Greinar mánudaginn 30. september 2013

Fréttir

30. september 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Einnar mínútu myndin Breathe vann

Myndin Breathe eftir Erlend Sveinsson hlaut fyrstu verðlaun í flokknum einnar mínútu myndir á kvikmyndahátíðinni RIFF. Hugmyndin er einföld: Að búa til stuttmynd sem er nákvæmlega ein mínúta að lengd en getur að öðru leyti verið hvernig sem verða vill. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Einn bíll sinnir sjúkraflutningum

Vegna niðurskurðar mun einn bíll sjá um sjúkraflutninga á næturnar í Árnessýslu frá næstu áramótum í stað tveggja. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Einn bíll til taks um nætur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bílum sem verða til taks til að sinna sjúkraflutningum í Árnessýslu mun fækka um einn um næstu áramót. Fyrir vikið mun einn bíll þjónusta rúmlega átta þúsund ferkílómetra svæði á næturnar. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Endurnýjun þekkingarinnar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Endurmenntun Háskóla Íslands fagnar 30 ára afmæli á árinu og hefur framboð námskeiða aldrei verið fjölbreyttara. Meira
30. september 2013 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Enn ein sprengjuárásin í Pakistan

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Talið er að meira en 33 hafi látist og hundruð særst þegar bílasprengja sprakk á götumarkaði í borginni Peshawar í norðurhluta Pakistans í gær. Um er að ræða þriðju sprengjuárásina í landinu á einni viku. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Flestar konur velja að framkvæma fóstureyðingu heima

Um það bil helmingur íslenskra kvenna, sem gangast undir fóstureyðingu, velur lyfjameðferð fram yfir aðgerð. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 835 orð | 3 myndir

Flestar konur velja að taka lyfin heima

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Um það bil helmingur allra kvenna, sem gangast undir fóstureyðingu á Íslandi, velur að eyða fóstrinu með svokallaðri fóstureyðingarpillu. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Furðustrandir fá góða dóma í Times

Bókin Furðustrandir eftir Arnald Indriðason er lofsömuð í dómi sem birtist í tímaritinu Times Literary Supplement. Þar kemur m.a. fram að verkið, þar sem saga lögreglumannsins Erlendar er í forgrunni, sé á mörkum þess að vera glæpasaga. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Golli

Sjósund Sjá mátti skrautleg höfuðföt í sjósundskeppni sem haldin var um helgina í Nauthólsvíkinni. Veitt voru verðlaun fyrir skrautlegasta höfuðfatið á þeim görpum sem syntu 260 metra vegalengd. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hallveig syngur á hádegistónleikum

Hallveig Rúnarsdóttir sópran er gestur hádegistónleika í Hafnarborg á morgun. Hallveig kemur fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara og flytur aríur úr óperunum Rúsölku eftir Dvorák, Faust eftir Gounod og Cosi fan tutte og Brúðkaupi Fígarós eftir... Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Hátíðir í Laugardal

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Um þrjú þúsund manns lögðu leið sína í Laugardalshöllina um helgina á trúarhátíðina Hátíð vonar. Ragnar Gunnarsson, íslenskur framkvæmdastjóri hátíðarinnar, segir hana hafa farið afskaplega vel fram. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Heiðraðir rekkaskátar

Átján skátar tóku við forsetamerki Bandalags íslenskra skáta við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á laugardag. Forsetamerkið hefur verið veitt dróttskátum og rekkaskátum árlega síðan 1965, en frá 2008 hafa aðeins rekkaskátar fengið merkið. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hjördís vann HM í brids

Hjördís Eyþórsdóttir varð í gær heimsmeistari kvenna í brids ásamt félögum sínum í bandaríska kvennalandsliðinu en heimsmeistaramótið var haldið á Balí í Indónesíu. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Hrossin hafa fengið vængi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verðlaunin gefa mér og myndinni byr í seglin, verða vonandi til þess að ég geti helgað mig kvikmyndagerð í framtíðinni þegar þeim verkefnum sem ég er með í leikhúsinu lýkur. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kanna hvort tjald og dýna tilheyri ferðamanninum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum engu nær eftir umfangsmikla leit helgarinnar. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kappsamir matreiðslumenn

