Greinar fimmtudaginn 17. október 2013

Fréttir

17. október 2013 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

151 látinn eftir jarðskjálfta á Filippseyjum

Eftirlifendur 7,1 stigs jarðskjálfta sem reið yfir Filippseyjar á þriðjudag leituðu ættingja og vina í rústum bygginga á eyjunni Bohol í gær. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

26 Íslendingar í fangelsi erlendis

Staða íslensks manns á þrítugsaldri sem var handtekinn á flugvelli í Buenos Aires fyrir viku með fjögur kíló af kókaíni er óbreytt samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Maðurinn situr í varðhaldi en honum hefur verið útvegaður lögmaður. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

„Vettvangur sameiginlegrar kjarabaráttu“

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Komandi kjarasamningar voru Birni Snæbjörnssyni, formanni Starfsgreinasambands Íslands, ofarlega í huga í setningarræðu hans á 4. þingi SGS sem hófst á Akureyri í gær. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Biskupinn heimsótti krabbameinsdeildina

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti í gær krabbameinsdeild Landspítalans. Fékk hún meðal annars að sjá línuhraðalinn, en Þjóðkirkjan stendur sem kunnugt er fyrir söfnun handa sjúkrahúsinu fyrir nýjum hraðli. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Flestir frá A-Evrópu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hátt í 1.500 erlendir ríkisborgarar frá Austur-Evrópu fluttu til landsins á fyrstu níu mánuðum ársins en tæplega 600 manns frá þessum heimshluta fluttu þá frá Íslandi. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Frjálst að njóta listar en ekki nota

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Listaverk á opinberum stöðum eru flestum til ánægju og yndisauka og er fólki frjálst að njóta þeirra að vild. Þegar teknar eru myndir af útilistaverkum og jafnvel byggingum vandast þó málið. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun á léttu nótunum í hádeginu

Reykjavík – iðandi af lífi kynnir til sögunnar nýjan fræðsluviðburð, Hádegisfuglinn, sem verður á dagskrá mánaðarlega í hádeginu fram að jólum. Um er að ræða fuglaskoðun á léttu nótunum í miðborg Reykjavíkur. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fyrirlestur um eignir Helgafellsklausturs

Sverrir Jakobsson sagnfræðingur verður næsti fyrirlesari í fyrirlestraröð Miðaldastofu um klausturmenningu á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum. Sverrir fjallar um eignir Helgafellsklausturs og þýðingu þeirra fyrir siðaskiptin við Breiðafjörð. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gáfu Grensásdeildinni þjálfunartæki

Forsvarsmenn fiskþurrkunarfyrirtækisins Klofnings ehf. á Suðureyri færðu nýlega sjúkraþjálfun Landspítala á Grensásdeild nýtt þjálfunartæki að gjöf. Tildrögin voru þau að Jón Víðir Njálsson verkstjóri og Sigurður Ólafsson, fv. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Hvutti hundsaður Þessi gáskafulli hundur í Laugaráshverfinu í Reykjavík var ólmur í að bregða á leik með kettinum sem var hins vegar afskaplega var um sig og vildi ekkert með hann... Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Gott samstarf hests og knapa

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Björgunarhestar eru nýjung innan björgunarsveitanna en sérstök sveit, Björgunarhestar Íslands, hefur verið stofnuð. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Gæði leynast í myrkrinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. október 2013 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hafa borist þúsund ábendingar

Rannsóknarlögreglumönnum, sem rannsaka hvarf Madeleine McCann á ferðamannastað í Portúgal árið 2007, hafa borist fleiri en þúsund símtöl og tölvupóstar með ábendingum, síðan lögregla bað um aðstoð almennings í þættinum Crimewatch á mánudag. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Háar greiðslur fyrir lokakeppnina

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekkert verðlaunafé fylgir því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu komst í umspil um sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu á næsta ári, að sögn Þóris Hákonarsonar, framkvæmdastjóra KSÍ. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Hefur alltaf þótt augað áhugavert líffæri

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Jú, auðvitað er þetta til marks um ákveðið traust því yfirleitt eru stóru nöfnin fengin í þetta verkefni. Ég hef aldrei litið á mig sem eitt þeirra,“ segir Haraldur Sigurðsson augnlæknir af hæversku. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Íbúafundur um stofnun verslunar

Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi sínum í síðustu viku tillögu minnihluta D-listans þess efnis að boðað yrði til íbúafundar þar sem m.a. yrði kannaður áhugi á stofnun félags um rekstur matvöruverslunar á Hvolsvelli. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Í endurnýjuðu samstarfi gegn beinþynningu

Þeir Björn Guðbjörnsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og formaður Beinverndar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og fulltrúi í Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning til tveggja ára. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kennitöluflakk kostar tugi milljarða króna

