Greinar þriðjudaginn 15. október 2013

Fréttir

15. október 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Rýmið nýtt Ein helsta verstöð landsins er í Vestmannaeyjum og oft er þröng á þingi í höfninni í Eyjum en heimamenn hafa ráð við því eins og flestu... Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Boðar byltingu við setningu laga

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Pétur H. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Dræm sala á hrossum í efnahagsþrengingunum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Engin sprenging hefur orðið í útflutningi á hestum eftir Heimsleika íslenska hestsins sem fóru fram í Berlín í ágúst. Allt lítur út fyrir að fjöldi þeirra hrossa sem seljast út í ár verði svipaður og í fyrra. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð

Dæmdur fyrir grófa nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 32 ára gamlan karlmann, Gintaras Bloviesciu, í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð

Dæmdur fyrir umboðssvik

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær fyrrverandi ritara íhaldshóps Norðurlandaráðs í tólf mánaða fangelsi fyrir umboðssvik. Níu mánuðir refsingarinnar eru bundnir skilorði. Þá er honum gert að greiða Sjálfstæðisflokknum 19.412.025 krónur. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 33 ára karlmann, Mikael Má Pálsson, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Áréttuð var ævilöng svipting ökuréttar. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Enginn þrýstingur á fjármálafyrirtæki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lögmaður segir stjórnvöld ekki hafa nein úrræði til að þrýsta á fjármálafyrirtæki um að endurreikna gengistryggð lán sem dæmd hafa verið ólögmæt í Hæstarétti. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fékk fjölfar til að fara um torfarin svæði

Björgunarsveitin Elliði á Snæfellsnesi fékk afhent á laugardaginn svokallað Argo-fjölfar. Það var Isavia sem gaf Elliða fjölfarið sem hefur verið notað á Akureyrarflugvelli í sex ár og Isavia hyggst nú endurnýja. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Fiskveiðistefna sem leiðir til ofveiði

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Sameiginleg fiskveiðistefna Evrópusambandsins (ESB) hefur ekki náð þeim markmiðum sem henni var ætlað að ná. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna skoðar norðurljósin

Milli 200 og 400 manns hafa farið með Iceland Excursions að skoða norðurljósin á hverju kvöldi sem þau sýna sig, að sögn Sigurdórs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra. Hann sagði þetta eingöngu vera erlenda ferðamenn og þeim væri alltaf að fjölga. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 3 myndir

Fjölmörg mál rædd á fundi smábátasjómanna

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á fimmtudag og föstudag. Nýr formaður verður kosinn á fundinum, en Arthur Bogason tilkynnti fyrir nokkru að hann hygðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. Meira
15. október 2013 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Flykkjast að til að fjölga sér

Sæskjaldbaka á Ixtapilla-strönd í Mexíkó. Varptími sæskjaldbaka er að hefjast og dag hvern skríða um þúsund þeirra á land á þessum slóðum til að verpa eggjum sínum saman í risastórum... Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hafa ekkert veitt af túnfiski á árinu

Íslensk skip hafa ekkert veitt af túnfiski á króka í ár. Jón Gunnlaugs ST 444, sem fékk í vor leyfi til að veiða 26 tonn af túnfiski á línu, hefur farið í tvo róðra suður af landinu, en ekkert fengið. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Hvetja til orkukaupa um sæstreng frá Íslandi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Leiðandi breskir vélaverkfræðingar hafa hvatt stjórnvöld til að gera samninga um kaup á raforku frá Íslandi um sæstreng. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð

Kostnaður á hvern fanga 7,1 milljón

Meðaltalskostnaður á hvern fanga í fangelsum ríkisins árið 2012 nam tæplega 7,1 milljón króna en kostnaður við hvern og einn fanga er mismunandi eftir fangelsi. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Læra að takast á við streitu

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Það er mikilvægt að draga úr streituvöldum í lífinu og gefa sér tíma fyrir áhugamálin. Virk starfsendurhæfingarsjóður styður þá sem ekki geta sinnt vinnu t.d. vegna heilsubrests. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Magnús Thoroddsen

