Greinar þriðjudaginn 17. september 2013

Fréttir

17. september 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Nýr leikur Byrjað var að selja nýjan Grand Theft Auto leik í verslun Elko í Skógarlind í Kópavogi í gærkvöldi og var boðið upp á sérstaka dagskrá af því tilefni. Gestir voru vel með á... Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ástæðan oftast ölvun eða víma

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Langflestar kröfur sem endurkröfunefnd gerði í fyrra gegn þeim sem ollu tjóni af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi voru vegna ölvunar og lyfjaáhrifa ökumanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndinni. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

„Þeir verða þá að fara yfir okkur“

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Íslenskir aðalverktakar munu á næstu dögum halda áfram að ryðja braut fyrir nýjan Álftanesveg í gegnum Gálgahraun. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

„Þögnin leysir aldrei nein vandamál“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Lýðræðið er aldrei greypt í stein, ekki einu sinni á Íslandi,“ segir dr. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á leyfi til undirbúnings kláfs

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. ætlar að sækja um framkvæmdaleyfi til veðurrannsókna á Esjunni vegna farþegaferju upp á tind hennar. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Eir áfram í greiðslustöðvun vegna málaferla

„Ekki er forsenda fyrir því að hætta greiðslustöðvun á meðan málaferli standa yfir,“ segir Jón Sigurðsson, stjórnarformaður hjúkrunarheimilisins Eirar. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fleiri atvik tengd sjúklingum skráð

Skráðum atvikum tengdum sjúklingum á Landspítalanum fjölgaði milli ára á tímabilinu frá janúar og fram í júlí, samkvæmt starfsemisupplýsingum spítalans sem birtar voru á upplýsingavef LSH í gær. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Flestir innflytjendur á Kjalarnesi

Í fyrsta sinn frá því í lok árs 2008 fjölgaði erlendum ríkisborgurum milli ára en í ársbyrjun 2013 voru 21.446 erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi. Það gerir 6,7% mannfjöldans. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Flutningabíllinn fauk á hliðina í veðurofsanum

„Það er mest um vert að það slasaðist enginn,“ sagði Guðjón Harðarson, bóndi og flutningabílstjóri á Nykhóli í Mýrdal. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fyrsti háskólinn sem fær Grænfánann

Háskólinn á Akureyri varð í gær fyrsti háskólinn á Íslandi til að hljóta Grænfánann, þegar fulltrúi Landverndar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, afhenti rektor skólans fánann við formlega athöfn. „Í HA hefur mikið starf verið unnið t.d. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gáfu 10 milljónir í Sýrlandssöfnun

Fatímusjóður hefur afhent Rauða krossinum 10 milljónir króna til Sýrlandssöfnunar félagsins. Fénu verður varið til aðstoðar við sýrlenska flóttamenn í Líbanon. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hafnar gagnrýni Ögmundar á Háspennu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Engir alþingismenn unnu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands til þess að koma í veg fyrir myndun Happ-drættisstofu, segir Bryndís Hrafn-kelsdóttir, forstjóri Happdrættisins. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir kannabisræktun

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot, en maðurinn hafði m.a. 55 kannabisplöntur í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hvað vill Peking?

Alþjóðastofnun HÍ efnir til opins fyrirlestrar í Norræna húsinu miðvikudaginn 18. september kl. 12-13. Marc Lanteigne, dósent við stjórnmálafræðideild Victoria-háskóla í Wellington á Nýja-Sjálandi, flytur fyrirlesturinn: Hvað vill Peking? Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kom ekki vegna veðurs

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Skemmtiferðaskipið Emerald Princess hætti við að hafa viðkomu í Reykjavík um helgina vegna slæms veðurs. Skipið er 113.561 tonn að stærð og tekur liðlega 3.000 farþega. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Magnús nýr aðstoðarmaður Illuga

Magnús Ragnarsson, leikari og fyrrverandi sjónvarpsstjóri Skjásins, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Man ekki eftir öðru eins óveðri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Guðjón Harðarson, bóndi og flutningabílstjóri á Nykhóli í Mýrdal, man varla eftir jafn ofboðslegu óveðri og geisaði þar í fyrrakvöld. Veðrið var verst milli klukkan 20.00 og 21.00. Guðjón er fæddur og uppalinn á bænum. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mikill stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri

