Greinar fimmtudaginn 24. október 2013

Fréttir

24. október 2013 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

100 metrar eyðast á ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjar mælingar sérfræðinga Íslenskra orkurannsókna sýna að Kötlutangi hefur að meðaltali minnkað um 100 metra á áratug, síðustu 60-70 ár. Hann er þó enn syðsti tangi meginlands Íslands og verður það næstu áratugina. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

16 ár fyrir manndráp

Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær 26 ára karlmann, Friðrik Brynjar Friðriksson, í sextán ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp. Maðurinn veittist að Karli Jónssyni á heimili hans aðfaranótt þriðjudagsins 7. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 1291 orð | 3 myndir

Airbus svífur á vængjum velgengni

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Mikil sigling hefur verið á evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus undanfarnar vikur og mánuði. Hverja risapöntunina á fætur annarri hefur rekið inn á borð hans og miklir landvinningar verið unnir. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Airwaves á þátt í aukinni kortaveltu

Heildarvelta erlendra greiðslukorta hér á landi í nóvember í fyrra var 50% meiri en í sama mánuði 2011 og skýrist það m.a. af því að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stóð yfir fyrstu fjóra daga mánaðarins í fyrra en ekki árið á undan. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 899 orð | 3 myndir

Áhangendum Vítisengla snúið heim

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrír norskir félagar í vélhjólaklúbbnum Devils Choice fóru aftur til Noregs í gær eftir að hafa verið vísað frá landi af yfirvöldum. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð

Árekstur við Jökulsárlón

Harður tveggja bíla árekstur varð við vesturenda brúarinnar yfir Jökulsárlón rétt fyrir hádegi í gær. Ökumaður annars bílsins slasaðist og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur að sögn lögreglunnar á Höfn í Hornafirði. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

„Sé enga glóru í þessu“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Daði Guðbjörnsson listmálari er allt annað en sáttur við fyrirhugaða kirkjubyggingu fyrir söfnuð rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, sem reisa á milli Nýlendugötu og Mýrargötu. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Bjarni snæðingur á réttri hillu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við Háskólann

Á morgun fer fram doktorsvörn við sagnfræði- og heimspekideild. Sigurgeir Guðjónsson ver doktorsritgerð sína, „Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ekki meira urðað í Kolgrafafirði

Umhverfisstofnun telur ekki raunhæft að urða meiri síld í Kolgrafafirði, en stórar síldartorfur gengu þar á land og drápust fyrr í ár. Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Eldar breiðast út en hættan minnkar

Slökkviliðsmenn í Ástralíu reyndu í gær að slökkva kjarrelda sem geisað hafa í Nýju Suður-Wales. Um 70 eldar loguðu enn í gær og 29 þeirra héldu áfram að breiðast út. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ferðamenn og fagrir litir í Krýsuvík

Krýsuvík er án efa ein fallegasta náttúruperla Reykjaness og jafnvel landsins alls. Fjöldi ferðamanna, hérlendra sem erlendra, skoðar þennan stað á hverju ári. Mikill jarðhiti er á svæðinu. Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fjárfrekum biskupi vikið frá

Frans páfi hefur vikið þýskum biskupi, Franz-Peter Tebartz-van Elst, frá störfum tímabundið vegna rannsóknar á fjárreiðum hans. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Forvarnir í öndvegi

Vímuvarnavikan Vika 43 stendur núna yfir og af því tilefni var Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra fært innrammað þakkarskjal frá samstarfsráði um forvarnir vegna ákvörðunar ríkisstjórnar Íslands um að setja „forvarnir í öndvegi“ í... Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti

Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og lögfræðinemi, gefur kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sæti

Áslaug María Friðriksdóttir gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík 16. nóvember. Áslaug hefur verið borgarfulltrúi síðan í haust en varaborgarfulltrúi frá 2006. „Ég vil láta meira að mér kveða á þessum vettvangi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Framboð í 3. sæti

Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi sækist eftir 3. sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. „Ég legg áherslu á skilvirkar og öruggar samgöngur í borginni og á milli Reykjavíkur og landsbyggðar. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Lára Óskarsdóttir býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segir Lára að helstu áherslumál hennar séu bættar samgöngur innan borgarinnar, málefni grunnskólanna og velferðarmál. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Frávik í tilboðinu útskýrir ekki 130 milljóna verðmun

„Forstjóri Ríkiskaupa segir að verðtilboð umbjóðenda minna hafi verið lægra vegna þess að það hafði ekki að geyma allar þær vörur sem óskað var eftir í útboðinu. Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Georg Bretaprins skírður

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Georg Bretaprins var skírður í konunglegu kapellunni í Höll heilags Jakobs í Lundúnum í gær. Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, skírði prinsinn og jós hann helgu vatni úr ánni Jórdan. Georg Alexander Loðvík fæddist 22. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Gervihnattadiskar renna út

Fyrirtækið Satis sem selur m.a. áskrift að Sky-sjónvarpsstöðvunum og tilheyrandi búnað til móttöku í gegnum gervihnött, hefur selt nokkur hundruð áskriftir frá því í ágúst sl. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Hafísupplýsingar eru mikilvægar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Góðar upplýsingar um hafís eru mjög mikilvægar til að tryggja öryggi sæfarenda um hafíssvæði heimsins. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 909 orð | 4 myndir

Happdrætti SÍBS skiptir sköpum

Baksvið María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is SÍBS fagnar 75 ára afmæli sínu í dag og stendur á tímamótum. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 1250 orð | 3 myndir

