Greinar mánudaginn 2. september 2013

Fréttir

2. september 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð

Aldrei meiri nýting á Gistiskýlinu

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Fleiri utangarðsmenn sækja nú í Gistiskýlið í Reykjavík en nokkru sinni fyrr og er nýtingin um 97% að meðaltali. Nú stendur yfir leit að nýju húsnæði þannig að hægt sé að fjölga plássum. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Brimnes RE 27 fær mest

Fiskistofa tilkynnti í gærkvöldi úthlutun aflamarks fyrir fiskveiðiárið 2013-2014, sem hófst í gær. Alls fá 627 skip úthlutað aflamark í upphafi fiskveiðiársins. Mest aflamark fer til Brimness RE 27, rúm 9. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Djúpið tilnefnt hjá Evrópsku kvikmyndaakademíunni

Kvikmyndin Djúpið, í leikstjórn Baltasars Kormáks, hlaut í gær tilnefningu til verðlauna í flokknum val fólksins á vegum evrópsku kvikmyndaakademíunnar. Þær myndir sem einnig eru tilnefndar eru Anna Karenina, Den Skaldede Frisør, Oh Boy! Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Drengjakór með áheyrnarprufur

Drengjakór Reykjavíkur verður með áheyrnarprufur í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17. Söngelskir drengir á aldrinum 8-12 ára eru velkomnir og skráningin fer fram hjá stjórnanda kórsins, Friðriki S. Kristinssyni, á netfanginu... Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Votir dagar Vaskir ferðamenn ganga í skjóli trjáa í beljandi rigningu í Hveragerði. Útlit er fyrir áframhaldandi rigningu eða skúrir víða á landinu næstu daga, að sögn Veðurstofu... Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Endurgreiða tap vegna íslensku bankanna

Breskir bankar munu þurfa að reiða fram ríflega milljarð punda, sem samsvarar um 200 milljörðum króna, vegna taps breskra innistæðueigenda hjá íslensku bönkunum sem féllu 2008. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Fast gjald og náttúrupassar skynsamlegasta leiðin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skynsamlegra er að gjald sem til dæmis erlendir ferðamenn myndu greiða fyrir að njóta gagna og gæða landsins yrði innheimt við komuna til landsins fremur en aðgangseyrir á tilteknum stöðum. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ferðamenn nutu blíðskaparveðurs í Skagafirðinum

Haustlægðin sem spáð var um helgina skall ekki á landinu með jafnmiklum þunga og búist var við. Mestri úrkomu var spáð á Norðvesturlandi og útlit því fyrir vonskuveður og úrhellisrigningu í Skagafirðinum á laugardag. Meira
2. september 2013 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fréttamaðurinn David Frost látinn

Breski sjónvarps- og blaðamaðurinn sir David Frost er látinn, 74 ára að aldri. Talið er að banamein hans hafi verið hjartaáfall. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Hjálpsemin var einstök

„Við sauðfjárbændurnir hér erum afar þakklát fyrir hve margir svöruðu kalli þegar flýta þurfti göngum,“ segir Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, bóndi í Víðidalstungu í Húnavatnssýslu. Bændur þar nyrðra fóru sl. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Komu kindum af kletti

Kalla þurfti til björgunarsveitarmenn til þess að bjarga þremur kindum úr sjálfheldu á klettasyllu í hinum gamla Lýtingsstaðahreppi framanvert í Skagafirði. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Komu skilaboðum til Færeyinga

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuvegaráðherra, segir að íslensk stjórnvöld hafi komið þeim skilaboðum til Færeyinga í óformlegum samskiptum að æskilegra væri að þjóðirnar lönduðu síld og makríl í eigin höfnum. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð

Landsbankinn kaupir Ístak

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Landsbankinn hefur eignast 99,9% hlutafjár í verktakafyrirtækinu Ístaki, sem áður var dótturfélag danska verktakafyrirtækisins E. Pihl & Søn A/S en það var lýst gjaldþrota mánudaginn 26. ágúst. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Lentu í sjálfheldu á Hólmatindi en fundust heil á húfi