Viktor Örn Andrésson, matreiðslumaður hjá Bláa lóninu, hlaut titilinn matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn á Hilton- hótelinu í gærkvöld. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Lítið um sjúkdóma í gæludýrum á Íslandi

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Samkvæmt lögum er bannað að flytja dýr inn til Íslands. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Meira en þúsund skjálftar

„Það sem gerir þessa atburðarás óvenjulega er að þessum mikla fjölda smáskjálfta skuli ekki fylgja aðrir stærri,“ segir Einar Kjartansson jarðeðlisfræðingur. Hrina jarðskjálfta á Tjörnesbrotabeltinu svonefnda hófst sl. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Norskt félag leigir laxveiðiá

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Norska fyrirtækið Heggøy Aktiv hefur tryggt sér leigurétt á Ytri-Rangá til næstu þriggja ára. Gunnar Jónsson, formaður veiðifélags Ytri-Rangár, segir að samningurinn muni koma til endurskoðunar 2015. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Nýr forstjóri leysir ekki vandann

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Landspítalinn er á brúninni og nýr aðili í stöðu forstjóra getur engu breytt þar um vegna þess að grunnvandi spítalans er skortur á fjármagni,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ók á ofsahraða á Sæbraut

Ökumaður bifreiðar reyndi að flýja undan lögreglu í miðborg Reykjavíkur í fyrrinótt. Hann ók á mikilli ferð og fór inn einstefnugötur þar sem fjöldi fólks var á ferli og skapaði því talsverða hættu. Meira
30. september 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin heldur velli í Austurríki

Þingkosningar fóru fram í Austurríki í gær og svo virðist sem núverandi ríkisstjórn haldi velli. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, þakkar hér að ofan flokksfélögum sínum í Jafnaðarmannaflokknum fyrir vinnuframlag sitt. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skoruvíkurbjarg Í frétt um útsýnispall á Langanesi í blaðinu á...

Skoruvíkurbjarg Í frétt um útsýnispall á Langanesi í blaðinu á laugardaginn er talað um Skoravíkurbjarg, það rétta er að bjargið heitir Skoruvíkurbjarg. Beðist er velvirðingar á þessu. Árétting Í fylgiblaðinu Lifun: Heimili og hönnun sem kom út 20. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stórt tækifæri fyrir Jarðboranir náist samningar við RG

Viðræður standa yfir á milli íslenska fyrirtækisins Jarðborana og íslensk-bandaríska orkufyrirtækisins Reykjavík Geothermal, RG, um borþátt verkefnis RG í Eþíópíu, en til stendur að byggja þar og reka um 1.000 MW jarðvarmaorkuver á næstu árum. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Trippin rekin í réttir eftir frelsi á fjöllum

Réttað var í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði um helgina og að vanda reið hópur manna inn í Kolbeinsdal að sækja stóðið. Meira
30. september 2013 | Erlendar fréttir | 285 orð

Vilja forðast kosningar

Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, hefur gefið í skyn að hann muni beita sér fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar í landinu ef svo skyldi fara að núverandi stjórn segði af sér. Hann segist vilja forðast að efna til nýrra almennra kosninga. Meira
30. september 2013 | Innlendar fréttir | 838 orð | 6 myndir

Æfðu viðbrögð við bráðatilfellum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir in gveldur@mbl.is Læknar og ljósmæður á kvenna- og barnasviði Landspítalans sóttu svokallað PROMT-námskeið á fimmtudaginn en PROMT stendur fyrir Practical Obstetric Multi-Professional Training. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2013 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Breytt stefna?

