Greinar laugardaginn 5. október 2013

Fréttir

5. október 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

5,2 milljarðar í veiðigjald

Veiðigjöld sem lögð hafa verið á í upphafi nýs fiskveiðiárs sem hófst 1. september nema alls 5,2 milljörðum króna að því er kemur fram í tilkynningu Fiskistofu. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Aðgerðir gegn skattaundanskotum verða til umfjöllunar á morgunverðarfundi

Morgunverðarfundur verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 7. október kl. 9-12.15 í tilefni af því að fimm ár eru frá efnahagshruninu á Íslandi. Umfjöllunarefni fundarins eru samnorrænar aðgerðir gegn skattaundanskotum. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 1420 orð | 3 myndir

Að nýta og varðveita auðlindir sjávar

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðleg samvinna þvert á hafsvæði og landamæri gæti verið mikilvægur þáttur í verndun og uppbyggingu hafanna. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Átta vilja þjóna á Staðastað

Átta umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út 26. september síðastliðinn. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bar ekki að með saknæmum hætti

Búið er að bera kennsl á lík konu sem fannst í Reykjavíkurhöfn í fyrradag að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns. Hann segir að dauða hennar hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Líkið fannst við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

„Heima er best“

ÚR BÆJARLÍFINU Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Ný hárgreiðslustofa á Þórshöfn ber nafnið Gló-hár og förðun og er hún kærkomin þjónusta, þar sem engin slík hefur verið á staðnum í nokkurn tíma. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Best að sjá norðurljósin í ár

„Best er að sjá norðurljósin á þessu ári en þau ná toppnum núna, sé miðað við tíu til tólf ára tímabil,“ segir Grétar Jónsson, einn af eigendum Aurora Reykjavík, norðurljósaseturs sem opnaði í sumar. Mikið hefur verið að gera eftir opnun. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Borgar með sér vegna heilsuhreysti

Friðrik J. Jónsson, fyrrv. deildarstjóri KNP á Kópaskeri, þarf að borga með sér á Lögmannshlíð – öldrunarheimili til að geta búið með konunni sinni, sökum þess að hann er álitinn of heilsuhraustur til að fá vistunarmat. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Brautin heldur keppni í ökuleikni

Brautin, bindindisfélag ökumanna, stendur fyrir Ökuleikni á Kirkjusandi í Reykjavík um helgina, en félagið er 60 ára um þessar mundir. Á laugardag 5. október kl. 12 hefst Íslandsmeistarakeppni á rútum og trukkum. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Brúin yfir Dimmu lagfærð fyrir veturinn

Það var bjart yfir ánni Dimmu við Elliðavatn þegar starfsmenn Kópavogsbæjar unnu að endurnýjun brúargólfs við bæinn Skyggni. Fremstur á myndinni er Sveinn Wium og heldur Halldór Guðmundsson á einum planka með honum. Einar Hjaltason losaði planka á... Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Engin tilkynningarskylda

„Við teljum að ekki þurfi að tilkynna sveitarfélögunum sérstaklega ef við leigjum íbúðir fyrir hælisleitendur í þeim sveitarfélögum,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 522 orð | 4 myndir

Fengu í lið með sér þekktustu listamenn samtímans

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í ár eru hundrað ár liðin frá því að jólamerki Thorvaldsensfélagsins var gefið út í fyrsta sinn. Meira
5. október 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð

Fimm tíma prjónaskapur í beinni

Norska ríkissjónvarpið hefur verið duglegt við að sýna ýmsa hversdagslega viðburði í beinni útsendingu og hyggst nú gera Norðmönnum kleift að fylgjast með fimm tíma prjónaskap í beinni. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Flestar stærri íbúðirnar seldar

Um helgina hefst kynning á íbúðum í fjölbýlishúsi sem nú rís við Hrólfsskálamel 10-18 á Seltjarnarnesi en áætluð afhending er sumarið 2014. Íbúðirnar verða alls 30, flestar á bilinu 100-120 fermetrar auk geymslu. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fluttu sjúklinga milli sjúkrahúsa

Mikið annríki var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær vegna bilunar í sneiðmyndatæki á Landspítalanum í Fossvogi, en af þessum sökum þurfti að flytja alla sem þurftu á slíkri myndatöku að halda með sjúkrabíl á sjúkrahúsið við Hringbraut. Meira
5. október 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fórnarlömbin syrgð

