Greinar miðvikudaginn 30. október 2013

Fréttir

30. október 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

42,4% andvíg lagningu vegarins

Fleiri landsmenn eru andvígir lagningu nýs Álftanesvegar í gegnum Garðahraun en eru hlynntir framkvæmdunum skv. könnun MMR. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Almannaflugið gæti verið annars staðar

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bað um barsmíðar en ekki sýruárás

Dansari við Bolsjoi-ballettinn í Moskvu segist saklaus af því að hafa staðið fyrir sýruárás á listrænan stjórnanda ballettsins, Sergei Filin. „Ég skil ekki kjarna ákærunnar. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð

Blóðforeldrarnir vilja fá Maríu

Búlgörsk yfirvöld ætla að óska eftir því við Grikki að María, stúlkubarnið sem fannst í búðum sígauna í Grikklandi fyrr í mánuðinum, verði framseld til Búlgaríu en blóðforeldrar hennar eru búlgarskir. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð

Borgin stefnir á afgang

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta borgarsjóðs verði jákvæð um 8,4 milljarða króna á næsta ári í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 sem lögð var fram í gær. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Breyta þyrfti skipulagi fyrir íbúðir

Björn Jóhann Björnsson Björn Már Ólafsson Auro Investments, félagið sem keypti hótelreitinn við Hörpu af Sítusi í sumar, þarf að óska eftir breytingu á deiliskipulagi ef einnig á að reisa íbúðir á reitnum. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Brýnt að ríkisstjórnin dragi úr óvissu

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavíkurtjörn Veðráttan hefur leikið við Reykvíkinga undanfarið og vel hefur viðrað til útivistar. Þegar nær dregur helgi kólnar í veðri og getur náð allt að tuttugu stiga frosti á... Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekkert gjald án samþykkis

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Landeigendafélag Geysis ehf. getur ekki ákveðið einhliða að hefja gjaldtöku að Geysissvæðinu, að mati fjármálaráðuneytisins og Umhverfisstofnunar. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Endurbætt sýning í Sívertsenhúsi

Hátíðardagskrá var í Sívertsenhúsi, sem er hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar, síðastliðinn laugardag í tilefni af því að í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu Bjarna Sívertsen, sem nefndur hefur verið faðir Hafnarfjarðar. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Enn er baráttuandi í hraunavinum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Gunnsteinn Ólafsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina, segir að á meðan dómsmál vegna nýs Álftanesvegar séu enn í gangi muni baráttan gegn framkvæmdum í Garðahrauni/Gálgahrauni halda áfram. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ég vissi að margir yrðu svekktir

„Af langri reynslu vissi ég að hvenær sem miðarnir á leikinn yrðu seldir yrðu margir svekktir. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Fá vegglistamenn til að skreyta

Vegglistamenn munu skreyta Hljómalindarreitinn um leið og veður leyfir. Er það afrakstur samstarfsverkefnis byggingarfyrirtækisins Þingvangs, sem sér um verkið, Icelandair-hótela, Reykjavíkurborgar og viðkomandi listamanna. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjórir stöðvaðir í síðustu ferðinni

Lögreglan á Seyðisfirði stóð í stórræðum í gær en fjórir bílar voru stöðvaðir við eftirlit lögreglunnar eftir að Norræna lagði að bryggju. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-4. sæti

Margrét Friðriksdóttir gefur kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Ég hef mikinn áhuga á að leggja mitt af mörkum til uppbyggingar fyrir Reykjavíkurborg. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Ólafur Kristinn Guðmundsson býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segir Ólafur, aðhelstu baráttumál hans verði samgöngu- og skipulagsmál allra tegunda umferðar. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Framboð í 5.-7. sæti

Örn Þórðarson býður sig fram í 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Framboð í 5. sæti

Herdís Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar, býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 16. nóvember. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 616 orð | 5 myndir

