Samhjálp fær eftir helgina til afnota húsnæði við Vatnsstíg þar sem útigangsmenn í borginni geta fengið skjól yfir nótt. Samkvæmt samningi við Reykjavíkurborg sér Samhjálp um rekstur Gistiskýlisins í Farsóttarhúsinu svonefnda við Þingholtsstræti.
Meira
Aðventuhátíð Bergmáls verður haldin í Háteigskirkju á sunnudag kl. 16. Þar munu Kolbeinn Ketilsson og Hildur Eva Ásmundsdóttir syngja. Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir er.
Meira
Samverustund verður í Viðey á sunnudag þar sem lögð verður áhersla á frið og fjölmenningu. Miðað er við að farið verði með ferjunni til eyjarinnar kl. 14.15 en kl. 14.45 hefst upplestur í Viðeyjarstofu.
Meira
Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson víki úr dómsal á meðan fórnarlamb þeirra gefur skýrslu við aðalmeðferð...
Meira
Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Þetta var ótrúlegur tími,“ segir Ólafur Laufdal, veitingamaður með meiru, um árin sem hann rak Hótel Ísland í Ármúla sem síðar varð að Broadway.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Heimsbyggðin öll hefur grátið frelsishetjuna Nelson Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, frá því að fréttin af andláti hans breiddist út eins og eldur í sinu á fimmtudag.
Meira
Orkustofnun hefur veitt Landsneti leyfi til að leggja og reka Suðurnesjalínu 2, línu sem liggur að mestu samhliða núverandi línu á milli Hafnarfjarðar, Reykjanesbæjar og Grindavíkur.
Meira
Unnt er að auka framleiðslu á nautakjöti um tugi prósenta með betra eldi á nautkálfum úr íslenska kúakyninu. Marteinn Sigurðsson, bóndi á Kvíabóli í Kaldakinn, fer aðrar leiðir en margir íslenskir kúabændur í uppeldi nautkálfa til slátrunar.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er mokveiði hérna við ísinn. Það var ufsi hérna framan af, svo hefur þetta verið blandað, þorskur, ufsi og karfi,“ sagði Erling Arnar Óskarsson, skipstjóri á frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK-400.
Meira
Breska lágfargjaldaflugfélagið easyJet hyggst flytja um 250 þúsund farþega til og frá Íslandi árið 2014. Langflestir þeirra eða 70% verða á leið til Íslands, segir Hugh Aitken, framkvæmdastjóri easyJet í Bretlandi, í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið.
Meira
Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út um klukkan átta í gærkvöldi vegna elds sem hafði kviknað í íbúðarhúsnæði í Neskaupstað. Um var að ræða tvíbýli en ekki var búið í þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp.
Meira
Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bæjarstjórinn á Blönduósi, Arnar Þór Sævarsson, hefur átt í óformlegum viðræðum við stórfyrirtæki víða um heim, þar á meðal í Bandaríkjunum og Evrópu, um byggingu gagnavers á Blönduósi.
Meira
Íslandsbanki hefur lokið sínu fyrsta erlenda skuldabréfaútboði að upphæð 500 milljónir sænskra króna eða sem nemur 9,1 milljarði íslenskra króna. Skuldabréfin bera 400 punkta ofan á sænska millibankavexti (STIBOR) og eru til fjögurra ára.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfshópur á vegum forsætisráðuneytisins hefur lagt fram tillögu um að opinberum gjöldum á aðfluttar vörur í póstþjónustu undir 2.000 krónum verði aflétt.
Meira
Ekta íslensk fönn Ljúf í gleði leika börnin sér í desember, úti í frosti og snjó, því að bráðum koma björtu jólin. Þetta glaðlega barn skemmti sér á góðum skafli í...
Meira
Dr. Gunni og vinir hans munu á sunnudag skemmta gestum Þjóðminjasafnsins ásamt Grýlu og Leppalúða. Skemmtunin hefst klukkan 14, aðgangseyrir er enginn og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, að því er kemur fram í tilkynningu frá safninu.
