Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. ágúst til og með 29. ágúst var 101. Þar af voru 84 samningar um eignir í fjölbýli og 17 samningar um sérbýli. Heildarveltan var 2.926 milljónir króna og meðalupphæð á samning 29 milljónir króna.
Meira
Umsóknarfrestur um embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna rann út 26. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 29 umsóknir um stöðuna, þar af 18 frá konum og 11 frá körlum.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það var stjórnarher forsetans sýrlenska, Bashar al-Assad, sem stóð að baki efnavopnaárásinni í höfuðborginni Damaskus 21. ágúst síðastliðinn og varð a.m.k.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Sérstök áætlun er í gildi á Landspítalanum þar sem deildarlæknum á lyflækningadeild fækkaði gríðarlega um mánaðamótin.
Meira
Nýliðinn ágústmánuður í Reykjavík var sá kaldasti í 20 ár, samkvæmt yfirliti Veðurstofunnar. Meðalhiti í höfuðborginni mældist 10,1 stig í ágúst, sem er 0,2 stigum neðan meðaltals áranna 1961 til 1990 en 1,6 stigum undir meðaltali síðustu tíu ára.
Meira
Mál taívanskrar ekkju sem átti yfir höfði sér 298 ára fangelsisdóm fyrir að hafa átt í ástarsambandi við giftan mann, hefur vakið deilur um taívönsku löggjöfina gegn framhjáhaldi.
Meira
Baldur Arnarson Þórunn Kristjánsdóttir „Ég held að Reykjavíkurborg hljóti að horfa til þessara undirskrifta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, aðspurður hvort hann telji að borgin eigi að endurmeta afstöðuna til...
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar á vegum forsætisráðuneytisins hafa frá því í sumarbyrjun unnið að tillögum sem ætlað er að gera regluverkið um atvinnulífið skilvirkara.
Meira
„Ég tel að Steingrímur J. Sigfússon viðurkenni í samtali við Morgunblaðið að greining mín á makríldeilunni var rétt. ESB reynir að deila og drottna og við megum ekki gangast undir það.
Meira
Tveir fyrrverandi landsliðsmenn í skíðaíþróttum stefna að því að bjóða upp á þyrluskíðaferðir frá Siglufirði. Á fundi með bæjarráði Fjallabyggðar óskuðu þeir eftir samningi um afnotarétt á jörðum og landsvæði í eigu sveitarfélagsins 1. mars til 20.
Meira
Þessir kátu menntskælingar voru í essinu sínu þegar þeir biðu eftir strætisvagni í skýli við Menntaskólann í Reykjavík í gær, enda er full ástæða til að gleðjast nú þegar spennandi skólaár er nýhafið.
Meira
Heimild hefur verið gefin til að fjölga um einn starfsmann á næturvöktum á meðferðarstöðinni Stuðlum, í kjölfar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum meðal barna sem þar voru vistuð.
Meira
Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup segist rétt tæpur helmingur styðja ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks en stuðningur við stjórnina hefur minnkað um 13 prósentustig frá kosningum í vor.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það viðraði vel til heyskapar á Austurlandi í sumar en heyfengur er lítill á sumum bæjum vegna kals og þurrka.
Meira
„Það var ævintýralegt að koma í mark,“ segir Helga Þóra Jónasdóttir, þrítug hlaupadrottning og nemi á þriðja ári í sjúkraþjálfun í Háskóla Íslands.
Meira
Spænska lögreglan tilkynnti í gær að hópur tíu bankaræningja hefði verið handtekinn í Madríd. Bankaræningjarnir notuðu holræsi borgarinnar til að komast inn í bankaútibú og flýja með ránsfeng sinn.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um þessar mundir eru um 40 ár síðan Þráinn Kristjánsson hóf rekstur steikhússins The Round Table í Winnipeg í Kanada og af því tilefni verða ýmsar uppákomur á veitingastaðnum á næstunni.
Meira
Vestmannaeyjar þekkja flestir fyrir öflugan sjávarútveg, Tyrkjaránið, eldgosið 1973, frækna fótboltamenn og vitaskuld þjóðhátíð. Fleira má þó finna í Eyjum og úteyjabúskapur hefur ávallt verið stundaður þar og er fé þá flutt í t.d. Elliðaey og Álsey.
Meira
Karl Blöndal kbl@mbl.is Engin rothögg voru greidd í kappræðum Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Peers Steinbrücks, kanslaraefnis sósíaldemókrata, á sunnudag.
