Greinar fimmtudaginn 26. september 2013

Fréttir

26. september 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

21 milljón í sekt vegna umframafla

Fiskistofa hefur afgreitt 945 mál vegna umframafla á strandveiðum í sumar. Alls var innheimt um 21 milljón vegna þessa og lætur nærri að verðmæti rúmlega 80 tonna hafi runnið í VS-sjóðinn, miðað við verð á mörkuðum. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Aðalskipulagið nokkuð umdeilt

Fjöldi athugasemda við aðalskipulag Reykjavíkur hefur margfaldast frá síðustu endurskoðun þess. Tæplega 200 aðilar gerðu athugasemd við tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur, en frestur til að skila athugasemdum rann út 20. september sl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Alltaf einhverjum sem finnst þetta of snemmt

„Við setjum jóladótið oftast upp svona í kringum 22. september. Í þetta skipti gerum við þetta með svolítið öðruvísi hætti. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ákærður fyrir vörslu barnakláms

Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms en á heimili hans fundust á sjötta þúsund ljósmyndir og tíu kvikmyndir sem sýndu barnaníð. Lögregla lagði hald á tölvu mannsins skömmu fyrir jól í fyrra og í henni fundust 5. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 807 orð | 3 myndir

Árásin í Kenía þaulskipulögð

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Kenískir og erlendir sérfræðingar rannsökuðu í gær rústirnar eftir átökin við íslamska hryðjuverkamenn, sem höfðu í verslunarmiðstöðina Westgate í Naíróbí í Kenía á valdi sínu í fjóra daga. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Boða frekari rannsóknir og samráð

Birkir Fanndal Mývatnssveit Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, sagði á opnum fundi með íbúum Mývatnssveitar í vikunni, að Landsvirkjun hefði breytt um áherslur varðandi það hvernig samskiptum vegna Bjarnarflagsvirkjunar væri best... Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Brotalamir á þessu stjórntæki

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fjallaði í vikunni um skýrslu Ríkisendurskoðunar. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Dufl sendir gögn um gervitungl

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafrannsóknastofnun hefur hafið mælingar á koldíoxíði í Íslandshafi, miðja vegu milli Íslands og Jan Mayen. Fara mælingarnar fram í sjálfvirkum mælibúnaði í dufli sem sendir niðurstöður daglega um gervitungl. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 125 orð

Dæmdur til dauða fyrir að bana barni

Maður, sem henti tveggja ára gamalli stúlku í jörðina eftir að hafa deilt við móður hennar á bílastæði, var dæmdur til dauða í Peking í gær. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fasisma mótmælt

Stjórnmálaflokkar og verkalýðssamtök í Grikklandi efndu til mótmæla gegn fasisma í Aþenu og fleiri borgum í gærkvöldi. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Formaður Víkings allt í öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Fórnarlambið með 92 stungusár á líkamanum

Andri Karl Ásgeirsson Björn Már Ólafsson Aðalmeðferð í máli Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem er ákærður fyrir manndráp, hélt áfram í Héraðsdómi Reykjaness í gær eftir að hafa verið fært frá Héraðsdómi Austurlands af hagkvæmnisástæðum, en ekki tókst... Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Fyrsta taívanska pandan

Pandahúnn lætur fara vel um sig í dýragarði í Taipei. Hann var getinn með tæknifrjóvgun, fæddist 7. júlí og er eina pandan sem fæðst hefur á... Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Færri án vinnu en störfum fjölgar lítið

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gísli hættur í borgarstjórn

Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks frá 2006, tilkynnti í gær að hann væri hættur í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Glannaakstur í Garðabæ

Bensínfóturinn var ansi þungur hjá þeim 20 ökumönnum sem staðnir voru að hraðakstri á Reykjanesbraut í Garðabæ, á móts við Kauptún, sl. þriðjudag. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hannar geimbúninga framtíðarinnar

Dr. Karl Aspelund, mannfræðingur og lektor í hönnun við University of Rhode Island í Bandaríkjunum, hefur tekið höndum saman við Mae Jamison, fyrstu svörtu konuna til að fara út í geim, um að skoða mögulega hönnun á geimfatnaði í framtíðinni. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Hannes beðinn afsökunar

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og prófessorinn Robert Wade höfðu rangt eftir Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í ýmsum erlendum blöðum þegar þau fjölluðu um grein Hannesar í Wall Street Journal frá 29. janúar 2004. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Heil þáttaröð í boði

Allir þrettán þættir bandarísku spennuþáttaraðarinnar Under the Dome verða teknir til sýningar á SkjáFrelsi í dag en það er streymiþjónusta sjónvarpsstöðvarinnar SkjásEins. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 157 orð

Hreyfingar íslamista viðurkenna ekki Þjóðarbandalagið

Þrettán hreyfingar íslamista hafa birt yfirlýsingu um að þær viðurkenni ekki Þjóðarbandalagið sem lögmætan fulltrúa stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. Þjóðarbandalagið er með höfuðstöðvar í Istanbúl í Tyrklandi og var stofnað í nóvember á síðasta ári. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð

Hundruð að missa vinnuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessar ráðningar eru mjög viðkvæmar. Fyrirtækin fá styrki í sex mánuði til þess að bæta við sig fólki. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hundruð fórust í jarðskjálfta

Skelfingu lostnir þorpsbúar grófu í gær í rústum húsa í von um að finna ástvini á lífi eftir öflugan jarðskjálfta sem kostaði að minnsta kosti 328 manns lífið í Balúkistan-héraði í fyrradag. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hvattir til að læra 1.000 erlend orð