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð

Keyptu í Bakkavör í gegnum Tortóla-félag

Tortóla-félag í eigu Bakkavararbræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona var skráð hjá Fyrirtækjaskrá hér á landi síðastliðið sumar svo að hægt væri að nýta fjármuni fyrirtækisins til þess að fara fjárfestingarleið Seðlabankans. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Lifandi hópur ljóðskálda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við erum að semja ljóð,“ segir Þórður Helgason, dósent við Háskóla Íslands og leiðbeinandi ljóðahóps eldri borgara, sem hefur komið saman vikulega á veturna í Gjábakka í Kópavogi síðan haustið 1999. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Læknar ætla að stofna verkfallssjóð

Læknafélag Íslands hefur hafið undirbúning að stofnun verkfallssjóðs. Ályktun þess efnis var samþykkt á nýafstöðnum aðalfundi félagsins. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir ástæðuna vera óánægju lækna með kjör sín. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Meiri árás ef náttúruperlur verða að ferðamannastöðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ráðstefna um skapandi áherslur í námi

Skapandi nám ævilangt, ráðstefna um skapandi áherslur í námi, verður haldin á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, Stakkahlíð, dagana 17. og 18. október kl. 15-18. Áhuginn á ráðstefnunni er mikill og hafa á annað hundrað þátttakenda skráð sig. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ráðstefna um velferð eldri borgara

Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Íþrótta- og ólympíusamband Íslands efna til ráðstefnu um velferð eldri borgara í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands fimmtudaginn 17. október 2013 kl. 13-16. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 4 myndir

Risahöfn möguleg í Finnafirði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frumathugun þýskra sérfræðinga hjá Bremenport bendir til þess að Finnafjörður geti verið ákjósanlegur staður fyrir umskipunarhöfn í Norður-Atlantshafi. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Rætt um stöðu og framtíð Skálholts

Skálholt – hvað ætlar þú að verða? er heiti málþings um stöðu og framtíð Skálholts í Skálholti laugardaginn 19. október. Hefst máþingið stundvíslega kl. 13:00 og stendur til rúmlega 16:00. Meira
17. október 2013 | Erlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Sátt á elleftu stundu

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Leiðtogar demókrata og repúblikana í öldungadeild bandaríska þingsins komust í gær að samkomulagi um tímabundnar fjárheimildir ríkisins og hækkun skuldaþaksins. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi flugafgreiðslumaður, lést í ferðalagi á Spáni síðastliðinn sunnudag, 87 ára að aldri. Sigurður var einn af þeim sem björguðust þegar Goðafossi var sökkt af þýskum kafbáti í seinni heimstyrjöldinni. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Straumur frá A-Evrópu til landsins

Tæplega 1.500 erlendir ríkisborgarar frá Austur-Evrópu fluttu til landsins á fyrstu níu mánuðum ársins og voru þeir um helmingur þeirra erlendu ríkisborgara sem hingað fluttust á tímabilinu. Hátt í 2.400 af um 3. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Sömu viðmið og í Evrópu

Hér á landi gilda sömu viðmið um styrk rafsegulsviðs frá t.d. háspennulínum, spennistöðvum og fjarskiptamöstrum og annars staðar í Evrópu, að sögn Sigurðar M. Magnússonar, forstjóra Geislavarna ríkisins. Þessi viðmið hafa gilt hér á landi árum saman. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Söngvarar búa sig undir ástríðuþrungið kvöld

Söngvarar æfa fyrir frumsýningu á hinni vinsælu og ástríðuþrungnu óperu Carmen eftir Georges Bizet. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Telja smæðina vera tístinu fjötur um fót

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 905 orð | 3 myndir

Tilboð um lausn liggur í loftinu

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Staðan í deilunni um makrílveiðar í NA-Atlantshafi breyttist verulega er aflamark næsta árs var aukið um tæplega 65% fyrir næsta ár. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Um 20 hafa sótt um í lýðháskólann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um 20 umsóknir hafa borist um að sækja nám í LungA, nýjum lýðháskóla á Seyðisfirði, í mars á næsta ári. Í fyrstu er um að ræða mánaðar lotu þar sem fyrirhugað er að prófa skólastarfið. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 920 orð | 3 myndir

Ungar löggur íhaldssamastar

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hinn 1. febrúar síðastliðinn voru 652 lögreglumenn starfandi á landinu, 570 karlar, 87,4% allra lögreglumanna, og 82 konur, sem gerir þær að 12,6% lögreglumanna. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Útilistaverkin verði dreifðari

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tillögu um að efna til átaks í fjölgun útilistaverka í íbúðarhverfum í eystri hluta borgarinnar var á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur á þriðjudag vísað til menningar- og ferðamálaráðs. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Valdi sér íslenskan ráðgjafa

Ný ríkisstjórn tók við ráðuneytum sínum í Noregi í gær. Á meðal þeirra sem hófu störf var Reynir Jóhannesson. Hann er pólitískur ráðgjafi samgönguráðherra Noregs, Ketil Solvik Olsen. Reynir er 28 ára stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viðlegukantur yrði 5 km

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þýska fyrirtækið Bremenports hefur að lokinni frumathugun ákveðið að setja aukið fé í rannsóknir á fýsileika þess að gera umskipunarhöfn í Finnafirði. Eru uppi hugmyndir um að viðlegukanturinn yrði 1.500 metrar í 1. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vilja þjóðarátak um nýjan spítala

