Greinar fimmtudaginn 19. desember 2013

Fréttir

19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð

4.200 milljónir kr. frá ríkinu til Farice árin 2002-2011 í formi...

4.200 milljónir kr. frá ríkinu til Farice árin 2002-2011 í formi hlutafjár og skammtímalána. 1.145 milljóna kr. uppsafnaðar fjárveitingar vegna ríkisstyrks frá 2012 til ársloka... Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Bretar prenta plastseðla

Englandsbanki tilkynnti í gær að árið 2016 yrðu settir í umferð peningaseðlar úr plasti. Um tuttugu ríki nota slíka seðla en fyrsti plastseðillinn sem verður tekinn í notkun í Bretlandi verður fimm punda seðill með mynd af Winston Churchill. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Breytt gatnamót og lóðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á byggingarsvæðinu og gatnamótum við Hörpu skv. tillögu að breytingum á deiliskipulagi Austurhafnar, sem samþykkt hefur verið að auglýsa. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Deilt um deiliskipulagið

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í gær að senda deiliskipulagstillögu sem lýtur að norðaustur-suðvesturbraut Reykjavíkurflugvallar til borgarráðs. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dýrara áfengi og tóbak

Ef væntanlegar 3% verðlagshækkanir á áfengisgjaldi um næstu áramót skila sér að öllu leyti út í verðlagið, má reikna með að útsöluverð á bjór og léttvíni muni að jafnaði hækka um 1,3 til 1,7% í byrjun næsta árs, skv. upplýsingum ÁTVR. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Félagsfærni og skemmtun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Flugfélagið selur Fokker til Kongó

Flugfélag Íslands fækkar um eina vél í flota sínum á næstu dögum með sölu á Fokker til Afríkuríkisins Kongó. Vélin verður afhent nýjum eigendum strax eftir áramótin „Þessi ráðstöfun er í samræmi við aðstæður. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Fólkvangur á Glerárdal og líka virkjað

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Stofnaður verður fólkvangur á Glerárdal. Bæjarstjórn ákvað það reyndar fyrir nokkru, en samþykkti formlega í vikunni tillögu sem unnin var af Ómari Ívarssyni frá Landslagi ehf. Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gaia mun safna upplýsingum fyrir þrívíddarkort af Vetrarbrautinni

Gangi allt eftir áætlun verður evrópska geimsjónaukanum Gaiu skotið á loft frá Frönsku Gvæjana í dag. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Geirsgata verði færð sunnar

Breytingin sem lögð hefur verið til á deiliskipulagi Austurhafnar gerir ráð fyrir að lega Geirsgötu breytist, hún verði færð sunnar og mæti Kalkofnsvegi og Lækjargötu á svonefndum T-gatnamótum í stað þess að renna beint saman við Kalkofnsveg eins og er... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Taktur Stomp-hópurinn sýndi listir sínar í Hörpu í gær. Stomp sameinar leikhús, dans og hryntónlist en flytjendur notast við stígvél, ruslafötur, kústa, vaska og margt fleira til að búa til... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hálka og hláka í Reykjavík

Bláklæddir vegfarendur höfðu varann á í hálkunni í Reykjavík í gær. Undanfarna daga hefur þiðnað og frosið á víxl, með tilheyrandi hláku og hálku. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hefðbundin félagasamtök úrelt?

Sjálfboðaliðar íslenskra félagasamtaka einbeita sér í auknum mæli að einstökum málefnum í skemmri tíma í stað þess að tengjast einu málefni í lengri tíma. Það vekur spurningar um hvort hefðbundið félagsform félagasamtaka sé úrelt. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 607 orð | 4 myndir

Hindranirnar skópu manninn

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það er ekki síður andleg áskorun en líkamleg að þreyta fjörutíu maraþonhlaup á jafnmörgum dögum, að sögn breska íþróttamannsins og ólympíugullverðlaunahafans Richards Whiteheads. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 578 orð | 4 myndir

Hollur matur frekar en vítamín

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það er haldið svo kröftugum áróðri fyrir þessu. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hætt við 30% niðurskurð hjá VMST

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Rökin eru þau að þetta setji stofnunina svo mikið úr skorðum að það verði kostnaðarsamara en ella, í ljósi þess hversu atvinnuleysið er mikið, að ganga svo langt í niðurskurði. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Kvótinn vítamínsprauta fyrir svæðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Úthlutun Byggðastofnunar á veiðiheimildum, þar sem fylgt er nýjum reglum og aðferðum, skapar nýja möguleika. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Kynna breytingar á Hörpureit

