Greinar þriðjudaginn 22. október 2013

Fréttir

22. október 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

40-50% minni kartöfluuppskera í ár en í meðalári

Kartöfluuppskeran er 40-50% minni en í meðalári, segir Bergvin Jóhannsson, formaður Félags kartöflubænda. Kartöfluuppskeran í ár mun duga fram til mánaðamóta febrúar/mars. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Áforma fleiri íbúðarhús á Hörpureit

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Reisa á tvö steinsteypt fjölbýlishús á svonefndum Hörpureit 1 við Austurbakka, þar sem í dag eru bílastæði við hlið Tollhússins á milli Geirsgötu og Tryggvagötu. Fasteignaþróunarfélagið Stólpar ehf. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

„Fjöldi umsókna tilhæfulaus“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aðeins níu einstaklingar hafa fengið stöðu flóttamanna eða verið veitt dvalarleyfi af Útlendingastofnun það sem af er ári. Alls hafði stofnunin afgreitt 137 umsóknir um mánaðamótin og var 128 þeirra hafnað. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Engar áætlanir um fjármögnun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrir liggja samningar við þrjú sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu hjúkrunarrýma samkvæmt leiguleið en framkvæmdir eru ekki hafnar. Meira
22. október 2013 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Enn barist við eldhafið í Nýju Suður-Wales

Ástralía. AFP. | Eldar geisuðu áfram í Nýju Suður-Wales í Ástralíu í gær en þótt slökkviliðsmönnum hefði tekist að ná stjórn á einhverjum tugum elda logaði enn í 63 og ekki hafði tekist að koma neinum böndum á 17 þeirra. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fjölmargar ferðir á umspilsleik við Króatíu í Zagreb

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrirtæki í ferðaþjónustu fóru á fullt eftir að ljóst varð í gær að Ísland á að leika við Króatíu í umspili um að komast á heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Flestum umsóknum synjað

Hælisumsóknum fjölgaði um 65% á fyrstu níu mánuðum þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra. Alls höfðu Útlendingastofnun borist 137 umsóknir um hæli hér á landi um mánaðamótin. Langflestar umsóknirnar bárust í upphafi árs, þar á meðal 32 í... Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Forsjón Guðs mun tryggja réttlætið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Réttlætið var meginviðfangsefnið í messu Justins Welbys, erkibiskupsins af Kantaraborg, sem hann hélt í Dómkirkjunni í gærkvöldi. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fýlaveisla loksins eftir 50 ára hlé

Opinber fýlaveisla hefur ekki verið haldin í Vestmannaeyjum í meira en hálfa öld, að sögn Árna Johnsen. Úr því verður bætt föstudaginn 15. nóvember næstkomandi. Þá munu borðin í Akóges við Hilmisgötu svigna undan þjóðlegum kræsingum. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Gaman að hitta forsetann

„Við vorum miklir kunningjar þegar hann var í Framsókn en svo slettist upp á vinskapinn. Það var bara gaman að rifja þetta upp,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi alþingismaður og menntamálaráðherra, frá Brekku í Mjóafirði. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 970 orð | 7 myndir

Hafnar stöðumati Füle vegna aðildarviðræðna Íslands við ESB

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hanna 68 íbúða hús á lóð við Tollhúsið

Vinna er langt komin við hönnun tveggja fjölbýlishúsa sem til stendur að reisa á svonefndum Hörpureit 1 við hlið Tollhússins á milli Geirsgötu og Tryggvagötu. Það er fasteignaþróunarfélagið Stólpar ehf. sem stendur að væntanlegri uppbyggingu. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hraunavinir að innanríkisráðuneytinu

Hraunavinir boða til mótmælastöðu við innanríkisráðuneytið í dag og hyggjast afhenda ráðherra mótmæli vegna framkvæmda Vegagerðarinnar við nýjan Álftanesveg í Garðahrauni í Garðabæ. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Hættir að taka upp kartöflur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við erum hættir að taka upp kartöflur. Meira
22. október 2013 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Krefjast svara án tafar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Hrekkjavaka Efnt var til hrekkjavökuskemmtunar fyrir fjölskyldur í Breiðholti í frístundamiðstöðinni Miðbergi í gær. M.a. var boðið upp á andlitsmálningu, draugahús og... Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Leiðarvísir að launabreytingum kynntur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki eru enn komnar upp á borðið kröfur um beinar launahækkanir í kjaraviðræðunum. Meira
22. október 2013 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Leiðrétta misskilning og opna fyrstu íslömsku netverslunina með kynlífsvörur

