Greinar þriðjudaginn 26. nóvember 2013

Fréttir

26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 605 orð | 4 myndir

Allir myndu tapa fylgi nema VG

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ef sveitarstjórnarkosningar færu fram á morgun væri hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar fallinn. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Bíllinn tímafrekari en hjól og strætó

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þeir sem þurfa að aka í 10 mínútur til að komast í vinnuna og eru á meðallaunum þurfa að vinna í 48 mínútur á dag til að borga fyrir bílferðirnar til og frá vinnu. Meira
26. nóvember 2013 | Innlent - greinar | 104 orð | 1 mynd

Bragi með þræði í hendi

Verslunin er miðpunkur í hverju þorpi. Allir þræðir á Álftanesi liggja í Bitakot sem stendur beint fyrir framan sundlaugina og ekki langt frá grunnskóla byggðarlagsins. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð

Brýnt að samræma eftirlit

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Sveitarfélögin eru í þeirri stöðu að veita eigin starfsemi starfsleyfi og hafa síðan eftirlit með henni. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Dvergkálfurinn Agnarögn orðinn dekurrófa í hátæknifjósi

Atli Vigfússon Laxamýri „Hún er mikil dekurrófa, þessi kýr, og ég hef alltaf haldið mikið upp á hana,“ segir Esther Björk Tryggvadóttir, bóndi á Litlu-Reykjum í Suður-Þingeyjarsýslu, um kúna Agnarögn. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Elíeser Jónsson

Elíeser Jónsson flugmaður lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 24. nóvember sl., 87 ára að aldri. Hann fæddist í Óspakseyrarseli í Hrútafirði 20.4. 1926 en ólst upp í Skerjafirði. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð

Erindi um regluverk jarðhitanýtingar

Haustfundur Jarðhitafélag Íslands í samstarfi við Íslenska orkuháskólann við Háskólann í Reykjavík verður haldinn í húsnæði HR í Nauthólsvík í dag, þriðjudaginn 26. nóvember. Fundurinn hefst kl. 14 í stofu M101. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð

Farangursflokkunarkerfi endurbætt

Tvöfalda á afkastagetu farangursflokkunarkerfis Keflavíkurflugvallar. Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S hafa undirritað samning um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfinu sem lokið verður við í byrjun næsta sumars. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fermingarbörn söfnuðu 7,3 milljónum

Fermingarbörn úr 65 sóknum í öllum landshlutum gengu í hús á tímabilinu 4.-12. nóvember og söfnuðu til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í þrem löndum Afríku: Malaví, Úganda og Eþíópíu. Starfsfólk kirkjunnar hafði áður frætt 2. Meira
26. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Framhjáhaldarar verði grýttir til bana á ný í Afganistan

Hægt verður á ný að refsa þeim sem fremja framhjáhald, með því að grýta þá á almannafæri, nái tillögur afganskra embættismanna fram að ganga, að því er mannréttindasamtökin Human Rights Watch (HRW) segja. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Frumvarp mátar skólameistara

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Framlög til Kvennaskólans í Reykjavík, eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2014, duga fyrir launum og húsaleigu (sem rennur til Fasteigna ríkisins) en engu öðru. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fullt tilefni til verðlækkana hér

Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um 2% í gær eftir að fregnir bárust af samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írans. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Garðeigendur hvattir til að sniðla ofvaxinn gróður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjavíkurborg sendi nýlega 1.400 garðeigendum í borginni bréf og hvatti þá til að snyrta gróður. Hann má hvorki hindra gangandi né heldur hjólandi vegfarendur og ekki skyggja á umferðarskilti eða byrgja fyrir götulýsingu. Meira
26. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Heimila fólki að skoða lögregluskýrslur um maka

Lög sem gera fólki kleift að skoða lögregluskýrslur um maka sína munu á næstunni gilda fyrir allt England og Wales. Þau hafa verið í gildi til reynslu á ákveðnum svæðum frá því í september í fyrra. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hlýindi en vindasamt og blautt

Nokkur hlýindi eru í veðurkortunum til morguns, eða allt að 13 stiga hiti norðaustanlands í dag. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hvalahljóðum beitt gegn síldinni

Björn Már Ólafsson Guðni Einarsson Hópur á vegum ríkisstjórnarinnar fundaði í gær til þess að fara yfir stöðu mála í Kolgrafafirði. Ræddur var möguleiki á að rjúfa þverun fjarðarins og opna hann frekar, í því skyni að auka sjóflæði og bæta... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hvalarannsóknir gagnrýndar

