Greinar laugardaginn 28. desember 2013

Fréttir

28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

8,5% aukning í sölu á jólabjór

Sala á jólabjór hérlendis frá 15. nóvember til 24. desember í ár var 607 lítrar samanborið við 559,5 lítra á sama tímabili í fyrra. Þetta er 8,5% aukning. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Afhenti söfnunarfé vegna línuhraðals

Landspítalinn fékk í gær afhentar um 15,3 milljónir króna sem söfnuðust á ýmsum viðburðum í á þriðja tug prestakalla þjóðkirkjunnar á landinu öllu undanfarna mánuði. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Arður af sæstreng óviss

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ástæða er til að efast um að hugmyndir um flutning raforku með sæstreng frá Íslandi til Bretlands séu raunhæfar. Full ástæða er þó til að reikna dæmið til enda. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Áramótablaði fagnað með góðum gestum

Fjölmenni lagði leið sína í Landsprent, prentsmiðju Árvakurs, í gærkvöldi í tilefni af útgáfu sérblaðs Morgunblaðsins , áramótablaðsins Tímamóta . Það er unnið í samstarfi við New York Times og er þar birt efni frá báðum blöðum. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vetrarfegurð Hún er gul og hlý vetrarsólin þessa dagana og gleður marga með fegurð sinni. Þessi mynd var tekin seinni partinn í gær þar sem horft er til suðurs eftir Suðurgötu í... Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Biðja helst um tölvur og tölvuleiki

Íslensku jólasveinarnir fengu um 150 bréf víðs vegar að úr heiminum fyrir jólin og helsta óskin að þessu sinni var að fá tölvur og tölvuleiki í jólagjöf, að sögn Guðrúnar Brynleifsdóttur, framkvæmdastjóra Mývatnsstofu og talsmanns jólasveinanna í... Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Endurskoða virðisaukaskatt og gjöld

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Háir tollar, skattar og vörugjöld eru meðal þeirra þátta sem dregið hafa Ísland niður í árlegri úttekt Fraser Institute um efnahagslegt frelsi í heiminum. Ísland situr sem stendur í 106. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Enn glímt við mikinn vanda á Landspítala

Friðbjörn Sigurðsson, yfirlæknir almennra lyflækninga á Landspítalanum, segir að enn sé mikill skortur á læknum á lyflækningasviði. Unnið sé að því að bæta stöðuna en það taki tíma. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fiskeldi í Djúpi fari í umhverfismat

Stækkun fiskeldis Hraðfrystihússins - Gunnvarar í Ísafjarðardjúpi (HG) þarf að fara í umhverfismat. Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fóðurblandan lækkar verð og býður nýjar tegundir af tví- og þrígildum áburði

Áburður sem Fóðurblandan selur undir merkjum Áburðarverksmiðjunnar lækkar í verði á komandi sölutímabili um 8-12%. Er það svipuð verðþróun og SS tilkynnti fyrir sinn áburð fyrir mánuði. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fríkirkjan í Hafnarfirði fékk góða gjöf

Rétt fyrir jól var sett upp nýtt handrið við inngang og á svalir safnaðarheimilis Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Fundargerðir stýrinefndar afhentar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði á fundi sínum 13. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Færðu leikskólanum spjaldtölvur að gjöf

Nýlega færði Sigurður H. Engilbertsson, formaður Lionsklúbbs Seltjarnarness, fyrir hönd félaga sinna í klúbbnum, Leikskóla Seltjarnarness þrjár spjaldtölvur frá Apple að gjöf, sem Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri veitti viðtöku. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gengið með blys um dularfulla skógarstíga

Ótalmargir skemmtilegir viðburðir eru í boði milli jóla og nýárs og einn af þeim sem eru sérlega fjölskylduvænir er hin árlega blysför Ferðafélags Íslands í samstarfi við Útivist. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Gengur alla þriðjudaga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í upphafi greip mig einhver sú kergja að ef lagt yrði á brattann færum við ekki á þessi fjöll hér í nágrenni borgarinnar sem flestir ganga á,“ segir Trausti Pálsson. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 704 orð | 3 myndir

Glæpastjörnurnar á toppnum

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
28. desember 2013 | Erlendar fréttir | 82 orð

Grannríki reyna að koma á vopnahléi

Stjórn Salva Kiir, forseta Suður-Súdans, er tilbúin til að fallast á tafarlaust vopnahlé, að sögn leiðtoga Austur-Afríkuríkja sem komu saman í Nairobi í gær til að reyna að binda enda á átökin í yngsta sjálfstæða ríki heimsins. Meira
28. desember 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hizbollah kennt um blóðbaðið

Saad Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, sakaði í gær Hizbollah, samtök sjíta, um að hafa staðið fyrir sprengjutilræði sem kostaði sex manns lífið í miðborg Beirút í gærmorgun. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Horfa bjartsýn til framtíðar

Úr Bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Á Djúpavogi má segja að hafi verið jólastemning allan desember en á aðventunni voru ýmsir viðburðir í bænum til að lífga upp á skammdegið í aðdraganda jóla. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hringdu mest til Bandaríkjanna

Flestir þeirra viðskiptavina Símans sem hringdu í vini og vandamenn erlendis á jóladag hringdu til Bandaríkjanna og Danmerkur. Fyrirtækið bauð viðskiptavinum sínum að hringja án endurgjalds úr heimasímum á jóladag í farsíma og heimasíma erlendis. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Hugmyndir kynntar á íbúaþingi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Engar ákvarðanir hafa verið teknar um niðurrif mannvirkja Sementsverksmiðjunnar á Akranesi eða framtíðarnot svæðisins. Meira
28. desember 2013 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kalashníkov borinn til grafar

Míkhaíl Kalashníkov, sem hannaði Kalashníkov-riffilinn, eða AK-47, var borinn til grafar í gær í nýjum grafreit nálægt Moskvu sem ætlaður er fyrir þjóðhetjur. Kalashníkov lést á mánudaginn var, 94 ára að aldri. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Lágmark að geta hnerrað

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Íshellar eru magnað fyrirbrigði í náttúrunni. Sannkallaður ævintýraheimur þegar best lætur. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lundinn rannsakaður

Lundarannsóknir 2013 er heiti nýrrar skýrslu eftir fuglafræðingana dr. Erp Snæ Hansen, sviðsstjóra vistfræðirannsókna við Náttúrustofu Suðurlands, og dr. Arnþór Garðarsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Margir leita hjálpar yfir hátíðirnar

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi

Mikið álag var í gær og fram á kvöld á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Margir hafa þurft að leita þangað vegna slysa og veikinda og getur biðtíminn því verið langur. Á þetta er bent á Facebook-síðu Landspítalans. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Minntust Hallsteins

