Greinar þriðjudaginn 10. desember 2013

Fréttir

10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

13 ára eyddi tíu þúsund krónum í sms-leik

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Faðir 13 ára gamals drengs telur að ekki hafi komið nægilega skýrt fram í Facebook-auglýsingu ELKO að innheimtar hafi verið 199 krónur í sms-leik í boði fyrirtækisins. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð

5,3 milljörðum meiri tekjur

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

830 ökumenn stöðvaðir í eftirliti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 830 ökumenn í sérstöku umferðareftirliti um helgina. Fimm ökumenn reyndust ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Allt sem ekki blakar vængjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég sækist eftir fallegu umhverfi og að taka myndir á lofti. Það gefst þó ekki alltaf – og ef ekki, þá er viðmiðið að vélin sé annaðhvort sjaldgæf hér á landi eða að ég hafi ekki myndað hana áður. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í heimsókn í Brussel

Sjö manna sendinefnd Reykjavíkurborgar, undir formennsku Jóns Gnarrs borgarstjóra, er þessa dagana í heimsókn í Brussel, höfuðborg Belgíu. Nefndin kom til Brussel í fyrradag, sunnudag, og kemur heim á morgun. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bæta skyrinu við fiskinn

Jón Axel Pétursson segir að markaðurinn í Sviss sé mjög spennandi. Þar er tollfrjálst aðgengi samkvæmt samningi milli landanna auk þess sem bæði Sviss og Ísland eru utan Evrópusambandsins. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð

Damanaki ræðir um síld og makríl í Færeyjum

Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, kemur á morgun í tveggja daga heimsókn til Færeyja. Deilan um stjórnun makrílveiða í Norður-Atlantshafi verður umræðuefni á fundi hennar með færeyskum ráðamönnum. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Einar Falur

Aðventan Nú er tími tónleika og hér má sjá forskólanemendur koma fram á aðventutónleikum Tónskóla Eddu Borg í Seljakirkju. Einbeitingin leynir sér... Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Ekki sér fyrir endann á endurnýjun aðveituæðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hafa verið teknar neinar ákvarðanir um endurnýjun á aðveituhæð hitaveitunnar á Akranesi sem bilað hefur í þrígang í kuldakastinu undanfarna daga. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Enn eitt metárið í skyrsölu á Norðurlöndum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldrei hefur meira verið selt af skyri erlendis en á árinu sem er að líða. Í Finnlandi og Danmörku er aukningin um 130-140% og á næsta ári er áætlað að salan í Finnlandi verði um 1.800 tonn. Meira
10. desember 2013 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Gangi ekki á frelsi einstaklingsins

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Átta af stærstu tæknifyrirtækjum heims hafa óskað eftir því að bandarísk stjórnvöld geri viðamiklar og víðtækar breytingar á því hvernig þau hafa eftirlit með almenningi. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hafa óskað eftir lögreglurannsókn á málefnum Eirar

Búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins Eirar. Þetta kom fram á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í gærkvöldi. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hafa sent kvörtun til ESA

Fern náttúruverndarsamtök; Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, hafa sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) kvörtun vegna innleiðingar á skuldbindingum Íslands samkvæmt EES-samningnum. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hafísinn hefur fjarlægst landið

Hafísinn hefur fjarlægst landið og var ísröndin um 50 sjómílur (93 km) vestur af Vestfjörðum í gær. Ísinn var aðeins 20 sjómílur (37 km) frá landi á föstudag. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Hátækni segir upp fólki og lokar

Verslun Hátækni hefur verið lokað og starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp. Þá hafa nokkrar deildir verið seldar út úr rekstrinum og líklegt að einhverjir starfsmenn Hátækni muni fylgja með þeim sölum. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Helgi P. hleypur í skarðið á RÚV

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hyggst framleiða sjónvarpsþætti eftir glæpaskáldsögum Yrsu Sigurðardóttur

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur gert samning við Bókaútgáfuna Veröld um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem byggð verður á glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Klæddur í poka og bundinn við staur

„Þetta er að verða með undarlegustu aðalmeðferðum,“ sagði Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Reiddist hann þá því að tímasetningar skyldu ekki standast. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Komugjald í stað legugjalds

