Ragnheiður Elín Árnadóttir ferðamálaráðherra afhenti í gær nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar en þau féllu að þessu sinni ferðaskrifstofunni Saga Travel í skaut. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a.
Meira
Látinn er á Írlandi Bo Almqvist, fyrrverandi prófessor í þjóðfræði við University College í Dyflinni. Bo fæddist 1931 á Vermalandi í Svíþjóð og stundaði nám við Uppsalaháskóla þar sem hann varði doktorsritgerð sína.
Meira
SVIÐSLJÓS Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Neyðarsafnanir eru hafnar á Íslandi til hjálpar þeim milljónum manna sem eru í neyð á Filippseyjum eftir þá eyðileggingu sem fellibylurinn Haiyan olli.
Meira
Filippseyingar á Íslandi komu saman í gærkvöldi og ræddu með hvaða hætti þeir gætu komið löndum sínum til aðstoðar í því hörmungarástandi sem ríkir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Haiyan gekk þar yfir. Lilja Védís Hólmsdóttir segir að m.a.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hafnarfjarðarbær ætlar ekki að selja sinn hlut í HS-veitum að sögn Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, bæjarstjóra Hafnarfjarðar.
Meira
Eftirlitsmaður Alþjóða knattspyrnusambandsins og dómari leiks Íslendinga og Króata sem fram fer á föstudag koma til landsins sólarhring fyrr en venja er.
Meira
Dagblöð á Filippseyjum greinir á um hvort almannavarnayfirvöld hafi gert nóg til að fyrirbyggja manntjón af völdum ofurfellibylsins Haiyans sem talið er að hafi kostað allt að 10.000 manns lífið á föstudaginn var.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nokkur óánægja er meðal margra háskólakennara vegna kerfis um mat á störfum háskólakennara. Hluti þess matskerfis er stigakerfi, stiga sem gefin eru fyrir birtar fræðigreinar í vísindatímaritum.
Meira
Rótin stendur fyrir umræðukvöldi í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20-21.30. Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur flytur erindi sem nefnist Áfengið, ofbeldið og hitt kynið.
Meira
Erling Ólafsson skordýrafræðingur flytur erindi sitt, Surtsey: Smádýr á landi og fuglalíf, á Hrafnaþingi miðvikudaginn 13. nóvember kl. 15:15. Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Erlend áhrif á málið eru minni en stundum er látið í veðri vaka,“ segir Ásta Svavarsdóttir, rannsóknardósent við Árnastofnun, um orð af erlendum uppruna í íslensku.
Meira
Alþjóðadagur til varnar gegn sykursýki er fimmtudaginn 14. nóvember. Af því tilefni efna Lionsfélagar til mælinga á sykursýki um allt land en í tilkynningu segir að einn blóðdropi geti skipt sköpum, mælingin sé ofureinföld og taki aðeins skamma stund.
Meira
Tólf daga loftslagsráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna hófst í Varsjá í gær og formaður sendinefndar Filippseyja, Naderev Sano, lýsti því yfir að hann hygðist fasta þar til samkomulag næðist um aðgerðir til að stemma stigu við losun...
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Unglist – listahátíð ungs fólks stendur nú yfir frá 8.-16. nóvember. Þetta er í 22. sinn sem Hitt húsið heldur hana.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benigno Aquino, forseti Filippseyja, lýsti í gær yfir neyðarástandi til að flýta björgunar- og hjálparstarfi eftir að ofurfellibylurinn Haiyan olli miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu á föstudaginn var.
Meira
Minjavernd hefur samþykkt tilboð FÍ fasteignafélags í Bernhöftstorfuna en um er að ræða húseignirnar Bankastræti 2, Lækjargötu 3 og Amtmannsstíg 1.
Meira
Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ákvarðanir um breytingar á gjöldum og sköttum á ferðaþjónustuna verði að liggja fyrir með um 18 mánaða fyrirvara til að fyrirtæki geti tekið tillit til þeirra við verðlagningu.