Gjaldtaka verði ekki ákveðin einhliða

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fjármálaráðuneytið og Umhverfisstofnun telja ekki að landeigendur við Geysi, aðrir en ríkið, geti einhliða ákveðið að taka gjald fyrir aðgang að svæðinu. Fjármálaráðuneytið bendir á að aðgangur almennings, þ.m.t. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Grýtti flösku af amfetamínbasa í gólfið

Talið er að efnið sem fimm manns, fjórir tollverðir og rannsóknarlögreglumaður, komust í snertingu við á Keflavíkurflugvelli í gær hafi verið amfetamínbasi. Efnið var í flösku sem erlendur ríkisborgari hafði í farangri sínum. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Guðlaugur í forsæti í EES-þingmannanefnd

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók við embætti forseta þingmannanefndar EES á fundi nefndarinnar í Vaduz í Liechtenstein í gær. Guðlaugur mun gegna embættinu fram í mars. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Hafísinn er ekki hættur að hörfa á norðurslóðum

Lágmarks-útbreiðsla hafíss á norðurslóðum í sumarlok 2013 var heldur meiri en hún var árið 2012. Haustið 2012 var hún sú minnsta frá því mælingar hófust. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Hemmi Gunn – Sonur þjóðar

Bókin Hemmi Gunn – Sonur þjóðar kemur út 18. nóvember. Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skráði ævisögu Hermanns Gunnarssonar, fjölmiðlamanns og fyrrum íþróttamanns. Ritun hennar var mjög langt komin þegar Hermann andaðist 4. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hótel Borg stækkar á baklóð

Ákveðið hefur verið að byggja við Hótel Borg á baklóð hótelsins og bæta þannig við 43 hótelherbergjum. Lárus L. Blöndal, hrl. og talsmaður húseigenda, segir að áhugi sé á því að hefja framkvæmdir sem fyrst. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hreinsar umhverfis ráðhúsið

Starfsmaður borgarinnar hreinsaði Ráðhús Reykjavíkur með þrýstidælu í gær. Á sama tíma funduðu borgarfulltrúar um fjárhagsáætlun borgarinnar og þær framkvæmdir eða aðrar aðgerðir sem til stendur að fara í á næstu misserum í Reykjavík. vidar@mbl. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Jólin byrja með tónleikum kórsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karlakór Reykjavíkur fagnar ákveðnum tímamótum um þessar mundir. Hann syngur í fyrsta sinn með þungarokksbandi og 20 ár eru síðan hann bauð fyrst upp á tónleika með aðventu- og jólalögum í Hallgrímskirkju. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jón Gnarr fékk húmanistaviðurkenningu Siðmenntar

Jón Gnarr, borgarstjóri, hlaut í gær húmanistaviðurkenningu Siðmenntar, sem var þá afhent í níunda sinn. Fram kemur í tilkynningu að Jón Gnarr fái viðurkenninguna fyrir mikilvæg störf í þágu mannréttinda og mannúðar á Íslandi. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Keypti íbúð fyrir gleymda rafpeninga

Ósló. AFP. | 29 ára gamall Norðmaður, Kristoffer Koch, sem keypti bitcoin-peninga fyrir jafnvirði tæpra 3.000 króna fyrir fjórum árum en gleymdi þeim síðan, gat keypt íbúð í miðborg Óslóar fyrir rafpeningana þegar hann mundi loks eftir kaupunum. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Laukurinn orðinn lúxusvara

Fátækir Indverjar kaupa niðurgreidda lauka sem góðgerðafélag dreifði í borginni Kolkata (áður Kalkútta). Verð á laukum hefur hækkað mjög á Indlandi á síðustu mánuðum, sums staðar allt að fjórfaldast. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 906 orð | 2 myndir

Lofar endurskoðun á allri njósnastarfsemi NSA

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Dianne Feinstein, formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, hefur lofað því að nefndin taki alla njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) til endurskoðunar í fyrsta skipti í áratugi. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Lundey NS tók niðri en litlar skemmdir urðu á skipinu