Fyrsta íslamska netverslunin með kynlífsvörur hefur verið opnuð í Tyrklandi. Á boðstólum eru m.a. smokkar, nuddolíur og ilmefni en verslunin, Halal Sex Shop, auglýsir að vöruúrvalið sé í fullu samræmi við íslömsk gildi. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Leiðrétting

Vegna umfjöllunar um Reyðarfjörð Í Morgunblaðinu á laugardaginn voru gerð þau leiðu mistök í viðtali við Þórodd Helgason að hann var sagður bæjarfulltrúi en hið rétta er að hann er fræðslufulltrúi Reyðarfjarðar. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Leitinni að fegursta orði íslenskrar tungu lýkur í dag en 6.400 tillögur hafa borist

Leitinni að fegursta orði íslenskrar tungu lýkur í dag. Rúmlega 6.400 tillögur höfðu borist í gær samkvæmt mbl.is. Það er Hugvísindasvið Háskóla Íslands sem stendur fyrir leitinni sem hófst fyrir mánuði. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lét lífið í umferðarslysi í Kaupmannahöfn

Konan sem lést eftir að hafa orðið fyrir leigubifreið í Kaupmannahöfn aðfaranótt sunnudags hét Dagný Grímsdóttir. Hún var fædd 17. apríl 1987 og því 26 ára að aldri. Dagný var búsett í Kaupmannahöfn og stundaði nám við Hönnunarskólann í Kolding. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Línuhraðall kominn í K-bygginguna

Nýi línuhraðallinn á geislameðferðardeild Landspítala var hífður í hús í gærmorgun ásamt fylgihlutum. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Morgunverðarfundur til að minnast frumkvöðuls í líknar- og mannúðarmálum

Hundrað og fimmtíu ár eru liðin í dag frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur, frumkvöðuls í líknar- og mannúðarmálum. Af því tilefni stendur Félagsráðgjafafélag Íslands fyrir morgunverðarfundi í dag, 22. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Mótmælendur bornir í burtu

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær 25 mótmælendur sem óhlýðnuðust fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa framkvæmdasvæði verktaka nýs Álftanesvegar um Garðahraun í Garðabæ. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Niðurskurði mótmælt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ (HNLFÍ) skora á Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, að falla frá fyrirhuguðum niðurskurði framlaga ríkisins til stofnunarinnar. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Opnað verði fyrir kynningu

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í mannréttindaráði leggur til að ráðið beiti sér fyrir því að opnað verði á ný fyrir kynningarstarf íþrótta- og æskulýðsfélaga á starfsemi sinni í grunnskólum borgarinnar. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Rómantík á afviknum stað

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mjög hefur færst í vöxt að fólk vilji koma til Íslands til þess að gifta sig. Ferðaþjónustufyrirtækið New moments.is hefur boðist til þess að skipuleggja slíkar ferðir fyrir útlendinga í brúkaupshugleiðingum. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sjálfstæðismál Skotlands til umræðu á hádegisfundi

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Norræna húsið, Nexus og Kjarnann boðar til fundar um sjálfstæðismál Skotlands, þriðjudaginn 22. október, frá kl. 12.00 til 14.00 í Norræna húsinu. Heiti fundarins er: Sjálfstætt Skotland? Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tvö á tíræðisaldri raka saman haustlaufunum

Haustlaufin eru fallin og liggja víða eins og teppi yfir götum og görðum. Hulda og Trausti notuðu veðurblíðuna í gær til að raka haustlaufunum saman í garðinum sínum og setja í poka. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tölvunarfræði án tölva fyrir börn