Meira
Rigning Mér finnst rigningin góð, segir í söngtexta og víst er að fátt jafnast á við góða rigningu. Aðalatriðið er að vera í réttum klæðnaði eins og þessir vegfarendur á Skólavörðustíg í...
Meira
Markmið tillagna hagræðingarhópsins er einkum að styrkja markmið ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög næstu árin. Einnig að gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sauðfjárbú er enn rekið á bænum Stórhóli í Álftafirði í Djúpavogshreppi. Árið 2009 kom í ljós að ástand sauðfjár á bænum var mjög alvarlegt vegna vanfóðrunar og vanhirðu.
Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni.
Meira
Goðafoss var væntanlegur til Færeyja í nótt og þar verða skemmdir skoðaðar í kjölfar elds sem varð laus í skipinu á hafinu á milli Íslands og Færeyja í fyrrinótt. Ólafur W.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni í gærmorgun þegar hjálparbeiðni barst vegna elds um borð í flutningaskipinu Goðafossi sem statt var á milli Íslands og Færeyja.
Meira
Starfsmenn Landsbankans létu hráslagann ekki á sig fá og tóku hraustlega á því í hádeginu í gær, í skjóli myndarlegs jólatrés sem stendur keikt á Ingólfstorgi og bíður aðventunnar.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Emerald Networks, sem undirbýr lagningu nýs sæstrengs milli Bandaríkjanna og Evrópu með tengingu við Ísland, hefur samið við CenturyLink, þriðja stærsta fjarskiptafyrirtæki Bandaríkjanna, um afnot af strengnum.
Meira
Íslenska liðið í opnum flokki vann stórsigur, 3,5-0,5, á liði Skotlands í fjórðu umferð EM landsliða sem fram fór í gærkvöldi. Hannes Hlífar, Henrik og Guðmundur unnu allir en Héðinn gerði jafntefli. Kvennaliðið gerði 2-2 jafntefli við sveit Noregs.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þeirri spurningu var varpað fram á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands um helgina hvort ekki ætti að bjóða upp á fámennar og dýrar skoðunarferðir fyrir ferðamenn til Surtseyjar, líkt og gert er á Galapagoseyjum.
Meira
Djúpavogshreppur hefur lengi haft afskipti af dýrahaldi á Stórhóli og kallað eftir því endurtekið að ábúendur yrðu beittir viðurlögum við dýraverndarbrotum.
Meira
Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Umræða um gjaldtöku á ferðamannastöðum til að greiða fyrir uppbyggingu þeirra og viðhald hefur staðið yfir með hléum í allmörg ár, án nokkurrar niðurstöðu.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tuga milljarða króna ávinningur fyrir þjóðina getur fylgt ef tillögum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar um aukna framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri verður hrint í framkvæmd.
Meira
Vilji er til þess að aðlagast löggjöf um endurnýjanlega orkugjafa í þrepum svo hægt verði að ná markmiðum um að hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í eldsneyti verði 10% árið 2020.
Meira
Uppselt er á tvær sýningar ballettflokksins St. Petersburg Festival Ballet á Svanavatninu í Eldborg í Hörpu, í kvöld og annað kvöld kl. 20 og hefur aukasýningu verið bætt við, á morgun kl. 17.
Meira
Strengjakvartettar nr. 4 eftir Bartók og Op. 41,1 í a eftir Schumann. Ísafoldarkvartettinn (Elfa Rún Kristinsdóttir & Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla, Þórarinn Már Baldursson víóla og Margrét Árnadóttir selló). Sunnudaginn 10.11. kl. 16.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Músakk heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21 vegna nýútkominnar plötu sinnar, Viltu með mér vaka . Á henni flytur Músakk útsetningar sínar á lögum eftir Henna Rasmus.
Meira
Skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur, Fullkomið landslag, er tilnefnd til ensku IMPAC Dublin-bókmenntaverðlaunanna 2014. Alls eru 152 bækur tilnefndar og þar af 41 sem þýdd hefur verið á ensku, þ.ám. Fullkomið landslag sem heitir á ensku The Perfect...
