Greinar þriðjudaginn 8. október 2013

Fréttir

8. október 2013 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Afreksmenn í Eyjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ólympíufararnir sem félagið átti standa upp úr í sögunni,“ segir Sigurgeir Jónsson, sem hefur skrásett bókina Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum í 100 ár . Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Áhyggjur af áhrifum á þorskseiðin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar makrílgöngur vestur og norður með landinu valda mönnum áhyggjum því á þeim slóðum eru uppeldisslóðir ungviðis þorsks og loðnu. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð

Átj´ánda haustrall Hafró hafið

Haustrall Hafrannsóknastofnunar hófst 1. október í 18. skipti, en stofnmæling botnfiska að haustlagi er eitt umfangsmesta rannsóknaverkefni Hafrannsóknastofnunar. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

„Við fjörgammsins stoltu og sterku tök“

„Það finnst ekki mein, sem ei breytist og bætist, ei böl, sem ei þaggast, ei lund, sem ei kætist við fjörgammsins stoltu og sterku tök. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Bíður eftir 190. afkomandanum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stella Stefánsdóttir á 90 ára afmæli í dag og á von á 190. afkomanda sínum í heiminn í nóvember. Stella eignaðist 14 börn, á 52 barnabörn, 106 langömmubörn og 17 langalangömmubörn. Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Blóðug átök í Egyptalandi

A.m.k. sex hermenn og þrír lögreglumenn biðu bana í árásum sem talið er að stuðningsmenn Bræðralags múslíma hafi gert í Egyptalandi í gær. Daginn áður lágu a.m.k. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bólusetning hafin og flensan á leiðinni

Skipulögð bólusetning gegn árlegri inflúensu er nú hafin og hægt er að fá sprautu á næstu heilsugæslustöð eða heilbrigðisstofnun. Inflúensan er þó ekki komin til landsins að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Von er á henni í desember eins og fyrri ár. Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dýrasti demantur í heiminum seldur

118,28 karata hvítur demantur var seldur á yfir 30,6 milljónir dala, eða um 3,7 milljarða króna, á uppboði í Hong Kong í gær. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir demant í heiminum. Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fylgi Sarkozys hefur stóraukist

Þegar Nicolas Sarkozy fór út úr Élysée-höll í París eftir auðmýkjandi ósigur og kvaðst aldrei vilja snúa þangað aftur virtist pólitískum ferli hans vera lokið. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrst snjóar en svo hlýnar á landinu

Snjókomubakki var væntanlegur að landinu úr vestri í gærkvöldi, að sögn veðurfræðings Vegagerðarinnar. Nú í morgunsárið voru horfur á snjókomu á Suðurlandsvegi austan Selfoss, að Markarfljóti eða svo. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Færri gallabuxur í fataskápunum

Mikill samdráttur hefur orðið í fataverslun hér á landi þar sem fólk sparar annaðhvort við sig eða kaupir föt erlendis. Raunvirði fataverslunar er 39% minna nú en 2007. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir

Færri gallabuxur og eldri sófar

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Enginn getur lengi verið án matar en það er hægt að ganga aðeins lengur í slitnum gallabuxum, fresta því að endurnýja sjónvarpssófann og venjast humminu í gamla ísskápnum. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Gott tækifæri til að opna markaði í kreppu

Viðtal Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Hafa iðulega rangar hugmyndir um líkur á vinningi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hér á landi þarf að efla forvarnarstarf og bæta meðferðarúrræði fyrir þá sem eiga við spilavanda að stríða,“ segir Daníel Þór Ólafsson, dósent í sálfræði við Háskóla Íslands. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hátt í 480 milljarðar í vexti frá 2009

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gífurlegur halli af rekstri ríkissjóðs frá efnahagshruninu hefur kallað á miklar lántökur og þar af leiðandi miklar vaxtagreiðslur úr ríkissjóði. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hluti af verðlagningu lána

„Lántökugjöld eru hluti af verðlagningu lána, form sem þekkist í öllum nágrannaríkjum og hefur verið notað um árabil. Það er hins vegar ákvörðun hvers og eins fjármálafyrirtækis hvernig það hagar verðlagningu í þjónustu sinni og rekstri. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hugsanlega bætt við annarri Eyjaferju

