Greinar föstudaginn 18. október 2013

Fréttir

18. október 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

22% þjóðarinnar eldri en 65 ára 2050

Árið 2050 verða Íslendingar sem eru 65 ára og eldri 22% þjóðarinnar í stað 10% nú. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

30 milljónir manna í þrælkun

Lundúnir. AFP. |Um það bil 30 milljónum manna er haldið í þrældómi víðsvegar í heiminum, samkvæmt fyrstu samantekt Walk Free-samtakana um nútímaþrælahald. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Aldur ekki mældur í árafjölda

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Árið 2050 verða Íslendingar yfir 65 ára aldri líklega orðnir fleiri en 100.000 talsins. Þeir verða þá orðnir um 22% þjóðarinnar í stað 10% nú. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Baráttan hefur skapað alvöruatvinnugrein

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég ætla að reyna að vera mannalegur við strandveiðarnar. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Borgin byggi almennar leiguíbúðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillögur um að Reykjavíkurborg ráðist í byggingu leiguíbúða fyrir almennan markað eru til umræðu í borgarráði. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð

Brjóti gegn stjórnarskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útgerðarfyrirtæki gæti fengið nýju veiðigjaldi hnekkt fyrir dómi, enda brýtur gjaldtakan í bága við stjórnarskrá. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dugði að bora 1500 metra

Ætlað er að ný borhola sem Sveitarfélagið Árborg hefur látið bora í landi Stóra-Ármóts í Flóa gefi um 90 lítra á sekúndu af 85 gráða heitu vatni. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð

Ekki sammála um síldveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fundi strandríkja í London um stjórnun veiða á norsk-íslenskri síld á næsta ári var í gær frestað til 10. desember. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Elda fyrir skjólstæðinga Samhjálpar

Í tilefni alþjóðadags matreiðslumeistara sunnudaginn 20. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fagna kosningaréttinum

Auglýst hefur verið starf framkvæmdastjóra til að annast undirbúning á 100 ára afmælishátíð kosningarréttar kvenna 2015. Framkvæmdastjórinn mun starfa í tvö ár, eitt ár til undirbúnings og annað á afmælishátíðinni sjálfri. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Flogið til Sauðárkróks til áramóta

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að framlengja samning til áramóta við Eyjaflug um áætlunarflug á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Forsetahjónin heimsækja Fjarðabyggð

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff forsetafrú halda í heimsókn til Fjarðabyggðar að morgni mánudagsins 21. október. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Forseti endurskoðar mótmælalöggjöf

Adly Mansour, forseti Egyptalands til bráðabirgða, hefur tilkynnt að hann muni taka til skoðunar nýja löggjöf ríkisstjórnarinnar um mótmæli, sem hefur verið gagnrýnd af pólitíkusum og mannréttindasamtökum. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Framleiðsla dróst saman um fimmtung á Austurlandi

Mikill samdráttur varð á Austurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu á árunum 2007 til 2011. Mestur var hann á Austurlandi þar sem framleiðslan dróst saman um rúman fimmtung. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Füle fari full-frjálslega með staðreyndir

„Þessi fullyrðing stækkunarstjórans sýnir að það er brýnt að réttar upplýsingar um stöðu viðræðnanna við ESB séu á borðinu. Þess vegna mun sá þáttur einmitt verða hluti af þeirri úttekt sem ég mun kynna fljótlega á nýju ári. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Færeyingar krefjast gagnkvæmra veiðiheimilda

Færeyingar munu gera kröfu um 23% hlutdeild í makrílkvótanum ef Evrópusambandið heldur fast við kröfu sína um að Færeyingar og Íslendingar veiði makrílinn aðeins í eigin lögsögu. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gamli vitinn á Skaganum í fremstu röð

Gamli vitinn á Akranesi er orðinn mikið aðdráttarafl erlendra og innlendra ljósmyndara, sem og annarra ferðamanna. Hið sama er að segja um Akranesvitann, þann stærri. Á bandaríska ferðavefnum Travelfreak. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gistiskýlið verður flutt að Lindargötu

Gistiskýli fyrir heimilislausa reykvíska karlmenn verður flutt að Lindargötu 48 á vormánuðum 2014, en það hefur í rúm 40 ár verið rekið í Farsóttarhúsinu svokallaða að Þingholtsstræti 25. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 3 myndir

Gjöldin standast ekki stjórnarskrá

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lög um veiðigjald (74/2012) sem samþykkt voru á Alþingi í tíð síðustu ríkisstjórnar brjóta gegn eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og jafnræðisreglunni. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gullsmíðadagurinn á laugardag

Félagar í Félagi íslenskra gullsmiða halda gullsmiðadaginn hátíðlegan á laugardag. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Í skottúr eftir Skothúsvegi