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samkvæmt frásögn Gísla Marteins Baldurssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, hringdi Páll Magnússon í hann og taldi sig vera búinn að sjá það út í pólitíkinni að heppilegast væri fyrir Gísla Martein að fá vinnu hjá RÚV. Meira
30. september 2013 | Leiðarar | 199 orð

Knattspyrnan á betra skilið

Ekki má að setja verkamenn í lífshættu vegna heimsmeistarakeppninnar Meira
30. september 2013 | Leiðarar | 456 orð

Óviss framtíð

Pólitískur stöðugleiki vex en hryðjuverk færast í aukana í Afríku Meira

Menning

30. september 2013 | Fólk í fréttum | 23 orð | 3 myndir

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti sænska leikstjóranum Lukas...

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti sænska leikstjóranum Lukas Moodysson heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fyrir framúrskarandi listfengi í Ráðhúsi Reykjavíkur á föstudaginn... Meira
30. september 2013 | Myndlist | 1557 orð | 5 myndir

Ekki er allt sem sýnist

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breski myndlistarmaðurinn Gavin Turk á býsna forvitnilegt verk á samsýningunni Works on paper sem opnuð var 5. september sl. í galleríinu i8 við Tryggvagötu. Verkið nefnist „H.M.S. Meira
30. september 2013 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Katrín hlaut Serra-styrk

Athöfn til heiðurs Katrínu Sigurðardóttur fór fram í Listasafni Íslands sl. laugardag í tilefni úthlutunar úr Styrktarsjóði Richards Serra. Listakonan hlaut 700 þúsund kr. styrk úr sjóðnum. Meira
30. september 2013 | Kvikmyndir | 386 orð | 2 myndir

Mannskemmandi bjargráð

Leikstjóri: Vincent Grashaw. Bandaríkin, 2013. Leikarar: P.J. Boudousqué, James C. Burns, Chris Petrovski. 104 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
30. september 2013 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Stjörnustríðs-stefið það besta

Stefið sem kvikmyndatónskáldið John Williams samdi fyrir kvikmyndina Star Wars , eða Stjörnustríð , var valið það besta í könnun breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
30. september 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Unaðslegar stundir með The Voice

Föstudagskvöldin á Skjá einum eru ómissandi, nú þegar sýningar eru hafnar á nýrri þáttaröð af The Voice. Þetta er vinalegur og sjarmerandi raunveruleikaþáttur þar sem keppt er í söng. Meira
30. september 2013 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Waltz illmennið í Tarzan-mynd?

Leikarinn Christoph Waltz mun þessa dagana eiga í viðræðum um að leika illmenni í kvikmynd sem gerð verður um Tarzan en það er leikarinn Alexander Skarsgård sem bregður sér í hlébarðaskýluna góðu. Meira

Umræðan

30. september 2013 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Almenningur og gjaldeyrishöftin

Eftir Hlyn Jónsson Arndal: "Almenningur og fyrirtæki njóta frelsis í gjaldeyrismálum. Mikið um erlendar fjárfestingar þrátt fyrir höftin. Gjaldeyishöft verða lengi til staðar." Meira
30. september 2013 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

„Seljum“ Landsvirkjun

Eftir Pétur H. Blöndal: "Þannig myndi þjóðin selja afnot af Jöklu aftur og aftur. Er það ekki einmitt markmiðið?" Meira
30. september 2013 | Aðsent efni | 254 orð

Ríkisvald gegn samkeppni

Af því eru nú sagðar fréttir að Garðsapótek í Reykjavík gefi kaupendum lyfja afslátt af þeim hluta lyfjaverðsins sem sjúklingurinn greiðir án þess að veita íslenska ríkinu afslátt af hinum hlutanum sem sjúkratryggingastofnun greiðir. Meira
30. september 2013 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Skárra en ekkert

