Greinar miðvikudaginn 11. september 2013

Fréttir

11. september 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð

2,7 milljarðar í afslátt af sérstöku veiðigjaldi

Heildarlækkun sérstaks veiðigjalds á síðasta fiskveiðiári nam í lok síðasta mánaðar um 2.720 milljónum króna á grundvelli lagaákvæðis vegna vaxtakostnaðar við kaup á aflahlutdeildum. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Alls drápust 30-35 grindhvalir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ætla má að að minnsta kosti 30-35 grindhvalir hafi drepist á utanverðu Snæfellsnesi síðastliðið laugardagskvöld. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð

„Við setjum þetta á oddinn“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samninganefnd verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju hefur samþykkt kröfugerðir félagsins vegna kjarasamningaviðræðna sem framundan eru. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Boðar róttækari aðgerðir en dæmi eru um í veröldinni

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Þar má ekki horfa aðeins í kostnaðinn sem aðgerðirnar hafa í för með sér, því að kostnaður samfélagsins verður enn meiri til framtíðar ef ekkert verður gert. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Borgin bregðist við bráðavanda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er bráðavandi og við honum þarf að bregðast með því að finna bráðabirgðahúsnæði fyrir heimilislausa. Slíkt húsnæði er til. Borgin hefur verið að horfa á húsnæði sem hún á í miðborginni. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Býður New Yorkbúum íslenska bleikju

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fá ekki aðgang að öllum gögnum

Hæstiréttur vísaði í gær frá dómi kröfu verjenda í Aurum-málinu svonefnda um aðstöðu og aðgang að öllum gögnum sem lögregla aflaði við rannsókn málsins og varða skjólstæðinga þeirra. Heimild brást til kæru úrskurðar héraðsdóms. Meira
11. september 2013 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fjórir dæmdir sekir um nauðgun í Nýju-Delí

Fjórir indverskir karlmenn hafa verið dæmdir sekir um að hafa nauðgað 23 ára gamalli konu í strætisvagni í Nýju-Delí í desember í fyrra. Konan lést tveimur vikum síðar af sárum sínum. Dómurinn féll í gærmorgun og refsingin verður birt í dag. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fjórum mönnum bjargað eftir strand

Fjórir menn voru fluttir heilu og höldnu í land eftir að skemmtibátur sem þeir voru á strandaði á Gáseyri, rétt út af ósum Hörgár við Eyjafjörð, skammt norðan Akureyrar. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Innáleiðarar Það er mikill heiður fyrir litla stráka að fá að leiða íslensku leikmennina inn á völlinn í upphafi leiks. Þessir fengu að gera það í gærkvöldi þegar Ísland mætti... Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Greiðsla veltur á ríkinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hafa ekki burði til að leysa vanda Landspítala

Læknar á lyflækningasviði hafa áhyggjur af því að stjórn Landspítala hafi ekki burði til að leysa úr þeim vanda sem kominn er upp. Þetta segir í bréfi fimm lækna til heilbrigðisráðherra með tillögum til lausna, þar sem kemur m.a. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hertar kröfur um laust fé í gjaldeyri

Gerðar verða umtalsvert ríkari kröfur til íslenskra fjármálastofnana á næstu árum um lausafjárhlutfall í erlendri mynt samanborið við laust fé í íslenskum krónum. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hrefna og langreyður í lagi

Fram hefur komið að í spiki og kjöti grindhvala finnist þrávirk lífræn efni og kvikasilfur. Efni þessi geta valdið fósturskaða og haft önnur slæm áhrif á heilsu fólks. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Hrygningarstofninn 31% stærri

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hrygningarstofn makríls í Norðaustur-Atlantshafi er 31% stærri í ár heldur en hann var fyrir þremur árum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í bráðabirgðaniðurstöðum úr eggjatalningu á hrygningarstöðvum makríls. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland komið í annað sætið

Ísland komst í gærkvöld í annað sætið í undanriðli heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu með því að sigra Albaníu 2:1 á Laugardalsvellinum með mörkum Birkis Bjarnasonar og Kolbeins Sigþórssonar. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kom í veg fyrir stórbruna