Kristján L. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þreföldun frá því fyrir hrun

Langtímaatvinnuleysi hefur meira en þrefaldast sem hlutfall af heildaratvinnuleysi á Íslandi frá því fyrir hrun. Er það meiri aukning en í nokkru öðru landi innan OECD. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð

Þreifingar í makríldeilu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þreifingar hafa verið bak við tjöldin undanfarið um lausn á deilunni um stjórnun makrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Þungmálmar í mosa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veruleg mengun er í mosa við Straumsvík. Sérstaklega er blý- og sinkmengun mikil. Mengunin er aðallega rakin til iðnaðarstarfsemi austan við álverið, meðal annars endurvinnslu brotajárns og sinkhúðunar. Meira
17. október 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þýddi að fjárfestar yrðu tvískattlagðir

Standist sú túlkun að arður frá samlagshlutafélögum sem eru ósjálfstæðir skattaaðilar og söluhagnaður hlutabréfa sé að fullu skattskyldur þá yrði hagnaður slíkra félaga í reynd tvískattlagður. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2013 | Leiðarar | 582 orð

Myndarlegur áfangi

Nú er íslenska landsliðinu fagnað en annað augað haft á baráttunni framundan Meira
17. október 2013 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum ósvarað

Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa endurflutt þingsályktunartillögu Sigurðar Kára Kristjánssonar frá síðasta kjörtímabili um rannsókn á embættisfærslum og ákvörðunum íslenskra stjórnvalda og samskiptum þeirra við bresk og hollensk stjórnvöld... Meira

Menning

17. október 2013 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Barsvar, Slugs og Skelkur í bringu

Rokkspurningakeppnin Rock Quiz, keppni í anda sk. „pub quiz“, eða barsvars, verður haldin á Bar 11 í Reykjavík í kvöld kl. 21. Rock Quizkvöldin hafa notið mikilla vinsælda á Bar 11 og er þátttaka ókeypis. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

„Fólk býst við miklu af manni“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Vök, sigurvegari Músíktilrauna 2013, heldur tónleika í kvöld kl. 21 á Kex hosteli í tilefni af því að fyrsta stuttskífa hennar, Tension , er komin út á vínyl. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Bleached og Muck á Harlem Bar

Bandaríska hljómsveitin Bleached og hin íslenska Muck halda tónleika á Harlem Bar í Reykjavík í kvöld og hefjast þeir kl. 22. Muck sér um upphitun. Meira
17. október 2013 | Bókmenntir | 240 orð | 1 mynd

Catton yngst til að hreppa Booker

Nýsjálenski rithöfundurinn Eleanor Catton hlýtur hin virtu Man Booker-verðlaun í ár, fyrir skáldsöguna The Luminaries . Meira
17. október 2013 | Tónlist | 682 orð | 2 myndir

Einstaklingurinn á móti hjörðinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Skepna sendi í ágúst sl. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Guðrún fagnar fimmtugsafmæli og plötu í Salnum

Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir varð fimmtug á árinu og í tilefni af því gefur Dimma út plötuna Bezt sem hefur að geyma hennar bestu lög. Í tilefni af afmælinu og útkomu plötunnar mun Guðrún halda tónleika í Salnum í Kópavogi, ásamt hljómsveit, 6. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 222 orð | 3 myndir

Hugmyndafræðilegur árekstur

Sólóskífa Einars Lövdahls. Lög og textar eftir hann, en Halldór Eldjárn og Egill Jónsson annast upptökustjórn, útsetningar og hljóðfæraleik. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Legend á Sérfræðingum að sunnan!

Tónleikaröðin Sérfræðingar að sunnan! hófst í Hofi á Akureyri í september með tónleikum kimono og Buxnaskjóna. Aðrir tónleikar raðarinnar verða haldnir í kvöld kl. 20.30 og að þessu sinni troða upp sérfræðingarnir í hljómsveitinni Legend. Meira
17. október 2013 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Listahátíð skilar hagnaði í ár

Aðalfundur fulltrúaráðs Listahátíðar í Reykjavík var haldinn á föstudaginn var og kom fram á honum að hátíðin myndi skila hagnaði í árslok og leiðrétta rekstrarhalla síðasta árs. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Málmsmíðafélagið rokkar á Akranesi og í Hafnarfirði

Rokksveitin Málmsmíðafélagið heldur tónleika í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi annað kvöld og degi síðar á Íslenska rokkbarnum í Hafnarfirði. Meira
17. október 2013 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

RIFF-myndir í Sláturhúsinu, Skaftfelli og á Djúpavogi

Nokkrar þeirra kvikmynda sem sýndar voru á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verða sýndar á Austurlandi á morgun og um helgina og í nóvember. Meira
17. október 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Svart og hvítt á íþróttadeild RÚV