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Við endurskoðun á deiliskipulagi Austurhafnar við Hörpu hafa verið gerðar umtalsverðar breytingar frá gildandi deiliskipulagi á byggingarreitunum og legu Geirsgötu. Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Lestarræninginn Ronnie Biggs látinn

Lestarræninginn Ronnie Biggs, einn af þekktustu glæpamönnum Bretlands, lést á hjúkrunarheimili í London í gær, 84 ára að aldri. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Læknar vilja ráða starfsumhverfinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna sjálfstætt starfandi heimilislækna hækkaði um 14,2%, eða um 27,4 m.kr., á milli áranna 2011 og 2012, samkvæmt ársreikningi Sjúkratrygginga. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Með rúmlega tonn af jólavörum til Grænlands

Lestin í Dash 8-flugvél Flugfélags Íslands sem flaug til Kulusuk á Grænlandi í gær var drekkhlaðin. Jólavörurnar þurfa að komast tímanlega í hinar afskekktu byggðir á austurströndinni og greiðasta leiðin þangað er frá Íslandi. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 865 orð | 3 myndir

Milljarðar frá ríkinu til Farice

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Árin 2002 til 2011 fengu Eignarhaldsfélagið Farice ehf. og Farice hf. 4,2 milljarða króna frá ríkinu í formi hlutafjár, skammtímalána eða áhættugjalda, sem breytt var í hlutafé. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Minkabændur segjast lifa á meðaltalinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Við lifum á meðaltalinu,“ segja minkabændur nú þegar snörp lækkun hefur orðið á heimsmarkaðsverði skinna. Einar E. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Náttúruperla eða náttúrulaus

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nokkuð góð nýliðun á eins árs hörpuskel

Meginniðurstaða árlegrar stofnmælingar Hafrannsóknastofnunar á hörpudiski í Breiðafirði er að vísitala veiðistofns í norðurhluta útbreiðslusvæðisins sé áfram lág. Þó mátti greina nokkuð góða nýliðun á eins árs skel. Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Óttast blóðugt borgarastríð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna óttast að blóðugt borgarastríð blossi upp í Suður-Súdan, yngsta sjálfstæða ríki heimsins. Þeir segja að hundruð manna liggi í valnum eftir tveggja daga átök í höfuðborginni Juba. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ráðinn til að rita sögu Borgarness

Borgarbyggð hefur ráðið Egil Ólafsson, sagnfræðing og blaðamann, til að skrifa sögu Borgarness. Hann mun hefja störf í byrjun árs 2014. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir enn yfirvofandi í makríldeilu?

Takist ekki samningar í makríldeilunni á fundi strandríkjanna við norðaustanvert Atlantshaf sem fyrirhugaður er 15. Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Rússar til bjargar Úkraínu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ríkisgjaldþrot og þjóðfélagshrun hefðu verið nýársgjafir úkraínsku þjóðarinnar ef þarlend stjórnvöld hefðu ekki gengið til samninga við Rússa, sagði Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, í gær. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sala á kolsýrðu vatni jókst um 9%

Markaður með kolsýrt vatn hefur vaxið um rúmlega 9% í ár en sala á öðrum gosdrykkjum hefur dregist saman um tæplega 3%. Kolsýrt vatn er um 15% af gosdrykkjamarkaðnum, segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í viðtali.... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá viðtalið við Whitehead...

Skannaðu kóðann til að sjá viðtalið við... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Stofnuðu félag um náttúruvernd við Mývatn

Mývatnssveit | Stofnfundur félags um náttúruvernd og heilbrigt umhvefi í Mývatnssveit var haldinn í Skjólbrekku á þriðjudagskvöldið. Framsöguerindi fluttu Bergþóra Kristjánsdóttir, Harpa Barkardóttir og Kári Þorgrímsson. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Syngja jólalögin í stuttbuxunum

Á vegum stærstu ferðaskrifstofanna dveljast um 1.000 Íslendingar á Gran Canaria og Tenerife um jól og áramót. Stór hluti þessa fólks flýgur utan um helgina. Annan í jólum verður jólaball og þar sungin jólalög eins og Adam átti syni sjö. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sýning með eða án ríkisins