Meira
BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst stundum vanta aukna virðingu fyrir námi barna. Of margir líta á skólagöngu sem sjálfsagðan hlut og að hún sé fyrst og fremst á ábyrgð skóla.
Meira
Allt nærumhverfi Seljalandsfoss var í klakaböndum þegar ljósmyndara bar að garði í gær en frost var mikið um allt land og fór mest í 31 stig við Mývatn. Fjöldi lágmarkshitameta féll á fimmtudag, þeirra á meðal 112 ára gamalt dægurmet í Reykjavík.
Meira
Jólafundur mannúðarsamtakanna Handarinnar verður haldinn í Áskirkju miðvikudaginn 11. desember kl. 20:30. Á fundinum mun Brokkkórinn syngja undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar og hljómsveitin Upplyfting leikur.
Meira
Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Reykjanesbær verður jólalegri eftir því sem lengra líður á desembermánuð. Síðastliðinn laugardag voru ljósin tendruð á vinarbæjarjólatrénu frá Kristiansand í 51.
Meira
Jólamarkaðurinn á Ingólfstorgi í Reykjavík verður opnaður um helgina. Markaðurinn verður með öðru sniði en hann hefur verið undanfarin ár en áhersla verður nú lögð á matvörur og íslenska framleiðslu.
Meira
Verslunin PopUp heldur árlegan jólamarkað í Hörpu í samstarfi við Epal um helgina og stendur markaðurinn yfir frá klukkan 12 til 18 bæði laugardag og sunnudag.
Meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólaskóginn í Hjalladal í Heiðmörk í dag. Mun Jón Gnarr borgastjóri fella fyrsta tréð kl. 11. Auk borgarstjóra hefur jólasveinn boðað komu sína á svæðið.
Meira
Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út rétt eftir klukkan fimm í gær þegar tilkynning barst um slasaðan mann í fjörunni utan við Þorlákshöfn. Maðurinn var við skotæfingar á berginu en féll ofan í fjöru og hlaut við það opið beinbrot á læri.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt lögreglumann sem var ákærður fyrir líkamsárás vegna handtöku á Laugavegi í júlí sl. Lögreglumaðurinn var dæmdur til greiðslu 300.
Meira
Stormurinn Xaver sem gekk yfir norðanverða Evrópu frá fimmtudegi olli miklum usla. Að minnsta kosti níu eru látnir auk þess sem hundruð þúsunda manna voru án rafmagns eða sátu fastir vegna samgönguraskana af völdum óveðursins.
Meira
Benedikt Bóas Hinriksson Viðar Guðjónsson Viðskiptavinir Borgunar hafa eytt fjórum og hálfum milljarði á erlendum vefsíðum á þessu ári. Það er tæpum milljarði meira en á sama tíma í fyrra.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er mikil eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Fólk í leigumiðlun segir mér að það vanti stórlega íbúðir á markaðinn, m.a.
Meira
Á sameiginlegum fundi forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins og Evrópuþingsins í Strassborg nýlega fordæmdi forsætisnefndin harðlega hótanir Evrópusambandsins um refsiaðgerðir gegn Færeyjum og Íslandi vegna makrílveiða landanna og ákvörðun ESB um...
Meira
Aðeins munaði 2,5 milljónum á lægsta tilboði og því næstlægsta í smíði fangelsis og gerð fangelsislóðar á Hólmsheiði. Þegar tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum á fimmtudag kom í ljós að Íslenskir aðalverktakar hf.
Meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að vísa til Alþingis frumvarpi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingu á lögum um nauðungarsölu.
Meira
„Við erum búnir að selja miða á ellefu tónleika,“ sagði Bragi Valdimar Skúlason, liðsmaður í hljómsveitinni Baggalúti. Uppselt er á átta tónleika í Háskólabíói. Auk þess verða þrennir tónleikar á Akureyri og þar ku vera örfáir miðar í boði.