Ódýrara gæti verið fyrir ríkið að leigja aðra ferju sem ristir grynnra til að sigla til Landeyjahafnar í vetur en að láta Herjólf sigla til Þorlákshafnar þegar hann kemst ekki í Landeyjahöfn. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Inflúensan ekki enn komin til landsins

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er engin inflúensa komin enn svo við vitum til. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Lögreglan eykur eftirlit

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur síðustu ár lagt áherslu á sýnilegt eftirlit í umferð. Það hefur verið hvað mest á stofnbrautum á morgnana og síðdegis þegar umferðin er mikil og þá gjarnan við stærstu gatnamót höfuðborgarsvæðisins. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð

Makríllinn fer á seiðaslóðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar makrílgöngur vestur og norður með landinu valda mönnum áhyggjum því á þeim slóðum eru uppeldisslóðir ungviðis þorsks og loðnu. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð

Mátti ekki upplýsa ættingja um kæru

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu braut lög þegar hún upplýsti ættingja ungs einstaklings um kæru sem hann hafði lagt fram vegna kynferðisbrots. Þetta er niðurstaða Persónuverndar en lögmaður kærandans lagði fram kvörtun til hennar vegna málsins. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð

Með kol norðvesturleiðina

Von er á danska vöruflutningaskipinu Nordic Orion til hafnar í finnsku borginni Pori fyrir hádegi í dag. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

MI5 rannsakaði íslensku bankana

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Norvik selur fjölda verslana

Hluti innlendrar starfsemi Norvikur hf. hefur verið seldur til félags í rekstri sjóðastýringafyrirtækisins Stefnis með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins fyrir viðskiptunum. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Fögnuður Haustsólin gleður marga þessa dagana og hún dregur suma að sjónum í Nauthólsvík. Þangað kemur sjósundsfólk gjarnan til að fá sér sundsprett í hafinu, sem bætir, hressi og... Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Rætt um að leyfa vinnslu á úrani

Umræða hefst á grænlenska landsþinginu í dag um hvort heimila eigi vinnslu og útflutning á úrani. Gert er ráð fyrir því að þingið greiði atkvæði um málið 24. október. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Samvera með fjölskyldu hefur forvarnargildi

„Sýnt hefur verið fram á að þrír þættir vega þyngst í að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum að bráð. Það eru; samvera fjölskyldunnar, þátttaka í íþrótta- og tómstundastarfi og að fresta því að byrja að drekka. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfarar mótmæla

Stjórn og kjaranefnd Félags sjúkraþjálfara mótmæla þeirri fyrirætlan stjórnvalda að draga enn frekar úr útgjöldum til sjúkraþjálfunar og leggja þyngri byrðar á þá einstaklinga sem á sjúkraþjálfun þurfa að halda, segir í ályktun frá félaginu sem samþykkt... Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skartið glitrar í haustsólinni í Austurstrætinu

Kuldinn beit ekki á þessa götusölukonu sem sat úti og seldi vörur sínar í Austurstræti í gær. Skartið sem hún seldi fangaði athygli sumra vegfarenda sem gengu vel klæddir framhjá. Þó að kalt hafi verið í veðri var bjart og stillt og sólin náði að ylja. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Skoða viðbót við Herjólf

Baldur Arnarson Kjartan Kjartansson Innanríkisráðuneytið er að skoða möguleikann á að leigja aðra ferju til að sigla á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar í vetur til viðbótar við Herjólf samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stærsta dosa-pönnukaka heimsins

Indverskir matreiðslumeistarar settu heimsmet í gær með því að búa til lengstu dosa-pönnuköku sem bökuð hefur verið í heiminum. 32 kokkar bökuðu pönnukökuna á tíu mínútum og hún mældist 16,1 metra löng. Í hana fóru m.a. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tóku við 1000. Toyota bílnum

Hjónin Þórdís Dagbjört Gunnarsdóttir og Jóhann Guðmundsson tóku fyrir helgi við 1.000. og 1.001. Toyota bílunum sem afhentir eru á þessu ári. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Vegurinn gæti endað hjá EFTA

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framkvæmdir við nýjan Álftanesveg gætu endað fyrir EFTA-dómstólnum að sögn Gunnsteins Ólafssonar, eins Hraunavina sem barist hafa gegn lagningu vegarins í Gálgahrauni. Meira
8. október 2013 | Innlendar fréttir | 731 orð | 5 myndir