Um þessar mundir stendur yfir sýning í Safnahúsinu í Borgarnesi um hagleiksmanninn og listunnandann Hallstein Sveinsson. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nauðungarsölum fækkar á milli ára

Alls voru 445 fasteignir seldar lokasölu á nauðungaruppboði hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2013. Á árinu 2012 voru 505 fasteignir seldar nauðungarsölu og fækkar þeim því á milli ára. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýtt skipulag verður kynnt á Akranesi

Hugmyndir um framtíðarnot svæðisins sem Sementsverksmiðjan á Akranesi stendur á verða kynntar á íbúaþingi í janúar. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um niðurrif mannvirkja verksmiðjunnar eða framtíðarnot svæðisins. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Orðið vélfluga frekar en flygildi

Aukin tækni kallar á nýyrði og í Morgunblaðinu í gær var sérstakur flugbúnaður, sem m.a. er talinn geta nýst við leit að týndu fólki, nefndur flygildi eða drónur. Jón Þóroddur Jónsson fjarskiptaverkfræðingur vill að tækið sé kallað vélfluga. Í 3. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Óperur og sígild karlakórslög

Karlakórinn Heimir í Skagafirði verður með sína árlegu þrettándagleði í menningarhúsinu Miðgarði laugardagskvöldið 4. janúar nk. Á söngskránni verða m.a. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Óvissa um áhrif á náttúrulega stofna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stækkun fiskeldis Hraðfrystihússins - Gunnvarar í Ísafjarðardjúpi (HG) þarf að fara í umhverfismat. Það er niðurstaða nýrrar ákvörðunar Skipulagsstofnunar. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Rússíbani í Kamba

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er undirbúningi byggingar veitingahúss á Kambabrún. Þaðan mun liggja sleðarennibraut, rússíbani, niður liðlega hundrað ára gamlan reiðveg niður Kambana. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Snjó heldur áfram að kyngja niður

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Storm sem gekk yfir Vestfirði og vind annars staðar á landinu var farið að lægja í gærkvöldi en snjó hélt áfram að kyngja niður um allt norðanvert landið. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Söfnun hafin á notuðum frímerkjum

Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK), í samstarfi við Póstinn, hefur nú hafið söfnun á notuðum frímerkjum. Heiti verkefnisins er: Hendum ekki verðmætum! Söfnunin stendur til 31. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Taka áhættu með vindhviðurnar

Það er lenska, sérstaklega hjá Íslendingum, að taka áhættu þegar spáð er vindhviðum og ekki síður hjá reyndum aðilum en óreyndum. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Telur minni bílaleigum vera mismunað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eigandi bílaleigunnar FairCar, Bjarki Hallsson, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis bréf þar sem farið er fram á að lögum um vörugjald af innfluttum ökutækjum verði breytt. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Telur tilefni til að rannsaka Eir

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ríkissaksóknari telur tilefni til að rannsaka greiðslur úr þróunarsjóði hjúkrunarheimilisins Eirar á árunum 2009-2011. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tvær milljónir lunda vantar í stofninn

Nýliðun lunda í Vestmannaeyjum hefur verið neikvæð í ellefu ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um lundarannsóknir. Núverandi viðkomubrestur lundans í Eyjum hófst 2003. Meira
28. desember 2013 | Erlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Tæp 60% Letta andvíg upptöku evrunnar

Riga. AFP. | Flugeldar lýsa upp himininn yfir Riga þegar Lettland tekur upp evruna 1. janúar nk. en á meðal borgarbúanna eru fáir sem fagna þessum tímamótum. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Ungfugl lunda er víða horfinn

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýliðun lunda í Vestmannaeyjum hefur verið neikvæð í ellefu ár samfleytt. Þar hefur verið framkvæmd lengsta rannsókn á viðkomu lunda hérlendis. Lundaveiðar í Eyjum hafa verið ósjálfbærar allan þann tíma. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Unnið að auknu viðskiptafrelsi

Endurskoðun er hafin á virðisaukaskatts- og vörugjaldaumhverfinu á vegum fjármálaráðherra, segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, spurð um stöðu verslunar og þjónustu á Íslandi. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

ÚA hluthafi í Vaðlaheiðargöngum

Útgerðarfélag Akureyringa hf. er nýr hluthafi í Greiðri leið ehf., sem á 49% hlutafjár í Vaðlaheiðargöngum hf., sem vinnur að gerð Vaðlaheiðarganga, en Vegagerðin á 49%. Hlutafé Greiðrar leiðar ehf. í Vaðlaheiðargöngum hf. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vetrarfuglar á landinu verða taldir um helgina

Hin árlega vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram í dag og á morgun, 28. og 29. desember. Tilgangur hennar er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, skoða hversu algengir fuglarnir eru og hvar þeir halda sig á landinu. Meira
28. desember 2013 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vilja Khodorkovskí í forsetaframboð

Tvær konur í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot héldu í gær fyrsta blaðamannafund sinn í Moskvu eftir að þeim var sleppt úr fangelsi. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vilja ný gatnamót á Kambabrún

Stofnendur félags sem hyggst reisa útsýnisveitingahús á Kambabrún og leggja rússíbana niður gamla Kambaveginn hafa óskað eftir því við Vegagerðina og bæjaryfirvöld í Ölfusi að gerð verði gatnamót við gamla Kambaveginn til að þjóna þessari starfsemi. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vinna úr fullsútuðum skinnum Auður Gná Ingvarsdóttir vill koma...

Vinna úr fullsútuðum skinnum Auður Gná Ingvarsdóttir vill koma athugasemd á framfæri vegna viðtals við hana í Daglegu lífi í Morgunblaðinu hinn 21. desember sl. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Vítahringurinn er bremsa á íbúafjölgun

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ef ekki tekst að rjúfa þetta þrátefli gæti til þess komið að sveitarfélögin reyndu að rjúfa það með kaupum á íbúðunum. Hafa milligöngu um að koma þeim á markað. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þjófar voru á ferð á aðfangadag og jóladag

Í ár voru fleiri skráð afbrot á jóladag en á sama degi fyrir ári, samkvæmt upplýsingum frá embætti ríkislögreglustjóra. Hins vegar voru færri afbrot framin á aðfangadag í ár en í fyrra. Umferðarlagabrot eru ekki með í þessum tölum. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þýska knattspyrnan aftur á skjáinn

Skjárinn hefur tryggt sér sýningarrétt á þýsku knattspyrnunni og verður hún sýnd á nýrri íþróttastöð, SkjárSport. Útsendingar frá sjónvarpsstöðinni hefjast 3. janúar. Útsendingar frá þýsku knattspyrnunni hefjast 24. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ævintýrareisur skila inn leyfinu

