Greinar fimmtudaginn 21. nóvember 2013

Fréttir

21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

100 ára afmælisganga í Hafnarfirði

Fríkirkjan í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarkirkja standa saman að afmælisgöngu nk. laugardag frá Garðakirkju að Fríkirkjunni. Tilefnið er 100 ára afmæli kirknanna. Lagt verður af stað kl. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

1,6 milljarðar nota samfélagsmiðla

Áætlað er, að 1,61 milljarður manna, eða einn af hverjum fimm jarðarbúum, muni fara inn á samfélagsmiðla á netinu að minnsta kosti einu sinni í mánuði á þessu ári. Bandaríska netrannsóknarfyrirtækið eMarketer birti þessar tölur í vikunni. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aðeins Spánverjar fá fleiri frídaga

Frídagar eru óvíða fleiri í Evrópu en hér á landi og raunar er Spánn eina Evrópulandið sem státar af fleiri frídögum. Hér eru um 11 greiddir frídagar á ári en á Spáni eru þeir 14. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Best að vera alltaf viðbúin hverju sem er

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Fyrir ótrúlega tilviljun hefur Kristín Sólveig Bjarnadóttur, hjúkrunarfræðingur, komið að fjórum bílslysum á árinu, síðast skammt frá heimili sínu á Svalbarðsströnd í Eyjafirði í fyrradag. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Fara daglega á klámsíður

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Um fjórðungur stráka hér á landi á aldrinum 15-16 ára fer daglega á klámsíður á netinu en aðeins 4% stelpna á sama aldri. Um 90% ungmennanna fara daglega á netið en rúmlega 7% eru í áhættuhópi vegna netávana. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fimmfalda framleiðsluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækið Lífdísill í Reykjavík hefur leitað eftir samstarfi við SORPU um tilraunaverkefni í vinnslu lífdísils úr sláturúrgangi. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Færsla frídaga vekur blendin viðbrögð

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um færslu frídaga að helgum, sem kallar á breytingar á lögum um 40 stunda vinnuviku (nr. 88/1971) og lögum um 1. maí (nr. 39/1966). Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Geta takmarkað aðgang til 2020

Samningum um aðild Króatíu að samningum um Evrópska efnahagssvæðið lauk í gær með áritun samningamanna um meginniðurstöður samningaviðræðna. Samningurinn felur m.a. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gullstangir í flugvélar-salerni

Tuttugu og fjórar gullstangir, sem metnar eru á yfir 1,1 milljón dala, jafnvirði 134 milljóna króna, fundust í vikunni inni á salerni indverskrar farþegaflugvélar frá félaginu Jet Airways. Stangirnar voru í tveimur töskum. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 946 orð | 4 myndir

Gæti tafið áform um íblöndun eldsneytis

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Til greina kemur að seinka gildistöku frumvarps um orkuskipti í samgöngum með eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna. Lögin eiga að taka gildi 1. janúar næstkomandi. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð

Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglu um gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands hafnaði í gær kröfu lögreglunnar á Selfossi um gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotist inn í sumarbústaði á Suðurlandi. Mönnunum hefur því verið sleppt úr haldi. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hreindýrin skila góðum tekjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sala hreindýraveiðileyfa hefur skilað frá 88,8 milljónum króna árið 2011 til 106,4 milljóna króna árið 2008 séu síðustu fimm ár skoðuð. Samtals voru tekjurnar rúmlega 487 milljónir á árunum 2008 til 2012. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hægist á gangagreftri vegna lélegs bergs

Sprengingar og gröftur í Vaðlaheiðargöngum hefur gengið hægar síðustu daga en lengi hefur verið. Ástæðan er sú að frá því í miðri síðustu viku hefur mikill tími farið í bergstyrkingar vegna lélegs bergs. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Íranar gefa „ekki agnarögn“ eftir

Ali Khamenei, erkiklerkur og æðsti leiðtogi Írana, sagði í ræðu í gær að landið myndi ekki afsala sér „agnarögn“ af réttindum í væntanlegum viðræðum við Vesturveldin um kjarnorkumál. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn áfram stærstir

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Jafnaðarmannaflokkurinn fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum, sem fóru fram í Danmörku á þriðjudag. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólaljósin gleðja börnin