Aberdeenháskóli liggur undir ámæli umhverfisverndarsinna fyrir að hafa rannsakað sýni úr hvölum sem veiddir voru hér. Fréttavefur The Scotsman greindi frá málinu. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Hæsta heildarvísitala þorsks

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heildarvísitala þorsks í haust var sú hæsta sem mælst hefur frá 1996 þegar fyrst var farið í stofnmælingu botnfiska að haustlagi. Haustrallið fór nú fram í 17. sinn dagana 1. október til 4. nóvember sl. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð

Jákvæður tónn en langt á milli

Viðar Guðjónsson Ómar Friðriksson Bæði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segja að jákvæður tónn hafi verið á fyrsta formlega kjaraviðræðufundi samningsaðila í gær, en jafnframt segja þeir... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kostir og ókostir flokksvals

Á annað hundrað manns mættu á fund fulltrúaráðs Samfylkingar í Reykjavík í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð

Landstjóri Álandseyja á opnum fundi

Álandseyjar: Herlaust svæði á nýjum tímum í öryggismálum er heiti opins fundar sem haldinn verður í Norræna húsinu miðvikudaginn 27. nóvember kl. 12. Landstjóri Álandseyja, Camilla Gunell, mun flytja aðalerindið, en hún hefur gegnt embættinu frá 2011. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Markar upphaf átaks gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi var í gær og af því tilefni stóðu UN women fyrir ljósagöngu. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér á landi í yfir áratug og markar jafnframt upphaf sextán daga alþjóðlegs átaks gegn kynbundnu... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í Árborg myndi falla

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar myndi falla ef gengið yrði til sveitarstjórnarkosninga á morgun. Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið leiðir þetta í ljós. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Norðmenn með í þriðja leyfinu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Olíufélag norska ríkisins, Petoro, hefur ákveðið að taka þátt í olíuleit og -vinnslu á íslenska landgrunninu á Drekasvæðinu en félagið verður þátttakandi að fjórðungshlut í þriðja sérleyfinu. Meira
26. nóvember 2013 | Þingfréttir | 61 orð | 1 mynd

Ósvikin gleði eftir sigur í hæfileikakeppni grunnskólanema

Langholtsskóli hrósaði sigri í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar, en úrslit keppninnar fóru fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Átta skólar áttu sæti í úrslitunum eftir að 25 skólar höfðu skráð sig til leiks. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Óverðtryggð lán vinsælli en talið var

Samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands um útlán fyrstu níu mánuði ársins eru óverðtryggð lán mun vinsælli en verðtryggð. Alls var upphæð óverðtryggðra lána fjórfalt hærri en verðtryggðra á tímabilinu. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 666 orð | 4 myndir

Óverðtryggt mun vinsælla

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Upphæð óverðtryggðra lána var ríflega fjórfalt hærri en verðtryggðra lána fyrstu níu mánuði ársins. Alls nam upphæð óverðtryggðra lána 27,1 milljarði króna á tímabilinu frá 1. janúar til 30. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Rax

Spegilmynd Þessi ungi svanur var í óðaönn að snyrta sig og speglaðist mynd af honum skemmtilega í frosnu yfirborði Reykjavíkurtjarnar. Honum veitti ekki af snyrtingunni enda... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ráðherra leitar álits sérfræðinga

Litið verður til máls Keikós og annarra sambærilegra mála og reynslu af þeim þegar umsókn bandarískra aðila um að fá að sleppa háhyrningnum Tilikum í hafið við Íslandsstrendur verður tekin fyrir. Meira
26. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ræða frið í fyrsta sinn í janúar

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í gær að friðarviðræður á milli sýrlenskra stjórnvalda og uppreisnarmanna færu fram í Genf í Sviss hinn 22. janúar. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Rætt um skapandi greinar í hádeginu

Nýsköpunarhádegi Klak Innovit fer fram í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, milli kl. 12:00 og 13:00. Það er haldið í frumkvöðlasetrinu Innovation House á Eiðistorgi 13-15. Umfjöllunarefnið nú er: Skapandi greinar – hvað er svona skapandi við þær? Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Stefna á einfaldan skammtímasamning

