Greinar mánudaginn 16. september 2013

Fréttir

16. september 2013 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

1,4 milljónir lýsa yfir stuðningi við skartgripasala sem skaut þjóf til bana

Yfir 1,4 milljónir manna hafa „líkað“ fésbókarsíðu til stuðnings frönskum skartgripasala sem skaut 18 ára gamlan þjóf til bana síðastliðinn miðvikudag. Meira
16. september 2013 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Björgunarmenn í Colorado leita 500

Leit stendur yfir að um fimm hundruð íbúum Coloradoríkis í Bandaríkjunum en gríðarlegar rigningar hafa valdið flóðum víða í ríkinu síðustu daga. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Bjössi Thor og Bítlarnir

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur útsett mörg lög með Bítlunum. Nú hefur hann fullgert 12 bítlalög, sem koma út á skífunni „Bjössi Thor og Bítlarnir“ í október. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Draga á ESB umsóknina til baka

„Hagsmunum Íslands er best borgið utan Evrópusambandsins (ESB). Því er engin ástæða fyrir Ísland að sækja um aðild að sambandinu. Ný ríkisstjórn á því að draga umsóknina til baka hið snarasta. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð

Dýrahald ekki talið fara vel með annarri starfsemi

Í umsögn Markaðsstofu Kópavogs er lagt til að byggt verði á tillögu Kópavogsfélagsins um starfsemi í Hressingarhælinu og Kópavogsbænum á Kópavogstúni. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Íþrótt Árlegt hjólaskíðamót Skíðagöngufélagsins Ulls fór fram í Fossvogi í gær og var keppt með hefðbundinni aðferð á hjólaskíðum og í frjálsri aðferð á... Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ekki gætt hófs á Lýsisreitnum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Til stendur að reisa tveggja til níu hæða fjölbýlishús á Lýsisreitnum við Grandaveg. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Flateyingar undirbúa viðgerðir á listaverkum í Flateyjarkirkju

Flateyingar vörðu helginni í að undirbúa komu Baltasars og Kristjönu Samper til eyjunnar en listamennirnir munu verja næstu þremur til fjórum vikum við að gera upp listaverkin sem prýða hvelfingu Flateyjarkirkju. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hnippir í þá sem eiga súra sokka

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Anna Lyck Filbert er ein fjölmargra björgunarsveitarmanna sem tóku þátt í hálendisvaktinni í sumar. Raunar varði hún samtals tæpum fjórum vikum af sumrinu við björgunarstörf á hálendinu. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hraunavinir mótmæltu í Gálgahrauni

Hraunavinir gengu að Garðastekk, vestan Gálgahrauns, í gær og mótmæltu lagningu vegar í hrauninu sem og fyrirhuguðum Álftanesvegi. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Íslenskir Norðurlandameistarar í skák

Skáksveitir Rimaskóla og Álfhólsskóla urðu Norðurlandameistarar um helgina, hvor í sínum flokki. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Íþyngjandi reglugerðum breytt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinnuhópar vinna að því á vegum umhverfisráðherra að endurskoða byggingarreglugerð og reglugerð um fráveitur. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Kartöflur klárast snemma

Íslenskar kartöflur ganga væntanlega snemma til þurrðar í vetur vegna lítillar uppskeru, að sögn Bergvins Jóhannssonar, formanns Landssambands kartöflubænda og bónda á Áshóli í Grýtubakkahreppi. Meira
16. september 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Krefjast skráningar kynferðisbrotamanna

Aðgerðarsinnar í Sviss kröfðust þess í gær að skráning yrði hafin á dæmdum kynferðisbrotamönnum í landinu, í kjölfar þess að meðferðarfulltrúinn Adeline Morel var myrt á fimmtudag, þegar hún fylgdi dæmdum nauðgara í meðferð. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kristinn SH til Ólafsvíkur

Ólafsvík | Nýr bátur bættist í flota Snæfellsbæjar síðastliðinn laugardag þegar Kristinn SH 812 kom til heimahafnar í Ólafsvík. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 592 orð | 4 myndir