Hefur ekki hugleitt að snúa aftur

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Hulda Gunnlaugsdóttir segist ekki hafa leitt hugann að því að snúa aftur til starfa á Íslandi, eftir að hún hætti sem forstjóri stærsta sjúkrahúss Noregs í síðustu viku. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Herfugl heimsótti náttúrufræðinga

Herfugl tyllti sér á stein undir gluggavegg á húsi Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti á mánudag Fuglinn er fágætur flækingsfugl hér á landi, sem kemur frá Suður-Evrópu þar sem hann er algengur. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 816 orð | 6 myndir

Jólaplötuflóðið minnkar milli ára

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Útlit er fyrir að færri nýir íslenskir plötutitlar verði í boði þessi jólin en í fyrra. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Kann tökin á skrímslunum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kötlutangi minnkar um 100 metra á ári

Kötlutangi á Mýrdalssandi hefur styst um 600 metra á síðustu 60-70 árum eða tæplega 100 metra á ári að meðaltali. Það má lesa út úr mælingum Íslenskra orkurannsókna. Starfsmenn hafa í allmörg ár mælt tangann með GPS-tækni og borið saman við eldri kort. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lýður tekur við Lýðræðisvaktinni

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Lýðræðisvaktarinnar í vikunni. Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor baðst undan endurkjöri í stjórn flokksins en hann hefur farið fyrir honum frá stofnun í aðdraganda þingkosninganna í vor. Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Máluðu „teiknimyndafígúrur“ yfir fornar freskur í hofi í Kína

Peking. AFP. | Verktakar á vegum kínverskra yfirvalda hafa „lagfært“ aldagamlar freskur í búddahofi með því að mála yfir þær myndir af goðsagnapersónum sem tengjast taóisma. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Millidómstig til umræðu

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð

Misnota undanþágu

Vakin er athygli á því í minnisblaði fjármálaráðuneytisins til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að eitthvað sé um að einstaklingar misnoti gildandi ákvæði um undanþágu frá greiðslu stimpilgjalda vegna kaupa á fyrsta íbúðarhúsnæði. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Níu meðlimir Devils Choice stöðvaðir

Sex menn úr norska vélhjólaklúbbnum Devils Choice voru stöðvaðir við komuna til landsins síðdegis í gær. Þremur öðrum úr klúbbnum var vísað úr landi í gær og talið er líklegt að hinir sex fari úr landi í dag. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Olíuvinnsla krefst björgunarviðbúnaðar

Eigi að hefja starfsemi á Drekasvæðinu verður að auka mjög getu hér á landi til að bregðast við verði óhapp eða slys á svæðinu. Þetta er mat Björns Karlssonar, verkfræðings og sérfræðings á sviði áhættuverkfræði. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ólína íhugar dómsmál

Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingismaður, íhugar hvort hún muni snúa sér til dómstóla vegna ákvörðunar rektors Háskólans á Akureyri um að bjóða Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Skáldatími í Austurstræti Skáldin Sjón og Sigurður Pálsson ræða málin, lausnir virðast ekki liggja á lausu en skáldin eru þó samstiga í fatavali og á tweed-tískan upp á... Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Óttast árásir á sígauna í Evrópu

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Óttast er að mál stúlkubarns, sem var tekið af pari í hverfi sígauna í Grikklandi, kyndi undir fordómum í garð sígauna í Evrópu og verði til þess að árásum á þá fjölgi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð

Plötujólin verða ögn rólegri þetta árið

Útlit er fyrir að færri nýjar plötur verði í boði þessi jólin og fækkar Sena titlunum um 20% milli ára. Kunnáttumenn benda þó á að fækkun titla verði að skoða með tilliti til þess að síðustu tvö ár voru óvenjusterk í hljómplötuútgáfu. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2013

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ríkið hlífði störfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnulausir einstaklingar úr opinbera geiranum urðu flestir samtals 1.385 eftir hrunið en 15.515 í einkageiranum, séu hæstu gildi innan ólíkra mánaða á tímabilinu lögð saman. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Segir lækkanir skila sér hratt

Heimsmark-aðsverð á olíu hefur lækkað töluvert á síðustu dögum. Einar Örn Ólafsson, for-stjóri Skeljungs, sagði olíuna vera aðeins tæpan helming af útsöluverði eldsneytisins, en lækkanir skili sér hratt í verðið hér á landi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sjávarútvegur og samfélag á aðalfundi LÍÚ

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna hefst síðdegis í dag á Nordica í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er sjávarútvegur og samfélag. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 872 orð | 5 myndir

Sjö milljón tonn af hvítum fiski

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aijmbl.is Ekki er að vænta mikilla breytinga í heildarframboði á hvítfiski á næsta ári, þó svo að breytingar séu innan ákveðinna tegunda. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Strandríki ræða makríl í London

Fundur strandríkja um stjórnun makrílveiða hófst í London í gær og er reiknað með að fundinum ljúki á morgun. Sigurgeir Þorgeirsson, aðalsamningamaður Íslands, sagði í samtali við mbl. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Styrkja Sinfóníuna

Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu þrjú árin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 768 orð | 4 myndir

Umskipti í öllum starfsgreinum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dregið hefur úr atvinnuleysi í öllum sautján helstu flokkum starfsgreina og er það í mörgum tilfellum orðið mun minna en þegar það náði hámarki í kjölfar efnahagshrunsins. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Uppsagnir vegna taprekstrar