Ítalir syrgðu í gær um 300 afríska flóttamenn sem óttast er að hafi farist þegar bátur þeirra sökk í Miðjarðarhafi nálægt ítölsku eyjunni Lampedusa í fyrradag. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Gerir tillögur um úrbætur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Róbert R. Spanó, settur umboðsmaður Alþingis, hefur gert athugasemdir og lagt fram tillögur til úrbóta varðandi fangelsið á Litla-Hrauni. Hann heimsótti fangelsið 3. maí sl. að eigin frumkvæði. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Gestum í Hörpu fjölgar milli ára

Um 950.000 gestir hafa komið í tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu það sem af er ári, samkvæmt tölum frá Huldu Kristínu Magnúsdóttur, aðstoðarmanni forstjóra. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 2 myndir

Gögnin duga ekki við ráðgjöf

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson Hjörtur J. Guðmundsson Þrátt fyrir veiðar á makríl umfram ráðgjöf undanfarin ár benda upplýsingar til að stofninn sé ekki ofveiddur, segir m.a. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Haldið undir „skírn“ í eigin brúðkaupi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Hljómar vel í hálfa öld

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Liðin eru fimmtíu ár frá því að fimm ungir piltar stigu á svið í Krossinum í Keflavík undir nafninu Hljómar og skemmtu á balli. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Hófleg hækkun í kortunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikill meirihluti félagsmanna í Samiðn er á þeirri skoðun að ef kjarasamningar takist ekki fyrir 1. desember næstkomandi skuli beita stuttum verkföllum frá þeim degi. Meira
5. október 2013 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hörð átök á götum Kaíróborgar

Átök blossuðu upp í Kaíró í gær eftir að stuðningsmenn Mohammeds Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands, efndu til götumótmæla og reyndu að komast inn á Tahrir-torg. Hermenn hleyptu af byssum og beittu táragasi gegn mótmælendum í miðborginni. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Ístak hefur náð vopnum sínum í Noregi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ístak hefur haldið sínu striki í Noregi þrátt fyrir gjaldþrot móðurfélagsins E. Pihl & Søn í Danmörku. Fyrirtækið var með níu verkefni í Noregi, en ábyrgðir voru í nafni danska risafélagsins. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ístak með svipaða útgerð í Noregi

Ístak hefur samið um átta af þeim níu verkefnum sem fyrirtækið var með í Noregi þegar móðurfélagið E. Pihl & Søn var tekið til gjaldþrotaskipta í sumar, en það var í ábyrgðum fyrir verkefnunum. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kalt í veðurkortunum næstu daga

Spáð er kulda á landinu um helgina og kólnandi eftir hana. Á morgun er gert ráð fyrir hita á bilinu núll til fimm gráður sunnanlands og annars um eða undir frostmarki. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kastaði sér fyrir bíl eftir sveppaát

Mikil mildi þykir að ekki fór verr en raun bar vitni þegar rúmlega tvítugur karlmaður kastaði sér fyrir bifreið í Reykjanesbæ í fyrrakvöld. Lenti annar fótur hans undir framhjóli bifreiðarinnar, en ekki var talið að hann hefði brotnað. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Konur á Grund sýndu fatnað og skart

Þessi unga kona brosti sínu blíðasta þegar hún sýndi fatnað á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær við góðar undirtektir. Þar gerðu íbúar sér glaðan dag og héldu tískusýningu í hátíðarsal heimilisins. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kornsnákur skreið um ganga verslunar

Uppi varð fótur og fit í verslun Krónunnar í Vallakór í Kópavogi í gærmorgun þegar þar fannst um það bil 20 cm langur kornsnákur. Telpa í fylgd móður sinnar varð fyrst vör við snákinn. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kristinn

Þyrla eða bíll? Þyrlu var lagt í bílastæði hjá Bláa lóninu í gær og eflaust hafa farþegarnir brugðið sér ofan í lónið. Kannski að almúginn hafi flogið til Ameríku með þotunni sem sést á... Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Kynheilbrigði til umræðu á málþingi

Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir bjóða til opins málþings um kynheilbrigði á Norðurlöndum. Það fer fram á Háskólatorgi 101, mánudaginn 7. október milli 16.30 og 18.30. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Listaverk reist úti á Granda

Þeir sem hafa átt leið hjá nýju frystigeymslu HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík hafa eflaust rekið augun í malarþúfu sem þar stendur. Meira
5. október 2013 | Erlendar fréttir | 739 orð | 3 myndir

Lýst sem læmingjum í sprengjuvestum

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Repúblikaninn Devin Nunes, fulltrúadeildarþingmaður frá Kaliforníu, vandaði flokksbræðrum sínum á Bandaríkjaþingi ekki kveðjurnar eftir að fjárheimildir hins opinbera runnu út fyrr í vikunni. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lægsta verðið í Borgarnesi

