Greinar miðvikudaginn 11. desember 2013

Fréttir

11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

107 milljónir í vinninga

Heildarfjárhæð vinninga í síðasta útdrætti Happdrættis Háskóla Íslands 2013, sem fram fór í gærkvöldi, nam rúmum 107 milljónum króna. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Aðeins ein sakfelling í kynferðisbrotamálum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Aðsókn til VIRK jókst um 66% í haust

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um 5.600 einstaklingar hafa leitað til VIRK starfsendurhæfingarsjóðsins frá því að farið var að veita þessa þjónustu haustið 2009. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Aflabrögð ekki betri lengi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Aflabrögð hafa verið mjög góð í haust og ekki betri í langan tíma,“ sagði Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni í Grindavík, um haustvertíðina. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Aflabrögð með besta móti í haust

Afli línuskipa og togara hefur yfirleitt verið góður í haust og upp á síðkastið hafa mörg skipanna verið að veiðum norður af Horni. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Aflið í ryksugunni minnkar en ekki endilega sogkraftur

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nýjar reglur Evrópusambandsins sem takmarka aflið í ryksugumótorum við 1.600 W taka gildi næsta haust, þar með talið á Íslandi, og frá og með 1. september 2017 mega ryksugur ekki vera öflugri en 900 W. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð

Allt að 100% afskrifað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um síðustu mánaðamót var samningum lokið hjá 806 einstaklingum í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara og lauk þar af 665 málum með 100% eftirgjöf skulda. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Barnabætur lækka ekki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

„Mjög brýnt að ná niðurstöðu“

VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna ákváðu í gær að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar sem verslunarmenn áttu með samninganefnd SA. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Ber að skrá dánarbúið sem eiganda Vatnsenda

Sýslumanninum í Kópavogi ber að færa heiti dánarbús Sigurðar Kristjáns Lárussonar Hjaltested sem eiganda á blað í fasteignabók fyrir jörðina Vatnsenda í Kópavogi á grundvelli þinglýsingar á dómi Hæstaréttar 3. maí 2013. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Betri samhæfing neyðarviðbragða í áföllum

Nýrri neyðarmiðstöð Rauða krossins á Íslandi er ætlað að samhæfa betur neyðarviðbrögð félagsins á tímum áfalla. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Drifnir áfram af taumlausri vímuefnaneyslu

„Þetta hófst ekkert, það var bara fyllerí, þetta var í marga daga. Þetta var neyslufyllerí.“ Svona svaraði Stefán Logi Sívarsson þegar hann var spurður hvenær samkvæmi sem fór fram í íbúð í Breiðholti hófst. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

Enginn árangur af síldarfundi í London

Enginn árangur varð af fundi strandríkja um veiðar á norsk-íslenskri síld á næsta ári, en fundurinn var haldinn í London í gær. Til næsta fundar verður boðað í janúar, að því er fram kemur í frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

ESB minnkar aflið í ryksugunum

Samkvæmt nýrri tilskipun Evrópusambandsins stendur til að takmarka afl í ryksugum. Frá og með næsta hausti verður aflið takmarkað við 1.600 vött en algengt er að ryksugur til heimilisnota séu í dag á bilinu 1.800 til 2.000 vött. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð

Fagna byggingu nýs heitavatnsgeymis

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær einróma ályktun þar sem hún lýsir ánægju sinni með ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að undirbúa byggingu nýs 6.000 rúmmetra heitavatnsgeymis til viðbótar við þann tank sem fyrir er, sem tekur 2. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fólk sækir inn á mbl.is þegar stóratburðir verða

„Það hefur sýnt sig að þegar stóratburðir verða sækir fólk inn á mbl.is,“ segir Soffía Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri mbl.is. Í síðustu viku sóttu 540 þúsund notendur fréttavefinn heim. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fórnarlamb pólitísks samsæris

Brasilísk rannsóknarnefnd hefur fundið vísbendingar um að Juscelino Kubitschek, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið myrtur af herforingjastjórninni á 8. áratug síðustu aldar. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Framtíðin er alltaf spennandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hvað mér auðnast úr þessu veit ég ekki, en mig langaði alltaf til að læra á fiðlu. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Friðargæsluliðar féllu í Bangui