71,8% íbúa höfuðborgarsvæðisins vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, samkvæmt nýrri könnun MMR. 89,2% framsóknarmanna vilja völlin áfram á sama stað og þá vilja 87,2% sjálfstæðismanna í höfuðborginni að völlurinn verði í Vatnsmýri um ókomna tíð. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Milljarðaframkvæmdir í Fjarðabyggð

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Miklar framkvæmdir eru að hefjast í Fjarðabyggð en þeirri uppbyggingu sem hófst á svæðinu eftir að Kárahnjúkavirkjun reis og álver á Reyðarfirði í kjölfarið er hvergi nær lokið. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Páll fékk verðlaunin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, fékk í gær fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Rammvillt og mannslíf í húfi

Misskilningur, samanburður á eplum og appelsínum og tilfinningaklám eru orð sem höfð verða um efni þessa pistils. Mér er slétt sama, nú er ekki annað í stöðunni en taka slaginn, tefla fram sjónarmiðum og kalla eftir rökræðu eða útskýringum. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ráðherrar með öryggisverði

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Bílstjórar ráðherra munu nú jafnframt sinna hlutverki öryggisvarða ráðherra. Þetta kemur fram í 8. grein nýrrar reglugerðar um bifreiðamál ríkisins sem samþykkt var nýlega. Meira
17. september 2013 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Risaskemmtiferðaskip losað af strandstað

Verkfræðingar sögðu að sér hefði tekist að losa risaskemmtiferðaskipið Costa Concordia af skeri við eyjuna Giglio við vesturströnd Ítalíu í gær, um 20 mánuðum eftir að skipið strandaði þar. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Rússnesk kveðja varð ekki langlíf í gígnum Hófi

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Áletrun sem máluð var á slétta hellu við Leirhnjúk í Mývatnssveit fyrir helgi er nýjasta dæmið um þá áráttu sem felst í því að þurfa að setja mark sitt á náttúruna. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ræktun stöðvuð

Lögreglan stöðvaði kannabisræktun á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu á föstudag. Lagt var hald á samtals um 150 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Safna fyrir fólk í Suður-Súdan

Nemendur Suðurhlíðarskóla munu heimsækja borgarbúa Reykjavíkur í árlegri söfnun dagana 17.-19. september en söfnunin er að þessu sinni til hjálpar fólki í Suður-Súdan. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sex hreintarfar veiddust ekki

Veiðitímabili hreintarfa lauk á sunnudaginn var. Veiddir voru 600 tarfar af 606 tarfa kvóta og því náðust ekki sex tarfar. Tarfaleyfin sem gengu af voru á fjórum veiðisvæðum. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skrúbba þurfti enn eina áletrunina af

Þrjú nöfn voru máluð með rauðu, um 20 sentimetra háum stöfum, á hellu í gígnum Hófi við Leirhnjúk í Mývatnssveit fyrir helgi. Nöfnin og letrið eru rússnesk. Starfsmenn Umhverfisstofnunar brugðu skjótt við og skrúbbuðu stafina af. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Staðfesta að efnavopnum var beitt

Efnavopnum hefur verið beitt í „tiltölulega miklum mæli“ í Sýrlandi gegn óbreyttum borgurum, m.a. börnum, og fram hafa komið skýrar vísbendingar um að hundruð manna hafi beðið bana í efnavopnaárás nálægt Damaskus 21. ágúst. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Straumleysi á um 30 bæjum

Starfsmenn RARIK vonuðust til þess í gærkvöldi að straumlausir bæir í Skagafirði fengju rafmagn fljótlega eftir miðnættið. Einnig var unnið að viðgerðum í Suður-Þingeyjarsýslu í gærkvöldi. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Talið geta aukið áhrif Rússa í heimsmálum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Vann í Vetrarhöllinni í sumar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Viðskiptavinirnir ráða svolitlu um vöruúrvalið

„Þessi starfsemi er ákveðin kjölfesta fyrir byggðarlagið. Og fólk stendur með okkur,“ segir Reimar Marteinsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Vestur-Húnvetninga, sem starfrækir verslun á Hvammstanga. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vilja náttúruminjasafn í Perlunni

Níu samtök hafa sent Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra bréf þar sem þau hvetja hann eindregið til þess að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Vilja skriflegan samning um sóknargjöld