Litlar skemmdir urðu á Lundey NS eftir að skipið tók niðri þar sem það var að síldveiðum á Hofsstaðavogi í Breiðafirði laust fyrir hádegi síðastliðinn sunnudag. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Minjavernd vill selja Bernhöftstorfuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bernhöftstorfan er til sölu. Um er að ræða húseignirnar Bankastræti 2, Lækjargötu 3 og Amtmannsstíg 1. Eignirnar verða seldar í einu lagi en eigandi þeirra er Minjavernd. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 3 myndir

Minna byggt en þörf er á

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mun færri íbúðir eru í smíðum á höfuðborgarsvæðinu en Samtök leigjenda á Íslandi telja þörf á. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð

Núpur III fækkaði fé Á forsíðuborða blaðsins í gær stóð að félagsbú...

Núpur III fækkaði fé Á forsíðuborða blaðsins í gær stóð að félagsbú hefði þurft að fækka fé vegna eldgossins. Hið rétta er að Núpur III þurfti að gera slíkt. Beðist er velvirðingar á... Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2013

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Rætt um Surtsey á Hrafnaþingi

Sveinn P. Jakobsson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi sitt, „Jarðfræðirannsóknir í Surtsey: Myndun móbergs og sjávarrof“, á Hrafnaþingi miðvikudaginn 30. október 2013. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Setja fjölmörg mál á oddinn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sat í gær þing Norðurlandaráðs og tók þátt í umræðu um ungt fólk og samkeppnishæfni á Norðurlöndunum á þingi Norðurlandaráðs. Skv. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Stjórnvöld beiti sér fyrir meiri hagvexti

Spáð er litlum hagvexti og doða í efnahagslífinu í nýrri hagspá ASÍ. Spurður hvort spáin þýði að stéttarfélög þurfi að stilla væntingum í hóf í komandi kjaraviðræðum telur Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, svo ekki vera. „Ríkisstjórnin velur m.a. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Styttist í verklok við Hverfisgötu

Miklar framkvæmdir hafa verið á Hverfisgötu milli Klapparstígs og Vitastígs í sumar og haust. Verið er að endurnýja allt yfirborð götunnar og gangstétta auk þess sem verið er að leggja snjóbræðslurör í gönguleiðir og hjólareinar. Meira
30. október 2013 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Sveltandi íbúar losnuðu úr umsátri

Þúsundum Sýrlendinga var leyft að flýja frá bæ í nágrenni höfuðborgarinnar Damaskus í gær eftir að hafa verið innikróaðir þar mánuðum saman vegna umsáturs stjórnarhers Sýrlands. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tími jólaskreytinga víða hafinn í verslunum

Verslanir eru nú í óðaönn að undirbúa jólavertíðina. Eins og vera ber er þegar byrjað að hengja upp jólaskreytingar. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Trefjar seldu nýjan bát til Grikklands

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afhenti fyrir skömmu nýjan Cleopatra farþegabát til Grikklands. Fram kemur í tilkynningu frá Trefjum, að kaupandinn sé munkaklaustrið í Vatopedi, sem er á Aþosfjalli á austurhluta Grikklands. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vöfflukaffi til styrktar línuhraðli

Söfnuðirnir í Fella- og Hólakirkju ætla á sunnudag að efna til söfnunar vegna átaks þjóðkirkjunnar til að safna fyrir kaupum á línuhraðli fyrir Landspítalann. Meira
30. október 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 4 myndir

Ætla að greiða skuldir

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 var lagt fram í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Samhliða því var lögð fram fjárfestingaáætlun borgarinnar fyrir næstu fimm árin. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2013 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Andmælir sjálfum sér ári síðar