Áform um sýningarhald á vegum Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni verða ekki blásin af, þótt meirihluti fjárlaganefndar Alþingis vilji hvorki samþykkja leigusamning ríkisins við Reykjavíkurborg um leigu á Perlunni né stofnframlag vegna uppsetningar... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tveir heppnir Íslendingar fengu 20 milljónir í Víkingalottói

Tveir Íslendingar höfðu heppnina með sér í Víkingalottó í gærkvöldi. Hinn al-íslenski Bónuspottur skiptist á milli tveggja vinningshafa og fær hvor rúmlega 20 milljónir í sinn hlut. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Um 100 ráðin til Icelandair

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Við bætum við í kringum 100 flugfreyjum og -þjónum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Gengið var frá ráðningum í gær. „Um 1.600 sóttu um þessi störf hjá okkur. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Um sjötíu manns vinna við turninn

Um 70 manns vinna nú við byggingu turns við norðurhlið Smáralindar, að sögn Gunnars Þorlákssonar, annars eigenda byggingarfélagsins Byggs. Turninn verður 14 hæðir þegar verkinu lýkur og eru áætluð verklok um áramótin 2014-2015. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Umtalsverður viðsnúningur

„Þessir þrír milljarðar fara langt með það sem maður hafði vonast eftir, ég er jákvæður,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, spurður hvernig læknum lítist á þriggja milljarða viðbótarfjárveitingu sem útlit er fyrir að... Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Verðmunur á jólamat í verslunum

Bónus var með lægsta verðið í 48 tilvikum af 98 og Krónan í 13 tilvikum í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á mánudag í 9 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Kannað var verð á 89 matvörum sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Víðigerði gjaldþrota og staðnum lokað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra hefur Víðigerði ehf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þinglok verði annað kvöld

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir stefnt að þinglokum annað kvöld. Annarri umræðu um fjárlögin lauk laust fyrir klukkan sex í gærkvöldi. Einar segir þriðju umræðu hefjast í síðasta lagi í fyrramálið. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þjófnuðum fækkar á höfuðborgarsvæði

Tilkynnt var um 276 þjófnaði í nóvember til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem er fækkun þriðja mánuðinn í röð. Ekki hafa færri þjófnaðir verið tilkynntir á 12 mánaða tímabili. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Þúsund Íslendingar sækja í sól um jólin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Minnst 1.000 Íslendingar dveljast á vinsælum sólarstöðum í útlöndum yfir jólin. Nokkrir hópar fara út á laugardaginn og leið margra liggur til Gran Canaria og Tenerife. Meira
19. desember 2013 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Æfingin skapar meistarana – í stærðfræði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færni í stærðfræði ræðst aðallega af æfingu og ástundun. Meira
19. desember 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Öskuröpum sleppt út í náttúruna

Sjálfboðaliði heldur á apaunga, einum af nokkrum rauðum öskuröpum í dýragarði í Medellin-borg í Kólumbíu. Þeir bíða þess að verða settir aftur út í náttúruna eftir að ósvífnir veiðimenn tóku þá þaðan til að selja þá ferðamönnum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2013 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

„Eins og Karl Marx orðaði það...“

Það hlýtur að vera fagnaðarefni fyrir ýmsa þingmenn að nú er löngum næturfundum lokið í bili. Slík fundahöld fara misvel í fólk og sumir gleyma sér alveg og láta allt flakka og þá ekki endilega af fullkominni stillingu. Meira
19. desember 2013 | Leiðarar | 265 orð

Karl og kanína á tunglinu

Kínverjar eru með stjörnur í augunum Meira

Menning

19. desember 2013 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Anna hlýtur lof fyrir tónleika í New York

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld flutti verk eftir sig á tónleikum í Miller Theatre í New York, 5. desember sl., og voru þeir liður í tónleikaröðinni Portraits. Meira
19. desember 2013 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Bara barrtré Söru opnuð í Týsgalleríi

Myndlistarkonan Sara Riel opnar í dag kl. 17 sýninguna Bara barrtré í Týsgalleríi. Um list Söru segir í tilkynningu að almenna rýmið sé henni hugleikið þar sem hún eigi sem myndlistarmaður rætur í strætislist. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 617 orð | 2 myndir