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Villt göngukona í Súlum heyrði í flautum björgunarmanna og gat gert vart við sig

Björgunarsveitir í Eyjafirði fundu undir kvöldmat í gær útlenda göngukonu sem hafði villst í Súlum ofan við Akureyri. Hún fannst austan í fjallinu, beint niður af Súlutindi, og nokkuð frá stikaðri gönguleiðinni sem hún hugðist fara. Meira
17. september 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Virkni bóluefna getur verið frá 40-80%

„Bóluefnin passa misjafnlega vel við inflúensuna, það er alltaf tiltekinn óvissuþáttur. Meira
17. september 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Þrettán látnir eftir skotárás

Að minnsta kosti þrettán létu lífið í skotárás í einni af stjórnstöðvum bandaríska sjóhersins í Washington D.C. í gærmorgun, þeirra á meðal einn árásarmaður en ekki lá fyrir í gærkvöldi hvort hann hefði verið einn að verki. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2013 | Leiðarar | 614 orð

Heldur Obama illa á spilunum?

Margt bendir til að Obama forseti sé leiksoppur í átökunum um Sýrland Meira
17. september 2013 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Kostnaðarsamt óðagot við aðlögun

Morgunblaðið hefur að undanförnu flutt nokkrar fréttir af hertu matvælaeftirliti. Fram hefur komið að kostnaður matvælafyrirtækja hér á landi hafi aukist umtalsvert á síðustu misserum vegna eftirlits af ýmsu tagi. Meira

Menning

17. september 2013 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

12 Years a Slave sú besta á TIFF

Kvikmynd breska leikstjórans Steve McQueen, 12 Years a Slave , hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto, TIFF, um helgina, People's Choice Award. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Aulinn ég vinsælastur

Teiknimyndin Despicable Me 2 eða Aulinn ég 2 er tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Alls lögðu rúmlega 13 þúsund áhorfendur leið sína í kvikmyndahúsin til að berja hana augum. Meira
17. september 2013 | Bókmenntir | 69 orð | 1 mynd

Bergsveinn lýkur við rit um Geirmund

Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson hefur lokið skrifum á fræðiriti á norsku og ber það titilinn Den svarte vikingen, eða Svarti víkingurinn. Í ritinu fjallar Bergsveinn um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn sem nam hér land árið 867. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 638 orð | 2 myndir

Evrópskt góðgæti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tólf evrópskar kvikmyndir verða sýndar á Evrópskri kvikmyndahátíð, EFFI, sem hefst á fimmtudaginn, þ.ám. Meira
17. september 2013 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Fagnar plötu í Hörpu

Trommuleikarinn Ásgeir Óskarsson sendi nýverið frá sér breiðskífuna Fljúgðu með mér og mun annað kvöld fagna þeirri útgáfu með tónleikum í Kaldalóni í Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
17. september 2013 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Sigfús Eymundsson

Inga Lára Baldvinsdóttir flytur fyrsta hádegisfyrirlestur haustmisseris á vegum Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 383 orð | 3 myndir

Gaman og alvara

The Broken Circle Breakdown Belgía/Holland, 2012. Leikstjóri: Felix Van Groeningen. Elise og Didier verða ástfangin og giftast. Elise verður ólétt en þegar barnið greinist með ólæknandi sjúkdóm reynir á sambandið. Meira
17. september 2013 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Jöklastika Arngríms afhent í Skaftafelli

Arngrímur Borgþórsson myndlistarmaður afhenti fyrir helgi Vatnajökulsþjóðgarði annað eintak verks síns, Jöklastiku, sem steypt er í brons, og var því komið fyrir við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli. Meira
17. september 2013 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Kristjana, Kristín og Halla tilnefndar

Barnabókmenntasamtökin IBBY á Íslandi hafa tilnefnt þrjá einstaklinga á Heiðurslista samtakanna en hver landsdeild IBBY tilnefnir einn rithöfund, einn myndhöfund og einn þýðanda. Meira
17. september 2013 | Tónlist | 360 orð | 3 myndir

Nakinn Snorri í haustklæðum

Útsetningar tónlistar: Guðmundur Óskar Guðmundsson, Magnús Trygvason Eliassen, Sigurlaug Gísladóttir og Snorri Helgason. Stjórn upptöku: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Snorri Helgason. Upptökur fóru fram í Stúdíó Gúmesnoss og Stúdíó Heimsfrægð. Meira
17. september 2013 | Bókmenntir | 308 orð | 3 myndir