Af því að ávöxtum jarðar er misskipt er eiginleikum það líka. Meistaramánuður er snilld því hann er búinn til fyrir okkur sem bara getum ekki haldið neitt út. Meira
30. september 2013 | Velvakandi | 126 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Flökurt Ég er ekki mjög klígjugjörn en viðurkenni þó að mér verður flökurt við að horfa á þetta langa hár hangandi eins og æla niður á maga. Meira

Minningargreinar

30. september 2013 | Minningargreinar | 5894 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 1. nóvember 1950 í Bjarghúsum í Vesturhópi. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september 2013. Foreldrar hennar eru hjónin Jón Marz Ámundason, f. 11. október 1921, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2013 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 2 myndir

Hafa smíðað yfir þúsund vefi á tíu ára sögu fyrirtækisins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugbúnaðarhúsið Stefna fagnaði 10 ára afmæli í byrjun mánaðarins. Meira
30. september 2013 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Siemens sker niður 15.000 störf

Þýska risafyrirtækið Siemens AG tilkynnti á sunnudag að 15.000 störf yrðu skorin niður. Reuters greinir frá því að aðgerðirnar séu hluti af sex milljarða evra niðurskurðarverkefni hjá fyrirtækinu. Meira

Daglegt líf

30. september 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 5 myndir

Hekluð dýr, geimverur og vélmenni

Marín Þórsdóttir er þaulreyndur heklari og hún hefur nú sent frá sér afar skemmtilega bók sem heitir Heklað fyrir smáfólkið. Bókin sú er stútfull af glaðlegum og einföldum hekluppskriftum fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Meira
30. september 2013 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Íslenskur hreinleiki og gæði

Það er ekki á hverjum degi sem íslenskar neytendavörur eru settar á markað í Asíu, en um fimmtíu blaðamenn og bloggarar kynntu sér BIOEFFECT-húðvörur íslenska líftæknifyrirtækisins Sif Cosmetics á viðamikilli kynningu í Hong Kong nýlega. Meira
30. september 2013 | Daglegt líf | 814 orð | 3 myndir

Kvíði og streita vegna ófrjósemi

Þeir sem glíma við ófrjósemi upplifa oft mikla skömm og kvíða. Fyrir vikið leita þeir sér seint hjálpar og fræðsluefni er óaðgengilegt. Fjóla Helgadóttir er doktor í sálfræði við Oxford-háskóla í Bretlandi. Meira
30. september 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Skellum okkur í sláturgerð

Að taka slátur er ekki aðeins bráðskemmtilegur gjörningur, sérstaklega ef margir eru saman við það, eins og títt er í sumum fjölskyldum, heldur er það sérdeilis hagkvæm leið til að spara í innkaupum heimilisins. Svo ekki sé nú talað um hollustuna! Meira

Fastir þættir

30. september 2013 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. dxc5 Bxc5 6. Rgf3 Rf6 7. Bc4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. dxc5 Bxc5 6. Rgf3 Rf6 7. Bc4 Dc6 8. De2 a6 9. Rb3 Bd6 10. Bg5 Rbd7 11. Rbd4 Dc7 12. Rxe6 fxe6 13. Dxe6+ Be7 14. Df7+ Kd8 15. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 556 orð | 3 myndir

Á bakvaktinni í 55 ár

Valur fæddist á Efri-Rauðalæk í Holtum og ólst þar upp. Hann var í skóla á Skammbeinsstöðum og lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1964. Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við í Grímsey á 100 daga hringferð... Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 221 orð | 1 mynd

„Dásamlegur staður“

Nokkur hús í Hrísey eru í eigu fólks sem búsett er annars staðar, en nýtur þess að koma í kyrrðina annað slagið, hvort sem er sumars eða veturs. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, á til dæmis hús í eynni. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Eskifjörður Guðmundur Evan fæddist 23. desember kl. 18.37. Hann vó 2.750...