Meira
Sú tilbreyting hefur verið góð: að geta setið fyrir framan sjónvarpstækið með leikskólabarni og í stað þess að þurfa að grípa fyrir augu þess reglulega er hægt að horfa saman á hið ágætasta efni sem er þó sæmilega fullorðins líka.
Meira
Hljómsveitina Nykur skipa Davíð Þór Hinason söngur og gítar, Guðmundur Jónsson gítar og bakraddir, Birgir Jónsson trommur og Jón Ómar Erlingsson bassi. Lög eftir Davíð og Guðmund, textar eftir Guðmund. Gustuk gefur út.
Meira
Bókaútgáfan Ormstunga sendir frá sér þrjár bækur fyrir jólin. Nýverið kom út skáldsagan Síðasti elskhuginn eftir Val Gunnarsson, sem er önnur skáldsaga höfundar.
Meira
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður haldin í samstarfi við Reykjavík Center for Visual Music (RCVM) og spænsku abstrakt-kvikmyndahátíðina Punto y Raya í fyrsta sinn í byrjun næsta árs.
Meira
Ofurhetjuhasarmyndin Thor: The Dark World var sú tekjuhæsta í kvikmyndahúsum landsins um helgina, líkt og helgina á undan. Í henni tekst þrumuguðinn Þór, í ofurhetjuútgáfu Marvel, á við myrk öfl og nýtur til þess liðsinnis uppeldisbróður síns Loka.
Meira
Eftir Sverri Ólafsson: "Valdbeiting er ekki leið til að auka tiltrú þjóðarinnar á stjórnmálamönnum, sem til skamms tíma hefur verið skammarlega lítil."
Meira
Eftir Reyni Ingibjartsson: "Deilan um Álftanesveg og Gálgahraun mun verða svartur blettur á ímynd Garðabæjar um ókomin ár. Bæjarstjórinn er sannarlega kominn á gálgafrest."
Meira
Eftir Kjartan Magnússon: "Eitt mikilvægasta verkefnið er að bæta grunnskólamenntun eftir stöðnun og forystuleysi í málaflokknum undir stjórn Samfylkingar og Besta flokksins."
Meira
Eftir Þóreyju Ólöfu Gylfadóttur lektor, Ásu Aradóttur prófessor, Bjarna Diðrik Sigurðsson prófessor, Jónatan Hermannsson lektor, Jón Hallstein Hallsson dósent, Magnus Göransson doktorsnema, og Þórdísi Önnu Kristjánsdóttur sérfræðing: "Hagur íslenskra landbúnaðarrannsókna liggur ekki í einangrun heldur í því að nýta sem best það sem íslenskt vísindasamfélag hefur upp á að bjóða."
Meira
Eftir Pál Geir Bjarnason: "Frá árinu 1977 hefur SÁÁ meðhöndlað áfengis- og vímuefnasjúklinga og veitt þeim hjálp til að öðlast bata frá sjúkdómi sínum."
Meira
Er hægt að eyða óvissu? Undirritaður hefur undanfarið heyrt í fréttum talað um að eyða óvissu. En óvissu er ekki hægt að eyða. Hún er óaðskiljanleg eðli náttúrunnar. Borgari.
Meira
Eftir Gunnar Baldvinsson: "Samkvæmt mannfjöldaspám mun aldurssamsetning þjóðarinnar breytast mikið á næstu áratugum. Öflugt lífeyriskerfi auðveldar breytingarnar."
Meira
Eftir Tryggva Gíslason: "Skrif Þorsteins Pálssonar valda vonbrigðum og hann hefur ekki getað hafið sig yfir átakastjórnmál og dæmir vægðarlaust þá sem eru á annarri skoðun."
Meira
Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir yrkir og velur „Vetur“ fyrir heiti ljóðsins: Þú strýkur, vetur, kaldri, harðri hönd um hnípna jörð og fellir allt í dróma, við horfum yfir hrími þakin lönd hljóð og söknum vængjaþyts og blóma.