Orðum sáð í hvítan akur

Eftir Magnús Sigurðsson. Uppheimar 2013. 80 bls. Meira
17. september 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Rás 1 stendur vaktina með prýði

Óhætt er að segja að Rás 1 hafi staðið vaktina með prýði þá daga sem Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík og Heimsþing PEN fóru fram. Mörg og margvísleg innlegg voru í Víðsjárþáttum liðinnar viku, eins og m.a. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 723 orð | 3 myndir

Rússneskur vetur í Bæjarbíói

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kvikmyndasafn Íslands býður upp á rússneskan vetur í Bæjarbíói í vetur. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþáttaröðin Pressa III tilnefnd til verðlauna

Sjónvarpsþáttaröðin Pressa III hefur verið tilnefnd til Evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Meira
17. september 2013 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Sneiðmynd ný fyrirlestraröð LHÍ

Sneiðmynd - skapandi umbreyting nefnist ný fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands sem hefst á morgun með fyrirlestri Dóru Ísleifsdóttur, prófessors og fagstjóra MA-náms í hönnun. Meira

Umræðan

17. september 2013 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Íslenskan er ekki lúxusmál

Eftir Guðrúnu Nordal: "Íslenskan er ekki lúxusmál; hún er okkar mál. Engir aðrir munu rækta hana betur og efla í tölvuheimum en við sjálf..." Meira
17. september 2013 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Skrautfjaðrir og aðrar sviðnar

Eftir Rúnar Sig. Birgisson: "Menn kaupa sér ekki skrautfjaðrir og skipta um fyrir aðrar sviðnar eins og ekkert sé." Meira
17. september 2013 | Aðsent efni | 346 orð | 2 myndir

Slysagildrur Reykjavíkurborgar

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Reykjavíkurborg ber tafarlaust að hætta hönnun slysagildra og bæta án tafar úr því sem þegar hefur verið gert." Meira
17. september 2013 | Velvakandi | 86 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bíllyklar fundust Bíllyklar fundust á Fjallkonuvegi nálægt Olís sunnudaginn 15.9. (bíllyklar og húslykill). Uppl. í síma 540-0355 eða 567-5715. Hring eftir hring Skemmtilegt hvernig flest fer í hringi. Meira

Minningargreinar

17. september 2013 | Minningargreinar | 2980 orð | 1 mynd

Arnsteinn Stefánsson

Arnsteinn Stefánsson fæddist í Stóra-Dunhaga, Hörgárdal, 7. desember 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. september 2013. Arnsteinn var sonur hjónanna Sigrúnar Árnadóttur, f. 23. júlí 1902, d. 15. nóvember 1984 og Stefáns Árnasonar, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2013 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Bjarni Linnet

Bjarni Linnet fæddist í Vestmannaeyjum 1. september 1925. Hann lést 6. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2013 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Einar Þorkelsson

Einar Þorkelsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. september 2013. Hann var yngsta barn hjónanna Þorkels Þorkelssonar veðurstofustjóra, f. 6. nóvember 1876, d. 7. maí 1961, og Rannveigar Einarsdóttur, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2013 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Erna Guðrún Georgsdóttir

Erna Guðrún Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júní 1939. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 5. september 2013. Foreldrar Guðrúnar voru Georg Þorsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 12.12. 1907, d. 13.10. 1971, og Esther J. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2013 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Jaðri í Sauðaneshreppi á Langanesi 10. ágúst 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. september 2013. Foreldrar hennar voru Herborg Friðriksdóttir, f. 19. apríl 1889, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Forstjóri Danske Bank hefur verið rekinn

Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, hefur rekið forstjóra bankans, Eivind Kolding. Í tilkynningu kemur fram að bankinn þurfi á leiðtoga að halda sem hafi meiri reynslu á fjármálamarkaði. Thomas Borgen hefur tekið við sem forstjóri bankans. Meira
17. september 2013 | Viðskiptafréttir | 701 orð | 2 myndir

Gæta þarf hófs við lagasetningu

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Löggjafarsamkomur eiga ekki að líta banka og tryggingafélög sömu augum. Hætt er við slíku. Rekstrarmódel tryggingafélaga er af öðrum toga en banka. Meira
17. september 2013 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Semur við Advania