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austfjörðum voru kallaðar út rétt fyrir klukkan sex í gær til þess að leita að gönguhópi sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Líkt og að koma í annan heim

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Christopher Friis er atvinnumaður á seglbretti en hann hefur verið að ferðast um Reykjanesskagann til þess að finna hina fullkomnu öldu. Hann segir reynslu sína af Íslandi líka því að koma í annan heim. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Netin dregin inn á fiskveiðiáramótum

Þessir hraustu sjómenn á Vestmannaeynni VE 444 voru í óðaönn að draga inn netin þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði. Fiskistofa gaf út í gær tölur um aflamark fyrir fiskveiðiárið 2013-2014. Að þessu sinni var úthlutað 381. Meira
2. september 2013 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

NSA njósnaði um Al Jazeera fréttastofuna

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, njósnaði meðal annars um fréttastofuna Al Jazeera. Þetta kemur fram í gögnum sem þýska dagblaðið Spiegel hefur undir höndum, en gögnin eru talin komin frá uppljóstraranum Edward Snowden. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð

Rangt föðurnafn

Farið var rangt með föðurnafn Þorvaldar Pálmasonar í frétt um berjasprettu á Suður- og Vesturlandi í blaðinu sl. laugardag. Beðist er velvirðingar á... Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ráðherrum fjölgað fljótlega

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í Sprengisandi á Bylgjunni í gær að það kæmi fljótlega að því að ráðherrum Framsóknarflokksins yrði fjölgað um einn. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð

Ríkið situr uppi með tapið eftir niðurstöðu héraðsdóms

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Russell Brand með aðra sýningu

Þar sem selst hefur upp á fyrirhugað uppistand breska leikarans og grínistans Russells Brand í Hörpu 9. desember hefur verið ákveðið að bæta við sýningu á sama stað daginn eftir. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Sauðfé vel á sig komið

Mikið var um að vera í Aðaldal um helgina en réttað var í Hraunsrétt á laugardag. Eins og kunnugt er fóru bændur fyrr á fjall en venja er. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sjóðirnir fái rýmri heimildir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Til stendur að breyta lögum um lífeyrissjóði þannig að þeir fái rýmri heimildir til þess að beina fjárfestingum sínum til fyrirtækja sem óskráð eru á markaði. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Slæm umhirða sögð vera á leikvelli við Arnarhól

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Borið hefur á slæmri umhirðu við opna leikvelli í miðbæ Reykjavíkur. Óánægðir foreldrar höfðu orðið varir við mikinn hundaskít á víð og dreif á opnum leikvelli við Arnarhól sem væri ekki börnum bjóðandi. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Spennar á Stuðlum styrkja

Flutningsgeta raforku á Austurlandi styrkist með tveimur nýjum háspennum sem settir voru upp sl. laugardag. Spennarnir komu með skipi frá Reykjavík í Mjóeyrarhöfn og svo komið fyrir á Stuðlum við Reyðarfjörð. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Sterkast að landa aflanum í eigin höfnum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Steingrímur J. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sturlaður vegna neyslu fíkniefna

Lögreglan á Akureyri handtók karlmann á þrítugsaldri sem var grunaður um líkamsárás í miðbæ Akureyrar í fyrrinótt. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sýna á Norræna þríæringnum

Guðjón Ketilsson, Gjörningaklúbburinn, Katrín Elvarsdóttir og Steingrímur Eyfjörð sýna á Norræna þríæringnum í myndlist sem hófst í Eskilstuna í Svíþjóð á laugardag. 35 listamenn frá átta löndum sýna á... Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Teflt í minningu Guðmundar Arnlaugssonar rektors í MH

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Minningarmót um Guðmund Arnlaugsson, fyrsta rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, var haldið á laugardaginn í húsakynnum skólans. Mótið var haldið í tilefni af aldarminningu Guðmundar, en hann fæddist 1. september 1913. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Telja aðalskipulag skerða landbúnaðarsvæði