Mikil og vanstillt viðbrögð stjórnenda 365 miðla við áformum Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um að fjölga auglýsingamínútum Ríkisútvarpsins gegn því að lækka ríkisframlag til stofnunarinnar hafa vakið athygli. Meira
30. október 2013 | Leiðarar | 726 orð

Sko Svía

Solberg gefur til kynna að Reinfeldt liggi á hleri og ætlar með málið lengra Meira

Menning

30. október 2013 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

25 hljómsveitir leika á Kex hosteli

Kex hostel tekur þátt í tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag og mun dreifingarfélagið Kongó m.a. standa að tónlistarmarkaði meðan á hátíðinni stendur. 25 hljómsveitir og tónlistarmenn munu leika þar á utandagskrártónleikum Airwaves, m.a. Meira
30. október 2013 | Leiklist | 432 orð | 1 mynd

„Hún er með munninn fyrir neðan nefið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Verkið er fyndið í sjálfu sér, en við erum ekkert að reyna að gera út á það. Þarna er bæði grín og alvara,“ segir Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hún leikur annað tveggja hlutverka í leikritinu Pollock? Meira
30. október 2013 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Fágæti Árna Magnússonar boðið upp

Tvöhundruð titlar eru á bókauppboði Antikvariat sem hafið er á vefnum Uppbod.is í samvinnu við Gallerí Fold. Er þetta viðamesta uppboð sem þessir samstarfsaðilar hafa staðið að en því lýkur 24. nóvember næstkomandi. Meira
30. október 2013 | Bókmenntir | 292 orð | 3 myndir

Grimmd og góðmennska

Eftir Isabel Allende. Íslensk þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Mál og menning 2013. Meira
30. október 2013 | Bókmenntir | 268 orð | 2 myndir

Hann er væntanlegur

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hann nefnist ný nóvella eftir Börk Gunnarsson sem Bókafélagið sendir frá sér um miðjan næsta mánuð. Meira
30. október 2013 | Tónlist | 436 orð | 2 myndir

Innhverft þó kraftmikið oftast

Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson og Eiríkur Rafn Stefánsson á trompeta og flýgilhorn; Samúel J. Meira
30. október 2013 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir keppa í Lübeck

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss , er á flugskeiði um þessar mundir; á kvikmyndahátíðinni í Lübeck nú í vikulokin verður hún bæði opnunarmynd og tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar. Meira
30. október 2013 | Bókmenntir | 154 orð | 1 mynd

Lestrarhátíð lýkur með ljóðarútuferð

Lokaviðburður Lestrarhátíðar í Reykjavík, sem Bókmenntaborgin Reykjavík hefur staðið fyrir í október undir heitinu „Ljóð í leiðinni“, fer fram annað kvöld í ljóðarútu sem keyra mun um borgina. Meira
30. október 2013 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Myndröð Jóhanns af Sykurmolunum

Sýning á ljósmyndum eftir Jóhann Ágúst Hansen opnar á Mokka kaffi við Skólavörðustíg í dag, miðvikudag, kl. 17. Þar gefur að líta röð af myndum sem teknar voru á tónleikum Sykurmolanna á Hótel Íslandi í mars 1988. Meira
30. október 2013 | Tónlist | 639 orð | 1 mynd

Nýr kraftur í Hjaltalín

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
30. október 2013 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust í Norræna húsinu

Norræna húsið býður upp á utandagskrártónleikasyrpuna Akústik Airwaves á Iceland Airwaves frá og með deginum í dag til laugardags. Meira
30. október 2013 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Spennan magnast

Undirrituð ætlar ekki að missa af upptöku af verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem sýnd verður í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 22.20. Meira
30. október 2013 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Undiröldubátur við Hörpu á Airwaves

Undiraldan nefnist tónleikaröð sem haldin er í Hörpu í samstarfi við verslunina 12 tóna og verður sérstök dagskrá tengd henni á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
30. október 2013 | Bókmenntir | 229 orð | 3 myndir

