Greinar þriðjudaginn 3. desember 2013

Fréttir

3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 1399 orð | 5 myndir

Aðgerðir kalla á fleiri störf

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íbúðalánasjóður, lífeyrissjóðir, bankar og önnur fjármálafyrirtæki sjá fram á gríðarlega vinnu á næsta ári við úrvinnslu leiðréttinga á verðtryggðum húsnæðislánum landsmanna. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

„Hörmulegur atburður“

Lögreglan beitti í fyrsta skipti skotvopnum gegn borgurum í lögregluaðgerð í Árbæjarhverfi í fyrrinótt. Tæplega sextugur karlmaður beið bana af völdum skotsára eftir viðureign við lögreglu. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Bláuggatúnfiskur að rétta úr kútnum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Við ákvörðun á aflamarki í Austur-Atlantshafs-bláuggatúnfiski koma í hlut Íslands rúmlega 30 tonn á næsta ári, en í ár veiddist túnfiskur hvorki á línu né stöng hér við land. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Engin sektarheimild í fjarskiptalögum

Ef Póst- og fjarskiptastofnun kemst að þeirri niðurstöðu að Vodafone hafi brotið fjarskiptalög með því að geyma gögn lengur en í sex mánuði og að dulkóða ekki lykilorð þarf fyrirtækið ekki að sæta refsingu því engin sektarheimild er í fjarskiptalögum. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 899 orð | 4 myndir

Engin viðurlög í fjarskiptalögum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nokkrar kvartanir og fyrirspurnir bárust til Persónuverndar í gærdag um meðferð persónuupplýsinga hjá Vodafone eftir að vefsíða fjarskiptafyrirtækisins varð fyrir netárás um helgina. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fimm voru ölvaðir

Rúmlega tólf hundruð ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. Fimm ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Fisksali í fótspor feðranna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu opnaði Haraldur Hrannar Sólmundsson fiskbúðina Sjávarhöllina í Hólagarði í Breiðholti. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fílunum gæti fækkað um 20%

Náttúruverndarsamtök vöruðu við því í gær að fílum í Afríku gæti fækkað um allt að 20% næsta áratuginn að óbreyttu. Sérfræðingar og ráðherrar Afríkuríkjanna funda nú í Gaborone í Botswana og ræða leiðir til að dragar úr veiðiþjófnaði en talið er að 22. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Framhaldið ræðst í dag

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Menn eru að þreifa fyrir sér varðandi framkvæmd kjarasamnings. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Framvinda gróðurs í Surtsey síðustu 50 ár

Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi sitt, Framvinda gróðurs og þróun vistkerfis í Surtsey, á Hrafnaþingi miðvikudaginn 4. desember kl. 15.15. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hyggjast heimsenda með smáflugtækjum

Jeff Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri vefverslunarrisans Amazon, segir fyrirtækið vinna að heimsendiþjónustu með smáflugtækjum. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hörkufrost framundan á landinu

Í kaldranalegri tíð eins og nú ríkir er gott að klæða sig vel eins og þessir leikskólakrakkar sem voru á vappi á Laugavegi í gær vita mætavel. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kallar á fjölgun starfa hjá ÍLS

Íbúðalánasjóður gerir ráð fyrir að þurfa að taka á móti um 50 þúsund umsóknum um leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána á næsta ári. Til samanburðar tók sjóðurinn við um sex þúsund umsóknum í 110% leiðinni svonefndu. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kaup á raforku

Bresk-íslenska viðskiptaráðið efnir til morgunverðarfundar á Hótel Nordica kl. 8.15 á morgun, miðvikudag. Paul Johnson, sérfræðingur hjá National Grid, mun þar fjalla um möguleg kaup Breta á raforku í gegnum sæstreng. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Hjólað í fölinu Það var föl á jörðu í höfuðborginni í gær en þessi vaski hjólreiðamaður í miðborginni lét sér fátt um það finnast og brunaði á fáki sínum í ljósadýrðinni við... Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð

Lést eftir fall af þaki húss í Þingholtum

Maðurinn sem lést þegar hann féll af þaki þriggja hæða húss í Þingholtunum í Reykjavík aðfaranótt sunnudags hét Ríkharður Karlsson. Hann var 22 ára gamall, fæddur 23. maí 1991, og lætur hann eftir sig... Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Lést í kjölfar umferðarslyss

