Greinar föstudaginn 22. nóvember 2013

Fréttir

22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Auglýsing SA reitti ASÍ-forystu til reiði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verkalýðshreyfingin brást í gær hart við nýrri sjónvarpsauglýsingu Samtaka atvinnulífsins þar sem fjallað er um launahækkanir og verðbólgu. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

„Ollað“ undir hálfbyggðum turni

Gólf í bílageymslum eru jafnan rennislétt, þar þarf ekki að hafa áhyggjur af úrkomu og því henta þær alveg ágætlega til þess að æfa ýmis brögð og kúnstir á hjólabrettum. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 759 orð | 3 myndir

Beint flug frá Evrópu í Skóga

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef lagður yrði nýr alþjóðaflugvöllur á Suðurlandi, til dæmis á Skógasandi, væri hægt að stytta flugið frá Evrópu um 16 mínútur og spara mikinn akstur með ferðafólk innanlands. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1364 orð | 6 myndir

Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn fengju jafnmarga fulltrúa

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið fengi Björt framtíð mest fylgi ef kosið yrði nú í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, eða 29,4%. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Dagforeldrum fer ört fækkandi í Reykjavík

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Mikill skortur er á dagforeldrum miðsvæðis í Reykjavík og biðlistarnir eru langir. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Dagforeldrum í borginni fækkar

Dagforeldrum í Reykjavík hefur fækkað úr 211 í janúar niður í 190 í nóvember og fleiri ætla að hætta á næsta ári, að sögn Sigrúnar Eddu Lövdal, formanns Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Drungalegt um að litast í dumbungnum

Dagurinn styttist sífellt meira og ekki hjálpar til þegar dumbungur skyggir á þá litlu sólarglætu sem þó er í boði. Á höfuðborgarsvæðinu í gær var á köflum suddi og jafnvel rigning og lengst af blautt og hráslagalegt. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fyrrverandi fjármálastjóri Háskóla Íslands ákærður fyrir fjárdrátt og fjársvik

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi fjármálastjóra Háskóla Íslands en maðurinn er sakaður um að hafa dregið sér rúmlega níu milljónir króna í starfi sínu frá 22. febrúar 2007 til 12. janúar 2012. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gagnast þróunarlöndunum

Nýstárleg aðferð til þess að breyta nitri í ammoníak, sem mun auðvelda áburðarframleiðslu og gagnast bændum í þróunarlöndum til að framleiða sinn eigin áburð, varð hlutskörpust í samkeppninni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands (HÍ). Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gagnrýna greiðslur frá kaþólsku kirkjunni

Maður sem beittur var ofbeldi af Margréti Müller og séra Ágústi Georg í Landakotsskóla og fékk 300 þúsund króna greiðslu frá kaþólsku kirkjunni vegna brotanna gagnrýnir kirkjuna harðlega og kveðst enga iðrun skynja hjá henni. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn eykst um 305%

Hagnaður Landsbankans nam rúmum 6,7 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og jókst um 305% milli ára, en á sama tíma í fyrra nam hann um 1,7 milljörðum króna. Meira
22. nóvember 2013 | Innlent - greinar | 1246 orð | 7 myndir

Hálf öld frá morði Kennedys

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Klukkan hálfsex að íslenskum tíma hinn 22. nóvember 1963 keyrði bílalest Johns F. Kennedys, forseta Bandaríkjanna, inn á Dealey-torg í borginni Dallas í Texas-ríki. Við gullu þrjú skot. Meira
22. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Heimsmeistatitillinn blasir við Carlsen

Segja má að heimsmeistaratitillinn í skák blasi nú við norska stórmeistaranum Magnus Carlsen. Hann vann indverska heimsmeistarann Viswanathan Anand í 9. einvígisskák þeirra um titilinn í gær og hefur náð þriggja vinninga forskoti í einvíginu. Meira
22. nóvember 2013 | Innlent - greinar | 132 orð | 2 myndir

Hversu vel þekkja þeir hvor annan?

Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka Hvaða ár er FH stofnað? Svar: 1929. (rétt) Hversu margar íþróttir eru iðkaðar hjá FH? Svar: 5. (rétt) Hversu marga Íslandsmeistaratitla hafa karla- og kvennaflokkar FH unnið í handbolta? Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Jákvæð svör gefa tilefni til að hefja viðræður

Forysta ASÍ fékk í gær svör frá ríkisstjórninni við óskum um breytingar á fjárlagafrumvarpinu sem beðið hefur verið eftir til að greiða fyrir framhaldi kjaraviðræðna. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Kirkjuþing frestar stórum málum

Kirkjuþing samþykkti að óska eftir því að fjárstjórnarvald þjóðkirkjunnar færist til kirkjuþings. Þingið lauk störfum í fyrradag og var þingfundum frestað til 7. mars næstkomandi. Nokkrum af viðamestu málum þingsins var frestað til framhaldsfundarins. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Krefjast mun hærri launa og aukins starfsöryggis