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Formlegar kjaraviðræður milli samninganefnda ASÍ og Samtaka atvinnulífsins fóru í gang í gær og er reiknað með miklum fundahöldum út vikuna. Samningar á almenna vinnumarkaðinum renna út um næstu helgi. Meira
26. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Talinn binda hendur Ísraela

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tillögur kynntar undir vikulokin

Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingar og niðurstöður sérfræðingahóps stjórnvalda sem hefur unnið að tillögum um útfærslu á höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána, verða að öllum líkindum kynntar á fréttamannafundi næstkomandi fimmtudag... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tímafrekara að keyra en að hjóla

Fólk bætir heilsu sína með því að hjóla í vinnuna og getur slakað á í strætó í staðinn fyrir að takast á við stressandi borgarumferðina. Og það sem meira er; þessir ferðamátar eru ekki eins tímafrekir og ferðir í einkabíl. Þetta er niðurstaða B.Sc. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Tveir kátir sveinar að villast í miðbænum

Þótt aðeins sé sléttur mánuður til jóla eiga jólasveinarnir ekki að koma til byggða fyrr en 12. desember. Þessir tveir virtust því eitthvað hafa ruglast í ríminu er þeir sáust á röltinu í miðbæ Reykjavíkur... Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tvíhliða skráningum fyrirtækja fjölgi

Magnus Billing, aðstoðarframkvæmdastjóri Nasdaq OMX Group, segist telja að tvíhliða skráningum muni fjölga þegar fram líða stundir. Nú séu um 130 evrópsk fyrirtæki með tvíhliða skráningu. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Útibú án gjaldkerastúku

Landsbankinn opnaði í gær nýstárlegt útibú við Hagatorg í Vesturbæ. Felst nýbreytnin meðal annars í því að engar gjaldkerastúkur eru í bankanum. Þess í stað er starfsfólk úti á gólfi þar sem það þjónustar fólk. Meira
26. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Örflögur í skírteini

Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini. Um er að ræða nokkrar breytingar sem eru í samræmi við tilskipanir Evrópusambandsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2013 | Leiðarar | 253 orð

Ráðning Lagerbäcks

Stórt skref í að byggja ofan á árangur síðustu tveggja ára Meira
26. nóvember 2013 | Leiðarar | 352 orð

Tvær flugur í einu höggi

Lægri sköttum munu fylgja hærri skatttekjur ríkisins Meira
26. nóvember 2013 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Þroskamerki

Menn geta verið misánægðir með stjórnmálalega afstöðu og störf Obama forseta. Meira

Menning

26. nóvember 2013 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

40 valdar ljósmyndir sýndar Í fréttamola sem birtist í Morgunblaðinu 23...

40 valdar ljósmyndir sýndar Í fréttamola sem birtist í Morgunblaðinu 23. nóvember sl. stóð að á sýningu sem áhugaljósmyndarinn Jóhann Smári Karlsson opnar í Róm 28. nóvember nk. verði ljósmyndir sem hann tók í búsáhaldabyltingunni. Meira
26. nóvember 2013 | Tónlist | 726 orð | 1 mynd

„Hef frelsi til að gera það sem ég vil“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta eru allt verk sem ég dái og held mikið upp á,“ segir breski píanóleikarinn Paul Lewis um efnisskrá tónleika hans sem hefjast klukkan 20 í Hörpu í kvöld. Meira
26. nóvember 2013 | Myndlist | 962 orð | 1 mynd

„Skráningin nú orðin fyrsta flokks“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Fyrir fimm árum settum við okkur það markmið að opna þennan vef á fertugasta afmælisári Kjarvalsstaða sem er í ár. Meira
26. nóvember 2013 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Edda býður í „innblásið ferðalag“

Nýr geisladiskur Eddu Erlendsdóttur píanóleikara hefur hlotið lof tónlistargagnrýnenda í Frakklandi. Á diskinum, sem er sá sjöundi sem Edda sendir frá sér, mætast verk Schuberts, Liszts, Schoenbergs og Bergs. Meira
26. nóvember 2013 | Hugvísindi | 38 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður heldur fyrirlestur í dag kl. 12 í tilefni 150 ára afmælis Þjóðminjasafnsins í fyrirlestrasal safnsins. Meira
26. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Hungurleikar vel sóttir