Ljóst þykir að mun verr hefði getað farið þegar eldur kom upp í eldhúsi veitingastaðarins Kaffi Sólons í Bankastræti í Reykjavík hinn 18. ágúst síðastliðinn. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Konur og hinsegin fólk

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra um móttöku flóttafólks árin 2013 og 2014. Niðurstaðan er í samræmi við tillögu flóttamannanefndar. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Lundinn hvarf þegar makríllinn gekk inn fjörðinn

Þeir sem þekkja til lundaveiða í Steingrímsfirði telja sig sjá samhengi á milli göngu makríls í fjörðinn og þess að lundi hafi horfið fyrr þaðan en oftast áður. „Mér finnst fuglinn hegða sér öðruvísi þegar makríllinn kemur. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Mikið eftirlit með matvælaeftirlitinu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stöðugar ytri úttektir eru á því að Matvælastofnun sinni sínu eftirliti eins og til er ætlast. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 4 myndir

Mótaði heiminn sem við búum í

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Allir sem komnir voru til vits og ára muna ennþá hvar þeir voru fyrir tólf árum þegar þeir fréttu af því að ráðist hefði verið á tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Murr sækir fram

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gæludýrafóður frá fyrirtækinu Murr í Súðavík hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Það er nú selt víðsvegar í Bandaríkjunum og Kanada og hefur fengið sölu- og markaðsleyfi í 13 ríkjum Bandaríkjanna. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Náttúruminjasafnið í höndum þingsins

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir Alþingi eiga síðasta orðið um fyrirhugað húsnæði fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Meira
11. september 2013 | Erlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Rússar hafna tillögu um ályktun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Sýrlandi sögðust í gær hafa fallist á tillögu Rússa um láta efnavopn sín af hendi til að afstýra loftárásum sem stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafði hótað vegna mannskæðrar efnavopnaárásar í Sýrlandi 21. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sala á ávaxtavíni í ÁTVR hefur nær tvöfaldast milli ára

Sala á ávaxtavíni hefur tekið kipp í verslunum ÁTVR. Þannig seldist 86,9% meira af slíku víni í ÁTVR í sumar en í fyrrasumar og er aukningin frá áramótum 90% milli ára. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Sala á ávaxtavíni stóreykst

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sala á ávaxtavíni jókst um 86,9% frá fyrra ári í sumar en á sama tíma dróst sala blandaðra drykkja saman um 14,3%. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sigurður Grétar Guðmundsson

Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningameistari, er látinn, 78 ára að aldri. Sigurður Grétar fæddist að Sandhólaferju í Rangárþingi 14. október árið 1934. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Snjóbrettagarður í Bláfjöllum

Flottur snjóbrettagarður með pöllum verður að veruleika á Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins þegar fest verða kaup á snjótroðara. Hann er notaður og mun kosta um 45 milljónir króna. Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins hefur samþykkt kaupin. Meira
11. september 2013 | Erlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Spá erfiðum viðræðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Erna Solberg, leiðtogi Hægriflokksins í Noregi, hefur getið sér orð fyrir að vera lipur í samskiptum við aðra en er jafnframt sögð geta verið föst fyrir. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Spá miklum vexti

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslendingar eiga geysilega mikil sóknarfæri í ferðaþjónustu ef rétt er haldið á spilunum. Útlit er fyrir að ferðaþjónustan fari fram úr sjávarútveginum sem mikilvægasta útflutningsgreinin þegar á þessu ári. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

Takmarka gagnasöfnunina

Kjartan Kjartansson Gunnar Dofri Ólafsson Miklar breytingar voru gerðar á frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands áður en allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis afgreiddi hana í gær. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vilja brú yfir Norðlingafljót

Borgfirðingar og Húnvetningar ætla að skora á Vegagerðina að gera brú yfir Norðlingafljót. Brúin á að greiða ferðamönnum leið upp á Arnarvatnsheiði að sunnan. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Vilja meira heitt vatn af Baðsheiði