Vilja taka yfir heilbrigðisstofnanir

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vegna áforma stjórnvalda um að sameina heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni hefur það komið til tals meðal sveitarfélaga að þau taki rekstur þessara stofnana yfir með þjónustusamningum við ríkið. Meira
8. október 2013 | Erlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Vona í laumi að Malala fái Nóbelinn

Mingora. AFP. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2013 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Írar hitta yfirboðara sína í Brussel

Styrmir Gunnarsson segir frá því á Evrópuvaktinni að um helgina hafi nokkrir írskir embættismenn flogið til Brussel. Meira
8. október 2013 | Leiðarar | 287 orð

Rétt forgangsröðun skilar sér til löggæslu

Löggæslan fær loksins nauðsynlegt andrými á fjárlögum Meira
8. október 2013 | Leiðarar | 247 orð

Vonandi upphaf að endinum

Koma þarf sjávarútveginum á lygnan sjó hið fyrsta Meira

Menning

8. október 2013 | Tónlist | 351 orð | 2 myndir

„Góð blanda með nýju elementi“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Starwalker, indie-poppdúó þeirra Barða Jóhannssonar og Jean-Benoît Dunckel úr franska tvíeykinu Air, frumsýndi á fimmtudaginn sl. sitt fyrsta myndband á vefnum MTV IGGY, við lagið „Bad Weather“. Meira
8. október 2013 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

„Sound of Musicfjölskyldan í rokkinu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta plata Dranga er væntanleg seinni hluta mánaðar, samnefnd hljómsveitinni. Drangar gefa plötuna út sjálfir en um dreifingu sér Kongó. Meira
8. október 2013 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Fjölmennt á Fanga

Kvikmyndin Prisoners , eða Fangar, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði af þeim sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Myndin var frumsýnd fyrir helgi líkt og sú næsttekjuhæsta, teiknimyndin Túrbó . Meira
8. október 2013 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Flytja sónötu eftir Enescu við setningu rúmenskra daga

Þekkt meistaraverk rúmenska tónskáldsins George Enescu, Sónata no. 3 „Í rúmenskum alþýðuanda“ verður flutt við setningu Rúmenskra menningardaga í Reykjavík í Kaldalónssal Hörpu á morgun, 9. október klukkan 19.30. Meira
8. október 2013 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi Variety lofsyngur Hross í oss

Gagnrýnandi kvikmyndatímaritsins Variety, Jay Weissberg, fer afar lofsamlegum orðum um fyrstu kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss. Meira
8. október 2013 | Tónlist | 411 orð | 2 myndir

Gerzkur gæðagáski

Mozart: Sinfónía nr. 29 í A K201; Píanókonsert nr. 12 í A K414. Tsjækovskíj: Serenaða fyrir strengi í C Op. 48. Daniel Kharitonov píanó; Kammersveitin Moscow Virtuosi. Stjórnandi: Vladimir Spivakov. Föstudaginn 4.10. kl. 20. Meira
8. október 2013 | Kvikmyndir | 266 orð | 2 myndir

Hversdagsleg ævintýri

Leikstjórn: Sólveig Anspach. Aðalhlutverk: Karin Viard, Bouli Lanners og Claude Gensac. 100 mín. Frakkland, 2013. Meira
8. október 2013 | Leiklist | 770 orð | 2 myndir

Jeppi á nýjum slóðum

Jeppi á Fjalli eftir Ludvig Holberg. Þýðing Bragi Valdimar Skúlason. Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Bergþór Pálsson, Arnar Dan Kristjánsson, Arnmundur Ernst B. Björnsson og Björn Stefánsson. Meira
8. október 2013 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Kraftmikil þrenna á tónleikum Lanegans í Fríkirkjunni

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Lanegan heldur tónleika í Fríkirkjunni 30. nóvember og 1. desember ásamt tónlistarmönnunum Duke Garwood og Lyenn. Meira
8. október 2013 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Kvartett Hauks Gröndal kemur fram á djasskvöldi í KEX-hosteli

Kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal kemur fram á djasskvöldi í KEX-hosteli í kvöld, þriðjudagskvöld. Auk hans skipa hljómsveitina þeir Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
8. október 2013 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Miðasala Óperunnar aldrei gengið jafn vel