Leiðsögumenn krefjast umtalsverðra launahækkana og aukins starfsöryggis en kjaranefnd Félags leiðsögumanna lagði fram kröfur á fyrsta samningafundinum með Samtökum atvinnulífsins sl. miðvikudag. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Jólaljós Davíð Long hjá Hreinum görðum setur upp jólaljós í tré í Hafnarfirði. Ekki seinna vænna því komandi helgi er sú síðasta fyrir fyrsta sunnudag í... Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kynnir áætlun

Opinn fundur verður haldinn í dag, föstudag kl. 12-13 í Lögbergi, stofu 101. Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnir á fundinum formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014. Meira
22. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Morðið í Dallas og arfur Kennedys

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Morðið á John F. Kennedy markaði tímamót. Bandaríska þjóðin var harmi slegin og hún átti samúð heimsins. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Píratar næðu inn manni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Björt framtíð fengi 29,4% atkvæða, Sjálfstæðisflokkurinn 26,6% og Samfylkingin 17,6% ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Allir flokkar í borgarstjórn tapa fylgi frá síðustu kosningum nema Vinstri græn. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Póstkassarnir verða færðir fjær heimilum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslandspóstur vinnur nú að því að samræma staðsetningu póstkassa í dreifbýli með það að markmiði að hagræða í rekstrinum. Pósturinn þjónar um 6. Meira
22. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ráðherra sagði af sér embætti

Christian Friis Bach, þróunarmálaráðherra Danmerkur og þingmaður miðjuflokksins Radikale Venstre, sagði af sér í gær í kjölfar ásakana um að hafa farið illa með almannafé. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarmaður Bjarna

Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Störf hans munu m.a. snúa að ráðgjöf um framkvæmd áætlunar um afnám gjaldeyrishafta og tengd mál. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Refsing „ljósmyndarans“ staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm yfir karlmanni sem braut kynferðislega gegn átta stúlkum á aldrinum 12 til 15 ára. Honum er gert að greiða stúlkunum 3,3 milljónir króna í miskabætur. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ræða stöðu kvenna innan lögreglunnar

Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall mánudaginn 25. nóvember nk. milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum. Fjallað verður nýlega skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ræktun á hvönn vegna eftirspurnar eftir SagaPro í Kanada og Bandaríkjunum

SagaPro, náttúruvaran frá íslenska nýsköpunarfyrirtækinu SagaMedica, hefur fengið viðurkenningu kanadískra heilbrigðisyfirvalda. SagaPro er eina náttúruvaran sem unnin er úr ætihvönn og hefur verið þróuð við tíðum þvaglátum. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

SagaPro er nú skráð í Kanada

Guðni Einarsson gudni@mbl.is SagaMedica hefur lokið skráningu á SagaPro náttúruvörunni í Kanada. Kanadísk heilbrigðisyfirvöld gáfu út svonefnt NPN-númer (Natural Product Number) fyrir SagaPro síðastliðinn föstudag. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Samstarf og samvinna í áratugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Stórtap hefur orðið á kornræktinni í ár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef hver hektari hefur aðeins gefið af sér um 2 tonn af korni í haust nemur heildarframleiðslan 8.400 tonnum. Er það lakari útkoma en verið hefur um langt árabil. Þannig er meðaluppskera síðustu fimm ár 14.500 tonn. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Taka við sjö flóttamönnum

Hafnarfjarðarbær mun á næsta ári taka á móti hópi flóttafólks, allt að sjö einstaklingum, en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1999 sem sveitarfélagið tekur á móti flóttamönnum. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Telja aðalskipulag keyrt í gegn á of miklum hraða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sjálfstæðismenn bókuðu í gær alvarlega athugasemd á fundi borgarráðs við málsmeðferð á tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 í borgarráði sem þeir segja að eigi að keyra í gegn á alltof miklum hraða. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Upplýsingar um 47 kynbótahrúta í Hrútaskránni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna 2013 til 2014 kom út nú í vikunni. Í henni eru upplýsingar um 47 kynbótahrúta sem sauðfjárbændur geta keypt sæði úr í ær sínar. Meira
22. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Úkraína stöðvar samning við ESB

AFP | Ráðamenn í Úkraínu stöðvuðu í gær alla undirbúningsvinnu við gerð viðskipta- og stjórnmálasamnings Úkraínu við Evrópusambandið en samningurinn var talinn fyrsta skrefið í átt að aðild Úkraínu að ESB. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vilja skipta um skóla

Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Flensborgarskólans í Hafnarfirði verður lögð niður frá og með næstu áramótum. Þá verður fjórum starfsmönnum sagt upp um mánaðamótin. Meira
22. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vill fá flugvöll í Skógum

Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri og stofnandi gestastofunnar þar, kynnti á íbúafundi um skipulagsmál í Rangárþingi eystra í gærkvöldi hugmynd um að byggja alþjóðlegan flugvöll á Skógasandi. Meira
22. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Þremur konum haldið föngnum í þrjá áratugi

Lögreglan í Bretlandi bjargaði í gær þremur konum úr húsi í Lundúnum þar sem talið er að þeim hafi verið haldið sem þrælum í að minnsta kosti þrjátíu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2013 | Leiðarar | 306 orð

Hálf öld frá harmleiknum

Ímynd Kennedys hefur tekið breytingum síðustu árin Meira
22. nóvember 2013 | Leiðarar | 355 orð

Hverjir leiða hinn frjálsa heim?