Laxveiði góð þrátt fyrir meiri makríl

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikil ánægja er með laxveiði á yfirstandandi sumri enda sýna laxveiðitölur að í sumum ám hefur veiði margfaldast ef miðað við árið 2012. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ný lóð valin fyrir hjúkrunarheimili

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Staðsetning fyrir hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi var samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar s.l. miðvikudag. Fyrir valinu varð lóð við nýja götu sem heitir Safnatröð og afmarkast af Sefgörðum og... Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýr formaður framsóknarkvenna

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var kjörin formaður Landssambands framsóknarkvenna á landsþingi þess sem fram fór hinn 7. september síðastliðinn. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Óvíst um afdrif níu Albana

„Það voru þrettán sem skiluðu sér ekki í flug og af þeim hafa fjórir sótt um hæli en ekki er vitað um hina níu. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson ráðinn til Skjásins

Pálmi Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður ljósvakamiðla hjá Skjánum og hefur störf fljótlega. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Rannsóknarskipum fjölgar í höfninni

„Við höfum verið að fá til hafnar á milli sjötíu og áttatíu erlend rannsóknar- og varðskip árlega. Á síðasta ári voru þau hins vegar 93 talsins og verða ekki færri en það í ár,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna. Meira
16. september 2013 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Samkomulag í höfn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 876 orð | 4 myndir

Sautján manns í sex húsum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þar sem Borðeyri skagar fram í Hrútafjörð standa nokkur hús fremst á tanganum. Þegar best lét var þetta líflegur verslunarstaður og eftirtektarvert er að á gömlum landakortum er Borðeyri jafnan merkt sem mektarstaður. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sátt við lífsgönguna

Stykkishólmi | Hjálmfríður Hjálmarsdóttir varð 100 ára á laugardaginn, 14. september, og hélt upp á daginn með ættingjum og vinum. Hjálmfríður býr á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi. Hjálmfríður fæddist á Grænhóli á Barðaströnd og ólst þar upp. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Smöluðu í slyddu og snjó

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Réttað var í Staðarrétt í Steingrímsfirði í gær í kulda og rigningu. Magnús Steingrímsson, fjárbóndi á Stað, sagði að leitarmenn hefðu lent í snjókomu og slyddu bæði í gær og á laugardag. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð

Spilaumhverfið óhugnanlegra

Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, segir spilaumhverfið á Íslandi verða stöðugt óhugnanlegra og að þörf sé á heildstæðri stefnumótun í málaflokknum. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Um 80 fengu far í bryndreka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Björgunarsveitin Kári í Öræfum hafði flutt um 80 manns með bryndreka sínum í fjöldahjálparstöð í Hofgarði og í aðra gistingu í Öræfum frá því fyrir kvöldmat til um klukkan 22 í gærkvöldi. Meira
16. september 2013 | Innlendar fréttir | 1087 orð | 3 myndir

Uppbygging og fjölgun staða

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2013 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Al Gore á hálum ís

Björn Bjarnason afhjúpar illa spá Al Gores: Þess er minnst um þessar mundir að á árinu 2007 spáði Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, að Norður-Íshafið yrði íslaust árið 2013. Þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels 10. Meira
16. september 2013 | Leiðarar | 375 orð

Katalóníu-keðjan

Ofurríkið í Evrópu veikir aðildarríkin á ýmsa vegu Meira
16. september 2013 | Leiðarar | 264 orð

Útrásin sjálf er góð í sér

Útrás glæpasögunnar sýnir hið rétta eðli útrásarinnar Meira

Menning

16. september 2013 | Menningarlíf | 598 orð | 4 myndir

Barátta í ritlistinni

Fyrsta prentun Íslenskra kónga seldist upp í Danmörku og önnur prentun er komin í danskar bókabúðir. Dómar um verkið hafa verið sérlega lofsamir. „Auðvitað gleðst ég yfir þessum góðu viðtökum,“ segir Einar Már. Meira
16. september 2013 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar sveitarinnar í Hörpu