Ferðaskrifstofuleyfi fyrirtækisins Ævintýrareisur ehf., eða Luxury Adventures, við Askalind í Kópavogi, hefur verið fellt úr gildi vegna rekstrarstöðvunar. Innköllun þessa efnis er birt í Lögbirtingablaðinu í gær, 27. desember. Meira
28. desember 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð

Örvar SK seldur úr landi og 30 manns verður sagt upp

Frystitogarinn Örvar SK-2 verður seldur úr landi, en togarinn er einn af þremur sem gerðir eru út af FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki. 17 manns eru í áhöfn og að teknu t illiti til vaktaskiptakerfis verður 30 manns sagt upp. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2013 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Lettar neyddir til að taka upp evru

Mikill meirihluti Letta, 60%, er andvígur því að evra verði tekin upp sem gjaldmiðill landsins. Þetta breytir þó engu því að eftir fjóra daga verður evran formlega tekin upp í Lettlandi. Meira
28. desember 2013 | Leiðarar | 424 orð

Ókjörnir ráða ferðinni

Laun borgarfulltrúa hafa ekki lækkað þótt þeir vísi frá sér vinnu og ábyrgð Meira
28. desember 2013 | Leiðarar | 294 orð

Putarnir á evrusvæðinu

Evran þvælist fyrir Þýskalandi Meira

Menning

28. desember 2013 | Leiklist | 643 orð | 2 myndir

„Eins og dýr í glerbúri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 642 orð | 2 myndir

„Varstu búinn að sjá árslistann hjá...“

Ég leit inn á vefsíður sem safna saman svona árslistum og veita yfirlit yfir hvaða plötur voru tíðustu gestirnir. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Fyllt upp í bilið milli jóla og nýárs með tónleikum í Gamla Vínhúsinu

Tónleikar verða haldnir í Gamla Vínhúsinu í Hafnarfirði í kvöld, laugardagskvöld, og standa að þeim félagarnir Sveinn Guðmundsson og Magnús Leifur Sveinsson. Hyggjast þeir með þessari framkvæmd fylla upp í bilið milli jóla og nýárs. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Guðmundar

Bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson, sem er hvað kunnastur fyrir lipran bassaleik með Hjaltalín, gengst nú um helgina fyrir tvennum jólatónleikum á Rósenberg en það er orðinn árviss viðburður. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Kvartett Stínu djassar á Kex hosteli

Kvartett söngkonunnar Stínu Ágúst kemur fram annað kvöld á djasskvöldi Kex hostels við Skúlagötu 28 í Reykjavík. Auk Stínu skipa kvartettinn Árni Heiðar Karlsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
28. desember 2013 | Leiklist | 882 orð | 2 myndir

Ljúf kvöldstund sem býður upp á vangaveltur

Þingkonurnar eftir Aristófanes í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Meira
28. desember 2013 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Lokadagur Óskastígs, nýs sýningarvettvangs við Frakkastíg 9, er í dag

Í dag, laugardag, er síðasti dagurinn sem Óskastígur er opinn. Meira
28. desember 2013 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Morgunblaðsgreinar Einars

Út er komin bókin „Menning og listir“ eftir Einar Guðmundsson og inniheldur greinar sem hann skrifaði í Morgunblaðið á árunum 1985 til 1993. Fjölluðu þær um myndlistarsýningar í ýmsum borgum Evrópu. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Moses Hightower, Ylja og Snorri

Hljómsveitirnar Moses Hightower, Ylja og Snorri Helgason halda hátíðartónleika í kvöld kl. 21 í Gamla bíói. Hljómsveitirnar verða í hátíðarbúningi og lofa einstakri upplifun, að því er segir á miðasöluvefnum Miði.is. Meira
28. desember 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Suðurlandssælan í fréttum Stöðvar 2

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, færir mér og minni fjölskyldu bros á hverjum degi. Eða svona, þegar hann er með fréttir. Meira
28. desember 2013 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Sæmundur Þór sýnir í Kunstschlager Galleríi

Myndlistarmaðurinn Sæmundur Þór Helgason opnar í kvöld, laugardag klukkan 20, sýningu í Kunstschlager Galleríi á Rauðarárstíg 1. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Tónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu

Söngsveitin Fílharmónía heldur sína árlegu jólatónleika í Háteigskirkju í kvöld, laugardag, og hefjast þeir klukkan 20. Söngsveitin var stofnuð árið 1959 og hefur á liðnum áratugum auðgað tónlistarlífið hér á fjölbreytilegan hátt. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 369 orð | 3 myndir

Veisla fyrir eyru, ekki augu

Tónleikar Skálmaldar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Karlakórs Reykjavíkur, Hymnodiu og Skólakórs Kársnesskóla í Eldborg á mynd- og hljómdiski. Sena gefur út. 2013. Meira
28. desember 2013 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Verk Kjartans ein helsta upplifunin

Gagnrýnandi breska blaðsins The Observer eignar Kjartani Sveinssyni tónskáldi eina helstu myndlistarupplifun ársins sem er að líða, hið tregafulla tónverk sem blásarar fluttu á báti Ragnars Kjartanssonar, S.S. Hangover, á... Meira

Umræðan

28. desember 2013 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Gleði og guðlaus jól

Ég er trúlaus. Algjörlega guðlaus. Meira
28. desember 2013 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Íslenskar rafbækur í snjallsímanum

Eftir Arnþór Helgason: "Útgáfa góðra rafbóka handa fólki á öllum aldri stuðlar að varðveislu tungumálsins og eykur notkun þess." Meira
28. desember 2013 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir skili skattfé

Eftir Halldór Jónsson: "Er engin millileið til í þessum málum sem menn gætu sætt sig við? Létta undir með ríkissjóði okkar sem er í vanda staddur?" Meira
28. desember 2013 | Pistlar | 840 orð | 1 mynd

Saga jarðskjálftafræðings

Stéttaskipting er hlægileg – en það er fátt verra til í samfélögum. Meira
28. desember 2013 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Seltirningar ánægðir með bæjarfélagið

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Ánægja eldri Seltirninga með þjónustu bæjarins er sú mesta sem mælist á landinu" Meira
28. desember 2013 | Velvakandi | 43 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Silfurkross tapaðist Stór silfurkross (hálsmen, ca 10-12 cm með svörtum borða) eftir Elísabetu Ásberg tapaðist á jóladag. Eigandi hans var í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu og í kirkjugarðinum í Fossvogi. Meira
28. desember 2013 | Pistlar | 366 orð