Önnur kvikmynd Hungurleika-þríleiksins, The Hunger Games: Catching Fire , er sú tekjuhæsta að liðinni helgi. Myndin var frumsýnd fyrir helgi og segir öðru sinni af hinni bogfimu Katniss Everdeen og vini hennar Peeta Mellark, sigurvegurum Hungurleikanna. Meira
26. nóvember 2013 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Kári Þormar leikur í Hafnarfirði

Kári Þormar, dómorganisti í Reykjavík, kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudag. Hefjast tónleikarnir klukkan 12.15. Meira
26. nóvember 2013 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Kvartett Guðlaugar á Kexinu

Kvartett söngkonunnar Guðlaugar Drafnar Ólafsdóttur kemur fram á næsta djasskvöldi KEX Hostels við Skúlagötu, í kvöld, þriðjudag. Meira
26. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 383 orð | 2 myndir

Loki stelur senunni

Leikstjóri: Alan Taylor. Aðalleikarar: Chris Hemsworth, Christopher Eccleston, Natalie Portman, Tom Hiddleston, Anthony Hopkins og Stellan Skarsgård. Bandaríkin, 2013. 112 mín. Meira
26. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Nýyrðasmíð og fleira skemmtilegt

Sérlega skemmtilegur sjónvarpsþáttur hóf göngu sína á RÚV á sunnudagskvöldið. Það er þátturinn Orðbragð, þar sem fjallað er um íslenskt mál frá hinum ýmsu sjónarhornum. Víða var komið við í þættinum og maður varð margs vísari að áhorfi loknu. Meira
26. nóvember 2013 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Oliver Horovitz segir kylfusveinssögur

Oliver Horovitz, rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og kylfusveinn á Old Course-golfvellinum í St. Andrews í Skotlandi, heldur kynningu á bók sinni An American Caddie in St. Andrews í Víkingasal 2-4, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, í kvöld kl. 20. Meira
26. nóvember 2013 | Bókmenntir | 518 orð | 2 myndir

Sálarlaus harðýðgi, blíðmæli og kjass

Eftir Guðmund Andra Thorsson. JPV-útgáfa, 2013. 176 bls. Meira
26. nóvember 2013 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Tónleikar TKTK til heiðurs Verdi

Í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu ítalska tónskáldsins Guiseppe Verdi og í kvöld kl. 19 verða haldnir tónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem óperusköpun Verdis verður kynnt með úrvali af aríum eftir hann. Meira
26. nóvember 2013 | Bókmenntir | 40 orð | 1 mynd

Þrír rithöfundar lesa upp úr verkum sínum

Árleg höfundakynning Bókasafns Seltjarnarness í aðdraganda jóla verður haldin í kvöld kl. 20. Á henni mun fjölmiðlamaðurinn Sigurður G. Meira

Umræðan

26. nóvember 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Af álverum og kálverum

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra var í sófaspjalli við Gísla Martein Baldursson síðastliðinn Sunnudagsmorgun á RÚV. Meira
26. nóvember 2013 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Bæn fyrir krabbameinssjúkum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Veit æðruleysi og frið, leyfðu okkur að finna fyrir kærleiksríkri, líknandi og læknandi nærveru þinni ..." Meira
26. nóvember 2013 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili á krossgötum

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Það styttir veru á hjúkrunarheimili og eykur jafnframt þungann í heimaþjónustu og heimahjúkrun, jafnframt eykst þungi starfanna á hjúkrunarheimilum." Meira
26. nóvember 2013 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Kjördæmapot og miðstýring

Eftir Arnar Sigurðsson: "Að ríkissjóður greiði skatta fólks er klárlega ný vídd í afvegaleiddum stjórnmálum á heimsvísu." Meira
26. nóvember 2013 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Sköpunargáfa og skólastarf

Eftir Geir Hólmarsson: "Skapandi skóli gerir auknar kröfur um þekkingu og skilning." Meira
26. nóvember 2013 | Velvakandi | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skuldavandinn Ég vil taka undir efasemdir varðandi tillögur um leiðréttingar á skuldamálum heimilanna en þær eru fólgnar í að skuldbinda ríkissjóð til einhverra ára þegar ekki virðast vera til nokkrir milljarðar til að setja í kaup á lækningatækjum... Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2013 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Hermann Stefánsson