RÚV sýndi strákunum okkar í knattspyrnulandsliðinu dónaskap með frammistöðu sinni og metnaðarleysi. Fyrir utan að klippa á auglýsingar voru þessir þrír klukkutímar hreinlega vont sjónvarp. Meira
17. október 2013 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Sýning um Heimi opnuð

Sýning er kallast „Heimir Stígsson, ljósmyndari“ verður opnuð í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ í dag, fimmtudag, kl. 17.30. Meira
17. október 2013 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Tveir ungmennakórar í Langholtskirkju

Gradualekór Langholtskirkju hefur komið víða við á undanförnum misserum í Biophiliu-tónleikaferð Bjarkar Guðmundsdóttur. Kórinn er kominn heim og heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Langholtskirkju með dönskum kór, Viborg Domkirkes Ungdomskor. Meira
17. október 2013 | Leiklist | 704 orð | 2 myndir

Þegar heiminum er snúið á hvolf

Eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikstjórn: Gunnar Helgason. Sviðshreyfingar: Katrín Ingvadóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar og leikgervi: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Meira
17. október 2013 | Bókmenntir | 384 orð | 3 myndir

Örlagasögur kvenna í stríði

Eftir Dulce Chacon. María Rán Guðjónsdóttir þýddi. Sögur útgáfa, 2013. 355 bls. Meira

Umræðan

17. október 2013 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Blinda augað

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Í Hörpu var aðallega horft með blindu auga á það sem ekki hentar kapphlaupinu um tækifærin sem vissulega eru mörg og mikilvæg ef rétt er á haldið" Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Borgarstjóri víkur sér undan ábyrgð

Eftir Kjartan Magnússon: "Gæluverkefni Besta flokksins og Samfylkingarinnar hafa þau markmið að stífla mikilvægar umferðargötur í borginni." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Einnota hugsun í Reykjavík

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Verið er að eyðileggja gamla byggð og menningarsögu og byrgja alla sýn til hafnarinnar..." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Er óhætt að fæða barn í heimahúsi?

Eftir Áslaugu Valsdóttur: "Það verður spennandi að sjá endanlegar niðurstöður rannsóknar sem unnin er við þær aðstæður sem við störfum við, okkar raunveruleika." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 301 orð | 2 myndir

Er tollgæsla ekki löggæsla?

Eftir Ársæl Ársælsson: "Í stuttu máli má segja að verkefni tollvarða sé að vernda samfélagið og tryggja ríkinu tekjur en tollstjóri innheimtir um 70% af tekjum ríkissjóðs." Meira
17. október 2013 | Bréf til blaðsins | 138 orð | 1 mynd

Fráveitumál

Frá Jóhanni Boga Guðmundssyni: "Húsvagnar eru með klósettum sem í er sett skvetta af gerlum þegar klósettið er í notkun, sem brýtur svo niður saur sem og annað, sem í klósettið er sett, á undraskömmum tíma, þannig að hægt er að tæma tankinn í niðurföll eftir skamma viðveru saursins..." Meira
17. október 2013 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Húsið og Eyrarbakki

Frá Guðmundi Ármanni Péturssyni: "Eftir rétt um eitt ár verður Húsið á Eyrarbakka 250 ára gamalt. Við Íslendingar eigum mjög fá hús sem eru svo gömul, en Húsið á Eyrarbakka er í senn eitt elsta og merkilegasta húsið á Íslandi." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Skálholt – hvað ætlar þú að verða?

Eftir K. Huldu Guðmundsdóttur: "Á sjötta áratug tuttugustu aldar vann Skálholtsfélagið að því að endurreisa Skálholtsstað úr þeirri niðurlægingu sem staðurinn hafði liðið fyrir í hartnær tvær aldir." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Skilvirkari samgöngur

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Mikilvægustu framkvæmdirnar sem hægt er að fara út í til þess að auka skilvirkni umferðar í Reykjavík er Sundabrautin og fjölgun mislægra gatnamóta." Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Skuldlaust Ísland árið 5918

Eftir Davíð Þorláksson: "Stjórnmálamenn verða að hafa dug í sér til að draga verulega úr ríkisútgjöldum." Meira
17. október 2013 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Syfjulegur minnihluti

Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft orð á sér fyrir að vera vel skipulagður stjórnmálaflokkur þar sem áberandi sjálfsagi ríkir meðal flokksmanna. Meira
17. október 2013 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Vandamál eða lausnin á fjárhagsvanda ríkisins?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Með því að taka hér upp nýjan íslenskan lögeyri, ríkisdal, verður ýmislegt hægt." Meira
17. október 2013 | Velvakandi | 98 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Leðurmappa fannst Leðurmappa með minningarblöðum (gæti verið gestabók eða einhverskonar minningabók) fannst á Hverfisgötu nálægt Þjóðleikhúsinu 10. október sl. Uppl. í síma 848 6054. Meira

Minningargreinar

17. október 2013 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Fanney Leósdóttir

Fanney F. Leósdóttir fæddist á Akureyri 22. ágúst 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. október 2013. Foreldrar hennar voru Leó F. Sigurðsson útgerðarmaður á Akureyri, f. 7.7. 1911, d. 9.3. 2002, og k.h. Lára V. Pálsdóttir , f. 13.3. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldór Jónatansson