Þeim sást yfir

Haustið 1933 dvaldist Halldór Kiljan Laxness í Barcelona og fékkst við að skrifa Sjálfstætt fólk . Þar var þá staddur Jónas Jónsson frá Hriflu, og bauð sendifulltrúi Íslands í borginni, Helgi P. Briem, þeim Laxness og Jónasi á nautaat. Meira
28. desember 2013 | Pistlar | 438 orð | 2 myndir

Þeir jólasveinar nefndust

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir að tygja sig heim einn af öðrum er við hæfi að rita um þá fáein orð. Nöfn sveinkanna vísa til fyrri tíma og eru flest fjarri nútímanum. Í þá daga var fjöldi þeirra á reiki. Meira
28. desember 2013 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Þjóð á tímamótum

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Daginn er tekið að lengja og það er líka að birta til í þjóðfélaginu. Fyrir hönd þingflokks Framsóknarflokksins færi ég landsmönnum öllum árnaðaróskir." Meira

Minningargreinar

28. desember 2013 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Gísli Ástgeirsson

Gísli Ástgeirsson fæddist 14. nóvember 1926 á Syðri-Hömrum í Ásahreppi. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 17. desember 2013. Faðir Gísla var Ástgeir Gíslason, f. 24.12. 1872, d. 12.10. 1948. Móðir hans var Arndís Þorsteinsdóttir, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir var fædd á Brekkum í Hvolhreppi, 16.3. 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, 15.12. 2013. Foreldrar hennar voru Guðjón Jóngeirsson, fæddur í Neðra-Dal, Vestur-Eyjafjöllum 29.5. 1863, d. 2.2. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Guðrún Lára Arnfinnsdóttir

Guðrún Lára Arnfinnsdóttir fæddist á Vestra-Miðfelli í Hvalfjarðarströnd þann 28. des. 1919, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 16. desember 2013 Lára var dóttir hjónanna Ragnheiðar Jónasdóttur húsmóður, f. 4. mars 1891, d. 31. jan. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist á Norðfirði 30. maí 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 19. desember 2013. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson frá Minni-Ólafsvöllum á Skeiðum, f. 3. september 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Jóhann Rósinkrans Símonarson

Jóhann Rósinkrans Símonarson fæddist í Reykjavík 10.10. 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði 12.12. 2013. Foreldrar hans voru Petrína R. Guðmundsdóttir, húsmóðir, fædd 10.10. 1910, dáin 22.7. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

Sigþrúður Gunnarsdóttir

Sigþrúður Gunnarsdóttir (Dúa) fæddist á Ísafirði hinn 21. desember 1930. Hún lést á Fjórðungshúsinu á Ísafirði 18. desember 2013. Foreldrar hennar voru Gunnar Sigurðsson, skipasmiður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

Vilborg Pedersen

Vilborg Pedersen fæddist í Reykjavík 29. júní 1934. Hún lést á heimili sínu, Þrastarhóli í Hörgársveit í Eyjafjarðarsýslu, 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Salvör Jónsdóttir, fædd f. 27. október 1903, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2013 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jóhannesson

Þorsteinn Jóhannesson fæddist á Siglufirði hinn 25. desember árið 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 16. desember 2013. Foreldrar hans voru Jóhannes Hjálmarsson, f. 3. október 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Kína ögn yfir spám

Nýjustu tölur frá Kína gefa til kynna að hagvöxtur á árinu verði 7,6% sem er örlítið hærra en opinberar spár sem hljóðuðu upp á 7,5% hagvöxt. Reuters segir um smávægilegan samdrátt að ræða frá síðasta ári þegar hagvöxturinn nam 7,7%. Meira
28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Jólaverslun jókst um 3,5%

Veglegir afslættir í verslunum auk sterkrar sölu á barnafatnaði og skartgripum hjálpuðu til að efla jólasöluna í Bandaríkjunum um 3,5% milli ára, skv. mælingu markaðsgreiningardeildar MasterCard. Meira
28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Kína fer ekki fram úr Bandaríkjunum næstu 15 árin

Nýir útreikningar breska ráðgjafarfyrirtækisins Centre for Economics and Business Research (CEBR) benda til þess að Kína taki fram úr Bandaríkjunum og verði stærsta hagkerfi heims árið 2028, mun seinna en aðrar spár hafa gefið til kynna. Meira
28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Landsbréf til fyrirmyndar

Landsbréfum hf. hefur verið veitt viðurkenning sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnunarháttum. Viðurkenninguna veitir Rannsóknarmiðstöð um stjórnunarhætti við Háskóla Íslands. Meira
28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Næstbestu jólin hjá kvikmyndahúsum í BNA

Hefð er fyrir því vestanhafs að kvikmyndahúsin fyllist af gestum á jólum. Jólin í ár voru engin undantekning og var miðasalan sú næstbesta í sögu Hollywood. Meira
28. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Tölvubilun hjá Delta

Bilun kom upp í netsölukerfi bandaríska flugfélagsins Delta á fimmtudagsmorgun og varð til þess að almenningur gat keypt sér flugfar með miklum afslætti. CNN greinir frá því að viðskiptavinir flugfélagsins keyptu sér m.a. Meira

Daglegt líf

28. desember 2013 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Mannvirki Úlfarsárdals hönnuð

Reykjavíkurborg stendur nú fyrir hönnunarsamkeppni um fjölda mannvirkja í Úlfarsárdal. Til stendur að byggja samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús. Meira
28. desember 2013 | Daglegt líf | 678 orð | 3 myndir

Michelin-stjörnur og McDonald's máltíðir

Soledad Sanchez, eða Sol eins og flestir kalla hana, er matreiðslumeistari sem komið hefur víða við. Núna er hún í fullu starfi á veitingastað 101 hótels en áður matreiddi hún á einum frægasta veitingastað heims, El Bulli á Spáni. Meira
28. desember 2013 | Daglegt líf | 287 orð | 1 mynd

Spil sem varð til í kreppu

Orðaspilið Scrabble á sér býsna skemmtilega sögu en það hefur verið til nokkuð lengi. Árið 1948 fékk arkitektinn Alfred Mosher Butts einkaleyfi fyrir spilinu en hann hafði þá verið atvinnulaus um hríð í kjölfar kreppunnar miklu í Bandaríkjunum. Meira
28. desember 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Vogur þrítugur

Óhætt er að segja að tímamót séu í dag á sjúkrahúsinu Vogi því þrjátíu ár eru liðin síðan fyrstu sjúklingarnir fengu þar hjálp. Bygging sjúkrahússins markaði tímamót í meðhöndlun á alkóhólisma hér á landi. 24. Meira

Fastir þættir

28. desember 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. d4 Rf6 4. Rc3 c5 5. e3 Rc6 6. a3 a6 7. dxc5 Bxc5...