Verslunin Bónus í Borgarnesi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið mánudaginn 30. september. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Læknar skikkaðir til að hætta 76 ára

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það væri hægt að mæta ákveðnum þáttum læknaskortsins með því að leyfa læknum að vinna lengur.“ Svo mælir Sigurður E. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Mataræði sex ára barna hefur batnað

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Mataræði sex ára íslenskra barna hefur þokast nær ráðleggingum um heilsusamlegt mataræði frá árinu 2001-2002. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

Námskeið um peningaspil og spilavanda

Námskeiðið „Peningaspil og spilavandi“ verður haldið í Brautarholti 4a dagana 7. til 11. október. Aðalfyrirlesari verður dr. Loreen Rugle, sem hefur unnið árum saman að meðferð fólks með spilavanda. Námskeið fyrir fagfólk fer fram 7.-9. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný íþróttamannvirki munu rísa

Fyrsta skóflustunga að viðbyggingu nýrra íþróttamannvirkja í Grindavík var tekin í vikunni. Lægstbjóðandi var Grindin ehf. en tilboðið hljóðaði upp á rúmar 596 milljónir króna eða 94,6% af kostnaðaráætlun Nemendur í 1.-3. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Nýtt frumvarp samið

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu við samningu frumvarps um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Rannsaka hvers vegna flugvélin missti hæð

Hvorki barst tilkynning um bilun eða neyðarástand frá áhöfn flugvélarinnar sem brotlenti á akstursíþróttasvæði við Hlíðarfjallsveg á Akureyri um verslunarmannahelgina. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð

RKÍ kynnir fólki aðstæður flóttamanna

Flóttamannaskýli verður slegið upp á Skólavörðustíg í dag þar sem fólki gefst tækifæri til að kynna sér aðstæður sem fjölmargar flóttamannafjölskyldur búa við. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rýnt í orsakir bankahrunsins

Sagnfræðingafélags Íslands, Sögufélagið og ReykjavíkurAkademían halda málþing undir heitinu Áfram Ísland í sal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, laugardaginn 5. október kl. 15-17.15. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sakar meirihlutann um slóðaskap

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fyrirspurn í vikunni um aðgerðir til að auka lóðaframboð fyrir þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sala nýrra bíla minnkar milli ára

Samdráttur varð í bílasölu á fyrstu níu mánuðum ársins frá sama tímabili í fyrra en alls seldust þá 6.218 nýir bílar eða 153 færri en sömu mánuði í fyrra. Jafngildir það 2,4% samdrætti á tímabilinu. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Samið á ný um Langá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning um leigu á Langá á Mýrum, sem tryggir félagsmönnum og viðskiptavinum SVFR aðgang að ánni næstu árin. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sex ára börn neyta minna af óhollri fitu

Sex ára íslensk börn borðuðu hollari mat á árunum 2011-2012 en fyrir tíu árum. Þetta kemur fram í langtímarannsókn á mataræði ungbarna og barna á Íslandi. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Slagkraftur í glímu við hnignun hafsins

Stefnumörkun alþjóðlegs hóps sérfræðinga í baráttunni gegn hnignun hafsins lítur væntanlega dagsins ljós á næstunni. Ragnar Árnason, prófessor við HÍ, á sæti í hópnum. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Stimpilgjaldi breytt lántakendum í vil

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Í frumvarpi til nýrra heildarlaga um stimpilgjöld er ekki gert ráð fyrir að stimpilgjald verði lagt á lánaskjöl. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Stutt í grínið hjá Dagbjarti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumir eru gangandi vísnabækur og svara fyrir sig með vísum við hvert tækifæri. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tveir farþegar flugust á um borð í flugvél

Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út á Keflavíkurflugvelli í gær eftir að til átaka kom á milli tveggja farþega í flugvél. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Tveir starfshópar skoða HSV

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, átti fund með starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSV) í fyrradag. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vantar byggðastefnu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Alþingi og stjórnvöld hafa ekki markað byggðastefnu fyrir landið í heild. Það skapar stöðuga óvissu og óöryggi um opinbera þjónustu á landsbyggðinni, hefur áhrif á atvinnulífið og búsetuval fólks. Meira
5. október 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vill jafna greiðsluþátttökuna

„Það er ekki eðlilegt að við séum að karpa t.d. Meira
5. október 2013 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vill svipta Berlusconi þingsæti

Nefnd öldungadeildar ítalska þingsins samþykkti í gær að leggja til að Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, yrði sviptur þingsæti. Öldungadeildin á að greiða atkvæði um tillöguna síðar í mánuðinum. Meira
5. október 2013 | Innlent - greinar | 2232 orð | 13 myndir