Fundur um stofnun félags um hitaveitu á Baðsheiði í landi Stóra-Klofa í Rangárþingi ytra verður haldinn 17. september nk. á Hellu. Málið var rætt á fundi hreppsnefndar sl. föstudag. Meira
11. september 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Vísbendingar um ólöglegt samráð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er verið að afla gagna vegna vísbendinga um hugsanleg brot á samkeppnislögum. Það er gert á grundvelli úrskurðar frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2013 | Leiðarar | 238 orð

Hallast aðeins til hægri

Um þessar mundir hallast kjósendur fremur til hægri en vinstri Meira
11. september 2013 | Staksteinar | 161 orð | 2 myndir

Skattakórinn tekur lagið á ný

Skattgreiðendur bjuggust sennilega ekki við miklum stuðningi frá núverandi stjórnarandstöðu á þingi og er það einmitt ein helsta ástæða þess að núverandi stjórnarandstaða er núverandi stjórnarandstaða. Meira
11. september 2013 | Leiðarar | 392 orð

Öld óttans

Áhrif hryðjuverkanna 11. september 2001 munu líklega vara lengi enn Meira

Menning

11. september 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Beggi á Mojo og Mässingshornet

Tónlistarmaðurinn Beggi Smári heldur tónleika í kvöld á hinum þekkta blúsklúbbi Mojo í Kaupmannahöfn. Þaðan er förinni svo heitið til Svíþjóðar þar sem leikið verður á djassklúbbnum Mässingshornet í Malmö. Meira
11. september 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Borgarbarn sýnir vinstra eyrað

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni er kjánalega fyndin sería. Tveir þættir eru búnir, fyrst var knattspyrnumaðurinn Gylfi Sig. og svo var það Jóhanna María, yngsti þingmaður landsins og bóndi. Báðir þættirnir voru slakir. Meira
11. september 2013 | Bókmenntir | 396 orð | 3 myndir

Grimm saga úr nafnlausri vík

Eftir Jón Atla Jónasson. JPV útgáfa, Reykjavík 2013. 83 bls. Meira
11. september 2013 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Holland heiðursgestur EFFI

Evrópska kvikmyndahátíðin, EFFI, verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís, 19.-29. september nk. og er markmiðið með henni að bjóða upp á þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að bjóða í kvikmyndagerð. Meira
11. september 2013 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Nichols, Malick og Mehta

Kvikmyndadagar Sambíóanna í Kringlunni hefjast í dag og verða þrjár kvikmyndir sýndar á þeim. Mud Í Mud segir af tveimur 14 ára piltum sem komast að því að flóttamaður nokkur, Mud, fer huldu höfði við Mississippi-fljót. Meira
11. september 2013 | Leiklist | 53 orð | 1 mynd

Ómar rifjar upp bernskuár sín

Ómar æskunnar nefnist dagskrá sem frumsýnd verður í Landnámssetrinu í Borgarnesi 28. september nk. en þar mun Ómar Ragnarsson byrja að segja ævisögu sína. Meira
11. september 2013 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Uppselt á Airwaves

Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í fyrradag. Hátíðin verður haldin í fimmtánda sinn í ár, 30. október til 3. nóvember nk., og munu 217 listamenn koma fram á henni, þar af 61 erlend hljómsveit. Meira
11. september 2013 | Tónlist | 516 orð | 1 mynd

Verk Schumanns í miklu uppáhaldi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ítalski píanóleikarinn Benedetto Lupo leikur verk eftir Schumann og Brahms á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru tvö verk eftir hvort tónskáld: Fantasiestücke op. Meira
11. september 2013 | Kvikmyndir | 35 orð | 1 mynd

XL boðið á átta kvikmyndahátíðir

Átta kvikmyndahátíðir hafa boðist til að sýna kvikmyndina XL eftir Martein Þórsson, m.a. hátíðir í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Þá hefur aðstandendum hennar einnig verið boðið að sýna hana á Evrópsku kvikmyndakaupstefnunni í... Meira
11. september 2013 | Leiklist | 509 orð | 2 myndir