Fransk-íslenska sinfóníuhljómsveitin heldur fyrstu tónleika sína í Hörpu í kvöld og hefjast þeir klukkan 20.00. Meira
16. september 2013 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Kosið um framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kosning er hafin um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári og koma fimm kvikmyndir til greina sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar, frumsýndar á tímabilinu 1. október 2012 til 30. september 2013. Meira
16. september 2013 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Nýtt líf í nýrri, lifandi talsetningu

Ýmsir sérviðburðir verða á dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september nk. og lýkur 6. október. Meira
16. september 2013 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Of mikið af íþróttafréttum

Það var góð tilbreyting að sjá frétt um bókmenntir vera með fyrstu fréttum á RÚV á dögunum, en þá var sagt frá því að Arnaldur Indriðason hefði fengið virt spænsk glæpasagnaverðlaun. Meira
16. september 2013 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ómar frumsýnir þrjár kvikmyndir

Í dag er Dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni frumsýnir hann þrjár kvikmyndir í Bíó Paradís. Meira
16. september 2013 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Shut Up and Play the Hits og dansveisla á EFFI

Heimildarmyndin Shut Up and Play the Hits verður sýnd á Evrópskri kvikmyndahátíð (EFFI) í Bíó Paradís, laugardaginn 21. september kl. 20 og verður fjörmikil dansveisla til heiðurs evrópskri dansmenningu haldin í kjölfar sýningarinnar. Þar mun Natalie G. Meira
16. september 2013 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Tríóið Hot Eskimos kemur fram á Kex

Tríóið Hot Eskimos kemur fram á næsta djasskvöldi Kex hostels, sem verður á morgun. Meira
16. september 2013 | Menningarlíf | 434 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild heimsbókmenntanna

Í Politiken skrifar Søren Vinterberg og lýsir Íslenskum kóngum sem „alvöru skáldsögu, fullri af ævintýralegum viðskiptum og kostulegum uppákomum hjá svindlurum og ótrúum eiginkonum þeirra, svo ekki sé minnst á alla lausaleikskróana“. Meira
16. september 2013 | Myndlist | 52 orð | 5 myndir

Þrjár sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í...

Þrjár sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í fyrradag og marka þær upphaf sýningatímabils vetrarins hjá safninu. Meira

Umræðan

16. september 2013 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Er sóun óumdeild?

Eftir Arnar Sigurðsson: "...allur óþarfa rekstur er fjármagnaður með lántöku og því bætist fjármagnskostnaður við, sem að óbreyttu mun nema um 300 milljörðum á kjörtímabilinu." Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Hefur þú efni á að kaupa fasteign?

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Það er tilgangslaust að bjóða í eign hérna án þess að hafa sönnun á kauphæfi kaupandans..." Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hörpuljóð á hausti

Eftir Halldór Jónsson: "... á ég hugsanlega bara að sætta mig við þetta eins og Arnarhreiðrið og Perluna og þegja?" Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot Ögmundar Jónassonar

Eftir Kristján Guðmundsson: "Yfirlýsingar Ögmundar Jónassonar um mannréttindi snúast aðeins um þau mannréttindi sem þjóna hans skoðunum og afskipti hans af erlendum stjórnmálum." Meira
16. september 2013 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Skák eða damm?

Öldungadeildarþingmaður einn frá Missouri-ríki stakk upp á því þegar fréttir bárust af innrás Hitlers í Sovétríkin að Bandaríkin ættu að veita þeim lið sem stæði sig verr, þar til sá næði yfirhöndinni. Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Speninn og júgrið

Eftir Jóhann L. Helgason: "Að fara vel með fé skattborgarans er ekki við lýði á Íslandi." Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Spilavíti eiga vini

Eftir Ögmund Jónasson: "Verst að þessu leyti er Happdrætti Háskóla Íslands sem samtengir spilavítisvélar sínar og býður upp á milljónavinninga í svokölluðum Háspennusölum." Meira
16. september 2013 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Varaflugvöllurinn í Vatnsmýrinni

