Yfirvöld í ríkinu Goa á Indlandi hafa bannað útlendingum að eiga, reka og starfa í veitinga- og sölubásum við ströndina, óháð því hvort þeir hafa leyfi til að starfa í landinu.
Meira
31. ágúst 2013
| Innlendar fréttir
| 1173 orð
| 3 myndir
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í vikunni bann við akstri hópbifreiða á Þórsgötu. Tillagan er háð samþykkt lögreglustjóra. „Í fyrsta lagi hefur rútum verið lagt fyrir utan hús númer 26 sem skyggir á glugga í götunni.
Meira
Lítil berjaspretta, jafnt aðalbláberja og krækiberja, er á Suðurlandi og Vesturlandi en aðra sögu er að segja af Norður- og Austurlandi. „Það er varla neitt af berjum á Þingvöllum þar sem alltaf hefur verið mikið af berjum.
Meira
Afskorið höfuð og hendur af manni voru send yfirmanni lögreglustjórnar Kenía, Johnston Kavuludi, í höfuðborginni Nairobi í gær. Líkamshlutarnir virðast tilheyra líki sem skilið var eftir fyrir utan höfuðstöðvar lögreglustjórnarinnar á fimmtudag.
Meira
Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hella Hungurfit er staður á Rangárvallaafrétti sem margir þekkja. Þar hefur löngum verið aðstaða fjallmanna í göngum og er svo enn. Sú aðstaða er nokkuð farin að láta á sjá.
Meira
„Ég ætla að vona að þetta brölt mitt hafi skilað því sem ég stefndi að. Ég ætla rétt að vona að það hafi tekist,“ sagði Sigurður Hallvarðsson eftir að hann lauk göngu sinni frá Hveragerði til Reykjavíkur í gær.
Meira
Furðulegt fyrirbæri Alexander litli, sem er nýorðinn fimm ára, sá regnboga í fyrsta skipti á ævinni á Laugarásnum í Reykjavík í gær og varð skiljanlega bergnuminn af...
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hluti af greiðslum sem Ístak átti að fá fyrir verkefni í Noregi situr nú fastur í þrotabúi E. Pihl & Søn en fyrirtækið hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum.
Meira
Íbúar á Vesturlandi hafa áhyggjur af afleiðingum þess að þjónusta lögreglu og heilbrigðisstofnana í landshlutanum hefur verið skert í kjölfar niðurskurðar á fjárveitingum ríkisins til þessara málaflokka.
Meira
Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins, á í samningaviðræðum við framkvæmdastjórn ballettsins um að halda áfram með dansflokkinn, jafnvel til fimm ára. Telur Helgi formsatriði að gengið verði frá málinu.
Meira
Hæstiréttur Indónesíu staðfesti á fimmtudag dauðadóm yfir Lindsay Sandiford, 57 ára, en hún var handtekin í fyrra þegar hún reyndi að smygla kókaíni að andvirði 2,4 milljóna Bandaríkjadollara til Balí.
Meira
31. ágúst 2013
| Innlendar fréttir
| 1668 orð
| 5 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er mikilvægt að einstakir borgarhlutar séu sjálfbærir um þjónustu og að íbúar geti sinnt daglegum nauðsynjum í nærumhverfi sínu,“ segir Berghildur Erla Bernharðsdóttir, formaður Íbúasamtaka...
Meira
Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verður í aðalhlutverki í 300 manna matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín á morgun, sunnudag.
Meira
Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gær karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi. Fólkið var handtekið í fyrradag í tengslum við umfangsmikið vændiskaupamál.
Meira
Sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Moodysson hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi á hátíðinni og nýjasta kvikmynd hans, Vi är bäst!, eða Við erum bestar!
Meira
Ríkissaksóknari hefur gefið út kæru á hendur lögreglumanni fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Í júlímánuði fór myndband á netið af lögreglumanninum að handtaka konu í miðborg Reykjavíkur. Konan sem hann handtók er 29 ára gamall Reykvíkingur.
Meira
Bandaríska bókaforlagið Dalkey Archive Press hefur valið smásögu eftir Óskar Magnússon, rithöfund og útgefanda Morgunblaðsins, til birtingar í bókinni Best European Fiction 2014. Bókaforlagið hefur samið við Óskar um birtingu sögunnar Dr.
Meira
Rangar tölur um afkomu banka Í frétt í Morgunblaðinu í gær um hagnað stóru bankanna þriggja á fyrri hluta ársins, var ranglega sagt að hagnaður Íslandsbanka hefði verið 17,8 milljarðar.