Guðmundur Halldór Jónatansson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum 28. september 2013. Foreldrar hans voru Jónatan Guðmundsson frá Hjörsey, f. 18. ágúst 1914, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Hjörleifur Gunnarsson

Hjörleifur Gunnarsson fæddist 17. október 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. nóvember 2009. Hjörleifur var jarðsunginn 12. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Jóhanna Dagmar Pálsdóttir

Jóhanna Dagmar Pálsdóttir fæddist á Sveðjustöðum í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 27. apríl 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 4. október 2013. Útför Jóhönnu fór fram frá Keflavíkurkirkju 11. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Margrét Sigrún Viggósdóttir

Margrét Sigrún Viggósdóttir fæddist á Skefilsstöðum á Skaga 14. maí 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. október 2013. Útför Margrétar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 12. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Róbert Magnús Fjeldsted

Róbert Magnús Fjeldsted fæddist 27. nóvember 1996. Hann lést 27. september 2013. Útför Róberts fór fram frá Grundarfjarðarkirkju 12. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Hákonarstöðum á Jökuldal 7. desember 1915. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði, 6. október 2013. Foreldrar hennar voru Stefán Bjarnason, f. 6. júní 1884, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

Sigurjóna Jakobsdóttir

Sigurjóna Jakobsdóttir fæddist á Svalbarðseyri á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð 4. febrúar 1936. Hún lést 3. október 2013. Foreldrar Sigurjónu voru Hólmfríður Þórdís Ingimarsdóttir, f. 26. júní 1913, d. 5. október 1998, og Jakob Þorsteinsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2013 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Stefanía Þorgrímsdóttir

Stefanía Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík 11. apríl 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. september 2013. Útför Stefaníu fór fram frá Fossvogskirkju 10. október 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. október 2013 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 17. - 19. okt verð nú áður mælie. verð Lambaprime úr...

Fjarðarkaup Gildir 17. - 19. okt verð nú áður mælie. verð Lambaprime úr kjötborði 2.898 3.298 2.898 kr. kg Kindainnralæri úr kjötborði 1.498 2.298 1.498 kr. kg KF reykt folaldakjöt 898 1.174 898 kr. kg KF saltað folaldakjöt 898 1.174 898 kr. Meira
17. október 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Líkamsfrumur vaktar í takti

Í dag hefst hádegistaktur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, en það er í fimmta sinn sem hádegistaktur er haldinn þar. Takturinn hefst ávallt kl. 12 og lýkur kl. Meira
17. október 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Ljóð og súpa fara vel saman

Í dag, eins og tvo síðustu fimmtudaga, verður boðið upp á ljóðalestur og ljúffengar súpur í hádeginu í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Meira
17. október 2013 | Daglegt líf | 776 orð | 6 myndir

Sannar sögur af ótrúlegum veruleika

Mynd getur sannarlega sagt meira en þúsund orð. Það er reynsla ljósmyndarans Þorkels Þorkelssonar sem hefur á síðustu tuttugu og fimm árum ferðast um framandi slóðir og fest lífsbaráttu annarra á filmu. Meira
17. október 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

...sjáið Unglinginn

Gaflaraleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Unglinginn eftir Arnór Björnsson 15 ára og Óla Gunnar Gunnarsson 14 ára. Leikstjóri er Björk Jakobsdóttir. Meira
17. október 2013 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Stóra snákakvöldið er í kvöld

Margrét Erla Maack og Steindór Grétar Jónsson ætla að stýra karókíkvöldi á Harlem bar við Tryggvagötu í kvöld kl. 21. Þau hvetja söngþorpara til að mæta og halda sér við í söng og stuði. Meira

Fastir þættir

17. október 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. 0-0 Bd7 5. He1 Rf6 6. h3 a6 7. Bf1 e5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. 0-0 Bd7 5. He1 Rf6 6. h3 a6 7. Bf1 e5 8. c3 Be7 9. d4 Dc7 10. d5 Rd8 11. a4 b6 12. Ra3 0-0 13. Bd3 Rb7 14. Rh2 Ra5 15. c4 Hfe8 16. f4 exf4 17. Bxf4 g6 18. Rf3 Rh5 19. Bh2 Bf6 20. g4 Rg7 21. Dc2 Dd8 22. He2 h5 23. Meira
17. október 2013 | Í dag | 325 orð

Af verðlaunabók, kaffis kögglum og afa á honum Rauð

Hermann Jóhannesson yrkir um nýja bók Bjarka Karlssonar sem uppskar bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar: Þessi bók er býsna góð, bestseller án vafa, hefðbundin og lipur ljóð laus við rætni, flím og hnjóð nema kannski þessi um hann afa. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranes Heiður Dís fæddist 22. febrúar kl. 15.30. Hún vó 3.685 g og var...