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Hreppsnefnd Kjósarhrepps gerir athugasemdir við aðalskipulag Reykjavíkurborgar í bókun sinni frá fundi nefndarinnar í vikunni. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Tók áhættu með því að leita til þingsins

Fréttaskýring Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Bandarísk yfirvöld hafa beinar sannanir fyrir því að taugagasið sarín hafi verið notað í efnavopnaárás sýrlenskra stjórnvalda á almenna borgara. Meira
2. september 2013 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Útskrifaður af sjúkrahúsi og kominn heim til sín

Nelson Mandela var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær og er nú kominn heim til sín í Jóhannesarborg þar sem hann mun fá heimahjúkrun. Ástand Mandela er þó enn alvarlegt og nokkuð óstöðugt. Ef heilsu hans hrakar verður hann aftur fluttur á... Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Vaxandi óþreyja vegna skorts á samráði

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Farið er að bera á ókyrrð innan launþegahreyfingarinnar vegna óvissunnar sem fer vaxandi í aðdraganda kjarasamninga um stöðuna í efnahagsmálum. Meira
2. september 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Þröskuldurinn lækkar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Líklega þarf að breyta starfsumhverfi lífeyrissjóðanna og þeim lögum sem þeir starfa eftir til þess að gera þeim kleift að fjárfesta í nýjum fyrirtækjum sem ekki eru skráð á markaði. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2013 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Dreyrrauð strik

Miklar vangaveltur eru hvarvetna um hvers vegna Obama forseti venti sínu kvæði í kross í Sýrlandsmálinu. Setti breska þingið hann í bobba? Niðurstaðan þar hjálpaði ekki, en meira kemur til. Meira
2. september 2013 | Leiðarar | 441 orð

Dökk spá um ESB

Þegar stefnan liggur fyrir þarf aðeins viljann og getuna til að framkvæma Meira
2. september 2013 | Leiðarar | 201 orð

Núll komma átta

Hvernig má það vera að skipulag í Reykjavík miði við færri en einn bíl á íbúð? Meira

Menning

2. september 2013 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Grossman leikur á Café Rosenberg

Bandaríski blús- og ragtime-gítarleikarinn Stefan Grossman heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Meira
2. september 2013 | Fólk í fréttum | 59 orð | 5 myndir

Hljómsveitin Of Monsters and Men lék á als oddi á laugardaginn þegar hún...

Hljómsveitin Of Monsters and Men lék á als oddi á laugardaginn þegar hún hélt tónleika á túninu við Vífilsstaði í Garðabæ. Lauk þar með 18 mánaða tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um heiminn. Meira
2. september 2013 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Múm gefur út Smilewound

Smilewound nefnist ný breiðskífa hljómsveitarinnar múm sem kemur út á föstudaginn, 6. september, á geisladiski, hljómplötu og kassettu. Meira
2. september 2013 | Fólk í fréttum | 1019 orð | 4 myndir

Samstarfið byggist á svipuðum gildum

Ótrúlegt en satt hafa myndir og fréttir frá eldgosinu í Eyjafjallajökli og umfjöllun um efnahagshrunið aukið áhuga og virðingu Norðurlandaþjóða á Íslandi. Meira
2. september 2013 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Skjárinn er gluggi til Bandaríkjanna

Horfði á Skjáinn á laugardaginn og fannst sem ég væri að horfa á nútímaútgáfu af Kanasjónvarpinu. Skjárinn er á margan hátt gluggi í vestur á meðan RÚV er meira gluggi í austur, með skandinavíska og breska þætti. Meira
2. september 2013 | Bókmenntir | 301 orð | 3 myndir

Spurning um líf eða dauða

Eftir Dan Brown. Íslensk þýðing: Arnar Matthíasson og Ingunn Snædal. Kilja. 487 bls. Bjartur 2013. Meira

Umræðan

2. september 2013 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Í sporum Þrándar í Götu