Ný styttist í að Íslenska óperan frumsýni hina sívinsælu óperu Carmen í Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir og Sesselja Kristjánsdóttir syngja titilhlutverkið. Frumsýning er 19. október og eru fyrirhugaðar sex sýningar. Meira
8. október 2013 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

O'Connor hótar Cyrus lögsókn

Írska söngkonan Sinéad O'Connor hefur hótað því að fara í mál við bandaríska starfssystur sína Miley Cyrus. Meira
8. október 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Prúðuleikarastuð í Stundinni okkar

Fyrsti þáttur Stundarinnar okkar í vetur var sýndur í fyrradag og lofar hann góðu um framhaldið. Meira
8. október 2013 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Svona er Sanlitun í almennar sýningar

Almennar sýningar hófust í gær í Háskólabíói á kvikmynd Róberts I. Douglas, This is Sanlitun eða Svona er Sanlitun, opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Meira
8. október 2013 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Tobey Maguire í tökum á Snæfellsnesi

Bandaríski leikarinn Tobey Maguire er staddur á Snæfellsnesi við tökur á kvikmynd um skáksnillinginn Bobby Fischer. Sagafilm sér um að aðstoða tökulið myndarinnar. Kvikmyndin nefnist Pawn Sacrifice og leikstjóri hennar er Edward Zwick. Meira

Umræðan

8. október 2013 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Að vera bestur – hvenær?

Það er kunnara en frá þurfi að segja að gríðarmikill áhugi er í kringum íslenska landsliðið í fótbolta um þessar mundir. Meira
8. október 2013 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Byggjum nýjan Landspítala strax – og án nýrra peninga frá ríkinu

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Ég held að svona stór og mikilvæg stofnun þurfi að hafa deild með fjölhæfa leiðtoga á mörgum sviðum þar sem málin eru skipulögð jafnvel áratugi fram í tímann." Meira
8. október 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Samfélagsleg ábyrgð stórfyrirtækja

Eftir Kristján Jóhannsson: "Er það meðvituð ákvörðun stjórnvalda að Suðurnes verði láglaunasvæði?" Meira
8. október 2013 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Samvinna sjúklings, aðstoðarmanns og lækna skilaði sér

Eftir Guðmund Rafn Geirdal: "Ég taldi að verkur í vinstra hné sjúklings væri rétt neðan við brodd hnéskeljar. Í ljós kom þykknun á hnéskeljarbandi, beinvala og kölkun í festu." Meira
8. október 2013 | Velvakandi | 177 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Útlendingastofnun Ég veit að það eru margir sem eru sammála einni bálreiðri, sem skrifaði í Velvakanda 23. sept. sl. þar sem hún gagnrýnir þessa furðulegu Útlendingastofnun. Það er dapurlegra en orð fá lýst að þarna skuli Íslendingar vera að verki. Meira
8. október 2013 | Aðsent efni | 1034 orð | 1 mynd

Við erum ekki öll sögulaus

Eftir Ögmund Jónasson: "...við sem lesum þennan boðskap erum ekki öll sögulaus og sum okkar voru þátttakendur í þeim atburðum sem hér er lýst..." Meira
8. október 2013 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Þekkir einhver til Sigríðar Jónsdóttur sálmaskálds?

Frá Gísla H. Kolbeins: "Getur einhver hjálpað mér og frætt mig um Sigríði Jónsdóttur sem er höfundur sálms: Þótt hlutverk vort oss virðist smátt. Samt veglegt starf það er. Að fylgja Kristi í trausti og trú, sem tók og þjónsmynd hér." Meira
8. október 2013 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd

Öryggi á norðurskauti?

Eftir Einar Benediktsson: "Fyrirbyggja verður um aldur og ævi að nokkur varanleg aðstaða kínverskra risafyrirtækja eða annarra fjárfesta...nái til þessa lands." Meira

Minningargreinar

8. október 2013 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Auðunn Hilmarsson

Auðunn Hilmarsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1959. Hann lést á Spáni 20. september 2013. Foreldrar hans voru Kristmann Hilmar Jensson, f. 17. apríl 1924, d. 16. febrúar 1991, og Agnes Auðunsdóttir, f. 21. janúar 1926, d. 28. mars 2007. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Ásmundur Pálsson