Magnús Thoroddsen hrl. og fyrrverandi forseti Hæstaréttar varð bráðkvaddur á heimili sínu í gærmorgun, 79 ára að aldri. Magnús fæddist 15. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Norðurslóðir á ábyrgð allra

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Arctic Circle ráðstefnunni í Hörpu, sem hófst á föstudaginn í síðustu viku, lauk í gær. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ólympíuverðlaun í handbolta til sölu

„Það er í raun aðili sem kemur þessu í sölu en ég fæ þetta samt ekki beint frá honum,“ segir Sigurður Helgi Pálmason, eigandi Safnaramiðstöðvarinnar á Hverfisgötu, en verslun hans fékk í gær heldur fágætan grip upp í hendurnar –... Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð

Ósk um nýjan aðflugsbúnað á Húsavíkurflugvelli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðurþing og Þingeyjarsveit hafa óskað eftir því að Isavia setji upp nýjan aðflugshallamæli og stefnuvita við Húsavíkurflugvöll í Aðaldal. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Pylsa, pulsa eða heitur hundur?

Þótt veður fari kólnandi dregur ekki úr vinsældum Bæjarins bestu í miðborginni, sem er án efa einn vinsælasti veitingastaður landsins. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Reyna að lágmarka óþægindi

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, segist meðvitaður um að fólk hafi kvartað undan umferðartöfum í Borgartúni eftir að framkvæmdum þar lauk. Hefur borið á töfum vegna þess að ekkert útskot er fyrir strætó til þess að stoppa. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skemmtu þér í vinnunni

Á heimasíðunni virk.is má finna ýmis góð ráð til þess að takast á við streitu eins og til dæmis: » Segðu brandara eða skemmtilega sögu þegar vinnufélagarnir taka hluti of alvarlega. Skipuleggðu skemmtilega atburði í vinnunni, s.s. vinaviku eða þemadaga. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð

Strengurinn í þingsali

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hafa verið teknar upp viðræður við stjórnvöld í Bretlandi eftir að ráðgjafarhópur um lagningu rafstrengs til Evrópu skilaði skýrslu sinni. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Súrar sviðalappir eru ljúffengur matur

Atli Vigfússon Laxamýri „Þetta er frábær matur og ég borða lappirnar bæði nýjar og súrar. Mest borða ég súrar lappir með hafragrautnum, en nýjar borða ég með kartöflum og smjöri. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sveitarfélög á Norðurlandi leggjast gegn sameiningu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Bæjarráð Norðurþings leggst alfarið gegn fyrirhugaðri sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi og telur að með því muni stjórnun heilbrigðisþjónustu á svæðinu fjarlægjast íbúana. Meira
15. október 2013 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Taka á sig rögg í harðri samkeppni um Kínverja

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Útflutningur á hestum stendur í stað

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa 867 hross verið flutt út frá Íslandi, tímabilið 1. janúar til 16. október. Meira
15. október 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð

Venstre-menn þjappa sér saman um Løkke

Forystumenn í danska hægriflokknum Venstre hafa þjappað sér saman um formann flokksins, Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra, sem hefur sætt gagnrýni síðustu daga vegna kostnaðar við ferðir hans um heiminn á vegum alþjóðlegu stofnunarinnar... Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vetrarsólin blindar bílstjórana

Sólin blindaði margan ökumanninn á Hofsvallagötu í gær en að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er geislaskinið helst til trafala í umferðinni þegar sunna er lágt á lofti á haustin eða vorin. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vilja Björgun burt úr Bryggjuhverfinu

Stjórn íbúasamtaka Bryggjuhverfisins við Grafarvog gengu í gær á fund borgarstjóra, Jóns Gnarr, og afhentu honum undirskriftalista íbúa, þar sem skorað er á borgaryfirvöld og fyrirtækið Björgun að semja sem fyrst um flutning fyrirtækisins úr hverfinu. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vændiskaupandi sætir ákæru