Bresk samtök hafa hafið herferð fyrir því að allir Bretar læri að minnsta kosti þúsund orð á öðru tungumáli en ensku. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hættir í Hæstarétti

Gunnlaugur Claessen er hættur sem dómari við Hæstarétt Íslands en hann hefur gegnt því embætti undanfarin 19 ár. Að sögn Gunnlaugs er þetta orðið gott en hann hefur unnið hjá ríkinu í fjörutíu ár. Í samtali við mbl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Jón Helgi skipaður sóknarprestur í Hafnarfirði

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Séra Jón Helgi Þórarinsson hefur verið skipaður í embætti sóknarprests í Hafnarfjarðaprestakalli frá 1. október næstkomandi. Alls sóttu tíu einstaklingar um starf sóknarprests, m.a. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kaupa smásöluverslanir fyrir 8 milljarða króna

Fjárfestahópur sem er á lokametrunum að ganga frá kaupum á Kaupási og öðrum smásöluverslunum af Jóni Helga Guðmyndssyni, forstjóra og eiganda Norvik-samstæðunnar, mun leggja til um 8 milljarða króna í eigið fé við kaupin. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 1345 orð | 4 myndir

Klæði og skæði handan sólkerfisins

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Það sem er svo skemmtilegt við þetta er að þú byrjar á þessari einföldu spurningu: „Í hverju ætlar þú að vera? Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lögreglan vinnur til verðlauna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vann svonefnd ConnectedCops Awards-verðlaun sem afhent voru í Omaha í Nebraska í Bandaríkjunum í gær. Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í fyrra, en þá keppti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til úrslita. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Mjög vinsælt að fara í göngurnar

„Það hefur gengið vel og viðrað mjög vel. Smá rigning í svona klukkutíma í dag,“ sagði Kristinn Guðnason, fjallkóngur Landmanna í gær. Þá voru fjallmenn að ljúka við að leita Landmannaafrétti. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Myndar úr lofti með örþyrlum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Ég hef verið að fikta við þyrlur og myndatöku í dágóðan tíma. Það byrjaði sem lítið og skemmtilegt áhugamál en hefur undið upp á sig og ég stofnaði fyrirtæki um myndatökurnar, Isky.is, fyrr á árinu. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð

Nafn féll niður Í frétt af andláti Sigurðar Sigmundssonar bónda í...

Nafn féll niður Í frétt af andláti Sigurðar Sigmundssonar bónda í Morgunblaðinu í gær féll niður nafn Sverris Sigmundssonar þegar talin voru upp systkini Sigurðar. Sverrir fæddist 13. september 1944. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

Norska velferðarkerfið laðar að

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á þriðja hundrað manns sóttu starfakynningu níu norskra fyrirtækja í Reykjavík í síðustu viku. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ný fiskisaga um þróun mannsins

Vísindamenn segjast hafa fundið 419 milljóna ára gamlan steingerving af fiski í Kína sem gerbreyti hugmyndum um þróunarsögu mannsins. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Nýja flugstöðin er ennþá í biðstöðu

Fyrir réttum fimm mánuðum, eða hinn 19. apríl sl., var gengið frá samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll. Þar var m.a. samið um að ný flugstöð yrði reist. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 521 orð | 6 myndir

Nýr peningaseðill kynntur til sögunnar

Björn Már Ólafsson Þorsteinn Ásgrímsson Melén Seðlabanki Íslands kynnti í gær tíu þúsund króna seðil sem settur verður í umferð 24. október næstkomandi. Seðillinn er tileinkaður Jónasi Hallgrímssyni, skáldi og náttúrufræðingi. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Obama spurði um heilsu Sigmundar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og eiginkona hans, Elva Björk Guðmundsdóttir, hittu forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama, í boði sem þau síðarnefndu héldu í New York sl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 854 orð | 4 myndir

Ólýsanleg tilfinning að ná bronsinu

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Það sem er svo skemmtilegt við stangarstökk er að þegar þú ferð yfir rána hefurðu alltaf smá tíma meðan þú fellur á dýnuna. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Haustlegt í borginni Litirnir eru alltaf jafn fallegir á gróðrinum sem sölnar á þessum tíma árs. Rauði liturinn var einkar fallegur á laufunum við Tjörnina sem tónuðu vel við klæði... Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 753 orð | 3 myndir

Ósáttur við Samgöngustofu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.isw „Krafa mín er sú að Víkingur fái fullt leyfi til siglinga milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja án skilyrða. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Óska eftir sameiningarviðræðum

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Akraness í vikunni, að óska eftir viðræðum við sveitarstjórnir Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar um sameiningu þessara fjögurra sveitarfélaga. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ráðherra verður að bregðast við

Birgir Gunnarsson, formaður Landssambands heilbrigðisstofnana og forstjóri Reykjalundar, er ósáttur við hvernig stjórnvöld hafa tekið á athugasemdum Ríkisendurskoðunar og óttast að lítið verði gert með þær. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Réttað í Laufskálarétt um helgina

Ein stærsta og vinsælasta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, fer fram í Hjaltadal í Skagafirði á laugardaginn. Yfirleitt hafa um 3.000 manns sótt réttina heim. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ræður vekja von um þíðu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sextugur Dodge Weapon flytur vistir fjallmanna

„Ég fékk hann 1977 og hef farið á honum öll árin nema eitt, þá var hann með bilaða vél og ég fór á rússajeppa. Svo fór ég tvisvar í aðra leit þannig að þetta jafnast út. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við seðlabankastjóra...