Ævintýralegur ótti

Hættuför í Huliðsdal eftir Sölku Guðmundsdóttur. Leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Guðmundur Ólafsson, Hannes Óli Ágústsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Leikmynd: Brynja Björnsdóttir. Tónlist: Ólafur Björn Ólafsson. Meira
11. september 2013 | Bókmenntir | 1005 orð | 6 myndir

Öryggi rithöfunda í brennidepli

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík verður sett í 11. sinn í Norræna húsinu í dag kl. 10. Þar flytja ávörp þeir Max Dager, forstjóri Norræna hússins, og rithöfundarnir Einar Kárason og Alain Mabanckou. Meira

Umræðan

11. september 2013 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Fjórvíðar bækur

Ég á í fórum mínum bókina Um trú fornþjóða eftir Guðmund Hjaltason sem Árni Kristjánsson í Lóni í Kelduhverfi skrifaði. Þetta hljómar kannski sérkennilega, en Árni, langa-langafi minn, sem fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði 1852 og lést á Akureyri 9. Meira
11. september 2013 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Guðlast?

Eftir Snorra Óskarsson: "Illmælgi er notað yfir Guðlast eins og sjá má á Biblíuþýðingum... Hvað segir Jesús um þetta mál?" Meira
11. september 2013 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Horft og hlerað af hlaðvarpanum

Eftir Helga Seljan: "Og nú er reiknað með að enn eigi að bæta eldi á ófriðarbálið og drepa þá enn fleiri börn, að sjálfsögðu í nafni víðfrægrar vestrænnar mannúðar." Meira
11. september 2013 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd

Hófur, netnál, biti, bragð

Frá Helga Kristjánssyni: "Margir hafa áhuga á mörkum og markaskrám. Sumir þéttbýlisbúar halda lengi í mörkin sín, án þess að þau séu notuð. Þetta er ekki skrítið því oft er um að ræða gömul ættarmörk, eða bundin tilteknum stað. Auk þess finnst mér að fjármörkin hafi sál." Meira
11. september 2013 | Aðsent efni | 439 orð | 2 myndir

Hver er réttur fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra?

Eftir Sigurjón Þórðarson og Hönnu Þrúði Þórðardóttur: "Umræðan hefur verið um framtíðarsýn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) en minna um lágmarksþjónustu við fatlað fólk í dreifbýlinu." Meira
11. september 2013 | Aðsent efni | 1009 orð | 2 myndir

Sprengjur í nafni siðferðis

Eftir Ian Buruma: "Spyrja má áður en skorist er í leikinn með hervaldi í öðru landi hvort það er líklegt til að bæta úr skák, bjarga mannslífum og gera heiminn öruggari." Meira
11. september 2013 | Velvakandi | 104 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hugaðar ungar stúlkur Þrátt fyrir að hafa verið lögð í einelti hefur Selma Björk Hermannsdóttir ekki lagt árar í bát, hún vill hjálpa fólki í sömu stöðu og hefur gefið þolendum von. Önnur ung stúlka steig fram í gær í fjölmiðlum, 10. Meira

Minningargreinar

11. september 2013 | Minningargreinar | 5941 orð | 1 mynd

Davíð Klemenzson

Davíð fæddist 25. febrúar 1976. Hann lést af slysförum 31. ágúst 2013. Foreldrar hans eru Klemenz Eggertsson og Ingibjörg Jónasdóttir. Þau skildu. Eiginmaður Ingibjargar er Helgi Vigfús Jónsson. Bróðir Davíðs var Jónas Þór Klemenzson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2013 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Þuríður Ingólfsdóttir

Hrafnhildur Þuríður Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 31. desember 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september 2013. Foreldrar hennar voru Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, f. 28. júní 1892, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2013 | Minningargreinar | 4831 orð | 1 mynd

Ragnheiður Torfadóttir

Ragnheiður Torfadóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1949. Hún lést á Landspítalanum 1. september 2013. Foreldrar hennar voru Torfi Salmundur Sigurðsson, f. 5.4. 1921, d. 31.1. 2000 og Sigrún Guðbrandsdóttir, f. 18.9. 1918, d. 18.5. 1978. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2013 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Sigrún Guðjónsdóttir