Tveir franskir fallhlífarhermenn féllu í skærum í Bangui, höfuðborg Mið-Afríkulýðveldisins, í gær. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fylla upp í dæld til að koma í veg fyrir slys

Nú standa yfir framkvæmdir í skíðabrekkunni í Ártúnsholti og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er hugmyndin að breikka brekkuna og fylla upp í dæld efst í henni. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Glass og Víkingur í Hörpu

Hin heimskunni bandaríski tónsmiður og píanóleikari Philip Glass kemur fram á tónleikum í Hörpu 28. janúar næstkomandi, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni og japanska píanóleikaranum Maki Namekawa. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hækka ekki gjaldskrár í skólunum

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma í gærkvöldi að hækka ekki gjaldskrár í skólum um áramót. Þetta þýðir að leikskóla- og matargjald verður óbreytt í leikskólum og matargjald óbreytt í grunnskólum. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Í fangelsi vegna PIP-brjóstapúðanna

Stofnandi franska fyrirtækisins Poly Implant Prothese (PIP) sem framleiddi svikna brjóstapúða var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir fjársvik. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér

„Jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Því ákváðum við að eiga fund með forystufólki í stjórnmálaflokkum til ræða það hvernig við getum tryggt jafnrétti í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krossgátubók ársins 2014 komin út

Krossgátubók ársins 2014 er komin í verslanir. Þetta er 31. árgangur bókarinnar sem hefur ætíð notið mikilla vinsælda hjá áhugafólki um krossgátur. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Leitað að nafni á nýjan landnema

Amerískur flækingsfugl, sem heitir Lincoln's Sparrow í Vesturheimi, hefur hleypt miklu fjöri í hugmyndaflug íslenskra fuglaáhugamanna. Fugl af þessari tegund sást í fyrsta skipti á Íslandi í Hafnarfirði á laugardaginn var. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lofsungu hetjuna Madiba

Tugþúsundir Suður-Afríkubúa og nærri 100 þjóðarleiðtogar sóttu minningarathöfn um Nelson Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, á íþróttaleikvanginum í Soweto í gær. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Losni undan harðstjórn vísindatímaritanna

Bandaríski líffræðingurinn Randy Schekman, sem tók við Nóbelsverðlaunum í læknisfræði í gær, hefur lýst því yfir að hann ætli að hætta að senda greinar í vísindatímaritin Nature , Cell og Science . Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Margir bíða eftir greiðsluaðlögun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ekkert lát er á umsóknum um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Á tímabilinu frá 1. september til 30. nóvember sl. barst 181 umsókn um greiðsluaðlögun, auk 232 umsókna um ráðgjöf. Meira
11. desember 2013 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Minntust Mandela í rigningunni

Tugir þúsunda Suður-Afríkumanna létu rigningu ekki stöðva sig í að fjölmenna á minningarathöfn um Nelson Mandela, fyrrverandi forseta landsins, á íþróttaleikvangi í Jóhannesarborg í gær. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Munum eftir smáfuglunum

Jarðbönn og snjór eru nú víða um land og eiga fuglarnir erfitt. Í sérstakri tilkynningu hvetur Fuglaverndarfélag Íslands landsmenn til að hugsa til þessara smáu meðbræðra og ekki síst farfuglanna sem koma langt að og þurfa orku og vatn til að lifa af. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um systkinaafslátt

Samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2014 verða allar gjaldskrár fjölskyldu- og fræðsluþjónustu óbreyttar, auk þess sem nýjar reglur taka gildi 1. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Opið fyrir almenning í Bláfjöllum í dag

Stefnt er að því að opið verði fyrir almenning á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag. Þegar rætt var við Magnús Árnason, framkvæmdastjóra skíðasvæðanna, í gær sagði hann að þokkalega liti út með skíðaveður næstu daga og bæta myndi í snjóinn. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Beðið eftir strætó Mörgum reynist erfitt að bíða utanhúss í kulda og trekki og þegar beðið er eftir strætó á Lækjartorgi er gott að klæða sig eftir veðri. Þá verður biðin gjarnan... Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ónefndur fugl á hugmyndaflugi

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Lítill fiðraður ferðalangur frá Ameríku sást í Gróðrarstöðinni Þöll í Hafnarfirði síðastliðinn laugardag. Smáfuglinn hleypti miklu fjöri í umræður í hópi íslenskra fuglaáhugamanna. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Rauðvínskassar við þingið