Opinn fyrirlestur um tölvunarfræðikennslu barna verður í Háskólanum í Reykjavík í dag. Yfirskriftin er: Hvernig kennir maður börnum tölvunarfræði án tölva? Fyrirlestari er Bengt Aspvall, prófessor í tölvunarfræði við Háskólann í Blekinge, Svíþjóð. Meira
22. október 2013 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Unglingsstúlkur ferðast til Sýrlands til að hjálpa uppreisnarmönnum

Yfirvöld í Ósló hafa auglýst eftir tveimur unglingsstúlkum gegnum alþjóðalöggæslustofnunina Interpol en grunur leikur á að þær hafi ferðast til Sýrlands til að veita þarlendum uppreisnarmönnum liðsinni. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir m.a. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vetur á Norðurlandi og Vestfjörðum

Vetur konungur lætur aðeins finna fyrir sér næstu daga, sérstaklega á norðan- og norðvestanverðu landinu. Snjókoma og slydda var í gær á Norðurlandi og í dag hvessir um landið norðvestanvert og kólnar. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð

Vilja lágmark 75% afslátt

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Miðað við áætlun Seðlabanka Íslands, sem gengur undir vinnuheitinu Bingó, verða nauðasamningar Glitnis og Kaupþings aldrei samþykktir nema það náist fram að lágmarki 75% niðurskrift á 400 milljarða krónueignum bankanna. Meira
22. október 2013 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vill endurheimta líkamsleifar Gaddafis

Safia Farkash, ekkja Muammars Gaddafis, fyrrverandi einræðisherra Líbíu, hefur kallað eftir aðstoð Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna við að endurheimta líkamsleifar mannsins síns og sonarins Mutassims. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vitni í Stokkseyrarmálinu ætlaði ekki að tilkynna árás sem það varð fyrir

Maðurinn sem varð fyrir árás á heimili sínu á Stokkseyri að kvöldlagi á tímabilinu 25. til 27. september ætlaði ekki að tilkynna hana af ótta við árásarmennina, samkvæmt heimildum mbl.is. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Þurrviðri það sem af er október

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Höfuðborgarbúar og fleiri hafa dásamað blíðuna sem leikið hefur við landsmenn það sem af er október. Meira
22. október 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Þyrlan Sýn í skoðun fram yfir áramót

Sýn, þyrla Landhelgisgæslunnar, mun á næstunni fara í reglubundna skoðun og endurbætur. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2013 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Aðvörunarskot frá almenningi?

Nýjar mælingar á pólitískum meiningum fólksins í landinu vekja eftirtekt Styrmis Gunnarssonar: Niðurstaða tveggja skoðanakannana, sem birtar voru í gærkvöldi, annars vegar um fylgi flokkanna á landsvísu og hins vegar í Reykjavík eru grafalvarlegt mál... Meira
22. október 2013 | Leiðarar | 672 orð

Ótrúlegar framfarir í sjávarútvegi

Stjórnkerfi fiskveiða á ríkan þátt í gríðarlegri aukningu aflaverðmætis Meira

Menning

22. október 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Allt leyfilegt hjá Hulla

Sarpurinn er mín sjónvarpsstöð. Sarpurinn er frábær leið til þess að hofa á mína þætti á mínum tíma, þar eru flestir þættir RÚV sem hægt er að horfa á í gegnum netið. Ákaflega hentugt. Meira
22. október 2013 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Bandarísk kvikmynd tekin á Íslandi

Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá því að bandarísk gamanmynd, Land Ho!, hafi verið tekin hér á landi. Myndin segir af tveimur bræðrum sem fara í ferðalag um Ísland í þeim tilgangi að endurheimta æsku sína. Meira
22. október 2013 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Grammy-verðlaunahafi í Fíladelfíu

Gospelsöngvarinn Russ Taff syngur á tónleikum í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í kvöld kl. 20. Taff er einn vinsælasti gospelsöngvari heims, hefur gefið út 11 sólóplötur og unnið til fjölda verðlauna, m.a. Meira
22. október 2013 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Helgikonsert fluttur

Söngfjelagið og Stórsveit Suðurlands flytja Sacred Concerts eða Helgikonsert eftir bandaríska tónskáldið, píanóleikarann og hljómsveitarstjórann Duke Ellington á tvennum tónleikum. Fyrri tónleikarnir verða í Hveragerðiskirkju í kvöld kl. Meira
22. október 2013 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Laumudjassarinn Greta Salóme