Það vantar alveg byggðastefnu fyrir landið í heild

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2013 | Leiðarar | 354 orð

Heimatilbúinn vandi

Arfleifð Hugos Chávez kemur nú skýrt í ljós í erfiðleikum eftirmannsins Meira
5. október 2013 | Leiðarar | 276 orð

Jákvæð gagnrýni

Vinstri flokkunum svíður að skattarnir skuli ekki halda áfram að hækka Meira
5. október 2013 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Stoppistöð fær nýja merkingu

Þeir sem ekið hafa um Borgartúnið að undanförnu, sér í lagi á annatíma, hafa orðið fyrir töluverðum og alveg óþörfum töfum. Ástæða tafanna er sú stefna borgaryfirvalda að þrengja eins og unnt er að helsta samgöngutæki borgarbúa, einkabílnum. Meira

Menning

5. október 2013 | Tónlist | 515 orð | 2 myndir

Allt heila klabbið

En Scott var ekki hamingjusamur, í hjarta hans var hola sem hann var árangurslaust að reyna að kýtta upp í. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Arnór Biletvedt sýnir í Gallery Bakarí

Einkasýning á verkum myndlistarmannsins Arnórs Bieltvedt var opnuð í gær í Gallery Bakarí, Bergstaðastræti 14 í Reykjavík. Sýningin ber yfirskriftina Náttúra og á henni má sjá 24 olíumálverk og vatnslitamyndir sem Arnór málaði á þessu ári. Meira
5. október 2013 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Harmsögu

Leikritið Harmsaga eftir Mikael Torfason, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu, hefur fengið góðar viðtökur og hefur aukasýningum verið bætt við til að anna eftirspurn. Harmsaga er nútímaleg ástarsaga um allt sem heppnaðist og líka allt sem fór úrskeiðis. Meira
5. október 2013 | Dans | 70 orð | 1 mynd

Dansar fyrir Parísarbúa

Margét Sara Guðjónsdóttir dansar aðalhlutverkið í verki Gisele Vienne og Dennis Cooper, This is how you will disappear , sem frumsýnt var árið 2010 á Festival D'Avignon. Hátíðin er stærsta og virtasta leik- og danslistarhátíð í Evrópu. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Einn af stórmeisturum ljósmyndasögunnar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bylting í ljósmyndun , yfirlitssýning á verkum Alexanders Rodchenkos (1891-1956), eins áhrifamesta listamanns Rússlands á liðinni öld, verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag klukkan 16. Meira
5. október 2013 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Frábært sjónvarpsefni

Ég tek undir með góðri kunningjakonu minni sem segir að það sé svo mikið um gott sjónvarpsefni á RÚV að hún hafi hreinlega ekki tíma til að fylgjast með því öllu. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Hin ókomnu í Kunstschlager

Myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir opnar sýningu sína Hin ókomnu í sýningarsalnum Kunstschlager, Rauðarárstíg 1, í kvöld kl. 20. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Ívar Valgarðsson sýnir fyrstur á Stöplinum

Nýtt sýningarrými í Listasafni ASÍ verður tekið í notkun í dag og nefnist það Stöpullinn. Stöpullinn er í garði safnsins og er, eins og nafnið gefur til kynna, stöpull sem höggmynd Gunnfríðar Jónsdóttur, „Á heimleið“, stóð á áður. Meira
5. október 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Rokkmessa í Akureyrarkirkju

Kór Keflavíkurkirkju flytur í dag valin lög úr rokksöngleiknum Jesus Christ Superstar í rokkmessu í Akureyrarkirkju sem hefst kl. 15. Auk þess verða flutt valin lög hljómsveitar innar U2 og Kristján Jóhannsson flytur hugleiðingar milli laga. Arnór B. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Sýna Kjarvalsverk í eigu bankanna

Í gegnum tíðina hafa stóru bankarnir keypt og varðveitt fjölda verka eftir helstu myndlistarmenn þjóðarinnar. Þar á meðal eiga þeir stór söfn verka eftir Jóhannes S. Kjarval. Meira
5. október 2013 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

The Vintage Caravan rokkar á Bar 11

Hljómsveitin The Vintage Caravan heldur tónleika í kvöld á Bar 11, Hverfisgötu 18 í Reykjavík. Meira
5. október 2013 | Leiklist | 736 orð | 2 myndir

Vinn í því að skapa veröld sem hrífur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ný brúðusýning Brúðuheima, Aladdín eftir Bernd Ogrodnik leikbrúðumeistara, verður frumsýnd á Brúðuloftinu í aðalbyggingu Þjóðleikhússins á morgun, sunnudag. Meira
5. október 2013 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Þokuþrá um helgina í Mjólkurbúðinni