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við... Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skilorð fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás auk þess að greiða brotaþola 224 þúsund kr. í sakarkostnað og 174 þúsund í miska- og skaðabætur. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Skoðar gjald á hópferðabíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaráðuneytið er með til skoðunar hugmyndir um að innleiða sérstakt gjald á eigendur erlendra hópferðabifreiða sem hingað koma og aka með ferðamenn um landið. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 1143 orð | 3 myndir

Spurning um forgangsröðun

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Leyfiskerfi Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, er komið aftur í umræðuna eftir að hið níu ára gamla vinafélag KV komst upp í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 814 orð | 4 myndir

Sæstrengur gæti stórbætt lífskjör

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Uppbygging og rekstur sæstrengs er án efa mjög áhættusamt verkefni út frá bæði fjárhagslegum og tæknilegum forsendum og er það álitamál hvort landsmenn ættu að leggja sjálfir út í slíka fjárfestingu. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 1411 orð | 5 myndir

Tekist á um réttinn til að hjóla

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Víða á friðuðum svæðum og í þjóðgörðum á Íslandi eru hjólreiðar takmarkaðar og sumar leiðir eru lokaðar hjólreiðamönnum með öllu. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 816 orð | 6 myndir

Tölvurnar setja spánum takmörk

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vísindamenn standa andspænis því að svo virðist sem tölvutæknin hafi ekki afl til að hægt sé að gera veðurspár enn lengra fram í tímann, en hægt hefur verið til þessa. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Umfangsmikill vöxtur Icelandair

Baksvið Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2014 verður sú stærsta í sögu félagsins, en áætlað er að farþegum fjölgi um 350 þúsund og verði því um 2,6 milljónir á árinu öllu. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Unir sér við skegghirðu og skátastörf

Ég er þriðja kynslóð, ég er alinn upp í þessu bara. Afi minn stofnaði stofuna og við pabbi vinnum þarna saman núna,“ segir Andri Týr Kristleifsson, rakari og skáti, sem starfar á rakarastofunni Herramenn í Kópavogi. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 876 orð | 2 myndir

Uppfæra á gallað reiknilíkan

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar

Sigurður Már Jónsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar og hefur störf 1. október nk. í forsætisráðuneytinu. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vann til arkitektaverðlauna Evrópu

Tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjavíkur, Harpa, vann til verðlauna sem besta opinbera menningarbyggingin á árlegri verðlaunahátíð alþjóðlegra samtaka arkitekta í Evrópu (LEAF). Harpa hefur síðustu misseri verið tilnefnd til fjölda verðlauna og hlaut m.a. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 924 orð | 3 myndir

Veiðidögum á rjúpu fjölgað

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðidagar á rjúpu í haust verða tólf talsins og er það þremur fleira en var á síðasta ári. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Vilja bæta lífskjör með lægri verðbólgu og vöxtum

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Launahækkanir undanfarin ár hafa ekki skilað viðunandi kaupmáttaraukningu til launþega að mati Samtaka atvinnulífsins, SA. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vilja efla samvinnu á norðurslóðum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti í gær fund með Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í borginni Salekhard í N-Rússlandi í gær. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 863 orð | 7 myndir

Vilja mæta betur þörfum veikustu sjúklinganna

Sviðsljós Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Því þarf að koma skýrt til skila að við þurfum á aðstoð almennings að halda. SÁÁ rær lífróður, framlög frá hinu opinbera halda ekki í við þróun verðlags og þarf stöðugt að herða sultarólina. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vilja samstilltari umferðarljós

„Ég held að flestir sem aka um borgina geti tekið undir að maður lendir allt of oft á rauðu ljósi og það hefur veruleg áhrif á umferðarflæðið,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins. Meira
26. september 2013 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þjófar nota blásýru til að drepa fílana

Frá því í maí hafa nærri 90 fílar drepist í Hwange-þjóðgarðinum í Simbabve af völdum saltsteina sem veiðiþjófar hafa eitrað með blásýru. Þjóðgarðsyfirvöld hafa lagt hendur á 51 skögultönn sem þýðir að þjófarnir hafa komið höndum yfir 123. Meira
26. september 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Ættleiðing verður aldrei aftur tekin

Maður sem fæddist árið 1976 kynntist blóðföður sínum ekki fyrr en í fyrra, árið 2012. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2013 | Leiðarar | 361 orð

Alþjóðalögreglan á eftirlaun?

Hugsanlega bíður Bandaríkjamanna afturhvarf til einangrunarstefnu Meira
26. september 2013 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Misræmi í málflutningi

Eins og áður hefur verið nefnt er í tillögu að nýju aðalskipulagi dregin vaxtarlína við Elliðaárnar. Ætlunin er að Reykjavíkurborg vaxi innan þessarar línu, en línan felur einnig í sér að utan hennar eigi borgin ekki að vaxa. Meira
26. september 2013 | Leiðarar | 215 orð

Von, væntingar og verk

Óþols er farið að gæta. Þótt ríkisstjórnin hafi ekki nýtt sín tækifæri hefur hún enn ekki tapað þeim Meira

Menning

26. september 2013 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Bestu myndirnar á Nordisk Panorama

The Act of Killing eftir Joshua Oppenheimer var valin besta heimildamyndin á hátíðinni Nordisk Panorama sem nýlokið er í Svíþjóð . Myndin sýnir fyrrverandi foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér... Meira
26. september 2013 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Fimm útgáfutónleikar

Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugs heldur fimm tónleika á næstu dögum, þá fyrstu í dag í Hannesarholti í Reykjavík og á sama stað á morgun. Á sunnudaginn heldur tríóið tónleika í Bryggjunni í Grindavík, miðvikudaginn 2. Meira
26. september 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Fjáröflunartónleikar á Gauknum

Óhljóða- og jaðarlistafélagið FALK heldur í kvöld fjáröflunartónleika á Gamla Gauknum vegna fyrirhugaðrar tónleikaferðar félagsmanna um Evrópu í næsta mánuði. Tónleikarnir eru liður í söfnunarátaki sem fram fer á hópfjármögnunarvefsíðunni Karolina Fund. Meira
26. september 2013 | Bókmenntir | 267 orð | 1 mynd

Gaddakylfan 2013 afhent

Smásagan „Góða nótt“ eftir Róbert Marvin Gíslason varð hlutskörpust í Gaddakylfunni 2013, smásagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags og Vikunnar. Meira
26. september 2013 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Galdrar Sjóns

Hinn kunni enski rithöfundur A.S. Byatt ritar afar lofsamlega grein um þrjár skáldsögur eftir Sjón í nýjasta tölublað The New York Review of Books . Fyrirsögn greinarinnar er „A Magus of the North“ sem mætti þýða sem Galdramaður norðursins. Meira
26. september 2013 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Hærra gjald bjargar heimilum

Það næsta sem undirrituð hefur komist því að hafa áhuga á fótbolta er að fylgjast með fjallmyndarlegum mönnum á borð við Eric Cantona, Pep Guardiola og José Mourinho sem eru vel tilhafðir og með sjálfsálitið í lagi. Meira
26. september 2013 | Kvikmyndir | 966 orð | 2 myndir

Kínverski draumurinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is This is Sanlitun , eða Svona er Sanlitun , nýjasta kvikmynd leikstjórans Róberts I. Douglas, er opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst í dag. Meira
26. september 2013 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri

Skýrsla um stöðu íslenskra tónlistarhátíða var kynnt á fundi í Norræna húsinu í gær. Skýrslan er byggð á niðurstöðum úttektar sem unnin var í samstarfi við Útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, og Ferðamálastofu. Meira
26. september 2013 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

SAS! tónleikar í Hofi

Tónleikaröðin Sérfræðingar að sunnan!, SAS!, hefst í kvöld í Hofi á Akureyri með tónleikum hljómsveitarinnar kimono sem hefjast kl. 20.30. Eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar sér um upphitun. Meira
26. september 2013 | Bókmenntir | 570 orð | 6 myndir

Skapsveiflur og bleikir draumar

Bleikir prinsessudraumar Þórey vill vera prinsessa **½-Texti. Sirrý Sig. Myndir: Kjartan B. Sigurðsson. Óðinsauga 2013, 25 bls. Í nýjustu bók sinni skrifar Sirrý Sig um prinsessudrauma ungrar stúlku. Meira
26. september 2013 | Tónlist | 222 orð | 2 myndir

Sylvian og Hildur í samstarf

Enski söngvarinn og lagasmiðurinn David Sylvian, fyrrverandi forsprakki hljómsveitarinnar Japans, og tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir stefna að því að vinna saman að tónlist á næstu mánuðum. Meira
26. september 2013 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Viðhafnartónleikar og hamborgari

Hin ástsæla hljómsveit Sálin hans Jóns míns á 25 ára starfsafmæli í ár og heldur upp á það með viðhafnartónleikum í Hörpu, 9. nóvember nk. Meira

Umræðan

26. september 2013 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Af frábæru Kastljósi

Eftir Helga Seljan: "...var hér um að ræða tímabæra umfjöllun um beinharðar staðreyndir sem ættu að vera öllum nokkur lexía." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Athugasemdir við furðufréttir frá Reykhólum

Eftir Ingvar Samúelsson: "Þó að Einar hafi aðeins átt heima skamma hríð hér vestra er furðulegt að honum skuli ekki vera kunnugt um Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Auðvelda leiðin uppseld

Eftir Róbert Guðfinnsson: "Ferðamannaiðnaðurinn er í lykilstöðu til að afla þess gjaldeyris sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu árin." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Áfram veginn

Eftir Valgerði Rúnarsdóttur: "Eitt af því mikilvægasta fyrir samfélagið í glímu við þennan sjúkdóm er aðgengi að meðferð." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn rekur burtu björgunarsveitir

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Ekki finnst honum gaman að praktískum málum, sem er óheppilegt fyrir mann í hans starfi, heldur kýs hann að tjá skoðanir sínar með undarlegum hætti." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Bókmenntafræðingur upplýstur

Eftir Valdimar Hergils Jóhannesson: "Þessum þremur alræðisstefnum er það sameiginlegt að fyrirheitni heimurinn getur ekki orðið að veruleika nema með útrýmingu óæskilegra manna." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Hugleiðing um Vestmannaeyjabyggð

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Hafa Vestmannaeyingar þreyð þorrann um aldir, með harðfylgi, seiglu og dugnaði." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Með vonina að vopni

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Til að komast af þurfum við á von að halda. Ekkert gerist án vonar. Hún er drifkraftur lífsins. Án vonar getum við pakkað saman og gleymt þessu." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 926 orð | 2 myndir

Merkel brosir hringinn

Eftir Joschka Fischer: "Þörfin á samstarfi er sérstaklega brýn í ljósi þeirra erfiðu ákvarðana varðandi Evrópu sem þýska ríkisstjórnin stendur nú frammi fyrir. Grikkland þarf meiri aðstoð við skuldirnar. Evrópskt bankasamband með sameiginlegri ábyrgð verður ekki sett á bið mikið lengur. Hið sama gildir um mörg önnur mál." Meira
26. september 2013 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Ómanneskjulegt kerfi