Sigrún Guðjónsdóttir fæddist í Neskaupstað 20. október 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. september 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Sigfinnsdóttir, f. á Ósi í Borgarfirði eystra 23. febrúar 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2013 | Minningargreinar | 3130 orð | 1 mynd

Þorvarður Gunnarsson

Þorvarður fæddist á Stokkseyri 10. júní 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. ágúst 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 12.11. 1883 í Grímsfjósum á Stokkseyri, d. 14.10. 1976, og Gunnar Gunnarsson járnsmiður, f. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2013 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Örlygur Þorvaldsson

Örlygur Þorvaldsson flugumsjónarmaður fæddist í Tjarnarhúsum á Akranesi 4. apríl 1926. Hann lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja 17. ágúst 2013. Útför Örlygs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. september 2013 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Áhersla Volvo á smábíla á ný

Sænski bílaframleiðandinn Volvo gerði mistök þegar fyrirtækið hvarf frá áherslum sínum á sölu minni, sparneytnari og sportlegri Volvo-bíla í Bandaríkjunum fyrir örfáum árum síðan. Meira
11. september 2013 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Ríkari kröfur um laust fé í gjaldeyri

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Gerðar verða umtalsvert ríkari kröfur til íslenskra fjármálastofnana á næstu árum um lausafjárhlutfall í erlendri mynt samanborið við laust fé í íslenskum krónum. Meira
11. september 2013 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Tekjuhallinn jókst á 2. ársfjórðungi

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist neikvæð um rúma 16 milljarða króna á 2. ársfjórðungi 2013 sem er lakari niðurstaða en á sama tíma 2012 er hún var neikvæð um rúma 14 milljarða króna. Meira
11. september 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Tekur við starfi fjárfestatengils hjá Marel

Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Marel hf. hefur tekið við hlutverki fjárfestatengils félagsins af Helgu Björk Eiríksdóttur, sem hefur látið af störfum. Meira

Daglegt líf

11. september 2013 | Daglegt líf | 943 orð | 4 myndir

Forn arnaróðöl bíða nýrra ábúenda

Í kringum árið 1880 var markvisst unnið að því að útrýma erninum hér á landi og litlu munaði að stofninn hyrfi alveg. Verðlaunafé var heitið hverjum þeim sem sýnt gat fram á að hann hefði drepið örn. Meira
11. september 2013 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Fuglavernd í fimmtíu ár

Félagið Fuglavernd vinnur öflugt starf til verndar fuglum og hefur nú gert það í fimmtíu ár. Útgáfa ritsins um haförninn er því líka til að fagna fimmtíu ára afmæli félagsins. Meira
11. september 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

... komdu í tónlistarkaffi

Tónlistarkaffi er splunkunýr viðburður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Á miðvikudagskvöldum í vetur mun tónlistarmaðurinn Pétur Grétarsson taka á móti góðum gestum sem spjalla við gesti og leika af fingrum fram. Meira
11. september 2013 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Konungurinn sem friðaði Noreg og var við völd í tæp 50 ár

Árið 1264 var skáldinu, sagnaritaranum og lögmanninum Sturlu Þórðarsyni falið það mikla verk að rita sögu Hákonar Hákonarsonar, Noregskonungs. Sú bók er talin merkasta heimild sem til er um sögu Noregs á 13. öld. Meira

Fastir þættir

11. september 2013 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. Be2 dxc4 8. 0-0 Rd5 9. Bxc4 Rxf4 10. exf4 c5 11. dxc5 Rxc5 12. De2 Bf6 13. Had1 Dc7 14. Re5 a6 15. a4 Rd7 16. Rxf7 Hxf7 17. Bxe6 Rf8 18. Bxf7+ Dxf7 19. Re4 Be7 20. Df3 Bd7 21. Rg5 Bc6 22. Meira
11. september 2013 | Í dag | 274 orð

Af haustmyrkri, ljósastaurum og viðkvæmum karli

Signý Gunnarsdóttir samdi fyrir fjórtán árum ljóð fyrir ungan engil. Fyrir fáeinum dögum lánaði hún öðrum ungum engli þetta fallega ljóð: Í gær var hann yndisbarnið bjarta sem brosti hlýtt og snart hvert hjarta. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 13 orð

Alvæpni Guðs. Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans...