Wallander kveður á rólegu nótunum

Eftir Henning Mankell. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir íslenskaði. Kilja. 135 bls. Mál og menning 2013. Meira
30. október 2013 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Þungt, létt og ljúft

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Biðin eftir nýrri plötu frá hljómsveitinni Mammút er loks á enda. Fimm ár eru síðan síðasta platan, Karkari , kom út en hún naut mikillar velgengi. Meira

Umræðan

30. október 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hirðuleysi í rekstri

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Aldrei í sögu Reykjavíkurborgar hefur verið lögð fram áætlun með þvílíku gapi milli skatttekna og útgjalda til grunnþjónustu." Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Hvaða hagsmunum er verið að þjóna?

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur einstakt tækifæri til þess að leiðrétta það óréttlæti sem ríkir á fjölmiðlamarkaði." Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Leit að brjóstakrabbameini

Eftir Kristján Oddsson: "Í lok árs 1987 hófst skipulögð leit að brjóstakrabbameinum með brjóstaröntgenmyndatöku hér á landi." Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Ný nálgun – ný tækifæri

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Vandamál núverandi meirihluta er að hann hefur ekki stefnu. Á grunni skýrrar sjálfstæðisstefnu og með nýjum nálgunum er allt að vinna í Reykjavík." Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Rangfærslur professor emeritus

Eftir Valdimar Hergils Jóhannesson: "Svona merkimiðar eru fyrst og fremst notaðir til að þagga niður í þeim sem hafa andstæðar skoðanir og eru vart sæmandi háskólasamfélaginu." Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Samfélagspælingar

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Skilanefndir, stundum nefndar ríki í ríkinu réðu allt í einu yfir örlögum fyrirtækja og fólks. Lánin voru skyndilega sum ólögleg, önnur ekki." Meira
30. október 2013 | Velvakandi | 184 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Eru menn hættir að flytja inn Olympia-nærfötin? Nú stefnir í vandræði. Ég hef farið búð úr búð og allar eiga þær sammerkt að afgreiðslumenn harðneita að þeir hafi til sölu þá prýðilegu gæðavöru, dönsku nærfötin frá Olympia. Meira
30. október 2013 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Vitundarvakning, frábært framtak

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Við veltum allt of sjaldan fyrir okkur afleiðingum ofbeldis, skuggahliðum þess og áhrifum á einstaklingana allt lífið." Meira
30. október 2013 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Þið munið hann Jörund

Þá er búið að slá af miðaldakirkjuna í Skálholti. Þanng leyfi ég mér að skilja nýjustu fréttir af þessum umdeildu áformum. Meira

Minningargreinar

30. október 2013 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Pálsson

Jóhann Sigurður Pálsson fæddist á Saurbæ í Kolbeinsdal 22. desember 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 29. september 2013. Útför Sigurðar fór fram í kyrrþey 11. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2013 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Kristbjörg Bjarnadóttir

Kristbjörg fæddist í Hafnarfirði 4. apríl 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. október 2013. Faðir hennar var Bjarni Erlendsson, bóndi í Víðistöðum í Hafnarfirði, f. 30.3. 1881 í Vogsósum í Selvogi. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 4.12. 1972. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2013 | Minningargreinar | 4746 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Steinsson

Rögnvaldur Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 3. október 1918. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 16. október 2013. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Leó Sveinsson útvegsbóndi á Hrauni, f. 17. janúar 1886, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2013 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Vigfús Skíðdal Gunnlaugsson

Vigfús Skíðdal Gunnlaugsson fæddist í Ólafsfirði 24. október 1937. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 22. september 2013. Útför Vigfúsar fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 28. september 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Álögur á fjármálafyrirtæki aukast

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ótekjutengd gjöld sem lögð eru á fjármálafyrirtæki hafa 3,5-faldast frá árinu 2007 á sama tíma og fjármálakerfið er á flesta mælikvarða aðeins þriðjungur af þeirri stærð sem það var árið 2007. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 2 myndir