Konan sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans á laugardag í kjölfar umferðarslyss á Reykjanesbraut 14. nóvember hét Berglind Heiða Guðmundsdóttir. Hún var þrítug, fædd 31. ágúst árið... Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lét lífið í umferðarslysi í Taílandi

Íslendingurinn sem lét lífið í bílslysi í Taílandi í síðasta mánuði hét Pálmi Harðarson, 58 ára, fæddur 2. september 1955. Hann var ókvæntur og barnlaus. Pálmi var á ferð með erlendri konu þegar slysið varð og slasaðist hún í... Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Listamenn af öllu Suðurlandi á jólatónleikum á Selfossi annað kvöld

„Á þriðja ári eða svo voru þessi tónleikar orðnir að fastri hefð í jólaundirbúningi fólks hér á Suðurlandi. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 6 myndir

Lögreglan felldi byssumann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lögreglan taldi almannahættu vera í Árbæjarhverfi í fyrrinótt vegna manns sem skaut með haglabyssu út um glugga íbúðar sinnar við Hraunbæ. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Lögreglan lét fjölmiðla ekki vita af umsátrinu

Óðinn Jónsson, fréttastjóri Ríkisútvarpsins (RÚV), hyggst ræða við lögregluna um hvers vegna fréttastofa RÚV og aðrir fjölmiðlar voru ekki látnir vita af umsátursástandinu í Hraunbæ í gærmorgun. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Margfalt fleiri uppboð á Suðurnesjum

Nærri fimmfalt fleiri nauðungaruppboð á hverja þúsund íbúa hafa átt sér stað á Suðurnesjum en í Reykjavík. Samkvæmt yfirliti sýslumannsembættisins í Keflavík er 49,25 slík mál þar á hverja íbúa á móti 10,12 í Reykjavík. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Metfjöldi uppboða á Suðurnesjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að á þessu ári ljúki uppboðsferli á hátt í 300 fasteignum á Suðurnesjum hjá sýslumanninum í Keflavík. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Níu létu lífið þegar lögregluþyrla hrapaði

Að minnsta kosti níu létu lífið og 32 slösuðust þegar lögregluþyrla brotlenti á kránni The Clutha í Glasgow á föstudagskvöld. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ók á barn og stakk af

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók utan í níu ára gamla stúlku á Eiríksgötu í Reykjavík á þriðja tímanum í gærdag. Ökumaðurinn stöðvaði ekki bíl sinn til að kanna líðan stúlkunnar heldur hraðaði sér af vettvangi. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sérfræðingur segir upplýsingaöryggi á Íslandi of veikt

Aðeins var tímaspursmál hvenær netárás á borð við þá sem gerð var á Vodafone um helgina ætti sér stað þar sem upplýsingaöryggi er ákaflegt veikt á Íslandi. Þetta segir Rey LeClerc Sveinsson, yfirmaður upplýsingaöryggisþjónustu hjá Deloitte. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Síðasta vikan hífði upp meðalhita mánaðarins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíð var rysjótt í nýliðnum nóvember. Venju fremur kalt var í kringum miðjan mánuð en síðasta vikan var mjög hlý og hífði upp meðalhita mánaðarins. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Síldinni ekki smalað næstu daga

Tilraunum til að smala síld út úr Kolgrafafirði með því að henda smásprengjum í fjörðinn verður að óbreyttu ekki haldið áfram næstu daga. Súrefnismettun í firðinum er talin vera næg fyrir þau 60 þúsund tonn af síld sem áætlað er að séu þar. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stal fé sem var ætlað langveikum

„Ég get staðfest að starfsmanni IGS á Keflavíkurflugvelli var sagt upp störfum í síðustu viku eftir að viðkomandi játaði að hafa stolið umslögum með gjafamynt frá farþegum úr söfnun Vildarbarna,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi... Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaðan hyggst sniðganga kosningar

Bandalag stjórnarandstæðinga í Bangladess hefur staðfest að stjórnarandstöðuflokkarnir muni sniðganga þingkosningarnar í janúar næstkomandi en frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Til athugunar að lengja gjaldskyldu

Hverfisráð Miðborgar leggst ekki gegn lengingu á gjaldskyldutíma í miðborginni til klukkan 20 virka daga. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Tilboð í fangelsi opnuð í vikunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tilboð í byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði verða opnuð hjá Ríkiskaupum á fimmtudaginn kemur, 5. desember, klukkan 11.00. Útboð húseignarinnar og frágangs lóðarinnar var auglýst 17. ágúst sl. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð

Umdeilt frumvarp um ríkisleyndarmál líklega að lögum

Gert er ráð fyrir að umdeilt frumvarp, sem m.a. þyngir verulega refsingar vegna uppljóstrana ríkisleyndamála, verði að lögum í Japan í vikunni. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Uppbót verður greidd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þörf er á 350 milljón króna aukafjárveitingu úr Atvinnuleysistryggingasjóði til að standa straum af hærri bótagreiðslum en áætlað var og til að fjármagna desemberuppbót. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Vinnuálag starfsmanna dreifist betur

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Mikill álagstími er hjá starfsfólki verslana um þetta leyti. Salan fyrir jól er mest frá miðjum nóvember og allan desembermánuð. 12. desember næstkomandi mun afgreiðslutími margra verslana lengjast. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Þórður var endurkjörinn formaður KÍ

Þórður Árni Hjaltested hefur verið endurkjörinn formaður Kennarasambands Íslands til ársins 2017. Hann hlaut 2.883 atkvæði eða 43,2% en mótframbjóðandi hans, Einar Þór Karlsson, kennari við Austurbæjarskóla, hlaut 2.700 atkvæði eða 40,4%. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þúsundir deyja vegna ónógrar aðhlynningar

2.162 einstaklingar, á sjúkrahúsum og umönnunarheimilum í Bretlandi, hafa látið lífið vegna ofþornunar eða næringarskorts síðasta áratug, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Meira
3. desember 2013 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Þúsundir ferðamanna í gíginn

Um 3.500 til 4.000 ferðamenn, langflestir útlendingar, lögðu leið sína niður í Þríhnúkagíg á þessu ári, að sögn Björns Ólafssonar, framkvæmdastjóra Þríhnúka ehf. Ferðirnar voru í boði frá miðjum maí og fram í byrjun september. Meira
3. desember 2013 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Þúsundir fóru fram á afsögn forsetans

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að mótmælin í Úkraínu, vegna ákvörðunar þarlendra stjórnvalda að skrifa ekki undir samstarfssamning við Evrópusambandið, væru líkari skipulögðum ofsóknum en... Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2013 | Leiðarar | 651 orð

Friðhelgi einkalífs

Traust er fjöregg fjarskiptafyrirtækja Meira
3. desember 2013 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Uppstokkun á vinstrivæng

Pressan segir frá ummælum Lilju Mósesdóttur um skuldamál fjölskyldna: Það voru mikil svik við alla þá sem trúðu á mikilvægi norrænu velferðarstjórnarinnar að Steingrímur J. Meira

Menning

3. desember 2013 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

ASA djassar á Kexi

ASA tríó kemur fram á djasskvöldi Kex Hostel á Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa Agnar Már Magnússon sem leikur á Hammond-orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og trommuleikarinn Scott... Meira
3. desember 2013 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Ballettstjörnur Bolshoj í Bæjarbíói

Kvikmyndasafn Íslands sýnir í kvöld kl. 20 kvikmyndir um tvær af stærstu ballettstjörnum 20. aldarinnar, Galinu Ulanova og Maju Plisetskaja, í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
3. desember 2013 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

„Ódýrt bragð“ að mati Spike Lee

Leikstjórinn Spike Lee gefur lítið fyrir ásakanir hönnuðarins Juan Luis Garcia þess efnis að veggspjöld kvikmyndarinnar Oldboy, sem Lee leikstýrði, séu stæling á hönnun hans. Meira
3. desember 2013 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Bragagott og ilmandi orðbragð

Orðbragð, á sunnudögum á RÚV, er frábær þáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir leika sér með íslenskt mál. Meira
3. desember 2013 | Tónlist | 277 orð | 3 myndir

Dimmraddaður og djöfullegur í drottins húsi

Tónlist Lanegans er kraftmikil og rödd hans svo djúp og rám að innyflin titruðu við hvern tón. Meira
3. desember 2013 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Fimm tilnefnd til þýðingaverðlauna

Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna í fyrradag en þau hefur Bandalag þýðenda og túlka veitt árlega frá árinu 2005. Meira
3. desember 2013 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Gullbor á sýningu í Norræna húsinu