Margrét Lóa Jónsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir opna í dag kl. 15 sýninguna Þokuþrá í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni fjalla þær um samkennd og siðblindu. Meira

Umræðan

5. október 2013 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Ef húsnæðislán væru tengd byggingarvísitölu

Eftir Þorvarð Jóhann Jónsson: "Með tengingu vísitölu neysluverðs við húsnæðislán þá hækkar lánið sem því nemur." Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Ekki láta plata ykkur

Eftir Friðrik Friðriksson: "Arfavitlaust er líklega skásta lýsingin á því sem hér fer fram varðandi RÚV. Ég hvet stjórnmálamenn til að láta ekki plata sig." Meira
5. október 2013 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Flatur 0% tekjuskattur

Sósíalistar og annað fólk, sem er bjargfast í þeirri trú sinni að það viti betur en Pétur og Páll hvað sé gott fyrir þá postula, hafa löngum prédikað þá skoðun að nauðsynlegt sé að skattleggja ákveðnar vörur til að draga úr vilja fólks til að kaupa þá. Meira
5. október 2013 | Bréf til blaðsins | 93 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til Alþingis

Frá Unni Ósk Tómasdóttur: "Þar sem verið er að ráðskast með fé lífeyrissjóða landsins, þ.e." Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera varðandi skuldaleiðréttingu heimilanna?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Ef það á að kosta aðgerðirnar úr ríkissjóði er líklegt að þær verði ekki stórar í sniðum." Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Hvernig verður þú bestur í heimi?

Eftir Ásgeir Ólafsson: "Gerðu drauma þína að markmiði og markmiðið að veruleika. Láttu drauma þína rætast þannig." Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Mamma kemur í bæinn bráðum og borgar skuldina sína

Eftir Erling Garðar Jónasson: "„Mömmur eru til að spyrja hvort maður má,“ sagði hann, „og ef maður má gerir maður örugglega rétt.“" Meira
5. október 2013 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Skólamenn ósammála – og þó

Ég er þakklátur Hafsteini Karlssyni skólastjóra fyrir að hefja umræðu um nýlegt samræmt próf í íslensku í 10. bekk (sbr. útvarpsviðtal í hádegisfréttum 24. september sl. og færslur á vefsíðu). Hafsteinn gagnrýndi 10. bekkjar prófið harkalega og sagði m. Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Tálsýn um nauðasamning

Eftir Reimar Pétursson: "Tilraunir afmarkaðs hóps kröfuhafa til samninga byggjast á vef tálsýna og gylliboða. Ríkið á ekki að flækja sig í þann vef og neita þátttöku." Meira
5. október 2013 | Velvakandi | 121 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vel heppnuð endurnýjun fréttaþula Ég vil láta í ljós ánægju mína með vel heppnaða endurnýjun fréttalesara í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins. Meira
5. október 2013 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Vofa kommúnismans

Eftir Björn Jón Bragason: "Jónína Michaelsdóttir átti viðtöl við nokkra íslenska áhrifamenn í bók sem út kom á fimmtíu ára afmæli lýðveldisins árið 1994. Meðal viðmælenda hennar var Jónas heitinn Haralz bankastjóri." Meira
5. október 2013 | Pistlar | 853 orð | 1 mynd

Það þarf róttækan uppskurð og kerfisbreytingar

Hvað varð um hagræðingarhóp Ásmundar Einars? Meira
5. október 2013 | Pistlar | 379 orð

Þjóðsögur um bankahrunið (8)

Í íslenskum þjóðsögum koma umskiptingar oft fyrir. Þeir eru úr álfheimum og jafnan ófrýnilegir. Ein nútímagerð af þessari þjóðsögu er að íslenskir bankamenn hafi verið miklu síðri starfssystkinum sínum erlendis. Meira

Minningargreinar

5. október 2013 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Andrés Svavarsson

Andrés Svavarsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1955. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 23. september 2013. Útför Andrésar fór fram frá Guðríðarkirkju 3. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2013 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Hulda Aðalheiður Tómasdóttir

Hulda Aðalheiður Tómasdóttir fæddist á Sauðárkróki 25. desember 1961. Hún lést 20. september 2013. Foreldrar Huldu voru Tómas Níels Hallgrímsson, f. 22. febrúar 1925, d. 20. nóvember 1978, og Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24. maí 1926, d. 27. desember 2001. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1569 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson fæddist á Húsavík 23. maí 1980. Hann lést af slysförum í Kelduhverfi 28. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2013 | Minningargreinar | 6087 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson fæddist á Húsavík 23. maí 1980. Hann lést af slysförum í Kelduhverfi 28. september 2013. Foreldrar Sveins eru Ólöf Sveinsdóttir frá Krossdal, f. 24.10. 1962, og Björn Ágúst Sigurðsson frá Garði, f. 4.4. 1955, d. 25.3. 2001. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2013 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 29. september 2013. Foreldrar hennar eru Sigurður Ársæll Bjarnason, fv. bóndi á Hlemmiskeiði á Skeiðum, f. 1.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Félag Kristins kom með 369 milljónir til landsins