Karlmaður, sem sóttist eftir að kaupa vændi af 16 ára stúlku í fyrra en var svikinn, hefur verið ákærður fyrir vændiskaup. Þetta staðfestir ríkissaksóknari. Samkvæmt 2. mgr. 206. gr. Meira
15. október 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Yrði mjög sérstakt að mæta Íslandi

„Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að undirbúa danska landsliðið sem best, og ná sem bestum árangri í hverjum leik fyrir sig. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2013 | Leiðarar | 220 orð

Skrýtið ferðalag formanns

Árni Páll Árnason fer með flokkinn þangað sem hann lenti í ógöngum Meira
15. október 2013 | Leiðarar | 366 orð

Stríðsviljinn dofnar

Veiklun alheimslöggunnar er ekki eingöngu góðkynja Meira
15. október 2013 | Staksteinar | 158 orð | 2 myndir

Umhugsunarefni

Íslenska utanríkisráðuneytið hefur á liðnum áratugum iðulega staðið sig frábærlega vel, þótt fámennt sé, við að halda á lofti merki og málstað Íslands. Meira

Menning

15. október 2013 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Djasslög og popplög í djassútsetningum

Kvartett söngkonunnar Unu Stef kemur fram á tónleikum í kvöld kl. 20.30 á Kex hosteli og eru þeir hluti af djasstónleikaröð staðarins. Meira
15. október 2013 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Fagur og afslappaður fiskur á RÚV

Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson ber stórfenglegar kræsingar á borð í þáttunum Fagur fiskur sem sýndir eru á RÚV og eins og nafnið gefur til kynna er sjávarfang aðaluppistaðan í matseldinni. Meira
15. október 2013 | Kvikmyndir | 94 orð | 2 myndir

Fangar á toppnum

Spennutryllirinn Prisoners er tekjuhæst þeirra kvikmynda sem sýndar eru í íslenskum kvikmyndahúsum, aðra helgina í röð. Meira
15. október 2013 | Hugvísindi | 84 orð

Fyrirlestur um loftslagsbreytingar

Ingibjörg Aradóttir, MA í mannfræði, flytur í kvöld kl. 20 fyrirlestur um rannsókn sína, Spor kvenna og karla: Loftslagsbreytingar og návígið við náttúruna, í Reykjavíkurakademíunni að Hringbraut 121. Meira
15. október 2013 | Kvikmyndir | 748 orð | 1 mynd

Hliðstæðir heimar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndaleikstjórinn Óskar Þór Axelsson hefur verið ráðinn leikstjóri kvikmyndarinnar Point of Violence sem bandaríska fyrirtækið Millennium Films framleiðir. Meira
15. október 2013 | Kvikmyndir | 530 orð | 1 mynd

Hver er sinnar gæfu smiður

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Halldór Kristjánsson er einn fjölmargra sem eru að reyna að hasla sér höll í Los Angeles og Hollywood. Meira
15. október 2013 | Bókmenntir | 359 orð | 3 myndir

Krakkaóféti fær ekki að fara á ball

Eftir Irène Némirovsky. Friðrik Rafnsson þýddi og ritaði eftirmála. JPV útgáfa. Reykjavík 2013. 106 bls. Meira
15. október 2013 | Hugvísindi | 100 orð | 1 mynd

Leiðin að silfrinu

Lilja Árnadóttir, fagstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, flytur í dag kl. 12 erindið „Leiðin að Silfri Íslands“ í fyrirlestrasal safnsins. Meira
15. október 2013 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Leikið í eikarbáti og kapellu á Airwaves

Hin sk. „off-venue“ dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, þ.e. sú dagskrá sem fram fer utan aðaltónleikastaðanna, hefur verið kynnt. Hátíðin hefst 30. október nk. og stendur til og með 3. Meira
15. október 2013 | Dans | 401 orð | 2 myndir

Ólíkir tímar

Sentimental, Again. Danshöfundur: Jo Strömgren, aðstoðardanshöfundur: Katrín Ingvadóttir. Tónlist: Fjotr Leschenko. Ljósahönnun: Loki Markovic. Búningahönnun og umsjón sviðsmuna: Elín Edda Árnadóttir. Meira
15. október 2013 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Samstarf Koons og Gaga