Eftir Gísla Gíslason: "Nú standa öll spjót á frændum okkar í Færeyjum og því rennur okkur blóðið til skyldunnar að veita þann stuðning sem kostur er." Meira
2. september 2013 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Laxeldi í sjókvíum eykur fjölbreytni atvinnulífs

Eftir Guðberg Rúnarsson: "Fiskeldi hefur jákvæð áhrif á landsbyggðinni." Meira
2. september 2013 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Páll einn í heiminum

Eftir Arnar Sigurðsson: "Lesefni eins fréttatíma í sjónvarpi kemst fyrir á hálfsíðu í dagblaði." Meira
2. september 2013 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Úrslitamarkið

Þegar ég var í fótbolta á skólalóðinni fyrir allt of löngu tíðkaðist sá siður að þegar dró að lokum frímínútna hrópaði einhver: „Úrslitamarkið!“ sem táknaði það að næsta mark þýddi sigur, óháð því hvort staðan væri eitt-eitt eða tíu-núll. Meira
2. september 2013 | Velvakandi | 97 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gjaldeyris-„höft“ eða eftirlit með gjaldeyrisflótta Einhver þyrfti að útskýra fyrir undirrituðum hvað átt er við með afnámi gjaldeyrishafta, eins og það er oft kallað í pólitískri umræðu. Meira

Minningargreinar

2. september 2013 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Daníel Halldórsson

Daníel Halldórsson fæddist í Kvíarholti 31. maí 1934. Hann lést á líknardeild Kópavogs 26. ágúst 2013. Hann var sonur Halldórs Guðbrandssonar, bónda í Kvíarholti og síðar í Haga, f. 20.2. 1885, d. 1950, og Jósabetar Katrínar Guðmundsdóttur kennara, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2013 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir, kölluð Dúra, fæddist í Vestmannaeyjum 23. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Bjarnheiður Jóna Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 7.9. 1910, d. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2013 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir

Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1935. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 24. ágúst 2013. Edda var næstelsta barn þeirra Óskars Gladstone Jóhannssonar, f. 27. ágúst 1898, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2013 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Ævar Oddur Ævarsson

Ævar Oddur Ævarsson fæddist í Kópavogi 30. júlí 1964. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. ágúst 2013 Foreldrar hans voru Ævar Jónsson, f. 1932, d. 2009, og Anja Íris Honkanen, f. 1933. Systkini Ævars Odds eru Katrín, f. 1954, Birgir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2013 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Frekari samdráttarmerki frá Indlandi

Fréttir af indverska markaðinum hafa verið að taka á sig æ svartsýnna yfirbragð síðustu vikurnar. Nú bætast við nýjar tölur um að hægt hafi á vexti hagkerfisins. Meira
2. september 2013 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Gull sveiflast upp og niður vegna Sýrlands

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verð á desember-gulli féll á föstudag og endaði málmurinn 1,18% lægri, í 1.396,20 dölum á únsuna. Verð gulls var nokkuð skrykkjótt í vikunni, hækkaði skarpt á þriðjudag að 1.420 dala markinu og fór upp að 1. Meira
2. september 2013 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Jákvæðar iðnaðartölur frá Kína

Þeir sem hafa haft áhyggjur af að kínverska hagkerfið sé á leið í niðursveiflu fengu ástæðu til að gleðjast á sunnudag en þá voru birtar tölur sem sýna að iðnaður í landinu óx töluvert í ágúst. Meira

Daglegt líf

2. september 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

... kíkið í Andrews Theatre

Næstkomandi miðvikudag mun sýningin Hanakambar, hárlakk og herðapúðar verða frumsýnd í Andrews Theatre í Reykjanesbæ. Meira
2. september 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Saga Íslands í myndum

Ein er sú vefsíða sem virkilega gaman er að líta inn á: Iceland Visual History Blog. Fólkið sem stendur að bloggsíðunni er Helgi Hrafn Guðmundsson og Vera Illugadóttir. Síða þessi sýnir sögu Íslands á afar myndrænan hátt, sem og Færeyja og Grænlands. Meira
2. september 2013 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Stafrænar sýningar í stað filmusýninga í Bíó Paradís