Átta manns var sagt upp störfum við álverið í Straumsvík í gær og í fyrradag. „Við fækkum stöðugildum um allt að 40 en höfum sagt upp átta manns,“ sagði Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Urðun sorps verði hætt í Álfsnesi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stefnt er að því að hætta urðun í Álfsnesi í Reykjavík á næstu fjórum til fimm árum auk þess sem reisa á gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vegurinn lagður í hraunið

Framkvæmdir á nýjum Álftanesvegi í Garðahrauni í Garðabæ eru komnar af stað. Að sögn Kristjáns Helga Þráinssonar, aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, mótmæltu um 20 manns lagningu vegarins þegar mest lét í gær. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Veiðistofn rjúpu er stærri nú en í fyrra

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rjúpnaveiðar hefjast á morgun. Leyft verður að veiða í tólf daga, það er föstudag, laugardag og sunnudag um næstu fjórar helgar. Meira
24. október 2013 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Verður ekki tekinn af lífi aftur

Írönsk stjórnvöld hafa ákveðið að þyrma lífi manns sem taka átti af lífi nýverið en lifði af aftökuna. Íranskir fjölmiðlar hafa þetta eftir dómsmálaráðherra landsins, Mostafa Pour-Mohammadi. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 747 orð | 4 myndir

Viðamikið verk sem aldrei lýkur

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hinn 23. október 1963 kom Íslensk orðabók út í fyrsta sinn. Meira
24. október 2013 | Innlendar fréttir | 777 orð | 4 myndir

Vopnfirðingum allir vegir færir

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nýr Norðausturvegur til Vopnafjarðar var formlega opnaður í gær þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2013 | Leiðarar | 469 orð

Grænir skattgreiðendur

Reynslan sýnir að góðir skattar eru ekkert betri en vondu skattarnir Meira
24. október 2013 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Skoðanabróðir á skráargatinu

Barak Obama, Bandaríkjaforseti, hefur að sögn embættismanna fullvissað Merkel, kanslara Þýskalands, um að leyniþjónusta Bandaríkjana „sé ekki að hlera og muni ekki hlera síma kanslarans“. Meira

Menning

24. október 2013 | Myndlist | 232 orð | 1 mynd

700IS Hreindýraland sett í Sláturhúsinu

Alþjóðlega kvikmynda- og myndbandslistahátíðin 700IS Hreindýraland verður formlega sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld kl. 20. Meira
24. október 2013 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Afmælishátíð FTT í Hörpu

Í tilefni af 30 ára afmæli Félags tónskálda og textahöfunda, FTT, stendur félagið fyrir metnaðarfullri afmælistónleikaröð og málþingi í Hörpu nú um helgina. Dagskráin hefst á föstudagskvöldið kl. Meira
24. október 2013 | Bókmenntir | 475 orð | 2 myndir

„Skrifa eitthvað á hverjum einasta degi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef skrifað ljóð frá því ég man eftir mér og skrifa eitthvað á hverjum einasta degi. Meira
24. október 2013 | Myndlist | 389 orð | 1 mynd

„Það er alltaf ágætt að leggja úr vör á flóði“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég kom ekkert nálægt þessari nafngift, en mér finnst hún vel til fundin. Sem gamall sjómaður veit ég að það er alltaf ágætt að leggja úr vör á flóði. Þá er lag að leggja út á djúpið. Meira
24. október 2013 | Tónlist | 93 orð | 3 myndir

David Bowie hreppti engin Q-verðlaun

Tónlistarmönnunum sem tilnefndir voru til bresku Q-tónlistarverðlaunanna var létt þegar í ljós kom að David Bowie var hvergi sýnilegur. Meira
24. október 2013 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Evrópskir kvikmyndadagar á Akureyri

Evrópskir kvikmyndadagar verða haldnir í annað sinn á Akureyri 24.-27. október. Það er kvikmyndaklúbburinn KvikYndi sem stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við Evrópustofu, Sambíó Akureyri og Bíó Paradís. Meira
24. október 2013 | Tónlist | 201 orð | 3 myndir

Hefðbundin rokkmúsík

Sólóskífa Hauks Emils Kaabers sem kallar sig HEK. Haukur leikur á gítar og syngur. Meira
24. október 2013 | Tónlist | 1662 orð | 5 myndir

Hin raunverulega gull hæna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stærsta tónlistarhátíð ársins, Iceland Airwaves, hefst á miðvikudaginn, 30. október, og lýkur með tónleikum hinnar margfrægu þýsku hljómsveitar Kraftwerk í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 3. nóvember. Meira
24. október 2013 | Hönnun | 112 orð | 1 mynd

Hönnunarstjórar miðla af eigin reynslu

Fjórir hönnunarstjórar flytja erindi á vegum Hönnunarmiðstöðvar í kvöld kl. 20 í Hafnarhúsi. Allir starfa þeir á stórum auglýsingastofum hér í borg og munu segja frá því hvernig sé að starfa í breyttum heimi miðlunar. Meira
24. október 2013 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Ljóð skálda sem áttaviti í borginni

Rithöfundasambandið opnar hús sitt, Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík, fyrir gestum og gangandi í kvöld, fimmtudagskvöld klukkan 20, í tilefni Lestrarhátíðar í Reykjavík. Meira
24. október 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Myndband í Flórens og hlustunarteiti

„Babylon“ nefnist fyrsta lagið sem komið er í spilun af væntanlegri breiðskífu Ultra Mega Technobandsins Stefáns sem ber titilinn ! og verður gefin út í lok mánaðar. Meira
24. október 2013 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Senn koma jólin. Eða hvað?