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lagt er til að tekið verði upp komugjald vegna innlagna á sjúkrahús í stað þess að innheimta gjald fyrir legudaga á sjúkrahúsum eins og áformað er í fjárlagafrumvarpi 2014. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 930 orð | 3 myndir

Líklega sami fjöldi í matarúthlutun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Reiknað er með að svipaður fjöldi nýti sér matarúthlutun Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin og undanfarin ár eftir efnahagshrunið 2008. „Staðan er ekki betri í ár,“ segir Ragnhildur G. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð

Lyfta tekjulægstu hópunum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samtök atvinnulífsins eru reiðubúin að leita annarra leiða en krónutöluhækkana til að koma sérstaklega til móts við tekjulægstu hópana í yfirstandandi kjaraviðræðum. Meira
10. desember 2013 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mágur Kim Jong-Il sviptur völdum

Jang Song-Thaek, mágur Kim Jong-Il, fyrrverandi einræðisherra og föður Kim Jong-Un, núverandi leiðtoga, og einn af valdamestu mönnum í Norður-Kóreu, hefur verið sviptur völdum. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Með Japani í norðurljósadansinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Japanir hafa mikinn áhuga á norðurljósum og þessi markaður er alltaf að stækka. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mótmæla sameiningu heilbrigðisstofnana

Meira en helmingur allra íbúa í Vesturbyggð og í Tálknafjarðarhreppi skrifaði undir áskorun til heilbrigðisráðherra um að hætta við að fella Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar undir Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar. Undirskriftirnar voru afhentar í gær. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð

Neyðarúrræði að vista á Stuðlum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að leysa upp samkvæmi ungmenna í Sogamýri í Reykjavík um helgina. Tveir piltar voru færðir á Stuðla, þar á meðal húsráðandi sem er 13 ára. Einn 16 ára piltur var færður í fangaklefa en hann hafði m.a. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð

Nær til tuga þúsunda sendinga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rúmlega 44.500 sendingar sem annaðhvort komu að utan með pósti eða í gegnum hraðflutningsfyrirtæki, og voru undir 2.000 krónum að verðmæti, voru sendar til Íslands árið 2012. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rómantík á Reykjavíkurtjörn

Rómantíkin var allsráðandi hjá þessu unga pari á Reykjavíkurtjörn í gær, þar sem þau stóðu á hólmanum og létu vel hvort að öðru. Ekki voru þau að koma af dansleik heldur á rölti yfir Tjörnina, sem enn var ísilögð þrátt fyrir smá þíðu um tíma í... Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

SA vill koma til móts við tekjulægsta hópinn

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Sá vart högg á vatni í stöðugildum

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frá því í janúar 2008 hefur 174 starfsmönnum Ríkisútvarpsins verið sagt upp í hópuppsögnum, en stöðugildum hefur á sama tíma einungis fækkað um 101 stöðu. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skyrmarkaður erlendis tvöfalt stærri

Í heild hefur sala á skyri aukist um 56% á Norðurlöndunum á þessu ári miðað við síðasta ár og er markaðurinn þar orðinn tvisvar sinnum stærri en á Íslandi í magnsölu. Ýmist er skyrið flutt út tilbúið eða framleitt ytra með sérleyfi. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Syngja og spila til hjálpar þeim sem minna mega sín

Það var mikið um dýrðir á jólatónleikum Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu í gærkvöldi en þar kom fram Gospelkór Fíladelfíu ásamt Páli Rósinkranz og Regínu Ósk. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Telja enn skorta upplýsingar um laxinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn um rammaáætlun telur aðeins mögulegt að fjalla um virkjanirnar þrjár í neðrihluta Þjórsár við endurskoðun áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 821 orð | 3 myndir

Tugmilljóna tjón þegar Mini Market brann

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Það er allt farið,“ segir Piotr Jakubek, sem á og rekur matvöruverslunina Mini Market í Drafnarfelli í Breiðholti, en tugmilljóna tjón varð þegar eldur kom upp í versluninni í fyrrinótt. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð

Urðu ekkjur eftir sjóslys

Mæðrastyrksnefnd var stofnuð 20. apríl 1928. Forsendurnar eru raktar til þess að togarinn Jón forseti fórst út af Stafnesi í febrúar sama ár. Fimmtán skipverjar fórust en tíu komust af. Meira
10. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vilja viðræður um stækkun Egilshallar