Hugmyndaríkur listamaður hefur raðað upp tómum rauðvínskössum á ljósastaur fyrir utan Alþingi. Ekki er vitað nánar um listamanninn eða hvaðan allt rauðvínið kom en gjörningurinn er... Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Rúm 10 þúsund skrifuðunafn sitt undir listann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra tók í gær við undirskriftalista sem rúmlega 10 þúsund manns höfðu skrifað undir. Var þess krafist að horfið yrði frá niðurskurði og uppsögnum starfsmanna í nýjum fjárlögum. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Samtengja sjúkraskrár landsmanna

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Landlæknisembættið hefur undanfarið unnið að því að samtengja sjúkraskrár landsmanna sem eru á opinberum heilbrigðisstofnunum. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Samverustund fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan og Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efna til samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju á morgun, fimmtudag, og hefst hún kl. 20. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Skipin heilsast enn í Faxaflóahöfnunum

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hundrað ár eru liðin í ár frá því að framkvæmdir hófust við gerð Reykjavíkurhafnar. Af því tilefni er nú komið út ritverkið Hér heilsast skipin , eftir Guðjón Friðriksson, sagnfræðing. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stekkjarstaur í Þjóðminjasafninu

Jólasveinarnir byrja að tínast til byggða í nótt og sá fyrsti, Stekkjarstaur, mun hitta börn í Þjóðminjasafninu í fyrramálið klukkan ellefu. Bræður hans munu síðan koma þar við daglega til jóla og syngja og spjalla við börnin. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð

VG leggur fram breytingatillögur

Þingflokkur Vinstri grænna lagði í gær fram tillögur að breytingum á fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og tengdum bandormum. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Vildu minni hækkun þróunaraðstoðar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
11. desember 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vilja handtökumálið til Hæstaréttar

Landssamband lögreglumanna hyggst fylgja eftir máli lögreglumanns sem var dæmdur fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. Sambandið vill að handtökuaðferðin sem var beitt verði skoðuð af Ríkislögreglustjóra og Lögregluskólanum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2013 | Leiðarar | 634 orð

Hörð stjórnarandstaða Bjartrar framtíðar

Flokkurinn ætti að hætta feluleiknum og játa að vera í stjórnarandstöðu Meira
11. desember 2013 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Þakkarverð hreinskilni

Þingflokkur Vinstri grænna kynnti í gær hvaða leið hefði verið farin í ríkisfjármálum ef flokkurinn hefði fengið stuðning í kosningunum í vor í stað þess að vera vísað úr stjórn ásamt samstarfsflokki sínum. Meira

Menning

11. desember 2013 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar kóra Möggu Pálma

Kórar Margrétar J. Pálmadóttur, Stúlknakór Reykjavíkur, Vox feminae og Cantabile, halda sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30. Einsöngvarar eru þau Hanna Björk Guðjónsdóttir og Maríus Sverrisson. Stjórnandi er Margrét J. Meira
11. desember 2013 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Bók Jóns Kalmans lesist með heitum drykk

Í lofsamlegri umfjöllun Boyds Tonkins, bókmenntaritstjóra breska dagblaðsins The Independent , um Harm englanna eftir Jón Kalman Stefánsson eru lesendur hvattir til að gleypa bókina í sig með heitum drykk í hlýju herbergi; þeir muni vera þakklátir fyrir... Meira
11. desember 2013 | Bókmenntir | 373 orð | 3 myndir

Fjársjóðurinn sem Árni bjargaði frá glötun

Svanhildur Óskarsdóttir sá um útgáfuna. Hönnun og umbrot: Líbía Ásgeirsdóttir, Næst. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi. Útgefendur: Den Arnamagnæanske Samling, Nordisk forskningsinstitut; Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; bókaútgáfan Opna. Reykjavík 2013. 232 bls. Meira
11. desember 2013 | Bókmenntir | 41 orð | 1 mynd

Furðustrandir ein af bestu glæpasögunum

Bókin Furðustrandir eftir Arnald Indriðason, í enskri þýðingu Victoriu Cribb, hefur verið valin ein af bestu glæpasögum ársins í Bretlandi af dagblöðunum The Times, Financial Times og The Evening Standard. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Dómkirkjunni

Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari, Kristján Karl Bragason píanóleikari og Grímur Helgason klarinettuleikari flytja tónlist sem tengist jólunum á hádegistónleikum í Dómkirkjunni í dag kl. 12.15. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Hjaltalín með átta, Ragnheiður þrjár

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 voru kynntar í gær og hlaut hljómsveitin Hjaltalín flestar, átta talsins, í flokki popp- og rokktónlistar og óperan Ragnheiður flestar í flokki sígildrar og samtímatónlistar, þrjár alls. Meira
11. desember 2013 | Kvikmyndir | 375 orð | 2 myndir

Ísland eftir hrun á risaskjáum Tímatorgs

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þriggja mínútna hljóðlaus kafli úr kvikmyndaverki breska listamanninn Isaac Julien, Playtime , er nú sýndur á hverju kvöldi á risaskjáum Times-torgs í New York, fram til 30. desember. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Neskirkju í kvöld

Kór Neskirkju og Stúlknakór Neskirkju halda jólatónleika í Neskirkju í kvöld kl. 20. Auk þeirra koma fram básúnuleikararnir David Bobroff, Einar Jónsson, Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir og Sigurður Þorbergsson. Meira
11. desember 2013 | Bókmenntir | 347 orð | 3 myndir

Lífið sem drjúg bæjarleið

Eftir Ara Trausta Guðmundsson. Uppheimar, 2013. 70 bls. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Með gleðiraust og helgum hljóm

„Með gleðiraust og helgum hljóm“ er yfirskrift aðventutónleika Kórs Kópavogskirkju sem fram fara í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. „Flutt verða aðventu- og jólalög frá ýmsum löndum. Meira
11. desember 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Nakin og óttaslegin á skjánum

Sjónvarpsstöðin Discovery býður upp á marga forvitnilega þætti. Rambaði ljósvakarýnir á einn slíkan á dögunum og trúði vart eigin augum. Þátturinn heitir því grípandi nafni Naked and Afraid , eða Nakin og óttaslegin og virðist þema hans sótt í Biblíuna. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Norræn jólatónlist í Salnum í hádeginu

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Salnum, Kópavogi, í dag kl. 12.15. Flutt verða jólalög frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og... Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sky Blu úr LMFAO í Laugardalshöll

Söngvarinn og rapparinn Skyler Austen Gordy, sem kallar sig Sky Blu og er helmingur hins vinsæla dúetts LMFAO, kemur fram á tónleikum í Laugardalshöll 4. janúar nk. Með honum koma fram tónlistarmennirnir Mark Rosas og Chelsea Korka auk fjölda dansara. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Bústaðakórs

Bústaðakór heldur jólatónleika sína í kvöld kl. 20, en innkoman rennur til söfnunar á línuhraðli Landspítalans. Meira
11. desember 2013 | Bókmenntir | 465 orð | 2 myndir

Sögur frá upphafstíma André Franquin

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er ánægjulegt að geta boðið aðdáendum Svals og Vals upp á nýjar gamlar sögur, ef svo má segja. Meira
11. desember 2013 | Tónlist | 531 orð | 2 myndir

Öræfi, ör-æfi og óður til tónlistar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hallur Ingólfsson sendi í haust frá sér breiðskífuna Öræf i og hefur hún að geyma níu lög án söngs með titlum sem vísa í náttúruna . Meira

Umræðan

11. desember 2013 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Af hverju hrakar lesskilningi í 2. og 10. bekk?

Eftir Rannveigu Lund: "Fjallað er um nýjar niðurstöður úr lesskilningskönnun í 2. bekk í Reykjavík og PISA." Meira
11. desember 2013 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Af mikilhæfum forvígismönnum og öðrum

Eftir Guðmund Emilsson: "Dagskrár- og fréttastjóra sjónvarps var skipað fyrir margt löngu að segja Ómari Ragnarssyni upp störfum. „Er hann ekki bara spéfugl?“ Presturinn sagði: „Rekið mig fyrst og svo getið þér rekið Ómar sjálfir.“" Meira
11. desember 2013 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Er raforka seld á „skítaverði“ til stóriðju?