Vinstristjórnin sáluga hafði ansi furðulegar áherslur í ýmsum málum og gekk til dæmis hart fram við að veikja heilbrigðiskerfið. Óneitanlega fannst manni það nokkuð sérkennilegt miðað við að í hlut átti ríkisstjórn sem kenndi sig við velferð. Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Svar við grein Stefaníu

Eftir Sigrúnu Eddu Sigurjónsdóttur: "Ég tala út frá eigin reynslu þegar ég segi að stúdentar á námslánum lifa ekki hátt." Meira
26. september 2013 | Velvakandi | 80 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkir Ég vil þakka biskupnum okkar, frú Agnesi, fyrir að ætla að halda sína ræðu á hátíðinni Hátíð vonar og láta ekki fámennan öfgahóp hafa áhrif á sig. Aðalræðumaður hátíðarinnar hefur sagt að hann hafi ekkert á móti samkynhneigðu fólki. Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Þakkarbréf í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins

Eftir Kristínu Símoníu Ottósdóttur: "Það léttir miklu álagi af aðstandendum þegar þjónustan er eins góð og raun ber vitni." Meira
26. september 2013 | Aðsent efni | 1374 orð | 5 myndir

Þegar ég var send á Klepp

Eftir Guðrúnu Egilson: "Hún er á svipuðum aldri og ég og komin á eftirlaun en hefur aldrei starfað á almennum vinnumarkaði." Meira

Minningargreinar

26. september 2013 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Ásgeir Karlsson

Ásgeir Karlsson fæddist 11. júní 1936 á Akureyri. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 10. september 2013. Ásgeir var jarðsunginn frá Neskirkju 23. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 4354 orð | 1 mynd

Einar Vilhjálmsson

Einar Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1947. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 13. september 2013. Foreldrar Einars voru hjónin Guðný Kristjánsdóttir, d. 1962, og Vilhjálmur Jónasson, d. 1980. Systkini Einars eru Ragnhildur, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

Guðrún Þorgeirsdóttir

Guðrún Þorgeirsdóttir fæddist 7. maí. 1947. Hún lést á heimili sínu 12. september 2013. Móðir hennar var Anna Sigurjónsdóttir, f. 7.6. 1925, d. 28.7. 2003. Faðir hennar var Þorgeir Pétursson, f. 3.5. 1922, d. 3.8. 1997. Systkini Ágúst, f. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1954. Hún lést 19. ágúst 2013. Útför Helgu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Jón Grétar Guðmundsson

Jón Grétar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. september 2013. Útför Jóns Grétars fór fram frá Grafarvogskirkju 23. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd

Nanna Nagtglas Snorrason

Nanna Nagtglas Snorrason fæddist á Java í Indónesíu 9. mars 1930. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 11. september 2013. Foreldrar Nönnu voru Helga Gísladóttir Ólafsson húsfreyja, f. 25.7. 1910, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Ragnhildur Haraldsdóttir

Ragnhildur Haraldsdóttir fæddist i Hafnarfirði 10. janúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 19. september 2013. Foreldar hennar voru Haraldur Þórðarsson sjómaður f. 11.3. 1897, d. 2.12. 1941, og Sigurborg Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargrein á mbl.is | 998 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynar Hannesson

Reynar fæddist á Vaðstakksheiði í Neshreppi utan Ennis 26. febrúar 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Reynar Hannesson

Reynar fæddist á Vaðstakksheiði í Neshreppi utan Ennis 26. febrúar 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. september 2013. Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjörnsdóttir, f. 24.5. 1892, d. 11.4. 1974, og Hannes Elísson, f. 19.4. 1892, d. 25.4.... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2013 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Helgadóttir

Þóra Kristín Helgadóttir fæddist í Ólafsvík 8. apríl 1947. Hún lést 2. september 2013. Útför Þóru Kristínar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 20. september 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. september 2013 | Daglegt líf | 632 orð | 4 myndir

Efla þarf samskipta- og félagsfærni

Þunglyndi er algengasti andlegi kvillinn sem fólk glímir við. Það stefnir í að verða næstalgengasta ástæða örorku. Því skiptir miklu að reyna að skilja þessa óheillavænlegu þróun og hvað sé til ráða. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 399 orð | 1 mynd

Einstök hringbraut hélt utan um kjarnann

Í borgarskipulagi frá 1927 má sjá að hringbraut var í kringum byggðarkjarnann í Reykjavík. Þétting byggðar var mönnum ofarlega í huga á þeim tíma og stóð til að nýta þetta hringlag vegarins sem eins konar ramma um byggðina. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 325 orð | 3 myndir

Grjótkrabbinn er hinn mesti herramannsmatur

Malín Brand malin@mbl.is Fyrir tíu árum var ekki hægt að gæða sér á grjótkrabba hér á landi. Það hefur breyst svo um munar og eru Íslandsstrendur eini staðurinn í Evrópu sem vitað er til að grjótkrabbinn þrífist. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Hagkaup Gildir 26.-29. sept. verð nú áður mælie. verð Holta ferskar...