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. d4 Rf6 4. Rc3 c5 5. e3 Rc6 6. a3 a6 7. dxc5 Bxc5 8. b4 Bd6 9. Bb2 0-0 10. Dc2 De7 11. Hd1 Hd8 12. Be2 dxc4 13. Bxc4 b5 14. Bd3 Bb7 15. Re4 Rxe4 16. Bxe4 Hac8 17. Db1 f5 18. Bd3 a5 19. bxa5 Rxa5 20. 0-0 Rc4 21. Be2 Be4 22. Meira
28. desember 2013 | Í dag | 262 orð

Af jólarjúpunni, jólasveininum og glimru

Á Leirnum birtist skemmtileg vísa eftir Björn Ingólfsson með mynd af „jólarjúpunni“ þar sem hún stendur úti á fönninni við birkihríslu. Þessi athugasemd fylgdi: „Á mínu heimili er jólarjúpan ekki étin heldur ljósmynduð. Meira
28. desember 2013 | Árnað heilla | 528 orð | 4 myndir

Fjallarefur, radíóamatör og djassgeggjari

Vilhjálmur fæddist á Lindargötu 11 í Reykjavík, í timburhúsi sem afi hans byggði og enn stendur. Þar ólst hann upp í nábýli við athafnalífið; höfnina, Landssímann, Landssmiðjuna og Völund svo fátt sé nefnt. Meira
28. desember 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Mía Ísabella fæddist 30. apríl. Hún vó 2780 g og var 46,5...

Hafnarfjörður Mía Ísabella fæddist 30. apríl. Hún vó 2780 g og var 46,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo... Meira
28. desember 2013 | Í dag | 29 orð

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann...

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. Meira
28. desember 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Mýri er stutt orð og virðist lipurt en samt vill mönnum vefjast tungan við beygingu þess. Það er eins í eintölu án greinis, þar til í eignarfalli: til mýrar . Með greini: um mýrina, frá mýrinni – til mýrarinnar , ekki „mýrinnar“ sem e. Meira
28. desember 2013 | Í dag | 1724 orð | 1 mynd

Messur á morgun og um áramót

Orð dagsins: Símeon og Anna. Meira
28. desember 2013 | Fastir þættir | 171 orð

Of hátt. N-NS Norður &spade;5 &heart;ÁG5 ⋄KD843 &klubs;KDG6 Vestur...

Of hátt. N-NS Norður &spade;5 &heart;ÁG5 ⋄KD843 &klubs;KDG6 Vestur Austur &spade;G964 &spade;Á872 &heart;D1096 &heart;3 ⋄ÁG9 ⋄1052 &klubs;105 &klubs;98742 Suður &spade;KD103 &heart;K8742 ⋄76 &klubs;Á3 Suður spilar 5&heart;. Meira
28. desember 2013 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Leó fæddist 4. apríl. Hann vó 4246 g og var 51,5 cm...

Reykjavík Alexander Leó fæddist 4. apríl. Hann vó 4246 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Brynjar Reynisson og Jónína Margrét Sveinsdóttir... Meira
28. desember 2013 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Stefán Hermannsson

Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur fæddist á Akureyri 28.12. 1935 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Hermann Stefánsson, íþróttakennari við MA, og Þórhildur Sigurbjörg Steingrímsdóttir, íþróttakennari við MA. Meira
28. desember 2013 | Árnað heilla | 310 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jóhanna Jónsdóttir 85 ára Þorbjörg Guðmundsdóttir 80 ára Erla Ingibjörg Þ. Meira
28. desember 2013 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Kostir og gallar Víkverja koma alltaf bersýnilega í ljós í jólahaldinu. Víkverji heldur því fram að hann sé nokkuð vaskur, vill drífa hlutina áfram eins og þrif, matseld og jólagjafakaup. Meira
28. desember 2013 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. desember 1393 „Braut Hólakirkju og stöpulinn, allt saman í grund,“ sagði í Nýja annál. „Deyði einn djákni í kirkjunni.“ Dómkirkjan sem fauk í ofviðri þennan dag var kennd við Jörund Þorsteinsson biskup og reist um 1280. 28. Meira
28. desember 2013 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Ætlar kannski að fá sér hamborgara

Edilon Hreinsson segist ekki ætla að gera mikið úr því þó hann eigi afmæli í dag. Þvert á móti hyggst hann taka það rólega. „Kannski að við förum út og fáum okkur hamborgara eða eitthvað,“ segir Edilon. Meira

Íþróttir

28. desember 2013 | Íþróttir | 766 orð | 1 mynd

Fórnarlamb eigin velgengni

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Félagi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut föstum skotum að Olís-deild karla í handbolta á dögunum. Sagði leikmenn í mörgum liðum rasssíða og með bumbu. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Gamlárshlaup ÍR í 38. sinn

Á gamlársdag kl. 12 á hádegi fer hið árlega gamlárshlaup ÍR fram í 38. sinn en hlaupið er fastur liður í lífi margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Guðjón og Aron í bómull fram á þrettándann

Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson eru í kapphlaupi við tímann að ná heilsu áður en flautað verður til leiks á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Danmörku 12. janúar. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

Gullaldarlið Svía í handknattleik undir stjórn Bengt Johansson mun etja...

Gullaldarlið Svía í handknattleik undir stjórn Bengt Johansson mun etja kappi við heimsliðið í sýningaleik sem fram fer í Halmstad í Svíþjóð hinn 13. janúar. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 1709 orð | 6 myndir

Hver verður íþróttamaður ársins?

• Íþróttamaður ársins útnefndur í 58. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

Margrét hvergi nærri hætt

Viðtal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Ný andlit í enska í janúar?

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Enska úrvalsdeildin í fótbolta er hálfnuð. Ein umferð verður spiluð til viðbótar um helgina áður en nýtt ár gengur í garð en eins og hefur verið síðan 2003 verður félagaskiptaglugginn opinn fyrsta mánuð nýs árs. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Spánn Unicaja – Zaragoza 67:76 • Jón Arnór Stefánsson lék...

Spánn Unicaja – Zaragoza 67:76 • Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Zaragoza vegna meiðsla. Valladolid – Rio Natura Monbus 77:73 • Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 5 stig fyrir Valladolid. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er hátíðardagur hjá okkur íþróttafréttamönnum en í kvöld verður...

Það er hátíðardagur hjá okkur íþróttafréttamönnum en í kvöld verður kjöri íþróttamanni ársins lýst á veitingahúsinu Gullhömrum í Grafarvogi. Það ríkir ávallt mikil spenna hjá þjóðinni um það hver hreppir hnossið og sitt sýnist hverjum. Meira
28. desember 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þýskaland Burgdorf – Göppingen 30:29 • Rúnar Kárason skoraði...