Meira
Aðalbjörn J. Sigurlaugsson fæddist á Akureyri 3. júní 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 30. október 2013. Útför Aðalbjörns fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 9. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Kristín Steingrímsdóttir fæddist á Skagaströnd 4. janúar 1929. Hún lést á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Grund 31. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Steingrímur Jónsson, sjómaður og bóndi, f. 1897, d.
MeiraKaupa minningabók
Hervin Sigurður Vigfússon húsasmíðameistari fæddist 19. febrúar 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 8. október 2013. Foreldrar hans eru Vigfús Kristinn Vigfússon, f. 14.12. 1924 og Herdís Kristjana Hervinsdóttir, f. 26.3. 1928.
MeiraKaupa minningabók
Ingimundur Óskarsson, sjómaður, fæddist á Djúpavogi 4. desember 1934. Hann lést 2. nóvember 2013. Foreldrar Ingimundar voru Óskar Ingimundarson frá Djúpavogi, f. 5.11. 1909, d. 10.3. 1941, og Unnur Sigurðardóttir frá Urðarteigi í Berufirði, f. 18.7.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Guðleif Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1933. Hún lést í Reykjavík 6. október 2013. Minningarathöfn fór fram í kyrrþey. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Þór Jörgensson fæddist í Reykjavík 13. maí 1931. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. október 2013. Foreldrar hans voru hjónin Laufey Jónsdóttir, f. 17. júní 1902 á Akranesi, d. 14. maí 1977, og Jörgen Guðni Þorbergson, f. 1. jan.
MeiraKaupa minningabók
Thelma Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1976. Hún varð bráðkvödd 24. október 2013. Útför Thelmu fór fram frá Langholtskirkju 4. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Þórey Gísladóttir fæddist á Sellátrum í Tálknafirði 17. ágúst 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Guðbjartsson, f. 16.8. 1893, d. 10.2. 1974 og Jónína Kristjánsdóttir, f. 12.7. 1891, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Gengið hefur verið frá sölu á 90% hlutafjár í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Betware til austurrísku fyrirtækjasamsteypunnar Novomatic sem er stærsti framleiðandi og rekstraraðili búnaðar fyrir leikjaiðnaðinn í Evrópu, samkvæmt fréttatilkynningu.
Meira
Greiningadeild Arion banka, sem hefur gefið út virðismat á Össuri, telur að ekki verði frekari hækkanir á hlutabréfum í Össuri á árinu, en bréf félagsins hafa hækkað um 30% frá því í september.
Meira
Fjögur fyrirtæki fengu styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka að þessu sinni en þetta er í annað sinn á árinu sem veittir eru styrkir úr sjóðnum, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu.
Meira
Marel var veltuhæsta fyrirtæki landsins árið 2012 , en það fór upp um tvö sæti á listanum í ár. Fyrirtækin sem voru í fyrstu tveimur sætunum í fyrra duttu aftur á móti af listanum í ár, en það var vegna þess að þau fluttu úr landi.
Meira
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sala á rafmagnsbílum á alþjóðavísu er meira en fjórum árum á eftir áætlunum bílaframleiðandans Renault-Nissan. Carlos Ghosn, forstjóri fyrirtækisins, segir að sá markaður hafi ekki staðið undir...
Meira
Árið 1913 sendi bandaríski rithöfundurinn Elanor H. Porter frá sér söguna af Pollýönnu. Í tilefni af 100 ára afmæli sögunnar hefur Ugla gefið bókina út á ný. Fyrst kom hún út á íslensku árið 1946 í þýðingu skólastjórans Freysteins Gunnarssonar.
Meira
Að ganga með barn getur verið dásamlegt. Til þess að verðandi mæður geti notið meðgöngunnar er ekki verra að vera í bærilegu formi og huga vel að mataræðinu. Margt hefur breyst í kringum fæðingar og meðgöngu síðustu áratugina og aldirnar.
Meira
Þessa vikuna er sérstök afmælisdagskrá hjá gönguhópnum Vesen og vergangur, því að tvö ár eru liðin frá stofnun hans. Nokkrar göngur verða farnar.