Alvæpni Guðs. Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans. Meira
11. september 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Drangsnes er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
11. september 2013 | Fastir þættir | 1344 orð | 12 myndir

Dratthali, holtaþór og skaufhali

Eina upprunalega landspendýrið hér á landi er melrakkinn, Vulpes lagopex, og því er við hæfi að það hafi fengið sitt eigið setur. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Eyjólfur Ívarsson

40 ára Eyjólfur ólst upp í Njarðvík, er búsettur á Akureyri og er húsasmíðameistari. Maki: Íris Hreinsdóttir, f. 1981, leiðbeinandi. Sonur: Aron Freyr, f. 2007. Foreldrar: Ívar Reimarsson, f. 1943, fyrrv. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Lárus F. Salómonsson

Lárus Fjeldsted Salómonsson fæddist á Laxárbakka í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 11.9. 1905. Foreldrar hans voru Salómon Sigurðsson, b. á Laxárbakka og í Drápuhlíð í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, og Lárusína Lárusdóttir Fjeldsted húsfreyja. Meira
11. september 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Eyðir merkir „sá sem eyðir, drepur, útrýmir“. Í a.m.k. einni samsetningu haft um menn : meindýraeyðir. Annars um efni : svitalyktareyðir. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Ósk fæddist 11. janúar. Hún vó 3.154 g og var 50 cm löng...

Reykjavík Íris Ósk fæddist 11. janúar. Hún vó 3.154 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Kristófersdóttir og Magnús Ingberg Gíslason... Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Selfoss Arnar Máni fæddist 30. janúar kl. 17.01. Hann vó 4.048 g og var...

Selfoss Arnar Máni fæddist 30. janúar kl. 17.01. Hann vó 4.048 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Hlín Hilmarsdóttir og Ari Steinar Svansson... Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sigríður Brynja Friðriksdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Ísafirði, hefur starfað við leikskóla og er nú leikskólaliði við leikskólann Sólborg á Ísafirði. Maki: Árni Freyr Elíasson, f. 1974, vélstjóri á frystitogara frá Ísafirði. Börn: Eyþór Freyr, f. 2008, og Freyja Rós, f. 2012. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Silja Sigurðardóttir

30 ára Silja ólst upp á Dvergasteini á Seyðisfirði, lauk BSc-prófi í náttúrunýtingu frá Hvanneyri og er bóndi á Ölkeldu. Maki: Þórður Svavarsson, f. 1982, bóndi á Ölkeldu. Börn: Jórunn, f. 2009, d. s.d., Jón Svavar, f. 2010, Soffía Margrét, f. 2013. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára María Jóhannsdóttir 85 ára Birgir Stefánsson Hafsteinn Gunnarsson 80 ára Ester Óskarsdóttir Sólbjartur Júlíusson Stella Ingimarsdóttir Þórir Þorsteinsson 75 ára Ásta Sigurðardóttir Elías Kristjánsson Hrönn Vagnsdóttir Jóhannes Agnarsson Jón... Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Tónelskur vert á Café Rósenberg

Ætli það verði ekki bara huggulegheit, út að borða á afmælisdaginn,“ segir Auður Kristmannsdóttir sem er fertug í dag. Hún rekur Café Rósenberg á Klapparstíg í Reykjavík ásamt manni sínum Þórði Pálmasyni. Meira
11. september 2013 | Árnað heilla | 498 orð | 4 myndir

Tvöfaldur verkfræðingur í mjög góðu formi

Óskar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, fyrst í Hlíðunum en síðan í Fossvogsdalnum. Hann var í Æfingadeild KHÍ, Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla, lauk stúdentsprófum frá MS 1983, lauk B. Meira
11. september 2013 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Fosfór hefur ekki verið Víkverja ofarlega í huga. Meira
11. september 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. september 1755 Miklir jarðskjálftar urðu norðanlands. Flest hús á Húsavík féllu, svo og nokkrir bæir á Tjörnesi og víðar. Tveir bátar fórust þegar flóðbylgja skall á þeim. „Dranginn við Drangey hrapaði,“ sagði í Höskuldsstaðaannál. Meira