Eskifjörður Guðmundur Evan fæddist 23. desember kl. 18.37. Hann vó 2.750 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Esther Einarsdóttir og Brynjar Guðmundsson... Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Fjölbreytt vika og virkir dagar lífsins

Starfið sem ég gegni er afar fjölbreytt og komandi vinnuvika ber þess merki. Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 552 orð | 1 mynd

Hér er nóg pláss og gott að vera

Bræðurnir Þröstur og Jóhann Pétur Jóhannssynir eiga saman útgerðarfélagið Hvamm í Hrísey; gera út einn krókabát og eru með annan í viðskiptum, reka fiskvinnslu og framleiða auk þess harðfisk. Afskaplega góðan; um það getur blaðamaður vitnað! Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Jón G. Sólnes

Jón G. Sólnes fæddist á Ísafirði 30.9 1910. Foreldrar hans voru Guðmundur Vigfús Þorkelsson, sjómaður þar, og k.h., Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja, bróðurdóttir Jóns Þorkelssonar alþm. Meira
30. september 2013 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Linda Björk Arnarsdóttir og Björk Bjarnadóttir héldu tombólu við Nettó í...

Linda Björk Arnarsdóttir og Björk Bjarnadóttir héldu tombólu við Nettó í Salahverfi. Þær söfnuðu 5.574 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
30. september 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Nokkuð algengt er að heyra og sjá áreiðanlega með æ-i: „áræðanlega“. Þar hefur heyrnin tekið ráðin af hugsuninni. Að reiða sig á e-n eða e-ð er að treysta e-m eða treysta á e-ð enda þýðir áreiðanlega : örugglega... Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Ókeypis í ferju fyrir íbúana

Hrísey sameinaðist Akureyri árið 2004 og í nokkur ár hefur verið ókeypis með ferjunni Sævari á milli lands og eyjar fyrir þá sem eiga lögheimili í eynni. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Soffía Sól fæddist 20. janúar kl. 3.59. Hún vó 2.492 g og var...

Reykjavík Soffía Sól fæddist 20. janúar kl. 3.59. Hún vó 2.492 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Sif Pálsdóttir og Darren Povall... Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Rúna Lísa Bjarnadóttir

30 ára Rúnar Lísa ólst upp á Rifi, er nú búsett í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FB og starfar nú hjá Tollstjóraembættinu. Sonur: Bjarni Már, f. 2010. Foreldrar: Bjarni Gunnarsson, f. 1959, skipstjóri á Rifi, og Elín Katrín Guðnadóttir, f. 1945, d. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sævar Ólafsson

30 ára Sævar ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ, MA-prófi í markaðsfræði og stjórnun og í nýsköpunarstjórnun frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og er sérfræðingur hjá Nýherja. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingigerður Ágústsdóttir Regína Erlingsdóttir Sigríður Pálmadóttir 85 ára Aðalbjörg Jónasdóttir Guðbjörg Bergsveinsdóttir Kristín Marsellíusdóttir Magnfríður Ingimundardóttir 80 ára Björk Nóadóttir Hanna Bergljót Jóhannsdóttir Margrét Ámundadóttir... Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 605 orð | 3 myndir

Tíndi og þurrkaði 1.100 kíló af hvönn

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Bjarni Thorarensen hefur hátt í áratug tínt hvönn í eynni, þurrkað og selt. Meira
30. september 2013 | Í dag | 271 orð

Undur náttúrunnar og vináttan

Kristinn Helgason sendi Vísnahorni línu, þar sem hann segist hafa rekist á vísuna „Höklaverinn hálærður“ fyrir um það bil hálfri öld með þeim formála, „að sóknarpresturinn hafði barnað dóttur bónda eins framhjá maddömunni“. Meira
30. september 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Unnar Steinn Sigtryggsson

30 ára Unnar ólst upp í Reykjavík, stundaði nám við VÍ, lauk stúdentsprófi frá Evrópuskólanum í Brussel og var þar búsettur í tvö ár, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ, 2006 og hefur verið forritari hjá CCP frá 2006. Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 86 orð | 1 mynd