Dell kynnti á Haustráðstefnu Advania fyrir skömmu samning sem fyrirtækin hafa gert með sér um svokallaða ProSupport-þjónustu en Advania og forveri þess hafa um langt árabil verið þjónustuaðili Dell á Íslandi. Meira
17. september 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Sjóvá á markað 2014

Stefnt er að því að hlutabréf í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. verði tekin til viðskipta í Kauphöllinni árið 2014 og verður félagið þar með þriðja tryggingafélagið í Kauphöllinni, samkvæmt Greiningu Íslandsbanka í gær. Meira

Daglegt líf

17. september 2013 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Hjólum til framtíðar

Samgönguvika hófst í gær en markmið hennar er að vekja til umhugsunar um ferðavenjur og fjölga þeim sem ganga, hjóla eða nota almenningssamgöngur. Meira
17. september 2013 | Daglegt líf | 335 orð | 1 mynd

Meðgöngujóga er góður undirbúningur fyrir fæðinguna

Við Víðilund 1 á Akureyri hefur sérstök jógastöð verið opnuð og nefnist hún Jógahofið. Þær Sandra Sif Jónsdóttir jógakennari og Birna Málmfríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, eru eigendur stöðvarinnar. Meira
17. september 2013 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Salsaveisla í Viðey í kvöld

Kennarar frá SalsaIceland, félagi áhugafólks um salsa, verða gestum í Naustinu í Viðey innan handar í kvöld þegar blásið verður til sannkallaðrar salsaveislu. Allir eru velkomnir út í Viðey, bæði byrjendur og lengra komnir. Meira
17. september 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...taktu þátt í hausthlaupi

Hausthlaup Ungmennafélags Akureyrar verður haldið klukkan 18. Langhlaupa- og þríþrautardeild félagsins stendur fyrir hlaupinu og verður rás- og endamark við líkamsræktarstöðina Átak. Meira
17. september 2013 | Daglegt líf | 839 orð | 3 myndir

Tilfinningar okkar og hvatir ráða mestu

Það ber takmarkaðan árangur að segja fólki að fara í ræktina og borða hollari mat til að koma í veg fyrir að það fái hjartaáfall eftir fimmtán ár. Meira

Fastir þættir

17. september 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bc5 5. 0-0 d6 6. Rc3 0-0 7. d3 h6...

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bc5 5. 0-0 d6 6. Rc3 0-0 7. d3 h6 8. a3 a6 9. b4 Ba7 10. Bb2 Be6 11. Hc1 Dd7 12. e3 Rg4 13. Rd5 Bxd5 14. cxd5 Re7 15. d4 e4 16. Rd2 f5 17. Db3 Rf6 18. f3 exf3 19. Hxf3 Rfxd5 20. g4 Kh8 21. gxf5 Hxf5 22. Hg3 Haf8 23. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 534 orð | 3 myndir

Á magnaðri hliðarlínu

Brynjar fæddist í Reykjavík, ólst þar upp í Breiðholtinu og var auk þess í sveit eitt sumar hjá Birni bónda í Úthlíð í Biskupstungum. Meira
17. september 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar Morgunblaðsins er... Meira
17. september 2013 | Í dag | 306 orð

Ásdís Kvaran rifjar upp vísur

Ég fékk gott bréf frá Ásdísi Kvaran fyrir helgi, en þess er skemmst að minnast að við vorum saman í ferð Kvæðamannafélagsins Iðunnar vestur í Dali. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Bakar franska súkkulaðiköku

Jóhann Már Helgason ætlar að halda upp á afmælisdaginn sinn með hefðbundnum hætti og fara í mat til mömmu sinnar sem hann segir að eldi dýrindis mat. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Baldur Guðni Helgason

30 ára Baldur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk prófi í lyfjafræði frá HÍ og er lyfjafræðingur við LSH. Maki: Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir, f. 1986, viðskiptafræðingur. Dóttir: Melkorka Rut, f. 2012. Foreldrar: Helgi Jensson, f. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Benedikt Bogason

Benedikt Bogason verkfræðingur fæddist í Laugardælum í Hraungerðishreppi 17.9. 1933. Foreldrar hans voru Bogi Eggertsson, bóndi í Laugardælum í Flóa, og k.h., Hólmfríður Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira
17. september 2013 | Í dag | 29 orð

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun...