Þetta unga fólk nýtti sér tækifærið sem gafst í mildu haustveðrinu og brá sér í gönguferð, m.a. eftir Skothúsvegi. Efalaust hefur það notað ferðina til þess að dást að undrum haustsins, með sína fögru liti. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Kanna úrbætur á mengunarvörnum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við tökum skýrsluna mjög alvarlega. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kennedy sendiherra í Japan

Öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti á miðvikudagskvöld útnefningu Caroline Kennedy í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Japan. Kennedy var sex ára gömul þegar faðir hennar, John F. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Keyptu gamla frystihúsið á 101 þúsund krónur

Sjálfboðaliðar eru búnir að gera upp meira en helming gamla frystihússins á Stöðvarfirði sem nýta á undir sköpunarmiðstöð. Húsið er um 2800 fermetrar að stærð og keyptu hjónin Rósa Valtingojer og Zdenek Paták það á 101 þúsund krónur. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 5 myndir

Koma hingað í leit að betra lífi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur ekkert breyst, fólk er að leita að betra lífi. Það er auðveldara og ódýrara að ferðast en var og fólksflutningar eru komnir til að vera. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Leita að betri lífskjörum

Erlendir ríkisborgarar koma hingað í leit að betri lífskjörum og ef þeim líkar starfið sem þeir fá íhuga þeir að setjast hér að til frambúðar, ella leita þeir tækifæra annars staðar. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Loftmengun formlega krabbameinsvaldur

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, tilkynnti í gær að loftmengun flokkaðist nú til krabbameinsvalda. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lögregla rannsakar árásir á vitni

Grímuklæddir menn hafa herjað á vitni í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn og fleirum. Lögregla keppist við að reyna að finna út hverjir ofbeldismennirnir eru og taka þá úr umferð. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Málum bjargað fyrir horn

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti skoraði í gær á þingmenn að standast þrýsting frá öfgaöflum og skilja að breytingar þyrftu að verða á því hvernig mál væru afgreidd í Washington. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 91 orð

Morðingjum sleppt í ógáti

Yfirvöld í Flórídaríki í Bandaríkjunum hafa lýst eftir tveimur föngum sem var sleppt úr fangelsi á fölsuðum pappírum. Meira
18. október 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð

Mótmæltu brottrekstri nemanda

Þúsundir franskra nema mótmæltu því í gær að 15 ára stúlku af Rómaættum hefði verið vísað úr landi ásamt foreldrum sínum og fimm systkinum fyrr í mánuðinum. Stúlkan var í skólaferðalagi þegar lögregluyfirvöld sóttu hana. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt orgel í Vídalínskirkju

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Nýtt orgel verður vígt í Vídalínskirkju í Garðabæ á sunnudaginn. Orgelið er íslenskt, smíðað og hannað af Björgvini Tómassyni orgelsmið. Það kostar um 45 milljónir króna. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Vinur blóma Ungur maður á göngu um Hallargarðinn við Fríkirkjuveg í Reykjavík með hund sem vildi nota eitt af síðustu tækifærunum til að þefa af blómum áður en vetur gengur í... Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 623 orð | 4 myndir

Rafveitan mikið framfaraspor

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hundrað ár eru í dag liðin frá því að Fjarðarselsvirkjun var vígð. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Starfsleyfi Björgunar ekki endurnýjað

„Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er ekki heimilt að endurnýja starfsleyfi fyrirtækis sem ekki er á skipulagi.“ Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa, á íbúafundi um málefni Björgunar í gærkvöldi. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Söfnuðu einni og hálfri milljón króna

Starfsfólk Arion-banka náði þeim árangri að safna 1,5 milljónum króna í yfirstandandi söfnun Bleiku slaufunnar til styrktar leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Teboð í anda kóngafólks

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Landssamtök POWERtalk á Íslandi standa fyrir bleiku teboði til styrktar Bleiku slaufunni, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins, á sunnudag. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Tíu ákærðir fyrir kaup á vændi

Ríkissaksóknari hefur ákært 10 einstaklinga sem eru grunaðir um vændiskaup. Embættinu barst í sumar fjöldi mála frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu er varða meint kaup á vændi. Þau mál sem ríkissaksóknari hefur nú ákært í eru hluti af þeim málum. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ummæli í leiðara DV um Bakkavararbræður voru ekki refsiverð ærumeiðing

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær blaðamanninn Inga Frey Vilhjálmsson og DV ehf. af kröfum Ágústs og Lýðs Guðmundssona um að ummæli Inga Freys í leiðara DV á síðasta ári yrðu dæmd dauð og ómerk. Meira
18. október 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Unnið úr 500 tonnum úr síldarsmugunni

Fáskrúðsfirði | Hoffell SU-80 kom í gærmorgun til Fáskrúðsfjarðar með um það bil 500 tonn af síld sem skipið veiddi í síldarsmugunni við miðlínu milli Íslands og Noregs. Þangað eru um 350 sjómílur frá Fáskrúðsfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2013 | Leiðarar | 241 orð

Frumskyldan liggur fyrir

Þjónusta við íbúa er frumskylda sveitarfélaga. Ekki ofríki eða skrípaleikur Meira
18. október 2013 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Heygarðshornið í Efstaleiti

Ríkisútvarpið ræður ekki við sig ef málefni ESB koma til skoðunar, eins og Páll Vilhjálmsson blaðamaður benti á í pistli sem hann birti 16. október: RÚV efndi til umfjöllunar um skýrslu um fátækt í Evrópusambandinu, vonum seinna. Meira
18. október 2013 | Leiðarar | 353 orð

Reglugerðafarganið

Kommissarar ESB sitja ekki auðum höndum í Brussel Meira

Menning

18. október 2013 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Allir að kaupa Toblerone!