„Mér þykir mjög vænt um þetta verkefni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er það sem mér finnst skemmtilegast, þ.e. að semja og flytja mína eigin tónlist,“ segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem nýverið sendi frá sér plötu sem nefnist Eyþór Ingi og Atómskáldin . Meira
19. desember 2013 | Bókmenntir | 449 orð | 3 myndir

Bóndinn hefur frá mörgu að segja

Eftir Vigfús B. Jónsson. Bókasmiðjan, 2013. 162 bls. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Camerarctica flytur Mozart við kertaljós

Kammerhópurinn Camerarctica heldur árlega kertaljósatónleika sína í fjórum kirkjum nú rétt fyrir jól og að venju verður flutt tónlist eftir Mozart. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 654 orð | 2 myndir

Heilinn viðkvæmt líffæri

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvaskáldið Arnþrúður Ingólfsdóttir, sem kallar sig Öddu, gaf fyrir skömmu út sína fyrstu sólóplötu, My Brain E.P . Meira
19. desember 2013 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Horfir þjóðin á sjónvarpið um jólin?

Þegar að er gáð er dálítið undarlegt hvað áskriftarstöðvarnar eru duglegar að auglýsa sig í desember. Þær keppast um að bjóða upp á sem kræsilegasta dagskrá, akkúrat á þeim tíma sem enginn má vera að því að setjast niður og horfa á sjónvarpið. Meira
19. desember 2013 | Menningarlíf | 385 orð

Hærri hámarksskattur

Sumir telja aldrei nokkurt svigrúm til skattalækkana Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Jólablúsgjörningur Vina Dóra á Rúbín

Jólablúsgjörningur Vina Dóra verður framinn í kvöld kl. 21 á Rúbín í Öskjuhlíð. Tilgangur gjörningsins er að fá fólk til að slaka á og njóta lifandi tónlistar. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Jólasöngvar í 36. sinn

Tónlistarstarf Langholtskirkju hefur verið líflegt í mánuðinum og nær hápunkti með Jólasöngvum Kórs Langholtskirkju, þrennum tónleikum sem haldnir verða 20., 21. og 22. desember. Meira
19. desember 2013 | Bókmenntir | 317 orð | 3 myndir

Ljóð úr ýmsum heimshornum

Þýðandi Jón Kalman Stefánsson. Bjartur 2013 – 157 bls. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Óskajól Kammerkórs Háteigskirkju

Kammerkór Háteigskirkju heldur í kvöld kl. 20 tónleikana Óskajól. Á þeim flytur kórinn jólalög sem jafnframt eru óskalög fylgjenda kórsins á Facebook. Meðal þeirra laga sem flutt verða er Jólabæn eftir Gísla á Uppsölum og Ómar Ragnarsson. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Sjö plötur á Kraumslistanum 2013

Kraumslistinn 2013, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í sjötta sinn í gær en á honum eru sjö íslenskar hljómplötur sem gefnar voru út á árinu, valdar af dómnefnd. Meira
19. desember 2013 | Bókmenntir | 229 orð | 2 myndir

Slegist við vindmyllur

Eftir Gunnar Staalensen. Þorbjörg Guðmundsdóttir þýddi. Kilja. 295 bls. Draumsýn 2013. Meira
19. desember 2013 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Sýning á Óskastíg við Frakkastíg 9

Hópur kunnra listamanna hefur opnað glænýjan sýningarvettvang, Óskastíg, en hann er umhverfis væntanlegt menningarhús við Frakkastíg 9. Þar hafa undanfarið sprottið upp hvert listaverkið á fætur öðru í bakgörðum, á húsveggjum og við port. Meira
19. desember 2013 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Verk fjögurra listamanna sýnd í i8

Samsýning á verkum fjögurra myndlistarmanna verður opnuð kl. 17 í dag í galleríinu i8, Tryggvagötu 16 í Reykjavík. Listamennirnir fjórir eru Hörður Ágústsson heitinn, Camilla Løw, Sérgio Sister og Þór Vigfússon. Meira

Umræðan

19. desember 2013 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Byggjum félagslegar íbúðir í Kópavogi

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Það virðist nú vera lenska í bæjarstjórn Kópavogs að setja mál í nefndir en taka ekki ákvarðanir. Slíkt er ekki okkur Kópavogsbúum bjóðandi." Meira
19. desember 2013 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Hættan af viðvarandi mengun frá Alcoa-Fjarðaáli