Meira
Bandaríski femínistinn dr. Mary Hunt heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands klukkan 11:40 í dag. Yfirskrift hans er: Bandarískur femínisti talar um rómversk-kaþólsku kirkjuna á eftirlendutímum. Dr.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Innan um skrifstofur sjávarútvegsfyrirtækja og annað sem tilheyrir hefðbundinni hafnarstarfsemi leynist veitingastaðurinn og glerlistavinnustofan „Hendur í höfn“.
Meira
Hafnarfjörður Sonja Dís fæddist 11. febrúar kl. 13.10. Hún vó 3.000 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Herdís Hermannsdóttir og Jón Trausti Sverrisson...
Meira
40 ára Hekla lauk MSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og starfar við Símenntunarmiðstöð Vesturlands á Akranesi. Maki: Brynjar Sigurðarson, f. 1973, sérfræðingur við Landsbankann. Synir: Atli Teitur, f. 2000; Bjarki, f. 2004, og Sigurður, f. 2008.
Meira
Magnús Helgason fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 12.11. 1857, sonur Helga Magnússonar, hreppstjóra þar, og Guðrúnar Guðmundsdóttur húsfreyju.
Meira
Sælgæti er nefnt „Djúpur“ og hefur nafnið orðið að álitamáli: Er þetta lýsingarorð eða nafnorð í karlkyni? Rannsóknarvinna hefur leitt í ljós að nammið muni kennt við Djúpavog , nafnið er kvenkyns og beygist eins og rjúpur...
Meira
Sigurlaug Margrét fæddist í Reykjavík 12.11. 1963 og ólst þar upp í Eskihlíðinni: „Ég ólst upp í blokk, í Eskihlíð 10. Þetta var dásamleg blokk og gott umhverfi.
Meira
Mosfellsbær Kristófer Jens fæddist 30. júlí kl. 22.57. Hann vó 3.578 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Fanney Lára Sandholt og Kristján R. Bjarnason...
Meira
30 ára Sigríður ólst upp á Flateyri og í Reykjavík, lauk leikskólakennaraprófi frá KHÍ og er nú deildarstjóri við Fífuborg í Grafarvogi. Maki: Birgir Haraldsson, f. 1984, bílstjóri. Dóttir: Anna Karen, f. 2000. Foreldrar: Anna Kristín Einarsdóttir, f.
Meira
Sigurður Njálsson og Pétur Jónsson unnu minningarmótið í Gullsmáranum Og enn eykst þátttakan í Gullsmára. Spilað var á 18 borðum fimmtudaginn 7. nóvember. Úrslit í N/S: Pétur Antonss. – Guðlaugur Nielsen 371 Jóhann Benediktss.
Meira
90 ára Bergþóra Ólafsdóttir 85 ára Gróa Bjarnadóttir Ragnar Hafliðason 80 ára Guðrún Guðmundsdóttir Hafdís Helga Helgadóttir Halla Benediktsdóttir 75 ára Nanna K.
Meira
12. nóvember 1932 Ofviðri gekk yfir landið. Norskt flutningaskip fékk á sig brotsjó út af Reykjanesi og þrír menn fórust. Símastaurar brotnuðu, loftnet loftskeytastöðvarinnar slitnaði og tjón varð vegna sjávargangs suðvestanlands.
Meira
30 ára Þórdís ólst upp í Narðvík, lauk stúdentsprófi frá FS og stundar nú nám í þjóðfræði við HÍ. Maki: Erla Björk Berndsen Pálmadóttir, f. 1986, nemi í þjóðfræði við HÍ. Börn: Haukur Freyr, f. 2008; Natan Dagur, f. 2009, og Atli Rúnar, f. 2010.
Meira
Gríðarlegur áhugi er úti í heimi fyrir leik Íslendinga og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu á næsta ári en þjóðirnar mætast í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið.
Meira
Aron Jóhannsson, framherji hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, var í gær valinn í 23 manna landsliðshóp Bandaríkjanna sem mætir Skotum og Austurríkismönnum í vináttuleikjum.