Meira
Nýnemadagar Margt var um manninn á Háskólatorgi í gær, á fyrsta degi nýnema- og stúdentadaga í Háskóla Íslands. Um 3.500 nemendur hefja nám í skólanum nú í upphafi...
Meira
Starfsmenn hverfisstöðvar Reykjavíkurborgar við Njarðargötu unnu við það að fjarlægja umdeildar merkingar á Hofsvallagötu í gær. Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vinnan hafi verið á misskilningi byggð.
Meira
Fjölþjóðlega leitar- og björgunaræfingin SAREX Greenland Sea 2013 hófst í gær en æfingin fer fram dagana 2.-6. september, norðaustarlega á Grænlandshafi, milli Daneborg og Meistaravíkur.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ræddi stöðuna í Sýrlandi ásamt sjö öðrum utanríkisráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á fundi í Svíþjóð í gær.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég biðst afsökunar fyrir hönd háskólans á að verklagsreglur hafi ekki verið nægilega skýrar sem leiddi til sárinda,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Meira
Stjórn Minjasafnsins á Hnjóti í Örlygshöfn leitar nú allra leiða til að fjármagna kaup á brjóstmynd af Gísla á Uppsölum eftir myndlistarkonuna Ríkeyju Ingimundardóttur en hún er nú til sýnis á Patreksfirði.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Jóhann Haukur Hafstein og Björgvin Björgvinsson, fyrrverandi landsliðsmenn í skíðaíþróttum, hafa stofnað fyrirtækið Viking Heliskiing og stefna að því að bjóða upp á þyrluskíðaferðir frá Siglufirði. Byrjað verður í mars.
Meira
Síldveiðar ganga vel að sögn Róberts Axels Axelssonar, skipstjóra á Ingunni AK 150, en hún er við veiðar austan við land í grennd við Vopnafjarðargrunn. „Síldin er bæði stór og falleg en nokkuð dreifð hérna á svæðinu.
Meira
Bæjarráð Norðurþings samþykkti nýverið að fara í viðræður við félagið Sjóböð ehf. um að útvega lóð undir fyrirhugaðan rekstur sjóbaðsstaðar á Höfðanum, en verkefnið hefur verið í þróun í nokkur ár. Stærð baðsvæðis er áætluð nærri 1.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bæjarráð Norðurþings samþykkti nýverið að fara í viðræður við félagið Sjóböð ehf. um að útvega lóð undir fyrirhugaðan rekstur sjóbaðsstaðar á Húsavíkurhöfða, eða Höfðanum eins og heimamenn tala gjarnan um.
Meira
Skemmtiferðaskip hafa verið áberandi í Reykjavíkurhöfn í sumar og frá sunnudegi til sunnudags, 1. til 8. september, eru skráðar átta komur til höfuðborgarinnar. Bremen, eitt minnsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landsins í sumar (6.
Meira
Hinn litríki Kim Dotcom, stofnandi skráaskiptasíðnanna Megaupload og Mega, tilkynnti í gær að hann hygðist stofna nýtt stjórnmálaafl og bjóða fram í þingkosningunum á Nýja-Sjálandi á næsta ári. Á stefnuskrá flokksins verður m.a.
Meira
Stjórnvöld á Spáni, undir forystu forsætisráðherrans Mariano Rajoy, hyggjast fella úr gildi löggjöf frá 2010 sem heimilar fóstureyðingar fram á 14.
Meira
Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að hnúfubakurinn í kringum Ísland sé kominn í sögulega stærð. „Á tímabili var stofninn mjög veikur og fá dýr eftir í honum.
Meira
Aðalmeðferð í Al-Thani-málinu svonefnda hefst 4. nóvember næstkomandi í Héraðsdómi Reykjavíkur og stendur í tvær vikur. Um fimmtíu vitni hafa verið boðuð til að mæta fyrir dóm í málinu.
Meira
„Á þeim svæðum þar sem var bæði kal og þurrkar hafa bændur ekki náð miklum heyfeng og reikna með að þurfa að fækka skepnum eitthvað til að mæta því,“ segir Guðfinna Harpa Árnadóttir, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins á...
Meira
Það lagðist lítið fyrir kappana í vinstristjórninni þegar Færeyingar áttu í þrengingum. Færeyingar stóðu þéttast við bakið á Íslendingum þegar á þurfti að halda haustið 2008 og hafa margoft sýnt að þar fer ekki aðeins frændþjóð heldur einnig vinaþjóð.