Þjóðin er enn að jafna sig eftir ævintýrastundina í Ósló á þriðjudagskvöld, þegar strákarnir okkar í fótboltanum komust í umspil um farseðil til Brasilíu næsta sumar. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

„Tásveppir tónlistargyðjunnar“

Dúettinn Down & Out heldur tónleika í kvöld kl. 22 á Café Rosenberg. Dúettinn var stofnaður á Húsavík seint á níunda áratug 20. Meira
18. október 2013 | Leiklist | 614 orð | 2 myndir

„Við erum hópur brjálaðra kvenna“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi sýning verður ekkert miðjumoð. Þeir sem vilja kósí kvöldstund og vissu um að hverju þeir geta gengið fá ekki það sem þeir vilja fyrir sinn miða. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Ef lífið væri söngleikur í Hörpu

Sýningin Ef lífið væri söngleikur verður flutt í Norðurljósasal Hörpu í dag og 16. nóvember. Meira
18. október 2013 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Elín fjallar um verk sín og vinnuaðferðir

Myndlistarmaðurinn Elín Hansdóttir heldur fyrirlestur í dag kl. 12.30 um vinnuaðferðir sínar og verk, í fyrirlestrasal myndlistardeildar Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Friður með Ojba Rasta

Önnur breiðskífa reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður , kemur út í dag. Platan var tekin upp af upptökustjóranum og tónlistarmanninum Gnúsa Yones og eru textar allir á íslensku. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Ísafoldarbrass í Háteigskirkju

Ísafoldarbrass kemur fram á tónleikum í Háteigskirkju í dag kl. 12 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni „Á ljúfum nótum“ sem píanóleikarinn Lilja Eggertsdóttir stýrir. Meira
18. október 2013 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Lífshætta í geimnum og kona í búri

Gravity Nýjasta kvikmynd leikstjórans Alfonso Cuarón sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda vestan hafs. Meira
18. október 2013 | Kvikmyndir | 530 orð | 2 myndir

Njóttu augnabliksins

Leikstjóri og handritshöfundur: Richard Curtis. Aðalleikarar: Domhnall Gleeson, Rachel McAdams, Bill Nighy, Lydia Wilson og Lindsay Duncan. Bretland, 2013. 123 mín. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Postepski þeytir skífum á Harlem

Maya Postepski, trommuleikari kanadísku hljómsveitarinnar Austra, þeytir skífum á tónleikastaðnum Harlem á sk. Bronx-kvöldi staðarins í kvöld og hefur hún leik skömmu fyrir miðnætti. Meira
18. október 2013 | Myndlist | 549 orð | 2 myndir

Samræðufléttur

Til 27. október 2013. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur 1.000 kr. Eldri borgarar, öryrkjar og hópar 10+: 500 kr. Ókeypis aðgangur fyrir yngri en 18 ára. Sýningarnefnd: Sigríður Melrós Ólafsdóttir, Halldór Björn Runólfsson, Margrét Áskelsdóttir. Meira
18. október 2013 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Til heiðurs geimferðum

Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, dj. flugvél og geimskip, hefur stofnað tónlistarútgáfuna Eldflaug records til að gefa út geisladisk sinn Glamúr í geimnum . Útgáfan hefur það á stefnuskrá sinni að gefa einungis út tónlist til heiðurs geimferðum.... Meira
18. október 2013 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Trúaðir gagnrýna myndina um Nóa

Það fór ekki framhjá neinum þegar leikstjórinn Darren Aronofsky og hans lið, leitt af stórleikaranum Russell Crowe, voru hér við tökur á umfangsmikilli Hollywood-kvikmynd, Noah, sem byggist á frásögn Biblíunnar um Örkina hans Nóa. Meira

Umræðan

18. október 2013 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Af brauðmolum og jafnaðarstefnu

Eftir Árna Pál Árnason: "Það er rétt að taka ábendingar AGS alvarlega og finna leiðir til að láta þá allra best stæðu bera meiri hlut af skattbyrðinni, í þágu okkar allra." Meira
18. október 2013 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Andremma

Eftir Birgittu Jónsdóttur Klasen: "Lykt myndast þegar bakteríur vinna úr matarleifum og gefa frá sér ákveðin rokgjörn brennisteinssambönd." Meira
18. október 2013 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Árás Vegagerðarinnar á Sauðárkróksflugið

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Nú er nóg komið af pólitískun árásum Vegagerðarinnar og þingmanna Norðausturkjördæmis á samgöngumál Húnvetninga og Skagfirðinga" Meira
18. október 2013 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Er arðsemi af hinu illa?

