Alls 125 konur og 97 börn dvöldu í Kvennaathvarfinu á síðasta ári. 59 konur, um 47%, voru af erlendum uppruna. Auk þeirra kvenna sem dvöldu í athvarfinu sóttu 225 ráðgjöf og stuðning vegna ofbeldis í samböndum.
Meira
Veðurstofan spáði stormi norðvestantil á landinu í dag, þar átti að vera norðaustanátt, 18-23 m/s, en annars 10-15 m/s vindur. Rigning eða slydda norðan- og austantil og snjókoma á Vestfjörðum. Annars þurrt að kalla.
Meira
Reykjavíkurborg mun ekki hirða jólatré frá borgarbúum, frekar en síðustu ár. Hver og einn íbúi ber því ábyrgð á sínu tré, en borgarbúar eru hvattir til að skila þeim á endurvinnslustöðvar Sorpu sem tekur við þeim endurgjaldslaust frá einstaklingum.
Meira
Hægt er að bæta mjög rásfestu Herjólfs með breytingum á skipinu, að mati þýskra sérfræðinga sem Siglingastofnun fékk til að skoða hvernig stendur á því að Herjólfur snýst svo mjög fyrir utan innsiglinguna að Landeyjahöfn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun hefur sent sveitarstjórnum Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Ásahrepps bréf þar sem leitað er samþykkis fyrir breyttum mörkum stækkaðs friðlands í Þjórsárverum.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúar á nýjum stúdentagörðum að Sæmundargötu 20 hafa til þessa ekki getað flutt lögheimili þangað þrátt fyrir að fyrstu íbúar hafi flutt þar inn 14. desember.
Meira
Úr Bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hella Það er við hæfi svo skömmu eftir áramót að óska landsmönnum árs og friðar og gæfu á árinu sem gengið er í garð, er það gert hér með.
Meira
Baksvið Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Fjárveitingar til Persónuverndar verða á árinu 2014 auknar um 30 milljónir. Aukningin nemur í kringum 50% hækkun á framlögum til stofnunarinnar, sem verða 92,5 milljónir króna á árinu 2014.
Meira
Fyrstu inflúensutilfellin greindust nú um jólin. Í tilkynningu frá landlækni kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítalans hafi tveir einstaklingar verið með inflúensu, annar með inflúensu A(H1)v og hinn inflúensku B.
Meira
Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur lengi glímt við þrálát meiðsli í baki og notar mögnuð úrræði til að halda sér góðum. „Það er tekið blóð úr mér og hvítu blóðkornin einangruð.
Meira
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Notkun rafrænna skilríkja í debetkortum hefur verið minni en búist hafði verið við en jafnt þjónustuaðilar sem einstaklingar hafa sýnt þeim aukinn áhuga undanfarið að sögn Haralds A.
Meira
4. janúar 2014
| Innlendar fréttir
| 1059 orð
| 2 myndir
Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Af þeim konum sem hingað koma eru þær sem eru af erlendum uppruna líklega þær sem eru í erfiðustu stöðunni. Oft hafa þær mjög takmarkað félagslegt bakland eða stuðning hér heima.
Meira
Aðdáendur kappaksturskappans Michaels Schumachers söfnuðust saman við sjúkrahús hans í frönsku borginni Grenoble í gær þegar haldið var upp á 45 ára afmæli hans. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði í skíðaslysi í frönsku Ölpunum á sunnudaginn var.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Samkvæmt nýrri reglugerð, sem tók gildi um áramót, hækkar kostnaðarhlutur almennra sjúklinga í sjúkraþjálfun um 9,6% á þessu ári.
Meira
Nýliðið ár var það hlýjasta í Ástralíu frá því að mælingar hófust árið 1910, að því er fram kemur í árlegri skýrslu veðurstofu landsins. Sumarið 2012-2013 var það hlýjasta síðan mælingar hófust. Það sumar var hitabylgja sem lauk 19.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hópur norskra skotveiðimanna hefur verið fenginn til að veiða síðustu hreindýrin á eyjunni Suður-Georgíu í Suður-Atlantshafi. Suður-Georgía er breskt yfirráðasvæði og hefur tilheyrt Falklandseyjum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þýskir sérfræðingar telja unnt að bæta mjög rásfestu Herjólfs þegar hann siglir inn í Landeyjahöfn með breytingum á skrokki skipsins.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kaupmáttur vísitölu launa hefur farið vaxandi og mældist hann 114,3 stig í nóvember, eða litlu lægri en meðaltal ársins 2006 og 2008, sem var 115,2 bæði árin. Hefur vísitalan því sjaldan mælst jafn há og nú.