Eftir Vigni Örn Guðnason: "Eitt af mörgum hlutverkum Reykjavíkurflugvallar er einmitt að hann þjónar hlutverki varaflug-vallar, m.a. fyrir Keflavíkurflugvöll." Meira
16. september 2013 | Velvakandi | 87 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Á allra vörum Landssöfnunin Á allra vörum hófst 12. september sl. og nú skal safnað fyrir geðgjörgæsludeild Landspítalans. Ég hvet fólk eindregið til að styðja þetta átak. Við vitum aldrei hver þarf næst á þjónustu þessarar deildar að halda. Meira

Minningargreinar

16. september 2013 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Anna Margrét Pétursdóttir

Anna Margrét Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. september 2013. Útför Önnu Margrétar fór fram frá Hjallakirkju 6. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Benjamín Jóhannesson

Benjamín Jóhannesson fæddist á Móabæ á Hellissandi 29. október 1922. Hann lést 6. september 2013. Foreldrar hans voru Jóhannes K. Guðbrandsson, f. 1891, d. 1972 og Ásgerður S. Bjarnadóttir, f. 1891, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 2479 orð | 1 mynd

Garðar Pétursson

Garðar Pétursson rafvirkjameistari fæddist 25. júní 1928 í Hafnardal í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sveinsdóttir

Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Kelduvík á Skaga 25. júní 1919. Hún andaðist á Sóltúni í Reykjavík 7. september 2013. Foreldrar hennar voru Sveinn Mikael Sveinsson, fæddur á Hrauni 29.9. 1890, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Guðný Magnúsdótir

Guðný Magnúsdóttir var fædd í Litla-Dal, Saurbæjarhreppi 12. febrúar 1923. Hún lést 6. september síðastliðinn á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir, ljósmyndari fæddist á Barðsnesi á Viðfjarðarströnd við Norðfjarðarflóa 5. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu, Strikinu 8 í Garðabæ 4. september 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur Grímsson frá Ásakoti í Biskupstungum, f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Halldóra H. Stephensen

Halldóra H. Stephensen fæddist í Reykjavík 9. apríl 1936. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. september 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún H. Stephensen, f. 14. júlí 1901, d. 29. maí 1984 og Hannes M. Stephensen, f. 17. apríl 1902, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist í Reykjavík 17. desember 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Ísafold 2. september 2013. Foreldrar hans voru Hannes Guðbrandsson bóndi í Hækingsdal, f. 8. október 1897, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Jón Kristinsson

Jón Kristinsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. febrúar 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst 2013. Útför Jóns fer fram frá Grafarvogskirkju 5. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 2481 orð | 1 mynd

Sigurður Hólmgrímsson

Sigurður Hólmgrímsson fæddist á Hrauni í Aðaldal 4. október 1928. Hann lést á Grenilundi, Grenivík, 7. september 2013. Móðir hans var Margrét Bjarnadóttir, f. 31.8. 1901, d. 13.3. 1986. Faðir hans var Hólmgrímur Sigurðsson, f. 9.2. 1901. d. 20.5. 1987. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1397 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Hólmgrímsson

Sigurður Hólmgrímsson fæddist á Hrauni í Aðaldal 4. október 1928. Hann lést á Grenilundi, Grenivík, 7. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Sjöfn Þórarinsdóttir

Sjöfn Þórarinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. september 1937. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 8. september 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Bernódusson sjómaður, f. 20. maí 1908 í Vestmannaeyjum, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2013 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Valgerður Kristjánsdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir (Vala) fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1926. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. september 2013. Foreldrar hennar voru þau Kristín Þorkelsdóttir, f. 8.8. 1891, d. 9.12. 1982, og Kristján Jónsson, f. 1.6. 1870, d. 5.10. 1946. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2013 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Dow Jones á góða viku