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Vinstri menn á öðrum Norðurlöndum hafa áttað sig á kostum einkarekstrar en vinstri menn á Íslandi halda áfram að berja höfðinu við steininn." Meira
18. október 2013 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Eru moskur ólöglegar á Íslandi?

Eftir Ásgeir Ægisson: "Samkvæmt stjórnarskrá Íslands er trúfrelsi háð því að ekki sé kennt eða framið neitt sem er gagnstætt góðu siðferði eða allsherjarreglu." Meira
18. október 2013 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Fíllinn traðkar á músinni

Eftir Jón Gerald Sullenberger: "Þetta kann að skýra einelti eftirlitsiðnaðarins sem stöðugt leggur stein í götu Kosts." Meira
18. október 2013 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Fleiri eins og Lovelace og Sandberg

Kannast einhver við nafnið Ada Lovelace? Hún var uppi á árunum 1815 til 1852 og naut einkakennslu í stærðfræði, sem þótti óvanalegt á þeim tíma fyrir konur. Meira
18. október 2013 | Bréf til blaðsins | 233 orð | 1 mynd

Háskóla rappsvar

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Stefanía reiða, á mér lemur, ekkert hún veit, okkur ekki semur. Ei hún skilur, ég er framtíð Íslands, sómi sverð og skjöldur, hún er með nöldur, já, með nöldur. Gvendur á Eyrinni, Jón á gröfunni, ekki framtíð, ekki framtíð hvað er á döfinni ?" Meira
18. október 2013 | Velvakandi | 95 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Nagladekk Mig langar að senda fyrirspurn til borgarstjórnar um hvort ekki eigi að skattleggja þá sem nota nagladekk? Mér finnst réttlátt að þeir sem menga og skemma göturnar borgi skaðann sem hlýst af notkun nagladekkja. Meira

Minningargreinar

18. október 2013 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Ágústa Guðfinna María Ágústsdóttir

Ágústa Guðfinna María Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 12. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Svava Jóhannesdóttir, forstöðukona, f. 15. desember 1901, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Árni Pétur Björgvinsson

Árni Pétur Björgvinsson sjóntækjafræðingur fæddist á Akureyri 17. nóvember 1947. Hann lést á lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri 8. október 2013. Árni Pétur var yngsti sonur Björgvins Bjarnasonar, f. 7. febrúar 1911, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Fanney Jónsdóttir

Fanney Jónsdóttir fæddist í Ólafsfirði 30. nóvember 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 10. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Emma Jónsdóttir, f. 26.12. 1904, d. 12.11. 1986, og Jón Steindór Frímannsson vélsmiður, f. 1.11. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 4430 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Gunnarsson

Jón Rúnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1940. Hann lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 9. október 2013. Jón Rúnar ólst upp í Reykjavík með móður sinni, Svanhildi Jónsdóttur, f. 27.11. 1917, d. 24.12. 1994. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Katrín Skaptadóttir

Katrín Skaptadóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1914. Hún andaðist í Seljahlíð 9. október 2013. Foreldrar hennar voru Skapti Ólafsson matsmaður, f. 25.5. 1889, d. 16.7. 1979, og Sveinborg Ármannsdóttir klæðskeri, f. 5.4. 1881, d. 5.7. 1965. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Valdís Marín Valdimarsdóttir

Valdís Marín Valdimarsdóttir fæddist að Óðinsgötu 16b í Reykjavík 5. september 1935. Hún andaðist á Newport Hospital í Newport í Rhode Island 10. nóvember 2012. Valdís var dóttir hjónanna Valdimars Einarssonar og Guðbjargar Frímannsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Þorsteinn Bjarnason

Þorsteinn Bjarnason fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hann lést á heimili sínu 12. október 2013. Hann var sonur Ágústu Ólafsdóttur frá Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi og Bjarna Matthíassonar verslunarmanns í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargrein á mbl.is | 955 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Bjarnason

Þorsteinn Bjarnason fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hann lést á heimili sínu 12. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2013 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Þórmar Guðjónsson

Þórmar fæddist á Dalvík 22. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október 2013. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson frá Dagverðarnesi á Rangárvöllum, f. 1. sept. 1898, d. 30. nóv. 1977 og Magnea Halldórsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2013 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 2 myndir

Framleiðsla dróst saman um fimmtung á Austurlandi

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Mikill samdráttur varð á Austurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu á árunum 2007 til 2011 en mestur var hann á Austurlandi, þar sem framleiðslan dróst saman um rúman fimmtung. Meira
18. október 2013 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Funduðu með Facebook