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Þeir samningar sem Landsvirkjun hefur gert við álverin eru fyrirtækinu hagfelldir og skila því góðri afkomu." Meira
11. desember 2013 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Föst áskrift að gjaldeyristekjum fyrir þjóðarbúið

Eftir Pétur Blöndal: "Á síðasta ári greiddi áliðnaðurinn rúmlega 60 þúsund reikninga fyrir innlendar vörur og þjónustu, samtals 40 milljarða króna, fyrir utan raforkukaup." Meira
11. desember 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Opinberum fjármunum er sóað

Eftir Óla Björn Kárason: "Frjór jarðvegur verður ekki til með auknum ríkisstyrkjum, heldur fremur með meiri ráðdeild og minni sóun." Meira
11. desember 2013 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Réttnefndar dagbækur?

Dagbækur manna eru jafnan taldar meðal mikilvægustu frumheimilda í sagnfræði. Þær geta til dæmis varpað ljósi á atvik sem opinberar heimildir eru fáorðar um. Meira
11. desember 2013 | Velvakandi | 169 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vinsamlega skilaðu bílnum! Sá/sú sem tók bílinn minn á bílastæði bakvið Bæjarskrifstofu Kópavogs 30. nóvember sl. vinsamlega skili honum aftur á sama stað, engin eftirmál. KD. Talskilningur Fimmtudaginn 5. desember sl. Meira

Minningargreinar

11. desember 2013 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir fæddist 21. maí 1933 í Reykjavík og lést 29. nóvember 2013 á Elliheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Magnús Guðsteinn Snorrason Welding, f. 4.10. 1906, d. 8.8. 1966 og Guðný Theodóra Guðnadóttir, f. 3.5. 1908, d. 8.3. 1999. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2013 | Minningargreinar | 4465 orð | 1 mynd

Halldóra Bergþórsdóttir

Halldóra Bergþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1948. Hún lést á heimili sínu 30. nóvember 2013. Foreldrar hennar eru Ólafía Sigurðardóttir, f. 1922 og Bergþór E. Þorvaldsson heildsali, f. 1914, d. 1976. Halldóra er elst þriggja systkina. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

GM hefur skilað hagnaði í 15 ársfjórðunga

Ríkissjóður Bandaríkjanna hefur samtals tapað um 10 milljörðum Bandaríkjadala við tilraunir bandarískra stjórnvalda til að bjarga GM (General Motors). Þetta er jafnvirði um 1.180 milljarða íslenskra króna. Meira
11. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Minni hagnaður í sjávarútvegi

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs minnkaði milli áranna 2011 og 2012. Meira
11. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Skuldalækkun mun valda meiri þenslu en kynnt var

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
11. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Vinsælt á Facebook að skrá sig í Bláa lónið

Notendur Facebook geta látið vini sína vita hvar þeir eru staddir með því að stimpla sig inn á hinum ýmsu stöðum með símaappi. Bláa lónið er einn allra vinsælasti staðurinn fyrir þess háttar upplýsingagjöf. Þetta kemur fram á vef Túrista. Meira

Daglegt líf

11. desember 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Allt um jólin á jólavef Júlla

Aldrei er of oft minnt á hann Júlla á Dalvík sem heldur úti vefsíðunni julli.is, en þar má finna sérstakan jólavef sem heitir Jólavefur Júlla. Júlli hefur sankað að sér miklu efni um jólin, þarna er mikill fróðleikur og skemmtun, m.a. Meira
11. desember 2013 | Daglegt líf | 727 orð | 2 myndir

Byrjar að hlusta á jólalög á haustin

Söng- og leikkonan Jana María Guðmundsdóttir veit fátt betra en að hlusta á jólalög og undirbúa jólahátíðina í rólegheitum. Sjálf laumast hún til að hlusta á jólalög á haustin en gerir það þó oftast þegar aðrir heyra ekki til. Meira
11. desember 2013 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

...fræðist um hlátur og húmor

Hvað á að gera við afa? nefnist fyrirlestur sem fluttur verður í dag kl. 12-13 í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í Reykjavík. Meira
11. desember 2013 | Daglegt líf | 204 orð | 2 myndir

Hafið bláa hafið í Hlöðunni

Næsta föstudag, 13. des., ætla nemendur úr fyrsta bekk Stóru-Vogaskóla og börn af Staðarborg, elstu deild leikskólans Suðurvalla, að opna sýninguna Hafið bláa hafið kl. 10 í Hlöðunni við Egilsgötu 8 í Vogum við Vatnsleysuströnd. Meira
11. desember 2013 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Jólasveinar skoða myndir af sjálfum sér og gantast

