Greinar þriðjudaginn 17. desember 2013

Fréttir

17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Aukinn áhugi á lóðum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Faxaflóahafnir hafa átt í viðræðum við sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit um breytingar á aðalskipulagi athafnasvæðisins á Grundartanga. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Á byrjunarreit fimm árum síðar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Slitastjórnir fallinna fjármálafyrirtækja geta valdið einstaklingum og lögaðilum verulegu fjártjóni en þeir síðarnefndu hafa takmarkaða möguleika á að leita réttar síns gagnvart þrotabúunum. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Bananar fá vöruhús á lóð við Korngarða

Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi sínum sl. föstudag umsókn Haga um lóð við Korngarða 1 við Sundahöfn og Skarfabakka. Stjórn Haga samþykkti síðan fjárfestingaráætlun í gær upp á 1,3 milljarða króna vegna verkefnisins. Meira
17. desember 2013 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Biðja um metupphæð í neyðaraðstoð 2014

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Samkvæmt Samræmingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) mun fjöldi sýrlenskra flóttamanna í Mið-Austurlöndum tvöfaldast á næsta ári og fara yfir 4 milljónir. Meira
17. desember 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Boðar víðtækar umbætur eftir sigurinn

Michelle Bachelet, sem sigraði í forsetakosningum í Síle á sunnudag, segir að sigurinn sé sögulegur vegna þess að þjóðin hafi með kosningu hennar tekið ákvörðun um að ráðast í viðamiklar og víðtækar umbætur, s.s. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð

Búseta tryggð á Sunnuhlíð

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi búa um 70 eldri borgarar, en Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir að framtíð íbúanna verði tryggð, þrátt fyrir rekstrarerfiðleika heimilisins. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Farbanni verður aflétt af hrossunum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Farbanni af hrossum í þjálfunarmiðstöðinni á Hólaborg á Suðurlandi verður aflétt á morgun. Hrossin hafa verið undir sérstöku eftirliti héraðsdýralæknis og þurftu að lúta sérstökum smitvörnum til 18. desember. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Friðlýsing skapar óvissu

Minjastofnun hefur lagt til að hús við Austurvöll, Vallarstræti og Ingólfstorg, eða á svokölluðum Landssímareit, verði friðlýst. Húsfriðunarnefnd hafði áður lagt til friðun húsanna og eru þau það samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð

Færeyingar höfnuðu tilboði ESB

Færeysk stjórnvöld hafa hafnað tilboði sem Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, lagði fram í síðustu viku til lausnar makríldeilunni í heimsókn sinni til Færeyja. Fram kemur á fréttavefnum Portal. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Fær náskötu að norðan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Núna erum við að draga kæstu stykkin – eitt af öðru – upp úr körunum og skötuveislurnar eru raunar þegar hafnar. Eru fjarri því bundnar við Þorláksmessu, þótt flestar séu þær á þeim degi. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð

Garðabær greiði 35 milljónir í bætur

Fjölskipaður héraðsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Garðabæ beri að greiða eiganda fasteignar í bænum 35 milljónir í skaðabætur vegna skemmda á fasteigninni sem raktar eru til framkvæmda bæjarins þar í grennd. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 866 orð | 3 myndir

Greiða 150 milljónir vegna lands

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ef iðnaðar- og viðskiptaráðherra veitir Landsneti heimild til að taka land eignarnámi gætu framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hafist sumarið 2014 og línan risið árið 2015. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason arkitekt og prófessor í hönnunarfræðum við KunstHögskolen í Ósló er látinn, 61 árs að aldri. Hann lést 8. desember eftir að hafa glímt við krabbamein frá 2011. Halldór lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hart tekist á í lauginni

Það var hart tekist á í Laugardalslauginni í gærkvöldi er félagar í Ægi og Sundfélagi Hafnarfjarðar kepptu í hreinum úrslitaleik í bikarkeppninni í sundknattleik. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 794 orð | 5 myndir

Háhraðalest fari í jarðgöng

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkur einkafyrirtæki og sveitarfélög vinna nú í sameiningu að hagkvæmnisathugun á háhraðalest frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Heildaráhrifin mikilvæg

„Það kemur mér á óvart, miðað við það hvað margt hefur verið gert til að bæta kjör fólks á næsta ári, að heyra að aðilar vinnumarkaðarins, fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, sakni þess að sjá ekki meira,“ segir Bjarni Benediktsson... Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Hlaupið undir bagga með jólasveinunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Horfa fæstir til starfa í höfuðborginni