Meira
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Stjórnvöld munu á næstu dögum auglýsa eftir nýju og stærra húsnæði undir Barnahús, en yfir 60 börn sem beitt hafa verið ofbeldi eru á biðlista eftir þjónustu Barnahúss.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er viðvarandi ástand sem mun ekki leysast með einum fingursmelli,“ segir Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, um skort á heimilislæknum.
Meira
María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Flemming Viðar Valmundsson er ungur og metnaðarfullur harmonikuleikari sem spilað hefur fyrir gesti og gangandi á Hlemmi í sumar.
Meira
Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að stríðsþreyta leysti þjóðir heims ekki undan þeirri skyldu sinni að bregðast við eiturefnaárás gegn hundruðum sýrlenskra kvenna og barna.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) vann í gær mál í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) og íslenska ríkinu.
Meira
María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Í fyrradag ákvað Hulda Linda Stefánsdóttir leikskólastjóri Leikskólans 101 að loka leikskólanum fyrir fullt og allt.
Meira
31. ágúst 2013
| Innlent - greinar
| 2301 orð
| 14 myndir
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skert þjónusta lögreglu og heilbrigðisstofnana í kjölfar niðurskurðar á fjárframlögum er helsta áhyggjuefni manna á Vesturlandi um þessar mundir.
Meira
„Dómurinn staðfestir það sem þegar hefur komið fram í svonefndu Plastiðju-máli. Til viðbótar er staðfest að sú regla sem þar var sett fram, svonefnd kvittanaregla, gildi einnig um þessa tegund samninga, þ.e.a.s. styttri gengislánasamninga um bíla.
Meira
Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Konurnar 25 sem hafa fengið skjól í Kristínarhúsi eru á ýmsum aldri, sú yngsta 18 ára en sú elsta á sextugsaldri. Tæplega helmingur er frá öðrum löndum. Sumar hafa stundað vændi lengi, aðrar skemur.
Meira
Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það hefur verið hörkufín veiði í Selá, síðasta vika var sú fyrsta í sex vikur sem ekki hafa veiðst 200 til 220 laxar,“ segir Orri Vigfússon.
Meira
Veðurguðirnir settu svip sinn á daglegt líf Íslendinga í gær. Öflugar vindhviður rifu tré sem stóð við Tjörnina í Reykjavík upp með rótum og felldu það yfir umferðargötu.
Meira
Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Til að íslenskt verktakafyrirtæki geti tekið að sér framkvæmdir erlendis þarf það að geta lagt fram verktryggingar sem hinn erlendi viðsemjandi tekur gildar.
Meira
Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Talsvert hvassviðri var á landinu í gær. Um fimmleytið síðdegis voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út.
Meira
Hálslón er við það að fyllast að sögn Landsvirkjunar, en yfirborð lónsins er nú komið í tæpa 625 metra yfir sjávarmáli. Á síðustu 7 dögum hefur lónið hækkað yfir 2 metra þannig að búast má við að það fari á yfirfall nú um helgina.
Meira
Vinstri stjórnin sem hækkaði skatta allt síðasta kjörtímabil skartaði mörgum fjármálaráðherrum, hverjum öðrum skattglaðari. Einn þeirra var Oddný G.
Meira
Listasafnið á Akureyri fagnar 20 ára afmæli sínu í dag og hefur blásið til hátíðarhalda af því tilefni. „Það verður mikið um dýrðir og þjóðfáninn dreginn á hún. Hér verður listamarkaður frá kl.
Meira
Ef íslenskir sjónvarpsáhorfendur réðu í Hollywood hefðu þeir eflaust fyrir löngu haft það í gegn að kvikmyndaframleiðendur gerðu kvikmyndastórvirki; allra helst þríleik, upp úr þáttunum um galdramanninn Merlín.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Of Monsters and Men (OMAM) lýkur langri og strangri tónleikatörn með útitónleikum á túninu við Vífilsstaði í Garðabæ í kvöld og er aðgangur að þeim ókeypis. Hleypt verður inn á túnið kl.
Meira
Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra í fullri lengd, Hross í oss , var forsýnd í Háskólabíói í fyrrakvöld við góðar viðtökur sýningargesta. Fjölmenni var á sýningunni og ljóst að efnið náði vel til...
Meira
Írska nóbelsskáldið Seamus Heaney er látið, 74 ára að aldri. Heaney hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1995 og er jafnan talinn með fremstu ljóðskáldum Íra fyrr og síðar.
Meira
Markaðsskrímsli mikið fitnaði samfara þessu öllu saman; blöð, bækur, teiknimyndir, nestisbox, bolir og hvaðeina sem hægt var að tengja við sveitina.
Meira
Gjörningurinn sem fólst í því að taka hugmyndafræði dansverks út fyrir ramma leikhússins er einkar sniðugur og fjölbreytileikinn sem einkenndi verkið rammar þema hátíðarinnar inn.