Meira
Leikstjórn og handrit: Benedikt Erlingsson. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Steinn Ármann Magnússon, Kjartan Ragnarsson, Sigríður María Egilsdóttir og Juan Camillo Roman Estrada. 85 mín. Ísland, 2013.
Meira
Eiðurinn og eitthvað eftir Guðberg Bergsson. Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Erling Jóhannesson og Benedikt Karl Gröndal. Leikmynd: Eva Vala Guðjónsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Búningar: Eva Vala Guðjónsdóttir.
Meira
Skoski tónlistarmaðurinn Simon Kempston frá Edinborg heldur tónleika í húsinu sem kennt er við heimaborg hans, Edinborgarhúsinu, á Ísafirði í kvöld kl. 20.30. Kempston mun vera mikilsvirtur lagahöfundur og hefur hlotið verðlaun fyrir listsköpun sína.
Meira
Qanga nefnist sýning sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag kl. 11. Sýningin samanstendur af teikningum eftir grænlenska listamanninn Nuka K. Godtfredsen, 31 vatnslitaverki úr teiknimyndaseríu sem hann gerði fyrir Þjóðminjsafnið í Danmörku.
Meira
Næsta kvikmynd hins víðfræga leikstjóra Christophers Nolans, Interstellar, eða Milli stjarna, verður tekin upp að stórum hluta hér á landi ef marka má frétt á vef kvikmyndaritsins Empire.
Meira
Ljatosjynskíj: Grazyna (1955). Prokofjev: Píanókonsert nr. 1. Bartók: Konsert fyrir hljómsveit. Khatia Buniatisjvili píanó; I, Culture Orchestra. Stjórnandi: Kirill Karabits. Fimmtudaginn 29.8. kl. 19:30.
Meira
Japanski teiknimyndaleikstjórinn Hayao Miyazaki er sestur í helgan stein, 72 ára að aldri. Frá þessu var greint á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir.
Meira
Sænsk-íslenskur kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og gítarleikarans Hans Olding heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 á Kex Hosteli. Með Sigurði og Olding leika Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.
Meira
Útvarpsleikhús norska ríkisútvarpsins, NRK, hefur tryggt sér réttinn á leikriti Hrafnhildar Hagalín, Opið hús, sem frumflutt var í Útvarpsleikhúsi RÚV síðasta vetur og undirbýr nú eigin upptökur á því.
Meira
Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Úlfur Eldjárn fagnar 37 ára afmæli í dag og heldur m.a. upp á það með því að efna til hópfjármögnunar á vefnum Karolinafund.com fyrir gagnvirkt tónverk sitt, Strengjakvartett nr. .
Meira
Hádegistónleikaröð Hafnarborgar hefst að nýju í dag með tónleikum Sólrúnar Bragadóttur. Sólrún kemur fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara og flytja þær meðal annars aríur eftir óperutónskáldin Mascagni, Verdi og Bellini.
Meira
Einhver þekktasta og vinsælasta ópera allra tíma, Carmen eftir Georges Bizet, í uppfærslu Íslensku óperunnar, verður frumsýnd 19. október nk. og hófust æfingar á henni í gær.
Meira
Það urðu kaflaskil hjá Pétri Stefánssyni sem seldi Elöntruna sína til Eyjafjarðar: Til söknuðar ég sárrar finn, (sálar þyngist byrði) seldi ég besta bílinn minn bónda í Eyjafirði.
Meira
Í viðtölum sem birtust hér í Morgunblaðinu á dögunum lýstu stjórnendur tveggja framhaldsskóla á Vesturlandi því hvernig starfshættir þar væru að breytast.
Meira
Eftir Mörtu Andreasen: "Ég varð furðu lostin á skorti á gagnsæi og eftirliti með eyðslu á skattfé almennings en þó enn meir á staðföstum ásetningi kerfiskarla um að koma í veg fyrir umbætur."
Meira
Eftir Sigurjón Arnórsson: "Þetta nýja skipulag gerir einungis ráð fyrir 3.000 manna byggð og kemur í veg fyrir að íbúar fái þá grunnþjónustu sem lagt var upp með..."
Meira
Meira um Gunnar á Völlum Ég get ekki annað en tekið undir það sem lesendur hafa skrifað undanfarið um Gunnar á Völlum. Mér finnst þátturinn ömurlegur og á ótrúlega lágu plani. Ekki sæmandi fyrir RÚV að stunda slíka þáttargerð.