Vantar gistimöguleika

Á íbúafundi um framtíð Hríseyjar á dögunum kom fram áhugi á aukinni ferðaþjónustu, að sögn Lindu Maríu Ásgeirsdóttur, skrifstofustjóra á bæjarskrifstofunni. Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Íslendingar eru heppnir. Ekki bara af því að þeir búa við meiri velmegun og öryggi en flestar aðrar þjóðir, heldur er ótalmargt annað hægt að tína til sem Íslendingar geta montað sig af við erlenda vini sína. Meira
30. september 2013 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Þá deyja öll þessi nýmóðins hljóð út

„Það er eitthvað alveg sérstakt við Hrísey; orkan í loftinu er mikil, það tekur um það bil mínútu að komast út í náttúruna og þegar gengið er beint í austur og komið yfir hæsta punkt eyjarinnar deyja öll þessi nýmóðins hljóð út. Meira
30. september 2013 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. september 1949 Stjörnubíó tók til starfa við Laugaveg í Reykjavík. Sýnd var kvikmyndin „Sagan af Karli Skotaprins“ með David Niven í aðalhlutverki. Sæti voru fyrir 500 manns. Meira
30. september 2013 | Í dag | 15 orð

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa...

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Meira

Íþróttir

30. september 2013 | Íþróttir | 65 orð

0:1 Viktor Bjarki Arnarsson 29. 1:1 Gary Martin 69. 2:1 Emil Atlason 85...

0:1 Viktor Bjarki Arnarsson 29. 1:1 Gary Martin 69. 2:1 Emil Atlason 85. Gul spjöld: Jónas S. (KR) 44. (brot), Kristinn (Fram) 49. (mótmæli), Lowing (Fram) 55. (brot), Halldór A. (Fram) 82. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 754 orð | 3 myndir

Atli hirti gullið og á nú heilt sett

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar luku keppnistímabilinu með glæsibrag þegar þeir unnu Stjörnuna 4:0 á laugardaginn. Þar með hafa þeir hreppt gull- eða silfurverðlaun á Íslandsmótinu samfellt í 11 ár í röð. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

„Erum að rifna úr stolti“

Í Eyjum Júlíus Ingason sport@mbl.is Svavar Vignisson, annar tveggja þjálfara ÍBV, var stoltur af sínu liði eftir sigurinn á Íslandsmeisturum Fram, 26:20, í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardag. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Breiðablik – Keflavík 3:2

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði : Gott veður og ágætur völlur. Skot : Breiðab. 19 (13) – Kefl. 10 (5). Horn : Breiðablik 10 – Keflavík 2. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Emil tryggði stigametið

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar urðu á laugardaginn fyrsta liðið í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu til að fá 52 stig í efstu deild karla. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 245 orð

England A-DEILD: Fulham – Cardiff 1:2 • Aron Einar Gunnarsson...

England A-DEILD: Fulham – Cardiff 1:2 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Tottenham – Chelsea 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham og skoraði markið á 19. mínútu. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Haukar keyrðu yfir ÍBV

Í Eyjum Júlíus Ingason sport@mbl.is Haukar unnu sinn fyrsta sigur í Íslandsmótinu þegar þeir sóttu ÍBV heim til Eyja á laugardaginn. Eyjamenn, sem eru nýliðar í úrvalsdeildinni, unnu ÍR í fyrstu umferðinni á meðan Haukar töpuðu fyrir Val. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

ÍA – Fylkir 1:3

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði : Kalt og töluverð hafgola. Völlurinn laus í sér eftir rigningar. Skot : ÍA 10 (5) – Fylkir 13 (6). Horn : ÍA 9 – Fylkir 4. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