Sérnámslæknar í heimilislækningum horfa fæstir til þess sem möguleika að starfa í Reykjavík að námi loknu. Þetta er meðal þess sem kom fram í könnun sem var gerð í haust á meðal þeirra fjörutíu lækna sem eru nú í sérnámi í heimilislækningum. Meira
17. desember 2013 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kalla eftir uppstokkun innan stjórnarinnar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Landsnet styrkti Geðhjálp og Leiðarljós

Landsnet veitti í gær Geðhjálp og Leiðarljósi, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, fjárhagsstyrki. Með því vill Landsnet styrkja starfið sem fer fram hjá þessum samtökum. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Meðgjöfin ýtir undir áhuga útgerðarinnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útfærslan er svipuð frá einum stað til annars. Samkvæmt því regluverki sem Alþingi samþykkti í vor höfum við heimild næstu fimm fiskveiðiár til úthlutunar aflaheimilda sem nema 1.800 þorskígildistonnum á ári. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mikið álag á sorphirðumenn

Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að hreinsa snjó frá sorpgeymslum þá daga sem sorp er hirt. Segir á vef borgarinnar að mikið álag sé á starfsmenn við sorphirðu í Reykjavík þegar draga þurfi sorpílát óruddar slóðir í snjónum. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mikill ís er á milli Íslands og Grænlands núna

Hafís var rúmlega þrjátíu sjómílur norður af Kögri í gærmorgun og talsvert af borgarísjökum var þar líka aðeins nær landi. Á sunnudaginn bárust þrjár aðskildar tilkynningar um ísjaka N og NNV af Straumnesi, segir á vef Veðurstofunnar. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Norðmenn vinna með Kínverjum

Norska stórþingið samþykkti í atkvæðagreiðslu í gær þátttöku norska ríkisolíufélagsins Petoro í olíuleit á Íslandshluta Drekasvæðisins. Áður hafði verið samþykkt þátttaka norska fyrirtækisins í tveimur rannsóknarverkefnum á svæðinu. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Nærri helmingur látist á einu ári

Baksvið Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Velferðarráðuneytið hefur ekki svarað erindi stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um að taka yfir heimilið. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Ísbogi Jökulsárlón er drottning sem skartar sínu fegursta í frostinu um þessar mundir með ískórónu sem er fegurri en dýrustu eðalsteinar, m.a. þessum ísboga sem glitrar í... Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rithöfundar harma niðurskurð hjá RÚV

Rithöfundasamband Íslands harmar niðurskurð á starfsemi Ríkis-útvarpsins með fjöldauppsögnum og skertum fjárframlögum. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ritstjóri og blaðamaður greiði bætur

Ritstjóri DV og blaðamaður sama miðils hafa verið dæmdir til að greiða Jóni Þorsteini Jónssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Byrs sparisjóðs, 300 þúsund krónur í miskabætur, 400 þúsund krónur til að standa straum af birtingu dómsins í Morgunblaðinu,... Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Safnarar sækja í zetu-seðla

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hjörtu safnara tóku kipp þegar þeir uppgötvuðu tíu þúsund króna seðil sem var merktur með bókstafnum Z. Almennt eru 10.000 króna seðlarnir merktir með bókstafnum H á undan raðnúmeri þeirra. Meira
17. desember 2013 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Segir að valdaráni hafi verið hrundið

Forseti Suður-Súdans, Salva Kiir, sagði í gær að valdaránstilraun stuðningsmanna Rieks Machars, fyrrverandi varaforseta og helsta pólitíska andstæðings Kiirs, hefði verið hrundið, eftir að átök brutust út í Juba í fyrrinótt. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sem elding niður brekkuna í Seljahverfinu

Strákarnir þutu sem elding niður brekkuna efst í Seljahverfinu í gærkvöldi og ljósin í Breiðholtinu glömpuðu í baksýn. Þeir nutu þess að hafa brekkuna út af fyrir sig og kunnu vel að meta snjóinn og gott sleðafæri. Meira
17. desember 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Snowden stal lyklunum að konungsveldinu

Uppljóstrarinn Edward Snowden stal „lyklunum að konungsveldinu“ þegar hann komst yfir 1,5 milljónir leyniskjala í starfi sínu hjá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Strákar hitta frekar einhvern sem þeir kynnast á netinu

Strákar eru líklegri en stelpur til að hitta ókunnuga sem þeir kynnast á netinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun frá Samfélagi fjölskyldu og tækni (SAFT) sem birt var í gær. Þetta er fjórða könnun samtakanna en hún birtist fyrst árið 2003. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Stuðlar að betri nýtingu matvæla

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sóun matvæla hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið hér á landi sem og erlendis. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 525 orð | 5 myndir