Miðborg Reykjavíkur ber þess glögglega merki að jólin nálgast en í dag eru 33 dagar til jóla. Þessi þriggja ára hnáta, Saga Ljós Sigurðardóttir, var mjög ánægð með jólatréð sem hún sá á Laugaveginum. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Líkamsástandi barna hrakar

Ný rannsókn á líkamsástandi barna um allan heim bendir til þess, að mörg börn geti ekki hlaupið eins hratt og foreldrar þeirra gátu á sama aldri. Meira
21. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Malala tók við Sakharov-verðlaununum

Malala Yousafzai, 16 ára pakistönsk stúlka, tók í gær við Sakharov-mannréttindaverðlaununum sem viðurkenningu fyrir baráttu hennar fyrir rétti allra barna til að mennta sig. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri fyrir flokkinn

Egill Ólafson egol@mbl.is Kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík hefur samþykkt tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Óskar Bergsson leiðir listann. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Munu eignast meirihluta í Fjarðalaxi

Hópur fjárfesta hefur eignast tæplega 30% hlut í laxeldisfyrirtækinu Fjarðalaxi í Tálknafirði og samið hefur verið um að þeir muni á næstunni eignast ríflegan meirihluta í félaginu. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nokkur skipanna með risaköst í Grundarfirði

Eftir barning í allt haust glaðnaði mjög yfir síldveiðunum í Breiðafirði í gær. Skipin fylltu sig hvert af öðru af góðri síld innarlega í Grundarfirði og sum þeirra fengu sannkölluð risaköst. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð

Nýtt gróðurhús rísi á Edenlóðinni

Fyrirtækið Lén ehf. hefur áhuga á að reisa 2.000 fermetra gróðurhús þar sem Eden í Hveragerði stóð áður. Í gróðurhúsinu er m.a. fyrirhuguð veitinga- og verslunarstarfsemi. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Osmos enn ófundinn

Nígeríski hælisleitandinn, Tony Omos, sem fer huldu höfði, var enn ófundinn í gærkvöldi. Hann kom hingað frá Sviss í október 2011 og óskaði eftir hæli sem flóttamaður. Beiðni hans hefur verið synjað og hans bíður brottvísun. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Óskastund fjölskyldunnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Mótmæli Þessi loðni ferfætlingur teygði úr sér og sýndi afturendann í mótmælum fyrir framan innanríkisráðuneytið í gær. Á anna tug mótmælti brottvísun hælisleitanda sem fer huldu... Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rúm 28.600 manns höfðu þakkað Eiði Smára á Facebook

Rúmlega 28.600 manns höfðu skráð sig á Facebook-síðuna: Takk fyrir okkur Eiður Smári um klukkan ellefu í gærkvöldi. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Samþykktu deiliskipulag

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit á fundi sínum í gær. Í skipulaginu er gert ráð fyrir 195 íbúðum og tæplega 8 þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði við höfnina. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Unimoginn verður áfram slökkvibíll

Gamall slökkvibíll á Siglufirði, Mercedes Benz Unimog, árgerð 1965, mun fara til annars slökkviliðs. Þrjú tilboð bárust í bílinn þegar sveitarfélagið Fjallabyggð auglýsti hann til sölu í sumar. Fallið var frá einu tilboðinu og hinum var hafnað. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Uppbygging á Edenlóðinni áformuð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarstjóri og skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar ætla að eiga fund með forsvarsmönnum Léns ehf. fljótlega vegna viðræðna um fyrirhugaða uppbyggingu á svonefndri Edenlóð í Austurmörk 25. Lén ehf. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Vetur konungur mætir til leiks

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hinn akureyrski vetur hefst formlega á morgun, þegar brekkurnar í Hlíðarfjalli verða opnaðar almennum skíðendum. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Viðræðum lokið án niðurstöðu

Viðræðum um makríldeiluna, sem hófust síðastliðinn mánudag í Clonakilty á Írlandi, er lokið án niðurstöðu. Þetta staðfesti Sigurgeir Þorgeirsson, formaður samninganefndar Íslands, í samtali við mbl.is í gær. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Vilja meiri vetrarþjónustu á ferðamannaleiðum

„Ferðaþjónustan vill sjá daglega þjónustu yfir veturinn á þessum fjölförnustu leiðum eins og Gullna hringnum. Ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega og umferðin aukist eftir því. Þetta hefur skapað ríkissjóði tekjur. Meira
21. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Öryggi almennings – nýjar áskoranir

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boðar til opins fundar í hádeginu í dag, fimmtudaginn 21. nóvember. Á fundinum mun Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flytja ræðu og fjalla um breyttar forsendur í öryggismálum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2013 | Leiðarar | 737 orð

Er rétt að „hefja leit“ að skýringu á litlu trausti?