Meira
Elín Sóley Kristinsdóttir fæddist á bænum Hjalla (fyrir ofan) á Dalvík 6. október 1931. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Júlíus Guðmundsson fæddist 22. september 1984. Hann lést á heimili sínu 16. ágúst 2013. Foreldrar hans eru Guðmundur J. Júlíusson og Þórný Elín Ásmundsdóttir sem er látin.
MeiraKaupa minningabók
Ingimundur Ingimundarson fæddist á Efri-Ey í Meðallandi 2. júlí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. ágúst 2013. Útför Ingimundar fór fram frá Digraneskirkju 27. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Ingólfur Arnarson Benediktsson fæddist á Reyðarfirði 6. janúar 1932. Hann lést á heimili sínu 26. ágúst 2013. Hann var sonur hjónanna Benedikts Einarssonar, f. 31. maí 1894, d. 16. jan. 1972, og Bjargar Bjarnadóttur, f. 21. júlí 1892, d. 10. mars 1985.
MeiraKaupa minningabók
Jakob Ágústsson fæddist á Blönduósi 14. mars 1944. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. ágúst 2013. Hann var sonur Ágústs Jónssonar, bifreiðastjóra á Blönduósi, f. 27.9. 1901 í Skálavík, og Margrétar Jónsdóttur, f. 23.1.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Viðar Sveinsson fæddist á Akureyri 2. febrúar 1962. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 12. ágúst 2013. Útför Jónasar fór fram frá Akureyrarkirkju 23. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 10. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 24. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Selma Polly Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. desember 1940. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 2. ágúst 2013. Útför Selmu fór fram frá Bústaðakirkju 13. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Bragi Bjarnason fæddist á Kollafossi í V-Húnavatnssýslu 25. nóvember 1931. Hann lést á heimili sínu 23. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir kennari, f. 29.9. 1891, d. 12.2. 1974 og Bjarni Björnsson bóndi, f. 21.2.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Ægisson Þorsteinn Ásgrímsson Samtímis kaupum Landsbankans á verktakafyrirtækinu Ístaki var gengið frá samningum við erlend tryggingafélög um verktryggingar erlendis.
Meira
Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo og ein valdamesta kona heims mun heimsækja Ísland á næstunni, en hún ætlar að koma á 100 ára afmælisráðstefnu Ölgerðarinnar sem haldin verður 1. nóvember. Samkvæmt heimildum mbl.
Meira
Frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá ríkisstarfsmönnum og 68,3% hjá starfsmönnum sveitarfélaga.
Meira
Radisson Blu 1919 hótel var valið fremsta hótel landsins á verðlaunahátíð World Travel Awards í Evrópu um helgina. 101 hótel var valið fremsta lúxushótel landsins og Hilton Reykjavík Nordica hótel valið fremsta viðskiptahótelið.
Meira
Forsvarsmenn Vodafone greindu frá því í gær að viðræður um sölu á 45% eignarhlut fyrirtækisins í bandaríska fjarskiptafyrirtækinu Verizon Wireless til Verizon Communications væru vel á veg komnar.
Meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest sátt sem Samkeppniseftirlitið gerði við Skipti hinn 26. mars síðastliðinn. Í fréttatilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu um staðfestingu áfrýjunarnefndar samkeppnismála segir m.a.
Meira
Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í júní námu 18.818 milljónum eða 896 milljónum á dag. Það er 77% hækkun á milli ára, samanborið við 456 milljóna króna veltu á dag í júní 2012, samkvæmt því sem fram kemur í yfirliti NASDAQ OMX í gær.
Meira
Ekki er allt sem sýnist og á það vel við innan heilsugeirans. Á vefsíðunni Quackwatch.com eru ýmsar upplýsingar um vafasöm heilsufræði og sannindi sem eru á gráu svæði.
Meira
Íþróttaskóli fjölskyldunnar er nýjung í íþróttaskólaflóru landsins en þar er lögð áhersla á að fjölskyldumeðlimir, bæði börn og fullorðnir, komi saman til að stunda skemmtilega og fjölbreytta hreyfingu.
Meira
Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið 23. árið í röð um næstu helgi. Það var fyrst haldið árið 1991 í tilefni hundrað ára afmælis brúar yfir Ölfusá við Selfoss.
Meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík rekur ferðaskrifstofuna Mundo sem hefur undanfarin ár verið með sumarbúðir á Spáni. Mundo mun í vetur bjóða upp á nýjungar í ferðum til Spánar þar sem saman fara menntun, skemmtun, menning og þjálfun.