Telja að frekar hafi miðað aftur á bak en áfram

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svo mikið ber samninganefndum verkalýðshreyfingarinnar og vinnuveitenda á milli að litlar líkur eru á að samningar náist fyrir áramót. Upp úr slitnaði á samningafundi hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Tillögur féllu í grýttan jarðveg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkalýðsforingjar telja að Samtök atvinnulífsins verði að leggja meira fram til að koma hreyfingu á samningaviðræður um nýjan kjarasamning. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tómatsósuáhrif á markaði

Aukin eftirspurn eftir pelsum í Kína hefur orðið til þess að ekki hefur verið til nóg af minkaskinnum og verðið hækkað. Það tekur sinn tíma að byggja bú og fjölga dýrum til að auka framleiðsluna. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Yfir 100 milljarða sala

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) hyggst innan sex mánaða hefja sölu á verðtryggðum skuldabréfum. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 849 orð | 3 myndir

Þykir ekki fýsilegur vinnustaður

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sérnámslæknar í heimilislækningum horfa fæstir til þess sem möguleika að starfa í Reykjavík að námi loknu. Meira
17. desember 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þyrla tekur þátt í leitinni fyrir austan

Leit að skipverja sem saknað er af flutningaskipinu Alexia, sem kom til Reyðarfjarðar í fyrrakvöld, bar ekki árangur í gær og var frestað síðdegis þegar myrkur var skollið á. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun í dag taka þátt í leit að manninum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2013 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Einfalt stórmál gert flókið

Styrmir Gunnarsson segir á Evrópuvaktinni: Dellan í kringum IPA-styrkina leiðir hugann að því að það er ekki stjórnarandstaðan, sem er að gera ríkisstjórn og stjórnarflokkum erfitt um vik. Meira
17. desember 2013 | Leiðarar | 137 orð

Of umfangsmikið eftirlit

Bandaríkjastjórn tapaði í hlerunarmáli fyrir alríkisdómstóli Meira
17. desember 2013 | Leiðarar | 436 orð

Um þjóðar þágufall

Gleðilegt er að sjá að ein öflugasta ríkisstofnun landsins fær ekki síðri stuðning en aðrir á aðventunni Meira

Menning

17. desember 2013 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Að vera barn á hátíð barnanna

Ef jólin eru hátíð barnanna hlýtur að vera í lagi að vera dálítið barnalegur á þessum tíma árs. Það er að segja fyrir þá fullorðnu. Það er ágætt að byrja á því fyrsta desember þegar jóladagatal sjónvarpsins hefst. Meira
17. desember 2013 | Bókmenntir | 258 orð | 1 mynd

Annað tækifæri upp á nýtt

Á síðustu fimm árum hefur Eyrún Ýr Tryggvadóttir, bókavörður á Húsavík, sent frá sér þrjár spennusögur sem allar voru tilnefndar til Blóðdropans, hinna íslensku glæpasagnaverðlauna. Nú hefur hún sent frá sér nýja bók, Annað tækifæri , sem er þó ekki ný. Meira
17. desember 2013 | Bókmenntir | 642 orð | 1 mynd

„Þorp á hjara veraldar, nálægt síðustu stoppistöð“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er íslenskur þjóðháttur að lifa með grátstafinn í kverkunum. Porcupine , Echo and the Bunnymen, kom út í febrúar. Meira
17. desember 2013 | Kvikmyndir | 79 orð | 2 myndir

Frostið tekur yfir

Disney-teiknimyndin Frozen er tekjuhæsta kvikmynd liðinnar helgar í bíóhúsum landsins. Alls sáu tæplega 8.500 manns myndina um helgina. Mest sótta myndin er sem fyrr The Hunger Games: Catching Fire en tæplega 34.400 manns hafa séð hana á sl. Meira
17. desember 2013 | Kvikmyndir | 420 orð | 2 myndir

Gamaldags jóla-Disney

Leikstjóri: Chris Buck. Helstu leikarar í íslenskri talsetningu: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Bergur Ingólfsson. Bandaríkin, 2013. 85 mín. Meira
17. desember 2013 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun fyrir kvikmyndatöku

Íslensk-austurríski kvikmyndatökumaðurinn Birgit Guðjónsdóttir hlaut 6. desember sl. heiðursverðlaun stofnunarinnar Women's international Film & Television Showcase, WIFTS, fyrir bestu kvikmyndatöku. Birgit hefur búið í Þýskalandi sl. 12 ár og m.a. Meira
17. desember 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á tónleika Glass

Í hádeginu í dag hefst miðasala á tónleika hins heimskunna bandaríska tónskálds og píanóleikara, Philips Glass, og píanóleikaranna Víkings Heiðars Ólafssonar og Maki Namekawa í Eldborgarsal Hörpu 28. janúar næstkomandi. Meira
17. desember 2013 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Ragnar tilnefndur til Artes Mundi