Í tengslum við jólasýninguna í Listasafni Árnesinga í Hveragerði verður efnt til dagskrár á morgun, fimmtudag, kl. 17-18 fyrir börn á öllum aldri. Jólasýningin er unnin út frá kvæðakverinu Jólin koma, eftir Jóhannes úr Kötlum. Meira

Fastir þættir

11. desember 2013 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3 b6 8. Bg5 dxc4 9. Dxc4 Ba6 10. Da4 Dd7 11. Dc2 Hc8 12. Bxf6 gxf6 13. Hd1 Bb7 14. e3 c5 15. d5 exd5 16. Bd3 Hd8 17. Bxh7+ Kf8 18. Bf5 Dd6 19. Rh4 Rc6 20. De2 Ke8 21. O-O Re7 22. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 243 orð

Af íslenskunni, ilmandi töðu og limrum

Skáldið Þórarinn Eldjárn orti á degi íslenskrar tungu 16. nóvember síðastliðinn: Íslenskan er okkar mál amma og litlasystir. Að súpa hennar sæta kál sífellt mig í þyrstir. Orðin hennar holt og bolt heyrið, skoðið, rýnið. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ásgeir Júlíus Gíslason

30 ára Ásgeir ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og starfar nú á lager hjá Nóa-Síríusi. Systkini: Hólmfríður Gísladóttir, f. 1982, blaðamaður; Eggert Þorbergur, f. 1986, nemi, og Ásdís, f. 2003, nemi. Foreldrar: Gísli Karel Eggertsson, f. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Elvar Þrastarson

30 ára Elvar ólst upp á Seltjarnarnesinu, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar við smíðar og ferðaþjónustu. Maki: Laufey Sif Lárusdóttir, f. 1986, umhverfis- og skipulagsfræðingur. Sonur: Haraldur Fróði, f. 2013. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Grindavík Jóhann Jakob fæddist 20. apríl kl. 23.27. Hann vó 3.010 g og...

Grindavík Jóhann Jakob fæddist 20. apríl kl. 23.27. Hann vó 3.010 g og var 51 cm langur. Móðir hans er Sigríður Jóhannsdóttir... Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Guðmundur Viðar Berg

30 ára Guðmundur ólst upp á Patreksfirði, er nú búsettur í Hafnarfirði, lauk vélstjóraprófi frá Vélskólanum og prófum frá Lögregluskólanum og er lögreglumaður í Hafnarfirði. Maki: Jóhanna Skjönhaug, f. 1988, lögreglumaður. Foreldrar: Skúli Berg, f. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Hörður Þórðarson

Hörður Þórðarson, sparisjóðsstjóri SPRON, fæddist á Kleppi í Reykjavík 11.12. 1909. Hann var sonur Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis á Kleppsspítalanum, og k.h., Ellenar Johanne Sveinsson húsfreyju. Þórður var sonur Sveins, b. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 413 orð | 4 myndir

Ljóðskáld við Elliðavatn

Ingimar Erlendur fæddist á Akureyri 11.12. 1933 en flutti með fjölskyldunni til Reykjavíkur er hann var fimm ára. Hann var í Miðbæjarskólanum, Austurbæjarskólanum, lauk landsprófi frá Ingimarsskóla og prófum frá Kennaraskóla Íslands 1957. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 209 orð | 1 mynd

Lukkustundir í Bandaríkjaflugi

11-12-13 er óskastund Unnar Guðrúnar Pálsdóttur sem er 43 ára í dag. Hún er af flestum kölluð Lukka og rekur veitingastaðinn Happ á Höfðatorgi í Reykjavík. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

„Verður þeim, sem svona er ástatt fyrir, auðvelduð kaupin?“ Nei: „ Verða þeim ... auðvelduð kaupin?“ Kannski hefði ritari rankað við sér hefði hann skrifað: „Verður þeim auðvelduð kaupin?“ E.t.v. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Ólafsfjörður Óli Björn fæddist 8. apríl kl. 13.41. Hann vó 4.074 g og...

Ólafsfjörður Óli Björn fæddist 8. apríl kl. 13.41. Hann vó 4.074 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Björk Óladóttir og Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson... Meira
11. desember 2013 | Fastir þættir | 351 orð

Sveit Sigurðar Njálssonar fer best af stað í Gullsmáranum Eftir 4...