Mýrargull nefnist sýning sem opnuð var í Norræna húsinu föstudaginn sl. Þar sýna myndlistarkonurnar Steinunn Gunnlaugsdóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir og Hildur Hákonardóttir afrakstur fjársjóðsleitar í Vatnsmýrinni. Meira
3. desember 2013 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Heimspekilegar pælingar og kærleiksþrá

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Friðlausi fuglinn nefnist önnur plata Sveins M. Sveinssonar og hefur hún að geyma lög eftir hann við ljóð eftir ýmsa höfunda, m.a. Meira
3. desember 2013 | Kvikmyndir | 64 orð | 2 myndir

Hungrið sverfur að

Önnur kvikmynd Hungurleika-þrennunnar, The Hunger Games: Catching Fire , var sú mest sótta í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, aðra helgina í röð. Meira
3. desember 2013 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Hæfileikakeppni fyrir börn

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16. febrúar nk. og er markmiðið með henni m.a. að stuðla að auknu samstarfi þeirra sem koma að menningarstarfi fyrir börn og með börnum. Meira
3. desember 2013 | Tónlist | 1192 orð | 7 myndir

Jólastemning af öllu tagi

Framúrskarandi jólaplata Jólakveðja ****½ Sigríður Thorlacius syngur og henni til fulltingis eru Bjarni Frímann Bjarnason á píanó og fiðlu, Guðmundur Óskar Guðmundsson leikur á bassa, Helgi Svavar Helgason á trommur og slagverk og Ómar Guðjónsson á... Meira
3. desember 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Víðistaðakirkju

Kvennakór Hafnarfjarðar heldur árlega jólatónleika sína annað kvöld kl. 20 í Víðistaðakirkju. Meira
3. desember 2013 | Hönnun | 31 orð | 1 mynd

Kærleikskúlur í glugga Hafnarborgar

Kærleikskúlur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, frá árunum 2003 til 2013, verða sýndar í þeim glugga Hafnarborgar sem snýr að Strandgötu í Hafnarfirði fram að jólum. Ragnar Kjartansson hannaði kúluna í... Meira
3. desember 2013 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Nýr geisladiskur með bestu lögum Guðrúnar

Geisladiskurinn Guðrún Gunnars – BEZT er kominn út í samræmdri hljóðritaröð útgáfunnar Dimmu. Fyrri geisladiskar útgáfuraðarinnar innihalda upptökur með tónlistarkonunum Önnu Pálínu Árnadóttur, Bergþóru Árnadóttur og Kristjönu Stefánsdóttur. Meira
3. desember 2013 | Bókmenntir | 371 orð | 3 myndir

Vitnisburður um lífið

Eftir Ólaf Hauk Símonarson. Skrudda, 2013. 240 bls. Meira

Umræðan

3. desember 2013 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Alveg óvart er engin þöggun

Oft er sagt að hinn fullkomni glæpur sé svo vel geymt leyndarmál að á endanum sé alltaf kjaftað frá. Einhver segi frá málavöxtum og hverjir gerendurnir voru. Meira
3. desember 2013 | Aðsent efni | 684 orð | 3 myndir

Er óheftur einkarekstur í heilbrigðisþjónustu lausnin?

Eftir Ólaf Ólafsson, Lýð Árnason og Ottó J. Björnsson: "Samanburður á evrópskri heilbrigðisþjónustu og bandarískri sýnir að kostnaður við heilbrigðisþjónustu er mun meiri í Bandaríkjunum og gæðin marktækt lakari." Meira
3. desember 2013 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Forvarnir, áhrifaríkasta leiðin í heilbrigðismálum

Eftir Árna Einarsson: "Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er forvarnastarf meðal forgangsverkefna og samfélagslegt mikilvægi frjálsra félagasamtaka viðurkennt." Meira
3. desember 2013 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Heyið heima og gríska ævintýrið

Eftir Jóhann L. Helgason: "Á kjörtímabilinu rústaði Steingrímur J. flokki sínum með því að þverbrjóta grundvallarstefnuskrá flokksins í ýmsum málum." Meira
3. desember 2013 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Úkraína og Ísland

Eftir Þröst Ólafsson: "Við stöndum frammi fyrir sambærilegri spurningu. Hvar eru pólitísk heimkynni þjóðarinnar meðal þjóðanna?" Meira
3. desember 2013 | Velvakandi | 171 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kattaplágan í Reykjavík Ég var að hlusta á fréttirnar og þar kom fram að á Blönduósi eru allir kettir skráðir í gagnagrunn til jafns við hunda, sem er til fyrirmyndar. Meira