Meira
Á nýliðnu ári seldu kvikmyndahús á Íslandi tæplega 1,4 milljónir bíómiða fyrir tæplega 1,5 milljarða króna. Bíómiðarnir voru 1.369.901 og 1.484.362.247 krónur voru greiddar í aðgangseyri, svo allrar nákvæmni sé gætt.
Meira
4. janúar 2014
| Innlendar fréttir
| 1103 orð
| 2 myndir
Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) hefur vakið athygli Ríkisendurskoðunar á tillögum verkefnisstjórnar um vernd og orkunýtingu landsvæða og athugasemdir sjóðsins við að Hvammsvirkjun í Þjórsá verði flutt í nýtingarflokk.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Útsvar í Grímsnes- og Grafningshreppi var lækkað úr toppi, 14,48%, niður í það lægsta leyfilega, 12,44%, um áramótin.
Meira
Martin Berkofsky píanóleikari lést á heimili sínu í Virginíu í Bandaríkjunum 30. desember síðastliðinn, sjötugur að aldri. Martin fæddist í Washington DC 9. apríl 1943 og var af hvítrússneskum ættum.
Meira
Árið 2013 fóru hátt í 2,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll; 15,6% fleiri en árið 2012 sem þó var einnig metár, að því er segir í tilkynningu frá Isavia. Enn sé fyrirhugað að ráðast í stækkun flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli í vetur.
Meira
Samkvæmt rannsókn Karls Erlings Oddasonar og samstarfsmanna, sem fjallað er um í nýjasta tölublaði Læknablaðsins , mætti fækka blóðhlutagjöfum umtalsvert; rauðkornagjöfum um 6%, blóðvökvagjöfum um 14% og blóðflögugjöfum um þriðjung.
Meira
Helgi Björnsson jöklafræðingur hlaut á dögunum eina eftirsóttustu vísindaviðurkenningu á Íslandi. Hann segir að jöklarnir hafi mikil áhrif á líf okkar hér á landi og margt þurfi að rannsaka.
Meira
Við Jakasel í Breiðholti Ökumönnum gremst þegar götur eru hvorki ruddar, sandaðar né saltaðar en krökkunum líður aldrei betur á sleðunum en þegar snjórinn er nægur og færið...
Meira
Enn liggur engin ákvörðun fyrir um hvort embætti ríkissaksóknara muni hafa frumkvæði að því að óska eftir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin verði tekin upp að nýju, samkvæmt upplýsingum frá embættinu.
Meira
Persónuvernd er líklega ein af fáum stofnunum ríkisins sem geta státað af því að fá helmingi hærri fjárframlög árið 2014 en þær fengu árið 2013. Samkvæmt fjárlögum fær Persónuvernd 92,5 milljónir á þessu ári, 30 milljónum meira en í fyrra.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fulltrúar stríðandi fylkinga í Suður-Súdan hófu friðarviðræður í Addis Ababa í gær til að reyna að afstýra borgarastríði í yngsta sjálfstæða ríki heimsins.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Einari Markúsi Einarssyni, 28 ára gömlum Kópavogsbúa, brá í brún þegar hann kom að bifreið sinni á nýársdag þar sem hluti af flugeldi hafði farið í gegnum afturrúðuna.
Meira
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram tvisvar í viku, á miðvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur G. Sverrisson, fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir ónákvæmni hafa gætt í viðtali Morgunblaðsins við Bjarna Bjarnason, núverandi forstjóra OR, í gær.
Meira
Hundruð manna stóðu á öndinni við höfnina í Taipei í gær þegar átján metra há gul uppblásin önd var flutt þangað aftur eftir tveggja daga viðgerðir. Öndin sprakk á sýningu við höfnina á þriðjudag, nokkrum klukkustundum áður en gamla árið var kvatt.
Meira
Samgöngur fóru úr skorðum vegna kafaldsbyls á norðausturströnd Bandaríkjanna í gær. Aflýsa þurfti meira en 4.000 flugferðum á svæðinu og lýst var yfir neyðarástandi í ríkjunum New York og New Jersey vegna stórhríðar og ófærðar. John F.
Meira
Særður fálki dvaldi yfir áramótin hjá góðviljaðri fjölskyldu á Höfn í Hornafirði áður en hann var fluttur á Dýraspítalann í Víðidal til aðhlynningar.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við höfum tekið í spil, farið í heimsókn, hitt fólk og horft á sjónvarpsefni sem við eigum á flakkaranum,“ segir Sigurður Þór Guðmundsson, bóndi í Holti í Þistilfirði.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Gestum á borgarbókasöfn í Reykjavík fækkaði um 2% milli áranna 2012 og 2013. Þeir voru um 620.000 árið 2013 en voru um tíu þúsund fleiri árið áður.