Það er orðið ansi langt síðan ég sá fyrstu jólaauglýsinguna. Sú var á prenti og þá var það jólahlaðborð. Nú hafa jólaauglýsingar á öldum ljósvakans heldur betur færst í aukana. Meira
24. október 2013 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Snorri og Auður sýna á La Calaca í Mexíkó

Listamennirnir Auður Ómarsdóttir og Snorri Ásmundsson taka þátt í alþjóðlegu listahátíðinni La Calaca sem fram fer í San Miguel de Allende í Mexíkó 31. október til 3. nóvember nk. Meira
24. október 2013 | Kvikmyndir | 600 orð | 2 myndir

Þegar myrkrið tekur völdin

Leikstjóri: Mikkel Nørgaard. Handrit: Nikolaj Arcel, byggt á skáldsögu eftir Jussi Adler-Olsen. Aðalleikarar: Nikolaj Lie Kaas, Fares Fares, Sonja Richter, Peter Plaugborg, Mikkel Boe Følsgaard, Troels Lyby og Søren Pilmark. Danmörk/Svíþjóð/Þýskaland 2013. 97 mín. Meira

Umræðan

24. október 2013 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Ábyrg kjarasamningagerð

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Á öðrum löndum á Norðurlöndunum er lagt upp með að afkoma og samkeppnisstaða útflutningsgreina ákvarði launahækkanirnar." Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Á rauðu ljósi um alla borg

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Í fyrsta sinn í sögu Reykjavíkur telja borgaryfirvöld það hlutverk sitt að hægja á allri umferð í borginni, óháð aðstæðum." Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

„Einu vil ég lofa strax“

Eftir Skafta Harðarson: "Fyrir heimili með tvær fyrirvinnur og heildarlaun samtals upp á 900 þúsund á mánuði þýddi þessi hækkun aukin útgjöld upp á rétt um 95 þúsund krónur á ári." Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Grunnþjónustu í stað gæluverkefna

Eftir Kjartan Magnússon: "Rjúfa þarf þá kyrrstöðu sem ríkt hefur undir stjórn Besta flokksins og Samfylkingarinnar, t.d. í skólamálum, samgöngumálum og málefnum eldri borgara." Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hver er forgangsröðin við byggingu á nýjum Landspítala?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Á meðan allt þetta silkihúfu- og nefndafargan tröllríður þessu mikilvæga verkefni bíða sjúklingarnir þar sem ekki er verið að byggja spítalann." Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Jafnréttismál eru kjaramál

Eftir Ólafíu B. Rafnsdóttur: "Jafnlaunavottun VR er raunverulegt tæki til að jafna laun kynjanna þar sem atvinnulífið og launafólk vinna saman til hagsbóta fyrir alla." Meira
24. október 2013 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Samfylking í meðbyr og mótbyr

Ný skoðanakönnun um fylgi flokka á landsvísu sýnir að Samfylkingin er hægt og rólega að rétta úr kútnum. Meira
24. október 2013 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Snjóboltinn

Eftir Sigríði Jónsdóttur: "Hvers eiga Norðlendingar, Austfirðingar, Vestfirðingar og Vestmannaeyingar að gjalda þegar þeir fá hjartaáfall eða alvarlegan höfuð- eða hryggáverka..." Meira
24. október 2013 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vantar meira eftirlit? Ég get ekki orða bundist. Það hefur verið umræða um vændi og kampavínsklúbba en ég hef verið að keyra leigubíl um helgar og þar sér maður og kynnist undirheimum borgarinnar. Meira

Minningargreinar

24. október 2013 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir

Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir fæddist á Flateyri 1. apríl 1932. Hún lést í Víðihlíð í Grindavík 6. október 2013. Hún var dóttir Jóhannesar Jóns Ívars Guðmundssonar, f. í Ísafjarðarsýslu 6. apríl 1908, d. 27. mars 1978, og Sigríðar Magnúsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Fanney Jónsdóttir

Fanney Jónsdóttir fæddist í Ólafsfirði 30. nóvember 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 10. október 2013. Útför Fanneyjar fór fram frá Akureyrarkirkju 18. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobsdóttir

Guðrún Jakobsdóttir fæddist á Akranesi 21. júlí 1961. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. október 2013. Foreldrar hennar eru Jakob Magnússon, f. 18.4. 1925, d. 9.8. 2005, og Þorbjörg Svava Auðunsdóttir, f. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Kamilla Sveinsdóttir

Kamilla Sveinsdóttir fæddist í Djúpuvík á Ströndum 7. maí 1942. Hún lést á Sydvestjysk Sygehus í Esbjerg 9. október 2013. Útför Kamillu fór fram frá Kvaglundkirkju í Esbjerg 16. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

Kristinn Nils Þórhallsson

Kristinn Nils Þórhallsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1936. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11. október 2013. Foreldrar hans voru Þórhallur Snjólfsson, f. 2. júlí 1904, d. 8. sept. 1973, og Guðrún Helga Jónasdóttir, f. 15. apríl 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Loftur Loftsson

Loftur Loftsson fæddist í Fiskhöllinni í Reykjavík 2. október 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. október 2013. Loftur var sonur Lofts Loftssonar útgerðarmanns, f. 15.2. 1884, d. 24.11. 1960, og Ingveldar Ólafsdóttur frá Þjórsártúni, f. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 3192 orð | 1 mynd