Árlegir styrktartónleikar félagsins Vinir Indlands verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun, miðvikudag, kl. 20. Meira
22. október 2013 | Leiklist | 750 orð | 2 myndir

Lorca nægir

Eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Jón Hallur Stefánsson. Meira
22. október 2013 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Martröð í geimnum

Kvikmyndin Gravity með Söndru Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina. Meira
22. október 2013 | Myndlist | 704 orð | 4 myndir

Verk Kees Vissers horfin úr safneigninni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um þessar mundir stendur yfir í Listasafni Íslands sýningin Ups and Downs með verkum hollenska myndlistarmannsins Kees Vissers. Um árabil var Kees búsettur hér á landi og virkur í íslensku myndlistarlífi. Meira
22. október 2013 | Bókmenntir | 393 orð | 3 myndir

Þrösturinn nær flugi

Eftir Hafliða Vilhelmsson. Draumsýn-bókaforlag 2013. 342 bls. Meira

Umræðan

22. október 2013 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

„Guð minn góður, þessir stjórnmálamenn“

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Marbendill hló í fyrsta sinn þegar þjóðin lærði að þetta var allt af vanþekkingu gert og almenningur tók IceSave í gjörgæslu og sigraði." Meira
22. október 2013 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Eftir eigin höfði

Fyrir skömmu átti ég samtal við mann sem rekur plötubúð hér í borg. Meira
22. október 2013 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Einfalt og fagurt

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Dómar hafa aðeins fordæmisgildi um þau úrlausnarefni sem þar eru leidd til lykta." Meira
22. október 2013 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Opið bréf til Heiðrúnar Jónsdóttur og Hörpu Ólafsdóttur

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Eftir nánari skoðun virðast stjórnendur Gildis lífeyrissjóðs hafa látið Brú Venture Capital umrætt fé í té árið 2010 eða yfir eitt þúsund milljónir." Meira
22. október 2013 | Bréf til blaðsins | 462 orð | 1 mynd

Rómaveldi og Evrópusambandið

Frá Tryggva Líndal: "Forystufólk vestrænna samfélaga nútímans gerir sér far um að tileinka sér lífsviðhorf stórborgarfólksins. Það er vegna þess að þar er að finna grósku flestra þeirra hluta sem til framtíðar horfa í okkar þjóðfélögum; og hefur svo lengi verið." Meira
22. október 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Stórveldin Færeyjar og Ísland

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...munu einungis átta af 136 fisktegundum veiddum í hafi ESB vera í haldbæru ástandi. Börnin okkar munu aðeins sjá fiska á myndum en aldrei á matardisknum." Meira
22. október 2013 | Velvakandi | 152 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hvar ætti Rétttrúnaðarkirkjan að standa? Meira
22. október 2013 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Virðing Alþingis

Eftir Sigurð Oddsson: "Kvótinn óleystur í hnút, stjórnarskráin og verðtryggingin svo ekki sé minnst á skjaldborgina og ESB. Þau svik verður erfitt að toppa!" Meira

Minningargreinar

22. október 2013 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Guðjón M. Guðlaugsson

Guðjón M. Guðlaugsson fæddist 6. mars 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október 2013. Guðjón var sonur hjónanna frá Miðhópi í Grindavík, Guðlaugs Guðjónssonar, f. 17.9. 1893, d. 22.12. 1965, og Guðmundu Guðnadóttur, f. 10.7. 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 3723 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 26. júní 1947. Hún lést á Landspítalanum í Kópavogi 10. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurveig Jóhannsdóttir, f. á Lambhaga í Skilmannahreppi 2.8. 1916, d. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 3340 orð | 1 mynd

Gunnhildur Viktorsdóttir

Gunnhildur Viktorsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. janúar 1929. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. október 2013. Móðir hennar var Margrét Sæmundsdóttir frá Ólafsfirði, f. 8. nóvember 1904, d. 2. maí 1989. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