Akranes Heiður Dís fæddist 22. febrúar kl. 15.30. Hún vó 3.685 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Friðrika Ýr Einarsdóttir og Halldór Ragnar Guðjónsson... Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Arðbær fjárfesting

Barnið hefur braggast vel enda var vandað til verka við regluverk þegar þessari starfsemi var ýtt úr vör,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir. Hún var umhverfisráðherra þegar reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð var undirrituð í júní 2008. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 514 orð | 4 myndir

Auðvelda þarf aðgengi að fleiri stöðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við getum dregið úr álagi á fjölsóttustu ferðamannastaðina með því að auðvelda aðgengi að fleiri stöðum. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun

Næsti áningarstaður í 100 daga hringferð Morgunblaðsins er... Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 477 orð | 3 myndir

Eldhress atorkukona frá frægu óðalssetri

Elín Margrét fæddist í Reykjavík 17.10. 1953 en ólst upp á Laxamýri í Þingeyjarsýslu hjá afa sínum og ömmu, sem þá bjuggu félagsbúi með sonum sínum, Vigfúsi og Birni, og fjölskyldum þeirra. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 422 orð | 2 myndir

Ferðin með Fjalla kom mér á sporið

„Jöklar hafa hopað og sumir nánast horfið, svo sem Stígar- og Hólsárjöklar. Það hafa samt ekki orðið afgerandi breytingar á náttúrufari í þjóðgarðinum frá því ég byrjaði að taka myndir þar. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Jón Haraldsson

Jón Haraldsson arkitekt fæddist í Reykjavík 17.10. 1930. Hann var sonur Haraldar Björnssonar leikara og k.h., Júlíönu Friðriksdóttur hjúkrunarkonu. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Kristinn Már Jónsson

30 ára Kristinn ólst upp á Þingeyri, er búsettur í Reykjavík, stundar nám við Stýrimannaskólann og er háseti á Júlíusi Geirmundssyni ÍS - 270. Maki: Karlotta Einarsdóttir, f. 1984, bílstjóri. Foreldrar: Ragnheiður Halla Ingadóttir, f. Meira
17. október 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Kvenkynsorðið há þýðir m.a. svæði . Þinghá , sem merkir „hérað, lögsagnarumdæmi, sýsla“, er líka kvenkyns. „Landinu er skipt í 15 þinghá“ er því á misskilningi byggt. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Eva fæddist 23. nóvember. Hún vó 3.190 g og var 48 cm löng...

Reykjavík Eva fæddist 23. nóvember. Hún vó 3.190 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg (Sirra) Guðnadóttir Arnar Þór Úlfarsson... Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 83 orð | 1 mynd

Rjómaís úr ríki Vatnajökuls

Jöklaís er framleiddur í Ríki Vatnajökuls, nánar tiltekið á bænum Brunnhóli sem er við jaðar Vatnajökulsþjóðgarðs. Framleiðsla íssins hefst samhliða mjöltum að morgni, þegar rjóminn er skilinn frá mjólkinni og er tilbúinn á innan við sólarhring. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 214 orð | 2 myndir

Sést um öll öræfin

Þegar Sameinuðu þjóðirnar efndu til Alþjóðlegs árs fjalla 2002 tók Landvernd málið upp á sína arma og efndi til kosninga um hvert væri þjóðarfjallið. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigrún Guðjónsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp á Flúðum, lauk BEd-prófi frá KHÍ, BSc-prófi í líffræði frá HÍ og er nú að ljúka MSc-námi í líf- og læknisvísindum við HÍ. Maki: Ólafur Óskar Egilsson, f. 1981, tölvunarfræðingur. Dóttir: Helga Rún, f. 2010. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Sletti í form ef einhver droppar inn

Ég hélt upp á afmælið um síðustu helgi í góðra vina hópi. Það getur vel verið að ég sletti í form ef einhver skyldi droppa inn,“ segir Anna María Björnsdóttir, íþróttakennari á Siglufirði, sem er fertug í dag. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

Stíflan mikla

Hafrahvammagljúfur norðan Vatnajökuls eru innan landamæra þjóðgarðs. Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal við vesturbakka gljúfranna þar sem dýpsti hluti þeirra er; þar eru þau um 200 m djúp og kallast Dimmugljúfur. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún R. Gísladóttir Hulda S. Sigurðardóttir 85 ára Guðmundur H. Meira
17. október 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Valdimar Daníelsson

30 ára Valdimar ólst upp í Reykjavík, er búsettur á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá Keili og starfar nú hjá Becromal á Akureyri. Systur: Elsa María Kristínardóttir, f. 1989, og Margrét Rún Sverrisdóttir, f. 1997. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Það var sem enn einn naglinn í líkkistuna um æsku Víkverja þegar hann gerði sér grein fyrir því að um þessar mundir eru fimmtíu ár liðin frá því að Bítlarnir tóku upp plötuna With the Beatles, öðru nafni plötuna með svörtu rúllukragabolunum. Meira
17. október 2013 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi,“ segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Meira
17. október 2013 | Í dag | 26 orð

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Meira
17. október 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Öðruvísi villur. S-NS Norður &spade;82 &heart;K8542 ⋄Á843 &klubs;K5...