Viðræðurnar við Írani stefna í slæma niðurstöðu Meira
22. nóvember 2013 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Vilji íbúanna að engu hafður

Ekki er að undra að Íbúasamtök Vesturbæjar skuli vera ósátt við afgreiðslu umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar á breytingu á deiliskipulagi Vesturbugtar á svæði gömlu hafnarinnar. Meira

Menning

22. nóvember 2013 | Tónlist | 614 orð | 2 myndir

Að sigrast á minnimáttarkenndinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lay Low heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20 og fagnar með þeim fjórðu breiðskífu sinni , Talking About the Weather , sem kom út fyrr í mánuðinum. Meira
22. nóvember 2013 | Bókmenntir | 333 orð | 3 myndir

Bestu Svíarnir halda áfram á sömu braut

Eftir Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt. Halla Kjartansdóttir þýddi. Kilja. 488 bls. Bjartur 2013. Meira
22. nóvember 2013 | Leiklist | 383 orð | 2 myndir

Bráðum koma blessuð jólin

Eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikmynd: Ólafur Jónasson. Búningar: Gunnhildur Stefánsdóttir, María Ólafsdóttir – Zúmmi. Lýsing: Dusan Loki Mavkovic. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Hljóðmynd: Ólafur Örn Thoroddsen. Meira
22. nóvember 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar á afmælisári

Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmóníkuleikari lýkur burtfararprófi frá Tónskóla Eddu Borg, með tónleikum í Hannesarholti við Grundarstíg í dag, föstudag, klukkan 18. Meira
22. nóvember 2013 | Hönnun | 55 orð | 1 mynd

Leirlist Bjarna í ABC Home í New York

Hönnunar- og lífsstílsverslunin ABC Home í New York, ein stærsta og virtasta verslun þeirrar tegundar í Bandaríkjunum, hefur samið við keramikerinn Bjarna Sigurðsson um sölu á verkum hans í versluninni sem er á Manhattan. Meira
22. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 449 orð | 2 myndir

Maðurinn sem skók heiminn

Leikstjóri: Bill Condon. Leikarar: Benedict Cumberbatch, Daniel Brühl, Carice Anouk van Houten, Alicia Vikander, David Thewlis, Laura Linney. Bandaríkin, 128 mínútur. Meira
22. nóvember 2013 | Myndlist | 338 orð | 2 myndir

Myndljóð hverfulleikans

Til 24. nóvember 2013. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Harpa Árnadóttir. Meira
22. nóvember 2013 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Ólafur fjallar um Jung og myndlist

Ólafur Gíslason listfræðingur heldur í dag, föstudag, kl. 12.30, erindi í fyrirlestrasal myndlistardeildar LHÍ í Laugarnesi. Ólafur kallar erindið „Jung og myndlistin“ og fjallar í því um kenningar sálfræðingsins C.G. Meira
22. nóvember 2013 | Bókmenntir | 360 orð | 3 myndir

Sá besti hefur aldrei verið betri

Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell 2013. 316 bls. Meira
22. nóvember 2013 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Sígaunaljóð, negrasálmar og fleiri lög

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hafnarborg Hafnarfirði í kvöld kl. 20. Meira
22. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Uppistand með Gaffigan í Háskólabíói

Bandaríski grínistinn Jim Gaffigan verður með uppistand í Háskólabíói 4. apríl nk. Gaffigan gerir miskunnarlaust grín að samlöndum sínum, hegðun þeirra og siðum. Meira
22. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Víst geta pabbar grátið

Ég horfði ásamt fjölmörgum öðrum Íslendingum á þátt Ragnhildar Steinunnar á mánudaginn um hetjuna Heiðu Dís sem lést í septembermánuði 2012. Það sem þessi stelpa hreyfði við mér og mínum. Meira
22. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 306 orð | 1 mynd

WikiLeaks, gamlir glæpamenn og hasar

The Fifth Estate Kvikmynd um uppljóstranavefinn WikiLeaks og stofnanda hans, Julian Assange. Myndin er gagnrýnd á bls. 55 í blaðinu í dag. Meira
22. nóvember 2013 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Öld liðin frá fæðingu tónskáldsins Brittens

Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Gerrit Schuil píanóleikari halda upp á að öld er liðin frá fæðingu tónskáldsins Benjamins Brittens í dag kl. 21 með tónleikum í Hljóðbergi Hannesarholts, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Tónleikarnir verða endurteknir 24. Meira

Umræðan

22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Aðför að viðskiptafrelsi Íslendinga

Eftir Birgi Örn Steingrímsson: "Sumar reglugerðir frá ESB, sem virðist vera þvingað upp á þjóðina í gegnum EES-samninginn, eru farnar að valda verulegum skaða á hagsmunum Íslands." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Ástandið versnar á Fjarðarheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Vonsviknir Seyðfirðingar spyrja hvort þingmenn Norðausturkjördæmis séu ábyrgðarlausir þegar enginn veit hver stefna þeirra er." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