Meira
Byggðaráð Borgarbyggðar hefur ákveðið að óska eftir fundi með stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur vegna vatnsflóða í hús sem rakin eru til ólokinna fráveituframkvæmda í Borgarnesi.
Meira
Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fyrirhugaður fjöldi bílastæða við nýjan Landspítala við Hringbraut dugar ekki miðað við óbreyttar ferðavenjur.
Meira
„Nú verða þeir að svara fyrir það. Ég get ekki svarað fyrir bankana og íbúðalánasjóð. Það eru væntanlega einhver hagræn öfl sem ráða vegferð þeirra. Varla er það af einhverri mannvonsku.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dýrfiskur er að undirbúa umhverfismat fyrir stórfellt eldi regnbogasilungs í Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði. Stefnt er að 10 þúsund tonna framleiðslu á ári.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Innflytjendayfirvöld í Taílandi hafa selt hundruð Rohingya-múslíma frá Búrma mansali til smyglara sem halda þeim við slæman aðbúnað í fangabúðum í frumskóginum.
Meira
Tunglfarið Yutu sem Kínverjar skutu á loft á mánudag komst á braut um tunglið í gær. Búist er við því að farinu verði lent á tunglinu um miðjan þennan mánuð til þess að rannsaka yfirborðið og leita að náttúruauðlindum.
Meira
Fjöldi einstaklinga sem þjást af Alzheimers-sjúkdóminum á eftir að þrefaldast á næstu fjórum áratugum. Þessar tölur koma fram í skýrslu sem gerð hefur verið opinber í aðdraganda fundar G8-ríkjanna um vitglöp sem fer fram í London í næstu viku.
Meira
Í þættinum Hringnum lokað sem sendur var út á mbl.is á fullveldisdaginn kom fram hjá bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra að vinna þyrfti að því að einfalda regluverk til að íþyngja fyrirtækjum ekki úr hófi.
Meira
Úrvalslisti Kraums liggur nú fyrir með 20 plötum eftir íslenska flytjendur. 18. desember nk. verður svo tilkynnt hvaða sex plötur af þessum 20 verða á Kraumslistanum 2013.
Meira
Myndlistarmaðurinn Georg Óskar Giannakoudakis opnar í kvöld kl. 20 sýninguna 9 mánuðir í ágúst í sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstræti 10 á Akureyri.
Meira
Margt býr í myrkrinu Saga um nótt ****Texti: Eva Einarsdóttir. Teikningar: Lóa Hjálmtýsdóttir. Töfraland 2013. 24 bls. Í Sögu um nótt segir af stúlkunni Sögu sem vill kvöld eitt ekki fara að sofa þar sem hún er hrædd við myrkrið og nóttina.
Meira
Hinir ástsælu Spaðar halda tónleika í kvöld kl. 22 á Café Rosenberg. Hljómsveitin varð þrítug á árinu og fagnaði því með útgáfu hljómplötunnar Áfram með smjörið. Í kvöld munu Spaðar m.a. leika lög af plötunni og þ. á m.
Meira
Helsta röksemdin gegn því sem ég er að reifa er að ef hæfileikar væru málið myndu þeir skila fólki í hæstu hæðir hvort sem er, og kynið skipti þá engu máli. En þetta er bara ekki rétt.
Meira
Myndlistarkonan Gunnella opnar í dag sýningu á nýjum olíumálverkum í Gróskusal sem er á 2. hæð Garðatorgs 1 í Garðabæ. Sýningin ber yfirskriftina Hoppsalahei .
Meira
Tveggja daga jólappboð Gallerís Foldar verður haldið á morgun og hinn, 8. og 9. desember, í sal gallerísins við Rauðarárstíg. Uppboðið hefst kl. 16 á morgun og kl. 18 á mánudaginn og verða 190 listaverk eftir fremstu listamenn þjóðarinnar boðin upp.