Hagkaup Gildir 26.-29. sept. verð nú áður mælie. verð Holta ferskar lundir í magnpk. 2.249 2.998 2.249 kr. kg Holta leggir, ferskir 679 849 679 kr. kg Ísl.naut, mínútusteik 3.374 4499 3.374 kr. kg Ungn.T-bone, 450 g 1.599 1.899 1.599 kr. stk. Ungn. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Leiklistarnámskeið

Leiklistarskólinn Opnar dyr, sem er fyrir fullorðna, stendur fyrir helgarnámskeiði sem hefst á morgun, föstudag. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja skemmta sér, losa um hömlur og fá útrás fyrir sköpunargleðina í spuna og leik. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Leit er hafin að fegursta orðinu

Leit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands eftir hugmyndum um fegurstu orð íslenskrar tungu hófst sl. mánudag. Allir geta tekið þátt í leitinni og verður fólk að færa stuttlega rök fyrir vali sínu. Meira
26. september 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Námskeið um Ljósu

Bókmenntanámskeið um bókina Ljósu eftir Kristínu Steinsdóttur verður í Gerðubergi nk. mánudagskvöld, 30. september, kl. 20. Meira

Fastir þættir

26. september 2013 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Rd2 c6 4. e3 Db6 5. Hb1 Bf5 6. Bxf6 gxf6 7. Bd3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Rd2 c6 4. e3 Db6 5. Hb1 Bf5 6. Bxf6 gxf6 7. Bd3 Bxd3 8. cxd3 e6 9. Re2 Rd7 10. 0-0 Bd6 11. b4 a5 12. bxa5 Dc7 13. f4 Hxa5 14. Hb2 f5 15. e4 fxe4 16. dxe4 dxe4 17. Rxe4 Be7 18. R2g3 h5 19. f5 e5 20. f6 Ba3 21. Hb3 exd4 22. Meira
26. september 2013 | Í dag | 234 orð

Af demensíum, gröfinni og íbúaskránni

Í dag lág leið mín á opinbera stofnun til að fá stimpil upp á að ég sé enn á lífi,“ skrifar Hjálmar Freysteinsson á Leirinn, póstlista hagyrðinga, og kastar fram: Þótt óvænt margt á daga drífi og demensían steðji að, ég örugglega er á lífi... Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Stefán Matthías fæddist 4 janúar kl. 11.32. Hann vó 4.490 g og...

Akureyri Stefán Matthías fæddist 4 janúar kl. 11.32. Hann vó 4.490 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir og Sigurður Bragi Ólafsson... Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Alltaf gaman í Galleríi Sigló

Fjórar fullorðnar konur reka Gallerí Sigló við torgið og þar er glatt á hjalla. Sigríður Björnsdóttir og Kristín Björg, kölluð Lóa, voru á staðnum þegar blaðamaður rak inn nefið en Ásdís Gunnlaugsdóttir og Salóme Gestsdóttir því miður fjarverandi. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun

Umfjöllunarefni 100 daga hringferðar Morgunblaðsins á morgun er... Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 624 orð | 4 myndir

„Ég held að rígurinn sé bara alveg farinn“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Nokkru eftir að Fjallabyggð varð að veruleika voru bæði Grunnskóli Siglufjarðar og nafni hans í Ólafsfirði lagðir niður og nýr, kenndur við Fjallabyggð, settur á stofn. Það var fyrir þremur árum. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

Eiga setur í síldarbænum

Miðbik 20 aldarinnar – með tuttugu ára vikmörkum til fortíðar og framtíðar þaðan í frá – er blómatími Siglufjarðar. Þá var þetta einn fjölmennasti kaupstaður landsins. Um 1950 voru skráðir íbúar um 3. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Fornt blágrýti og fuglalíf

Talið er að jarðlögin á landsvæði Fjallabyggðar, sem er blágrýtissvæði, hafi runnið fyrir mörgum milljónum ára. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 752 orð | 3 myndir

Gerður af meistara höndum?

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Miðbærinn á Siglufirði hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Halldór Pétursson

Halldór Pétursson teiknari fæddist í Reykjavík 26.9. 1916 og ólst þar upp í fallega græna timburhúsinu neðst við Suðurgötuna. Hann var sonur Péturs Halldórssonar, forstjóra Bókabúðar Sigfúsar Eymundssonar, alþm. og borgarstjóra í Reykjavík, og k.h. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 333 orð | 2 myndir

Hönnuðu fjarstýrða neðansjávarborvél

Sprotafyrirtækið Hafbor á Siglufirði sendir einhvern næstu daga nýtt tæki, fjarstýrða neðansjávarborvél, til Bandaríkjanna þar sem það verður notað við kræklinga- og ostrurækt; fyrst við Rhode Island á austurströndinni og síðar við Los Angeles, fyrir... Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ísafjörður Esja Rut fæddist 24. nóvember kl. 4.15. Hún vó 4.602 g og var...

Ísafjörður Esja Rut fæddist 24. nóvember kl. 4.15. Hún vó 4.602 g og var 53,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir og Atli Þór Jakobsson... Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 79 orð | 1 mynd

Ljóðabærinn Siglufjörður

Á Siglufirði er Ljóðasetur Íslands, það eina sinnar tegundar hér á landi og hefur það verið menningarlífi bæjarins mikil lyftistöng. Til marks um mikinn ljóðaáhuga heimamanna hefur Ljóðahátíðin Glóð verið haldin í bænum á hverju ári frá árinu 2007. Meira
26. september 2013 | Í dag | 45 orð

Málið

Tveimur sögnum er stundum ruglað saman, þær eru sviplíkar í nafnhætti og báðar notaðar með forsetningunni á um smáverk, e-ð fljótgert. Að drepa á e-ð merkir að minnast á e-ð. Að dreypa á e-ð eða e-n merkir að láta e-ð drjúpa á það eða... Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 586 orð | 4 myndir