ÍBV – Þór 1:2

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði : Hægur vindur og fínt haustveður. Völlurinn slæmur. Skot : ÍBV 16 (8) – Þór 5 (5). Horn : ÍBV 6 – Þór 1. Lið ÍBV : (4-5-1) Mark : Guðjón Orri Sigurjónsson. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 347 orð | 3 myndir

Íslenskir markaskorarar áberandi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrír af fjórum markahæstu leikmönnum hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru íslenskir, eftir að þeir skoruðu allir fyrir sín lið um helgina. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 96 orð

Katrín skoraði í úrslitaleiknum

Katrín Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, varð í gær enskur meistari með Liverpool. Hún skoraði jafnframt síðara mark liðsins í 2:0-sigri gegn Bristol, sem var hreinn úrslitaleikur liðanna um meistaratitilinn. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 463 orð | 4 myndir

Kristófer skellti í lás

Í AUSTURBERGI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

KR – Fram 2:1

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði : Hægur vindur, léttskýjað og 7 stiga hiti. Völlurinn ágætur miðað við árstíma. Skot : KR 16 (11) – Fram 8 (5). Horn : KR 6 – Fram 5. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Meistarar KR-ingar tóku við Íslandsbikarnum í knattspyrnu eftir sigur á...

Meistarar KR-ingar tóku við Íslandsbikarnum í knattspyrnu eftir sigur á Fram í lokaumferðinni á laugardaginn. Þeir slógu stigamet deildarinnar. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 18:30 ÍR – Akureyri 27:23...

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 18:30 ÍR – Akureyri 27:23 Staðan: FH 211046:433 Haukar 210152:452 Valur 210148:462 Akureyri 210148:452 ÍR 210149:532 ÍBV 210148:522 Fram 210147:482 HK 201145:511 1. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – Fram 26:20 Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7...

Olís-deild kvenna ÍBV – Fram 26:20 Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7, Vera Lopes 6, Drífa Þorvaldsdóttir 5, Díana Magnúsdóttir 3, Telma Amado 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1, Ásta Björg Júlíusdóttir 1. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Fram 2:1 FH – Stjarnan 4:0 Breiðablik...

Pepsi-deild karla KR – Fram 2:1 FH – Stjarnan 4:0 Breiðablik – Keflavík 3:2 Víkingur Ó. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Stefnir í sama þjálfarahóp

Fótbolti Víðir Sigurðsson Benedikt Bóas Sáralitlar breytingar, ef nokkrar, verða á þjálfarahópnum í efstu deild karla fyrir næsta keppnistímabil. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Stórar hetjur í litlum liðum

England Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Byrjun Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er sú versta frá upphafi. Liðið hefur aðeins sjö stig eftir sex leiki og búið að tapa þremur leikjum. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Valsstúlkur mörðu Hauka

Valsstúlkur unnu Hauka 64:63 í úrslitaleik deildabikars kvenna í körfubolta í Njarðvík gær. Mestur var munurinn 20 stig en Haukastúlkur söxuðu á forskotið þegar leið á. Herslumuninn vantaði og skildi eitt stig liðin að. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – Valur 0:5

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 28. sept. 2013. Skilyrði : Suðaustan strekkingur, 8 m/s, hiti um 5 stig og rigning, ef ekki slydda á köflum. Völlur blautur. Skot : Víkingur 9 (6) – Valur 15 (10). Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Sandhausen – Bochum 1:0 • Hólmar Örn...

Þýskaland B-deild: Sandhausen – Bochum 1:0 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Bochum sem er í 14. sæti. Ítalía A-deild: AC Milan – Sampdoria 1:0 • Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Sampdoria vegna veikinda. Meira
30. september 2013 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Keflvíkinga

Keflavík vann öruggan sigur á KR í úrslitaleik deildabikars karla í körfubolta sem fram fór í Njarðvík í gær. Keflvíkingar höfðu tögl og hagldir allan tímann, juku forskot sitt jafnt og þétt og unnu að lokum stórsigur, 89:58. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.