Meira
Ljósberatónleikar verða haldnir í Akureyrarkirkju annað kvöld kl. 20. Þetta eru styrktartónleikar fyrir Líknarsjóðinn Ljósberann en tilgangur sjóðsins er að veita astoð til Akureyringa fyrir jólin. Á tónleikunum koma m.a.
Meira
Kvennakór Akureyrar stendur fyrir fjáröflunartónleikum í Akureyrarkirkju í dag kl. 16 til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Sérstakir gestir á tónleikunum eru Kvennakórinn Embla og Kvennakórinn Sóldís.
Meira
Á okkar eilífu niðurskurðartímum, þegar engir peningar fást til að kaupa tæki fyrir Landspítalann, fær Sjónvarpið snillingshugmyndasmiðina Braga Valdimar Skúlason og Brynju Þorgeirsdóttur til að setja saman þáttaröð í félagi við Konráð Pálmason um...
Meira
Eftir Kristínu Ingólfsdóttur: "Grannt er fylgst með röðun háskóla á listanum og við finnum glöggt fyrir breyttu viðhorfi í garð skólans á alþjóðavettvangi."
Meira
Frá Axel Kristjánssyni: "Hróbjartur Jónatansson hrl. skrifar grein í Morgunblaðið 4. desember sl. Í greininni ræðir hann misnotkun fjölmiðlamanna á gögnum um einkamál; gögnum, sem einhver hefur komist yfir á ólöglegan, saknæman og sérlega ógeðfelldan hátt og afhent fjölmiðlum."
Meira
Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tímabært er að allir þessir landsbyggðarþingmenn svari spurningunni um hvort þetta ástand á heiðinni geti valdið því að Seyðfirðingar missi ferjuna."
Meira
Vodafone á ríkisstjórninni mikið að þakka fyrir að hafa haldið blaðamönnum og álitsgjöfum uppteknum liðna viku við að greina boðaðar aðgerðir í skuldamálum verðtryggðra heimila.
Meira
Oft er misfarið með fleyg orð. Eitt íslenskt dæmi er af Jóni Þorlákssyni, forsætisráðherra og borgarstjóra. Hann á að hafa kallað nasista, sem létu að sér kveða á fjórða áratug, „unga menn með hreinar hugsanir“.
Meira
Eftir Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og Friðbjörgu Matthíasdóttur.: "Skilaboð okkar til ráðherra og ráðuneytis heilbrigðismála eru einföld: Hættið við sameiningu!"
Meira
Stórt stökk í útivistartíma Börn sem eru orðin 16 ára mega vera úti allan sólarhringinn. Þetta er stórt stökk á einni nóttu, að fara úr því að mega vera úti til kl. 22 um vetur yfir í að engin landslög nái yfir útivistartímann.
Meira
Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er út í hött að ætla að skattaafsláttur af sparnaðinum geri bótaþeganum og láglaunamanninum eitthvað að gagni."
Meira
Auður Gísladóttir fæddist að Ytra-Holti í Svarfaðardal 5. nóvember 1921. Hún lést á deild 13-E á Landspítalanum 22. nóvember 2013. Útför Auðar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 28. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Brynjar Baldursson, Baader- og viðgerðarmaður, Hvammi, Djúpavogi, fæddist að heimili sínu Hvammi, Djúpavogi, 17. janúar 1963. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 27. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Einar Sigurðsson fæddist 23. september 1945 í Hafnarfirði. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. nóvember 2013. Útför Einars fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. desember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Elinborg Anna Guðmundsdóttir fæddist 21. ágúst 1946 að Arnarholti, Stafholtstungum, Mýrasýslu. Hún lést á LSH 23. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur Auðunsson Guðbjarnason bóndi, fæddur 20. maí 1896, látinn 31.