Mæja stendur fyrir ást, frið og hamingju

Mæja fæddist í Reykjavik 26.9. 1973 og ólst þar upp, lengst af í Fossvoginum. „Fyrstu árin mín áttum við heima á Leifsgötunni en fluttum í Geitland í Fossvogi þegar ég var fimm ára. Það eru mínar bernskuslóðir sem ég man best eftir. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 2 myndir

Ofar í virðiskeðju

Meiri þekking og bætt vinnubrögð réðu því að stjórnendur Primex ehf. á Siglufirði gátu breytt áherslum í starfsemi sinni. Í verksmiðju félagsins sem opnuð var árið 1999 er unnið úr rækjuskel víða frá. Meira
26. september 2013 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

Séra Bjarni var mikill leiðtogi

Séra Bjarni Þorsteinsson varð prestur í Hvanneyrarprestakalli (síðar Siglufjarðarprestakalli) ungur að árum, 1888, og þjónaði í 47 ár. Hann var mikill andlegur og veraldlegur leiðtogi en þó líklega þekktastur fyrir störf sín að tónlistarmálum. Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sindri H. Þórarinsson

30 ára Sindri er að ljúka stúdentsprófum við VMA og starfar hjá Samkaupum-Strax á Akureyri. Systkini: Reynir Davíð, f. 1972, d. 2004; Eva Rakel, f. 1973, og Valur Smári, 1974. Foreldrar: Þórarinn H. Guðmundsson, f. Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Stefán Kjartansson

30 ára Stefán lauk 4. stigs prófi í vélfræði og er verkstj. hjá Orkuveitunni. Maki: Sigurborg Benediktsdóttir, f. 1983, húsfreyja. Börn: Mikael Sindri, f. 2004; Daníel Arnar, f. 2005, og Sóley Nikíta, f. 2013. Foreldrar: Halldóra Einarsdóttir, f. Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Steingrímur Karl Teague

30 ára Steingrímur ólst upp á Seltjarnarnesi, í Vesturbænum og í Bandaríkjunum, lauk burtfararprófi frá Tónlistarskóla FÍH og BA-prófi í bókmenntafræði við HÍ, er meðlimur í Moses Hightower og nýkominn úr tónlistarferðalagi með Of Monsters and Men. Meira
26. september 2013 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bryndís Þorsteinsdóttir Jón Sigurðsson Lilja Sigurðardóttir Sigtryggur Ingvarsson 85 ára Eyþór Júlíusson Guðbjörg Pálsdóttir Klemens Sigurgeirsson Kristín Kristinsdóttir Oliver Kristófersson 80 ára Aðalheiður Edilonsdóttir Elísabet... Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Hvar varst þú?“-augnablik eru ekkert svo mörg í lífinu. Fyrir þá eldri er morðið á Kennedy forseta líklega eitt af þeim, fyrir þá yngri er fall tvíburaturnanna líklega annað. Og það eru einungis stóru augnablikin sem öll heimsbyggðin deilir. Meira
26. september 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1915 Minnisvarði af Kristjáni konungi níunda var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík (á afmælisdegi Kristjáns tíunda). Með hægri hendi réttir konungur fram skjal sem á að tákna stjórnarskrána 1874. Meira
26. september 2013 | Fastir þættir | 363 orð | 1 mynd

Ævintýraleg síldarár færð í glæsilegan búning

Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði hefur vakið mikla athygli og fyllilega verðskuldaða. Í þremur húsum, Roaldsbrakka, Gránu og Bátahúsinu, er veiða og vinnslu silfurs hafsins minnst með afar skemmtilegum hætti. Meira

Íþróttir

26. september 2013 | Íþróttir | 219 orð | 3 myndir

H aukur Páll Sigurðsson, miðjumaðurinn sterki í liði Vals, fer á reynslu...

H aukur Páll Sigurðsson, miðjumaðurinn sterki í liði Vals, fer á reynslu til norska B-deildar liðsins Stabæk í byrjun næsta mánaðar. Þetta kom fram á vefsíðunni fótbolti.net í gær. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 226 orð

Hernández eyðilagði endurkomuna

Mexíkóinn Javier Hernández skoraði eina markið þegar erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mættust í enska deildabikarnum á Old Trafford. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir EM í Linz

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo vináttuleiki við austurríska landsliðið í Linz í Austurríki í byrjun nóvember. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 80 orð

Innileikur í annað sinn

Í annað sinn í sögu Íslandsmótsins fór leikur í efstu deild karla í knattspyrnu fram innandyra þegar gömlu stórveldin ÍA og KR áttust við í frestuðum leik í Pepsi-deildinni. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Kiel og Löwen fögnuðu sigri

Meistararnir í Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar héldu sigurgöngu sinni áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Kiel tók á móti sterku liði Melsungen og hafði betur, 32:29, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 13:12. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Sviss 18.30 HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Kaplakriki: FH – Valur 19.30 Fram-hús: Fram – HK 19. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 963 orð | 2 myndir

Njarðvíkurhúnarnir orðnir að Ljónum og stefna hátt

körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Frá því Njarðvík vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla árið 1981 hefur verið nær stanslaus veisla í Ljónagryfjunni frægu. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – KR 3:1 Jón Vilhelm Ákason 69., Jorge...

Pepsi-deild karla ÍA – KR 3:1 Jón Vilhelm Ákason 69., Jorge Corella 86., Andri Adolphsson 88. – Gary Martin 61. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Reyni að koma liðinu á næsta þrep

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 616 orð | 4 myndir

Skagamenn lappa upp á orðstírinn

á akranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skagamenn höfðu kannski ekki að miklu að keppa þegar þeir tóku sig til og lögðu sjálfa Íslandsmeistarana, nánast enn með bros á vör eftir að hafa tryggt sér titilinn á sunnudaginn, inni í Akraneshöllinni í... Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva, leikmaður Manchester City, er...