Minningargreinar

3. desember 2013 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Valdimarsson

Aðalsteinn Valdimarsson fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 29. mars 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. nóvember 2013. Foreldrar hans voru hjónin Fjóla Borgfjörð, f. 2 júlí 1911 í Reykjavík, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 4961 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist 23. september 1945 í Hafnarfirði. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Sigríður Ólafía Sigurðardóttir, f. 1925, d. 2013 og Kenneth Fallman d. 1945. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Elíeser Jónsson

Elíeser Jónsson fæddist að Óspaksstaðaseli í Hrútafirði 20. apríl 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Björnfríður Sesselja Björnsdóttir og Jón Valgeir Elíesersson. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Flosi Karlsson

Flosi Karlsson fæddist í Reykjavík 26. mars 1960. Hann lést 15. október 2013. Útför Flosa fór fram frá Háteigskirkju 29. október 2013. Hann var jarðsettur í Mosfellskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir

Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist á Krossárbakka í Bitrufirði 29. nóvember 1927. Hún lést á Dvalarheimilinu Eir 26. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Vilborg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11.7. 1901, d. 12.10. 1977 og Magnús Sturlaugsson, f. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 2836 orð | 1 mynd

Guðrún Kjartansdóttir

Guðrún Kjartansdóttir fæddist að Neistastöðum í Villingaholtshreppi 10. maí 1938. Hún lést á hjúkrunar og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Ása María Björnsdóttir frá Vík í Héðinsfirði, f. 30.9. 1910, d. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Valgerður Guðrún Guðmundsdóttir

Valgerður Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 6. maí 1912. Hún lést á 102. aldursári á sjúkradeildinni í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra í Grindavík, 22. nóvember 2013. Foreldrar Valgerðar voru Agnes Jónsdóttir, f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Zophonías Frímannsson

Zophonías Frímannsson fæddist á Austari-Hóli í Fljótum Skagafirði, 18. júlí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 14. nóvember 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jósefína Jósefsdóttir, f. 18. janúar 1893, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2013 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Þorbjörn Rúnar Sigurðsson

Þorbjörn Rúnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 25. desember 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. nóvember 2013. Hann er sonur hjónanna Sigurðar Jóhanns Þorbjörnssonar bifvélavirkja, f. 1926 og Svanbjargar Sigurjónsdóttur húsmóður,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 2 myndir

Bylmingshögg fyrir Vodafone

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Atburðir helgarinnar eru bylmingshögg fyrir Vodafone sem það mun ekki hrista af sér í bráð. Fjárfestar kunna því illa þegar mikil óvissa umlykur fyrirtæki á markaði, segir sérfræðingur við Morgunblaðið. Meira
3. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 1 mynd

Saab framleiddur á ný í Svíþjóð

Sænski bílaframleiðandinn Saab mun á nýjan leik hefja framleiðslu Saab-bíla í Svíþjóð, en fyrirtækið var nýlega keypt af kínverskum og sænskum fjárfestahóp, National Electric Vehicle Sweden (Nevs). Meira
3. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Spjaldtölvur og snjallsímar voru vinsælustu vörurnar hjá Bandaríkjamönnum nú fyrir helgi

Mikil aukning varð í innkaupum í Bandaríkjunum á netinu á svörtum föstudegi, nú fyrir helgi, daginn eftir þakkargjörðarhátíðina sl. fimmtudag þegar verslanir buðu vörur sínar til sölu á mun lægra verði. Meira
3. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Viðskipti í Kauphöllinni fyrir tæpa 20 milljarða

Viðskipti með hlutabréf í nóvembermánuði námu 19.952 milljónum eða 950 milljónum á dag. Það er 11% hækkun frá fyrri mánuði, en í október námu viðskipti með hlutabréf 855 milljónum á dag. Meira

Daglegt líf

3. desember 2013 | Daglegt líf | 998 orð | 3 myndir

Að láta sér vaxa gott brageyra

Fáir ef nokkur af núlifandi fræðimönnum hafa rannsakað Uppsala-Eddu jafnítarlega og Heimir Pálsson, dósent við Uppsalaháskóla. Út er komið mikið verk eftir Heimi, Uppsala-Edda, Handritið DG 11 4to sem er tæpar 400 síður. Meira
3. desember 2013 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Að lifa af eða ekki – Þjáning, dauðaóskir og þunglyndi

Þjáning og seigla – að lifa af eða ekki er fyrirlestur sem geðlæknirinn Högni Óskarsson flytur í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. Hann mun fjalla um þjáninguna í tengslum við þunglyndi, dauðaóskir og sjálfsvígshættu. Meira
3. desember 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Fyrir rúmlega þrjátíu árum hóf bókaflokkurinn um Goðheima göngu sína og...