MeiraKaupa minningabók
Elíeser Jónsson fæddist að Óspaksstaðaseli í Hrútafirði 20. apríl 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. nóvember 2013. Útför Elíesers fór fram frá Neskirkju 3. desember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist í Njarðvík, N-Múl. 3. apríl 1922. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Björnsdóttir og Sigurður Magnússon, bóndi í Hamragerði, Hjaltastaðaþinghá.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Helgason fæddist í Reykjavík 1. desember 1927. Hann lést 19. nóvember 2013. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey 28. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Páll Einarsson fæddist í Bolungarvík, 21. desember 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 24. nóvember 2013. Útför Guðmundar Páls fór fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 30. nóvember 2013.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Inga Jónatansdóttir fæddist á Eyrarbakka 24. janúar 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember 2013. Foreldrar Lilju Ingu voru Jónatan Jónsson, f. 3. desember 1921, d. 28. mars 2006 og Sigrún Ingjaldsdóttir, f. 10. nóvember 1932.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Jónsdóttir Larsen fæddist 5. nóvember 1919 á Arnarstapa, Snæfellsnesi. Hún lést á Litlu-Grund 30. október 2013. Faðir Margrétar var Jón Sigurðsson, f. 17.8. 1876, d. 25.5.
MeiraKaupa minningabók
Sigurgeir Halldórsson var fæddur á Öngulsstöðum í Öngulsstaðahreppi 24. desember 1921. Foreldrar hans voru Þorgerður Siggeirsdóttir frá Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi og Halldór Sigurgeirsson á Öngulsstöðum.
MeiraKaupa minningabók
Icelandair flutti í nóvember um 144 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 10% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 15% og sætanýting var 73,8% samanborið við 75,8% á sama tíma í fyrra.
Meira
Landsframleiðsla á fyrstu níu mánuðum ársins 2013 jókst um 3,1% að raungildi borið saman við fyrstu níu mánuði ársins 2012. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem eru samtala neyslu og fjárfestingar, saman um 0,5%.
Meira
Regluleg laun voru að meðaltali 0,5% hærri á þriðja ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,9% að meðaltali, hækkunin var 6,1% á almennum vinnumarkaði og 5,3% hjá opinberum starfsmönnum.
Meira
Bolli Thoroddsen, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Takanawa og doktorsnemi við Waseda-háskólann í Tókýó, var kjörinn formaður Verslunarráðs Íslands í Japan á aðalfundi félagsins í gær.
Meira
Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lágfargjaldaflugfélagið easyJet reiknar með því að flytja um 250 þúsund farþega til og frá Íslandi árið 2014.
Meira
Stjörnuspekingurinn Gunnlaugur Guðmundsson er sannfærður um að viðhorf okkar og afstaða til ellinnar geti í raun og veru stýrt því dálítið hvernig við eldumst. Þetta skýrir hann í bókinni Leiðin til sigurs .
Meira
Það eina sem þarf til að hægt sé að spila þetta spil eru fjórir leikmenn og einn spilastokkur. Þeir mega þó gjarnan vera tveir til að auka á stuðið og geta þátttakendur verið fleiri.
Meira
Á vefnum www.spilareglur.is er að finna reglur ýmissa spila sem mörg okkar kannast við úr bernsku. Sum spilanna lærði maður kannski hjá afa og ömmu en man ekki reglurnar.
Meira
Í dag klukkan 16 stendur Kvennakór Akureyrar fyrir fjáröflunartónleikum í Akureyrarkirkju. Allur ágóði tónleikanna rennur til Mæðrastyrksnefndar Akureyrar nú fyrir jólahátíðina. Inn á tónleikana kostar 2.500 krónur en ókeypis er fyrir 12 ára og...
Meira
Út er komin sérstök makrónuuppskriftabók á íslensku og gefur Bókafélagið út. Það má í raun segja að makrónuæði hafi gripið um sig hér á landi og þessar fallegu litskrúðugu kökur prýtt skrautlega diska í fínum boðum.