ÁTVR verður GÁTVR

Eftir Ingibjörgu Gunnarsdóttur og Bryndísi Evu Birgisdóttur: "Neysla sykraðra drykkja er heilsuspillandi. Takmörkum aðgengi að gos- og svaladrykkjum. Óheimilt er að markaðssetja heilsuspillandi matvæli." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

EES-samninginn þarf að endurskoða hið fyrsta

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Augljós rök standa til þess að hefja endurskoðun EES-samningsins hið fyrsta til að styrkja fullveldi þjóðarinnar og treysta lýðréttindi alþýðu." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Flugvöllur og fjóshaugar hugarfarsins

Eftir Einar Eiríksson: "Aldrei fyrr hefur annað eins afl lagst á eitt til varnar fjósamennsku hugarfarsins, gegn brýnustu hagsmunum sinnar eigin höfuðborgar." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 31 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Vegna mistaka vantaði hluta töflu með grein Einars Stefánssonar, Hvers vegna er Landspítalinn í kreppu?, í Morgunblaðinu í gær, 21. nóvember. Hér er taflan birt rétt. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 669 orð | 2 myndir

Lítil fyrirtæki & lífskjör

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Össur, Marel og CCP voru í byrjun lítil sprotafyrirtæki. Til að sem flest slík vaxi úr grasi þarf réttar aðstæður. Okkar er að skapa þær." Meira
22. nóvember 2013 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Lýðræðið fái að standa

Skiptar skoðanir hafa verið um niðurstöður prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í vor sem fram fór um liðna helgi. Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Nútímalög eða náttúruréttur?

Eftir Hrólf Hraundal: "Þeir sem lítið skulduðu við fjármálahrunið stóðu það ágætlega afsér en sá sem ráðist hafði í fjárfreka atvinnuuppbyggingu varð skyndilega stuðningslaus." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Orð skulu standa

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Þegar aftakan hafði verið ákveðin var Guðrúnu birt uppsögnin af stefnuvotti í leigubíl." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Skerping til ráðherra ríkisstjórnarinnar

Eftir Árna Sigfússon: "Hætta er á að sá sem hefur ekki þekkingu taki ranga ákvörðun eða þurfi dýrkeyptan tíma til að afla sér þekkingar." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Sköpunargáfa og atvinnulíf

Eftir Geir Hólmarsson: "Stærsta auðlind þjóðarinnar býr í skapandi hugsun sem okkur tekst ekki að hagnýta vegna ranghugmynda um sköpunargáfuna." Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Stjórnunarábyrgð

Eftir Sigurð Jónsson: "Er stjórnunarábyrgð eðlileg og óumdeild í ákveðnum tilvikum en fráleitt rétt í öðrum?" Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Svo við getum lifað vel og lengi

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Mikilvægt er að samstaða náist um endurskoðun lífeyriskerfisins og að farsæl niðurstaða fáist í þremur brýnum viðfangsefnum sem þarf að leysa." Meira
22. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

Tónaveisla í Grafarvogskirkju

Frá Þór Stefánssyni: "Húsfyllir var á tónleikum Lionsklúbbsins Fjörgynjar í Grafarvogskirkju 14. nóvember. Þetta voru elleftu tónleikarnir sem haldnir eru til stuðnings BUGL og Líknarsjóði Fjörgynjar. Forseti Íslands var meðal gesta á tónleikunum." Meira
22. nóvember 2013 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Jólabjór Bjórunnendur kættust um daginn þegar sala á jólabjór hófst. Það er gaman að lesa um hversu framleiðslan er fjölbreytt hér á landi og hversu vinsæll íslenskur bjór er orðinn. Bjórunnandi. Meira
22. nóvember 2013 | Aðsent efni | 649 orð | 2 myndir

Þingvallabær í sögu og samtíð

Eftir Þórhall Heimisson: "Árið 2000 var allur Þingvallabær gerður að bústað forsætisráðherra og hefur hann þannig gegnt því hlutverki síðustu 13 árin." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Arnhildur Helga Guðmundsdóttir

Arnhildur Helga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1933. Hún lést á heimili sínu 14. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Elín Helgadóttir, húsmóðir og fatahönnuður, f. 7. nóvember 1895, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Kjartan Jensson

Kjartan Jensson fæddist á Seyðisfirði 6. júní 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Jens Pétur Sveinsson skósmiður, f. 17. október 1905 á Seyðisfirði, og Esther Jóhannesdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

Kolbeinn Þorsteinsson

Kolbeinn Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og blómakaupmaður fæddist á Vatnsleysu í Biskupstungum 9. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. nóvember 2013. Foreldrar Kolbeins voru Ágústa Jónsdóttir húsmóðir, f. 28.8. 1900, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2664 orð | 1 mynd