Gunnar Hermann Stefánsson fæddist á Brunngili í Strandasýslu 9. desember 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. nóvember 2013. Hermann var sonur hjónanna Stefáns Davíðssonar og Guðnýjar Gísladóttur, bænda á Brunngili. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1945 orð | 1 mynd

Lárentsínus Gunnleifsson

Lárentsínus Gunnleifsson fæddist í Stykkishólmi 28. janúar 1965. Hann lést í Reykjavík 8. nóvember 2013. Foreldrar hans eru Gunnleifur Kjartansson, f. 29. janúar 1941, d. 5. maí 2007, og Guðbjörg Jóhanna Lárentsínusdóttir, f. 9. janúar 1941, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3402 orð | 1 mynd

Linda Konráðsdóttir

Linda Konráðsdóttir kennari fæddist á Túngötu 35 í Reykjavík 1. október 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. nóvember 2013. Foreldrar hennar eru Edda Gunnarsdóttir, f. 29.12. 1933, og Konráð Adolphsson, f. 5.11. 1931. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Sveinn Þórarinsson

Sveinn Þórarinsson fæddist í Fagurhlíð í Landbroti, V-Skaft. 6. september 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Elín Guðbjörg Sveinsdóttir frá Reyni í Mýrdal, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hóstalyfið af markaði

Lyfjafyrirtækið Actavis er þessa dagana að vinna í því að taka hóstalyfið Prometh af markaði í Bandaríkjunum, en misnotkun á lyfinu hefur í auknum mæli verið tengt við vörumerki Actavis. Meira
26. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Hringiðan sækir á farsímamarkaðinn

Hringiðan og IMC Ísland undirrituðu í dag samstarfssamning um aðgang Hringiðunnar að dreifikerfi IMC , en það hefur aðgang að bæði kerfum Vodafone og Símans . Meira
26. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Kristrún ráðin til SI

Kristrún Heimisdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, er nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hún var lögfræðingur þeirra 2001 til 2006. Kristrún var valin af stjórn samtakanna úr hópi 45 umsækjenda. Meira
26. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Landsbankinn opnar útibú eftir breytingar

Landsbankinn opnaði í gær útibú við Hagatorg í Reykjavík. „Í útibúinu verður lögð höfuðáhersla á umfangsmeiri ráðgjöf og persónulegri þjónustu við viðskiptavini, aukna sjálfvirkni og skilvirkari afgreiðslu. Meira
26. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Tvíhliða skráningum gæti fjölgað ef höftin hverfa

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Magnus Billing, aðstoðarframkvæmdastjóri Nasdaq OMX Group og framkvæmdastjóri Nasdaq OMX í Stokkhólmi, segist vænta þess að tvíhliða skráningum muni fjölga þegar fram líða stundir. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Einstök hönnun – látum gott af okkur leiða fyrir jólin

Kópavogsdeild Rauða krossins stendur fyrir sölu á allsérstökum púðum fyrir jólin. Um er að ræða verkefni til að safna fjármunum í því augnamiði að styrkja stúlkur í Moyamba-athvarfinu í Síerra Leóne. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir

Gjafir um hver jól

Töframanninum Einari Míkael er umhugað um langveik börn og hefur á síðustu árum farið á stofnanir og til samtaka sem annast börnin og gefið þeim töfradót. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 685 orð | 4 myndir

Hroturnar fengu strákinn til að hugsa

Sigríði Arnardóttur, Sirrý, þekkja margir en hún er með þætti á Rás 2 á sunnudagsmorgnum og hefur kennt fjölda fólks framsögn og örugga tjáningu. Henni er margt til lista lagt og er iðulega með mörg járn í eldinum. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Hversu gott hefur maður það?

Oft tautar maður yfir því hversu þunnt veskið er og hversu ömurlegir hlutirnir geta virst. Ef hægt er að reiða sig á eitthvað þá er það að einhver hefur það pottþétt verra en maður sjálfur. Á síðunni www.globalrichlist. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á leikritinu

Danska leikritið Veislan eða Festen, sem sló í gegn árið 2002, var sett upp í annað sinn, nú í Verslunarskóla Íslands. Þegar Veislan var sett upp í Þjóðleikhúsinu árið 2002 var aðsókn mikil og er hún ekki síðri í þetta sinn. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Minjagripur

Gleym-mér-ei styrktarfélag hefur þann tilgang að halda utan um styrktarsjóð sem notaður er til að styrkja ýmis málefni í tengslum við missi barns á meðgöngu og í eða eftir fæðingu. Meira
26. nóvember 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

... sjáið aðventuleikrit

Eitt vinsælasta verk Þorvaldar Þorsteinssonar, Leitin að jólunum, verður sýnt á ný í Þjóðleikhúsinu. Uppselt hefur verið á allar sýningar til þessa en sýningin næstu helgi verður sú tvöhundruðasta. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. d3 0-0 6. e4 fxe4 7. dxe4 d6...