Meira
Í vetur ætlar Sjúkraþjálfun Reykjavíkur að bjóða upp á styrktar- og liðleikaþjálfun sem er sérhæfð fyrir langhlaupara og hefur verið þróuð af Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara.
Meira
Reykjanesmaraþon verður haldið á morgun miðvikudag. Það er árlegur viðburður sem fram fer í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ, sem er ein stærsta fjölskylduskemmtun landsins.
Meira
Benedikta Björk , Jóhannes Jökull, Katla Bríet, Embla Sigfríð, Hekla Margrét og Sveinfríður Sigrún færðu Barnaspítala Hringsins, 5.329 krónur, sem þau höfðu safnað með hlutaveltu fyrir utan Miðbæ við...
Meira
30 ára Bjarni ólst upp á Þórustöðum í Eyjafirði, lauk framhaldsnámi í söng og er einsöngvari, vaktstjóri hjá Sorpu og frístundabóndi á Tindum á Kjalarnesi. Maki: Telma Dögg Ólafsdóttir, f. 1987, sjúkraliði. Börn: Jómundur Atli, f.
Meira
30 ára Elísabet ólst upp í Reykjavík og Bandaríkjunum, er nú búsett í Reykjavík, lauk prófum frá Viðskipta- og tölvuskólanum (nú NVT) og er gjaldkeri hjá Íslandspósti. Maki: Þorsteinn Sölvason, f. 1971, leigubílstjóri.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tálknafjörður er kannski ekki fyrsti staðurinn sem kemur upp í huga fólks þegar snyrtivöruframleiðsla er til umræðu.
Meira
Bjarni fæddist í Reykjavík 3.9. 1928 og ólst upp við Stýrimannastíginn í Vesturbænum. Hann var auk þess í sveit flest sumur, var í vegavinnu á Vatnsskarði og á Langadalsströnd við Ísafjarðardjúp og eitt sumar á síld á Skógafossi frá Vestmannaeyjum.
Meira
Haustdagskrá Bridsfélags Reykjavíkur BR hefur sett saman dagskrá fyrir haustið en keppnin hefst 17. september nk. með þriggja kvölda tvímenningi sem tengdur er Hótel Hamri. 8. okróber hefst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni sem stendur út október.
Meira
30 ára Ingibjörg ólst upp í Hafnarfirði en er búsett í Kópavogi, lék knattspyrnu með Haukum og í Bandaríkjunum, lauk BSc.- prófi í stærðfræði í Bandaríkjunum, prófum í heilbrigðisverkfræði frá HR og starfar nú hjá Nox Medical.
Meira
Emma Eyþórsdóttir, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, er 60 ára í dag. „Ég ætla ekki að gera neitt nema láta eiginmanninn bjóða mér út að borða,“ segir afmælisbarn dagsins. Brynjólfur G.
Meira
Að eiga e-ð skilið er að verðskulda e-ð . Segja má hvort sem er: Hún á þakkir skilið eða hún á þakkir skildar . Hún á þakkir „skyldar“ – með y-i – er misskilningur, kannski sprottinn af því að skylt þyki að þakka...
Meira
Sigurður Guðmundsson, skólameistari við Menntaskólann á Akureyri, var fæddur 3.9. 1878 á Æsustöðum í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Guðmundur, hreppstjóri á Æsustöðum og í Mjóadal, og k.h.
Meira
90 ára Elínborg Pálsdóttir Margrét S. Kjærnested Níels Árnason 85 ára Aðalbjörg Baldursdóttir 80 ára Agnar Hermannsson Gunnar Zebitz Gunnlaugur Magnússon Sigurbjörg H.
Meira
Því er stundum haldið fram að Íslendingar geti aðeins talað um eitt, þ.e. veðrið. Allir kannast t.d. við þá stund í leigubílnum, ef veðrið er gott, að sagt er við leigubílstjórann: „Jæja, það er blessuð blíðan!
Meira
3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkisútvarpinu kl. 11.48 á sunnudagsmorgni þar sem flutt var sú fregn að Bretar hefðu sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Síðari heimsstyrjöldin var hafin.
Meira
Usain Bolt, sprettharðasti maður sögunnar, hefur ákveðið að keppa í 100 metra hlaupi í stað 200 metra hlaups á síðasta Demantamóti ársins í frjálsum íþróttum sem fram fer í Brussel á föstudagskvöld.