Meira
Davíð Hjálmar Haraldsson stenst ekki mátið og yrkir um nýlegan leka á persónugögnum frá símafyrirtæki í borginni: Vitnast allt hjá Voðafón sem var þar látið flakka: Selma keypti sagógrjón og 17 verjupakka.
Meira
Þessar ungu dömur, Selma Nattsha Guðmundsdóttir , Sonja Nattha Guðmundsdóttir og Vilborg Díana Jónsdóttir , héldu tombólu við verslun Hagkaups á Akureyri. Þær söfnuðu 6.000 kr. sem þær færðu Rauða...
Meira
Vættur er „vera úr öðrum heimi en mannheimi“ (ÍO). Þar á meðal jólasveinar . Það væri notalegt ef hin forna kvenkynsbeyging lifði áfram: Vættur ( in ), um vætti ( na ), frá vætti ( nni ), til væ t tar ( innar ).
Meira
Stjórn og stjórnendur Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og Hrafnistuheimilanna halda litlu jólin sameiginleg fyrsta laugardaginn í desember.
Meira
Sauðárkrókur Þórður Pálmar fæddist 10. febrúar kl. 0.09. Hann vó 3.645 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Valbjörg Pálmarsdóttir og Birgir Örn Hreinsson...
Meira
Sigríður Hagalín leikkona fæddist í Voss í Noregi 7.12. 1926 en ólst upp á Ísafirði, dóttir Guðmundar Hagalín rithöfundar, og f.k.h., Kristínar Jónsdóttur húsfreyju. Guðmundur G. Hagalín var bróðir Þorbjargar, móður Gísla Sigurðssonar læknis.
Meira
Það er erfitt að skrifa um e-ð annað en frosthörkuna, jólahaldið og allt sem þessi erilsami jólamánuður hefur upp á að bjóða. Á leið í vinnuna heyrði Víkverji brot út þætti á RÚV. Einstaklega skemmtilegum þætti, Sagnaslóð heitir sá.
Meira
7. desember 1879 Jón Sigurðsson forseti lést í Kaupmannahöfn, 68 ára. Hann var jarðsettur í Reykjavík 4. maí 1880 ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur konu sinni, sem lést 16. desember 1879. 7.
Meira
Hermann Hreiðarsson og David James munu ekki taka við stjórastarfinu hjá enska D-deildarliðinu Portsmouth en þeir félagar, sem stýrðu ÍBV-liðinu í sumar, voru meðal þeirra sem sóttu um starfið.
Meira
Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal undirstrikaði stöðu sína sem kóngurinn í bruni þegar hann fagnaði sigri á heimsbikarmóti í Beaver Creek í Bandaríkjunum í gærkvöld.
Meira
Holland Utrecht – NEC Nijmegen 2:0 • Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn fyrir Nijmegen. Danmörk Nordsjælland – OB 2:0 • Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn fyrir OB.
Meira
Úlfar Jónsson hefur tilkynnt stjórn Golfsambands Íslands að hann óski eftir því að hætta störfum sem landsliðsþjálfari en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin tvö ár. Hann hyggst einbeita sér að starfi íþróttastjóra Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar.
Meira
Maður verður eitthvað fram á næsta ár að sleikja sárin eftir tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í síðasta mánuði sem kom í veg fyrir hinn stórkostlega atburð að Ísland kæmist á HM í fótbolta.
Meira
„Þetta hefur verið mikið ævintýri hjá okkur síðan í haust,“ segir Alexander Stefánsson, blakmaður hjá sænska liðinu Göteborg United, en hann og Ingólfur Hilmar Guðjónsson úr Íslandsmeistaraliði HK á síðasta vori gengu til liðs við sænska...
Meira
Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn sneri aftur til keppni eftir tíu mánaða hlé vegna meiðsla þegar hún varð í 40. sæti á heimsbikarmóti í bruni í Lake Louise í Kanada í gær.
Meira
fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Flest bendir til þess að landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir gangi í raðir þýska stórliðsins Turbine Potsdam.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.