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. d3 0-0 6. e4 fxe4 7. dxe4 d6 8. Rge2 c5 9. 0-0 Rc6 10. f4 Be6 11. b3 Dd7 12. Be3 Had8 13. Hc1 Bg4 14. Dd2 e5 15. fxe5 Rxe5 16. Rf4 g5 17. Rd3 Rxd3 18. Dxd3 h6 19. e5 dxe5 20. Dxd7 Hxd7 21. Bxc5 Ha8 22. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Afmælisvika í aðdraganda jólanna

Ég bauð vinum mínum hér úti í smáafmælisbröns um síðustu helgi. Ég mun sennilega eyða bróðurparti afmælisdagsins í að skoða jólaljósin og á veitingastöðum með manninum mínum og syni. Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 545 orð | 3 myndir

Apollonia í uppreisnarham

Dansar vofa um stofurnar á Bessastöðum og eru svipir á sveimi? Sú er trú margra sem segja fleiri eiga heima á þessu gamla höfðingjasetri en forseta Íslands og fjölskyldu hans. Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

Á Búmannaslóðum við flæðarmálið

„Álftanesið var vinsæll sunnudagsbíltúr í gamla daga og margir eiga sjálfsagt minningar um þá. Það var síðan nánast tilviljun að við hjónin settumst hér að. Við leituðum að 100 fermetra húsi með bílskúr og fundum það hér,“ segir Guðrún M. Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Seltjarnarnes er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 924 orð | 5 myndir

Beðið eftir hrossagauk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég held að Álftnesingar séu nokkuð sáttir við bæinn sinn. Þetta er hálfgert sveitasamfélag. Mér finnst ósköp notalegt að heyra fugla kvaka og sjá hross á beit þegar ég lít út um eldhúsgluggann. Meira
26. nóvember 2013 | Í dag | 320 orð

Fjallaskáldið á þýsku

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann gekk niður Skólavörðustíginn og spurði hann hvað væri að frétta af kerlingu. Hann svaraði án þess að líta upp: Í koti lágu kerling á þar heima. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Karen Lind Ólafsdóttir

30 ára Karen ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í hjúkrunarfræði frá Manchester University og er að ljúka embættisprófi í guðfræði við HÍ. Maki: Páll Ágústs Ólafsson, f. 1983, lögfræðingur og guðfræðingur. Dætur: Þórhildur Katrín, f. 2007, og Dögg, f. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kópavogur Ólöf Lilja fæddist 19. mars. Hún vó 3.870 g og var 52 cm löng...

Kópavogur Ólöf Lilja fæddist 19. mars. Hún vó 3.870 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Lind Geirsdóttir og Brynjar Ólafsson... Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Margrét Ása Eðvarðsdóttir

30 ára Margrét ólst upp í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í lögfræði og stundar nú ML- í sömu grein við HR. Maki: Örn Þór Björnsson, f. 1989, starfsmaður hjá Málingu ehf. Dætur: Natalía Ósk, f. 2003, og Aníta Ýr, f. 2003. Foreldrar: Eðvarð Björgvinsson, f. Meira
26. nóvember 2013 | Í dag | 45 orð

Málið

Málið er miklu orðfleira en svo að við komumst yfir að nota það allt, enda höfum við lagt margt á hilluna. Orðið hnjogg til dæmis. Það þýðir hnauk eða hnoð – „t.d. í þrengslum í dansi“, segir í Ísl. orðsifjabók. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 582 orð | 3 myndir

Máttarstólpi í Hólminum

Þorbergur fæddist í Bjarnarhöfn 26.11. 1943 og átti þar heima til 1950 er fjölskyldan flutti í Stykkishólm. Þar gekk hann í barna- og unglingaskóla Stykkishólms. Hann fór síðan 16 ára á samning í trésmíðariðn hjá Ösp hf. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Máni fæddist 5. mars. Hann vó 3.280 g og var 50 cm...