Stjórnendur íslenska leikjaframleiðandans Plain Vanilla hittu yfirmenn hjá Facebook og Apple í ferð sinni til Sílíkondals í Kaliforníu á dögunum. Meira
18. október 2013 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Stefna mörkuð

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók í gær við fyrsta eintaki af sameiginlegri Stefnu flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans til ársins 2030. Meira
18. október 2013 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 1 mynd

Viðsnúningur hjá Heklu en blikur á lofti

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tekjur Heklu jukust um 52% milli ára, í tíu milljarða króna árið 2012 og hagnaðurinn nam 203 milljónum. Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, segir að reksturinn í ár muni ekki verða jafn góður. Meira

Daglegt líf

18. október 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Allir geta lært töfrabrögð

Oft er talið að það sé á færi afar fárra að framkvæma töfrabrögð. Staðreyndin er sú að afar fáir hafa þá þolinmæði sem það útheimtir að verða góður töframaður. Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Galdraverkið Síðasti bærinn og blúsbandið Lame Dudes

Hljómsveitin Síðasti bærinn í Dalnum spilar á Dillon rokkbar í kvöld kl. 22 og sérstakur gestur verður blúsbandið Lame Dudes. Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 407 orð | 1 mynd

HeimurBjörns Más

Ég veit ekki enn hvort þetta er bara eitthvert „rebound“-dæmi eða eitthvað til frambúðar en ég kolféll fyrir litlum, sætum bíl. Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Instagram-leikur getur leitt til ævintýraferðar til útlanda

Fólk á ferðalögum á það til að taka afar skemmtilegar myndir og nú er heldur betur lag að leyfa öðrum að njóta þeirra og freista þess í leiðinni að vinna inneign á ferðaskrifstofunni Kilroy, en hún sérhæfir sig í hverskonar ævintýra- og námsferðum fyrir... Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Kormákur og Skjöldur með fatamarkað á Kex hosteli

Á morgun, laugardag 19. okt., og á sunnudag 20. okt. verður fatamarkaður á Kex hosteli við Skúlagötu frá klukkan 12 á hádegi til klukkan 17. Fötin sem þar verða á boðstólum eru frá öðlingunum í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 476 orð | 4 myndir

Leynilegar knúsárásir á knúsdegi

Vinavikan stendur nú yfir á Vopnafirði og unglingarnir í Æskulýðsfélagi Hofsprestakalls sjá um framkvæmdina. Vinaskrúðganga, Vinabíó og fleira er á dagskrá en tilgangurinn er að minna á hin sönnu verðmæti; vináttu og kærleika. Meira
18. október 2013 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...skemmtið ykkur fyrir góðan málstað

Í kvöld kl. 19-23 verður blásið til fjáröflunarpartís á Kalda við Laugaveg, en þar ætla þeir sem stunda bardagaíþróttina capoeira á Íslandi að kynna þessa skemmtilegu íþrótt, bjóða upp á lifandi tónlist, happy hour og mikið fjör. Meira

Fastir þættir

18. október 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rge2 Rf6 4. g3 b5 5. Bg2 Bb7 6. d4 Rbd7 7. 0-0 b4...

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rge2 Rf6 4. g3 b5 5. Bg2 Bb7 6. d4 Rbd7 7. 0-0 b4 8. Rd5 e6 9. Rxf6+ Rxf6 10. d5 exd5 11. exd5 Be7 12. c4 0-0 13. h3 Rd7 14. Bf4 He8 15. Dc2 a5 16. a4 Rf8 17. g4 Rg6 18. Bh2 Bc8 19. Hae1 h5 20. f4 Bh4 21. f5 Re5 22. Rg3 hxg4 23. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á morgun

Næst verður fjallað um Reyðarfjörð á 100 daga hringferð... Meira
18. október 2013 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 630 orð | 3 myndir

Ekki háð nokkru eða nokkrum á nokkurn hátt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 428 orð | 2 myndir

Gerir ekki upp á milli barna sinna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrir 30-40 árum tók Anton Þór Helgason að safna hlutum sem vöktu forvitni hans. Flestir eiga þeir það sameiginlegt að vera gamlir og að hafa verið notaðir til hinna ýmsu verka. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 445 orð | 3 myndir

Glaðsinna, laginn og lipurt ljúfmenni

Friðrik fæddist í Reykjavík 18.10. 1943 og ólst þar upp í Hlíðunum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1963 og lögfræðiprófi frá HÍ 1972. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Gleðst með írskum góðravinahópi

„Það er alltaf gaman að gera sér dagamun. Ég ætla að hitta fólk á pöbb, borða pítsu og drekka bjór svona eins og maður gerir á Írlandi,“ segir Ásta Kristín Benediktsdóttir sem fagnar 31 árs afmæli sínu í Dublin. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 216 orð | 2 myndir

Gott þykir að sofa í gömlu guðshúsi

Gamla kirkjan blasti við augunum í húsinu þar sem við bjuggum og var að drabbst niður. Meira
18. október 2013 | Í dag | 307 orð

Gömul spá úr Landeyjum og létt kveðandi

Ég heimsótti Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund á Hellu á miðvikudag. Þar var góður andi, setið við hannyrðir og spjallað. Björgvin Árni Ólafsson fór með þetta erindi fyrir mig: Skin á Eyjum, skuggi á Dímon; hattur á Heklu, þokulaus Þrýhyrningur. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Ólafur Bjarni fæddist 10. febrúar kl. 22.03. Hann vó 3.780...