Ásmundur Pálsson fæddist á Eiðum í Eiðaþingá S-Múl 5. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum 29. september 2013. Foreldar hans voru Páll Hermannsson, bóndi og þingmaður á Eiðum í Eiðaþingá S-Múl, f. 28. apríl 1880, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Björn Stefánsson

Björn Stefánsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1925. Hann lést á heimili sínu 13. september 2013. Björn verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 25. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðjón Ragnarsson

Eiríkur Guðjón Ragnarsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 24. maí 1945. Hann lést á Landspítalanum 3. október 2013. Eiríkur var sonur læknishjónanna Ragnars Ásgeirssonar, f. 14.12. 1912, d. 16.5. 1981 og Laufeyjar Maríasdóttur, f. 15.3. 1914, d. 24.2. 2006. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Elín Þorsteins-dóttir Snædal

Elín Þorsteinsdóttir Snædal fæddist á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal 8. nóvember 1946. Hún lést á Borgarspítalanum 2. september 2013. Elín var jarðsett í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Eysteinn Jónsson

Eysteinn Jónsson fæddist á Bjarnastöðum í Unadal 5. maí. 1937. Hann lést 25. september 2013 á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Sveinsdóttur, f. 15.9. 1913, d. 2.3. 2006, og Jóns Helga Þorgrímssonar, f. 10.10. 1895, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 2272 orð | 1 mynd

Guðrún Thorarensen

Guðrún Thorarensen fæddist að Breiðabólsstað í Fljótshlíðarhreppi í Rangárvallasýslu 1. apríl 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Hörður Garðarsson

Hörður Garðarsson fæddist á Rifkelsstöðum í Öngulst.hr. 24. maí 1928. Hann andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, 23. september 2013. Foreldrar hans voru Garðar Halldórsson,, f. 30.12. 1900 á Sigtúnum í sömu sveit, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 5409 orð | 1 mynd

Ólafur Siemsen

Ólafur Siemsen fæddist í Reykjavík 5. október 1953. Hann lést á heimili sínu 28. september 2013. Ólafur var sonur hjónanna Ludwig Hartwig Siemsen, f. 4. júní 1921, d. 8. nóvember 1996 og Sigríðar Siemsen, f. 8. janúar 1923, d. 1. apríl 2007. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2013 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guðjónsson

Þorsteinn Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. september 2013. Þorsteinn var sonur hjónanna Pálínu Geirlaugar Pálsdóttur frá Hlíð undir Eyjafjöllum, f. 20. júní 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Greiddu 2/3 heildarlauna

Í tilefni Smáþings sem fram fer næstkomandi fimmtudag vann Hagstofa Íslands úttekt fyrir Samtök atvinnulífsins sem gefur góðar vísbendingar um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi á árunum 2010-2012. Í henni kemur m.a. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Grikkir reikna með hagvexti á næsta ári

Grísk stjórnvöld gera ráð fyrir örlitlum hagvexti á næsta ári, eða 0,6%, samkvæmt drögum að fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014 sem kynnt voru í gær. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Japan Airlines semur um kaup á 31 Airbus

Japan Airlines hefur samið við Airbus um kaup á 31 flugvél. Samningurinn hljóðar upp á 9,5 milljarða bandaríkjadala. Helsti keppinautur Airbus, Boeing, hefur hingað til haft yfirburðastöðu á flugmarkaði í Japan, skv. frétt AFP í gær. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Reginn á nú um 192 þúsund fermetra

Fasteignafélagið Reginn hafði yfir að ráða eignasafni upp á um 152 þúsund fermetra í október 2012. Miðað við tilkynnt og/eða frágengin kaup á árinu 2013 þá stendur eignasafn félagsins í dag í um 192 þúsund fermetrum. Eignasafn Regins stóð í 152 þ. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Skuldabréf Eyris

NASDAQ OMX Iceland hf. hefur samþykkt beiðni Eyrir Invest hf. um töku skuldabréfa félagsins með auðkennið EYRI 11 1 úr viðskiptum með vísan til tilkynningar sem birt var opinberlega 4. október 2013. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 691 orð | 2 myndir