Ef leit að nýju flugvallarstæði innan borgarmarkanna lukkast ekki, verður þá farið í eftirleit? Meira
21. nóvember 2013 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Opinbert eftirlit með fjölmiðlum

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og fyrrverandi menntamálaráðherra, ritaði grein hér í blaðið í gær og lýsti áhyggjum sínum af því að hagræðingarnefnd vildi leggja niður fjölmiðlanefnd. Meira

Menning

21. nóvember 2013 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Annað Kambanskvöld

Nýlega kom út bókin Kamban – líf hans og starf , um rithöfundinn og leikskáldið Guðmund Kamban, eftir Svein Einarsson. Í kvöld verður haldið sérstakt Kambanskvöld í Hannesarholti við Grundarstíg í Reykjavík og hefst dagskráin kl. 20. Meira
21. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 1115 orð | 2 myndir

Ástina má finna en ekki þvinga fram

Karl Blöndal kbl@mbl.is Austurríski kvikmyndaleikstjórinn Ulrich Seidl fegrar ekki veruleikann. Í myndum hans fylgist kvikmyndatökuvélin með af fullkomnu miskunnarleysi. Meira
21. nóvember 2013 | Tónlist | 357 orð | 3 myndir

Brjálað stuð í alheimi

Fjórtán laga plata Dr. Gunna og vina hans. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir sömdu lög og texta. Upptökur fóru fram í Geimsteini sem gefur plötuna út. Meira
21. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Frá andláti til grafar

Heimildarmyndin Dauðans alvara, eftir Áslaugu Baldursdóttur, verður frumsýnd í dag kl. 18 í Bíó Paradís. Myndin verður aðeins sýnd í dag, 23. og 24. nóvember. Meira
21. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 507 orð | 1 mynd

Fyrsta kúbanska kvikmyndahátíðin

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kúbönsk kvikmyndavika hefst í kvöld í Bíó Paradís og stendur til og með 26. nóvember. Meira
21. nóvember 2013 | Bókmenntir | 53 orð | 1 mynd

Glæpakvöld í kvöld

Hið íslenska glæpafélag heldur í kvöld sitt árlega glæpakvöld á Bast Reykjavík, Hverfisgötu 20. Lesið verður upp úr nýjum íslenskum glæpaverkum og nokkrir erlendir gestir alþjóðlegu glæpahátíðarinnar Iceland Noir láta ljós sitt skína. Meira
21. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Hlutu verðlaun á Laterna Magica

Þrír ungir kvikmyndagerðarmenn, Akureyringarnir Þorsteinn Kristjánsson, Úlfur Logason og Kristján Blær Sigurðsson, unnu til verðlauna í flokki 14-16 ára á kvikmyndahátíðinni Laterna Magica sem fór fram í Vesterålen í Noregi 18. nóvember sl. Meira
21. nóvember 2013 | Hönnun | 90 orð | 1 mynd

John Grant með bestu plötu ársins

Plata bandaríska söngvaskáldsins Johns Grants, Pale Green Ghosts , sem tekin var upp með íslenskum tónlistarmönnum hér á landi, var valin besta plata ársins af starfsfólki Rough Trade-plötubúðanna í Englandi. Meira
21. nóvember 2013 | Leiklist | 420 orð | 2 myndir

Konfektmoli fyrir augu og eyru

Eftir Tinnu Grétarsdóttur og hópinn. Tónlist: Sólrún Sumarliðadóttir. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ólafur Pétur Georgsson. Dansarar: Inga Maren Rúnarsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir. 3. sýning í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu 17. nóvember 2013. Meira
21. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Mér er Eiður sær

Fátt jafnast á við óvænt augnablik í sjónvarpi. RÚV bauð þessari þjóð upp á eitt slíkt eftir leik Íslands og Króatíu á þriðjudagskvöldið. Meira
21. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá Monty Python