Meira
Danmörk Nordsjælland – GOG 23:35 • Atli Ævar Ingólfsson skoraði eitt mark fyrir Nordsjælland og Anton Rúnarsson eitt. • Snorri Steinn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir GOG.
Meira
Deildabikar karla B-riðill: Þór Þ. – Njarðvík 78:93 Stigahæstir í Þór: Nemanja Sovic 21, Baldur Þór Ragnarsson 17. Stigahæstir í Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 16. *Fjölnir og Haukar eru einnig í B-riðli.
Meira
Íslandsmótið í íshokkíi hefst í kvöld með tveimur leikjum en keppni fer af stað bæði í karla- og kvennaflokki í kvöld. Flautað verður til leiks hjá kvennaliðum SR og SA í Skautahöllinni í Laugardal kl. 19.30 og tíu mínútum síðar, kl. 19.
Meira
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson vann bronsverðlaun í réttstöðulyftu á heimsmeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem fram fór í Texas í Bandaríkjunum um helgina, lyfti 320 kg.
Meira
„Ég er að fara heim,“ sagði brasilíski knattspyrnumaðurnn Kaká við fréttamenn á flugvellinum í Madrid í gær áður en hann hélt til Mílanó til að skrifa undir tveggja ára samning við sjöfalda Evrópumeistara AC Milan.
Meira
Lettneski knattspyrnumaðurinn Maksims Rafalskis mun ekki spila fleiri leiki með Skagamönnum í sumar en leikmaðurinn og ÍA hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu.
Meira
Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hundrað milljónir evra er hún, upphæðin sem gerir Walesverjann lítilláta Gareth Bale að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar.
Meira
Pepsi-deild kvenna Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Stjörnukonur buðu ekki upp á neina flugeldasýningu þegar þær sóttu Þrótt heim í Laugardalinn.
Meira
Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu voru að tínast til Bern í Sviss fram eftir kvöldi í gær en í dag hefst formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir leikinn gegn Svisslendingum í undankeppni HM sem fram fer í Bern á föstudaginn.
Meira
Liverpool, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki byrjað betur í háa herrans tíð, bætti þremur leikmönnum við sig á lokadegi félagaskiptanna í gær.
Meira
Eftir japl, jaml og fuður tókst Englandsmeisturum Manchester United að landa belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini en seint í gærkvöld var gengið frá félagaskiptum hans frá Everton til United.
Meira
Fyrsti eigandi bílsins var sænski sendiherrann á Íslandi árið 1956,“ segir Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari um forláta BMW sem hann hefur gert upp af natni undanfarin ár.
Meira
Þrátt fyrir alla kostina – afköst, öryggi, þægindi og eldsneytissparnað – þá er Tesla Model S stimplaður af mörgum bílablaðamanninum sem leikfang eins prósentsins sem hefur efni á bíl af því tagi.
Meira
Þetta er framljósakerfi frá CREE og það er það nýjasta í Led-perum fyrir bíla. Þróunin er hröð á þeim vettvangi um þessar mundir,“ segir Tinna María Magnúsdóttir, sölustjóri hjá Felgur.is.
Meira
Forsvarsmenn BL, Nissan í Evrópu og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu í sl. viku samning um uppsetningu tíu hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla. Nissan og BL leggja stöðvarnar til og að auki ákveðna fjárhæð til uppsetningar þeirra.
Meira
Maður prófar ekki aftursætið í þessum bíl, svo mikið er víst,“ hugsaði ég þegar nýr Porsche 911 Turbo S beið mín fyrir utan hótelið í Bad Driburg.
Meira
Evrópusambandið (ESB) hefur nú til umfjöllunar tillögur til að bæta akstursöryggi á vegum og þar á meðal er tillaga um að settur verði búnaður í alla bíla er tekur völdin af ökumanni og tryggir að hann komi bílnum ekki nema að hámarki í 110 km/klst.
Meira
Frakkar stíga nú léttar í bensínfótinn en áður, en það má álykta af mikilli fækkun hraðasekta þar í landi á mesta ferðatíma ársins. Þannig mynduðu hraðamyndavélar 2.828.209 brot frá 1. júlí til 15. ágúst en á sama tímabili í fyrra voru þau 3.499.581.
Meira
CLA og nýr E-Class Mercedes-Benz setja enn ný viðmið varðandi öryggi og sparneytni. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju, um bílana nýju sem umboðið kynnti um helgina.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.