Reykjavík Viktor Máni fæddist 5. mars. Hann vó 3.280 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Oddsdóttir og Benedikt Ármann Arnarson... Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Sigtryggur vann. A-NS Norður &spade;G86 &heart;ÁDG96 ⋄83 &klubs;G83...

Sigtryggur vann. A-NS Norður &spade;G86 &heart;ÁDG96 ⋄83 &klubs;G83 Vestur Austur &spade;ÁD1053 &spade;9742 &heart;5 &heart;43 ⋄D106 ⋄ÁG72 &klubs;D1097 &klubs;G42 Suður &spade;K &heart;K10872 ⋄K954 &klubs;ÁK5 Suður spilar 5&heart;. Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 93 orð | 1 mynd

Sundlaugin er félagsheimili

Rennibrautin við sundlaugina á Álftanesi er kennileiti bæjarins. Er táknmynd þess að boginn var spenntur hátt með kunnum afleiðingum. Myndirnar af brautinni hafa komið lauginni á kortið og verið fín auglýsing. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Teitur Guðmundsson

40 ára Teitur ólst upp í Þýskalandi, er læknir frá Phillips Universität í Marburg og nú starfandi læknir í Reykjavík. Maki: Lilja Þórey Guðmundsdóttir, f. 1971, viðskiptafræðingur. Börn: Tinna Sif Teitsdóttir, f. 2002, og Viktor Daði Teitsson, f. 2006. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Thor Thors

Thor Thors sendiherra fæddist í Reykjavík 26.11. 1903, sonur Thors P.A. Jensen, stórkaupmanns og útgerðarmanns í Reykjavík, og k.h., Margrétar Þ. Kristjánsdóttur. Meira
26. nóvember 2013 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hjalti Sigfússon Jón Bragi Hlíðberg 80 ára Flóra Sigríður Ebenezersdóttir Friðrik Bogason Indriði Elberg Baldvinsson Selma Samúelsdóttir 75 ára Eggert Þorsteinsson Ella Tryggvína Guðmundsdóttir Guðný Hrönn Þorsteinsdóttir Gunnar Berg Björnsson... Meira
26. nóvember 2013 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Það tók Víkverja nokkra daga að jafna sig eftir fótboltafárið kringum umspilsleiki Íslands gegn Króatíu. Þetta var skemmtilegt öskubuskuævintýri og gaman meðan á því stóð. Eftir á að hyggja gaf fyrri leikurinn á Laugardalsvelli falskar vonir. Meira
26. nóvember 2013 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. nóvember 1981 Veitinga- og skemmtistaðurinn Broadway við Álfabakka í Reykjavík var opnaður en þá var innan við hálft ár frá því að framkvæmdir hófust. Síðar var húsnæðinu breytt fyrir kvikmyndasýningar. 26. Meira
26. nóvember 2013 | Í dag | 15 orð

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós...

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2013 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Árangurinn er framar vonum

SUND Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 884 orð | 2 myndir

„Ég lít á svona fréttir sem hvata og hrós“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Bjarki Már er markahæstur Íslendinga

Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er langmarkahæsti Íslendingurinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik um þessar mundir. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Skallagrímur 110:91 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Skallagrímur 110:91 Staðan: KR 770645:54414 Keflavík 761628:52712 Njarðvík 752684:60910 Grindavík 752643:58810 Þór Þ. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

England WBA – Aston Villa 2:2 Staða efstu liða: Arsenal...

England WBA – Aston Villa 2:2 Staða efstu liða: Arsenal 1291224:1028 Liverpool 1273224:1324 Chelsea 1273221:1024 Man.City 1271434:1222 Southampton 1264215:722 Man. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: KA-heimilið: KA/Þór – HK 17.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SA Víkingar 19. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

K ristinn Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, er á leiðinni til...