Breskir fjölmiðlar fullyrða að í dag muni hið ómögulega gerast, ef marka má yfirlýsingu leikarans Johns Cleese fyrir nokkrum árum, um að hinn kunni Monty Python-hópur kæmi aldrei saman aftur. Meira
21. nóvember 2013 | Bókmenntir | 41 orð | 1 mynd

Útkomu skáldsögu Óskars fagnað

Útgáfuhóf vegna fyrstu skáldsögu Óskars Magnússonar, Látið síga piltar, verður haldið í dag í kl. 17 í verslun Eymundsson í Austurstræti. Tvö smásagnasöfn hafa áður verið gefin út eftir Óskar, Borðaði ég kvöldmat í gær? Meira
21. nóvember 2013 | Bókmenntir | 487 orð | 3 myndir

Viðamikil handbók sem gleður útivistarfólk

Eftir Jón Gauta Jónsson. Teikningar eftir Sigmund B. Þorgeirsson. Verkið er styrkt af Samfélagssjóði Landsvirkjunar. Mál og menning 2013. 512 bls. Meira

Umræðan

21. nóvember 2013 | Aðsent efni | 676 orð | 2 myndir

Ávöxtun lífeyrissjóðanna

Eftir Berg Hauksson: "Eins og fram kemur í grein Gylfa voru aðrar leiðir betri en þær sem lífeyrissjóðirnir fóru þegar kom að ávöxtun lífeyrissjóðanna." Meira
21. nóvember 2013 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Dómur sögunnar

Svona máli er ekki hægt að sópa undir teppi í sögunni. Hún leiðir að lokum allt í ljós...“ sagði Össur Skarphéðinsson nýlega í viðtali og var þar að ræða um landsdómsmálið og alræmda frammistöðu Samfylkingarinnar í því mjög svo ógeðfellda máli. Meira
21. nóvember 2013 | Aðsent efni | 398 orð | 2 myndir

Er barnið þitt í vanda? Hvert geta foreldrar leitað?

Eftir Sólveigu Karlsdóttur og Björn Rúnar Egilsson: "Ráðgjafar samtakanna hlýða á það sem gerst hefur og gefa ráðleggingar um næstu skref með velferð barnsins að leiðarljósi." Meira
21. nóvember 2013 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Framtíð Landbúnaðarháskóla Íslands

Eftir Magnús B. Jónsson: "Landbúnaðarháskóli Íslands býður upp á nám á tveimur skólastigum og er þar af leiðandi bæði fagstofnun landbúnaðarins og fræðastofnun." Meira
21. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 335 orð | 1 mynd

Frá furðulegum Kögunarhóli

Frá Þorsteini Ragnarssyni: "Ég get ekki annað en lýst furðu minni á skrifum Þorsteins Pálssonar í helgarblaði Fréttablaðsins í byrjun mánaðar." Meira
21. nóvember 2013 | Aðsent efni | 552 orð | 4 myndir

Hvers vegna er Landspítalinn í kreppu?

Eftir Einar Stefánsson: "Framlag til Landspítalans sem hlutfall af útgjöldum hins opinbera var 6,3% fyrir áratug en er komið niður í 4,5% árið 2012." Meira
21. nóvember 2013 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Makríllinn og píslargangan

Eftir Jón Bjarnason: "Lögregluríkið ESB vill deila og drottna yfir fiskveiðum á Norðurhöfum og sjávarútvegsráðherra Íslands virðist í auðmýkt taka við því sem að honum er rétt." Meira
21. nóvember 2013 | Velvakandi | 76 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lyklar töpuðust Tveir húslyklar á hring, kúla hangir í hringnum, ásamt hjarta sem stendur á I love my car, töpuðust í Vesturbænum, vinsamlega hringið í s. 848-8850 eða 552-5337 eftir kl. 18. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Alda Jóna Sigurjónsdóttir

Alda J. Sigurjónsdóttir fæddist í Neskaupstað 3. febrúar 1924. Hún lést á Borgarspítalanum 12. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Sigurjón Stefánsson, f. á Norðfirði 21.3. 1895, d. 16.8. 1970, og Ólafía Kristjánsdóttir, f. í Reykjavík 2.11. 1902, d.... Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Anna Lísa Jóhannesdóttir