Fasteignafélagið Reginn á í viðræðum við Reykjavíkurborg um að stækka Egilshöll í Grafarvogi til að bæta aðstöðu íþróttafélagsins Fjölnis. Meira
10. desember 2013 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Yingluck boðar til kosninga í Taílandi

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, hefur rofið þing og boðað til þingkosninga í kjölfar fjölmennra mótmæla stjórnarandstæðinga í höfuðborg landsins, Bangkok. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2013 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Fyrst er fundað, svo hefst leikritið

Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hittast í Brussel í dag og helsta umræðuefnið er kunnuglegt; bankasamband. Meira
10. desember 2013 | Leiðarar | 627 orð

Kaflaskil

Ríkisstjórnin hefur lag sem gæti dugað henni vel Meira

Menning

10. desember 2013 | Bókmenntir | 279 orð | 2 myndir

20,4 milljónir til 42 útgáfuverkefna

Fyrsta starfsári Miðstöðvar íslenskra bókmennta lýkur senn og hefur stjórn miðstöðvarinnar nú lokið úthlutunum styrkja fyrir árið 2013. Í tilkynningu frá Miðstöðinni kemur fram að hún var stofnuð 1. janúar sl. Meira
10. desember 2013 | Bókmenntir | 392 orð | 3 myndir

Árekstrar og mannamunur á Indlandi

Eftir Kiran Desai. Kjartan Jónsson þýddi. Múltikúlti ehf., 2013. 318 bls. Meira
10. desember 2013 | Bókmenntir | 485 orð | 4 myndir

Ástir, ófreskjur og riddaramennska

Heimur án ástar Órar **½-Eftir Lauren Oliver. Sif Sigmarsdóttir þýddi. Vaka-Helgafell 2013. 407 bls. Órar eru fyrsta bókin í þríleik um Lenu. Meira
10. desember 2013 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Bull er framtíðin segja Glottarar

Fyrsta eintak nýs tímarits sem ber heitið Glott er nú í vinnslu en í því verða m.a. greinar eftir Dr. Meira
10. desember 2013 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Dauður snjór 2 fer á Sundance

Kvikmyndin Dead Snow II - Red vs. Dead verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance í Utah í Bandaríkjunum á næsta ári. Hátíðin hefst 16. janúar og stendur í tíu daga. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 690 orð | 2 myndir

Eins og konfektkassi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvarinn Þór Breiðfjörð sló í gegn hér á landi í uppfærslu Þjóðleikhússins á söngleiknum Vesalingunum í fyrra og hlaut Grímuverðlaun fyrir sem söngvari ársins. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Jólasúkkulaðið orðið ómissandi í hléinu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Kvennakór H.Í. flytur verk Brittens

Kvennakór Háskóla Íslands flytur kórverkið Ceremony of Carols eftir breska tónskáldið Benjamin Britten á tónleikum í Dómkirkjunni í Reykjavík í kvöld, þriðjudagskvöld og hefjast þeir kl. 20. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Menningarhús opnað

Menningarhús Mengis, samstarfshóps listamanna, verður opnað á morgun á Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Menningarhúsið verður rekið sem blanda verslunar, viðburðarýmis og vinnuaðstöðu. Meira
10. desember 2013 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Metverð greitt fyrir verk Rockwells

Efnaðir safnarar hafa undanfarið verið viljugir til að greiða hærri upphæðir fyrir merk verk en nokkurn tímann fyrr og hafa mörg sölumet fallið. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Rósirnar hennar Elsu syngja

Elsa Waage söngkona verður kynnir tónleika sem haldnir verða í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
10. desember 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sakamoto á opnunartónleikum Sónar

Raftónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram öðru sinni í Reykjavík 13.-15. febrúar nk. og mun japanski tónlistarmaðurinn Ryuichi Sakamoto koma fram á henni líkt og á þeirri fyrstu. Meira
10. desember 2013 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Smákökur, konfekt og upplestur í bíóhúsi

Það verður jólastemning í kvöld og næsta þriðjudagskvöld í Bíó Paradís við Hverfisgötu, rithöfundar munu lesa upp úr verkum sínum og boðið verður upp á smákökur og konfekt. Í kvöld les Árni Þórarinsson upp úr Glæpnum: Ástarsögu, Steingrímur J. Meira
10. desember 2013 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