Ágæt hækkun var á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á föstudag. Hækkaði Dow Jones vísitalan um 75,42 stig eða 0.5% yfir daginn og endaði í 15.376,06 stigum. Huffington Post bendir á að liðin vika hafi verið sú besta fyrir Dow Jones síðan í janúar. Meira
16. september 2013 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 1 mynd

Er innihaldið í lagi?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vefurinn er mikilvægur hluti af ímynd og þjónustu flestra fyrirtækja og stofnana. Meira

Daglegt líf

16. september 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

„Hvers vegna þurfum við að minnast fórnarlambanna?“

Dr. Andreja Valic Zver heldur fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 17-18 um efnið: „Hvers vegna þurfum við að minnast fórnarlambanna? Meira
16. september 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...farið frítt í bíó á morgun

Kvikmyndasafn Íslands stendur fyrir sýningum á merkum bíómyndum í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Á vefsíðu þeirra kvikmyndasafn.is má sjá hvaða sýningar eru hverju sinni, en þær eru alltaf á þriðjudögum kl. 20 og laugardögum kl. 16. Meira
16. september 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Hugfang Vilhjálms í Gerðubergi

Síðastliðinn laugardag var opnuð sýning á olíumálverkum og pastelmyndum Vilhjálms G. Vilhjálmssonar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Vilhjálmur fangar í verkum sínum bæði landslag og mannvirki af ýmsu tagi. Meira
16. september 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra hyllt í dag

Degi íslenskrar náttúru er fagnað víðsvegar um landið í dag og verður eitt og annað á döfinni. Meira
16. september 2013 | Daglegt líf | 661 orð | 3 myndir

Spjallað um orðin úr sögubókunum

Aðferð sem hjálpar börnum að læra og skilja ný orð hefur verið þróuð í leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ. Leikskólinn gaf fyrr á árinu út bókina Orðaspjall um aðferðina. Meira
16. september 2013 | Daglegt líf | 79 orð

Úr daglega lífinu í Tjarnarseli:

Nokkur börn á elstu deildinni sátu og spjölluðu saman í síðdegishressingu. Matarlystin var góð þennan dag enda var ristað brauð á boðstólum. Meira

Fastir þættir

16. september 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. c4 c6 6. Bg2 d5 7. 0-0 Bg4...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. c4 c6 6. Bg2 d5 7. 0-0 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Bxf3 Rbd7 10. d4 Re4 11. Rc3 Rdf6 12. Dd3 Rxc3 13. Bxc3 Dd7 14. Bg2 Re4 15. Bxe4 dxe4 16. Dxe4 Dxh3 17. Dxe7 Hae8 18. Dxb7 He3 19. Dxc6 Hxc3 20. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 100 orð

Aðstoðar æðarbændur

Starfið er fjölbreytt og snýr að ráðgjöf og aðstoð við bændur sem vilja nýta hlunnindi jarðar sinnar eða vinna að nýsköpun,“ segir Sigríður Ólafsdóttir. Meira
16. september 2013 | Í dag | 296 orð

Af sláturtíð og eistum

Á föstudag rifjaði ég upp þingvísur eftir Friðjón Þórðarson og vil bæta þessari við. Jón Ármann Héðinsson sat á þingi 19741-78. Í umræðum um landhelgismálið komst hann svo að orði í þingræðu, að allt er komið aftur fyrir malir á merinni. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Hvammstangi er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Bjarg er bær sem á sögu

Hver einn bær á sína sögu, segir í þekktu ljóði. Bjarg í Miðfirði er þekktur staður sakir þess að hinn rammsterki Grettir Ásmundarson fæddist þar árið 996. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Björn Kr. Bragason

30 ára Björn ólst upp í Reykjavík og er þar búsettur, lauk verslunarprófi frá VÍ og er verslunarmaður í Kringlunni. Dóttir: Særós María Björnsd. Breiðfj., f. 2008. Systkini: Sigríður Björk, f. 1988, og Bjarki Steinn, f. 1990. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 348 orð | 2 myndir