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Hafa samið um samstarf um markaðsstarf

Menningarhúsið Hof á Akureyri og Hótel KEA hafa undirritað samstarfssamning sem felur meðal annars í sér samstarf í markaðsaðgerðum með áherslu á menningarbæinn Akureyri, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 32 orð | 1 mynd

Markaðsstjóri Póstsins

Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Póstsins. Brynjar er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er með meistarapróf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hann starfaði áður sem markaðssérfræðingur í markaðsdeild... Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

RAX í Arion banka

Í dag kl. 13.30 býður Arion banki upp á fyrirlestur og opnun sýningar Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, í höfuðstöðvum bankans. Fyrirlesturinn ber heitið Norður og fer fram í ráðstefnusal Arion banka. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Samið um endurfjármögnun lána N1

Íslandsbanki og N1 hafa lokið endurfjármögnun á lánum félagsins, en N1 er eitt stærsta verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Skipaður í stjórn Actavis plc

Sigurður Óli Ólafsson hefur verið skipaður í stjórn Actavis plc sem er móðurfélag Actavis á Ísland. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Veltan 16,3 milljarðar

Heildarvelta með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var 16,3 ma.kr. í september síðastliðnum og jókst um 35% frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt því sem fram kemur í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
5. október 2013 | Viðskiptafréttir | 27 orð

Vöruskipti hagstæð um 8,8 milljarða króna

Útflutningur í september 2013 var fob 55,5 milljarðar króna og innflutningur fob 46,7 milljarðar króna. Vöruskiptin voru því hagstæð um 8,8 milljarða króna skv. bráðabirgðatölum Hagstofu... Meira

Daglegt líf

5. október 2013 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Bangsinn sem þráði ró og næði

Frá september og fram í maí er sérstök barnadagskrá í Gerðubergssafni á laugardögum og í Aðalsafni við Tryggvagötu á sunnudögum. Á morgun, sunnudag, er tékknesk dagskrá í Aðalsafni og hefst hún klukkan 15 og stendur til 17. Meira
5. október 2013 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Bergþór Bláfellingur

Bergþór Þórálfsson var bróðir Þóris í Þórisdal og bjó hann í helli nokkrum í Bláfelli fyrir ofan Biskupstungur. Sagt er að hann hafi verið risi en ekki gert nokkrum manni mein en verið forspár og fjölfróður. Meira
5. október 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...hlaupið í Nauthólsvík

Nauthólshlaupið verður haldið í annað skipti á morgun, sunnudaginn 6. október. Annars vegar verður hlaupið 5 kílómetra og hins vegar 10 kílómetra. Keppt er í kvenna- og karlaflokki í þremur aldursflokkum. Hlaupaleiðin er einföld og þægileg. Meira
5. október 2013 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Húlladans um allan heiminn

Alþjóðlegi húlladagurinn, eða World Hoop Day er í dag. Ísland verður með í fyrsta sinn og í því felst meðal annars að tala þátt í sameinuðum húlladansi á Lækjartorgi klukkan 14. Sami dans verður dansaður um víða veröld þennan dag. Meira
5. október 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Norðurljósaspá og loftslag

Áhugi á norðurljósum fer ekki eingöngu vaxandi hjá ferðamönnum heldur einnig hjá Íslendingum. Fátt jafnast á við að taka góðar norðurljósamyndir eða bara að liggja úti í móa, vel dúðaður og njóta þess að horfa á þessi undur himinsins. Meira
5. október 2013 | Daglegt líf | 805 orð | 3 myndir

Veðurglöggu fólki fer fækkandi

Fyrir tíma Veðurstofunnar var veðrið mikilvægt og stór hluti af lífi fólks, það átti allt sitt undir veðri og vindum. Þá bjó fólk yfir hæfileika til að lesa í allskonar tákn sem boðuðu ólík veður. Meira