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson er einn tíu myndlistarmanna frá átta löndum sem eru tilnefndir til hinna virtu bresku myndlistarverðlauna Artes Mundi. Meira
17. desember 2013 | Tónlist | 278 orð | 3 myndir

Sannkölluð stílbrigðaveisla

Sólóskífa Stefáns Arnar Gunnlaugssonar sem kallar sig Íkorna. Geimsteinn gefur út. Meira
17. desember 2013 | Tónlist | 441 orð | 2 myndir

Stórt og pínulítið í senn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það er víða komið við í tónlistinni á annarri breiðskífu Jöru, Pale Blue Dot , sem kom út í byrjun nóvember. Jara, réttu nafni Jarþrúður Karlsdóttir, daðrar á henni við ýmsa stíla, m.a. Meira
17. desember 2013 | Bókmenntir | 427 orð | 3 myndir

Þrá útlagans eftir undrakrafti norðurhjarans

Eftir Stefaníu Guðbjörgu Gísladóttur. Salka, 2013. 78 bls. Meira
17. desember 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Þýsk verk í Hallgrímskirkju

Þýsku djasstónlistarmennirnir Markus Burger og Jan von Klewitz halda jólatónleika á föstudaginn kl. 19.30 í Hallgrímskirkju. Þýska sendiráðið á Íslandi kemur að skipulagningu tónleikanna. Meira

Umræðan

17. desember 2013 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

70 metra veðurhæð á Öxi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Stuðningsmenn Axarvegar vita ósköp vel að eltingaleikurinn við snjólétt svæði í meira en 500 m hæð á Öxi snýst fyrirvaralaust upp í andhverfu sína." Meira
17. desember 2013 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Áskorun á Hönnu Birnu

Eftir Sigurð Oddsson: "Það er nóg pláss fyrir gæsluvarðhaldsfangelsi á lóð lögreglustöðvarinnar í Reykjavík. Vart getur ferðalag rannsóknarlögreglumanna orðið styttra..." Meira
17. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 381 orð | 1 mynd

Er Golli betri en RAX?

Frá Tryggva Líndal: "Myndlistin í Morgunblaðinu hefur tekið stór stökk á nýrri öld. Má þar nefna hina frábæru takta sem skopmyndateiknararnir viðhafa nú einatt, í kjölfar Sigmundar heitins." Meira
17. desember 2013 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Mikilmenni fellur frá

Lífshlaup Nelsons Mandela verður, þegar fram líða stundir, líklega talið með þeim merkari í samtímasögu okkar. Meira
17. desember 2013 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Syndir feðranna í Austur-Asíu

Eftir Ian Buruma: "Fortíð leiðtoga varpar ljósi á landadeilur í Austur-Kínahaf" Meira
17. desember 2013 | Velvakandi | 104 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ekið á bíl við bar í Grafarholti Laugardaginn 7. des. kl. 14-15 var ekið utan í gráan Volkswagen Passat við bakaríið og sportbarinn Kónginn, Kirkjustétt 4 í Grafarholti. Eigendur Passatsins, sem voru inni í bakaríinu, urðu þess ekki varir og óku burt. Meira

Minningargreinar

17. desember 2013 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Bergþór Reynir Böðvarsson

Bergþór Reynir Böðvarsson fæddist í Vestmannaeyjum 15.5. 1934. Hann lést á Kanaríeyjum 19.11. 2013. Foreldrar hans voru hjónin Böðvar Ingvarsson og Ólafía Halldórsdóttir frá Ásum í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Birgir Guðnason

Birgir Guðnason fæddist í Reykjavík 4. júní 1955. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember 2013. Foreldrar hans eru hjónin Bára Þorsteinsdóttir, f. 1. október 1924, og Guðni Magnússon, f. 26. desember 1920. Systkini Birgis eru Bryndís, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 19. maí 1931. Hann lést 5. desember 2013. Minningarathöfn um Einar var haldin í Áskirkju í Reykjavík 11. desember 2013. Jarðarförin fór fram frá Brjánslækjarkirkju á Barðaströnd 14. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Erna Hreinsdóttir

Erna Hreinsdóttir fæddist 8. júlí 1928 á Eskifirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. nóvember 2013. Hún var dóttir hjónanna Hreins Pálssonar, f. 1901, d. 1976, og Lenu Figved, f. 1903, d. 1996. Systkini Ernu eru Hreinn, María og Eva. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Guðfinna Erla Jörundsdóttir

Guðfinna Erla Jörundsdóttir fæddist 21. desember 1927 á Hellu á Selströnd í Steingrímsfirði. Hún lést á Landakoti fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Útför hennar fór fram frá Bústaðakirkju 6. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Guðrún Kjartansdóttir