Anna Lisa Jóhannesdóttir fæddist í Danzig 29. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Jóhannes Körner, f. 1889, d. 1979, og Gertrud Körner, f. 1899, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

Dórótea Guðmundsdóttir

Dórótea Guðmundsdóttir, hússtjórnarkennari og húsmóðir á Laugabóli í Ísafirði, fæddist á Ytri-Veðrará í Önundarfirði 22. janúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 9. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Kristinn J.B. Gústafsson

Kristinn fæddist í Reykjavík 29. júní 1958. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 8. nóvember 2013. Útför Kristins fór fram frá Fossvogskirkju 20. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1852 orð | 1 mynd

Magndís Grímsdóttir

Magndís Grímsdóttir, Dísa Gríms, fæddist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 9. maí 1944. Hún lést í Reykjavík 12. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Grímur Samúelsson, trésmiður frá Miðdalsgröf í Steingrímsfirði, f. 8. júlí 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2013 | Minningargreinar | 27 orð

Röng undirskrift Undir einni af minningargreinum um Önnu Bjarnadóttur...

Röng undirskrift Undir einni af minningargreinum um Önnu Bjarnadóttur sem birtust í gær, miðvikudaginn 20. nóvember, var rangt föðurnafn. Rétt höfundarnöfn eru Guðrún Ágústsdóttir og Bjarni... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Elsta varðveitta sjálfsævisaga íslenskrar alþýðukonu

Í dag klukkan 12:05 hefst fyrirlestur sagnfræðingsins Guðnýjar Hallgrímsdóttur um bók sína sem nefnist Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur: Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu. Meira
21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 21. nóv.-23. nóv. verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 21. nóv.-23. nóv. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Kindalundir úr kjötborði 2.798 3.598 2.798 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði 620 720 620 kr. pk. Matfugl, frosnar kjúklingbringur 1. Meira
21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 174 orð | 2 myndir

Grænland í myndum og máli

Í kvöld klukkan 20 sýnir áhugaljósmyndarinn Kristinn Einarsson myndir úr leiðöngrum sínum um Grænland og segir í leiðinni frá þeim stöðum sem hann heimsótti. Meira
21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...hlýðið á ljóðabræðing

Á næstu vikum flytja ljóðskáldin Aðalsteinn Ásberg, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Heiðrún Ólafsdóttir gleðilega ljóðadagskrá sem nefnist Ljóð eftir ljóð eftir ljóð. Fyrsti ljóðabræðingurinn er í kvöld klukkan 20:00 á Stofunni við Ingólfstorg. Meira
21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Of sætt fyrir augað

Kettlingar, hvolpar, smágrísir og fleira í þeim dúr getur hreint út sagt bjargað sumum dögum. Meira að segja ljósmynd getur komið manni í dúndurskap ef svo ber undir. Meira
21. nóvember 2013 | Daglegt líf | 664 orð | 4 myndir

Smíðar kjötgálga, flugubox og kistur

Þúsundþjalasmiðurinn og Njarðvíkingurinn Kristján Sveinsson lætur sér aldrei leiðast. Hann ver tíma á kvöldin og um helgar í skúrnum, þar sem hann smíðar eitt og annað sem bæði er gagnlegt og fallegt. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. Rc3 d5 4. e3 a6 5. d4 b5 6. c5 g6 7. Re5 Bg7 8...

1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. Rc3 d5 4. e3 a6 5. d4 b5 6. c5 g6 7. Re5 Bg7 8. Be2 0-0 9. 0-0 Rfd7 10. f4 Rxe5 11. fxe5 f6 12. e4 fxe5 13. Hxf8+ Dxf8 14. dxe5 d4 15. Dxd4 Rd7 16. Bd1 Rxe5 17. Bb3+ Kh8 18. Be3 Rg4 19. Dd3 Rxe3 20. Dxe3 Df6 21. Hf1 De5 22. Meira
21. nóvember 2013 | Í dag | 309 orð

Af landsleik, Mandzukic og fótbolta

Mikil umræða spannst um landsleikinn meðal hagyrðinga í gær. Þórarinn M. Baldursson skrifaði á Boðnarmjöð: Hyggnir taka krók í kring um knattspyrnunnar forað. Aðrir gráta Íslending sem ekki getur skorað. Meira
21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við í Hafnarfirði á 100 daga hringferð... Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Djúpivogur Jón fæddist 25. mars kl. 15.07. Hann vó 3.260 g og var 50 cm...