Fyrir rúmlega þrjátíu árum hóf bókaflokkurinn um Goðheima göngu sína og hefur hann slegið í gegn hjá ungum lesendum sem áhuga hafa á goðafræðinni. Höfundur Goðheima er Peter Madsen. Bjarni Fr. Karlsson íslenskaði sögurnar. Meira
3. desember 2013 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

...sjáið Flugfreyjukórinn

Árlegir jólatónleikar Flugfreyjukórsins verða haldnir í Landakotskirkju. Þeir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangur ókeypis. Góðir gestir taka þar einnig þátt og þetta árið eru það félagar í Lögreglukórnum. Meira
3. desember 2013 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Svöl íslensk hönnun

Á Facebook-síðu fyrirtækisins Cool Design er að finna alls kyns handgerðar íslenskar vörur. Hönnunin og framleiðslan er íslensk og hefur vakið nokkra athygli fyrir að vera býsna þjóðleg og umhverfisvæn. Meira

Fastir þættir

3. desember 2013 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Kf8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Kf8 8. a4 Dc7 9. Dd1 cxd4 10. cxd4 Dc3+ 11. Bd2 Dxd4 12. Rf3 De4+ 13. Be2 Rbc6 14. Bc3 Rg6 15. O-O Rf4 16. Bd3 Rxd3 17. cxd3 Df5 18. a5 a6 19. Db1 h6 20. Rd4 Rxd4 21. Bxd4 Kg8 22. Meira
3. desember 2013 | Í dag | 340 orð

Af Trausta Reykdal og Steingrími í Nesi

Kerlingin hafði samband við mig og sagði mér hvernig þeir kumpánar, karlinn á Laugaveginum og karlinn á Laugarnesinu, hefðu komið sér fyrir sjónir, þar sem þeir klöngruðust upp á Skólavörðuhólinn: Býsn var að líta þá labbakúta leiðast upp á hól, þeir... Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Anna Lilja Ómarsdóttir

30 ára Anna Lilja ólst upp í Mosfellsbæ, lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og er hjúkrunarfræðingur við LSH. Maki: Atli Viðar Jóhannsson, f. 1985, grafíker. Sonur: Daníel Ómar, f. 2008. Foreldrar: Guðmundur Ómar Óskarsson, f. Meira
3. desember 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Deyfð. S-AV Norður &spade;G109864 &heart;KD62 ⋄74 &klubs;6 Vestur...

Deyfð. S-AV Norður &spade;G109864 &heart;KD62 ⋄74 &klubs;6 Vestur Austur &spade;532 &spade;KD7 &heart;ÁG &heart;74 ⋄K109 ⋄ÁDG532 &klubs;KD543 &klubs;Á9 Suður &spade;Á &heart;109853 ⋄86 &klubs;G10872 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. desember 2013 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Reynir Leo fæddist 19. mars. Hann vó 4.275 g og var 56 cm...

Egilsstaðir Reynir Leo fæddist 19. mars. Hann vó 4.275 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru María Gomez og Ragnar Már Reynisson... Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 554 orð | 4 myndir

Fimmti bóndinn í Túni í beinan karllegg

BBjarni fæddist í Túni í Flóahreppi 3.12. 1963 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf á blönduðu búi foreldra sinna. Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Magnússon

30 ára Guðmundur ólst upp í Keflavík, býr í Njarðvík og er bílamálari þar. Maki: Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 1984, hjúkrunarfræðingur. Börn: Viktoría Sif og Petra Dögg, f. 2002, Jóel Helgi, f. 2003, og Telma Líf, f. 2011. Foreldrar: Magnús Jónsson, f. Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Karítas Ósk fæddist 7. mars kl. 7.17. Hún vó 4.042 g og...