Guðrún Kjartansdóttir fæddist að Neistastöðum í Villingaholtshreppi 10. maí 1938. Hún lést á hjúkrunar og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. nóvember 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Akraneskirkju 3. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Hafliði Alfreð Karlsson

Hafliði Alfreð Karlsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1953. Hann lést 6. desember 2013. Foreldrar hans voru Karl Jóhannsson, f. 7. nóvember 1923, d. 16. september 1997, deildarstjóri í Útlendingaeftirlitinu, og kona hans Aldís Hafliðadóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Ingólfur Vestmann Einarsson

Ingólfur Vestmann Einarsson fæddist í Reykjavík hinn 17. maí 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 3. desember 2013. Foreldrar Ingólfs eru kaupmannshjónin Guðbjörg Jónsdóttir, f. 4. nóv. 1925, og Einar Eyjólfsson, f. 6. júní 1923, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Jakob Albertsson

Jakob Albertsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember 2013. Foreldrar hans voru Sigríður Jakobsdóttir saumakona, f. 7.6. 1893, d. 21.1. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Karítas Kristjánsdóttir

Karítas Kristjánsdóttir fæddist 30. maí 1941 á Sauðárkróki. Hún lést á heimili sínu á Suðurlandsbraut 58 í Reykjavík 6. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Mikael Þórarinsson

Mikael Þórarinsson fæddist í Siglufirði 4. september 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 18. nóvember 2013. Útför Mikaels fór fram frá Siglufjarðarkirkju 30. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Ragnhildur Aldís Kristinsdóttir

Ragnhildur Aldís Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1950. Hún lést á Landspítalanum 7. ágúst 2013. Útför Aldísar fór fram frá Grafarvogskirkju 22. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Sigríður Þórðardóttir

Sigríður Þórðardóttir fæddist á Hryggjum í Vestur-Skaftafellssýslu 18. október 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. desember 2013. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Tómasdóttir húsfreyja, f. 10.6. 1891, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 2049 orð | 1 mynd

Steinþóra Þórisdóttir

Steinþóra Sigríður Þórisdóttir fæddist á Húsavík 3. apríl 1926. Hún lést á Grund 8. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Friðbjarnardóttur, f. 18. september 1900 á Grímsstöðum, d. 11. febrúar 1932, og Þórir Steinþórsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Valborg Guðrún Eiríksdóttir Núpdal

Valborg Guðrún Eiríksdóttir fæddist í Reykjvík 3. mars 1918. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum v/Snorrabraut 1. nóvember 2013. Foreldrar Valborgar voru Eiríkur Núpdal Eiríksson, f. 3.1. 1877, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2013 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Þorsteinn Karlsson

Þorsteinn Karlsson fæddist í Reykjavík 19. janúar 1960. Hann lést 5. desember 2013 Foreldrar hans voru Karl Jóhannsson, f. 7. nóvember 1923, d. 16. september 1997, deildarstjóri í Útlendingaeftirlitinu, og kona hans, Aldís Hafliðadóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Breyta neikvæðum horfum í stöðugar

Staðfesta stjórnenda Orkuveitu Reykjavíkur við að framfylgja Planinu, sem fyrirtækið hefur starfað eftir frá 2011, er helsta ástæða þess að matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum í lánshæfismati sínu á Orkuveitunni úr neikvæðum í stöðugar. Meira
17. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 86 orð

EasyJet flýgur til Manchester 4 sinnum í viku

Áætlunarflug easyJet á milli Íslands og Manchester í Englandi verður aukið frá og með febrúar þegar flogið verður fjóra daga vikunnar í stað tveggja nú. Meira
17. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Færri eru í vanskilum við ÍLS

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu 1,2 milljörðum króna í nóvember en þar af voru 946 milljónir króna vegna almennra lána. Í sama mánuði í fyrra lánaði sjóðurinn 1,3 milljarða króna. Meðal fjárhæð láns er 10,7 milljónir króna. Meira
17. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Kortavelta einstaklinga jókst um 2,5% í nóvember

Nýjustu tölur yfir greiðslukortaveltu benda til þess að þónokkur vöxtur hafi verið í einkaneyslu í nóvember síðastliðnum frá fyrra ári. Meira
17. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 632 orð | 3 myndir

Útskrifast frá ESB en bankarnir standa enn höllum fæti

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

17. desember 2013 | Daglegt líf | 611 orð | 3 myndir

Jómfrúarferð Fífu í ísklifri tók nokkuð á

Hún var ekki búin að plana að kaupa jólagjafir eða höggva jólatré og hafði fengið allar græjurnar að láni, svo hún hafði enga ástæðu til annars en segja já, þegar henni var boðið í ísklifursjólaferð um síðustu helgi. Meira
17. desember 2013 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Margir hugsa hlýtt til skátanna