Magnús Thoroddsen

Magnús Thoroddsen fæddist í Reykjavík 15. júlí 1934. Hann lést á heimili sínu 14. október 2013. Foreldrar hans voru: Jónas Þórður Sigurðsson Thoroddsen, hrl. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 3166 orð | 1 mynd

Óskar L. Ágústsson

Óskar Lárusar Ágústsson fæddist í Ingólfsstræti 3 í Reykjavík 20. desember 1920. Hann lést á heimili sínu Fjölnisvegi 1 í Reykjavík 14. október 2013. Foreldrar hans voru Ágúst L. Lárusson, f. 7. febrúar 1888, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Vigfús Skíðdal Gunnlaugsson

Vigfús Skíðdal Gunnlaugsson fæddist í Ólafsfirði 24. október 1937. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 22. september 2013. Útför Vigfúsar fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 28. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2013 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Þórmar Guðjónsson

Þórmar fæddist á Dalvík 22. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október 2013. Útför Þórmars fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. október 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. október 2013 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

Hagkaup Gildir 24. - 27. okt verð nú verð áður mælie. verð Ísl.naut...

Hagkaup Gildir 24. - 27. okt verð nú verð áður mælie. verð Ísl.naut ribeye 3.374 4.499 3.374 kr. kg ísl.naut roast beef 2.999 3.899 2.999 kr. kg Ísfugl kalkúnabringa 2.699 3.599 2.699 kr. kg Kanilbrauð 399 459 399 kr. stk. Meira
24. október 2013 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...kíkið á poppkórinn á morgun

Á morgun, föstudag, munu 15 einsöngvarar úr poppkórnum Vocal Project koma fram á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi ásamt rokkaðri hljómsveit. Lofað hefur verið fjölbreyttum og skemmtilegum tónleikum sem enginn aðdáandi VP má láta fram hjá sér fara. Meira
24. október 2013 | Daglegt líf | 628 orð | 3 myndir

Krökkunum boðið inn í arabískan heim

Það er heldur betur gaman þegar nám fer fram í gegnum þátttöku í leikriti sem segir frá drottningu sem var svo klók að segja konungi 1001 sögu til að hann frestaði því að drepa hana og gerði hann þannig að lokum ástfanginn af sér. Meira
24. október 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

María gerir upp syndir fortíðar í gamansömum harmleik

Leikfélag Selfoss fumsýnir á morgun, föstudag, í Litla leikhúsinu við Sigtún, gamansama harmleikinn Maríusögur eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikstjóri er Guðfinna Gunnarsdóttir. Meira
24. október 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Spjallað um Jorge Luis Borges

Argentínski Íslandsvinurinn, rithöfundurinn og ljóðskáldið Jorge Luis Borges er mörgum kær. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi um skáldskap hans á morgun, föstudag, kl. 14-17 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meira

Fastir þættir

24. október 2013 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10. Bxf6 gxf6 11. Rxc6 Bxc6 12. Bd3 b4 13. Re2 Db6 14. Kb1 h5 15. f5 Bh6 16. De1 e5 17. Rg3 h4 18. Rf1 Ke7 19. Bc4 Dc5 20. Bd3 a5 21. Rd2 a4 22. Rc4 Bf4 23. Meira
24. október 2013 | Í dag | 304 orð

Af kvenna angri, draumi og mjólkurtári

Það er jafnan skemmtilegt þegar fólk bregður fyrir sig hinum sjaldgæfari bragarháttum á borð við afhendingu. Halldóra Traustadóttir yrkir: Kvenna mesta angur er víst árans vigtin, meira kvelur mig þó gigtin. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður á 100 daga hringferð Morgunblaðsins er... Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 387 orð | 1 mynd

„Snýst um heimsyfirráð eða dauða“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi og gera eitthvað sem skerpti á sérstöðu svæðisins. Hornafjörður er náttúrlega sjávarútvegssvæði. Því hannaði ég línu sem heitir Kynjavörur hafsins. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 196 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Nú er lokið fjögurra kvölda tvímenningskeppni...

Bridsdeild Breiðfirðinga Nú er lokið fjögurra kvölda tvímenningskeppni þar sem þrjú bestu kvöldin gilda til úrslita. Endanleg úrslit urðu þessi: Þórður Ingólfss. – Hörður Gunnarsson 808 Oddur Hannesson – Árni Hannesson 782 Guðm.... Meira
24. október 2013 | Í dag | 175 orð

Erfitt starf. A-Enginn Norður &spade;K102 &heart;43 ⋄ÁKD5...

Erfitt starf. A-Enginn Norður &spade;K102 &heart;43 ⋄ÁKD5 &klubs;ÁD85 Vestur Austur &spade;Á9743 &spade;G8 &heart;KG876 &heart;Á1092 ⋄106 ⋄G872 &klubs;2 &klubs;G43 Suður &spade;D65 &heart;D5 ⋄943 &klubs;K10976 Suður spilar 4&klubs;. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 476 orð | 4 myndir

Fór í Stýrimannaskólann með mömmu sinni

Grétar Elías fæddist í Stykkishólmi 24.10. 1973 og ólst þar upp til 16 ára aldurs: „Ég byrjaði minn starfsferil í kavíarverksmiðju og síðan tók unglingavinnan við. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gestur Pálsson

30 ára Gestur ólst upp á Fitjum í Köldukinn, er búsettur í Reykjavík, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og er sölumaður fyrir Elko. Bræður: Sigurgeir Pálsson, f. 1973, og Þorvaldur Pálsson, f. 1975. Foreldrar: Páll Sigurgeirsson, f. 1925, d. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir og Brynhildur Eva Thorsteinson héldu...