Inga Sigríður Kristmundsdóttir

Inga Sigríður Kristmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1931. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 5. október 2013. Foreldrar hennar voru Guðný Sigríður Kjartansdóttir, f. á Þverá í Hrollleifsdal 29. júní 1902, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Ingimar Guðmundsson

Ingimar fæddist í Bæ á Selströnd 14. október 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 15. október 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Ragnar Guðmundsson, bóndi í Bæ, f. 1. janúar 1900, d. 7. maí 1973, og Margrét Ólöf Guðbrandsdóttir, húsfreyja í Bæ, f. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Kristrún O. Stephensen

Kristrún O. Stephensen fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. október 2013. Útför Kristrúnar fór fram í Hafnarfjarðarkirkju 21. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Ólöf Þórarinsdóttir

Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Fagurhlíð í Landbroti 18. september 1928. Hún lést á Landspítalanum 2. október 2013. Útför Ólafar fór fram frá Langholtskirkju 15. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Regína Fjóla Svavarsdóttir

Regína Fjóla Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 29. maí 1929. Hún lést á Landspítalanum 11. október 2013. Foreldrar hennar voru Ársól Klara Guðmundsdóttir, f. 26. nóvember 1908, d. 17. desember 2000 og Svavar Sigfinnsson, f. 29. nóvember 1906, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 3424 orð | 1 mynd

Sigþrúður Valgerður Jónsdóttir

Sigþrúður Valgerður Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 26. júní 1939. Hún lést á heimili sínu, Hörðukór 3 í Kópavogi, 13. október 2013. Foreldrar hennar voru Oddný Nikódemusdóttir, f. 11. maí 1906, d. 1993, og Jón Magnús Jóhannsson, f. 18. nóvember 1904,... Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Vilhelm Jónatan Guðmundsson

Vilhelm Jónatan Guðmundsson fæddist í Gullbringu í Svarfaðardal 8. desember 1937. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. október 2013. Útför Vilhelms fór fram frá Árbæjarkirkju 15. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2013 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Þórarinn Gústafsson

Þórarinn Gústafsson fæddist í Lögbergi á Djúpavogi 12. júlí 1923. Hann lést á sjúkrahúsi í Bergen í Noregi 16. október 2013. Foreldrar Þórarins voru hjónin Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir frá Núpi á Berufjarðarströnd, f. 11. nóvember 1886, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Einfaldi regluverkið

Ef Íslendingar fylgja fordæmi Hollendinga, sem náð hafa góðum árangri við að einfalda regluverkið, gæti það skilað aukinni skilvirkni sem nemur 5,5 til 17,8 milljörðum króna ár hvert. Þetta segir Haraldur I. Meira
22. október 2013 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Gætu sett þrýsting á verð á áli

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Breyttar viðskiptareglur á málmmarkaðinum London Metal Exchange (LME) gætu þrýst verði á áli niður, að því er segir í greiningu IFS. Álverð hefur verið á milli 1.800 og 1. Meira
22. október 2013 | Viðskiptafréttir | 38 orð | 1 mynd

Hópur fjárfesta kaupir 18% hlutafjár í N1

Hópur fjárfesta hefur nýtt kauprétt að 18% hlutafjár í N1. Kaupverð hlutanna er 2.547 milljónir króna, eða 14,15 krónur á hlut. Meira
22. október 2013 | Viðskiptafréttir | 1003 orð | 3 myndir

Kaupi kröfur á 75% afslætti

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslensk yfirvöld munu ekki samþykkja beiðnir þrotabúa Glitnis og Kaupþings um að ganga frá uppgjöri bankanna með nauðasamningi nema að 400 milljarða krónueignir kröfuhafa verði afskrifaðar að lágmarki um 75%. Meira
22. október 2013 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Raunverð á sérbýlum hefur lækkað

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9% í september frá fyrri mánuði. Þessa hækkun má að öllu leyti rekja til 2,5% hækkunar á verði íbúða í fjölbýli, sem vega mun meira í vísitölunni en sérbýlin. Meira

Daglegt líf

22. október 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Handstaða á hverjum degi