Eftirsóknarverð kríli

„Íslenski fjárhundurinn er einstakur. Hlýðinn, vænn, fjörugur og hefur verksvit. Nýtist vel í smalamennsku til fjalla, nýtist vel við snjóflóðaleit og er góður félagi við endurhæfingu fólks sem hefur átt undir högg að sækja í lífinu. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 618 orð | 2 myndir

Fjölbreytni er snilldin í landbúnaðinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugurinn stóð alltaf til þess að fara út í búskap og því hefur það alltaf legið beint við að við systur tækjum við. Og við vílum þetta ekkert fyrir okkur. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

Fjölsóttar skólabúðir í Hrútafirði og engar eru bækurnar

„Þetta er líklega fjölsóttasti skóli landsins, en alls eru í vetur skráð hingað til leiks 3.225 börn. Fyrstu hóparnir komu hingað í lok ágúst en þá voru krakkar vestan af fjörðum hér og frá Akureyri. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

Girðingin þarf að vera gripheld

„Girðingastússið getur verið erfitt. Á móti kemur að púlið styrkir mann og mér líkar útivinna vel,“ segir Ásgeir Sverrisson bóndi á Brautarholti í Hrútafirði. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 501 orð | 4 myndir

Í baráttu fyrir verndun og velferð dýra

Sif fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Skólavörðuholtinu. Hún var í Austurbæjarskólanum og lauk stúdentsprófi frá MR 1993, lauk B.Sc. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Katrín Dagmar Jónsdóttir

30 ára Kallý ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk MA-prófi í menntunarsálfræði við Pepperdine University í Los Angeles í Bandaríkjunum, diplomaprófi í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ og er námsráðgjafi við Snælandsskóla. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kópavogur Sara Björk fæddist 7. janúar. Hún vó 2.945 g og var 49 cm...

Kópavogur Sara Björk fæddist 7. janúar. Hún vó 2.945 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Alda Steinþórsdóttir og Guðjón Ágúst Guðjónsson... Meira
16. september 2013 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Marinó Kristinsson

Marinó Kristinsson prófastur fæddist í Grimsby í Lancashire í Englandi, sonur Gests Kristins Guðmundssonar, togaraskipstjóra í Reykjavík, og Ágústu M.S. Valdimarsdóttir húsfreyju. Meira
16. september 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Mörgum virðist nú orðið valtara að treysta ráðum en „ráðgjöf“ og „ráðleggingum“. Áður nægði líka að gefa ráð en nú dugir sjaldan minna en „veita ráðgjöf“ eða „gefa ráðleggingar“. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Mike Michaels. S-Enginn Norður &spade;973 &heart;976 ⋄K107...

Mike Michaels. S-Enginn Norður &spade;973 &heart;976 ⋄K107 &klubs;ÁG87 Vestur Austur &spade;ÁK1063 &spade;DG2 &heart;DG852 &heart;103 ⋄2 ⋄863 &klubs;93 &klubs;D10654 Suður &spade;84 &heart;ÁK4 ⋄ÁDG954 &klubs;K2 Suður spilar 5⋄. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Laufey Björk fæddist 1. janúar. Hún vó 3.580 g og var 49 cm...

Reykjavík Laufey Björk fæddist 1. janúar. Hún vó 3.580 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Hafsteinsdóttir og Ólafur Georg Gylfason... Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmaður ætlar að vinna stríð

Ég stend í stríði,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður, sem er 63 ára í dag. „Endur fyrir löngu keypti ég með bræðrum mínum og félögum þrjár jarðir norður á Langanesi við Heiðarfjall. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Stefanía Dröfn Egilsdóttir