Meira
„Ég vona bara að það verði íslenskt skítaveður á föstudaginn, það hentar okkur betur.“ Eitthvað í þessum dúr hefur maður heyrt of oft síðan það varð ljóst að Ísland myndi spila á Laugardalsvelli um miðjan nóvember gegn Króatíu í HM-umspili.
Meira
Danmörk Randers – AaB 1:4 • Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Randers en honum var vísað af velli á 87. mínútu þegar hann fékk að líta gula spjaldið tvisvar sinnum á sömu mínútunni.
Meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, var í gærkvöld útnefndur leikmaður ársins í Danmörku en valið var kunngert í hófi danska knattspyrnusambandsins.
Meira
„Ég þekki nokkra af íslensku leikmönnunum. Gylfi [Þór Sigurðsson] er góður og Eiður Smári [Guðjohnsen] er gamall refur. Ég lék með honum eitt tímabil hjá Tottenham.
Meira
G uðjón Valur Sigurðsson er einn þriggja sem tilnefndir eru í kosningu um besta vinstri hornamann heims í handboltanum hjá netmiðlinum handball-planet.com.
Meira
Hólmbert Aron Friðjónsson, framherjinn efnilegi úr Fram og leikmaður U21 árs landsliðsins, gæti orðið leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic áður en langt um líður en Celtic og Fram eru í samningaviðræðum um kaup félagsins á leikmanninum.
Meira
Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur meðal annars leitað ráða hjá leikmanni fyrstudeildarliðs Grindvíkinga í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Íslendingum í umspilinu fyrir HM.
Meira
körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Snæfell fagnaði sætum sigri gegn Íslandsmeisturum Grindavíkur, 88:80, þegar liðin áttust við í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöld.
Meira
Umspilið Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum að fara að mæta mun sterkara liði en við höfum mætt í riðlakeppninni. Við vorum mjög heppnir með riðil en stóðum okkur líka mjög vel gegn sterkari liðunum.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég var þokkalega sáttur við leikinn minn gegn ÍBV en þegar ég skoða leikinn eftir á sést að ég tók á stundum áhættu og boltinn fór kannski fyrir heppni í markið.
Meira
Þóra Björg Helgadóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikmaður sænska meistaraliðsins Malmö var í gærkvöld valin markvörður ársins í Svíþjóð en valið var kunngert í lokahófi sænska knattspyrnusambandsins í Globen-höllinni glæsilegu í Stokkhólmi.
Meira
Þýskaland B-deild: Hildesheim – Aue 28:26 • Bjarki Már Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir Aue og Sigtryggur Rúnarsson eitt. Sveinbjörn Pétursson varði mark liðsins en Árni Þór Sigtryggsson lék ekki með. Rúnar Sigtryggsson þjálfar Aue sem er í...
Meira
Margir hafa beðið þess með eftirvæntingu að Fiat500 yrði fáanlegur hér á landi. Bílaáhugamenn víða um Evrópu, ef til vill sérstaklega í Evrópu, biðu með öndina í hálsinum eftir að þessi nostalgíski hönnunargripur yrði fáanlegur.
Meira
Undanfarin ár hafa verið mögur mótorhjólaár að mörgu leyti. Sala mótorhjóla hefur minnkað mikið í Evrópu og Ameríku og fátt nýtt verið á boðstólum frá framleiðendum.
Meira
Krúser, félag áhugamanna um akstur og klassíska bíla, minnist þess að í ár eru 120 ár liðin frá fæðingu Egils Vilhjálmssonar, frumkvöðuls í bílainnflutningi.
Meira
Þó að kynslóð fari að renna sitt skeið á enda er ekki þar með sagt að það sé slæmur tímapunktur til að kaupa slíkan bíl, nema síður sé. Oft er þá um bíla að ræða sem er búið að troða fulla af aukabúnaði til þess að liðka fyrir sölu þeirra.
Meira
Tvíburasysturnar Anna og Regína Einarsdætur eru tuttugu og þriggja ára. Þegar þær fengu bílpróf fyrir um sex árum, varð bíladellan alvarleg. Þó hafði hún alltaf verið til staðar frá því þær muna eftir sér.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.