Vandinn er gallað gjaldmiðlakerfi

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Vinnustofa um leit á netinu

Vanessa Fox, sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Vanessa vann áður hjá Google, meðal annars við þróun Webmaster Central, segir í frétt frá TM Software. Meira
8. október 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Vísitalan lækkaði um 0,4%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% í liðinni viku. Bréf í tveimur félögum hækkuðu, Fjarskipti hækkuðu um 2,9% og Icelandair um 2%. Hins vegar lækkuðu bréf í hinum sjö félögunum sem skráð eru á markað hér. Meira

Daglegt líf

8. október 2013 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

... farðu í Bæjarbíó

Á þriðjudögum og laugardögum allan veturinn eru kvikmyndasýningar í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Þ:ar eru sýndar myndir sem verðuskuldað hafa athygli í gegnum tíðina og leynast þar fjölmargir gullmolar. Meira
8. október 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Gaman er að rýna í sögurnar með áhugasömum

Snorrastofa í Reykholti, Landnámssetur Íslands og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi, standa fyrir áhugaverðum námskeiðum veturinn 2013-2014. Meira
8. október 2013 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Tímaritið Heilsuhringurinn hefur komið út síðan árið 1978. Fyrir fimm árum var vefsíðan stofnuð og þar má finna ýmiss konar fróðleik um næringu, hreyfingu, lífsstíl og hefðbundnar sem og óhefðbundnar lækningar. Meira
8. október 2013 | Daglegt líf | 659 orð | 4 myndir

Þeystust um hæðir í mekka fjallhjólreiða

Þeir voru í átta tíma í hnakk á hverjum degi, hjóluðu um fimmtíu kílómetra á dag um stórfenglega náttúru í nágrenni Moab, lítils námubæjar í Utah. Meira

Fastir þættir

8. október 2013 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 c5 6. e3 Re7 7. Bd3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 c5 6. e3 Re7 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 Dc7 9. De2 0-0 10. Bb2 Rbc6 11. Rf3 e5 12. Hd1 Bg4 13. d5 e4 14. dxc6 exf3 15. gxf3 Dxc6 16. e4 Be6 17. Meira
8. október 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á morgun

Næst verður fjallað um Bakkafjörð á 100 daga hringferð... Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson, ritstjóri og ráðherra, fæddist í Djúpadal í Gufudalssveit 8.10. 1846. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi í Djúpadal, og Sigríður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
8. október 2013 | Fastir þættir | 1500 orð | 8 myndir

Cathy fannst hún geta andað á Íslandi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þegar Cathy Josephson kom til Íslands í fyrsta skipti árið 1994 fannst henni hún vera komin heim. Hálfu ári síðar hafði hún selt flestar föggur sínar og flutti alfarið til Íslands. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Egill Einarsson

30 ára Egill ólst upp í Reykjavík, lauk BSc-prófi í sálfræði frá HÍ, er búsettur í Reykjavík og starfar við geðdeild Landspítalans. Maki: Kolbrún Tómasdóttir, f. 1988, háskólanemi. Foreldrar: Einar Guðmundsson, f. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Eldar fyrir nær 300 á hverjum degi

Vagn Leví Sigurðsson ætlar að eyða afmælisdeginum í eldhúsinu. Meira
8. október 2013 | Í dag | 293 orð

Frá Landnámu vestur til Norður-Dakota

Við Ásdís Kvaran hittumst á námskeiði um Landnámabók, sem Magnús Jónsson BA í sagnfræði stendur fyrir og er bráðskemmtilegt. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hildur Lind Sævarsdóttir

30 ára Hildur ólst upp í Reykjavík, er byggingafræðingur, í MA-námi í mannauðsstjórnun við HÍ. Maki: Elmar Andri Sveinbjörnsson, f. 1979, verkefnastjóri hjá Marel. Synir: Sævar Þór, f. 2010, og Andri Berg, f. 2012. Foreldrar: Sævar Tryggvason, f. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Heiðrún Bára fæddist 28. janúar. Hún var 4.420 g og 54,5...

Neskaupstaður Heiðrún Bára fæddist 28. janúar. Hún var 4.420 g og 54,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólafur Diðrik Ólafsson og Þóra Birgit... Meira
8. október 2013 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Rafn Markús Vilbergsson

30 ára Rafn ólst upp í Garðinum, lauk BSc-prófi í íþróttafræði frá HR, KSÍ A þjálfaragráðu, stundar MEd-nám og er kennari og þjálfari. Maki: Hildigunnur Kristinsdóttir, f. 1983, talmeinafræðingur. Dóttir: Helena, f. 2003. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Baltasar Breki Ben fæddist 27. janúar kl. 1.01. Hann vó 4.560...