Hafnarfjörður Karítas Ósk fæddist 7. mars kl. 7.17. Hún vó 4.042 g og var 52 cm löng. Móðir hennar er Guðrún Olga Haraldsdóttir... Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jónas Atli Kristjánsson

30 ára Jónas Atli ólst upp á Akureyri, er þar búsettur, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá VMA og stundar húsasmíðar. Maki: Eydís Eva Ólafsdóttir, f. 1988, skólaliði. Dóttir: Ragna Dóra, f. 2012. Foreldrar: Kristján Jónasson, f. Meira
3. desember 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

„Hundruð kílóa fóru til spillis.“ Þetta er laukrétt mál: fóru . „Hundruð ferðamanna fastir á fjöllum“ hins vegar ekki. Þar á að standa: föst á fjöllum. Málfræðin ræður þessu: það voru hundruði n sem voru föst og fóru . Meira
3. desember 2013 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut...

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26. Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Sameiginleg veisla með sonunum

Ég er búinn að halda upp á afmælið, hélt upp á það á sunnudaginn, ásamt strákunum mínum tveimur sem voru fimm og átta ára í nóvember. Það var mikið fjör,“ segir Ómar Líndal Marteinsson tannlæknir sem verður fertugur í dag. Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Thor Jensen

Thor Jensen fæddist í Kaupmannahöfn fyrir hundrað og fimmtíu árum, sonur Jens Christians Jensens byggingameistara, og Andreu Louise Jensens, f. Martens, húsfreyju. Thor átti 11 systkini og fjórar hálfsystur. Meira
3. desember 2013 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helga Sigurðardóttir Jónína Hjartardóttir 85 ára Einar Þorbjörn Jónsson Eydís Bjarnardóttir Kristín Hauksdóttir Sigurbjörg Guðmundsdóttir Svandís Hannesdóttir 80 ára Ásgrímur Geirs Gunnarsson Fjóla Sigríður Tómasdóttir Ingunn Hjördís Jónasdóttir... Meira
3. desember 2013 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverji

Víkverji hefur ekki skemmt sér betur í háa herrans tíð en á tónleikum Skálmaldar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og þriggja kóra í Hörpunni um helgina. Allt gekk þar upp og verða tónleikarnir lengi í minnum hafðir. Meira
3. desember 2013 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1739 Steinn Jónsson biskup á Hólum lést, 79 ára. Hann gegndi embættinu í 28 ár og lét prenta biblíu sem við hann er kennd. 3. Meira

Íþróttir

3. desember 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

5 markverðir tilnefndir

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í samvinnu við alþjóðaleikmannasamtökin, FIFpro, tilkynntu í gær nöfn þeirra fimm markvarða sem koma til greina sem markvörður ársins 2013. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Alfreð tilbúinn eftir meiðslin

Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er búinn að jafna sig af meiðslum og er tilbúinn að spila með Heerenveen gegn Den Haag annað kvöld. Þetta staðfesti sjúkraþjálfari félagsins á vef þess í gærkvöld. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 627 orð | 4 myndir

Baráttan skilaði sigrinum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Grindvíkingar urðu í gærkvöld áttunda og síðasta liðið til að komast í átta liða úrslit bikarkeppi karla í körfuknattleik. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

„Skemmtileg viðbót“

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Danmörk Bjerringbro/Silkeb. – SönderjyskE 30:23 • Kári...

Danmörk Bjerringbro/Silkeb. – SönderjyskE 30:23 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg sem er í 8. sæti... Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Enn og aftur var staða íslenskra handknattleiksmanna í þýsku 1...

Enn og aftur var staða íslenskra handknattleiksmanna í þýsku 1. deildinni, bestu deild heims, undirstrikuð í gær. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Ég verð vonandi valinn

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er búinn að vera frekar óheppinn hvað meiðsli varðar og svo er ég bara ekki í náðinni hjá blessuðum þjálfaranum. Það hafa verið nokkuð margir leikir sem ég hef ekki einu sinni verið í hópnum. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Hlaupadrottningin unga Aníta Hinriksdóttir var kjörin frjálsíþróttakona...

Hlaupadrottningin unga Aníta Hinriksdóttir var kjörin frjálsíþróttakona ársins og spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson frjálsíþróttamaður ársins á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir skömmu. Þau eru bæði úr ÍR. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Hodgson ánægður með formið á Rooney

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist líta björtum augum til HM haldi Wayne Rooney, framherji Manchester United, áfram á þeirri braut sem hann hefur verið á. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Björninn 19.45...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ítalía Fiorentina – Hellas Verona 4:3 • Emil Hallfreðsson lék...