#Sunnudagur #Fréttir vikunnar

Gísli Marteinn og fyrrihluti Sunnudagsþáttar hans er gott og fínt prógram. Ég tek reyndar ekki allan þáttinn og hætti yfirleitt eftir fréttir vikunnar. Flestir fjölmiðlar og ljósvakamiðlar fara yfir fréttir vikunnar á föstudögum. Það er algjör vitleysa. Meira
10. desember 2013 | Kvikmyndir | 109 orð | 2 myndir

Þriðja hungurhelgin

The Hunger Games: Catching Fire er tekjuhæsta kvikmynd liðinnar helgar í bíóhúsum landsins, þriðju helgina í röð. Um 30.600 miðar hafa nú verið seldir á myndina. Meira

Umræðan

10. desember 2013 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Af læsi og lesefni barna

Liðin vika var uppfull af válegum tíðindum hverskonar, að því marki að flestum þótti nóg um. Meira
10. desember 2013 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Árétting vegna Heimspíanista í Hörpu

Eftir Steinunni Birnu Ragnarsdóttur: "Áheyrendur höfðu á orði að tónleikarnir hefðu verið einhverjir þeir áhrifamestu sem þeir hefðu heyrt. Ég get heilshugar tekið undir það." Meira
10. desember 2013 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Holræsagerð

Eftir Arnar Sigurðsson: "Sjóðurinn vinnur sem sagt hatrammlega gegn hagsmunum lántakenda á kostnað skattgreiðenda..." Meira
10. desember 2013 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Til hvers eru skólar

Eftir Jón Magnússon: "Niðurstaðan hefur orðið sú að flestum líður verr í skólanum. Árangur af skólastarfi sekkur niður í hyldýpishaf máttvana meðalmennsku" Meira
10. desember 2013 | Velvakandi | 234 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Seljum ekki réttindi okkar fyrir 30 silfurpeninga til ESB Ekki lengur IPA-verkefni, styrkjum hætt frá ESB. Ramakvein hefst nú víða í þjóðfélaginu vegna þessarar ákvörðunar sambandsins. Til hvaða ráða skal nú grípa til að klára þau verkefni sem hafin... Meira

Minningargreinar

10. desember 2013 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Ásta Sigurjóna Þorsteinsdóttir

Ásta Sigurjóna Þorsteinsdóttir fæddist á Seyðisfirði 28. maí 1937. Hún lést á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði aðfaranótt þriðjudagsins 3. desember. Foreldrar Ástu voru Þorsteinn Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði, f. í Hamragerði í Eiðaþinghá 23. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2013 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Guðbjörg Elínborg Sigvaldadóttir

Guðbjörg Elínborg Sigvaldadóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli mánudaginn 2. desember 2013. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Jónsson, f. 29. september 1897, d. 25.júlí 1981 og Guðrún Þórarinsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Nýr vefur Fjársýslunnar

Fjársýsla ríkisins hefur tekið í notkun nýjan vef. Við hönnun hans var haft að leiðarljósi að bæta þjónustu stofnunarinnar og gera vef hennar aðgengilegri fyrir viðskiptavini. Meira
10. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 2 myndir

Rætt við Reykjavíkurborg um stækkun Egilshallar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fasteignafélagið Reginn, sem skráð er í Kauphöll, á í viðræðum við Reykjavíkurborg um að stækka afþreyingar- og íþróttamiðstöðina Egilshöll í Grafarvogi. Meira
10. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Skuldir ríkissjóðs 1.933 milljarðar

Tekjuafkoma hins opinbera hefur batnað það sem af er þessu ári. Hún var neikvæð um 2,4 milljarða króna á 3. ársfjórðungi 2013 sem er hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2012 er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Meira
10. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Tillögurnar hafa ekki áhrif á ríkisfjármálin

Skuldatillögurnar sem miða að því að minnka skuldir heimilanna í gegnum lækkun höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar virðast vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í ríkisfjármálum, samkvæmt... Meira

Daglegt líf

10. desember 2013 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Gaman að skauta inni og úti

Að fara á skauta er skemmtilegt, bæði fyrir börn og fullorðna. Nú þegar Vetur konungur er genginn í garð er um að gera að nýta sér frostið úti og skella sér á skauta undir berum himni, en ef hlánar þá er um að gera að nýta sér innisvellin. Meira
10. desember 2013 | Daglegt líf | 754 orð | 4 myndir