Fastir þættir

5. október 2013 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 h5...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 h5 8. h3 Rge7 9. Rb3 h4 10. g4 Rg6 11. Re2 b6 12. 0-0 Bb7 13. f4 Ra5 14. Rxa5 Bc5+ 15. Kh1 bxa5 16. Dd3 Db6 17. Bd2 0-0 18. c4 f5 19. gxf5 exf5 20. Rc3 Kh8 21. Rd5 Bxd5 22. cxd5 d6 23. Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Hjartardóttir frá Köldukinn, nú Hraunbæ 90, Reykjavík, er níræð í dag, 5. október. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn á heimili sínu, Hraunbæ 90, frá kl. 15 til... Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Albert Guðmundsson

Albert Guðmundsson, knattspyrnukappi og ráðherra, fæddist í Reykjavík 5.10. 1923 og ólst þar upp við Smiðjustíginn. Hann var sonur Guðmundar Gíslasonar, gullsmiðs í Reykjavík, og k.h., Indíönu Katrínar Bjarnadóttur húsfreyju. Meira
5. október 2013 | Í dag | 357 orð

Á ferð um gamla keisaradæmið

Jóhann Gunnarsson hefur á Leirnum sagt frá ferð með Bændaferðum um Austurísk-ungverska keisaradæmið nú í september og er rétt að gefa honum orðið: „Ekið var frá München til Vínarborgar, ríflega 400 km, eftir þriggja og hálfs tíma flug. Meira
5. október 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á mánudaginn

Þórshöfn er næsti áningarstaður á 100 daga hringferð... Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Brúðhjón Þórný Birgisdóttir og Ólafur Gunnarsson voru gefin saman í...

Brúðhjón Þórný Birgisdóttir og Ólafur Gunnarsson voru gefin saman í Grafarvogskirkju 24. ágúst síðastliðinn, af sr. Guðrúnu Karlsdóttur . Með þeim á myndinni eru synir þeirra Björn Steinar og Birgir Örn... Meira
5. október 2013 | Fastir þættir | 139 orð

Ellefu borð í Stangarhyl Mánudaginn 30. september var spilaður...

Ellefu borð í Stangarhyl Mánudaginn 30. september var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Rvk. Keppt var á 11 borðum. Meðalskor 216. Efstir í N/S Jón Þór Karlss. – Björgvin Kjartanss. Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

Emilía S. Emilsdóttir og Hreiðar Þórhallsson eiga fimmtíu ára...

Emilía S. Emilsdóttir og Hreiðar Þórhallsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 5.... Meira
5. október 2013 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Hefði ekkert á móti 100 árum í viðbót

Meðan heilsan er góð skipta tölurnar ekki máli,“ sagði Þór Jakobsson, sem er 77 ára í dag. „Ég stunda líkamsrækt eins og ég get. Meira
5. október 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

„Salan nam 2,8 milljónum í ár miðað við 2,2 í fyrra.“ Hér mætti eins segja: „miðað við eðlisþyngd vatns á tunglinu.“ Salan í ár nam 2,8 millj. Sú tala fer ekki eftir neinu viðmiði. Hins vegar getur salan nú t.d. Meira
5. október 2013 | Í dag | 1758 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
5. október 2013 | Fastir þættir | 171 orð

Sagnslys. S-NS Norður &spade;98 &heart;KD985 ⋄G1083 &klubs;76...

Sagnslys. S-NS Norður &spade;98 &heart;KD985 ⋄G1083 &klubs;76 Vestur Austur &spade;G1054 &spade;Á7 &heart;G2 &heart;3 ⋄D542 ⋄ÁK976 &klubs;D83 &klubs;ÁKG42 Suður &spade;KD432 &heart;Á10764 ⋄-- &klubs;1095 Suður spilar 3&heart; dobluð. Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Selfoss Perla Rós fæddist 4. janúar. Hún vó 4.430 g og var 54 cm löng...

Selfoss Perla Rós fæddist 4. janúar. Hún vó 4.430 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásdís Sigríður Björnsdóttir og Ólafur... Meira
5. október 2013 | Í dag | 19 orð

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar...

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti. Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 561 orð | 5 myndir

Sinnir vel gamla fólkinu

Friðrik fæddist í Sandfellshaga í Öxarfirði 5.10. 1918 og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskólann í Lundi í Öxarfirði og stundaði nám við Héraðsskólann að Laugarvatni 1938-40. Að námi loknu vann Friðrik almenn landbúnaðar- og verkamannastörf, m.a. Meira
5. október 2013 | Árnað heilla | 362 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Anna G. Beck Hulda Bjarnadóttir Sigurbjörg Sigfinnsdóttir 90 ára Björn J. Meira
5. október 2013 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Hrósið fær sundlaugin í Vestmannaeyjum. Hún er bæði óskaplega skemmtileg, með flottum rennibrautum og einnig vel hönnuð. Snilldin felst ekki síst í einhvers konar stömum gúmmídúk sem hefur verið lagður á stéttirnar í kringum alla pottana. Meira
5. október 2013 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. október 1919 Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness kom út. Þetta var fyrsta bók Nóbelsskáldsins. „Ég hygg að vér megum vænta hins besta frá honum,“ sagði gagnrýnandi Alþýðublaðsins. Meira
5. október 2013 | Fastir þættir | 3122 orð | 17 myndir