Á vefsíðunni mindbodygreen.com má m.a. lesa um fimm ástæður þess að fara í handstöðu á hverjum degi. Handstöður eru sagðar vanmetnar æfingar og að fólk skuli ekki vaða í þeirri villu að það geti ekki staðið á höndum, það geti allir. Meira
22. október 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...hlaupið haustmaraþon

Næsta laugardag, 26. október, verður haustmaraþon FM, Félags maraþonhlaupara. Ræst verður við stokkinn í Elliðaárdal og hefst keppni í heilu maraþoni klukkan átta en í hálfu maraþoni klukkan tíu. Áríðandi er að fólk mæti tímanlega. Meira
22. október 2013 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Hljópstu fram úr þér?

Næsta fimmtudagskvöld, 24. október kl. 20, ætlar Róbert Magnússon, sjúkraþjálfari hjá Atlas endurhæfingu, að vera með erindi á Fræðslufundi Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Meira
22. október 2013 | Daglegt líf | 756 orð | 4 myndir

Klifurköttur, jöklafari og listakona

Stelpum fjölgar stöðugt í klifuríþróttinni og nú eru oft fleiri stelpur en strákar að æfa í Klifurhúsinu í einu. Stefanía Ragnarsdóttir er ein þeirra sem vita fátt skemmtilegra en að klifra í klettum og björgum, bæði hér heima og í útlandinu. Meira

Fastir þættir

22. október 2013 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Hc1 Da5 9. Dd2 cxd4 10. cxd4 Dxd2+ 11. Bxd2 O-O 12. Rf3 e6 13. Bb5 Rc6 14. Be3 Hd8 15. Bxc6 bxc6 16. Re5 Bb7 17. f3 Bxe5 18. dxe5 Hd3 19. Kf2 Had8 20. Bg5 H8d7 21. h4 h5 22. Meira
22. október 2013 | Fastir þættir | 6 orð

Á morgun

Eyjar umhverfis Ísland verða næsta... Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Árni Ísaksson

30 ára Árni ólst upp í Hafnarfirði, stundaði nám við Iðnskólann í Hafnarfirði og er kennari í kick box hjá Mjölni. Systkini: Haukur Ingi, f. 1989; Ragnheiður Hulda, f. 1992; Sigurjón, f. 1993, og Jóhann Einar, f. 1995. Foreldrar: Gerður Árnadóttir, f. Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu eftir áttrætt

Námshesturinn og lífskúnstnerinn Skúli Leifsson fagnar 33 ára afmæli sínu í dag. Skúli er í meistaranámi í menntarannsóknum í Gautaborgarháskóla í Svíþjóð. Meira
22. október 2013 | Fastir þættir | 152 orð

Fimmtán borð í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára...

Fimmtán borð í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára mánudaginn 14. október. Úrslit í N/S: Jón Stefánsson – Viðar Valdimarss. 320 Þórður Jörundsson – Jörundur Þórðars. 313 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 307 Gróa... Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Christopher Logi fæddist 8. febrúar kl. 14.31. Hann vó...

Hafnarfjörður Christopher Logi fæddist 8. febrúar kl. 14.31. Hann vó 2.500 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Ástrós Lilja Einarsdóttir og David Lárus Dunham... Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Hermann Jónasson

Hermann Jónasson skólastjóri og alþm. fæddist í Víðikeri í Bárðardal 22.10. 1858. Foreldrar hans voru Jónas Hallgrímsson, bóndi í Víðikeri, og k.h., Sigríður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Hildigunnur Kristinsdóttir

30 ára Hildigunnur ólst upp í Keflavík, lauk MSc-prófi í talmeinafræði við HÍ og starfar sjálfstætt sem talmeinafræðingur. Maki: Rafn Markús Vilbergsson, f. 1983, grunnskólakennari, þjálfari og íþróttafræðingur. Dóttir: Helena Rafnsdóttir, f. 2003. Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 565 orð | 3 myndir

Í forystusveit flugmála hér á landi í hálfa öld

Leifur fæddist í Reykjavík 22.10. 1933, lauk stúdentsprófi frá MR 1953, stundaði nám í verkfræði við Edinborgarháskóla 1953-54, lauk Dipl.Ing. Meira
22. október 2013 | Fastir þættir | 1622 orð | 10 myndir