Væntanlegur geisladiskur hinnar ögrandi söngkonu Lady Gaga, Artpop , hefur þegar vakið umtalsverða athygli og ekki fyrir innihaldið heldur umslagið. Meira
15. október 2013 | Bókmenntir | 727 orð | 8 myndir

Ættarsaga eftir Jón Kalman væntanleg

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fiskarnir hafa enga fætur er heiti væntanlegrar skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar sem Bjartur gefur út. Meira

Umræðan

15. október 2013 | Aðsent efni | 720 orð | 2 myndir

Hagræn útgjaldaskipting fjárlaga

Eftir Gunnar Svavarsson: "Varpað er ljósi á hagrænu útgjaldaskiptinguna, en ekki innihald sérhverra fjárlagaliða, nýtt fjárlagafrumvarp er álíkt, ekki miklar sveiflur, en þó." Meira
15. október 2013 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Háskólasjúkrahús – skapalón

Frá Guðbjörgu Sveinsdóttur: "Það fór verulega um mig, þegar ég sá hugmynd að nýju háskólasjúkrahúsi nýlega. Af hverju var það? Jú, þarna gat að líta gömlu stöðnuðu U-bygginga-hugmyndirnar." Meira
15. október 2013 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Heilagar kýr

Eftir Arnar Sigurðsson: "Hagræðingarhugmyndum í landbúnaði hér á landi er hinsvegar ámóta vel tekið og góðri gúllasuppskrift á Indlandi" Meira
15. október 2013 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Kreppan er búin og kátt í höllinni

Morgunblaðið hefur á síðustu mánuðum birt fjölda greina, viðtala og frásagna úr mannlífi úti á landi. Atvinnulífið hefur verið í brennidepli þessara pistla. Meira
15. október 2013 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Samræða þjóðar

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Við mættum að ósekju oftar beina hugum okkar frá eigin smásálarskap og að hærra marki." Meira
15. október 2013 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Starfa slitastjórar í samræmi við lög?

Eftir Berg Hauksson: "Slitastjóri á ekki að hagnast á vinnu annarra sem vinna við búið, það á þá bæði við um arð af vinnu annarra og hluta af launum þeirra." Meira
15. október 2013 | Velvakandi | 117 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Faræl fjárlög Háttvirtur fjármálaráðherra hefur lagt fram sín fyrstu fjárlög. Margt er þar jákvætt. Framlög til velferðarmála eru aukin sem ber að þakka. Framlög til Landspítala eru ekki skert. Meira

Minningargreinar

15. október 2013 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Margrét Guðný Magnúsdóttir

Margrét Guðný Magnúsdóttir fæddist í Hringverskoti í Ólafsfirði 22. október 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Sigurður Sigurðsson, f. 25. ágúst 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2013 | Minningargreinar | 3260 orð | 1 mynd

Ólöf Þórarinsdóttir

Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Fagurhlíð í Landbroti 18. september 1928. Hún lést á Landspítalanum 2. október 2013. Foreldrar hennar voru Elín Guðbjörg Sveinsdóttir frá Reyni í Mýrdal, f. 7. júlí 1898, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2013 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Sigríður Oddsdóttir

Sigríður Oddsdóttir fæddist 2. nóvember 1915. Hún lést á Landakoti 8. október 2013. Hún var dóttir hjónanna Odds Gíslasonar og Önnu Sveinsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2013 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Vilhelm Jónatan Guðmundsson

Vilhelm Jónatan Guðmundsson fæddist í Gullbringu í Svarfaðardal 8. desember 1937. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. október 2013. Foreldrar Vilhelms voru hjónin Sigurbjörg Hjörleifsdóttir,f. á Ingvörum í Svarfaðardal 10.3. 1898, d. 22.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2013 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Facebook kaupir sprotafyrirtæki á 24 milljarða

Facebook hefur í hyggju að kaupa sprotafyrirtækið Onavo fyrir allt að 200 milljónir dala, jafnvirði 24 milljarða króna. Meira
15. október 2013 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Kerfislægar breytingar nauðsynlegar