Ólöf Pétursdóttir

Ólöf Pétursdóttir fæddist á Kletti í Borgarnesi 30. ágúst 1926. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember 2013. Ólöf var dóttir hjónanna Péturs Hans Símonarsonar verkamanns í Borgarnesi, ættaður úr Arnarfirði, f. 30. ágúst 1892,... Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Snorri Sigjónsson

Snorri Sigjónsson, bóndi í Bjarnanesi, fæddist á Meðalfelli í Hornafirði 23. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Sigjón Einarsson, f. 10.1. 1896, d. 23.8. 1961, og Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3104 orð | 1 mynd

Steinunn Guðmundsdóttir Kristiansen

Steinunn Jósefína Guðmundsdóttir Kristiansen fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu 8. september 1927. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 12. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2013 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurðsson

Þorsteinn Sigurðsson fæddist í Súðavík 24. febrúar 1930. Hann andaðist á hjúkrunar- og endurhæfingardeild K1 á Landakoti 8. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Sigurður Hallvarðsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 82 orð

18. Sprotaþingið í dag

Í dag verður haldið Sprotaþing Íslands, eða Seed Forum Iceland . Eins og venjulega munu þar nokkur fyrirtæki kynna starfsemi sína og hugmyndir og reynt verður að tengja þau saman við fjárfesta. Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Birtu mynd af Airbus í stað Boeing

Samtök sem berjast fyrir því að Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna geri hvað það geti til að halda bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing í Seattle-borg birtu heilsíðuauglýsingu í Seattle Times í gær með yfirskriftinni „Framtíð... Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 579 orð | 3 myndir

Búi til atvinnugreinar

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Háskólar eiga að búa til nýjar atvinnugreinar í sínum heimalöndum,“ segir Einar Stefánsson, prófessor í augnlækningum og stofnandi fimm nýsköpunarfyrirtækja. Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Cooori sigraði í frumkvöðlakeppni í Japan

Íslenska sprotafyrirtækið Cooori sigraði nýlega í úrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night , en áður hafði fyrirtækið endað í þriðja sæti í undankeppni sem fram fór í Tókýó í Japan. Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Microsoft fær höfuðstöðvar Nokia

Finnska fyrirtækið Nokia, sem framleiðir íhluti fyrir farsíma, þarf að flytja sig um set þar sem Microsoft, sem hefur keypt farsímaframleiðslu Nokia, mun fá höfuðstöðvar Nokia í Espoo til umráða. Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Selur allt hlutafé sitt í Ístaki hf.

Landsbankinn hf. býður nú til sölu allt hlutafé sitt í verktakafyrirtækinu Ístaki hf. (Ístak) og annast Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans söluferlið. Meira
22. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 691 orð | 2 myndir

Sparnaður aukist til að komast í gegnum „skuldaskaflinn“

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þótt vextir Seðlabanka Íslands myndu lækka um þrjú prósentustig myndi það litlu breyta varðandi fjárfestingastig í hagkerfinu. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2013 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Fortíðin er þema keppninnar í ár

Keppnin hefst klukkan 13 í Hörpu en um fimmtíu félagsmiðstöðvar hvaðanæva af landinu taka þátt. Úrslitin verða kynnt sama dag klukkan 17 og þurfa þátttakendur að vera nokkuð vel skipulagðir. Meira
22. nóvember 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Heba keppir í stað Berglindar

Úrslitakvöld fyrirsætukeppninnar Elite Model Look verður haldið þann 27. nóvember í Shenzhen í Kína. Þar keppir fyrir Íslands hönd Heba Þórhildur Stefánsdóttir sem er 16 ára Akureyrarmær. Meira
22. nóvember 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...mætið á útgáfutónleika

Í kvöld klukkan 20 hefjast útgáfutónleikar Lay Low í Fríkirkjunni. Platan Talking About The Weather er komin út en áður hefur tónlistarkonan gefið út plötuna Please Don't Hate Me. Meira
22. nóvember 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Prjónaleikir hnoðra og hnykla

Tvær ungar íslenskar konur hafa haldið úti prjónabloggi um hríð. Þar hafa þær fjallað um allt sem tengist prjónaskap en báðar prjóna þær mikið og hafa gert árum saman. Viðtökurnar voru mjög góðar og stofnuðu þær því Facebook-síðu. Meira
22. nóvember 2013 | Daglegt líf | 886 orð | 3 myndir

Þráir heitast faðmlag frá föður sínum

Árið 1998, þegar Diljá Natalía Guðmundsdóttir var þriggja mánaða gömul, lenti faðir hennar í mjög alvarlegu vinnuslysi. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. f4 b6 3. d4 Bb7 4. Rd2 c5 5. Rgf3 Dc7 6. Bd3 Rc6 7. c3 cxd4...