Hafnarfjörður Ólafur Bjarni fæddist 10. febrúar kl. 22.03. Hann vó 3.780 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Erla Ólafsdóttir og Kristinn Bjarnason... Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Hákon Guðmundsson

Hákon Guðmundsson yfirborgardómari fæddist á Syðsta-Hvoli í Mýrdal 18.10. 1904. Hann var sonur Guðmundar Þorbjarnarsonar, bónda á Syðsta-Hvoli og síðar stórbónda á Stóra-Hofi á Rangárvöllum, og Ragnhildar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðjónsdóttir

30 ára Hrafnhildur ólst upp í Hafnarfirði, lauk MA-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögfræðingur hjá Óbyggðanefnd. Maki: Bjartmar Steinn Guðjónsson, f. 1986, laganemi. Sonur: Björn Andri Baldursson, f. 2001. Foreldrar: Soffía Björnsdóttir, f. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Jóhanna Dahlmann

80 ára Jóhanna Dahlmann var húsfreyja í Reykjavík og Neskaupstað en býr á Álftanesi. Maki: Guðmundur Ásgeirsson, f. 1927, d. 2006. Börn: Sigurður Bragi, f.. 1958; Gunnar Karl, f. 1959; Ásgeir Heimir, f. 1962; Hanna Guðlaug, f. 1969, og Bryndís, f. 1972. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 154 orð

Jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11...

Jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. október var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 34 para. Meðalskor var 312 og efstu pör í N/S: Ragnar Björnsson – Guðm. Pálsson 383,1 Friðrik Jónss. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lilja Hrönn Baldursdóttir

30 ára Lilja Hrönn ólst upp í Bandaríkjunum og í Reykjavík og er nú í MA-námi í lista- og menningarstjórnun við Goldsmiths University of London. Systur: Eva Katrín, f. 1987; Hildur Guðrún, f. 1991, og Emilía Íris, f. 2000. Meira
18. október 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

„Eruð þið ekki einfærir um þetta tveir?“ spurði maður nokkur og var hlegið að. Ódýr fyndni er æ til yndis. „Við Íslendingar hljótum að vera einfærir um þetta.“ Átt er við að þeir geti þetta – tveir eða fleiri – einir... Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

Myndi gera allt

Þó verkið gangi hægt, þá gengur það örugglega að sögn Rósu. Hægt og bítandi tekur húsið á sig þá mynd sem hún og eiginmaður hennar hafa gert sér í hugarlund. Blaðamaður spyr hana hvað hún myndi gera ef hún ætti milljón milljónir. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðrún Halla fæddist 4. mars kl. 23.08. Hún vó 4.005 g og var...

Reykjavík Guðrún Halla fæddist 4. mars kl. 23.08. Hún vó 4.005 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Svava Ólafsdóttir og Svanur Þór Björgvinsson... Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Safnaði steinum allt sitt líf

Steinasafn Petru Sveinsdóttur er eitt af undrum Stöðvarfjarðar. Petra sem bjó alla tíð í bænum hóf á unga aldri að safna steinum og stóð söfnunin yfir í meira en 80 ár, en Petra lést í fyrra. Meira
18. október 2013 | Árnað heilla | 154 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Þorsteinsdóttir 85 ára Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir Kristín Á. Brynjólfsdóttir 80 ára Valdimar Ólafsson 75 ára Guðríður Einarsdóttir Guðrún Jóhannsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ólafur B. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 206 orð

Víkverji

Víkverji vekur athygli á helstu hetjum Íslands. Þær eru landsliðsmennirnir í knattspyrnu: Hannes Þ. Halldórsson, Birkir M. Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari F. Skúlason, Jóhann B. Guðmundsson, Aron E. Gunnarsson, Gylfi Þ. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

Vöktu athygli á Stöðvarfirði

„Það gerðist svo margt þessa helgi. Meira
18. október 2013 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. október 1906 Sjö hús brunnu á Oddeyri á Akureyri og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 18. Meira
18. október 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Þriðja parið. V-NS Norður &spade;ÁKD10 &heart;Á ⋄KD754 &klubs;Á83...