Meira
Eftir Leif Sveinsson: "Nefnd lækna undir forystu dr. Nonné, eins frægasta kynsjúkdómalæknis í Þýskalandi, var kvödd til Moskvu að skilgreina veikindi Leníns."
Meira
Eftir Skúla Bjarnason og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur: "Gálgahraunsmálið hefur einkennst af óvandaðri stjórnsýslu með þeim afleiðingum að framkvæmdir þær sem nú eru hafnar eru ólögmætar."
Meira
Flugvöllur fari ekki Ég vil lýsa yfir eindregnum stuðningi mínum við þá undirskriftasöfnun sem nú stendur yfir varðandi það að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri.
Meira
Ég hef síðustu mánuði reynt að lesa allar þær bækur og ritgerðir, sem komið hafa út á ensku um bankahrunið. Þar hef ég rekist á fjöldann allan af ónákvæmum staðhæfingum.
Meira
Ásdís Kjartansdóttir fæddist á Bakka á Seltjarnarnesi 4. janúar 1948. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 12. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Unnur Óladóttir frá Nesi við Seltjörn og Kjartan Einarsson frá Bakka á Seltjarnarnesi.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Jakobsson fæddist á Sjálandi í Grímsey 14. nóvember 1928. Hann lést 4. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Jakob Biering Helgason, f. 11.5. 1904 í Svarfaðardal, d. 23.9. 1970, og Svanfríður Bjarnadóttir, f. 14.7. 1905 í Fjörðum, d. 27.12. 1984.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 21. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði 21. mars 1894, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Jón Jóhannesson fæddist í Rauðhúsum í Saurbæjarhreppi 8. maí 1948. Hann lést á heimili sínu 10. ágúst 2013. Útför Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 21. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Ragnhildur Aldís Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1950. Hún lést á Landspítalanum 7. ágúst 2013. Útför Aldísar fór fram frá Grafarvogskirkju 22. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Örlygur Þorvaldsson flugumsjónarmaður fæddist í Tjarnarhúsum á Akranesi 4. apríl 1926. Hann lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja 17. ágúst 2013. Móðir hans var frú Hulda Jónsdóttir frá Tjarnarhúsum á Akranesi, f. 4. júlí 1903, d. 19. ágúst 1965.
MeiraKaupa minningabók
Gengi hlutabréfa í Eimskip lækkaði um ríflega 4% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær eftir að félagið birti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung sem var nokkuð undir væntingum greinenda. Hlutabréf Eimskips hafa nú lækkað um 13% frá miðjum júní.
Meira
Hagnaður Eikar fasteignafélags hf. nam 448 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2013. Rekstrarhagnaður félagsins var rúmlega 682 milljónir króna á tímabilinu og jókst um 6% frá sama tímabili ársins 2012.
Meira
Hagnaður upplýsingatæknifyrirtækisins Advania á fyrstu sex mánuðum ársins nam 247 milljónum króna samanborið við 580 milljóna króna tap á sama tímabili árið 2012.
Meira
Stuttermabolir með myndum af verkum Tolla eru eitt af því sem komið hefur út úr samstarfi hans við Cintamani, en hluti af andvirði bolanna rennur til ABC barnahjálpar sem nú fagnar 25 ára afmæli.
Meira
Flóra er verslun og viðburðastaður í miðbæ Akureyrar sem býður upp á vörur úr íslenskri og þýskri menningarflóru, viðburði og sýningar. Í dag klukkan 16 verður ljóðaupplestur í Flóru þar sem fimm ung ljóðskáld úr Fríyrkjuhópnum lesa upp verk sín.
Meira
Hið árlega opna hús Borgarleikhússins er haldið í dag frá kl. 13-16. Þá geta gestir og gangandi skoðað leikhúsið og séð brot af þeim fjölmörgu sýningum sem frumsýndar verða á leikárinu. Opið hús er orðið fastur liður í menningarlífi Reykvíkinga.
Meira
Grúska Babúska, ásamt Cheek Mountain Thief, Caterpillarmen, Low Roar og DJ Flugvél og Geimskip, heldur tónleika í húsi Hrafns Gunnlaugssonar kvikmyndagerðarmanns, á Laugarnestanga 65 í dag klukkan 17.
Meira
Alla vikuna hefur hver óveðursspáin rekið aðra og bændur flýtt göngum. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Er á fjöllum gelt og galað GSM- í síma talað, hjálparlið í flokkum falað: ferðamönnum hér er smalað.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Westfjords Adventures er ný ferðaskrifstofa á Patreksfirði, reyndar eina ferðaskrifstofan á sunnanverðum Vestfjörðum, og býður upp á úrval ferða.