1. e4 e6 2. f4 b6 3. d4 Bb7 4. Rd2 c5 5. Rgf3 Dc7 6. Bd3 Rc6 7. c3 cxd4 8. Rxd4 Rxd4 9. cxd4 Dxf4 10. Rf3 Bb4+ 11. Kf2 Dc7 12. Hf1 f6 13. Kg1 Rh6 14. a3 Be7 15. Bxh6 gxh6 16. Dd2 0-0 17. Dxh6 Hf7 18. Hac1 Dd8 19. d5 Hc8 20. Hcd1 exd5 21. exd5 Df8 22. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

Alltaf af nógu að taka

Fjölskrúðuga fjölmiðlaflóru er að finna í Hafnarfirði en þar eru gefin út tvö fréttablöð auk þess sem tvær vefsíður með fréttum fjalla um bæinn og íbúa hans. Elsti miðillinn er Fjarðarpósturinn en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í ár. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 259 orð | 2 myndir

Alltaf trúað á það sem þeir gera með Fjarðarkaup

Fjölskylda Ingibjargar Gísladóttur og Sigurbergs Sveinssonar hefur rekið stórverslunina Fjarðarkaup samfellt í fjörutíu ár og alltaf á sömu kennitölunni. Þau hjónin stofnuðu verslunina árið 1973 ásamt Bjarna Blomsterberg og Valgerði Jónsdóttur. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 331 orð | 2 myndir

Allur Hafnarfjörður verður jólaþorp

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Heimsókn í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði er fastur liður á aðventunni hjá mörgum. Senn líður að því að það verði opnað í ellefta skiptið og aldrei hafa fleiri sóst eftir að taka þátt í verkefninu. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar Morgunblaðsins verður... Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson, forstjóri Brynju við Laugaveg, fæddist á Neðra-Núpi í Fremri-Torfustaðahreppi í Húnavatnssýslu 22.11. 1912. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi og síðar verslunarmaður í Reykjavík, og k.h. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 116 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir tvö kvöld í fjögurra kvölda...

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir tvö kvöld í fjögurra kvölda tvímenningskeppni eru þeir Friðrík Jónsson og Jón Viðar Jónmundsson efstir. Röð efstu para er þessi. Friðrik Jónss. – Jón Viðar Jónmundss. 526 Guðm. Sigursteinss. – Unnar A. Guðmss. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 199 orð | 2 myndir

Dýrunum í Sædýrasafninu var lógað og þau stoppuð upp eftir að því var lokað

Ljón, kengúrur, ísbirnir og háhyrningar voru á meðal íbúa Hafnarfjarðar á áttunda og níunda áratug síðustu aldar þó að ekkert greiddu þau útsvarið. Meira
22. nóvember 2013 | Í dag | 303 orð

Enn af boltaleik, láni og Þorbirni hornklofa

Pétur Stefánsson taldi ekki kunna góðri lukku að stýra að fagna sigri fyrirfram og orti í aðdraganda landsleiksins í fyrradag: Lánið manns er löngum valt. Í lífinu margir vaða reyk. Bandvitlaust er orðið allt út af þessum boltaleik. Meira
22. nóvember 2013 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 681 orð | 5 myndir

Fjölmennasti smábær Íslands

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Norðurbærinn í Hafnarfirði er gróið íbúðahverfi í norðurenda Hafnarfjarðar. Hverfið afmarkast af Reykjavíkurvegi til vesturs, Vesturgötu og Herjólfsgötu til suðurs og austurs og Álftanesvegi til norðurs. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Flensborg er skóli með sögu

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er meðal elstu starfandi skóla hér á landi. Hann var upphaflega stofnaður sem barnaskóli árið 1877, en aldur hans er oftast miðaður við árið 1882 þegar honum var breytt í alþýðu- og gagnfræðaskóla. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Fyrst komu húsin, síðan göturnar

Í Hafnarfirði er stærsta samfellda byggð bárujárnsklæddra timburhúsa á landinu. Talsvert hefur varðveist af hinu upphaflega byggðamynstri bæjarins þar sem hús voru byggð á þeim stöðum sem heppilegir þóttu í hrauninu en göturnar lagðar síðar. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 51 orð | 2 myndir

Hafa unnið 73 bikara í boltaíþróttum

FH Handbolti: 16 Íslandsmeistaratitlar karla, 5 bikarmeistaratitlar karla, 3 Íslandsmeistaratitlar kvenna, 1 bikarmeistaratitill kvenna Fótbolti: 6 Íslandsmeistaratitlar karla, 2 bikarmeistaratitlar karla, 4 Íslandsmeistaratitlar kvenna Haukar... Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar ramba á rambeltu

Orðið rambelta kemur mörgum spánskt fyrir sjónir, en það hefur verið notað um vegasalt í áratugi í Hafnarfirði. Athöfnina kalla Hafnfirðingar að rambelta, eða að ramba til styttingar. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 877 orð | 5 myndir

Hér er rétta andrúmsloftið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Langar þig í bíó þar sem dumbrauð tjöld eru dregin frá í upphafi sýningar? Þar sem eru engar auglýsingar, ekkert hlé og ekkert skrjáf í poppkornspokum. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 380 orð | 3 myndir

Ingi í Sign skapar gersemar í grásleppuskúr

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í gömlum grásleppuverbúðum við smábátabryggjuna í Hafnarfirði er vinnustofa og verslun gullsmiðsins Inga, sem gjarnan er kenndur við Sign. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Jónína Björk Stefánsdóttir