Hjólar 200 kíló- metra í hverri viku

Matreiðslumaðurinn Elvar Örn Reynisson hefur ekki alltaf verið í góðu formi. Hann ákvað árið 2011 að kaupa sér hjól til að nota það allan ársins hring og við það hefur hann staðið. Meira
10. desember 2013 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

...hlúið að andlegri heilsu á aðventunni

Nú þegar aðventan stendur sem hæst er um að gera fyrir mannfólkið að vera meðvitað um að láta streitu og ergelsi ekki ná tökum á sér. Meira
10. desember 2013 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Jólajóga eykur orku og hjálpar

Á vefsíðunni heilsubankinn.is er að finna undir hlekknum hreyfing bráðsniðuga myndbandaröð sem heitir Jóla Jóga. Meira
10. desember 2013 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Kaldárhlaupið verður hressandi

Næsta sunnudag, 15. des. kl. 13, verður Kaldárhlaupið haldið í fjórða sinn í tilefni hátíðar Hamarskotslækjar. Hlaupið er tæplega 10 km langt frá Kaldárseli fyrir ofan Hafnarfjörð og niður í miðbæ Hafnarfjarðar. Meira

Fastir þættir

10. desember 2013 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. g3 Rge7 6. Bg2 Rg6 7. Db3...

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. g3 Rge7 6. Bg2 Rg6 7. Db3 Bb4+ 8. Rbd2 O-O 9. O-O a5 10. Hd1 Bf5 11. a3 a4 12. Da2 Bc2 13. Hf1 Bxd2 14. Rxd2 Rgxe5 15. b4 axb3 16. Rxb3 Rb4 17. Db2 Rxc4 18. Dxd4 Bxb3 19. Dc3 Ba4 20. Dxb4 Rd6 21. Bf4 Bc6 22. Meira
10. desember 2013 | Í dag | 295 orð

Af tíðarfari, Glerárdal, slitrum og afhendum

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir í hinu kalda tíðarfari: Læðist um með léttan mal, langar nætur sefur. Grimmt er frost á Glerárdal, gamli holtarefur. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Andri Már fæddist 20. september kl. 00.58. Hann vó 3.842 g og...

Akureyri Andri Már fæddist 20. september kl. 00.58. Hann vó 3.842 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru María Ben Ólafsdóttir og Óskar Einarsson... Meira
10. desember 2013 | Fastir þættir | 174 orð

Dómsmál í Fönix – fyrri hluti. S-AV Norður &spade;-- &heart;D54...

Dómsmál í Fönix – fyrri hluti. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Gunnhildur Daðadóttir

30 ára Gunnhildur ólst upp í Vesturbænum, lauk M.Mus.-prófi í fiðluleik við Univerisity of Illionis og er fiðluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Maki: Björn Þór Guðmundsson, f. 1980, tölvunarfræðingur. Foreldrar: Daði Kolbeinsson, f. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Iðinn og skemmtilegur skólamaður í ferðahug

Ólafur fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann var í grunnskóla í Keflavík og Gagnfræðaskóla Keflavíkur, lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands og stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóðólfs, fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10.12. 1807. Foreldrar hans voru Guðmundur Bernharðsson í Melshúsum og Ingunn Guðmundsdóttir. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristján Páll Kolka Leifsson

30 ára Kristján ólst upp í Garðabæ, er búsettur í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í félagsfræði frá HÍ og starfar hjá VÍS. Maki: Lilja Rún Kristbjörnsdóttir, f. 1988, nemi í húsasmíði. Sonur: Benedikt Kristjánsson, f. 2008. Meira
10. desember 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

Samkvæmt héraðsdómi mega konur nú heita Blær . Það beygist: Blæ / Blævi – Blævi / Blæ – Blævar . Karlkynsnafnorðið blæ r : andvari, beygist blæ – blæ – blæjar / blæs . Meira
10. desember 2013 | Í dag | 24 orð

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef...

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elska hvert annað. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Brynjar Óli fæddist 27. apríl kl. 14.47. Hann vó 3730 g og var...