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva, leikmaður Manchester City, er allur að hressast og hann ætti að verða klár í slaginn með City þegar liðið mætir Bayern München í Meistaradeildinni í næstu viku. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 791 orð | 2 myndir

Uppbygging á íþróttafélögum er lík langhlaupi

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mikil gróska hefur verið í frjáls- íþróttum í Reykjavík síðustu ár. Eins og kom fram í Morgunblaðinu fyrir skömmu hefur iðkendum fjölgað mikið hjá frjálsíþróttadeild ÍR. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Melsungen 32:29 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Kiel – Melsungen 32:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Kiel en Aron Pálmarsson ekkert. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. Meira
26. september 2013 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Ögmundur og Rúnar Alex halda utan

Ögmundur Kristinsson, markvörður bikarmeistara Fram í knattspyrnu, og Rúnar Alex Rúnarsson, varamarkvörður KR-inga og aðalmarkvörður U21 árs landsliðsins, fara báðir á næstu dögum til skoðunar hjá erlendum liðum. Meira

Viðskiptablað

26. september 2013 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Byko tapaði 391 milljón króna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Byko tapaði 391 milljón króna árið 2012, samanborið við 352 milljóna króna tap árið áður. Samtals 743 milljóna króna tap á tveimur árum. Hlutafé var aukið um 500 milljónir króna í árslok. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Eitt tækifæri

Staðan er þessi. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 565 orð | 2 myndir

Er tími Afríku að renna upp?

• Hagvöxtur í sumum ríkjum Afríku hefur verið með ólíkindum • Þriðungur ríkja álfunnar með yfir 6% hagvöxt • Aðstæður til rekstrar fara batnandi og smám saman er risastór innri markaður að opnast • Pólitískur stöðugleiki eykst og vinnuaflið bæði stækkar og menntar sig Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 1054 orð | 2 myndir

Geta klikkað á einföldustu grunnatriðum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Ylfu Kristínar K. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 552 orð | 2 myndir

Hættulegur efnahagsbati

Áhyggjur af mögulegu efnahagshruni í Kína hafa ekki raungerst í sumar. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 832 orð | 1 mynd

Innihaldið mikilvægara en fagrar umbúðirnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 138 orð

Íslandsbanki fjárfestir í atvinnulífinu

Viðskiptabankarnir þrír hafa unnið að því frá hruni að losa um eignarhald sitt á fyrirtækjum í óskyldum rekstri. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Kalla eftir frekari upplýsingagjöf um markaðinn

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sérfræðingar á verðbréfamarkaði kalla eftir auknu gagnsæi. Þeim þykir æskilegt að upplýst verði hve mikið hvert fyrirtæki hafi verið skortselt, líkt og þekkist á flestum þróuðum mörkuðum. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Kalla eftir gagnsærri markaði

Vilja fá vitneskju um skortstöður og veðsetningu bréfa í... Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Kaupa Kaupás á 8 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárfestahópur sem hyggst kaupa Kaupás og aðrar smásöluverslanir af Jóni Helga Guðmundssyni, forstjóra og eigenda Norvik-samstæðunnar, mun leggja til um 8 milljarða króna í eigið fé við kaupin. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 83 orð

Landsbankinn selur 1% hlut

Landsbankinn hefur minnkað hlut sinn í Nýherja í 4,1% úr 5,15%. Ef miðað er við lokagengið í gær nemur söluvirðið um tólf milljónum króna. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Páll Ragnar og Leó nýir framkvæmdastjórar hjá Straumi

Breyting hefur verið gerð á skipulagi framkvæmdastjórnar Straums fjárfestingabanka. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Pétur Einarsson meðeigandi hjá Markó Partners

Pétur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingabanka, hefur hafið störf hjá Markó Partners, íslensku ráðgjafarfyrirtæki á sviði sjávarútvegsmála. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Sala ríkiseigna minnkar skuldir

Styttist í sölu ríkisins á hlutum sínum í... Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Skjölin klár með nokkrum smellum

„Hugmyndin kviknaði eftir að nokkrir vinir og vandamenn höfðu leitað til mín og beðið mig að gera fyrir þá kaupsamninga og afsöl vegna fasteignaviðskipta. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Snýst ekki um töfralausnir

Fjalar segir ekki mega misskilja hlutverk... Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 2683 orð | 4 myndir

Styttist í sölu ríkisins á eignarhlutum sínum í viðskiptabönkunum

• Rætt var um íslensku bankana og framtíð þeirra á morgunfundi Landsbankans í Hörpu • Aðstoðarforstjóri Kauphallar Íslands segir eðlilegt að líta til frænda okkar annars staðar á Norðurlöndunum • Þar eru allir stærstu bankarnir skráðir á... Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 150 orð | 4 myndir

Vel heppnuð fjárfestingaráðstefna í London

Ráðstefna þar sem sjónum var beint að þeim fjárfestingatækifærum sem væru til staðar á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta var ekki síst mikilvæg til að senda þau skilaboð að bankahrunið væri að baki. Meira
26. september 2013 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Ætla að minnka skuldir

Orkuveita Reykjavíkur hyggst á næstu árum greiða skuldir fyrirtækisins niður um 80,3 milljarða króna samkvæmt fjárhagsáætlunum sem samþykktar hafa verið í stjórn fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.