Kalt svæði verður heitt

„Lengi vel var litið svo á að Austurland væri kalt svæði að mestu leyti. Frá því markviss jarðhitaleit hófst eystra hefur hins vegar annað komið í ljós. Meira
22. október 2013 | Í dag | 299 orð

Karla- og kerlingavísur og ellilaunin

Ég hef alltaf haft mjög gaman af þessum gömlu karla- og kerlingavísum, en þær komu upp í hugann vegna orðaskipta á netinu: Einu sinni karlinn kvað við kerlinguna sína: „Mikið gerir ellin að, eg ætlaði varla að geta það! Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Kristinn Smári Sigurjónsson

30 ára Kristinn býr á Akureyri, er með atvinnuflugmannsskírteini frá Flugskóla Íslands og er flugstjóri hjá Norlandair. Maki: Gunnhildur Einarsdóttir, f. 1984, hársnyrtir. Börn: Rakel Sara, f. 2006, og Aron Sölvi, f. 2011. Meira
22. október 2013 | Fastir þættir | 165 orð

Lögmálsspil. S-Allir Norður &spade;75 &heart;DG83 ⋄K742 &klubs;D63...

Lögmálsspil. S-Allir Norður &spade;75 &heart;DG83 ⋄K742 &klubs;D63 Vestur Austur &spade;KD108 &spade;ÁG932 &heart;95 &heart;Á4 ⋄D106 ⋄G985 &klubs;K1087 &klubs;G5 Suður &spade;64 &heart;K10762 ⋄Á3 &klubs;Á842 Suður spilar 3&heart;. Meira
22. október 2013 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktoria Sól fæddist 12. janúar. Hún vó 4.435 og var 54,5 cm...

Reykjavík Viktoria Sól fæddist 12. janúar. Hún vó 4.435 og var 54,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Maria Magdalena Steinarsdóttir og Hjörleifur Björnsson... Meira
22. október 2013 | Árnað heilla | 153 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Steinn Jónsson 90 ára Gestur Finnsson Lárus Sigurgeirsson Ólafía Jónasdóttir Sigurður Ragnar Guðbrandsson 85 ára Birgir Magnússon Elísabet Kristjánsdóttir Guðmundur Ólafsson Guðný Magnea Jónsdóttir 80 ára Magnús Andrés Jónsson 75 ára Jón... Meira
22. október 2013 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Víkverji hefur sett sér nýtt markmið í lífinu: Að fá kólumbíska trjáfroska nefnda í höfuðið á sér. Þeir þurfa raunar ekki nauðsynlega að vera kólumbískir en það er samt betra. Meira
22. október 2013 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturlungar brenndu bæinn á Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brennunni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýrukeri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. Meira

Íþróttir

22. október 2013 | Íþróttir | 814 orð | 3 myndir

„Langaði að vera eins og Fúsi“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Að undanskildum leiknum við Hauka er ég sáttur við mína frammistöðu. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Eiður fann fyrir alls konar tilfinningum

„Það er erfitt að segja að ég sé ánægður. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 2045 orð | 10 myndir

Ekki óvinnandi verkefni

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir hæðir og lægðir undir stjórn Lars Lagerbäcks undanfarna tólf mánuði ráðast örlög fótboltalandsliðsins í Zagreb 19. nóvember nk. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Forkeppni ÓL ungmenna Leikið í Sviss: Ísland – Moldóva 3:1...

Forkeppni ÓL ungmenna Leikið í Sviss: Ísland – Moldóva 3:1 Kristófer Ingi Kristinsson 12., Hilmar Andrew McShane 23., Áki Sölvason 42. *Ísland tryggði sér með þessu sæti á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: Fálkar – Björninn 19.45...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: Fálkar – Björninn 19. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 120 orð

Ísland fulltrúi Evrópu á ÓL í Kína 2014

Ísland verður fulltrúi Evrópu í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikum ungmenna í Nanjing í Kína á næsta ári. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

K ristinn Steindórsson skoraði gríðarlega þýðingarmikið mark fyrir...