Helmingshlutur í SMS í Færeyjum seldur á milljarð

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Apogee, sem sagt var undir forystu Jóhannesar Jónssonar, stofnanda Bónuss, og viðskiptafélaga seldi hlutabréf fyrir 937 milljónir króna árið 2012. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Nokia enn á niðurleið

Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tapaði 91 milljón evra á þriðja fjórðungi þessa árs, jafnvirði ríflega 15 milljarða íslenskra króna. Verulegur samdráttur hefur orðið í tekjum fyrirtækisins á síðustu misserum. Afkoman var undir væntingum greinenda. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Svartsýni neytenda eykst að nýju

Íslenskir neytendur eru almennt fremur svartsýnir á stöðu og horfur í efnahagslífinu en svartsýni jókst að nýju í október. Þetta sýnir nýbirt mæling Væntingavísitölu Gallup, sem greint er frá í morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Tekjur jukust um 57%

Tekjur Actavis plc, móðurfélags Actavis á Íslandi, jukust um 57% og námu 2,01 milljarði Bandaríkjadala samanborið við 1,29 milljarða dala á þriðja ársfjórðungi 2012. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 1 mynd

Vanskil aukast hjá evrópskum bönkum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Vanskilalán evrópskra banka hafa tvöfaldast í virði á fjórum árum og námu 1,2 billjónum evra í lok árs 2012. Búist er við að þau haldi áfram að aukast á næstu misserum. Meira
30. október 2013 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

WOW air með fyrsta flugrekstrarleyfið í 30 ár

Í gær tók WOW air formlega við flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu en um 30 ár eru liðin síðan flugrekstrarleyfi var síðast veitt til handa félagi sem stundar áætlunarflug til og frá Íslandi. Meira

Daglegt líf

30. október 2013 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Band úr Laugardalnum spilar í risinu í Austurbæjarskóla í dag

Ekki ætti það að hafa farið framhjá nokkrum manni að tónlistarhátíðin Icelandic Airwaves er nú skollin á með allri sinni tónagleði. Meira
30. október 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 2 myndir

Gaman að heimsækja leikhúsið

Öllum börnum í leikskólum Reykjavíkur fæddum árið 2008 er boðið í Borgarleikhúsið í þessari viku þar sem þeim er kynnt undraveröld leikhússins. Meira
30. október 2013 | Daglegt líf | 633 orð | 4 myndir

Meðlimir komnir til vits eða ára

Það má með sanni segja að dagurinn í dag sé merkilegur hjá meðlimum Vélhjólafjelags gamlingja. Á þessum degi árið 1993 var félagið stofnað og tvítugsafmæli þess verður fagnað með sérstökum hætti. Meira
30. október 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 4 myndir

Stuð á street dans-einvígi

Street dans-einvígi fór fram í íþróttahúsinu við Seljaskóla sl. laugardag þar sem 50 dansarar tóku þátt og 200 manns mættu í stúku. Stemningin var sérlega góð og gestadómarinn Buddha Stretch gaf dönsurunum góð ráð, en hann kemur frá New York. Meira

Fastir þættir

30. október 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. O-O g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Rxc6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. O-O g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Rxc6 Rxc6 8. Bxc6 bxc6 9. Dd3 O-O 10. Rc3 a5 11. He1 Ba6 12. Df3 Hb8 13. Hb1 d6 14. Bd2 Dd7 15. b3 c5 16. Ra4 f5 17. exf5 Hxf5 18. Dh3 Df7 19. Be3 Be5 20. Dg4 Hb4 21. Dd1 Hh4 22. Meira
30. október 2013 | Í dag | 345 orð

Af Ester og sitt af hvoru tagi

Jón Guðjónsson, fyrrverandi hreppstjóri sem fæddur er 1926, hafði samband við umsjónarmann vegna vísunnar þjóðkunnu: Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suðrá bæi sækja bæði sykur og brauð sitt af hvoru tagi. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Erik Árni fæddist 10. mars kl. 3.06. Hann vó 3.942 g og var 52...