Meira
Jón Eiríksson konferenzráð náði lengst Íslendinga í metorðum innan danska ríkisins á 18du öld og var þá sá, ásamt Árna Magnússyni og Skúla fógeta, sem mestu þokaði í framfaraátt hér á landi. Jón fæddist 31.8.
Meira
Sauðárkrókur Telma Ýr fæddist 26. nóvember kl. 17.36. Hún vó 4.078 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Haraldsdóttir og Skarphéðinn Stefánsson...
Meira
Það er nú ekkert ákveðið planað, en ætli maður borði ekki bara með fjölskyldunni og lyfti sér svo upp með vinunum um kvöldið, en ekkert svakalegt,“ segir Sigvaldi Fannar Jónsson, afmælisbarn dagsins, en hann er 22 ára í dag.
Meira
Sólrún Svavarsdóttir og Heiðrún Magnúsdóttir héldu tombólu fyrir utan verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu dóti á tombóluna. Ágóðann af tombólunni, 7.233 krónur, færðu þær síðan Rauða...
Meira
Laugardagur 90 ára Kristinn Ingólfsson 85 ára Einar Þorsteinsson Snæbjörn Pétursson Soffía Guðlaugsdóttir 80 ára Hólmfríður Sigurðardóttir Jón Olgeirsson Páll Zophoníasson 75 ára Anna Margrét Þóroddsdóttir Ásgeir Samúelsson Bergljót Sigfúsdóttir Kolbrún...
Meira
Óskar fæddist í Reykjavík og ólst upp í húsi fjölskyldunnar við Freyjugötuna: „Þegar maður fór fyrst að líta á heiminn í kringum sig náði veröldin yfir Skólavörðuholtið, Landspítalalóðina, Vatnsmýrina og Öskjuhlíðina.
Meira
T akk Bessi Bjarnason fyrir að hafa lesið ævintýri og sögur með ógleymanlegum hætti. Víkverji hlóð inn á tónhlöðu sína sögum og ævintýrum sem hann hlustaði sjálfur á á unga aldri, þá á plötuspilara.
Meira
31. ágúst 1919 Listvinafélag Íslands efndi til fyrstu almennu íslensku listsýningarinnar í Barnaskólanum í Reykjavík. Á sýningunni voru níutíu listaverk eftir sautján listamenn.
Meira
Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍR-ingar hafa þrjá titla að verja þegar 48. bikarkeppni FRÍ fer fram um helgina. Eftir óslitna sigurgöngu FH-inga í karlaflokki frá árinu 2005 tókst ÍR að fullkomna þrennuna í fyrra, þ.e.
Meira
Það kemur í hlut 31 árs gamals Breiðhyltings, Freys Alexanderssonar, að taka við hinu farsæla kvennalandsliði Íslands í knattspyrnu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni. Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi í gær. Freyr er þjálfari 1. deildarliðs Leiknis R.
Meira
KF er nú tveimur stigum á eftir Þrótti í næst neðsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir að KF vann Völsung, 3:1, á Ólafsfjarðarvelli í gærkvöldi. KF er nú með 18 stig að loknum 19 leikjum en Þróttur hefur 20 stig. Liðin mætast í næstu umferð 1.
Meira
Bayern München vann Chelsea, 5:4 eftir vítaspyrnukeppni, í leik um Stórbikar Evrópu í knattspyrnu á Eden Aréna í Prag í gærkvöld. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 1:1, og aftur 2:2, að lokinni framlengingu.
Meira
Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur náð samkomulagi við íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason um samning, ef marka má frétt ítalska vefmiðilsins tuttomercatoweb.com í gærkvöld.
Meira
golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hólmsvöllur í Leirunni verður vettvangur lokamótsins í Eimskipsmótaröðinni í golfi og þá skýrist hvaða kylfingar hampa stigameistaratitlinum í karla- og kvennaflokki.
Meira
Sundurslitinni 10. umferð Pepsi-deildar karla í fótboltanum lauk loks í gærkvöld en það tók tæpa tvo mánuði að ljúka henni. Þar með er hægt að stilla upp úrvalsliði Morgunblaðsins úr umferðinni, sem sjá má hér til hliðar.
Meira
Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er flestallt gleðilegt við leikmannahópinn sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu fyrir blaðamönnum í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Meira
Walesverjinn Gareth Bale er búinn að semja við Real Madrid um kaup og kjör og nú er aðeins beðið eftir því að Tottenham og Real Madrid nái samkomulagi um kaupverðið. Fréttavefur BBC greindi frá þessu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.