Djúpivogur Jón fæddist 25. mars kl. 15.07. Hann vó 3.260 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hugrún Malmquist Jónsdóttir og Kári Snær Valtingojer... Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Féll fyrir skógræktinni

Gísli fæddist í Reykjavík 21.11. 1953 og ólst þar upp í grennd við Múlakampinn. Hann var í Laugarnesskóla, Vogaskóla og MH en lauk stúdentsprófi frá FB. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Grétar Ingi Erlendsson

30 ára Grétar ólst upp í Þorlákshöfn, er þar búsettur, lauk stúdentaprófi frá FSU og er leiðbeinandi við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Maki: Júlíana Ármannsdóttir, f. 1987, BS í sálfræði og leiðbeinandi. Dóttir: Sólveig, f. 2010. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðný Kjartansdóttir

30 ára Guðný ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, er þar búsett, lauk MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ og starfar sem sérfræðingur. Maki: Haukur Heiðar Hauksson, f. 1982, læknir og tónlistarmaður. Börn: Birna, f. 2006, og Hrafn, f. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Katrín Elísdóttir

40 ára Katrín ólst upp í Grundarfirði, lauk BEd-prófi frá KHÍ og er að ljúka MA-prófi í sérkennslufræði frá HA. Systkini: Valdimar, f. 1963; Jóhanna, f. 1964; Ragnheiður, f. 1966; Hugrún, f. 1970, og Gísli Karel, f. 1977. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir læknir fæddist í Lundi í Lundarreykjadal 21.11. 1889. Hún var dóttir Ólafs Ólafssonar, prests í Lundi í Lundarreykjadal og síðar prófasts í Hjarðarholti í Dölum, og k.h., Ingibjargar Pálsdóttur húsfreyju. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Lífið verður bara betra með árunum

Það leggst vel í mig að verða fertugur, þetta bara batnar eftir því sem maður verður eldri,“ sagði Hlöðver Sigurðsson, einsöngvari og deildarstjóri þjónustuíbúða fatlaðra í Hafnarfirði. Hann er 40 ára í dag. Meira
21. nóvember 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Leikvangur málsins er stundum sem skautasvell. So. að steyta þýðir m.a.: reka í , mola , troða í . En í steyta hnefann merkir það að kreppa hnefann og sýna í ógnunarskyni. Að „steyta hausinn framan í mann“ mun flestum ofviða og áhrifin... Meira
21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1404 orð | 9 myndir

Menningarhús í bakgarði Minni-Voga

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Í gamalli hlöðu bak við bæjarhús Minni-Voga leynist hlaða, sem gegnt hefur hlutverki óopinbers menningarhúss í Vogum. Meira
21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 186 orð

PWC varði titilinn Sveitin PWC sigraði í Íslandsmótinu í...

PWC varði titilinn Sveitin PWC sigraði í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem spiluð var um helgina. Í sigursveitinni, sem sigraði einnig í fyrra, spiluðu Anna Ívarsdóttir, Þorlákur Jónsson, Matthías Þorvaldsson og Ljósbrá Baldursdóttir. Meira
21. nóvember 2013 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Áslaug Thorlacius 90 ára Guðrún Magnúsdóttir Hilmar Hafsteinn Júlíusson 80 ára Leifur Einarsson Ragnheiður Sigurgrímsdóttir Sigurlaug Guðvarðsdóttir 75 ára Jónasína S. Meira
21. nóvember 2013 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Meira
21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Víkverji hefur átt það til að taka þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins. Meira
21. nóvember 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Vísindin við völd. S-NS Norður &spade;KDG4 &heart;DG53 ⋄8543...