Þriðja parið. V-NS Norður &spade;ÁKD10 &heart;Á ⋄KD754 &klubs;Á83 Vestur Austur &spade;G &spade;83 &heart;D8632 &heart;G10975 ⋄G832 ⋄106 &klubs;1095 &klubs;7642 Suður &spade;976542 &heart;K4 ⋄Á9 &klubs;KDG Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

18. október 2013 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Allir vilja mæta Íslandi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Portúgalar vilja helst mæta Íslendingum í umspilinu um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Átta farnir frá Frömurum

Átta leikmenn eru farnir frá bikarmeisturum Fram eftir að Íslandsmótinu í knattspyrnu lauk, eftir að enski miðjumaðurinn Sam Hewson gekk í gær til liðs við FH-inga og samdi við þá til tveggja ára. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 681 orð | 4 myndir

„Gulls ígildi fyrir framhaldið“

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar hristu af sér Portúgalsslenið frá því um síðustu helgi og unnu ÍR 30:28 í Olís-deildinni í gærkvöldi. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 261 orð | 3 myndir

Cooksey og Hafþór aðalmenn

Nýr Bandaríkjamaður, Vince Cooksey, og Hafþór Ingi Gunnarsson voru mennirnir á bakvið sigur Snæfells á Skallagrími, 89:86, í hörðum slag Vesturlandsliðanna í Dominos-deild karla í körfubolta í Borgarnesi í gærkvöld. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 80:106 KR – ÍR 96:83...

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 80:106 KR – ÍR 96:83 Skallagrímur – Snæfell 86:89 Staðan: Njarðvík 220212:1784 KR 220190:1574 Þór Þ. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 506 orð | 4 myndir

Framarar voru rassskelltir

Í Kaplakrika Ívar Benediktsson iben@mbl.is FH-ingar tylltu sér á topp Olísdeildar í gærkvöldi þegar þeir rassskelltu hið unga lið Fram í Kaplakrika en fyrir leikinn voru Framarar efstir í deildinni ásamt ÍR eftir þrjá sigurleiki í röð. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 556 orð | 4 myndir

Gæðamunurinn kom í ljós

Í Vesturbænum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Á pappírunum margfrægu er mikill gæðamunur á liðum KR og ÍR sem leiddu saman hesta sína í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gær. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur – Akureyri 18 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur – FH 20 1. deild karla: N1-höllin: Afturelding – KR 19 Fylkishöll: Fylkir – Hamrarnir 19. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

Knattspyrnumarkvörðurinn Ómar Jóhannsson hefur gert nýjan samning við...

Knattspyrnumarkvörðurinn Ómar Jóhannsson hefur gert nýjan samning við Keflvíkinga og leikur áfram með þeim á næsta keppnistímabili. Ómar, sem er 32 ára, hefur varið mark Keflvíkinga um árabil og á að baki 157 leiki með liðinu í efstu deild. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Kristinn fer til Sogndal

Kristinn Jónsson, bakvörður úr Breiðabliki og landsliðsmaður í knattspyrnu, verður til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sogndal á næstu dögum. Kristinn varð eftir í Noregi eftir landsleikinn þar á þriðjudagskvöldið. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, síðari leikir: Rossijanka &ndash...

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, síðari leikir: Rossijanka – Spartak Subotica 1:1 *Rossijanka áfram, 5:3 samanlagt. Unia Racibórz – Konak Belediyesi 0:0 *Konak Belediyesi áfram, 2:1 samanlagt. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – ÍR 30:28 FH – Fram 34:18 Staðan...

Olís-deild karla Haukar – ÍR 30:28 FH – Fram 34:18 Staðan: FH 5311124:1097 Haukar 5302124:1116 Fram 5302109:1246 ÍR 5302134:1296 ÍBV 4202106:984 Akureyri 420297:1014 Valur 410396:992 HK 401389:1081 1. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 85 orð

Sigurbjörn með Haukana

Haukar réðu í gær Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara 1. deildarliðs síns í knattspyrnu, og sömdu jafnframt við Valsmanninn reynda Matthías Guðmundsson um að vera spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
18. október 2013 | Íþróttir | 729 orð | 4 myndir

Valsmenn þurfa að fullorðnast í snarhasti

Á Hlíðarenda Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Eftir slæmt tap á útivelli í fyrsta leik vildu Valsmenn reyna á hvort stimpilklukkan þeirra virkaði ekki sem skyldi á heimavelli. Meira

Ýmis aukablöð

18. október 2013 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

10 Í Maríu heklbók má finna hlýlegar hannyrðir fyrir haustið og...

10 Í Maríu heklbók má finna hlýlegar hannyrðir fyrir haustið og... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

11 Bjórinn er litfagur bæði og bragðmikill í október...

11 Bjórinn er litfagur bæði og bragðmikill í... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

12 Geir Harðarson lætur sig ekki muna um að hjóla gegnum veturinn...

12 Geir Harðarson lætur sig ekki muna um að hjóla gegnum... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 8 orð | 4 myndir

14 Úlpur og skjólfatnaður sem bjóða vetrarhörkunum byrginn...

14 Úlpur og skjólfatnaður sem bjóða vetrarhörkunum... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

16 Þykkar peysur, verklegir skór og vandaðar yfirhafnir í Geysi...