Íþróttir

11. september 2013 | Íþróttir | 728 orð | 4 myndir

Áfram á sigurbrautinni

Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

„Núna í okkar höndum“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

„Við unnum fyrir þessu“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það er snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, eftir 2:1-sigurinn gegn Albaníu í E-riðli undankeppni HM á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-riðill: Keflavík – Valur 101:55 *Keflavík 4...

Deildabikar karla A-riðill: Keflavík – Valur 101:55 *Keflavík 4 stig, Tindastóll 2, Grindavík 2, Valur 0. D-riðill: Snæfell – ÍR 97:72 *Snæfell 6 stig, KR 4, ÍR 0, Breiðablik... Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 1235 orð | 15 myndir

Eitt skref enn og tveir áfangar eftir

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Annað sæti og tvær umferðir eftir. Íslenska landsliðið í knattspyrnu er með örlögin algjörlega í eigin höndum eftir hinn gífurlega mikilvæga sigur á Albönum, 2:1, á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Holland og Ítalía á HM

Robin van Persie skaut Hollendingum endanlega á HM í Brasilíu á næsta ári með tveimur mörkum í 2:0 útisigri á Andorra í gærkvöld. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Ísland – Albanía 2:1

Laugardalsvöllur, undankeppni HM karla, E-riðill, þriðjudag 10. sept. 2013. Skilyrði : Strekkingsvindur, rigning, 9 stiga hiti, blautur en ágætur völlur. Skot : Ísland 11 (8) – Albanía 6 (2). Horn : Ísland 6 – Albanía 4. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 17.30 N1 Varmá: Afturelding – Stjarnan 17.30 Selfossv.: Selfoss – HK/Víkingur 17.30 Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – Valur 17. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 115 orð

Lykilleikur Slóveníu og Noregs

Eins og staðan er núna í E-riðlinum er viðureign Slóvena og Norðmanna í næstsíðustu umferðinni orðin að algjörum lykilleik. Liðin mætast um leið og Ísland leikur við Kýpur hinn 11. október. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Spánverjinn Rafael Nadal vann opna bandaríska meistaramótið í tennis...

Spánverjinn Rafael Nadal vann opna bandaríska meistaramótið í tennis öðru sinni á ferlinum seint í fyrrakvöld er hann lagði Serbann Novak Djokovic í úrslitaviðureign tveggja efstu manna heimslistans í Flushing Meadows í New York, 6:2, 3:6, 6:4 og 6:1. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sviss nánast komið á HM

Svisslendingar fóru langt með að tryggja sér sigur í riðli Íslendinga, E-riðli, í undankeppni HM í knattspyrnu í gær með 2:0-sigri á Norðmönnum í Ósló með mörkum Fabian Schär. Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Makedónía – Skotland 1:2 Wales...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Makedónía – Skotland 1:2 Wales – Serbía 0:3 Staðan: Belgía 871015:222 Króatía 852111:517 Serbía 932413:1011 Skotland 92256:128 Makedónía 82156:107 Wales 82067:196 B-RIÐILL: Armenía – Danmörk 0:1 Malta... Meira
11. september 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Göppingen 28:23 • Dagur Sigurðsson...

Þýskaland Füchse Berlín – Göppingen 28:23 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Reykjavíkurmót karla Fram – Valur úrslit bárust ekki Fjölnir – Víkingur úrslit bárust ekki *ÍR 7 stig, Valur 5, Fram 4, Víkingur 2, Þróttur 0, Fjölnir 0. Meira

Ýmis aukablöð

11. september 2013 | Blaðaukar | 600 orð | 1 mynd

Tvær konur með átta börn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Krakkarnir eru ótrúlega fljótir að aðlagast nýjum aðstæðum. Yngst koma þau hingað um það bil tæplega hálfs árs og eru óróleg kannski fyrstu vikuna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.