Vísindin við völd. S-NS Norður &spade;KDG4 &heart;DG53 ⋄8543 &klubs;8 Vestur Austur &spade;Á963 &spade;10852 &heart;6 &heart;K7 ⋄ÁG7 ⋄1096 &klubs;G10742 &klubs;KD95 Suður &spade;7 &heart;Á109842 ⋄KD2 &klubs;Á63 Suður spilar 7&heart;. Meira
21. nóvember 2013 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu málverk, meðal annars mannamyndir. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – ÍR 19 Digranes: HK – Fram 19.30 Vodafone-höllin: Valur – FH 20 1. deild karla: Víkin: Víkingur – KR 19. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Haukar – Grindavík 86:68 Schenkerhöll, Dominos-deild kvenna...

Haukar – Grindavík 86:68 Schenkerhöll, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 5:0, 11:5, 21:10, 25:17 , 27:20, 32:22, 44:27, 44:36 , 50:41, 60:41, 65:43, 65:52 , 72:54, 76:58, 84:66, 86:68 . Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 796 orð | 2 myndir

Horfum fram veginn og nýtum reynslu fortíðar

Í Zagreb Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Í fótspor Búbba hjá Celtic

Skotland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslendingar eiga á ný fulltrúa í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að Hólmbert Aron Friðjónsson gekk endanlega frá fjögurra ára samningi við meistaralið Celtic í Glasgow í gær. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Lele Hardy verður bara betri og betri

Bandaríkjamaðurinn Lele Hardy, leikmaður Hauka í Dominos-deild kvenna í körfubolta, heldur áfram að fara gjörsamlega hamförum á tímabilinu en hún átti enn einn stórleikinn þegar Haukar unnu Grindavík í 10. umferðinni í gærkvöldi, 86:68. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fylkir 31:15 Mörk Vals: Anna Úrsúla...

Olís-deild kvenna Valur – Fylkir 31:15 Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárusdóttir 5, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Gherman Marinela Ana 3, Bryndís Elín Wöhler 2, Morgan... Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

Ó lafur Bjarki Ragnarsson fór á kostum fyrir nýliða Emdetten sem lögðu...

Ó lafur Bjarki Ragnarsson fór á kostum fyrir nýliða Emdetten sem lögðu TuS N-Lübbecke, 27:23, í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöld en þetta var fyrsti sigur Emsdetten í rúma tvo mánuði og aðeins annar sigur þess í deildinni. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Stjarnan áfram á toppnum eftir stórsigur

Stjarnan er áfram á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir 18 marka sigur á Aftureldingu, 40:22, í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Umspil um HM-sæti Nýja-Sjáland – Mexíkó 2:4 Chris James 80.(víti)...

Umspil um HM-sæti Nýja-Sjáland – Mexíkó 2:4 Chris James 80.(víti), Rory Fallon 83. – Oribe Peralta 14., 29., 33., Carlos Pena 86. *Mexíkó fer á HM, 9:3 samanlagt. *Leikur Úrúgvæ og Jórdaníu hófst kl. 23. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 2113 orð | 5 myndir

Vonandi opnast möguleiki á kveðjuleik

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. nóvember 2013 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Það var ekki annað hægt en að beygja sjálfur af þegar maður sá Eið Smára...

Það var ekki annað hægt en að beygja sjálfur af þegar maður sá Eið Smára tilkynna það tárvotum augum að hann hefði hugsanlega leikið sinn síðasta landsleik. Meira

Viðskiptablað

21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Búllan opnuð í Berlín og London

Tómas Tómasson, eigandi Hamborgarabúllu Tómasar, er enn í sókn erlendis, en eins og kunnugt er opnaði hann fyrsta staðinn erlendis í London á síðasta ári. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 303 orð | 2 myndir

Diskarnir orðnir minni og ódýrari á aldarfjórðungi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verslunin Öreind fagnaði 25 ára afmæli fyrr á árinu. Baldur Þór Sveinsson stofnaði fyrirtækið í félagi við Sigurð Gunnarsson og rekur enn. Er ekki annað að heyra á Baldri en að reksturinn gangi vel. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 70 orð

Gengi krónunnar stöðugt

Gengi krónunnar hefur verið mjög stöðugt bæði í október og það sem af er nóvember eftir að hafa veikst nokkuð í september. Hefur veltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri verið fremur lítil og sérstaklega núna í nóvember. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 882 orð | 1 mynd