Nú eru síðustu kvikmyndasýningarnar af filmu í Reykjavík formlega lagðar niður í bili þar sem Bíó Paradís á Hverfisgötu tekur við stafrænum sýningarbúnaði um þessar mundir. Meira
2. september 2013 | Daglegt líf | 695 orð | 5 myndir

Vettlingarnir heita nöfnum kinda og hesta

Hún gekk hér áður prjónandi milli bæja með hnykil undir annarri hendinni og köttinn og krakkana á eftir sér. Meira

Fastir þættir

2. september 2013 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Aníta Kaldal Ómarsdóttir og Tara Kristín Bergmann héldu tombólu á...

Aníta Kaldal Ómarsdóttir og Tara Kristín Bergmann héldu tombólu á Laugalæk. Þær söfnuðu 3.652 krónum sem þær færðu Rauða... Meira
2. september 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Tálknafjörður er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Dagurinn alltaf örlítið betri en aðrir

Ég ætla að byrja daginn á að fara í einkaþjálfun í World Class klukkan sjö um morguninn,“ segir Bára Hólmgeirsdóttir fatahönnuður en hún fagnar 42 ára afmæli sínu í dag. Meira
2. september 2013 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Emilía Anna Scheving Thorsteinsson og Thelma Rún Axelsdóttir héldu...

Emilía Anna Scheving Thorsteinsson og Thelma Rún Axelsdóttir héldu tombólu hjá Grímsbæ og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 3.281... Meira
2. september 2013 | Fastir þættir | 446 orð

Félag eldri borgara Hafnarfirði Föstudaginn 23. ágúst var spilaður...

Félag eldri borgara Hafnarfirði Föstudaginn 23. ágúst var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 29 para. Meðalskor var 312 og efstu pör í N/S: Örn Einarsson – Pétur Antonsson 394,8 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. Meira
2. september 2013 | Fastir þættir | 1363 orð | 10 myndir

Fólk hringir oft á kvöldin sólgið í ís

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ábúendur á Erpsstöðum í Dalabyggð hafa tekið á móti 15 þúsund manns það sem af er ári. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Margrét Scheving

30 ára Margrét ólst upp á Hellu, lauk prófum frá NTV sem bókari og er heimavinnandi um þessar mundir. Maki: Hlynur Ólafsson, f. 1981, starfsmaður hjá Wise Lausnum ehf. Sonur: Aron Örn, f. 2008. Foreldrar: Anna Helga Kristinsdóttir, f. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Matthías Jónasson

Matthías Jónasson prófessor fæddist í Reykjarfirði í Vestur-Barðastrandarsýslu 2.9. 1902, en Reykjarfjörður er einn suðurfjarðanna inn úr Arnarfirði. Foreldrar Matthíasar var Jónas Ásmundsson, hreppstjóri í Reykjarfirði, og k.h. Meira
2. september 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

„Þar sem jökulinn ber við loft“ segir Laxness. Jökullinn er himingnæfur, mætir himninum fyrir augum manns. Og við sjóndeildarhring ber haf við himin. Það lægra ber við það hærra. Og þetta fer fram í þolfalli: Hæðina ber við himin... Meira
2. september 2013 | Í dag | 24 orð

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað...

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 585 orð | 4 myndir

Rokkaður sýslumaður

Ólafur Helgi fæddist í Reykjavík 2.9. 1953. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sara Símonardóttir

30 ára Sara er hárgreiðslumeistari og rekur Betra hár í Grindavík. Maki: Jakob Sigurðsson, f. 1983, framkvæmdastjóri fjórhjólaleigu. Börn: Hildur Harpa, f. 2005, og Sigurður Daði, f. 2011. Foreldrar: Gunnhildur Björgvinsdóttir, f. Meira
2. september 2013 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Selfoss Reimar Atli fæddist 16. desember kl. 0.09. Hann vó 3.340 g og...