Akureyri Erik Árni fæddist 10. mars kl. 3.06. Hann vó 3.942 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Ýr Sigþórsdóttir og Elfar Halldórsson... Meira
30. október 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við á Flúðum á 100 daga hringferð... Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Fínt að eiga afmæli milli sumars og jóla

Ég ætla bara að bjóða vinum mínum í óformlegan afmælismat. Svo verð ég nú bara í skólanum og að kenna spinning í World Class. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur Jónasson kennari fæddist í Fremrikotum í Skagafirði 30.10. 1894, sonur Jónasar Hallgrímssonar, bónda þar, og k.h., Þóreyjar Magnúsdóttur húsfreyju. Jónas var sonur Hallgríms, b. í Bólu Jónassonar, b. í Nýjabæ í Austurdal Jóhannessonar. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 509 orð | 3 myndir

Hestamaður af góðkunnum Húsavíkuraðli

Arthur Garðar fæddist á Héraðshælinu á Blönduósi 30.10. 1973 og ólst þar upp til 12 ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan í Stykkishólm þar sem hann átti heima þar til hann fór í framhaldsskóla í Reykjavík. Meira
30. október 2013 | Fastir þættir | 141 orð

Hörkukeppni um Súgfirðingaskálina Önnur lota í keppni um...

Hörkukeppni um Súgfirðingaskálina Önnur lota í keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð á mánudagskvöldið 28. október. Ellefu pör mættu til leiks og skemmtu sér vel. Meira
30. október 2013 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Inga Fanney fæddist 22. ágúst kl. 11. Hún vó 2.998 g og var 49...

Kópavogur Inga Fanney fæddist 22. ágúst kl. 11. Hún vó 2.998 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórunn Helga Jóhannsdóttir og Þorsteinn Pétur Hlífarsson... Meira
30. október 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Skemmtilegt orð „umliggja“ – þótt það eigi ekki að vera til. Átt mun vera við umlykja en svo skemmtilega vill til að það þýðir einmitt „liggja utan um“. Fagur fjallahringur umlykur sveitina. Meira
30. október 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Ó. Norður &spade;D97 &heart;7 ⋄D1053 &klubs;ÁKG42 Vestur Austur...

Ó. Norður &spade;D97 &heart;7 ⋄D1053 &klubs;ÁKG42 Vestur Austur &spade;82 &spade;K6543 &heart;DG10984 &heart;6532 ⋄K2 ⋄ÁG &klubs;762 &klubs;85 Suður &spade;ÁG10 &heart;ÁK ⋄98764 &klubs;D109 Suður spilar 5⋄. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Silja Valdemarsdóttir

30 ára Silja ólst upp á Ytra-Felli, lauk MSc.-prófi í fjárfestingastjórnun frá HR og er verkefnastjóri fjárfestinga hjá ISAVIA. Maki: Þröstur Hrafnkelsson, f. 1978, verkfr. og framhaldsskólakennari. Börn: Kamilla Klara, f. 2008, og Valdemar Kató, f. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Lilja Þorleifsdóttir 85 ára Bjarni Hansson Björgvin Oddgeirsson Þórólfur S. Meira
30. október 2013 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Framleiðni í landinu mun hafa snarfallið í gærmorgun og verið með minnsta móti fram eftir degi. Það sýndu allir helstu virknimælar efnahagslífsins. Meira
30. október 2013 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. Meira
30. október 2013 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. október 1934 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness kom út. „Í þessari bók eru kaflar sem að stílsnilld og skáldskaparlist eiga ekki neinn sinn líka í íslenskum bókmenntum,“ sagði Helgi Hjörvar í ritdómi í Alþýðublaðinu. 30. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þórunn Helga Jóhannsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp í Hafnarfirði, er nú búsett í Kópavogi. Hún lauk prófum frá Húsmæðraskólanum á Hallormsstað og stundar nú húsmóðurstörf. Maki: Þorsteinn Pétur Hlífarsson, f. 1980, sjómaður. Börn: Daníel Þór, f. 2011, og Inga Fanney, f. 2013. Meira
30. október 2013 | Fastir þættir | 1373 orð | 11 myndir