30 ára Jónína ólst upp á Dalvík, er þar búsett, lauk stúdentsprófi frá VMA og sjúkraliðaprófi og stundar nú kennaranám við HA. Maki: Elmar Sindri Eiríksson, f. 1975, kennari. Börn: Erik Hrafn, f. 2007, og Hafdís Nína, f. 2010. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 578 orð | 4 myndir

Kirkjutónlistarfrömuður

Hörður fæddist á Akureyri, ólst þar upp og var í sveit öll sumur frá sex ára aldri til unglingsára á ættaróðalinu Mýri í Bárðardal, á fæðingarstað föður síns, Áskels. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Sara Svanhvít fæddist 1. mars kl. 19. Hún vó 3.370 g og var 51...

Kópavogur Sara Svanhvít fæddist 1. mars kl. 19. Hún vó 3.370 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísabet Stefánsdóttir og Sigursteinn Ingvar Rúnarsson... Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 337 orð | 2 myndir

Kórstarf er allsherjaruppeldi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Elsti starfandi barnakór landsins er starfræktur í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði en Egill Friðleifsson stofnaði hann hinn 22. nóvember árið 1965. Síðan hefur kórinn sungið um allan heim og tekið þátt í kórkeppnum. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 217 orð | 7 myndir

Læðast Hafnfirðingar framhjá apótekinu?

Hafnarfjarðarbrandara þarf ekki að kynna fyrir nokkrum Íslendingi. Meira
22. nóvember 2013 | Í dag | 45 orð

Málið

Markmið er nokkuð sem stefnt er að eða keppt að . Stundum fjarlægjast menn markmið eða missa sjónar á því . Talað er um markmið og leiðir – að því. Að ná markmiði er að komast á leiðarenda . Að „ná fram“ markmiði er... Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 742 orð | 4 myndir

Mikil ástundun, góðir þjálfarar og lítill fíflagangur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Systkinin Þórdís Eva og Hinrik Snær Steinsbörn hafa unnið til ógrynni verðlauna í frjálsum íþróttum, þrátt fyrir að vera aðeins 13 ára gömul. Þórdís Eva fór m.a. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Camilla Rún fæddist 8 mars. Hún vó 3.170 og var 49 cm löng...

Reykjavík Camilla Rún fæddist 8 mars. Hún vó 3.170 og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Arndís Arnardóttir og Sigurjón Jónsson... Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 799 orð | 2 myndir

Rígurinn hefur styrkt FH og Hauka

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Mikil íþróttahefð er í Hafnarfirði en þar hafa verið rekin tvö öflug íþróttafélög í rúm 80 ár, Fimleikafélag Hafnarfjarðar, betur þekkt sem FH, og Haukar. Samtals eru félögin með á áttunda þúsund félagsmanna. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Róbert Örn Albertsson

30 ára Róbert ólst upp í Grafarvoginum, býr nú í Kópavogi og er að ljúka prófum í véla- og orkutæknifræði frá HR. Maki: Halla Ósk Haraldsdóttir, f. 1984, nemi við Tækniskólann. Dætur: Embla Nótt, f. 2004; Bjartey Gyða, f. 2008, og Arney Frigg, f. 2009. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 273 orð | 1 mynd

Skósmiðurinn við lækinn smíðar skó á fólk og stundum á ketti

Jón Gestur Ármannsson, sjúkraskósmiður í Hafnarfirði, sérsmíðar skó og greinir göngulag fólks. Hann segir skóviðgerðir hafa aukist eftir kreppu og smíðaði eitt sinn skó á bæklaðan kött. „Við erum í rauninni að fást við allt sem snýr að skóm, t.d. Meira
22. nóvember 2013 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Sonurinn eftirminnilegasta gjöfin

Ingvar E. Sigurðsson leikari fagnar í dag 50 ára afmæli sínu. Fagnaðarlætin fá þó að bíða um stundarsakir þar sem dagurinn í dag fer að mestu í vinnu. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Stofnað „kortéri fyrir hrun“

H-Berg er fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði sem framleiðir m.a. hnetur og þurrkaða ávexti. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Gunnlaugsson

30 ára Sveinbjörn ólst upp á Húsavík, er vélfræðingur, rafvirki, meistari í vélvirkjun og stálsmíði og starfsmaður Landsvirkjunar. Maki: Herdís Kristín Sigurðardóttir, f. 1977. Börn: Hilmir Hrafn, f. 2000, og Vigdís Björk, f. 2012. Meira
22. nóvember 2013 | Árnað heilla | 212 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnar Valdimarsson Málfríður Finnsdóttir 85 ára Einar Vilhjálmsson Guðjón Frímannsson Jakobína S. Sigurðardóttir Jónína Þuríður Guðnadóttir Matthildur Zophoníasdóttir Ólöf Helga S. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 345 orð | 2 myndir