Selfoss Reimar Atli fæddist 16. desember kl. 0.09. Hann vó 3.340 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir og Grétar Ólafsson... Meira
2. september 2013 | Í dag | 353 orð

Sjera Magnús og Einar sjór

Um daginn birtist hér í Vísnahorni þessi gamla vísa: Sjera Magnús settist upp á Skjóna; sá var ekki líkur neinum dóna; hann var glaður háttaktaður höfðingsmaður, honum ber að þjóna. Meira
2. september 2013 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti...

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Haoxiang Jia (2.363) frá Kína hafði hvítt gegn heimamanninum Janos Konnyu (2.323) . 52. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Pála Guðmundsdóttir 85 ára Pétur Guðmundsson Sigurbjörg Bergkvistsdóttir 80 ára Anna Kristjánsdóttir Kristín B. Meira
2. september 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Vilma Úlfarsdóttir

30 ára Vilma ólst upp í Keflavík, lauk BA-prófi í viðskiptafræði frá IUSE í Barcelona 2013 og er að hefja störf hjá Allra ráðgjöf. Dóttir: Nadia Líf Pálsdóttir, f. 2006. Foreldrar: Hulda Einarsdóttir, f. 1963, flugfreyja, og Ómar Ingvarsson, f. Meira
2. september 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Samstarfsmaður Víkverja lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu um daginn að vera á tvöfaldri helgarvakt. Meira
2. september 2013 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. september 1625 Gos hófst í Kötlu í Mýrdalsjökli með ógnarlegu vatnsflóði og ísreki. Eldgangurinn var svo mikill að líkt var og „allt loftið og himnarnir mundu í sundur springa,“ eins og segir í Skarðsárannál. Meira

Íþróttir

2. september 2013 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Alltaf stefnt að systkinasigri

Golf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Betri tveir góðir en einn hörmulegur

Frjálsar Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Frjálsíþróttalið ÍR fagnaði sigri í bikarkeppni frjálsíþróttasambandsins sem lauk innandyra á Laugardalsvelli í gær. Verðlaunaafhendingin var færð inn, slík var rigningin. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Birkir fer í læknisskoðun

Seint í gærkvöld skýrði fréttavefur ítalska knattspyrnufélagsins Sampdoria frá því að Pescara hefði heimilað Birki Bjarnasyni, íslenska landsliðsmanninum, að gangast undir læknisskoðun hjá Sampdoria í dag. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Eiður má fara frá Club Brugge

Eiður Smári Guðjohnsen má fara frá belgíska knattspyrnufélaginu Club Brugge. Þetta var haft eftir forseta félagsins, Bart Verhaege, í netútgáfu Het Laaste Nieuws í gærkvöld, og jafnframt var sagt frá þessu í belgíska sjónvarpinu. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Eintracht Frankfurt – Dortmund 1:2 Stuttgart – Hoffenheim...

Eintracht Frankfurt – Dortmund 1:2 Stuttgart – Hoffenheim 6:2 Schalke – Leverkusen 2:0 Hamburger SV – Braunschweig 4:0 Hannover – Mainz 4:1 M'gladbach – Werder Bremen 4:1 Nürnberg – Augsburg 0:1 Wolfsburg... Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Eitt mark er allt sem þarf til sigurs

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það er ekki ofsögum sagt að byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sé töluvert betri en undanfarin ár. Árin eru reyndar 19 talsins því Liverpool hefur ekki byrjað betur í deildinni síðan 1994. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Emsdetten – Kiel 25:40 • Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 4...

Emsdetten – Kiel 25:40 • Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 4 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Hrafn Arnarson 3 en Oddur Gretarsson lék ekki með. • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson er meiddur. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

England A-DEILD: Cardiff – Everton 0:0 • Aron Einar...

England A-DEILD: Cardiff – Everton 0:0 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Arsenal – Tottenham 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var varamaður hjá Tottenham og kom ekki við sögu. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Groningen – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 69...