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
17. september 2013 | Fastir þættir | 1630 orð | 8 myndir

Kaupfélög hafa kosti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eitt af fáum kaupfélögum sem enn eru starfandi er á Hvammstanga. Þar er Kaupfélag Vestur-Húnvetninga. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Helgi Valur fæddist 4. desember kl. 18.10. Hann vó 3.210 g og...

Keflavík Helgi Valur fæddist 4. desember kl. 18.10. Hann vó 3.210 g og var 49 cm langur. Foreldrarnir heita Heiðrún Petra Skarphéðinsdóttir og Jón Páll Arnarson... Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Óli Aadnegard

30 ára Óli er bakari að mennt og er nú vöruflutningabílstjóri. Maki: Ragna H. Magnúsdóttir, f. 1981. Synir: Elís Óli Aadnegard, f. 2005, og Aron Elí Aadnegard, f. 2012. Stjúpdætur: María, f. 1999; Thelma, f. 2002; Sigurbjörg, f. 2004, og Ísabella, f. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Steina Sigurðardóttir

40 ára Steina ólst upp á Klúku í Fljótsdal á Héraði. Hún er stuðningsfulltrúi hjá Snælandsskóla. Maki: Benóný Magni Eiríksson, f. 1965, rafvirki. Börn: Gunnar Egill, f. 1993, Sunna Björk, f. 1995, og Ragna Sigríður, f. 2006. Fóstursonur: Stefán Freyr,... Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Sigríður Fanney Isaksen 95 ára Þórhildur Þórarinsdóttir 90 ára Björgvin Alexandersson Guðný Ásgeirsdóttir Kjartan Ólafsson Þóra Kristjánsdóttir 85 ára Anna Margrét Ólafsdóttir Eiríkur Runólfsson Lára Vilhelmsdóttir Magnea Garðarsdóttir Theódóra... Meira
17. september 2013 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji var meðal þeirra nærri tíu þúsund áhorfenda sem fylltu Laugardalsvöll á dögunum í leiknum gegn Albaníu. Aðeins eitt atriði skyggði á gleði Víkverja þetta kvöld. Meira
17. september 2013 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1717 Gos hófst í Kverkfjöllum við norðanverðan Vatnajökul. „Varð svo mikið myrkur með dunum og jarðskjálftum í Þingeyjarsýslum að eigi sá á hönd sér,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira
17. september 2013 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Ingibjörg Aðalsteinsdóttir og Sigurður Jónsson eignuðust...

Þorlákshöfn Ingibjörg Aðalsteinsdóttir og Sigurður Jónsson eignuðust dóttur 25. ágúst kl. 8.08. Hún vó 3.920 g og var 54 cm... Meira

Íþróttir

17. september 2013 | Íþróttir | 713 orð | 4 myndir

Bubbalagið á vel við hjá KR-ingum

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is „Titillinn er okkar í ár,“ syngur Bubbi Morthens meðal annars í frægu stuðningsmannalagi KR og eru það orð að sönnu þetta árið. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 121 orð

Edda lætur staðar numið

Edda Garðarsdóttir, knattspyrnukonan reynda, hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hún í viðtali sem birtist á mbl.is í gærmorgun. Edda skoraði í kveðjuleik sínum með Val gegn Selfossi á laugardaginn. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 363 orð | 3 myndir

Ekki spurning hvort heldur hvar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir úrslit gærkvöldsins er aðeins eitt spennandi atriði eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla. Hvort KR verður Íslandsmeistari í Kópavogi, á Hlíðarenda eða á Akranesi. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

EM karla í Slóveníu Milliriðill F: Króatía – Grikkland (2 frl.)...