Ítalía Fiorentina – Hellas Verona 4:3 • Emil Hallfreðsson lék fyrstu 65 mínúturnar með Verona. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Kobe með um helgina?

Horfur eru á að körfuboltamaðurinn snjalli, Kobe Bryant, spili í fyrsta sinn í tæpa átta mánuði um næstu helgi en hann hefur verið frá keppni síðan 12. apríl þegar hann sleit hásin í fæti. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Norska liðið vann alla

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu í handknattleik til sigurs á alþjóðlegu móti sem lauk í Drammen á sunnudaginn. Norðmenn unnu fyrst Hollendinga, 28:26, þá Rússa, 32;24, og loks Suður-Kóreu, 26:21. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 218 orð

Ólafur er efstur allra í Svíþjóð

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, er besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir, samkvæmt útreikningum á vef sænska handknattleikssambandsins. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Powerade-bikar karla 16 liða úrslit: Keflavík – Grindavík 68:72...

Powerade-bikar karla 16 liða úrslit: Keflavík – Grindavík 68:72 *Þessi lið eru komin í 8 liða úrslit: Tindastóll, Keflavík b, Haukar, Fjölnir, ÍR, Njarðvík, Þór Þ. og Grindavík. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

SH varð bikarmeistari

Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar, undir stjórn Klaus-Jürgen Ohk, varð bikarmeistari í sundi um helgina en mótið fór fram í Laugardalslaug. Liðið fékk samtals 29.514 stig í karla- og kvennaflokki. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Thelma og Helgi útnefnd íþróttafólk ársins

Helgi Sveinsson, frjálsíþróttamaður úr Ármanni, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, voru í gær útnefnd íþróttamaður og -kona ársins úr röðum fatlaðra. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Var svolítið laskaður andlega og líkamlega

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. desember 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir í stjörnuliðinu

Þrír Íslendingar voru valdir í stjörnulið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem mætir landsliði Þýskalands í sýningarleik þann 1. febrúar. Val í liðið fór fram á vef deildarinnar og var niðurstaðan úr því vali birt í gær. Meira

Bílablað

3. desember 2013 | Bílablað | 415 orð | 5 myndir

Ford Mustang fastback fyrsti bíllinn

Hálfdán Sigurjónsson, ritstjóri tímaritsins Mótor & sport hefur alla sína ökuþórstíð átt Ford Mustang. Sá fyrsti var ári yngri en hann sjálfur eða frá árinu 1965. Meira
3. desember 2013 | Bílablað | 727 orð | 7 myndir

Gott aðgengi í praktískum bíl

Citroën C3 Picasso fékk dálitla andlitslyftingu snemma á árinu og ætli ekki megi segja að útkoman sé nokkuð góð. Hann er nokkuð listrænn að framan og vel getur verið að Picasso-áletrunin hafi þar sitt að segja. Meira
3. desember 2013 | Bílablað | 910 orð | 4 myndir

Náðu góðum árangri á 15 ára gömlum bíl

Hópur Íslendinga tók upp á því ár vordögum að keppa í Bretlandi í einni stærstu rallycross-mótaröð í heimi, MSA British Rallycross Championship, en þetta hefur enginn Íslendingur reynt hingað til. Meira
3. desember 2013 | Bílablað | 865 orð | 7 myndir

Skynsamlegur kostur í sölukreppunni

Það er ekki langt síðan að Skoda fyllti upp í gat á framleiðslulínu sinni með fernra dyra Rapid. Því er það rökréttur leikur að koma í kjölfarið með hlaðbaksútgáfu í framhaldinu og vera ekkert að bíða með það. Meira
3. desember 2013 | Bílablað | 215 orð | 6 myndir

Volvo-klúbbur Íslands stofnaður

Í síðasta mánuði var stofnaður sérstakur Volvo-klúbbur. Heimasíða klúbbsins er www.volvo.is en hann er líka með Facebook-síðu og þar hafa rúmlega 200 manns skráð sig. Meira
3. desember 2013 | Bílablað | 375 orð | 4 myndir

Yfir 450 mótorhjól til sýnis

Í aðeins um klukkustundar fjarlægð frá Manhattan er eitt stærsta mótorhjólasafn heimsins. Safnið heitir Motorcyclepedia sem er réttnefni enda safnið eins og hálfgerð alfræðiorðabók um mótorhjól. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.