Skátarnir senda gömlum félögum og velunnurum styrktarpinna skáta ár hvert og gefa þannig fjölda eldri skáta kost á að styðja við bakið á skátastarfi ungmenna í landinu. Meira
17. desember 2013 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Sundgreining í skriðsundi

Sundgreining er eitt af því sem fólk getur nýtt sér til að ná betri tökum á tækninni í skriðsungi. Þeir Jakob Jóhann Sveinsson og Ólafur Marteinsson ætla að bjóða upp á sundgreiningu næsta laugardag 21. desember frá klukkan 14. Meira

Fastir þættir

17. desember 2013 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 Be6 9. 0-0 0-0 10. a4 Rbd7 11. f4 Dc7 12. Kh1 Hac8 13. a5 Hfe8 14. Ha4 Rc5 15. Rxc5 dxc5 16. fxe5 Hcd8 17. De1 Rd7 18. Dg3 Rxe5 19. Bf4 Bd6 20. Hd1 f6 21. Rd5 Df7 22. Meira
17. desember 2013 | Í dag | 278 orð

Afi minn á honum Rauð og Gröndal

Bjarki Karlsson segir frá því, að þeir Guðmundur Andri Thorsson hafi lesið saman á fimmtudagskvöld. – „Ég las á undan,“ segir Bjarki, „og fór með bálk um afa á honum Rauð í anda alls kyns skálda. Meira
17. desember 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Á ferð og flugi. S-AV Norður &spade;G982 &heart;Á762 ⋄D102...

Á ferð og flugi. S-AV Norður &spade;G982 &heart;Á762 ⋄D102 &klubs;73 Vestur Austur &spade;D75 &spade;103 &heart;G943 &heart;85 ⋄Á63 ⋄G984 &klubs;K85 &klubs;DG642 Suður &spade;ÁK64 &heart;KD10 ⋄K75 &klubs;Á109 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Baldur Pálmason

Baldur fæddist í Köldukinn á Ásum 17.12. 1919, en ólst upp á Blönduósi og nágrenni. Foreldrar hans voru Pálmi Jónsson, bóndi á Álfgeirsvöllum í Skagafirði, og Margrét Kristófersdóttir, saumakona á Blönduósi og í Reykjavík. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Almar Freyr fæddist 29. apríl kl. 9.16. Hann vó 3.670 g og...

Egilsstaðir Almar Freyr fæddist 29. apríl kl. 9.16. Hann vó 3.670 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Ósk Benediktsdóttir og Sigbjörn Sævarsson... Meira
17. desember 2013 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Herdís Björk Brynjarsdóttir

30 ára Herdís ólst upp á Dalvík og stundar nú nám í lögfræði við HÍ. Maki: Brynjar Smári Þorgeirsson, f. 1972, framkvæmdastjóri. Stjúpbörn: Alexander, f. 1993; Halla Margrét, f. 2004, og Harpa Lind, f. 2006. Foreldrar: Brynjar Aðalsteinsson, f. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Kristján Eggert Guðjónsson

40 ára Kristján ólst upp á Vopnafirði, er þar búsettur og starfar við uppsjávarfrystingu hjá H.B. Granda á Vopnafirði. Maki: Elísa Joensen, f. 1977, starfsmaður við frystihúsið. Börn: Almar Logi, f. 1998, og Ásta Ísfold, f. 2000. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Linda Aðalsteinsdóttir

40 ára Linda ólst upp á Ólafsfirði, er búsett á Akureyri og er iðþjálfi frá Heilsuháskólanum í Jönköping í Svþjóð. Maki: Arnar Friðriksson, f. 1974, starfsm. hjá Norlandair. Börn: Tinna, f. 1999; Bjarki, f. 2002, og Emma, f. 2007. Meira
17. desember 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

Tveir orðflokkar gera tilkall til orðsins hundrað – nafnorð og töluorð (óbeygjanleg lýsingarorð, segja sumir). Fyrra hundraðið beygist: Fyrir (einu) hundraði ára – en það seinna ekki: Fyrir (eitt) hundrað árum . Og skiptist: hund - rað... Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 476 orð | 4 myndir

Sagnaskáld í sérflokki

Jón Kalman Stefánsson fæddist í Reykjavík 17.12. 1963 og ólst þar upp. Hann flutti til Keflavíkur er hann var 12 ára og átti þar heima á unglingsárunum. Þá var hann jafnframt mikið vestur í Dölum á árunum 1975-82 og vann þar m.a. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Suðureyri Sigurvin Magni fæddist 5. apríl kl. 13.47. Hann vó 3.900 g og...