Sveit Sigurðar Njálssonar fer best af stað í Gullsmáranum Eftir 4 umferðir í sveitakeppni félagsins, þar sem 14 sveitir taka þátt er staða efstu sveita: Eldri borgarar Stangarhyl Fimmtudaginn 5. Meira
11. desember 2013 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðrún Valborg Finnbogadóttir 85 ára Gunnar Árnason 80 ára Garðar Guðjónsson Inga Magnúsdóttir Kristján Sveinsson Pálmi Kristinn Jóhannsson 75 ára Elín Kristín Halldórsdóttir Jóhann Tryggvason Páll Hjartarson Ragnhildur Hallgrímsdóttir... Meira
11. desember 2013 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi ríkir sérstakt andrúmsloft, sem ber því vitni að ekki þarf alltaf að vera hátt til lofts og vítt til veggja. Þar er að finna nýjar bækur og gamlar. Fornbókabúðir hafa alltaf haft sérstakt aðdráttarafl á Víkverja. Meira
11. desember 2013 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1917 Kvikmyndin Voðastökk var frumsýnd í Reykjavík. Það þótti tíðindum sæta að Nýja bíó hafði „látið setja íslenska texta í þessa ljómandi fögru og skemmtilegu mynd,“ eins og sagði í blaðaauglýsingu. 11. Meira

Íþróttir

11. desember 2013 | Íþróttir | 156 orð

Afturelding sló Fram út

Það var mikill fögnuður að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld þegar 1. deildarlið Aftureldingar gerði sér lítið fyrir og sló út Íslandsmeistara Fram í 16-liða úrslitum í bikarkeppni karla, Coca Cola bikarnum. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Arsene Wenger er bjartsýnn

„Við munum spila okkar venjulega leik og ekki breyta út af venjunni. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

„Íslandsmet“ hjá norsku Víkingunum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norska knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger setti nýtt „Íslandsmet“ í gærmorgun. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

City stöðvaði meistarana

Eftir tíu sigurleiki í röð kom að því að Evrópumeistarar Bayern München töpuðu í Meistaradeildinni. Það var Manchester City sem stöðvaði meistarana með því að leggja þá á Allianz-vellinum í München, 3:2. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Afturelding – Fram 26:21...

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Afturelding – Fram 26:21 Mörk Aftureldingar : Kristinn Hrannar Bjarkason 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Jóhann Jóhannsson 4, Ágúst Birgisson 2, Birkir Benediktsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson... Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Evrópubikar karla Virtus Roma – Zaragoza 83:81 • Jón Arnór...

Evrópubikar karla Virtus Roma – Zaragoza 83:81 • Jón Arnór Stefánsson náði ekki að skora fyrir Zaragoza. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: Hertzhöllin...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: Hertzhöllin: Grótta – Selfoss 19. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Kemst Kolbeinn áfram?

Frank de Boer, þjálfari Hollandsmeistara Ajax, segir helmingslíkur á að hans menn komist áfram í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni en liðið mætir AC Milan á San Síró í kvöld. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manch.Utd – Shakhtar Donetsk 1:0...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manch.Utd – Shakhtar Donetsk 1:0 Real Sociedad – Leverkusen 0:1 Lokastaðan: Manch. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Köbenhavn, er í 11 manna úrvalsliði sem...

Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Köbenhavn, er í 11 manna úrvalsliði sem danska blaðið Tipsbladet hefur valið fyrir fyrri hlutann í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 105 orð

Sigurbergur bestur og Theodór mest á óvart

Sigurbergur Sveinsson, stórskytta úr Haukum, er besti leikmaðurinn í fyrri hluta Olís-deildar karla í handknattleik, að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 447 orð | 4 myndir

Starfsaldurinn rúmt ár

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þegar Sir Alex Ferguson lét af störfum hjá Manchester United varð Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá stjóri sem lengst hefur stýrt sama liðinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 1163 orð | 11 myndir

Sterkur í stóru leikjunum

Sá besti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Stórir sigrar hjá Dönum og Norðmönnum

Heims- og ólympíumeistarar Noregs í handknattleik kvenna unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Serbíu. Meira
11. desember 2013 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Það eru ekki bara jólin sem nálgast nú óðfluga heldur einnig áramótin...

Það eru ekki bara jólin sem nálgast nú óðfluga heldur einnig áramótin, og þeim fylgja alla vegana uppgjör. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.