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Stefnusmiðir í helstu iðnríkjum heims eiga að leggjast á eitt við að koma á nauðsynlegum kerfislægum breytingum. Meira
15. október 2013 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Þrír hlutu nóbelsverðlaunin

Þrír Bandaríkjamenn, Lars Peter Hansen, Eugene Fama og Robert Shiller, hlutu nóbelsverðlaunin í hagfræði í ár fyrir brautryðjendastarf sitt við að koma auga á leitni á eignamörkuðum. Meira

Daglegt líf

15. október 2013 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

„Svarti kassinn“ fyrir reiðhjólið getur komið að gagni

Úti í hinum stóra heimi eru til fjölmargir aukahlutir sem geta verið góð viðbót við íþróttaiðkunina og jafnvel gert hana skemmtilegri en ella. Á vefsíðunni www.coolest-gadgets. Meira
15. október 2013 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Egg eru herramannsmatur

Oft er sagt að egg séu fullt hús matar. Þau eru prótínrík og ótrúlega saðsöm. Ekki er þó mælt með því að fólk borði mörg egg á dag en í hófi ættu þau að geta haft góð áhrif á heilsuna. Meira
15. október 2013 | Daglegt líf | 411 orð | 1 mynd

Fagurt útsýni og sagan heilla marga

National Geographic hefur tekið saman það sem kalla má heimsins vinsælustu gönguleiðir. Ekki er að undra að Laugavegurinn/Fimmvörðuháls sé þar á meðal en margir ferðast heimshorna á milli til þess að ganga eftir gönguleið drauma sinna. Meira
15. október 2013 | Daglegt líf | 657 orð | 4 myndir

Langyngst en með þeim fyrstu í mark

Hún er aðeins fjórtán ára en hefur þegar tekið þátt í mörgum hjólreiðakeppnum sem ætlaðar eru fullorðnum. Hún býr yfir öflugu keppnisskapi og var í öðru sæti yfir heildina í hálfri Jökulmílu í sumar, þar sem hjólaðir voru 74 kílómetrar. Meira
15. október 2013 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Nægur er liðleikinn

Þessi kínverska dansmey er heldur betur liðug þar sem hún teygir aðeins á vöðvunum baksviðs áður en hún gengur á svið í opnunaratriðinu í Tianjin fyrr í þessum mánuði þegar þar fóru fram íþróttaleikar kenndir við Austur-Asíu. Yfir 2. Meira
15. október 2013 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

...takið þátt í Flandraspretti

Þriðja fimmtudagskvöld hvers mánaðar, frá október til mars, stendur hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi fyrir Flandraspretti. Vegalengdin er 5 kílómetrar og er rásmark og endir við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Meira

Fastir þættir

15. október 2013 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d6 4. Rf3 g6 5. g3 Bg7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8...

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d6 4. Rf3 g6 5. g3 Bg7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. b3 a5 9. Bb2 Ra6 10. d5 Bd7 11. Rd4 cxd5 12. Rxd5 Rc5 13. Hb1 Rfe4 14. f3 Rf6 15. Dd2 Rxd5 16. cxd5 b5 17. f4 Db6 18. Kh1 b4 19. Rc6 Bxb2 20. Hxb2 Hae8 21. Dd4 h6 22. Hc2 Kh7 23. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Arnar Gauti fæddist 5. janúar kl. 18.36. Hann vó 4.200 g og var...

Akureyri Arnar Gauti fæddist 5. janúar kl. 18.36. Hann vó 4.200 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún María Bjarnadóttir og Gísli Einar... Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Arndís Ey Eiríksdóttir

30 ára Arndís ólst upp í Danmörku og á Selfossi, er búsett í Reykjavík, lauk sveinsprófi í kjólasaumi, hannar búninga fyrir kvikmyndafyrirtæki og vann nú síðast við norsku myndina Dead Snow. Foreldrar: Eva Arnardóttir, f. Meira
15. október 2013 | Í dag | 277 orð