Þýskaland Burgdorf – Göppingen 30:29 • Rúnar Kárason skoraði 3 mörk fyrir Burgdorf. Meira

Sunnudagsblað

28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 174 orð

Bogmaðurinn

Fréttir af fjármálum bogmannsins eru dásamlegar. Þetta er eitt besta ár í langan tíma og bogmanninum, sem yfirleitt helst frekar illa á peningum, mun finnast þetta með ólíkindum sjálfum. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 186 orð

Fiskurinn

Flest stjörnumerkin munu í ár rækta sína andlegu hlið í ríkari mæli en áður. Fyrir fiskinn, sem er hvort sem er á kafi í hinu óáþreifanlega, tekur steininn úr í ár. Hann verður því utan við sig. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 187 orð

Hrúturinn

Hrúturinn hefur farið í gegnum dramatískar breytingar í lífi sínu undanfarin tvö ár. Einkum hrútar sem fæddir eru í mars og fyrstu vikunni í apríl. Sviptingar verða ekki eins miklar árið 2014 en eru þó alls ekki yfirstaðnar og þær verða oftar... Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 182 orð

Krabbinn

Krabbinn stendur í stórræðum í ár og verður undir heilmiklu álagi. Stórræðin tengjast starfsvettvangi. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 219 orð

Ljónið

Fyrstu sex mánuði ársins þarf ljónið að vera varkárt og huga að heilsunni. Það þarf einnig að hemja skap sitt og jafnvel kyngja stoltinu. Ljónið gæti nú þegar verið hætt lestri en þessi atriði eru lykillinn að því að það sé ekki óhamingjusamt í enda... Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 182 orð

Meyjan

Meyjan verður óvenjukærulaus í ár. Hún hefur minni áhyggjur af heilsufari sínu, sumarblómin setur hún niður hist og her og hún leiðréttir jafnvel ekki þágufallssjúka. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 214 orð

Nautið

Hugsanir nautsins og íhygli er á tímamótum og það mun spyrja sig spurninga sem það hefur ekki spurt áður. Nú í desember hefur þessara áhrifa þegar gætt og þetta mun vara í nokkur ár. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 190 orð

Sporðdrekinn

Sporðdrekar eru óvenju einbeittir í ár. Ákveðið og alvarlegt fas mun skila sér í vinnuafköstum og hann kemst yfir allt sem hann ætlar sér. Sporðdrekinn er að velta tilverunni fyrir sér og þá sérstaklega þeirri staðreynd að hann er að eldast. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 180 orð

Steingeitin

Steingeitin vill yfirleitt slæmu fréttirnar fyrst. Hún þarf á öllu sínu að halda til að ná endum saman og sambandið við stórfjölskylduna gæti tekið sinn toll. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 163 orð

Tvíburinn

Það verður mikið að gera í félagslífi tvíburans árið 2014 og hann kynnist fólki í starfi sínu sem mun gegna þýðingarmiklu hlutverki í lífi hans og starfi á næsta ári, þetta er líklega valdamikið fólk. Tvíburinn heillar með gáfum, hnyttni og framkomu. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 191 orð

Vatnsberinn

Það mun taka vatnsberann tíma að átta sig á þeim tækifærum sem bjóðast honum árið 2014, einkum hvað atvinnu snertir. Ef hann fylgist vel með atvinnuauglýsingum sem og nýjum möguleikum á núverandi vinnustað finnur hann jafnvel og fær draumastarfið. Meira
28. desember 2013 | Sunnudagsblað | 188 orð

Vogin

Án tafar þarf vogin að gera lista yfir óþarfa í lífi sínu. Matarklúbbar og annar félagsskapur sem hún finnur sig ekki lengur í fer á þann lista. Hún þarf líka að kaupa þau heimilistæki sem þarf til að létta á heimilishaldinu. Meira

Ýmis aukablöð

28. desember 2013 | Blaðaukar | 1473 orð | 3 myndir

Að finna upp framtíðina

Hvaða breytingar verða á því hvernig við vinnum, elskum og leikum okkur á næstu tíu – eða 30 – árum? Þvottekta framtíðarsinni metur stöðu vísindanna og spáir um framtíðina. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1033 orð | 3 myndir

Af mikilvægi súrefnis

Ef spurt er hverjir séu bestu fulltrúar þjóðarinnar er líklegast að svarið sé listamenn og náttúran. Verk sífellt fleiri höfunda koma út í þýðingum víða um lönd og íslenskir listamenn í hinum ýmsu greinum beina jákvæðri athygli að landinu. Þeir greina líka samfélagið á sinn hátt. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

Apríl

Kosningaloforð Framsóknarflokksins voru helsta umræðuefnið í aðdraganda alþingiskosninganna í apríl. Var tillögunum meðal annars líkt við kanínu úr hatti og ekki allir sem höfðu trú á því að tækist að standa við stóru... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Apríl

Eldflaugamaðurinn Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Á faraldsfæti

Heimurinn er á faraldsfæti. Þeir, sem fara, geta verið lengi að festa rætur á ný og skilja eftir tómarúm hjá fjölskyldum og vinum. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Ágúst

Efnavopnaárás í Sýrlandi Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

Ágúst

Gert var hlé á aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og skapaðist nokkur umræða um þá niðurstöðu... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Ár uppbyggingar?

Ár vonar er að líða og hefur gengið á ýmsu með kosningum og stjórnarskiptum. Verður árið 2014 ár bjartsýni og uppbyggingar? Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1716 orð | 6 myndir

Bjartsýnn á framtíð áliðnaðar

Leitun er á Íslendingi sem gegnir jafn hárri ábyrgðarstöðu hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki og Tómas Már Sigurðsson hjá Alcoa. Hann er forstjóri yfir starfseminni í Evrópu og var nýlega að auki falin yfirstjórn álframleiðslu fyrirtækisins í Mið-Austurlöndum. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1051 orð | 4 myndir

Björgun evrópska hjónabandsins

Evrusvæðið er nú á sínu fjórða kreppuári og enn hefur ekki verið gripið til nauðsynlegra aðgerða til að styrkja það fyrir alvöru. Lifir evrusvæðið af eða mun það leysast upp með þeim afleiðingum að Evrópusambandið liðast í sundur? Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Byrjað á tvennum jarðgöngum

Framkvæmdir hófust við tvenn jarðgöng á árinu, Vaðlaheiðargöng við Eyjafjörð og Norðfjarðargöng á milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Gert er ráð fyrir að Vaðlaheiðargöng verði tekin í gagnið í lok árs 2016 og Norðfjarðargöng tæpu ári síðar. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Danadrottning skoðar íslensk handrit