Veðsetti húsið hjá pabba og mömmu og keypti heilsuræktarstöð

Undanfarin fimm ár hafa svokallaðir Hressleikar verið haldnir í Hafnarfirði á vegum heilsuræktarstöðvarinnar Hress þar í bæ. Markmiðið er að safna fé til góðra málefna og hafa gaman og gott af í leiðinni. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 512 orð | 3 myndir

Víkingaþorp í hjarta Hafnarfjarðar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í hjarta Hafnarfjarðar, niðri við sjóinn, standa reisulegar byggingar sem leiða hugann aftur í fornöld. Alskeggjaðir ófriðarseggir heimsækja ímyndunaraflið og ekki síður langborð hlaðin mat og drykk. Meira
22. nóvember 2013 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Nú væri gott að hafa Jóhannes Kristjánsson, sagði Guðni Ágústsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, þegar ríkisstjórnarfundur hafði dregist á langinn. Meira
22. nóvember 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. nóvember 1907 Vegalög voru staðfest. Þá var ákveðið að hér á landi skyldi vera vinstri umferð. Það var einkum gert vegna ríðandi kvenfólks sem notaði söðla og sat með báða fætur vinstra megin á hestinum. Ekki var skipt í hægri umferð fyrr en 1968. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

1.deild karla FSu – Fjö lnir 75:81 FSu: Collin Anthony Pryor 37/9...

1.deild karla FSu – Fjö lnir 75:81 FSu: Collin Anthony Pryor 37/9 fráköst, Ari Gylfason 13, Svavar Ingi Stefánsson 11/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 7/6 fráköst, Birkir Víðisson 4, Hlynur Hreinsson 3/4 fráköst. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

241 dagur milli sigra

Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is HK vann loksins leik í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi þegar liðið lagði Fram, 22:19. Þetta er fyrsti sigur Kópavogsliðsins í deildinni í vetur. Það gerði jafntefli við FH í 1. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

„Bakið var eins og S í laginu“

Björn Ingi Friðþjófsson, markvörður HK í Olís-deildinni í handbolta, var ekki með liðinu í sigurleiknum gegn Fram í gærkvöldi vegna meiðsla en hann var heldur ekki með í síðasta leik gegn FH. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

B irgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á öðru stigi úrtökumótsins...

B irgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Web.com-mótaröðina í gær á einu höggi yfir pari og er samtals á tveimur höggum undir pari eftir tvo daga. Hann er í 41.-46. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Brommapojkarna vilja skoða Kristin

Líklegt er að Breiðablik missi tvo af sínum bestu varnarmönnum á næstu vikum. Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U21 árs landsliðsins, er mjög eftirsóttur. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Fólki er ekki illa við Þránd

Á AKUREYRI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það hefur gengið bölvanlega hjá Akureyri handboltafélagi að krækja sér í sigur í Olís-deild karla í handknattleik að undanförnu. Það breyttist þó í gær þegar ÍR-ingar komu í heimsókn norður yfir heiðar. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Halda áfram að byggja upp

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við viljum nota tækifærið núna þegar hlé er gert á deildarkeppninni í Evrópu til þess að kalla landsliðið saman til þess að halda áfram að vinna í þeim atriðum sem við vorum að vinna með í vor í haust. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ –Grindavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Vængir Júpíters 18.30 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍA 19. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Maður er enn í hálfgerðu spennufalli eftir leik Íslands og Króatíu. Ekki...

Maður er enn í hálfgerðu spennufalli eftir leik Íslands og Króatíu. Ekki það að maður hafi verið búinn að bóka ferð til Brasilíu. Ég fór þangað um árið fyrir hönd Morgunblaðsins og fjallaði um leik Brasilíumanna og Íslendinga. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 495 orð | 4 myndir

Meistarabragur á vörn FH

Á HLÍÐARENDA Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er virkilega ánægður með liðið. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – ÍR 32:30 HK – Fram 22:19 Valur...

Olís-deild karla Akureyri – ÍR 32:30 HK – Fram 22:19 Valur – FH 25:23 Staðan: FH 9612224:19713 Haukar 8512210:18111 ÍBV 8503226:20910 Fram 9504202:22110 Valur 9414232:2219 ÍR 9405237:2378 Akureyri 9306211:2336 HK 9117207:2503 1. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 190 orð

Snæfell upp um eitt

Snæfell mjakaði sér upp um eitt sæti, upp í það sjötta í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi með því að leggja Val í Stykkishólmi, 107:91. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Stjarnan – ÍR 89:61 Gangur leiksins: 25:10 , 44:30 , 68:46 , 89:61...

Stjarnan – ÍR 89:61 Gangur leiksins: 25:10 , 44:30 , 68:46 , 89:61 . Stjarnan : Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðs., Matthew Hairston 18/16 fráköst/3 varin, Justin Shouse 17/10 stoðs. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Var skelfilegt að missa af stærsta leik landsliðsins

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta lítur bara þokkalega vel út hjá mér. Meira
22. nóvember 2013 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Voru jöfn en mikill munur

Í ÁSGARÐI Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Þegar tvö lið sem eru jöfn að stigum í deildinni mætast í 7. umferð er tilhneiging til að ganga út frá því að þau séu nokkuð jöfn að getu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.