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nýjar niðurstöður mælinga á árinu 2013 á styrk flúors í grasi og heyi í Reyðarfirði sýna áfram há gildi eða svipaða niðurstöðu og í fyrra." Meira
19. desember 2013 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri

Eftir Svein Hallgrímsson: "Það er menningar- og menntunarlegt slys að flytja Landbúnaðarháskólann til Reykjavíkur. Menntastofnum á landsbyggðinni skilar menntuðu fólki um landið" Meira
19. desember 2013 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Ofstopafull umræða

Það hefur hvorki verið skemmtilegt né uppbyggilegt að fylgjast með þeim gífuryrðum sem hafa fallið undanfarið í umræðunni um Ríkisútvarpið. Meira
19. desember 2013 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Um Al Thani-málið

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Að öllu virtu var það fráleit niðurstaða að sakfella ákærðu fyrir umboðssvik, enda reyna dómararnir ekki að fjalla neitt um meint tjón." Meira
19. desember 2013 | Velvakandi | 97 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gamansöngvar Sigríðar Hannnesdóttur Sigríður Hannesdóttir leikkona hefur gefið út sérstaklega skemmtilegan disk með bráðfyndnum gamantextum, ýmist gömlum og þekktum, en þó enn fleiri eftir hana sjálfa, einkar vel gjörðum. Meira

Minningargreinar

19. desember 2013 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Ásdís Magnúsdóttir

Ásdís fæddist á Torfastöðum í Miðfirði 21. ágúst 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga 19. júní 2013. Útför Ásdísar fór fram frá Staðarbakkakirkju 26. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2013 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Einar Óskar Ágústsson

Einar Óskar Ágústsson rafvirkjameistari fæddist 5. desember 1926 á Bjólu í Rangárvallasýslu. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 7. desember 2013. Foreldrar hans voru Ágúst Kristinn Einarsson bóndi, f. í Rifshalakoti í Ásahreppi 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2013 | Minningargreinar | 5941 orð | 1 mynd

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 25. ágúst 1952. Hann lést 8. desember 2013 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans eru Gísli Halldórsson leikari, f. 2. febrúar 1927, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2013 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Hrefna Beckmann

Hrefna Beckmann fæddist í Stykkishólmi 20. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu 19. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Valdís Einarsdóttir húsfreyja og Wilhelm Ernst Beckmann myndhöggvari. Bróðir Hrefnu er Einar Beckmann, f. 1944, búsettur í Ástralíu. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. desember 2013 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Dásamlegur hljómur Dómkórsins

Í kvöld býður Dómkórinn til árlegra jólatónleika í Dómkirkjunni. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og á efnisskrá má finna þekkt jólalög sem vekja jólaandann í hug og hjarta. Meira
19. desember 2013 | Daglegt líf | 512 orð | 5 myndir

Dúkuð jörð á jólum í hvaða veðri sem er

Þau láta veðrið ekki stoppa sig þegar til stendur að fara í árlega jólagönguferð. Meira
19. desember 2013 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 19.-21. des. verð nú áður mælie. verð Hamborgarar...

Fjarðarkaup Gildir 19.-21. des. verð nú áður mælie. verð Hamborgarar 2x115g m/brauði 420 504 420 kr. pk FK hangilæri, úrb. 3.189 3.489 3.189 kr. kg FK hangiframpartur, úrb. 2.339 2.698 2.339 kr. kg Fjarðarkostur hangilæri, úrb. 3.465 3.565 3.465 kr. Meira
19. desember 2013 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

...njótið gellurapps í kvöld

Reykjavíkurdætur hafa slegið til og soðið saman í 13 rappandi kvenna trylling. Taktu þátt í byltingunni með þeim á Kex hosteli við Skúlagötu í kvöld, en herlegheitin byrja kl. Meira
19. desember 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 2 myndir

Skáld lesa og Kristjana syngur jóladjass

Menningin blómstrar á Selfossi eins og víða um land á aðventunni. Í kvöld kl. 20:30 verður síðasta leskvöld þessarar aðventu í Sunnlenska bókakaffinu. Meira

Fastir þættir

19. desember 2013 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. d4 exd4 7. Rxd4 b5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. d4 exd4 7. Rxd4 b5 8. Rxc6 Bxc6 9. Bb3 Rf6 10. He1 Be7 11. c4 0-0 12. Rc3 He8 13. Df3 b4 14. Rd5 a5 15. Bf4 Rd7 16. Had1 Bf6 17. Bc1 Hb8 18. Dh3 Rc5 19. Bc2 Bxd5 20. Hxd5 g6 21. f4 c6 22. Hd2 Dc7 23. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ása I. Sigurbjörnsdóttir