16 Þykkar peysur, verklegir skór og vandaðar yfirhafnir í... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

4 Yljandi uppskriftir eftir Evu Laufeyju Kjaran bæta og kæta í...

4 Yljandi uppskriftir eftir Evu Laufeyju Kjaran bæta og kæta í... Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 553 orð | 1 mynd

„Innanbæjarúlpur“ sem duga líka á fjöllin

Það sést á sölunni hjá Fjallakofanum að greinileg lífsstílsbreyting hefur orðið hjá Íslendingum sem stunda nú útivist árið um kring Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 506 orð | 1 mynd

Bragðmikill bjór í október

Sífellt vex bjórmenningu mörlandans ásmegin og síðustu sérbrugguðu sortirnar tilheyra hinni höfugu ætt októberbjóra þar sem bæði bragð bjóra og litur er með svipmeira móti. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 1984 orð | 4 myndir

Bækur sem beðið er eftir

Bókaunnendur bíða þess með óþreyju að hillur bókaverslana fyllist af nýju, spennandi lesefni. Starfsfólk bókabúða er okkur hinum innan handar og fær tilfinningu fyrir því hvað við viljum lesa en hverjar eru lestrarvenjur bóksala? Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 412 orð | 3 myndir

Einfalt og áhrifaríkt fyrir eyrun

Þegar kólna fer í veðri eiga eyrun það til að verða aum og eyrnabólguskömmin er smáfólkinu mikið skaðræði og kvöl. En þannig þarf það ekki að vera,eins ogHelga Margrét Clarkehjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Celsus ehf útskýrir. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 867 orð | 3 myndir

Er bíllinn örugglega klár fyrir veturinn?

Gott að þvo og bóna bílinn í upphafi vetrar, bera sílíkon á rétta staði og hafa skóflu og sandpoka í skottinu. Álafossteppi og vasaljós geta líka komið sér vel Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 1356 orð | 1 mynd

Grænt í uppáhaldi

Elísabet Anna Finnbogadóttir, heilsuráðgjafi og rope yoga-kennari, er nýr veitingastjóri á Gló í Listhúsinu í Laugardal. Hún tekur alltaf inn góðar olíur og byrjar hvern dag með hugleiðslu, jógastöðum og góðum grænmetissafa. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 710 orð | 7 myndir

Hlýjar bækur fyrir haust og vetur

Nýverið gaf bókaútgáfan Salka út Maríu heklbók eftir Tinnu Þórudóttur Þorvaldar með úrvali af hekluppskriftum. Það verður margt spennandi á heklunálunum í haust og vetur, hvar sem þessi bók kemur við sögu. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 1235 orð | 19 myndir

Hlýtt og klæðilegt

Íslensku vetrarfatamerkin bjóða upp á litríkar línur í ár þar sem notagildið fer saman við stílhreina og margnota hönnun sem hentar jafnt í borg og uppi á hálendi. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 620 orð | 1 mynd

Lítið mál að hjóla í gegnum veturinn

Með nagladekkjum, öflugu framljósi, góðum hönskum og réttu skónum þarf ekki að láta snjó og slabb standa í vegi fyrir hjólreiðunum. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 1391 orð | 6 myndir

Matur sem lætur manni líða vel

Sælkerinn, matarbloggarinn og verðandi sjónvarpsstjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir segir matreiðsluna fá annan blæ þegar haustar, og þá er eitt hráefni í algeru uppáhaldi að hennar sögn. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 486 orð | 7 myndir

Nostalgían og nútíminn

Í versluninni Geysi við Skólavörðustíg er að finna klassískan íslenskan og erlendan fatnað sem höfðar bæði til karla og kvenna. Flíkurnar eru vandaðar og tímalausar og verða jafnflottar eftir 10 ár, að sögn Sonju Ólafsdóttur verslunarstjóra. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 1139 orð | 2 myndir

Ólýsanlegir töfrar

Sjósund er nærandi og styrkjandi bæði andlega og líkamlega, að sögn Önnu Ingólfsdóttur, rithöfundar og jógakennara, sem syndir í hafinu allan ársins hring, óháð veðri. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 783 orð | 2 myndir

Tíundi hver íslendingur finnur fyrir einkennum skammdegisþunglyndis

Hægt að draga úr ein kennunum með sérstökum lömpum, réttu mataræði og góðri hreyfingu. Þunglyndislyf hjálpa sumum og viðtalsmeðferð getur einnig verið gagnleg. Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 698 orð | 2 myndir

Uppgötva skíðaparadís í Colorado

Bærinn Winter Park er stutt frá Colorado og von er á straumi íslenskra skíðaiðkenda þangað í vetur Meira
18. október 2013 | Blaðaukar | 653 orð | 2 myndir

Veturinn er tími bókanna

Almenningsbókasöfnin eru sérlega aðgengileg og notaleg heim að sækja. Bæði börn og fullorðnir taka sér frí frá rökkrinu og kuldanum í hlýju bókasafninu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.