Reykjavík Baltasar Breki Ben fæddist 27. janúar kl. 1.01. Hann vó 4.560 g og var 53 cm langur. Móðir hans er Birgitta Ben Þórarinsdóttir... Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 570 orð | 4 myndir

Ríkasti Íslendingurinn

Stella fæddist í Bryggjuhúsinu á Akureyri 8.10. 1923 en ólst upp í Hinrikshúsi á Eyrinni, að mestu leyti hjá föðurfjölskyldu sinni. Hún var í Barnaskóla Akureyrar og stundaði síðan nám við Gagnfræðaskólann á Akureyri í tvo vetur. Meira
8. október 2013 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðbjartur Eiríksson 90 ára Ragnheiður Árnadóttir 85 ára Auðunn Haraldsson Gunnar Guðjónsson Sveinbjörn Þ. Meira
8. október 2013 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Gömlu stórveldin Arsenal og Liverpool hafa farið vel af stað í ensku knattspyrnunni á þessu hausti. Aldrei þessu vant. Eftir sjö umferðir eru þau efst og jöfn með 16 stig í úrvalsdeildinni. Meira
8. október 2013 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. október 1910 Enskur togari, sem var að veiðum í landhelgi, rændi sýslumanni Barðstrendinga og hreppstjóra og flutti þá til Englands. Þeir komu aftur til landsins síðar í sama mánuði. 8. Meira
8. október 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Þung undiralda. V-Enginn Norður &spade;ÁKG76 &heart;84 ⋄Á53...

Þung undiralda. V-Enginn Norður &spade;ÁKG76 &heart;84 ⋄Á53 &klubs;Á82 Vestur Austur &spade;D1083 &spade;92 &heart;ÁK963 &heart;G752 ⋄G9 ⋄K872 &klubs;D5 &klubs;763 Suður &spade;54 &heart;D10 ⋄D1064 &klubs;KG1094 Suður spilar... Meira

Íþróttir

8. október 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Allir skiluðu sér til Íslands

„Það eru allir mættir nema Haraldur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, við Morgunblaðið í gærkvöldi en hópurinn kom þá saman í undirbúningi fyrir leikinn gegn Kýpur í undankeppni HM 2014 á föstudaginn. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Aron einn fimm framherja

Aron Jóhannsson, framherji hollenska liðsins AZ Alkmaar, er í 20 manna landsliðshópi Bandaríkjanna í knattspyrnu sem Jürgen Klinsmann hefur valið fyrir leikina gegn Jamaíka og Panama í undankeppni HM sem fram fara 11. og 15. þessa mánaðar. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

„Þetta er algjör snilld“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er algjör snilld að geta einbeitt sér bara að því sem manni finnst gaman af,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Guif í Eskilstuna. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Danmörk A-DEILD KARLA: KIF Köbenhavn – GOG 27:22 • Snorri...

Danmörk A-DEILD KARLA: KIF Köbenhavn – GOG 27:22 • Snorri Steinn Guðjónsson leikur með GOG sem er í 3. sæti með 8 stig en KIF og Skjern eru með 12 stig í toppsætunum. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – Vestsjælland 2:2 • Eyjólfur Héðinsson...

Danmörk Midtjylland – Vestsjælland 2:2 • Eyjólfur Héðinsson spilaði 74 mínútur og skoraði annað mark Midtjylland. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 267 orð | 3 myndir

Engar formlega viðræður hafnar við Fram

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Rúnar Páll Sigmundsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta, er kominn upp á borð Fram, eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Eyjólfur skoraði í jafntefli

Eyjólfur Héðinsson sneri aftur eftir meiðsli í lið Midtjylland og skoraði annað mark liðsins í 2:2-jafntefli gegn Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: KA-heimilið: KA/Þór – Haukar 18.30 Vestm.eyjar: ÍBV – Stjarnan 19.30 Fylkishöll: Fylkir – FH 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Grótta 19.30 Selfoss: Selfoss – Afturelding 19. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

J ón Guðni Fjóluson stóð vaktina allan tímann í vörn Sundsvall sem vann...