Austur á Hala og undarlegt orð er strax

Hinn 5. október spurði Höskuldur Búi Jónsson á Leirnum hvort nokkur þekkti þetta erindi og er því komið á framfæri í Vísnahorni: Lírukassaljúfan mín leyf mér þér að unna. Við skulum saman gera grín grænan bak við runna. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 6 orð

Á morgun

Fáskrúðsfjörður verður til umfjöllunar á... Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

Eskfirðingarnir eru víða áberandi

Fjölmargir sem orðið hafa áberandi í þjóðfélaginu og látið að sér kveða eru frá Eskifirði. Þar má nefna systkinin Árnabörn; Kristínu sendiherra Íslands í Kína, Guðmund ráðuneytisstjóra og Sigrúnu bæjarstjóra í Sandgerði. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Dagur Emil fæddist 28. desember kl. 18.37. Hann vó 4.140 g...

Hafnarfjörður Dagur Emil fæddist 28. desember kl. 18.37. Hann vó 4.140 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Dóra Björg Ingadóttir og Gunnar Torfi Hauksson... Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 381 orð | 2 myndir

Heimamenn hitta ferðamenn heima

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á Eskifirði býður ferðaþjónustufyrirtækið Tanni travel viðskiptavinum að njóta samverustundar á heimili fólks í nærliggjandi bæjum og sveitum. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 571 orð | 4 myndir

Húsasmiður og náttúrubarn frá Keldunúpi

Bergur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Keldunúpi á Síðu við öll almenn sveitastörf. Hann var í Kirkjubæjarskóla á Síðu, stundaði síðan nám við Bændaskólann á Hvanneyri og lauk þaðan búfræðiprófi 1993. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Jóhannes Sveinsson Kjarval

Jóhannes Sveinsson Kjarval fæddist á Efri-Ey í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu hinn 15.10. 1885, sonur Sveins Ingimundarsonar, bónda þar, og k.h., Karitasar Þorsteinsdóttur húsfreyju. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 85 orð | 1 mynd

Kótelettur á fimmtudögum

Fimmtudagar eru kótelettudagar á Kaffihúsinu á Eskifirði. Sigríður Rósa Finnbogadóttir, eigandi Kaffihússins, segir gesti staðarins óskaplega káta þá daga þegar steiktar lambakótelettur eru í boði. Meira
15. október 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

„Hann sekkur sér svoleiðis ofan í bækurnar að hann næst varla upp aftur.“ Betur að fleirum færi svo. En hér þarf að segja sökkvir . Ég sökkvi mér, þú sökkvir þér, hann, hún eða það sökkvir sér niður í bókina. Og ég sökkti... Meira
15. október 2013 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 705 orð | 4 myndir

Rafmagn er súrefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný og rafvædd fiskimjölsverksmiðja Eskju hf. á Eskifirði var tekin í notkun í sumar. Framkvæmdir tóku rúmlega eitt ár og unnu um 50 manns að þeim þegar mest var. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir

30 ára Ragnhildur ólst upp í Reykjavík, lauk BSc-prófi í iðnaðarverkfræði frá HÍ og stundar nú nám í kennslufræði við HA og í þýsku við HÍ. Systur: Þórdís, f. 1976, og Guðrún Linda, f. 1978, sem báðar vinna hjá Actavis. Foreldrar: Guðmundur Ólafsson, f. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Rannveig Ísfeld Eggertsdóttir

30 ára Rannveig ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, stundar nú nám í fótaaðgerða- og snyrtifræði og starfar hjá Eldsmiðjunni. Maki: Elías Þór Þórðarson, f. 1979, bakari. Börn: Ísabella Ýr, f. 2005, og Alexander Ísak, f. 2006. Meira
15. október 2013 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Magnús Þorsteinsson 90 ára Fjóla Kristjánsdóttir 85 ára Guðmundur K. Egilsson Helga Ásgrímsdóttir Jóhann Sigurðsson 80 ára Bryndís Stefánsdóttir Hrefna Ólafsdóttir Jón Þórhallsson Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir 75 ára Albert H.N. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