Margrét II Þórhildur Danadrottning var áhugasöm um íslensku skinnhandritin þegar hún skoðaði handritasýninguna í Þjóðmenningarhúsinu í fylgd Ólafs Ragnars Grímssonar forseta og Guðrúnar Nordal, forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Desember

Mótmæli í Úkraínu Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Desember

Ríkisútvarpið fór ekki varhluta af niðurskurði ríkisstjórnarinnar, og þurfti að segja upp starfsfólki þar. Hvöss orðaskipti á milli útvarpsstjórans og eins starfsmanns hans náðust á filmu og urðu fljótt með vinsælli myndskeiðum sem deilt var á... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1334 orð | 4 myndir

Eftir kveðjurnar

Fjarvera mótar líf þeirra, sem verða eftir heima þegar fólk rífur sig upp með rótum og yfirgefur fæðingarland sitt í leit að tækifærum. Og þeim fjölgar, sem eru á faraldsfæti. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1033 orð | 3 myndir

Eiturlyfjastríð á enda

Á meðan líkin hlaðast upp eru umskipti að verða í afstöðunni til eiturlyfjavandans í allri Vesturálfu. Leiðin framundan er þó grýtt. Getur Rómanska-Ameríka rofið vítahring fíkniefnaofbeldis? Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 4038 orð | 8 myndir

Er aukið langlífi blessun eða bölvun?

Okkur verður sífellt meira ágengt í að slá stefnumótinu við manninn með ljáinn á frest. Það er vitaskuld gleðiefni, en veldur einnig margs konar vandamálum. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 53 orð | 1 mynd

Febrúar

Nýtt kalt stríð í vefheimum Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Febrúar

Niðurstaða Icesave-málsins hafði mikil áhrif á fylgi flokka og forystumanna. Framsóknarflokkurinn og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður hans, tóku mikið stökk í könnunum og mældist Framsókn um tíma stærsti flokkurinn. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Ferðast í votviðri

Tíðarfarið var rysjótt á árinu. Það voraði seint fyrir norðan og haustaði snemma og þess á milli var víða kal í túnum. Votviðrasamt var sunnanlands og gekk heyskapur illa vegna óþurrka. Léleg uppskera var á kartöflum, korni og útiræktuðu grænmeti. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1139 orð | 16 myndir

Fjögur ár enn

Barack og Michelle Obama, forsetahjón Bandaríkjanna, áttu sviðsljósið á dansleik að kvöldi 21. janúar, daginn sem Obama hóf seinna kjörtímabil sitt. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1845 orð | 6 myndir

Fortíðin í framtíð okkar

Okkar ofurtengdi heimur og álagið sem fylgir honum er ekki svo nýr þegar allt kemur til alls. Draugar endurtekningarinnar búa við hlið spámanna framfaranna. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Gamlir í hettunni

Black Sabbath rauf heimsmetið fyrir lengsta tíma á milli platna sem ná á topp breska vinsældalistans þegar „13“, fyrsta plata hljómsveitarinnar í 35 ár með upprunalegu meðlimum hennar, Ozzy Osbourne, Tony Iommi og Geezer Butler, fór í efsta... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1664 orð | 3 myndir

Gáfumst við sjálf upp?

Stórkostlegir hlutir gerðust í tækniheiminum á árinu, en er ástæða til að vera uggandi um áhrif þeirra á framtíð okkar. Eru tækin okkar að gera okkur að sljóum neytendum? Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Hjónaband í hættu

Með evrunni gengu kjarninn undir forustu Þýskalands og jaðarinn í hjónaband. Eigi hjónabandið að lifa þarf frekari samruna, ella er ekki bara evran í hættu heldur ESB. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 881 orð | 3 myndir

Horft á lífsgæði

Hringborðsumræður Morgunblaðsins í haust leiddu í ljós aukið aðdráttarafl þeirra lífsgæða sem menn finna á landsbyggðinni. Tengsl við náttúruna eru sterk, umhverfið fjölskylduvænt og samfélagsnetið þétt. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 69 orð

Höfundar Sri Mata Amritanandamayi, Roger Cohen, Shirin Ebadi, Einar...

Höfundar Sri Mata Amritanandamayi, Roger Cohen, Shirin Ebadi, Einar Falur Ingólfsson, Salam Fayyad, Melinda Gates, Misha Glenny, Guðmundur Magnússon, Neil Harbisson, Ingveldur Geirsdóttir, Ioan Grillo, Mikhail Khodorkovsky, Susan Kille, Aron Koblin,... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Í kosningunum var þolinmæði þjóðarinnar á þrotum og ný stjórn kosin til...

Í kosningunum var þolinmæði þjóðarinnar á þrotum og ný stjórn kosin til valda. Á landsbyggðinni horfir fólk björtum augum til framtíðar. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Janúar

Hörð mótmæli í Egyptalandi dreifast um landið Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Janúar

Sumum þótti sem árangur vinstri stjórnarinnar hefði einkum verið sá að slá skjaldborg um hagsmuni fyrirtækja og vogunarsjóða á kostnað... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Jón Gnarr hættir í borgarstjórn

Jón Gnarr borgarstjóri lýsti því yfir í útvarpsþættinum Tvíhöfða í lok október að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri við kosningar til borgarstjórnar í vor. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Júlí

Sjá konungur fæddur er Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

Júlí

Umhirða Reykjavíkurborgar á sumrin hefur verið rædd síðustu árin og þykir sumum ekki nóg að gert í grasslætti á... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 55 orð | 1 mynd

Júní

Veggirnir hafa eyru Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 45 orð | 1 mynd

Júní

Uppljóstranir Edwards Snowdens höfðu líka áhrif hér á landi. Um tíma sat Snowden fastur í Hong Kong og gat ekki ferðast þaðan. Meðal annars var stungið upp á því að honum yrði veitt hæli á Íslandi og var tillaga þess efnis lögð fram á... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 113 orð

Konur í SádiArabíu ná frama

Þrjátíu konur sitja nú í fyrsta sinn í Shura, ráðgjafarráðinu, þar sem 150 meðlimir ræða mál, búa til lagafrumvörp og ráðleggja konunginum, en hingað til hafa einungis karlmenn setið í ráðinu. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1549 orð | 5 myndir

Konur rísa upp

Hvernig alþjóðasamfélagið getur getur gert meira en að lýsa yfir góðum ásetningi um að verða við kröfunni um rétt kvenna til að lifa í heimi þar sem þær taka ákvarðanir sjálfar um eigin líkama, kjósa sér líf að eigin vild og lifa án hótana um ofbeldi. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 2340 orð | 4 myndir