Öðruvísi villur. S-NS Norður &spade;82 &heart;K8542 ⋄Á843 &klubs;K5 Vestur Austur &spade;KD10973 &spade;4 &heart;9 &heart;76 ⋄10 ⋄G9765 &klubs;G9643 &klubs;Á10872 Suður &spade;ÁG65 &heart;ÁDG103 ⋄KD2 &klubs;D Suður spilar 6&heart;. Meira

Íþróttir

17. október 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Almarr frá Fram í KR

Knattspyrnumaðurinn Almarr Ormarsson er genginn í raðir KR. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 417 orð | 4 myndir

„Við getum sjálfum okkur um kennt“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við erum sársvekkt yfir því að hafa fengið á okkur fjögur mörk hérna, og ekki gert betur sjálf. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 118 orð

Einn stórleikur

Bikarmeistarar Stjörnunnar í körfuknattleik karla hefja titilvörnina austur á Egilsstöðum. Dregið var til 32ja liða úrslitanna í Poweradebikar karla í gær og Stjarnan sækir Hött heim. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Ellefu sæti laus á HM í Brasilíu

Eftir gærkvöldið, sem reyndar stóð fram á miðja nótt að okkar tíma, hefur samtals 21 þjóð tryggt sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

EM í Danmörku í hættu hjá Omeyer

Svo kann að fara að einn besti handknattleiksmarkvörður heims, Thierry Omeyer, geti ekki leikið með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Danmörku í janúar. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Engin varaáætlun til

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Sögulegum árangri íslenska landsliðsins í fótbolta fylgir einn stór hausverkur sem verður að leysa úr. Ísland þarf að spila fótboltaleik 15. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Fyrstur að skora í fimm leikjum í röð

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson heldur áfram að skrá sig í sögubækur íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 121 orð

Gibbson lengi frá

Darron Gibson, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Everton, verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hafa skaddað krossband í hné í leik með írska landsliðinu gegn Kasakstan í undankeppni heimsmeistaramótsins í Dublin í fyrrakvöld. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Greip boltann undir körfunni og skoraði

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Hikaði ekki að skrifa undir nýjan samning

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það ríkir gríðarlegur metnaður innan félagsins. Þjálfarinn er fyrsta flokks, minnir mig á íslenska þjálfara. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslendingar á toppnum

Ólafur Andrés Guðmundsson átti afar góðan leik með IFK Kristianstad í gær þegar liðið vann Ystad, 30:26, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinuum tyllti IFK Kristianstad sér í efsta sæti deildarinnar. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – ÍR 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Njarðvík 19. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, seinni leikir: Malmö &ndash...

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, seinni leikir: Malmö – Lilleström 5:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Malmö, Þóra B. Helgadóttir, markvörður, gerði það einnig. *Malmö áfram, 8:1 samanlagt, og mætir Wolfsburg. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

S igurður Ragnar Eyjólfsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í...

S igurður Ragnar Eyjólfsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, er í Vestmannaeyjum og í viðræðum við ÍBV um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins af Hermanni Hreiðarssyni , samkvæmt frétt Eyjafrétta. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Valur – Keflavík 85:86 Gangur leiksins : 2, 4:9, 6:18, 12:20 ...

Valur – Keflavík 85:86 Gangur leiksins : 2, 4:9, 6:18, 12:20 , 19:22, 25:24, 37:27, 40:36 , 43:39, 49:45, 53:56, 60:61 , 69:66, 69:72, 76:79, 85:86 . Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Þórey Rósa skoraði fjögur í sigri

Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjögur mörk þegar lið hennar, Vipers Kristiansand, vann Levanger, 25:18, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þórir fór á kostum

Þórir Ólafsson fór hreinlega hamförum með liði sínu Vive Kielce þegar það vann Stal Mielec, 38:31, á útivelli í pólsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þóri héldu hreinlega engin bönd í leiknum. Meira
17. október 2013 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Balingen 35:24 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Kiel – Balingen 35:24 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Kiel. Aron Pálmarsson lék ekki með Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Gummersbach – Flensburg 24:32 • Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Viðskiptablað

17. október 2013 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Atvinnulífið skapar lífsskilyrðin

Viðskiptalífið kallar eftir einfaldara skattkerfi og að stjórnvöld sæki í minna mæli fé úr í vösum landsmanna. Með þeim hætti gæti rekstur betur blómstrað en ýmsir atvinnuvegir hafa ekki borið sitt barr frá hruni. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Ben Bernanke, bankastjóri Seðlabanka Bandaríkjanna, hefur haft í nógu að...

Ben Bernanke, bankastjóri Seðlabanka Bandaríkjanna, hefur haft í nógu að snúast undanfarna daga en fjárfestar óttast að bankinn muni draga úr skuldabréfakaupum sínum á næstu misserum. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Býður upp á ótakmarkaðan fjölda mínútna og smáskilaboða

Nýtt farsímafyrirtæki, Alterna, hóf í gær starfsemi sína á Íslandi. „Fyrirtækið býður fyrst allra íslenskra farsímafélaga upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Er arðbært að vera grænn?