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir og Brynhildur Eva Thorsteinson héldu tombólu hjá Nóatúni í Austurveri. Þær söfnuðu 2.790 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Daði Snær fæddist 1. nóvember kl. 19.19. Hann vó 3.345 g...

Hafnarfjörður Daði Snær fæddist 1. nóvember kl. 19.19. Hann vó 3.345 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Matthildur Sigþórsdóttir og Ragnar B. Ragnarsson... Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

Hægt að fá ferskan fisk heim að dyrum

Fólki og fyrirtækjum á Höfn gefst nú tækifæri til að vera í fiskiáskrift. Í því felst að fiskurinn er fluttur einu sinni í viku heim að dyrum. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Karl Ottó Runólfsson

Karl Ottó Runólfsson tónskáld fæddist í Reykjavík 24.10. árið 1900. Hann var sonur Runólfs Guðmundssonar, sjómanns og verkamanns í Reykjavík, og k.h., Guðlaugar M. Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kristín Ingunn Haraldsdóttir

30 ára Kristín ólst upp á Haga á Barðaströnd, lauk leikskólakennaraprófi frá HÍ og er nú ferðaþjónustubóndi í Efstadal. Maki: Sölvi Arnarsson, f. 1981, ferðaþjónustubóndi. Synir: Brynjar Logi Sölvason, f. 2004, og Ingvar Jökull Sölvason, f. 2007. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

Lítil Ameríka var við Eystrahorn

Á árum kalda stríðsins rak bandaríski herinn ratsjárstöð á Stokksnesi við Eystrahorn, skammt austan við Hornafjörð. Starfsemin hófst árið 1955 og voru þar reistir einskonar skermar sem settu sterkan svip á umhverfið. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 684 orð | 4 myndir

Mamma mín er sterkari en pabbi þinn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lilja Björg Jónsdóttir hóf að æfa aflraunir af krafti árið 2010 og nú, þremur árum síðar, er hún fjórða sterkasta kona heims í sínum þyngdarflokki. „Ég verð öflugri andlega og líkamlega með hverju árinu sem líður. Meira
24. október 2013 | Í dag | 54 orð

Málið

Þegar talað er um að gera veður út af e-u er ekki átt við rjómalogn heldur bölvuð læti, allt upp í fárviðri. Það er líka hægt að gera veður um e-ð eða út úr e-u . Merkingin enda sú að blása e-ð upp : Það er óþarfi að gera veður út af svona... Meira
24. október 2013 | Í dag | 35 orð

Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef...

Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu aldrei að eilífu glatast og enginn skal slíta þá úr hendi minni. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Ótal breytingar á starfsferlinum

Ídag ætlar Þorleifur Bjarnason að taka sér frí frá störfum sínum hjá Advania-tölvufyrirtækinu til þess að njóta dagsins í faðmi fjölskyldunnar í tilefni 50 ára afmælisins. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Lilja Karen fæddist 23. febrúar kl. 4.15. Hún vó 3.412 g og...

Reykjavík Lilja Karen fæddist 23. febrúar kl. 4.15. Hún vó 3.412 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna María Bjarnadóttir og Gunnar Gunnarsson... Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 291 orð | 2 myndir

Skáldið frá Hala, ferðamál og landslag

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Höfn eru stundaðar afar fjölbreytilegar rannsóknir. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Steinasafn í gömlu lauginni

Í gömlu sundlauginni á Höfn er Huldusteinn, steinasafn í eigu hjónanna Vigdísar Vigfúsdóttur og Ásbjörns Þórarinssonar. „Við opnuðum safnið 2010, en höfðum safnað steinum í mörg ár. Við vorum ung þegar við byrjuðum að safna. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir

30 ára Steinunn Ása ólst upp Vesturbænum í Reykjavík, lauk diplomaprófi frá HÍ og hefur stundað dagskrárgerð við RÚV. Bróðir: Óskar Hrafn Þorvaldsson, f. 1973, blaðamaður. Foreldrar: Þorvaldur Baldursson, f. Meira
24. október 2013 | Árnað heilla | 147 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Arnbjörg Sigtryggsdóttir 90 ára Halldóra Ingibjörnsdóttir Óli Stefánsson 85 ára Bjarni Stefánsson Eyvindur Splidt Pétursson Óðinn Rögnvaldsson Páll Axel Halldórsson Sigurborg Helgadóttir 80 ára Finnbogi F. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd

Veiða og vinna rúm 400 tonn af humri á ári hverju

Höfuðstaður humarsins hefur Höfn í Hornafirði stundum verið kölluð, enda humarveiðar og -vinnsla þar mikilvægur atvinnuvegur. Á vegum Skinneyjar-Þinganess á Höfn eru rúmlega 400 tonn af heilum humri veidd og unnin á ári hverju. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Nú hefurðu ekki KR til að skrifa um,“ sagði einn samstarfsmaður Víkverja með glettni í röddinni. Einhverjum þeirra hefur kannski þótt komið fullmikið af „Stórveldinu“ eftir mikla sigurgöngu þess í sumar. Meira
24. október 2013 | Fastir þættir | 594 orð | 3 myndir