30 ára Ása vinnur á leikskólanum Sólborg. Börn: Berglind Ósk, f. 2006; Sigurbjörn Bergmann, f. 2007, og Gísli Þór, f. 2009. Systkini: Stefán, f. 1978; Guðmundur, f. 1982, Kolbrún, f. 1982; Hjördís, f. 1991; Berta Elísabet, f. 1992, og Ester, f. 1995. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Brynjólfur Einar Sigmarsson

30 ára Brynjólfur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk BS-prófi í viðskiptafræði frá HÍ, MSc-prófi í fjármálum og MSc-prófi í hagfræði frá skólum í Danmörku. Hann er nú sérfræðingur í hagdeild Nýherja ehf. Foreldrar: Sigmar Hjartarson, f. Meira
19. desember 2013 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Fjölskyldan verður í Texas um jólin

Sumir, sem eiga afmæli í aðdraganda jóla, eiga það til að gleyma því. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, er einn þeirra, en segist tvisvar hafa verið minntur á 46 ára afmælið. Meira
19. desember 2013 | Í dag | 321 orð

Gamlar vísur og nýjar

Í mig hringdi Sigríður Pálsdóttir og spurði mig um höfund þessarar vísu: Þó í okkar feðra fold falli allt sem lifir enginn getur mokað mold minningarnar yfir. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Hannes Þórarinsson

Hannes Ragnar, yfirlæknir og dósent, fæddist í Reykjavík 19.12. 1916 og ólst þar upp, sonur Þórarins Kristjánssonar, verkfræðings og hafnarstjóra í Reykjavík, og Ástríðar Hannesdóttur Hafstein húsfreyju. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kanada Zoey Grace fæddist 5. júlí. Hún vó 4100 g og var 57 cm löng...

Kanada Zoey Grace fæddist 5. júlí. Hún vó 4100 g og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Lína Marl Aradóttir og David Robert Marl... Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Laufey Óladóttir

30 ára Laufey ólst upp á Akureyri, lauk BA-prófi í táknmálsfræði frá HÍ og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Rúnar Gunnarsson, f. 1982, alþjóðafulltrúi við HA. Börn: Heba Dröfn, f. 2009, og Gunnar Darri, f. 2013. Foreldrar: Sigrún Gunnarsdóttir, f. Meira
19. desember 2013 | Í dag | 52 orð

Málið

Fellibyljir koma oftlega fyrir í fréttum frá útlöndum – og séu þeir í fleirtölu eiga þeir að vera með j -i í öllum föllum . Stakur fellibylur beygist hins vegar: um - byl , frá - byl , til - byls -- eða - byljar . Þetta gildir og um aðra... Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Helgi Þór fæddist 18. febrúar kl. 16.51. Hann vó 4450 g og var...

Reykjavík Helgi Þór fæddist 18. febrúar kl. 16.51. Hann vó 4450 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Axel Helgason og Sunna Rós Svansdóttir... Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 612 orð | 4 myndir

Starfar í anda jólanna

Sigurveig Sumarrós Eyfjörð Bergsteinsdóttir fæddist í Glerárþorpi við Akureyri 19.12. 1953: „Það má segja að ég sé hreinræktaður „þorpari“. Meira
19. desember 2013 | Árnað heilla | 131 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Jóhann Helgason 85 ára Aðalheiður Árnadóttir Kristín Björg Jóhannesdóttir Lilja Jónsdóttir 80 ára Álfhildur Ingimarsdóttir Guðni Guðmundsson Guðrún Árnadóttir Ingibjörg Júnía Gísladóttir Jónína Árnadóttir Magni Guðmundsson 75 ára Yngvi... Meira
19. desember 2013 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Þegar Víkverji var ungur var til á heimili hans merkilegt uppflettirit sem hét Heimilislæknirinn . Meira
19. desember 2013 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1821 Eldgos hófst í Eyjafjallajökli. Það stóð í tíu daga og sáust eldglæringar frá Reykjavík á hverju kvöldi. Aftur gaus í júní árið eftir og fram á árið 1823. Gos varð í jöklinum vorið 2010. 19. Meira

Íþróttir

19. desember 2013 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Alexander skoraði þrjú