Groningen – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 69 mínúturnar með Ajax. AZ Alkmaar – Vitessse 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með AZ og Aron Jóhannsson kom inná sem varamaður á 71. mínútu. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

IFK Gautaborg – Åtvidaberg 3:0 • Hjálmar Jónsson lék allan...

IFK Gautaborg – Åtvidaberg 3:0 • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn með Gautaborg en Hjörtur Logi Valgarðsson var varamaður og kom ekki við sögu. Djurgården – Elfsborg 1:2 • Skúli Jón Friðgeirsson var ekki í leikmannahópi Elfsborg. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Margir mæta úthvíldir til Sviss

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

M atthías Vilhjálmsson skoraði þrennu fyrir Start í gær þegar liðið vann...

M atthías Vilhjálmsson skoraði þrennu fyrir Start í gær þegar liðið vann stórsigur á Sandnes Ulf, 7:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin hans komu á aðeins 25 mínútna kafla sitthvorumegin við leikhlé. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 630 orð | 4 myndir

Ólík verkefni Þórs og Fram

Á Akureyri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir að Fylkir vann Breiðablik örugglega er ljóst að bæði Þór og Fram sættu sig illa við jafnteflið, 1;1 þegar liðin áttust við í 18. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þór – Fram 1:1 Ármann Pétur Ævarsson 54. &ndash...

Pepsi-deild karla Þór – Fram 1:1 Ármann Pétur Ævarsson 54. – Hólmbert Aron Friðjónsson 69. Keflavík – Stjarnan 0:2 Ólafur Karl Finsen 82., 86. Breiðablik – Fylkir 1:4 Nichlas Rohde 5. – Kjartan Ágúst Breiðdal 1., 8. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Roma – Verona 3:0 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með...

Roma – Verona 3:0 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Verona. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sevilla – Málaga 2:2 Valencia – Barcelona 2:3 Celta Vigo...

Sevilla – Málaga 2:2 Valencia – Barcelona 2:3 Celta Vigo – Granada 1:1 Real Sociedad – Atlético Madrid 1:2 Espanyol – Real Betis 0:0 Real Madrid – Athletic Bilbao 3:1 Osasuna – Villarreal 0:3 Valladolid –... Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 660 orð | 4 myndir

Skrúfurnar flestar hertar

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það þarf einhver ótrúleg atburðarás að fara í gang á lokaspretti Pepsideildar karla í knattspyrnu til að Fylkir falli niður í 1. deild. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 264 orð

Spilar KR sex leiki síðustu 17 dagana?

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 794 orð | 4 myndir

Spjaldið breytti öllu

Í Kaplakrika Andri Karl andri@mbl.is Íslandsmeistarar FH stimpluðu sig út úr titilbaráttunni þegar þeir gerðu jafntefli við Víking Ólafsvík á heimavelli í sínum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 526 orð | 3 myndir

Stjarnan skein í fjórar mínútur

Í Keflavík Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hann fer nú seint í sögubækurnar, fótboltaleikurinn í Keflavík í gær þar sem Stjarnan vann 2:0 en það breytir því ekki að það var hörkufjör utan vallar. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Viborg – FC Köbenhavn 1:4 • Ragnar Sigurðsson lék allan...

Viborg – FC Köbenhavn 1:4 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FCK en Rúrik Gíslason var ekki með vegna meiðsla. Esbjerg – Midtjylland 1:1 • Eyjólfur Héðinsson lék ekki með Midtjylland vegna meiðsla. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Víkingarnir í toppslaginn á ný

Ólafur Þórðarson og lærisveinar hans í Víkingi úr Reykjavík eru komnir í toppslag 1. deildar karla í knattspyrnu á ný eftir góðan sigur á BÍ/Bolungarvík, 3:0, á Víkingsvellinum á laugardaginn. Meira
2. september 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Waasl.-Beveren – Club Brugge 0:2 • Eiður Smári Guðjohnsen var...

Waasl.-Beveren – Club Brugge 0:2 • Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Club Brugge en á vef félagsins var sagt að það væri ekki af „íþróttalegum“ ástæðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.