Reykjavík Brynjar Óli fæddist 27. apríl kl. 14.47. Hann vó 3730 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Garðar Guðnason og Henrietta Fríða Árnadóttir... Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 157 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður F. Helgadóttir 90 ára Ámundi Sveinsson 85 ára Emma Benediktsson Hrefna Kristjánsdóttir 80 ára Anne H. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Uppgangur í ferðaþjónustu á Höfn

Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði, fagnar 45 ára afmæli sínu í dag, 10. desember. Meira
10. desember 2013 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Víkverji átti þess kost nýverið að heimsækja dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund og eiga þar góða stund með heimilisfólki og starfsmönnum. Jólaandinn er farinn að svífa um sali og viðmótið afskaplega hlýlegt og þægilegt sem mætir gestum Grundar. Meira
10. desember 2013 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. desember 1907 Bifreið var ekið í fyrsta sinn norðanlands, frá Akureyri að Grund í Eyjafirði. Þetta var vörubifreið og önnur bifreiðin sem flutt hafði verið til landsins. 10. Meira
10. desember 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þorgils Bjarni Einarsson

30 ára Þorgils ólst upp á Hvolsvelli, er nú búsettur í Reykjavík og er rafvirki. Maki: Guðrún Björk Jónsdóttir, f. 1985, vöruhönnuður. Dóttir: Þóra Margrét Þorgilsdóttir, f. 2012. Foreldrar: Guðrún Þorgilsdóttir, f. Meira

Íþróttir

10. desember 2013 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

19 marka sigur hjá Noregi

Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og ólympíumeistara Norðmanna í handknattleik, sá stelpurnar sínar leggja Argentínu með 19 marka mun, 37:18, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Serbíu. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og France Football hafa kynnt hvaða...

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og France Football hafa kynnt hvaða þrír leikmenn það eru sem koma til greina með að hljóta Gullboltann 2013, í kjörinu á besta knattspyrnumanni heims. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

„Gæti farið eftir hugarfari hjá Real“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða áfram í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Cristiano Ronaldo og félögum í spænska stórveldinu Real Madríd á Parken í Kaupmannahöfn. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – KFÍ 91:77 Staðan: KR 990865:68818...

Dominos-deild karla Stjarnan – KFÍ 91:77 Staðan: KR 990865:68818 Keflavík 981773:65316 Grindavík 963785:74012 Njarðvík 963860:75812 Stjarnan 1064845:80812 Haukar 954784:74810 Þór Þ. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Draumur er að rætast

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, skrifaði í gærkvöld undir eins og hálfs árs samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

England Swansea – Hull 1:1 Staðan: Arsenal 15112230:1135 Liverpool...

England Swansea – Hull 1:1 Staðan: Arsenal 15112230:1135 Liverpool 1593334:1830 Chelsea 1593330:1730 Man.City 1592441:1529 Everton 1577123:1428 Tottenham 1583415:1627 Newcastle 1582520:2126 Southampton 1565419:1423 Man. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: N1-höllin...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: N1-höllin: Afturelding – Fram... Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HM kvenna í Serbíu C-RIÐILL: Argentína – Noregur 18:37 &bull...

HM kvenna í Serbíu C-RIÐILL: Argentína – Noregur 18:37 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Paragvæ – Angóla 12:37 Spánn – Pólland 26:20 *Angóla 4, Noregur 4, Pólland 2, Spánn 2, Argentína 0, Paragvæ 0. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag, er gjarnan sönglað í desember...

Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag, er gjarnan sönglað í desember. Bjarni Guðjónsson sagðist hafa fengið tólfta jólasveininn í Safamýrina í gær en hann þrammaði þó ekki í sveitina á Þorláksmessudag, eins og segir í umræddu kvæði. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 740 orð | 4 myndir

Stjarnan tók KFÍ í bakaríið

Í Garðabæ Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það verður bara að segjast eins og er, Stjörnumenn litu ekkert of vel út fyrir leik liðsins gegn KFÍ í gærkveldi; 8 leikmenn á skýrslu og 5 þeirra undir tvítugu! Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 727 orð | 3 myndir

Stóð aldrei til að vera með eitthvert sultulið

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Nýliðar Eyjamanna í Olís-deild karla í handbolta hafa kannski ekki komið neitt sérstaklega á óvart enda var liðinu spáð ágætu gengi. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Trompið sem til þurfti