Alexander Petersson, sem ekki gefur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir EM í Danmörku í janúar, skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið lagði Balingen, 37:30, í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Aron og Jóhann Berg skelltu Alfreð

Íslendingaslagur AZ Alkmaar og Heerenveen í 16 liða úrslitum hollensku bikarkeppninnar í fótbolta í gærkvöldi endaði í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1:1 en Aron Jóhannsson skoraði mark AZ. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 83 orð

Casablanca mætir Bayern í úrslitaleik

Marokkósku meistararnir Raja Casablanca komu mjög á óvart í gærkvöld þegar þeir sigruðu suðuramerísku meistarana Atlético Mineiro frá Brasilíu, 3:1, í undanúrslitum heimsbikars félagsliða í knattspyrnu í Marrakesh í Marokkó. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ef veðurspáin svíkur mig ekki þá er í dag um 23 stiga hiti og heiðskírt...

Ef veðurspáin svíkur mig ekki þá er í dag um 23 stiga hiti og heiðskírt í Abu Dhabi, þar sem olíujöfrarnir spóka sig. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar landsleik í janúarmánuði í fyrsta skipti í tólf ár þegar það mætir Svíum í Abu Dhabi þriðjudaginn 21. janúar. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Helgi og Aníta best í Reykjavík

Frjálsíþróttafólkið Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Helgi Sveinsson úr Ármanni voru í gær útnefnd íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013. Bæði fögnuðu heimsmeistaratitli á árinu. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Staðan í blaðinu í gær var ekki rétt en svona er hún...

Íslandsmót karla Staðan í blaðinu í gær var ekki rétt en svona er hún eftir sigur SA Víkinga á SR í fyrrakvöld: Björninn 10810165:2226 SA Víkingar 10801147:2025 Húnar 9400531:3212 SA Jötnar 9300621:439 SR Fálkar 10300722:439 SR... Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Manchester-slagur í úrslitaleiknum?

Manchester-liðin United og City geta mæst í úrslitaleik enska deildabikarsins en United mætir Sunderland og City berst við West Ham í undanúrslitum keppninnar. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Sacramento 95:87 Cleveland &ndash...

NBA-deildin Charlotte – Sacramento 95:87 Cleveland – Portland 116:119 Memphis – LA Lakers 92:96 Denver – Oklahoma City 93:105 Golden State – New Orleans... Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir

R óbert Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir París Handball þegar liðið...

R óbert Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir París Handball þegar liðið lagði Tremblay, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöld. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Sjaldan meiri gæðamunur

NBA Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Gæðamunurinn á austur- og vesturdeild NBA-körfuboltans hefur sjaldan ef aldrei verið meiri. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Spánn Bikarkeppnin, 32 liða, seinni leikir: Almería – Las Palmas...

Spánn Bikarkeppnin, 32 liða, seinni leikir: Almería – Las Palmas 0:0 *Almbería áfram, 3:1 samanlagt. Atlético Madríd – Sant Andreu 2:1 *Atlético áfram, 6:1 samanlagt. Real Betis – Lleida 2:2 *Betis áfram, 4:3 samanlagt. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 1398 orð | 7 myndir

Toppliðið æfir ekki saman

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við stefnum alltaf á toppinn en í haust vorum við svolítið hræddar því margir leikmenn voru í meiðslum og við vissum ekki hvenær þær kæmu til baka. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Vonbrigði hjá Noregi

Í fyrsta skipti síðan 2005 mun Noregur ekki leika um verðlaun á stórmóti kvenna í handbolta eftir að lærimeyjum Þóris Hergeirssonar var skellt í átta liða úrslitum af heimamönnum í Serbíu, 28:25. Meira
19. desember 2013 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Lemgo 38:25 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Kiel – Lemgo 38:25 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 4. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Viðskiptablað

19. desember 2013 | Viðskiptablað | 251 orð | 2 myndir

Að vanda sig og spara

Viðskiptaumhverfið er að breytast og krafan er vaxandi um að fyrirtæki séu rekin af ábyrgð gagnvart umhverfi og samfélagi. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 726 orð | 2 myndir

„Samskiptin við Evrópusambandið hafa flækst óþægilega mikið“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta getur lært af útgerðarmönnum