Það er óskaplega gott að búa hérna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Við erum með listasafn, bókasafn, héraðsskjalasafn og byggðasafn sem skiptist svo í nokkur minni söfn. Meira
24. október 2013 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1975 Kvennafrídagurinn. Íslenskar konur tóku sér frí á degi Sameinuðu þjóðanna á alþjóðlegu kvennaári, til að sýna fram á mikilvægi starfa kvenna í þjóðfélaginu. Athafnalíf í landinu lamaðist að miklu leyti. Meira

Íþróttir

24. október 2013 | Íþróttir | 541 orð | 4 myndir

Ágæt upphitun

Í Vodafone-höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aldrei lék vafi á því að íslenska landsliðið var miklu sterkara en það finnska þegar liðin mættust í fyrstu umferð 2. riðils undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Vodafonehöllinni. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Danski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Niklas Landin , gæti...

Danski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Niklas Landin , gæti yfirgefið þýska liðið Rhein-Neckar Löwen en hann sagði við danska fjölmiðla í gær að Þýskalandsmeistarar Kiel og franska meistaraliðið Paris Handball hefðu sett sig í samband við... Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 267 orð

Enn bið á að Vonn snúi aftur

Bandaríska skíðasambandið staðfesti í gær að enn yrði bið á því að skíðadrottningin Lindsey Vonn snúi aftur til keppni. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Er Torres hrokkinn í gang?

Spænski framherjinn Fernando Torres vonar að mörkin tvö sem hann skoraði fyrir Chelsea í 3:0-sigri gegn Schalke í Meistaradeildinni í fyrrakvöld verði til að koma sér í gírinn en Torres hefur átt frekar erfitt uppdráttar á tímabilinu undir stjórn Josés... Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn ALBA – Zaragoza 71:69 • Jón Arnór Stefánsson...

Evrópubikarinn ALBA – Zaragoza 71:69 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 8 stig fyrir... Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fá stuðning frá Parma í HM-umspilinu

Það eru ekki bara Íslendingar sem bíða í ofvæni eftir að vita hvort karlalandsliði þjóðarinnar tekst að komast í fyrsta sinn í lokakeppni HM í knattspyrnu. Ísland fær til að mynda góðan stuðning frá hópi fólks í borginni Parma á Ítalíu. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Hafa rætt um bónusgreiðslur

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Íþróttahöllin: Akureyri – Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Íþróttahöllin: Akureyri – Haukar 19.00 Digranes: HK – Valur 19.30 Austurberg: ÍR – FH 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Grindavík: Grindavík – Valur 19. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 1126 orð | 2 myndir

Hetjan í Sevilla hvarf af sjónarsviðinu

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Einhver furðulegasta saga úr knattspyrnuheiminum er saga rúmenska markvarðarins Helmuths Duckadams. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Meistaradeildin A-RIÐILL: Leverkusen – Shakhtar Donetsk 4:0 Stefan...

Meistaradeildin A-RIÐILL: Leverkusen – Shakhtar Donetsk 4:0 Stefan Kiessling 22., 72., Simon Rolfes 50.(víti), Sidney Sam 57. Man Utd – Real Sociadad 1:0 Ínigo Martínez 2. (sjálfsm.) Staðan: Manch. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir El Clasico

Brasilíski framherjinn Neymar, sem gekk í raðir Spánarmeistara Barcelona í sumar, segist ekki geta beðið eftir að taka þátt í sínum fyrsta El Clasico en á laugardaginn tekur Barcelona á móti erkifjendum sínum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna Ísland – Finnland 34:18 Rúmenía &ndash...

Undankeppni EM kvenna Ísland – Finnland 34:18 Rúmenía – Noregur 23:25 • Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 648 orð | 2 myndir

Við Logi vorum farnir að undirbúa næsta ár

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er gríðarlega ánægður með þetta og stoltur af að fá að leiða liðið áfram næstu skref. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Wetzlar á höttunum eftir Sverre

Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði þýska 2. deildar liðsins Grosswallstadt, er undir smásjá forráðamanna þýska 1. deildarliðsins Wetzlar. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt öruggum heimildum. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Zlatan fór á kostum og skoraði fjögur mörk

Svíinn Zlatan Ibrahimovic var maður gærkvöldins í Meistaradeildinni en framherjinn magnaði skoraði fjögur af mörkum Paris SG þegar liðið burstaði Anderlecht, 5:0, á útivelli í þriðju umferð riðlakeppninnar. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 84 orð

Þjálfaralistinn klár

Öll tólf liðin sem leika í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á næsta tímabili hafa gengið frá þjálfaramálunum en Stjarnan var síðasta liðið til að ráða þjálfara. Meira
24. október 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Þjálfari St. Pauli spenntur fyrir Emil

„Emil er spennandi leikmaður,“ sagði Michael Frontzeck, þjálfari þýska B-deildarliðsins St. Pauli, sem framherjinn Emil Atlason hefur síðustu daga verið til reynslu hjá. Meira

Viðskiptablað

24. október 2013 | Viðskiptablað | 776 orð | 2 myndir

Allir vilja inn fyrir verndarmúrana

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frá tölvuleikjum til bíla virðist sem verndarstefna brasilískra stjórnvalda sé að virka til að knýja erlend stórfyrirtæki til að koma með starfsemi inn í landið. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur kynnt til leiks nýja útgáfu af...