Þykkvabæjarnaslið stenst tímans tönn

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Trúir þú á álfasögur?“ Með þessum orðum endar einhver eftirminnilegasta auglýsing síðari ára, þar sem áhorfendur eru leiddir í allan sannleika um hvernig Þykkvabæjarnaslið er búið til. Meira
30. október 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ægir Finnsson

30 ára Ægir ólst upp á Hofsósi, er búsettur í Reykjavík og er forritari hjá Netheimi. Systur: Bylgja Finnsdóttir, f. 1988, kennaranemi; Sjöfn Finnsdóttir, f. 1993, nemi, og Sonja Finnsdóttir, f. 1999, grunnskólanemi. Foreldrar: Finnur Sigurbjörnsson, f. Meira

Íþróttir

30. október 2013 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir

4+1 líka góð fyrir landsbyggðina

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir

Elti kærustuna til Íslands

VIÐTAL Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Litháíski markvörðurinn Giedrius Morkunas hefur verið hreint frábær fyrir Hauka það sem af er leiktíð í Olís-deildinni í handbolta en hann hefur varið flest skot allra í deildinni til þessa, 107 talsins. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Arsenal – Chelsea 0:2...

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Arsenal – Chelsea 0:2 Cesar Azpilicueta 25., Juan Mata 66. Birmingham – Stoke 4:4 Tom Adeyemi 28., Peter Lovenkrands 85., 90., Olly Lee 118. – Oussama Assaidi 10., Peter Crouch 55. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla: Jötnar – Fálkar 2:3 Mörk/stoðsendingar Jötnar...

Íslandsmót karla: Jötnar – Fálkar 2:3 Mörk/stoðsendingar Jötnar: Róbert Guðnason 1/0, Elvar Jónsteinsson 1/0, Helgi Gunnlaugsson 0/ Mörk/stoðsendingar SR Fálkar: Sölvi Freyr Atlason 1/0, Baldur Líndal 1/0, Guðmundur Þorsteinsson 1/0, Daníel... Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Kolbeinn á skotskónum

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson innsiglaði 4:1-sigur Hollandsmeistara Ajax þegar þeir lögðu ASWH í 32 liða úrslitum hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Kolbeinn hóf leik á bekknum en var skipt inná á 67. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Snæfell 18 TM-höllin: Keflavík –KR 19.15 Grindavík: Grindavík – Njarðvík 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Hamar 19. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur spilað sinn síðasta leik...

Miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Samningur hans við félagið er runninn út og nýtt samningstilboð, sem kom eftir dúk og disk, segir hann ekki boðlegt. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 220 orð | 9 myndir

Sjöunda árið hjá Fylki

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram um liðna helgi í húsnæði Hauka að Ásvöllum. Góð þátttaka var á mótinu og mættu til leiks um 50 keppendur frá átta félögum. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Skil vel gremju fólks

fótbolti guðmundur hilmarsson gummih@mbl. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Þegar ég fékk hiksta sem krakki var mér sagt að nú væri einhver að tala...

Þegar ég fékk hiksta sem krakki var mér sagt að nú væri einhver að tala illa um mig. Meira
30. október 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Chelsea og United

Chelsea og Manchester United áttu ekki í vandræðum með að komast í átta liða úrslit ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Chelsea sótti Arsenal, toppliðið í ensku úrvalsdeildinni, heim á Emirates Stadium og fagnaði þar sigri, 2:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.