Ferðaþjónustan hefur vaxið hratt eftir hrun. Á sama tíma hefur starfsmönnum fjölgað. Í örum vexti hefur það verið til happs að ekki er um að ræða ýkja sérhæfð störf og því var tilfærslan tiltölulega fumlaus. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Fjárfesta í sjö orkusprotum

Ákveðið hefur verið að stofna viðskiptasmiðju fyrir verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu, Startup Energy Reykjavík, sem styrkt verður af Arion banka, Landsvirkjun, GEORG og Nýsköpunarmiðstöð. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 660 orð | 2 myndir

Gjaldeyrishöftin orðin þung byrði

• Blómleg ferðaþjónustan einn af ljósu punktum ársins • Þarf að byggja upp traust á íslenska hagkerfinu til að afnám gjaldeyrishafta takist farsællega • Skynsamlegast að afnema höftin í áföngum þar sem stigið er eitt skref í einu og árangurinn metinn jafnharðan Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 350 orð | 2 myndir

Höft, skortur og óðaverðbólga í Venesúela

Þær efnahagslegu þrengingar sem íbúar Venesúela hafa gengið í gegnum hafa vakið heimsathygli undanfarna mánuði. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 832 orð | 2 myndir

Í harðri samkeppni við útlönd

• Segir þörf á aðgerðum svo innlend verslun búi við eðlilegar samkeppnisaðstæður • Bindur vonir við þá stefnumörkun í fjárlagafrumvarpi að verkefni færist í auknum mæli frá ríki til einkageira • Bitnar á verslun og þjónustu að miklar skuldir draga úr kaupmætti heimilanna Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Kristján hættir sem framkvæmdastjóri

Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri Klak Innovit, hefur sagt starfi sínu lausu að eigin ósk. Kristján hefur starfað hjá fyrirtækinu í fimm ár, þar af í þrjú ár sem framkvæmdastjóri. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir stærstir

Eignarhald fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll er kortlagt í... Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 864 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir umsvifamiklir á markaði

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lífeyrissjóðir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar eftir hrun en hann nánast hvarf fyrir fimm árum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 726 orð | 3 myndir

Mikill tilkostnaður, lítill ávinningur

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

MP banki ætlar að selja 27% hlut sinn í Gamma

Hörður Ægisson hordur@mbl.is MP banki hyggst selja 27% hlut sinn í fjármálafyrirtækinu GAM Management (Gamma). Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Nú styttist óðum í jólin, hátíð ljóss og friðar. Löng hefð er fyrir því...

Nú styttist óðum í jólin, hátíð ljóss og friðar. Löng hefð er fyrir því að gefa fjölskyldum og vinum gjafir á þessum árstíma en jólagjafirnar eru að miklu leyti sprottnar frá hinum fornu rómversku skammdegishátíðum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 56 orð

Ný vísitala fyrir fjármálamarkað

Fjármálafyrirtækið GAMMA hefur hafið birtingu á nýrri vísitölu, Markaðsvísitölu GAMMA, sem samsett er úr öðrum vísitölum fyrirtækisins. Er vísitölunni ætlað að veita heildarsýn á þróun fjármálamarkaðar á Íslandi og er nýjung á markaðinum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Óverjandi stefna

Efnahagslegur veruleiki stangast oft á við pólitíska draumsýn. Gagnrýni á fyrrverandi ríkisstjórn um að hún hefði staðið í vegi fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík átti við lítil rök að styðjast. Það sést best núna. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

PwC kemur með 170 milljónir til landsins

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers (PwC) kom með 173 milljónir króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fyrr í mánuðinum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 478 orð | 2 myndir

Stefnir á að Pepsi verði stærra hér á landi en Coca-Cola

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur Ölgerðarinnar settu fyrirtækinu markmið árið 2006 sem gekk undir nafninu Esc. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Vantar skýrar áætlanir

Segir brýnt að ná góðum tökum á hagstjórn og... Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Viðskipti með Bitcoin bönnuð

Óheimilt er að eiga gjaldeyrisviðskipti með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin samkvæmt íslenskum lögum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Þurftu að aðlagast breyttum aðstæðum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Burstagerðin er með eldri fyrirtækjum landsins og mögulega það elsta sem verið hefur í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Friðrik Hróbjartsson er þar framkvæmdastjóri og á hann fyrirtækið með syni sínum. Meira
19. desember 2013 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Ölgerðin í sókn jafnt og þétt

Kristall og Pepsi Max leika lykilhlutverk í vaxandi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.