Útsýni í Oddsskarði er ævintýri

Frá Eskifirði yfir í Neskaupstað liggur leiðin um Oddsskarð. Leiðin hefur jafnan þótt torfær, þá sérstaklega efsti hjallinn, og því voru fyrir um 35 árum ar gerð jarðgöng sem eru í 626 metra hæð. Meira
15. október 2013 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Verða fertugar á tveimur dögum

Tvíburasysturnar Hanna Sigríður og Inga Hrönn Stefánsdætur eru fertugar í dag. Ekki nóg með það, heldur verður eiginkona Ingu, Ragnhildur Scheving, fertug á morgun. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji gleðst yfir góðu gengi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sem getur með sigri gegn Norðmönnum í Ósló í dag brotið blað í sögu íslenskrar knattspyrnu. Meira
15. október 2013 | Fastir þættir | 236 orð | 2 myndir

Vísir með veiðina

„Veiðitímabilið gekk vel. Ég er mest hér á fimmta svæðinu sem svo er nefnt, en það nær yfir Fjarðabyggð og út að Gerpi. Meira
15. október 2013 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Það flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. Meira

Íþróttir

15. október 2013 | Íþróttir | 110 orð

1:0 Sverrir Ingi Ingason 9. með skalla eftir aukaspyrnu Guðmundar...

1:0 Sverrir Ingi Ingason 9. með skalla eftir aukaspyrnu Guðmundar Þórarinssonar. 1:1 Lindsay Rose 41. með skalla eftir aukaspyrnu frá hægri. 2:1 Sjálfsmark 57. Lindsay Rose setti boltann í eigið net í baráttu við Kristján Gauta. 2:2 Yassine Benzia 67. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Brynjar Gauti Guðjónsson, miðvörður íslenska 21-árs landsliðsins í...

Brynjar Gauti Guðjónsson, miðvörður íslenska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu og Eyjamanna, fer í næstu viku til Noregs þar sem hann æfir með úrvalsdeildarliðinu Sogndal. Þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöld. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Búnir undir allt

Í Ósló Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þetta ræðst í kvöld. Ísland gæti náð þeim áfanga í fyrsta sinn að komast í tveggja leikja umspil um sæti á sjálfu heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 819 orð | 1 mynd

Enginn annars bróðir í leik

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta er dagur sem ég mun aldrei gleyma. Það var svo gríðarlegur áhugi fyrir blaðamannafundinum og mikið fjölmenni þar. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U21 karla 10. riðill: Ísland – Frakkland 3:4 Sverrir...

Evrópukeppni U21 karla 10. riðill: Ísland – Frakkland 3:4 Sverrir Ingi Ingason 9., Lindsay Rose 57.(sjálfsm.), Hólmbert Aron Friðjónsson 76. (víti) – Lindsay Rose 41., Yassine Benzia 67., 69., Geoffrey Kondogbia 83. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – Stjarnan 20.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19.30 Akureyri: Jötnar – Húnar 19. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Hvernig yrði framhaldið hjá íslenska landsliðinu?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hverjir eru mögulegir mótherjar Íslands í umspilinu? Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

K ristinn Ingi Halldórsson knattspyrnumaður úr Fram gekk í gær til liðs...

K ristinn Ingi Halldórsson knattspyrnumaður úr Fram gekk í gær til liðs við Valsmenn. Hann semur við þá til fjögurra ára. Kristinn er 24 ára gamall og hefur mest spilað á hægri kantinum en getur leikið fleiri stöður. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 610 orð | 4 myndir

Milljónadrengirnir marki betri

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta er ekki lengur taplaust og hvað þá með fullt hús stiga í undankeppni EM 2015. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sävehof – Guif 33:26 • Heimir Óli Heimisson skoraði 2...