Ævintýrið hófst með varðveislu trébáts

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Húsavík og hvalaskoðun eru gjarnan nefnd í sömu andrá og skyldi engan undra. Ævintýrið sem hófst árið 1995 hefur gjörbreytt ásýnd bæjarins á innan við tveimur áratugum. Meira

Íþróttir

5. október 2013 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Afturelding vann toppslaginn

Afturelding hafði betur gegn ÍH, 22:21, í toppslag 1. deildar karla í handknattleik en liðin áttust við að Varmá í gær. Mosfellingar voru 14:9 yfir í hálfleik gegn Hafnarfjarðarliðinu sem keppir í 1. deildinni í ár eftir nokkurt hlé. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Aldrei verið í betra formi

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Aron Elís Þrándarson , leikmaður Víkings R., fer á reynslu til danska...

Aron Elís Þrándarson , leikmaður Víkings R., fer á reynslu til danska úrvalsdeildarliðsins AGF á næstu dögum þegar hann hefur jafnað sig af ökklameiðslum. Aron fór á kostum í 1. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

„Maður veit ekkert við hverju á að búast“

„Maður er hálfsmeykur núna að vera með einhverjar yfirlýsingar því við vitum svo lítið um þetta lið,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram, sem mætir Olympia frá London í tveimur leikjum í Safamýri um helgina í... Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

„Stefnum á að vinna titilinn“

KÖRFUBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Bergsveinn eini nýliðinn

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, sem á dögunum tryggði sér sigur í 1. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dalglish aftur til Liverpool

Kenny Dalglish hefur samþykkt boð um að taka sæti í stjórn Liverpool. Dalglish lék um árabil með Liverpool og varð sex sinnum Englandsmeistari með liðinu auk þess sem hann vann fleiri titla. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dunga rekinn úr starfi

Brasilíska knattspyrnuliðið Internacional rak í gær þjálfarann Dunga úr starfi vegna slaks árangur liðsins á tímabilinu. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Eflum samfélagsvitund og útrýmum kynþáttafordómum

FORDÓMAR Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Dómari, út af með negrann, þetta er tímasóun!“ hrópaði maður úr stúkunni á Nettóvellinum í Keflavík í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-keppni kvenna: Framhús: Olympia HC – Fram 16L...

HANDKNATTLEIKUR EHF-keppni kvenna: Framhús: Olympia HC – Fram 16L Framhús: Fram – Olympia HC 16S Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – ÍBV 13. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

HK gerði góða ferð í Kaplakrika

HK gerði góða ferð í Kaplakrika í gær en liðið hafði betur á móti FH, 18:15, þegar liðin áttust við í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

HK-menn til Svíþjóðar

Tveir blakmenn úr liði HK úr Kópavogi, þeir Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson, hafa samið við sænska 1. deildar liðið Göteborg United um að leika með því á tímabilinu sem nú er fyrir höndum. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – HK 15:18 FH: Berglind Ósk Björgvinsdóttir...

Olís-deild kvenna FH – HK 15:18 FH: Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ólafur komst ekki áfram

Ólafur Björn Loftsson var tveimur höggum frá því að komast áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann lék lokahringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins í Frakklandi í gær. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Reynt að sporna við Eurovision-stemningu

Landslið Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Landsliðsþjálfarateymið í fótbolta undir forystu Lars Lagerbäcks tilkynnti í gær hópinn sem mætir Kýpur og Noregi í síðustu tveimur leikjum liðsins í undankeppni HM 2014. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Sér ekki eftir Özil

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir að liðið sakni ekki Þjóðverjans Mesut Özil þó svo að hann hafi farið á kostum með Arsenal-liðinu í upphafi leiktíðarinnar. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

United valdi rétta manninn

Skotinn David Moyes, knatspyrnustjóri Manchester United, staðhæfir að félagið hafi ráðið rétta manninn til að taka við starfi Manchester United þegar það réð hann í sumar. Meira
5. október 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þýskaland 1. deild Hannover 96 – Hertha Berlin 1:1 England...

Þýskaland 1. deild Hannover 96 – Hertha Berlin 1:1 England B-deild: Sheffield United – Crawley 1:1 Noregur A-deild karla: Brann – Haugesund 0:1 • Birkir Már Sævarson lék allan tímann með Brann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.