Halda fast í hlustendahópinn

• Segir þá sem fyrir eru á markaði njóta sterkrar stöðu meðal hlustenda • Þarf „bombu“ ef ný stöð á að eiga möguleika á að hreyfa við landslaginu á íslenska útvarpsmarkaðinum • Stöðvarnar verða að fylgja tækniþróuninni og fara bæði á netið og í snjallsímana Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Harður slagur framundan

• Útvarpssvið Skjásins ætlar sér stóra hluti með nýrri stöð sem fer í loftið eftir áramót • Sigvaldi Kaldalóns dagskrárstjóri segir ekki líklegt að allir lifi af þá miklu fjölgun útvapsstöðva sem er í farvatninu • Mikil leynd hvílir yfir nafni, áherslum og markhópi nýju stöðvarinnar Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

HB Grandi fer loksins á Aðalmarkaðinn

Útherji fagnar því að fyrirtækið HB Grandi verði fært á Aðalmarkað Kauphallarinnar af First North-hliðarmarkaðnum. Hann hefur raunar beðið eftir þessu. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Herferð kröfuhafa

Fjölmiðlaherferð erlendra kröfuhafa föllnu bankanna stendur sem hæst. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 623 orð | 2 myndir

Hvaða efnahagsbati?

Ástandið á evrusvæðinu er óneitanlega sérstakt um þessar mundir. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 239 orð | 2 myndir

Hvers vegna umhverfismerki?

Veröldin er að breytast. Fyrirtæki þurfa að leita leiða til að spara, afla sér nýrra viðskiptavina sem hafa nýjar hugmyndir og kröfur, auk þess að halda í þá sem fyrir eru og þróast í takt við tímann. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hækkað um 7,9% á ári

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% í október frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,4%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 6,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,9%. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Innleiðir umbætur við áhættustjórnun útlána

Landsbankinn óskaði fyrr á þessu ári formlega eftir leyfi Fjármálaeftirlitsins (FME) til að nota svokallaða innramatsaðferð (IRB), við mat á eiginfjárkröfu vegna útlánaáhættu bankans, en niðurstaða þess segir til um hlutfall eiginfjár fjármálafyrirtækis... Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 718 orð | 2 myndir

Jafnast á við að öll störf í fjármálaþjónustu hafi glatast

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 434 orð | 4 myndir

Nýir eigendur Fjarðalax

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hópur fjárfesta hefur eignast tæplega 30% hlut í laxeldisfyrirtækinu Fjarðalaxi í Tálknafirði í gegnum félagið Fiskisund. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 916 orð | 2 myndir

Ný stöð styrkir reksturinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Útvarp Saga fagnaði tíu ára afmæli fyrr á árinu. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Persónuskilríki í símann

Öll ný SIM-kort frá Símanum eru orðin skilríkjahæf – rétt eins og debetkort eru í dag. Fullgild rafræn skilríki hafa verið metin sem öruggasta auðkennið í boði fyrir almenning. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 2253 orð | 14 myndir

Seattle er borg tækifæra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Sigur Frakka hafði áhrif á markaðinn

Hlutabréf í franska fjölmiðlafyrirtækinu TF1 hækkuðu í gærmorgun eftir að franska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á HM í Brasilíu á næsta ári. Frakkar unnu Úkraínu 3-0 eftir að hafa tapað fyrri leik liðanna 0-2 á föstudagskvöldið. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Spáir áframhaldandi bata

Efnahagsbatinn í Bretlandi mun halda áfram og engin sérstök ógn er af verðbólgu, samkvæmt yfirlýsingu Englandsbanka, sem Breska ríkisútvarpið, BBC , greindi frá í gær. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

VÍS hagnaðist um 950 milljónir

Hagnaður Vátryggingafélags Íslands á þriðja ársfjórðungi nam 950 milljónum en samanlagður hagnaður félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins er kominn upp í rúmlega tvo milljarða króna. Á sama tíma í fyrra var hagnaður félagsins 1. Meira
21. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 741 orð | 3 myndir

Yfirvöld sekta JPMorgan um metfé

• Bankanum gert að greiða 1,5 billjónir króna fyrir að selja skuldabréf byggð á undirmálslánum og segja að þau væru örugg • Bankinn sakaður um að hafa stuðlað að því að breyta kreppu á húsnæðismarkaði í alþjóðlega fjármálakreppu • Hæsta sekt sögunnar á eitt fyrirtæki Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.