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ekki skrýtið að menn hafi hlegið dátt af gleði í Safamýrinni í gær þegar Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur sem nýjasti leikmaður Fram. Meira
10. desember 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Villareal skoðaði Alfreð

Útsendarar frá spænska liðinu Villareal fylgdust með landsliðsmanninum Alfreð Finnbogasyni í leik Heerenveen gegn Feyenoord á sunnudaginn. Villareal leitar að sóknarmanni en liðið er í 5. sæti spænsku 1. deildarinnar. Meira

Bílablað

10. desember 2013 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

1.602 km á tæpum 47 lítrum

Hinum nýja Volkswagen Golf BlueMotion með dísilvél var nú í vetrarbyrjun ekið svo gott sem í einum rykk 1.602 kílómetra leið frá Nantes á Bretaníuskaganum í Frakklandi og til Kaupmannahafnar. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 597 orð | 2 myndir

Á Volvo með hjólhýsi í hæstu fjöllum Colorado

Birgitta Jónsdóttir er formaður þingflokks Pírata. Hún hefur átt sérstakt samband við bíla í gegnum tíðina og farið helst til óhefðbundnar leiðir þegar að þeim málaflokki er vikið. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 306 orð | 1 mynd

Dýrast að reka bíl í Bretlandi

Dýrast er að reka bíl í Bretlandi í samanburði við rekstrarkostnað bíla í 20 öðrum löndum heims. Reiðir breskur bíleigandi jafngildi 673.530 króna á ári í eldsneyti, bílaskatta, bílatryggingu og skoðunargjöld. Er það rúmum 600 þúsund kr. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 709 orð | 5 myndir

Enn betur búinn á sama verði

Þriðja kynslóð Kia Sportage er nú komin á sitt þriðja ár í framleiðslu og eins og títt er um bíla sem komnir eru á seinni helming aldursskeiðs síns, er hann nú boðinn með töluvert meiri búnaði en á sama verði og áður. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 507 orð | 2 myndir

Full þjónusta við kaupendur Chevrolet næstu 20 árin

Þessi óvænta ákvörðun General Motors mun ekki hafa teljandi áhrif á rekstur Bílabúðar Benna. Nýir Chevrolet-bílar verða áfram til sölu hjá fyrirtækinu næstu tvö ár. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd

Jeppinn tekur við af fjölnotabílnum

Bretar eru í óðaönn að snúa baki við fjölnotabílnum og velja sér jeppa í staðinn. Með þeim afleiðingum að sala fjölnotabíla – sem notið hafa vinsælda þar í landi um árabil – hefur hrunið. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 1364 orð | 8 myndir

Stakkaskipti Toyota Land Cruiser

Iðulega ríkir mikil spenna á meðal áhugamanna þegar nýr Toyota Land Cruiser er sýndur. Það sama á við um hvers kyns breytingar sem verða á útliti bílsins, sama hversu litlar þær kunna að vera. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 161 orð | 3 myndir

Til heiðurs heimsmeistaranum

Ferrari hefur svipt hulunni af sérsmíðuðu eintaki af Ferrari 458 Italia sem framleiðandinn hefur tileinkað ökuþórnum goðsagnakennda sem þrívegis fagnaði heimsmeistaratign í Formúlu 1 kappakstri, þar af tvisvar með keppnisliði Ferrari. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 507 orð | 1 mynd

Útlendingar borgi hraðbrautirnar

Fyrir þau forréttindi að fá að aka um hraðbrautir Þýskalands hyggst stjórn Angelu Merkel kanslara láta menn borga gjald. Nema Þjóðverja, þeir verða undanskildir gjaldinu sem heimtað verður af útlendingum. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 366 orð | 1 mynd

Valdi sýnir koppasafnið góða

M örg okkar hafa staldrað við hjá Valda koppasala við Geithálsinn. Hann hefur í marga áratugi safnað koppum og gert þá skínandi fína. Meira
10. desember 2013 | Bílablað | 93 orð | 7 myndir

Vinsælustu litirnir hjá Toyota

Það er sannarlega misjafnt hvaða bílalitir eru vinsælir en þegar líður að lokum söluárs er gjarnan farið yfir hvaða bílalitir urðu oftast fyrir valinu hjá kaupendum nýrra bíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.