Suðureyri Sigurvin Magni fæddist 5. apríl kl. 13.47. Hann vó 3.900 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Arnheiður I. Svanbergsdóttir og Þorleifur K. Sigurvinsson... Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Elísabet Reykdal 90 ára Aðalbjörg Magnúsdóttir Jón Geirmundur Kristinsson 85 ára Bjarney Guðrún Ólafsdóttir Esther Jósefsdóttir 80 ára Einar Grétar Þórðarson Guðrún J. Meira
17. desember 2013 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Víkverji fór um helgina í sína árlegu ferð upp í Hvalfjörð að höggva sér jólatré í landi Fossár. Þetta hefur hann gert um margra ára skeið og getur eiginlega ekki hugsað sér annað fyrirkomulag. Meira
17. desember 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Ýmist stórir eða litlir pakkar

Það er ekkert planað að minnsta kosti,“ segir Hlöðver Helgi Sigurðsson sem er fertugur í dag, spurður hvort haldið verði upp á afmælið í tilefni dagsins. Meira
17. desember 2013 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. desember 1928 Davíð Stefánsson hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um ljóð til flutnings á Alþingishátíðinni sumarið 1930. Það er nú einkum þekkt fyrir ljóðlínurnar „Þú mikli, eilífi andi, sem í öllu og alls staðar býrð“. 17. Meira

Íþróttir

17. desember 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Alexander gefur lokasvarið í dag

Það kemur í ljós í dag hvort Alexander Petersson verður í leikmannahópi Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en hann mun þá tilkynna Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara ákvörðun sína. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Algjört hrun hjá Valdísi í Marokkó

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, á ekki lengur raunhæfa von um að vinna sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi, fyrst íslenskra kvenna. Valdís lék þriðja hring á lokaúrtökumótinu í Marokkó í gær á 10 höggum yfir pari, rétt eins og 2. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Aron dregur úr æfingaálagi um áramót

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mikið álag er á landsliðsmönnum Íslands í handknattleik. Allir leika þeir með félagsliðum sínum og í kringum jólahátíðina í Evrópu og síðustu leikir margra þeirra verða 28. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Batnar staða Gylfa með nýjum stjóra?

Fimm marka tapið gegn Liverpool á sunnudaginn reyndist banabiti André Villas-Boas sem var sagt upp sem knattspyrnustjóri Tottenham í gær. Undir hans stjórn varð liðið í 5. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Beðið er eftir að Alexander Petersson tilkynni hvort hann gefi kost á...

Beðið er eftir að Alexander Petersson tilkynni hvort hann gefi kost á sér í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

Draumórar byggðir á sandi

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þrátt fyrir sigur Tottenham á Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið komst rússneska liðið áfram í 32 liða úrslitin. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Fasistakveðja Josips Simunic, varnarmanns króatíska landsliðsins í...

Fasistakveðja Josips Simunic, varnarmanns króatíska landsliðsins í fótbolta, eftir umspilssigurinn á Íslandi í nóvember, var honum dýrkeypt því miðvörðurinn var í gær úrskurðaður í tíu leikja bann af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, og missir hann... Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 389 orð

Greiðfært fyrir Íslendingana í 8 liða úrslit

Þrjú Íslendingalið, Tottenham, Ajax og AZ Alkmaar, voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða og í kjölfarið í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

HM kvenna í Serbíu 16-liða úrslit: Ungverjaland – Spánn 28:21...

HM kvenna í Serbíu 16-liða úrslit: Ungverjaland – Spánn 28:21 Brasilía – Holland 29:23 Noregur – Tékkland 31:21 Suður-Kórea – Serbía 27:28 Í 8-liða úrslitum mætast: Pólland – Frakkland Danmörk – Þýskaland Noregur... Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – SA Víkingar 19.45...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – SA Víkingar 19. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ítalía AC Milan – Roma 2:2 Staða efstu liða: Juventus...

Ítalía AC Milan – Roma 2:2 Staða efstu liða: Juventus 16141135:1043 Roma 16115031:738 Napoli 16112335:1935 Fiorentina 1693432:2030 Inter 1677236:2128 Hellas Verona 1682627:2526 Torino 1657426:2322 Lazio 1655621:2220 Genoa 1655617:1920 AC Milan... Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

K ristján Flóki Finnbogason og félagar í FC Köbenhavn höfðu ekki...

K ristján Flóki Finnbogason og félagar í FC Köbenhavn höfðu ekki beinlínis heppnina með sér þegar dregið var í 16-liða úrslit svokallaðrar Meistaradeildar unglingaliða Evrópu í knattspyrnu. Þeir mæta nefnilega Barcelona. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

NBA-deildin Sacramento – Houston 106:91 Memphis – Minnesota...