Leitin að orkunni

Við stöndum sem oftar á tímamótum í orkumálum og skipulag þeirra mun móta framtíð okkar. Erfitt er að segja til um hvert stefnir. Hér verða þrír kostir metnir. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

Líf í stað doða

Úti á landi heyrast ekki lengur kveinstafir og aukið sjálfstraust einkennir viðhorf fólks, enda hefur líf færst í byggðarlög þar sem áður var doði. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Lögreglan skaut byssumann

Lögreglan taldi almannahættu vera í Árbæjarhverfi nótt eina í byrjun desember vegna manns sem skaut með haglabyssu út um glugga íbúðar sinnar við Hraunbæ. Lögreglumenn urðu fyrir skotum mannsins þegar þeir reyndu að ná tali af honum og yfirbuga hann. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Maí

Hætturnar við hernaðaríhlutun Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Maí

Hrægammasjóður var nýyrði ársins, en einn liður í kosningaloforðunum var að ná hagstæðum samningum við þá vogunarsjóði sem áttu eignir í íslenskum... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1194 orð | 6 myndir

Margt býr í ísnum

Fossahellir er einn af mörgum íshellum sem aðgengilegir eru í Vatnajökli á þessum vetri. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 52 orð | 1 mynd

Mars

Kirkjan stefnir suður Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Mars

Tíðar fréttir af málþófi og erfiðum þingstörfum settu sitt mark á marsmánuð, enda þurfti að ljúka þingstörfum í tæka tíð fyrir... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1949 orð | 5 myndir

Netið hefur glatað sakleysi sínu

Vefurinn er löðrandi í njósnum, veirum og blekkingum. Aukin misnotkun og afbrotatíðni á vefnum stafar af því hve opinn hann er en þessi sami eiginleiki getur einnig verið besta leiðin til að berjast gegn þessari misnotkun. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Nóvember

Spurningar Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, um það hverju við hefðum efni á sem þjóð vöktu hvöss viðbrögð úr ýmsum... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd

Nóvember

Samkomulag við Írani Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn tekur við völdum

Framsóknarflokkurinn bætti við sig 10% fylgi í alþingiskosningunum sem fram fóru 27. apríl. Ríkisstjórnin féll og fengu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur nítján þingmenn hvor og voru því í lykilstöðu til að mynda ríkisstjórn. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1123 orð | 8 myndir

Ný tæki til tjáningar

Sköpunargáfan tekur höndum saman við nýsköpun í þróun listarinnar. Fjórir samtímalistamenn nota nútímatækni til að víkka út mörk nýsköpunar. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Október

Staða heilbrigðiskerfisins var í hámæli í októbermánuði en ljóst var að þar myndi vanta nokkra milljarða. Þegar ný fjárlög voru lögð fram þótti mörgum sem ekki hefði verið staðið við gefin loforð um að styðja við spítala... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Október

Fyrir augliti heimsins Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1052 orð | 3 myndir

Óþreyjufull þjóð

Kosningaárið 2013 var ár óþreyju og óróleika í stjórnmálunum. Langlundargeð þjóðarinnar var á þrotum sem sýndi sig í úrslitum kosninganna. Nýtt fólk hefur nú tekið við að stjórna landinu en hik er sama og fylgistap. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Prentað líffæri

Læknar við Michigan-háskóla greindu frá því í maí að þeir hefðu notað lífhverfa fjölliðu og þrívíddarprentara til þess að búa til gervilíffæri í fyrsta sinn. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 238 orð | 6 myndir

Reynt að bregðast við umhverfismengun vegna síldardauða

Íslenska sumargotssíldin lætur ekki vel að stjórn. Það hefur komið vel fram á árinu. Glímt hefur verið við afleiðingar náttúrulegrar mengunar vegna síldardauða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi og reynt að sporna við enn einu slysinu. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Samstaða kvenna

Konur um allan heim snúa bökum saman til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi og krefjast aukinna áhrifa. Loforð eru góð, breyting betri. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1180 orð | 5 myndir

Samtíminn krufinn

Íslenskum leikhúsgestum stóð til boða að sjá mikinn fjölda íslenskra leikverka á árinu sem senn er að líða og er það jákvætt. Umhugsunarefni er hversu lítið fjármagn rennur til uppsetninga á leiksýningum fyrir börn. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

September

Engin vopn hér að finna Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

September

Stríður straumur ferðamanna til landsins hefur haft það í för með sér að sífellt fleiri leggja á þjóðvegi landsins. Ber þá stundum við að skiltin eru bara á íslensku og lenda því sumir á... Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Sleppið salernisferðinni

Pissubuxur eru ný uppfinning sem gerir nákvæmlega það sem nafnið gefur til kynna. Konur sem kepptu í sleðahundakappi á Iditarod-slóðinni í Alaska-ríki, prófuðu buxurnar í mars en leiðin er erfið og nær yfir meira en 1. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 1054 orð | 3 myndir

Styðjum eina konu – og 120 milljónir

Ef konur eiga að nýta möguleika sína verða þær að ráða hvenær þær eignast börn. Þáttur í því er að auka aðgang að getnaðarvörnum. Þegar vegur kvenna verður meiri, eykst hagsæld ríkja. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Táningur vinnur nafn

Jay-Z og Beyoncé nefndu dóttur sína Blue Ivy án þess að lenda í dómsmáli, en þau búa ekki hér á Fróni. Blær Bjarkardóttir var opinberlega nefnd „Stúlka“ fyrstu fimmtán ár ævi sinnar. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Tveir fórust þegar sjúkraflugvél brotlenti

Tveir menn fórust þegar sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti ofan Akureyrar í byrjun ágúst en þriðji maðurinn slasaðist ekki alvarlega. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Tækni lyftir listum

Tæknin opnar listamönnum dyr að nýjum víddum. Fjórir listamenn segja frá því hvernig þeir hafa tekið tæknina í sína þjónustu til að fara nýjar leiðir í sköpun sinni. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Útgeimurinn kannaður

Eftir marga mánuði af vangaveltum lýstu vísindamenn því yfir 12. september síðastliðinn að Voyager 1, könnunarfar sem NASA skaut á loft árið 1977, væri fyrsti manngerði hluturinn til þess að yfirgefa sólkerfið. Þetta tímamótaskref var stigið 25. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Vel myndað snjóflóð

Sjaldan hefur snjóflóð verið jafn vel skrásett og flóðið sem hreif Halldór Hreinsson fjallaskíðamann með sér í Lónafirði í Jökulfjörðum og velti honum um koll. Meira
28. desember 2013 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Þetta var nýtt undir sólinni

Óvæntir, alvarlegir og stundum kjánalegir atburðir og straumar sem sáust í fyrsta sinn á árinu 2013. Susan Kille er rithöfundur í New York. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.