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur kynnt til leiks nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Kallast hún iPad Air. Tim Cook, forstjóri Apple, kynnti spjaldtölvuna á blaðamannafundi í San Francisco á þriðjudag. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Einsdæmi

Stundum eru engar takmarkanir á því hversu vel kröfuhöfum tekst að koma málstað sínum á framfæri. Þetta sást síðast þegar nýtt rit Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika kom út fyrir skemmstu. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 2002 orð | 4 myndir

Einungis 20% af veltu Samskipa má rekja til Íslands

• Samskip eru meðal stærri gámaflutningafélaga í Evrópu • Árið 2005 varð erlenda starfsemin meiri en sú íslenska eftir kaup á erlendum flutningafélögum • Ásbjörn Gíslason, annar forstjóri Samskipa, hefur starfað hjá fyrirtækinu frá því að... Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Gáttaður á gagnrýninni

Fyrrverandi seðlabankastjóri skrifar bók um árin í... Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Greenspan kemur lágvaxtastefnunni til varnar

Ný bók Alans Greenspans, fyrrverandi bankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna, kom út á þriðjudaginn en bókarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Fjallað hefur verið um hana í erlendum fjölmiðlum undanfarna daga en þar kemur ýmislegt forvitnilegt... Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Hagnaður Nordea jókst um 13%

Hagnaður sænska bankans Nordea jókst um 13% á þriðja fjórðungi og nam 777 milljónum evra, 129 milljörðum íslenskra króna. Helsta skýringin á auknum hagnaði er sparnaðaraðgerðir sem bankinn hefur farið í. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Hrófla þurfi við landbúnaði

Þegar talað er um að hrófla við hinum hefðbundna landbúnaði er eins og fólk sé að tala um að skera úr okkur hjartað. Þetta sagði Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, á fundi VÍB í Hörpunni í gær. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 100 orð

Hæg umskipti

Hagnaður Marels á þriðja fjórðungi ársins nam sex milljónum evra, jafnvirði 996 milljóna króna, samanborið við 8,4 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Tekjur drógust saman um 4,5% á fjórðungnum og námu 156,9 milljónum evra. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Ja hérna - gildi Nýherja

Útherji varð að hugsa sig tvisvar um þegar hann renndi augunum yfir ný gildi Nýherjasamstæðunnar sem skráð er á hlutabréfamarkað. Þarna eru á ferðinni orð sem aldrei áður hafa birst opinberlega. Haldið ykkur fast. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir umfangsmestir

Lífeyrissjóðirnir eru stærsti einstaki eigandinn á íslenskum hlutabréfamarkaði en þeir eiga að minnsta kosti 30,3% hlut af heildarvirði markaðarins ef eignarhald þeirra er metið á grundvelli lista yfir stærstu eigendur. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Metþátttaka á kaupstefnu í Nuuk

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Metþátttaka er á kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi sem Íslandsstofa, ásamt Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og Flugfélagi Íslands, skipuleggur en kaupstefnan hefst í dag. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 691 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu milli ára

• Segir húsgagnasölu nátengda veltu á fasteignamarkaði • Jólavörusalan á Íslandi slær öll met hjá ILVA-keðjunni og selst meira hér á landi en í hinum verslununum sjö í Danmörku og Svíþjóð • Óvissa í samfélaginu og hækkaðir skattar koma í veg fyrir að reksturinn fái að stækka Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Neytendur bíða átekta

Salan á húsgögnum hefur sveiflast til í takt við horfurnar í... Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 255 orð | 2 myndir

Nýsköpun í þjónustu

Þjónusta verður sífellt stærra hlutfall af hagkerfinu og hefur sú þróun orðið á kostnað hefðbundinnar framleiðslu. Nýsköpun á sér stað í þjónustufyrirtækjum, eins og t.d. í fjármálaþjónustu og verslun. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 824 orð | 6 myndir

Óvissa neytenda veldur erfiðum sveiflum

• Virðist sem hægi á sölu húsgagna þegar almenningur bíður átekta eftir því hvað gerist í pólitíkinni • Neytendur vanda mjög valið á húsgögnum í dag og sumir eru nokkur ár að gera upp hug sinn • Skattar og dýrir millilandaflutningar ýta markaðinum í átt að gæðavöru Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

Óvíst um sölu Skeljungs

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Óvíst er hvort af sölu Skeljungs verður til framtakssjóðs sem er rekinn af sjóðsstýringarfyrirtækinu Stefni. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Seðlabanki Evrópu boðar álagspróf fyrir banka

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Seðlabanki Evrópu ætlar að gera álagspróf í um 130 bankastofnunum innan evrusvæðisins en um er að ræða eitt umfangsmesta próf sem ráðist hefur verið í. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Stjórnendur trúa ekki að styrking krónu sé varanleg

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur fyrirtækja trúa því að þegar krónan veikist sé veikingin varanleg en þegar krónan styrkist sé það einungis tímabundið. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Teikn á lofti um aukna eftirspurn

Þegar hrunið skall á datt sala á eldhúsinnréttingum niður. Í verslun Ormsson í Lágmúla höguðu menn seglum eftir vindi og minnkuðu veglegan sýningarsalinn á 2. hæð verslunarinnar til að rýma fyrir öðrum þáttum í rekstrinum. Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Umsvif Samskipa erlendis

80% af tekjum Samskipa koma frá útlöndum. Vilja vaxa enn... Meira
24. október 2013 | Viðskiptablað | 83 orð

Össur hagnast um 1,5 milljarða

Hagnaður Össurar jókst um 28% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins nam 13 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði um 1,5 milljarða króna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.