EM karla í Slóveníu Milliriðill F: Króatía – Grikkland (2 frl.) 92:88 Ítalía – Spánn (frl.) 86:81 Finnland – Slóvenía 92:76 *Lokastaðan: Króatía 9, Slóvenía 8, Ítalía 8, Spánn 7, Finnland 7, Grikkland 6. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 539 orð | 4 myndir

Fram laust við falldrauginn

Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Framarar fóru langleiðina með að kveða niður falldrauginn þegar þeir innbyrtu þrjú stig gegn Breiðabliki á Kópavogsvellinum í gær. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 477 orð | 4 myndir

Komnir með siguruppskrift

Í Eyjum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eyjamenn virðast hafa fundið uppskriftina að sigri og hafa nýtt sér hana undanfarið. Lið sem hefur ekki skorað meira en eitt mark í leik síðan 14. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla: Borgarnes: Skallagrímur &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla: Borgarnes: Skallagrímur – Hamar 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Fjölnir 19.15 Vodafonehöll: Valur – Keflavík 19. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Fylkir 4:1 Gary Martin 6. 74., Brynjar...

Pepsi-deild karla KR – Fylkir 4:1 Gary Martin 6. 74., Brynjar Björn Gunnarsson 49., Óskar Örn Hauksson 64. – Viðar Örn Kjartansson 25. FH – Valur 3:3 Atli Viðar Björnsson 69., 90., Ingimundur Níels Óskarsson 8. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Pressan hleðst á Valsmenn

Valur Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Síðustu tvö tímabil hjá Val hafa verið léleg og ekki í líkingu við það sem handboltaunnendur og hvað þá stuðningsmenn liðsins eiga að venjast. Valur lenti í 6. sæti í úrvalsdeildinni í fyrra og svo í 7. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Shelvey hetja og skúrkur

Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, mun seint gleyma leiknum gegn sínum gömlu félögum í Liveroool á Liberty-vellinum í gær þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

Við suðumark í kuldanum í Kaplakrika

Í Kaplakrika Benedikt Bóas benedikt@mbl.is FH-ingar eru svo gott sem úr leik um Íslandsmeistaratitilinn eftir jafntefli við Val 3:3 í gær í leik þar sem FH getur þakkað Atla Viðari Björnssyni fyrir að hafa fengið eitt stig. Meira
17. september 2013 | Íþróttir | 98 orð

Þriðja tap Evrópumeistaranna

Króatar tryggðu sér sigur í milliriðli F í Evrópukeppni karla í körfuknattleik í gær þegar þeir sigruðu Grikki, 92:88, í tvíframlengdum leik í lokaumferð riðilsins. Meira

Bílablað

17. september 2013 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Bestir að mati Dow Jones

Í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins hefur Volkswagen verið útnefnt sjálfbærasti bílaframleiðandi heims. Kom VW best út úr nýjustu sjálfbærnivísitölu Dow Jones. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 977 orð | 8 myndir

Eitthvað alveg nýtt

Það er erfitt að lýsa með orðum þeirri reynslu sem blaðamaður upplifði þegar hann ók Tesla Model S því þessi bíll tekur allt það sem viðgengist hefur í bílaiðnaðinum síðastliðna öld og snýr því á haus. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 720 orð | 1 mynd

Ég þeytti honum upp skíðaskálabrekkuna

Ég er rosalega montinn af þessum bíl. Ég er ekki bara fyrsti Íslendingurinn sem eignast Nissan Leaf, heldur er mér sagt að ég sé fyrsti Evrópubúinn utan Noregs til að eignast nýju gerðina af honum. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 371 orð | 2 myndir

Lamborghini fyrir litla ökuþóra

Marga á fullorðinsaldri dreymir um að fá að aka ofursportbílum á borð við Lamborghini Aventador. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 358 orð | 9 myndir

Raf- og tvinnbílar í fyrirrúmi

Mesta bílasýning í heimi er kjörorð 65. bílasýningarinnar í Frankfurt í ár, og það eru orð að sönnu. Sýningin stendur yfir frá 10.-22. september og alls taka yfir eitt þúsund sýnendur þátt. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 586 orð | 2 myndir

Rannsóknirnar skila okkur skýringum

Lögreglan á Selfossi er með í bílskúr sínum aðsetur þangað sem komið er með alla banaslysabíla af landinu, þeir mældir og rannsakaðir og niðurstöður þeirra aftur nýttar í forvarnaskyni. Meira
17. september 2013 | Bílablað | 287 orð | 2 myndir

Úr endurskoðandanum í undirvagna

Það eru líklega ekki margir Íslendingar sem vinna við hönnun bíla en Marta Holst er einn þeirra. Hún vinnur hjá Delphi sem er bandarískt íhlutafyrirtæki en Marta vinnur hjá hönnunardeildinni í Svíþjóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.