30 ára Stefanía ólst upp á Tálknafirði og í Reykjavík, lauk prófum í ferðamálafræði frá HÍ og starfar hjá Ferðakompaníinu. Maki: Jean-Didier Raoul, f. 1979, deildarstjóri hjá Eskimos. Dætur: Katrín Líf, f. 2010, og Emilie Anna, f. 2012. Meira
16. september 2013 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Árný Sigurðardóttir Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir 85 ára Baldur Kjartansson Hanna Marta Vigfúsdóttir Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir 80 ára Bjarni Ólafsson Sigurður Hauksson Valgerður Sigurðardóttir 75 ára Bjarni Magnússon Gunnar B. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Ó, ef aðeins Víkverji væri nú virkilega, virkilega, virkilega fallegur. Þá væri nú gaman að vera til. Fyrir Víkverja. Það er ekki víst að það hefði svo mikil áhrif á líf annarra, nema þá að það yrði sjálfsagt auðveldara fyrir þá að umgangast hann. Meira
16. september 2013 | Fastir þættir | 250 orð | 1 mynd

Vöxtur í grænmetisræktinni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Fyrir fimm árum hafði ég varla stigið inn í gróðurhús. Núna rek ég tvær garðyrkjustöðvar,“ segir Einar Pálsson, garðyrkjubóndi í Reykholtsdal og Laugarbakka. Meira
16. september 2013 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. september 1940 Skipverjar á togurunum Snorra goða og Arinbirni hersi björguðu um fjögur hundruð mönnum af franska flutningaskipinu Asca á Írlandshafi en þýsk flugvél hafði gert árás á skipið. 16. Meira
16. september 2013 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir , Laufey Petra Þorgeirsdóttir og...

Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir , Laufey Petra Þorgeirsdóttir og Karen Sif Sigurbergsdóttir héldu tombólu við Aðaltorg á Siglufirði og söfnuðu 10.403 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira

Íþróttir

16. september 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

A-DEILD: Hull – Cardiff 1:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan...

A-DEILD: Hull – Cardiff 1:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann með Cardiff. Tottenham – Norwich 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Tottenham en hann lék fyrstu 79 mínúturnar. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ajax – Zwolle 2:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20...

Ajax – Zwolle 2:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20 mínúturnar fyrir Ajax. AZ Alkmaar – Go Ahead 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 12 mínúturnar fyrir AZ og Aron Jóhannsson lék fyrstu 80 mínúturnar og skoraði eitt mark. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Alfreð með tvö og er markahæstur í hollensku deildinni

Landsliðsmaðurinnn Alfreð Finnbogason hélt uppteknum hætti með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Heerenveen tók á móti Groningen og hafði betur, 4:2. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Bale með mark í fyrsta leiknum

Walesverjinn Gareth Bale, dýrasti knattspyrnumaður heimsins, byrjaði vel með stórliði Real Madrid í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Braunschweig – Nürnberg 1:1 Hoffenheim – M'gladbach 2:1...

Braunschweig – Nürnberg 1:1 Hoffenheim – M'gladbach 2:1 Dortmund – Hamburger SV 6:2 Augsburg – Freiburg 2:1 Bayern M. – Hannover 2:0 Leverkusen – Wolfsburg 3:1 Mainz – Schalke 0:1 W.Bremen – E. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Eyjaævintýri í uppsiglingu?

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Annað árið í röð gætu nýliðar í úrvalsdeild karla í handbolta gert mikinn í ursla. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Feikilega vel heppnuð frumsýning

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fullt hús Stjörnunnar

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu Breiðablik, 6:0, í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í gær og luku því leik með fullu húsi stiga sem aldrei hefur áður gerst í tíu liða deild. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Haukar – OCI-Lions 30:18 (66:51)

Schenkerhöllin, EHF-bikarinn, forkeppni 1. umferð, laugardaginn 16. september 2013. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 3:1, 5:2, 8:4, 10:6, 12:10, 15:11 , 16:12, 18:13, 20:16, 29:16, 30:18. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Hollensku Ljónin gátu ekki haldið í við Haukana

Á Ásvöllum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Hólmfríður með fernu

Landsliðskonan Hólmfríður Magnússon var heldur betur á skotskónum með liði Avaldnes í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Íslendingaliðið Avaldsnes burstaði Kolbotn, 5:0, og skoraði Hólmfríður fjögur markanna. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Valur 17.15...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Valur 17.15 KR-völlur: KR – Fylkir 17.15 Hásteinsv.: ÍBV – Stjarnan 17.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Fram 17. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