NBA-deildin Sacramento – Houston 106:91 Memphis – Minnesota 93:101 Detroit – Portland (frl. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 575 orð | 4 myndir

Njarðvíkingar tóku forskot á áramótin

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar og Stjörnumenn mættust í síðasta leik fyrir jólafríið í Dominos-deild karla í gærkvöldi í Ljónagryfjunni. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 250 orð

Roma enn taplaust eftir 16 umferðir

„Við fengum svo ótrúlega mörg færi og vanalega vinnum við þegar leikirnir eru svona, en það að fá stig gegn Milan á San Siro er ekki beint neikvætt,“ sagði Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Roma, eftir 2:2-jafntefli við AC Milan á San Siro í... Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Samúel Kári slær í gegn hjá Reading

Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson hefur vakið talsverða athygli í síðustu leikjum með unglingaliði enska knattspyrnufélagsins Reading. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Skiptir mestu hvar fjölskyldunni líður vel

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. desember 2013 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Þrettán skoruðu fyrir Þóri

HM í Serbíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var viss um að við myndum vinna þær ef við næðum vörninni í gang. Meira

Bílablað

17. desember 2013 | Bílablað | 513 orð | 2 myndir

eCall er það sem koma skal til að auka öryggi í umferðinni

eCall er vinnuheiti á samevrópsku átaki, sem miðar að því að stytta viðbragðstíma hjá þeim sem sinna neyðaraðstoð og þar með alvarlegum slysum á vegum úti. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 634 orð | 5 myndir

Í draumastarfi bílaáhugamannsins

Óttar Guðnason er í skemmtilegu starfi myndu margir segja, sérstaklega ef þeir hafa áhuga á bílum eins og Óttar reyndar gerir. Hans vinna felst í því að gera auglýsingamyndir af nýjum bílum sem sumir hverjir eru jafnvel ekki komnir á markað. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 996 orð | 7 myndir

Klassabíll á kostaverði

Einu sinni var bíll sem hét VW Passat CC og höfðaði til frekar fámenns kaupendahóps, þeirra sem vilja sportbílaeiginleika í fernra dyra bíl en samt sérstök þægindi og mýkt. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 269 orð

Milljón ekur daginn eftir skrall ennþá undir áhrifum

Hlutfall ökumanna undir áhrifum áfengis á mesta umferðartíma á morgnana fer hækkandi en niðurstöður rannsóknar á þessu háttalegi vekja óhug í Bretlandi. Fleiri og fleiri slíkir ökumenn lenda í klóm lögreglunnar. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 283 orð | 1 mynd

Nýjar bensínvélar eitraðri en gamlar

Haldið ykkur fast! Jú nýjustu bensínvélarnar menga þúsund sinnum meira en gamlar. Allt vegna ofuráherslunnar á að draga úr koltvíildislosun þeirra. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Nýr Mercedes- Benz C-class sýnir sig

Ný kynslóð Mercedes-Benz C-class verður frumsýnd á bílasýningunni í Detroit í Bandaríkjunum í janúar. En bílaáhugamenn hafa fengið forsmekkinn því Daimler hefur sent frá sér myndir af bílnum. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 715 orð | 5 myndir

Rafbílaformúla hefst á næsta ári

Með tilkomu rafbíla á götur bæja og borga um heim allan var ekki við öðru að búast en að fyrr en seinna yrði efnt til kappakstursmóta fyrir rafbíla eingöngu. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 185 orð | 1 mynd

Renault byggður á vatnsmólekúli

Næsti hugmyndabíll sem sagður er von á úr smiðju Renault verður hannaður á frekar óvenjulegum forsendum. Jú, höfundar hans sækja innblástur í vatnsmólekúlið enda bíllinn nýstárlegur fram úr hófi. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Skírir börnin bílnöfnum

Frumlegt eða ekki, en kona nokkur í Kings Lynn í Norfolk-sýslu í Englandi hefur látið skíra öll börnin sín bílnöfnum. Og sakir þess hversu brátt hið síðasta snaraðist í heiminn fékk það auðvitað nafnið Porsche, eftir þýska sportbílnum ágæta. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Smíði Gallardo hætt

Óhætt er að segja að Lamborghini Gallardo hafi dugað langt fram yfir upphaflegar væntingar ítalska sportbílasmiðsins. Hann hefur gengið hvað eftir annað í gegnum endurnýjun lífdaga en nú hefur verið ákveðið að segja stopp. Meira
17. desember 2013 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Þurrkan verður þarflaus

Rúðuþurrkur hafa verið ómissandi á bílum allar götur frá því Mary Anderson fann upp þurrkuna árið 1903, eða fyrir 110 árum. En nú segist breski sportbílasmiðurinn McLaren ætla að gera hana þarflausa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.