Svíþjóð Sävehof – Guif 33:26 • Heimir Óli Heimisson skoraði 2 mörk fyrir Guif en Haukur Andrésson ekkert. Aron Rafn Eðvarðsson ver mark Guif og Kristján Andrésson þjálfar liðið sem er í 6. sæti með 6 stig eftir 5 leiki. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Þeir fjórar æfingar, við tvö ár

Fótbolti Sindri Sverrisson í Ósló sindris@mbl.is „Það er mjög neikvætt viðhorf hérna til landsliðsins og lítill áhugi hjá Norðmönnum fyrir þessum leik. Meira
15. október 2013 | Íþróttir | 549 orð | 3 myndir

Þróttaranum líður vel fyrir norðan

• Kristján Orri Jóhannsson raðar inn mörkum fyrir Akureyri og er markahæstur þar • Hefði fyrir fimm mánuðum ekki getað hugsað sér að búa á Akureyri • Dreif sig í háskólann á Akureyri í staðinn fyrir Reykjavík • Fór úr 3. flokki í efstu deild Meira

Bílablað

15. október 2013 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Fleiri kaupa hjól en bíla á Spáni

Spánverjar hafa neyðst til þess af völdum langvarandi efnahagskreppu að taka upp nýja lífshætti, þar á meðal ferðamáta sinn. Til þess má rekja, að í fyrsta sinn í sögunni seljast nú fleiri reiðhjól á Spáni en bílar. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Gemsabann á gangbrautum

Banna ætti fólki að tala í farsíma þegar það gengur yfir götu. Þessu heldur franskur öldungadeildarmaður fram. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 8 orð

Kostir: Rými, aksturseiginleikar Gallar: Búnaður, útsýni beint aftur...

Kostir: Rými, aksturseiginleikar Gallar: Búnaður, útsýni beint... Meira
15. október 2013 | Bílablað | 183 orð | 3 myndir

Kviknar í Tesla Model S

Hlutabréf í rafbílaframleiðandanum Tesla lækkuðu nokkuð á dögunum eftir að það kviknaði í Model S bíl í Seattle. Járnhlutur mun hafa hrokkið í undirvagn bílsins með þessum afleiðingum. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 570 orð | 6 myndir

Ný hönnun og sjálfskipting í ix35

Hyundai ix35 er nú fáanlegur sjálfskiptur með 2,0 lítra dísilél sem skilar 136 hestöflum. Þessi jepplingur er smár en afar rúmgóður, auk þess sem hann er mjög lipur. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 282 orð | 1 mynd

Peugeot býður Kínverjum hlut

Franski bílsmiðurinn PSA Peugeot Citroën íhugar um þessar mundir að selja hlut í fyrirtækinu til kínverska bílsmiðsins Dongfeng Motor Corp. Þá er útlit fyrir að franska ríkið aðstoði PSA við að koma lagi á fjármál sín með ríkisframlagi. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 718 orð | 9 myndir

Rúmgóður akstursbíll er góð blanda

BMW kynnti á bílasýningunni í Genf í vor nýja gerð 3-línunar sem byggir á GT-útfærslunni sem áður var í boði í 5-línunni. GT er skammstöfun fyrir Gran Tourismo en um leið var kynnt andlitslyfting á 5-línunni til að gefa báðum línunum sama ættarsvipinn. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 631 orð | 3 myndir

Sjálfkeyrandi bílar – Eru þeir raunhæfur möguleiki?

Hugtakið um sjálfkeyrandi bíla hefur verið til í nokkurn tíma og gegnum tíðina hafa bílahönnuðir reynt ýmislegt í þá veru. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 365 orð | 1 mynd

Sparneytinn og stællegur ix35

Hyundai á Íslandi frumsýndi um helgina nýja uppfærslu af ix35 jepplingnum frá Hyundai. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 256 orð | 1 mynd

Tekist á um hámarkshraða

Tekist er á um það hvort hámarkshraði á frönskum þjóðvegum öðrum en hraðbrautum skuli lækkaður. Meira
15. október 2013 | Bílablað | 554 orð | 3 myndir

Til heljar og aftur undir stýrið

Austurríkismaðurinn Niki Lauda er í hópi helstu goðsagna í sögu Formúlu 1 kappakstursins og hafa ferli hans þar verið gerð skil í kvikmyndinni Rush, sem þykir mikið fyrirtak enda eftir bandaríska leikstjórann Ron Howard sem er með flinkari mönnum á sínu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.