KR-ingar leika fimm leiki á hálfum mánuði

Öllum þremur leikjunum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem fram áttu að fara í gær var frestað vegna veðurs en það voru leikir KR og Fylkis, Þórs og Keflavíkur og ÍA og Víkings Ólafsvíkur. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Landsbyggðin vann öruggan sigur

Keppni um KPMG bikarinn í golfi lauk á Hólsvelli í Leiru á laugardaginn. Þar áttust við lið höfuðborgarinnar og lið landsbyggðarinnar. Fór svo að landsbyggðin bar sigur úr býtum með 18 og hálfan vinning gegn 5 og hálfum. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Markatalan skilur á milli

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Nú fer þetta að hætta að vera fyndið. Það er ein umferð eftir í 1. deild karla og það munar þremur stigum á efstu fimm liðunum, þau eru öll í bullandi séns. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Málaga – Rayo Vallecano 5:0 Getafe – Osasuna 2:1 Granada...

Málaga – Rayo Vallecano 5:0 Getafe – Osasuna 2:1 Granada – Espanyol 0:1 Villarreal – Real Madrid 2:2 Barcelona – Sevilla 3:2 Levante – Real Sociedad 0:0 Atlético Madrid – Almería 4:2 Real Betis – Valencia... Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Fylkir frestað Þór – Keflavík frestað...

Pepsi-deild karla KR – Fylkir frestað Þór – Keflavík frestað ÍA – Víkingur Ó frestað 1. deild karla Víkingur R. – Völsungur 16:0 Hjörtur Hjartarson 4, Robin Nijman 4, Aron Elís Þrándarson 4, Óttar S. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Valur – Selfoss 4:0 Edda Garðarsdóttir 11...

Pepsi-deild kvenna Valur – Selfoss 4:0 Edda Garðarsdóttir 11., Hildur Antonsdóttir 30., María Soffía Júlíusdóttir 47., Dóra María Lárusdóttir 55. Þór/KA – ÍBV 3:1 Thanai Annis 39., Sandra María Jessen 54., 74. - Shaneka Gordon 57. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Ronaldo hjá Real Madrid til 2018

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skrifaði í gær undir nýjan samning við Real Madrid. Hann er nú samningsbundinn Madridarliðinu til ársins 2018 en var áður með samning sem gilti til ársins 2015. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Sampdoria – Genoa 0: 3 • Birkir Bjarnason lék fyrri...

Sampdoria – Genoa 0: 3 • Birkir Bjarnason lék fyrri hálfleikinn með Sampdoria Hellas Verona – Sassuolo 2: 0 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann fyrir Verona og lagði upp fyrra markið. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

Valsmenn unnu sinn fyrsta titil undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar...

Valsmenn unnu sinn fyrsta titil undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari. Valur hlaut 9 stig og tryggði sér sigurinn með stórsigri á Víkingi, 37:28. Í öðru sæti varð Fram og ÍR-ingar í því þriðja. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Valur og ÍR fögnuðu sigri í Meistarakeppni HSÍ

ÍR og Valur fögnuðu sigrum í Meistarakeppni HSÍ í gærkvöld þar sem Íslandsmeistararnir mættu bikarmeisturunum í karla- og kvennaflokki og var leiki í Fram-húsinu. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Var tæpt að ég gæti spilað

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Víkingar lögðu lið Fálkanna

SR Fálkar tóku á móti Víkingum á Íslandsmóti karla í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardal í fyrrakvöld. Leiknum lauk með sigri Víkinga, 4:1. Meira
16. september 2013 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Eisenach – Kiel 23:29 • Hannes Jón Jónsson...

Þýskaland A-DEILD: Eisenach – Kiel 23:29 • Hannes Jón Jónsson skoraði 2 mörk fyrir Eisenach og Bjarki Már Elísson 5. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið. • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Kiel en Aron Pálmarsson lék ekki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.