J ón Guðni Fjóluson stóð vaktina allan tímann í vörn Sundsvall sem vann gríðarlega mikilvægan sigur á toppliði Falkenbergs, 1:0, í sænsku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Kevin Walker skoraði eina mark leiksins á 24. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 1267 orð | 10 myndir

Nú fá íslensku leikmennirnir tækifærið

• Körfubolti karla af stað á fimmtudagskvöld • Nýja reglan þar sem fjöldi útlendinga er takmarkaður bitnar mest á KFÍ • Of mikil blóðtaka hjá ÍR-ingum • Valur þarf mikla stemningu til að halda sér í deildinni • Skallagrímur er... Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Óvissa varðandi Valþór

Óvíst er hvort Valþór Guðrúnarson leikur með Akureyri á fimmtudaginn þegar liðið sækir HK heim í 4. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik. Valþór meiddist á vinstri öxl í leik Akureyrar og ÍBV á síðasta laugardag og kom ekkert meira við sögu. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Skýrist í vikunni hjá Sigurði

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrv. Meira
8. október 2013 | Íþróttir | 627 orð | 3 myndir

Það er eins og holan stækki

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Bílablað

8. október 2013 | Bílablað | 142 orð | 1 mynd

Áformar smíði ódýrra bíla

Volkswagen (VW) er að móta nýja línu billegra bíla til að styrkja stöðu sína á vaxandi bílamörkuðum. Hyggst þýski bílrisinn fara svipaða leið og Renault hefur þegar stigið með Dacia-bílunum með góðum árangri. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Dæmir karla betri ökumenn en konur

„Eigi tjáir að deila við dómarann“ myndu einhverjir segja en ekki þyrfti að koma á óvart að margir segðu spænska dómarann Javier Albar hafa rangt fyrir sér. Hann rökstuddi nýlega dóm sinn með því að karlar væru betri ökumenn en konur. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 356 orð | 2 myndir

Einstakur franskur Ringo-bíll falur

Fádæma fágætur franskur bíll verður boðinn til kaups hjá uppboðshaldaranum Bonhams í London. Bítillinn Ringo Starr var fyrsti eigandi þessa bíls. Hann verður meðal dýrgripa á uppboði í London 1. desember næstkomandi. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Ford tvö ár í röð

Ford Transit Connect hefur verið kosinn sendibíll ársins 2014. Útnefningin fór fram á alþjóðlegri atvinnubílasýningu í Moskvu í vikunni sem leið. Ford er fyrsti bílsmiðurinn til að hljóta þennan heiður tvö ár í röð. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 169 orð

Lét fjárheimtuna borga sektir

Yfirmaður franskrar stofnunar sem sér um innheimtu hraðasekta og umferðarbrota sem nást á hraðamyndavélar meðfram vegum er í vondum málum. Fyrir að borga ekki sektir sínar sjálfur. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 547 orð | 2 myndir

Rafeindavirkjar á ferðinni í 50 ár

Um liðna helgi var farin fimmtugasta haustferð fagfélags rafeindavirkja. Félagsskapurinn samanstendur af rafeindavirkjum sem upphaflega voru félagar í Félagi útvarpsvirkja, en það var stofnað árið 1938. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 751 orð | 6 myndir

Sparneytinn jepplingur með ríkulegum staðalbúnaði

Chevrolet Trax var frumsýndur hér á landi um miðjan síðasta mánuð og er ágætisviðbót við þann flota sem Chevrolet státar af á markaði. Trax er stuttur fjórhjóladrifinn jepplingur sem ætti að vera fær í flest, bara ef undirlagið er ekki of hrossalegt. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 278 orð

Standa misjafnvel að vígi

Aðeins fjórir evrópskir bílsmiðir af 14 virðast stefna í að uppfylla kröfur Evrópusambandsins (ESB) um losun gróðurhúsalofts. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 317 orð | 5 myndir

Svart skal það vera

Þeir sem þekkja til hins líflega afþreyingarlífs sem Las Vegas býður upp á kannast eflaust við nafn sjónhverfingamannsins Criss Angel. Meira
8. október 2013 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

VW Golf besti notaði bíllinn

Volkswagen Golf er besti notaði bíllinn árið 2013, að mati bílaritsins What Car? Auk þess að hljóta heildarverðlaunin var Golf jafnframt útnefndur efstur í flokknum „notaður fjölskyldubíll ársins“. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.