K ristinn Steindórsson skoraði gríðarlega þýðingarmikið mark fyrir Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann tryggði liðinu 1:0-sigur á Mjällby í þriðju síðustu umferðinni. Kristinn kom inná sem varamaður á 72. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Óvissuástand hjá Ástu Birnu

„Það ríkir óvissa akkúrat núna hversu alvarleg meiðslin eru. Ég bíð eftir að komast í ómskoðun til þess að komast að því hvað er að,“ sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, handknattleikskona hjá Fram. Meira
22. október 2013 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Spenntur fyrir Heracles

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Fram, gæti í janúar bæst í hóp íslensku framherjanna sem eru að gera það einstaklega gott í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Bílablað

22. október 2013 | Bílablað | 703 orð | 1 mynd

Á níræðisaldri í jeppaferðum

Sé maður hraustur, með bíladellu og óbilandi áhuga á jeppaferðum er sannarlega ekki nokkur ástæða til að hætta að halda á vit ævintýranna þó að aldurinn færist yfir. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 966 orð | 8 myndir

Býsna fallegur sportbíll sem mætti vera kraftmeiri

Það verður að teljast býsna gott og jafnvel djarft útspil hjá KIA að áræða að setja 204 hestafla sportbíl á markað. Það þarf sjálfstraust til að gera slíkt, einkum og sér í lagi hjá framleiðanda sem ekki hefur átt sportbíl á markaði áður. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Citroën flotabílsmiður ársins

Skrautfjöður bættist í hatt Citroën í síðustu viku er franski bílsmiðurinn var valinn flotasmiður ársins 2013 fyrir mikla breidd sparneytinna og vistvænna bíla sem þykja henta mjög vel í hverskonar fyrirtækjaflota. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Dísilgufur rugla býflugurnar í ríminu

Dísilgufur rugla býflugur í ríminu með því að breyta blómaangan sem þær nota sem nokkurs konar staðsetningarbúnað er þær afla sér ætis. Það gæti leitt til þess að býflugurnar villist af leið með þeim afleiðingum að matvælaframleiðslu verði ógnað. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 392 orð | 1 mynd

Fimm „grænustu“ bílarnir í úrslit

Tveir þýskir bílar og þrír japanskir keppa um titilinn „grænasti“ bíllinn 2014 en viðurkenning sú verður tilkynnt og afhent á bílasýningunni í Los Angeles sem stendur yfir frá 22. nóvember til 1. desember næstkomandi. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 249 orð | 1 mynd

Ford Fiesta vann aftur í sparakstursmaraþoninu

Ford Fiesta ECOnetic vann sparakstursmaraþonið sem fram fór í Englandi í síðustu viku, annað árið í röð. Ekin var 546 kílómetra vegalengd út frá Tankersley Manor við Sheffield á tveimur dögum. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 8 orð

Kostir: Rúmgóður, hátt undir hann Gallar: Upplýsingaskjár...

Kostir: Rúmgóður, hátt undir hann Gallar: Upplýsingaskjár,... Meira
22. október 2013 | Bílablað | 192 orð | 4 myndir

Ofurbílar sem gleðja augu gesta

Flestir þekkja nafn ítalska ofursportbílaframleiðandans Lamborghini og hin ógurlegu tryllitæki sem bera nafnið. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 130 orð | 2 myndir

Vel mætt á atvinnubíladag í Öskju

Rúmlega 500 gestir lögðu leið sína á sérstakan atvinnubíladag í Bílaumboðinu Öskju á dögunum, en þá voru frumsýndir þrír nýir atvinnubílar frá Mercedes-Benz. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 463 orð | 6 myndir

Það besta í bílum og bifhjólum

Þegar maður er þekktasti fyrrverandi fótboltamaður veraldar með ótal digra auglýsingasamninga í gangi og auk þess giftur smekkvísum tískuhönnuði er ekki að sökum að spyrja. Meira
22. október 2013 | Bílablað | 489 orð | 4 myndir

Þægindin í fyrirrúmi

Volvo hefur nýlega kynnt andlitslyftingu á sex af átta gerðum bíla sinna og nú er komið að því að gera XC60 skil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.