Að gæta að umhverfisáhrifum getur skilað sparnaði í... Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 354 orð | 2 myndir

Er markaðurinn skilvirkur eða óskilvirkur?

Þrír Bandaríkjamenn, Lars Peter Hansen, Eugene Fama og Robert Shiller, hlutu hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar til minningar um Alfred Nobel í ár fyrir brautryðjandastarf sitt við að koma auga á leitni á eignamörkuðum. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 5 orð | 1 mynd

Fjármagn frá aflandsfélagi

Tortóla-félag Bakkavararbræðra fór fjárfestingarleið... Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Gott fyrir bæði samviskuna og reksturinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veitingastaðurinn Nauthóll í Öskjuhlíð er fyrsti veitingastaður landsins til að fá Svansmerkið. Reksturinn hóf göngu sína árið 2010 og var það árið 2012 að Svansvottunin var í höfn. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 577 orð | 3 myndir

Hugsað um umhverfið án þess að fórna verði eða gæðum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Heildsalan John Lindsay hf. flytur inn og dreifir vörum fyrir matvöruverslanir, lyfjabúðir, veitingahús og mötuneyti. Meðal þeirra merkja sem Lindsay hefur umboð fyrir er hollenski hreinlætispappírsframeiðandinn Van Houtum. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 598 orð | 3 myndir

Konan sem þolir ekki atvinnuleysi

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki eru allir jafnhrifnir af þeirri ávörðun Baracks Obama að gera Janet Yellen að bankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna, Federal Reserve. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Lánshæfismat OR fer batnandi

Matsfyrirtækið Reitun hefur breytt horfum í lánshæfismati á Orkuveitu Reykjavíkur úr stöðugum í jákvæðar. Helstu ástæðurnar fyrir því eru sterkur rekstur og hversu vel það hefur gengið að fylgja Planinu, aðgerðaáætlun Orkuveitunnar, eftir. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 67 orð

Lýsti yfir vaxandi áhyggjum

Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands studdu tillögu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, um að halda vöxtum óbreyttum í 5%, á fundi nefndarinnar 1. október síðastliðinn. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Markaðsfólkið fast á fundum alla daga

Rúmt ár er liðið síðan Jón Gunnar Geirdal stofnaði markaðs- og kynningarfyrirtækið Ysland. Áður hafði hann starfað hjá olíufélaginu N1 og þar áður hjá Senu og vann frammistaða hans þar honum viðurnefnið „frasakóngur Íslands“. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 922 orð | 1 mynd

Má græða á því að vera grænn?

• Sérstakar aðstæður á Íslandi skýra að stórum hluta hvers vegna íslenskt atvinnulíf er komið skammt á veg í umhverfismálum m.v. nágrannalöndin • Þróunin er öll á einn veg og betra að vera á undan bylgjunni en á eftir henni • Dæmi um mikinn sparnað með grænum vinnubrögðum Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Óvissa um skattlagningu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skattalögfræðingar hafa nýlega fengið þau skilaboð frá embætti ríkisskattstjóra að arður frá samlagshlutafélögum sem eru ósjálfstæðir skattaaðilar og söluhagnaður hlutabréfa slíkra félaga sé að fullu skattskyldur. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

Stórskaðleg veiðigjöld

Ragnar Árnason segir auðlindaskatta trufla... Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Styttri verkefnalisti? Já takk!

Verkefnalistar stjórnenda eru gjarnan mílulangir og flestir sjá aldrei fram á að ljúka listanum þar sem sífellt bætist á hann. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Tapið lendir á skattgreiðendum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að ríkið þurfi að leggja Íbúðalánasjóði til fé á fjárlögum í einhver ár í viðbót, en sjóðurinn glímir við mikinn rekstrarvanda. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 130 orð

Telja að nægt framboð sé á starfsfólki

Flestir stjórnendur telja aðstæður í atvinnulífinu vera í meðallagi og að þær batni ekki á næstu sex mánuðum. Mun fleiri telja aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar en að þær séu góðar. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

Tortóla-félag fjármagnaði kaup Bakkavararbræðra

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tortóla-félagið Alloa Finance, sem er eigu í Bakkavararbræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, var skráð hér á landi sumarið 2012 hjá fyrirtækjaskrá. Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 2283 orð | 6 myndir

Veiðigjöld stórskaða íslenskan sjávarútveg

• Málþing í minningu Árna Vilhjálmssonar prófessors var haldið í hátíðasal Háskóla Íslands á mánudaginn var • Fjallað var um kvótakerfi og veiðigjöld í bæði alþjóðlegu og íslensku samhengi • Hagfræðiprófessor gagnrýnir veiðigjöld harðlega... Meira
17. október 2013 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Viðkvæm staða

Óumdeilt er að vel hefur tekist til við að rétta af erfiða fjárhagsstöðu Landsvirkjunar á umliðnum árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.