K ristinn Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, er á leiðinni til Króatíu þar sem hann dæmir leik Rijeka gegn Vitoria Guimaraes í Evrópudeild UEFA á fimmtudagskvöldið. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Óvæntur heimasigur hjá Íslendingatríóinu

Jónatan Þór Magnússon og lærisveinar hans í Kristiansund gerðu sér lítið fyrir og unnu topplið Halden, 25:21, á heimavelli í norsku B-deildinni í handknattleik. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

Tímamótaráðning hjá KSÍ

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 469 orð | 4 myndir

Úrslitin réðust í fyrri hálfleik í Þorlákshöfn

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

WBA fékk aðeins eitt stig eftir góða byrjun

WBA og Aston Villa skildu jöfn, 2:2, í lokaleik 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Leikið var á heimavelli WBA, The Hawthorns, og komust heimamenn yfir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 826 orð | 3 myndir

Það var gott að fá hana aftur

HANDBOLTI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Tilfinningin var skrýtin. Maður hefur aldrei fundið hana á þessu tímabili og maður var eiginlega búin að gleyma hvernig þessi sigurtilfinning væri. Meira
26. nóvember 2013 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Það var nokkuð skondið að heyra Lars Lagerbäck taka sér tíma í það á...

Það var nokkuð skondið að heyra Lars Lagerbäck taka sér tíma í það á fréttamannafundinum í höfuðstöðvum KSÍ í gær að ræða um það að búningsklefarnir væru of litlir á Laugardalsvelli. Meira

Bílablað

26. nóvember 2013 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

2,6 milljónir ólöglegra bíla á vegunum

Skotar eru verstir Breta í að halda ljósabúnaði bíla sinna í lagi. Nágrannar þeirra í Norðaustur-Englandi eru þó vart skömminni skárri, samkvæmt nýrri úttekt á ljósabúnaði bíla í Bretlandi. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 915 orð | 10 myndir

Aksturseiginleikar sem unun er að

Nýr IS 300h kom í sumar og er hann fáanlegur í nokkrum útfærslum en í grunninn er um að ræða hugvitssamlegan tvinnbíl (með bensín- og rafmótor) sem mengar afar lítið, eða 99 g af CO 2 /km í blönduðum akstri. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 399 orð | 2 myndir

Dýrt rafmagn og skattar fæla Dani frá rafbílum

Samkvæmt niðurstöðum skýrslu sænskra samtaka sem kenna sig við vistvænan akstur eru Danir alveg sér á báti í Skandinavíu að því leyti að þar seljast nánast engir rafbílar til einkanota miðað við hin löndin. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 232 orð | 1 mynd

Fisker í gjaldþrot

Rafbílasmiðurinn Fisker er farinn á hausinn en tilkynning um gjaldþrotabeiðni er liður í fléttu sem gera mun fjárfestingarfyrirtæki í Hong Kong kleift að yfirtaka fyrirtækið. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 280 orð | 2 myndir

Fljótust kvenna heims á fjórum hjólum

Bandarísk kona setti á dögunum hraðamet og telst nú fljótasta kona heims á fjórum hjólum. Til metsins notaði hún gamla orrustuþotu af gerðinni F-104 Lockheed Starfighter sem vængirnir og ýmislegt fleira hafði verið fjarlægt af. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 223 orð | 3 myndir

Ford sérhannar jeppa fyrir Evrópu

Ford svipti hulu af splunkunýjum Edge-hugmyndabíl sem ætlað er að gefa sterkar vísbendingar um tækni, hönnun og smíðisgæði nýs stórs jeppa sem Ford hugsar fyrst og fremst fyrir Evrópumarkað. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 362 orð | 2 myndir

Hinir grjóthörðu Íslandsjeppar

Á vefútgáfu hins virta bílablaðs Road & Track má sjá skemmtilega umfjöllun sem nýverið birtist þar um jeppaeign landsmanna. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 526 orð | 2 myndir

Leikni og útsjónarsemi við akstur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, er ein þeirra sem lengi hafa verið með bíladellu og fylgist hún afar vel með því sem gerist í bílaheiminum. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 129 orð | 1 mynd

Mótorhjól á 42 tommum

Gunbus 410 er án efa stærsta framleiðslumótorhjól í heimi, eða svo segir hönnuður þess Leonhardt Gunbus. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 193 orð | 4 myndir

Mótorhjól í máli og myndum

Út er komin bókin Mótorhjól í máli og myndum þar sem farið er yfir 120 ára sögu farartækisins. Forlagið gefur hana út en bókin kemur út í einstakri þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Örn Sigurðsson ritstýrði. Meira
26. nóvember 2013 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Of mikið eitur í útblæstrinum

Of mikið af eiturefnum í útblæstri frá vél er helsta ástæða þess að bílar falla á skoðun í Bretlandi. Fjórðungur bíla sem falla geldur þessa ágalla. Er áberandi munur á bensín- og dísilbílum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.