Meira
Hin árlega þrettándabrenna í Mosfellsbæ verður í dag, laugardaginn 4. janúar klukkan 18.00. Hún verður við Leirvoginn neðan Holtahverfis. Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu klukkan 18.00.
Meira
Eftir því sem vandamál evrusvæðisins hafa komið betur í ljós hefur áróðurinn fyrir meintum kostum þess að taka upp þá mynt heldur farið minnkandi.
Meira
Fyrsta barnaleiðsögn ársins í Þjóðminjasafni Ísland verður á morgun, sunnudag, kl. 14. „Skoðaðar verða beinagrindur frá landnámsöld og silfurhellir en í hellinum leynast meðal annars kóngulær og drekar,“ segir m.a.
Meira
Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Hugmyndin að plötunni kom þegar ég og Charles Ross vorum að vinna að annarri plötu með söngkonunni Kjuregej,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Warén, en hann gaf á dögunum út plötuna Ekki bara fyrir börn .
Meira
Myndlistarmennirnir Ragnar Kjartansson og Ásmundur Ásmundsson fremja árlegan jólasveinagjörning sinn í kvöld kl. 20 í galleríinu Kling & Bang, Hverfisgötu 42.
Meira
Bandaríski djassgítarleikarinn og tónskáldið Rory Stuart heldur tónleika í salnum Kaldalóni í Hörpu á þrettándanum, 6. janúar, kl. 17, ásamt trommuleikaranum Scott McLemore, bassaleikaranum Þorgrími Jónssyni og saxófónleikaranum Sigurði Flosasyni.
Meira
Tríóið Skarkali heldur síðdegistónleika í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 16. Tríóið mun leika frumsamda djasstónlist eftir Inga Bjarna og er fjölbreytnin þar í fyrirrúmi, að sögn meðlima.
Meira
Sýningum lýkur brátt hjá Leikfélagi Reykjavíkur annars vegar á söngleiknum Mary Poppins í leikstjórn Bergs Þór Ingólfssonar og hins vegar Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holberg í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.
Meira
Árum saman kenndi ég málfræði í grunnskóla og neðri bekkjum framhaldsskóla. Mér fannst skemmtilegt að kenna orðflokkagreiningu og setningafræði og hafði á tilfinningunni að flestir nemendur væru sama sinnis.
Meira
Það er alls ekki óeðlilegt að menn séu hugsi yfir stöðu þjóðkirkjunnar og umtalsverðri fækkun innan hennar raða síðustu ár. Eflaust er mörgu um að kenna, s.s. hneykslismálum og vaxandi áhuga á öðrum lífsskoðunum.
Meira
Takk RÚV – en Ég sem hlustandi Rásar 2 er ánægð með dagskrána en samt langar mig að benda á að núna á þessum sparnaðartímum mætti fella niður þátt á laugardagsmorgnum frá kl. 9-12 sem heitir Órangútan. Ég fullyrði að enginn myndi sakna hans.
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Forðumst ekki framtíðina, sláum henni ekki á frest. Höfum djörfung til að stíga inn í hana. Kyrrstöðu og stöðnun fylgir dauði en hreyfingu líf."
Meira
Ingimundur Ævar Þorsteinsson fæddist 1. mars 1937 í Enni. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. desember 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson, f. 1.3. 1901, d. 7.1. 1967 og Halldóra Sigríður Ingimundardóttur, f. 19.5.
MeiraKaupa minningabók
Jón Kristmannsson, fv. verkstjóri, fæddist á Ísafirði 12. maí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 22. desember 2013. Foreldrar hans voru hjónin Kristmann Jónsson, f. 1. janúar 1906, d. 28. apríl 1961, og Björg S. Jónsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
Kristján J. Kristjánsson fæddist á Ísafirði 28. febrúar 1926, hann lést á heimili sínu þann 14. desember 2013. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson lóðs, f. 5. júlí 1883, d. 18. september 1969 og Guðrún Stefanía Ólafsdóttir, húsmóðir, f. 17.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Súðavík 27. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. desember 2013. Foreldrar hennar voru Ágústína Jónsdóttir, f. 1884, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Bryndís Ólafsdóttir fæddist á Búlandi 5. október 1941. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni, 21. desember 2013. Sigrún var dóttir hjónanna Þórunnar Björnsdóttur, f. 1911, d. 2010 og Ólafs Á. J. Péturssonar, f. 1909, d.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Ásgeirsdóttir var fædd í Reykjavík 2. ágúst 1926, Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. desember 2013. Foreldrar hennar voru Ásgeir Ásgeirsson, f. 11.8 1885, d. 25.5 1972, kaupmaður í Reykjavík og Kristín Matthíasdóttir, f. 9.
MeiraKaupa minningabók
Þórdís Oddsdóttir fæddist að Hvarfsdal á Skarðströnd í Dalasýslu 22. október 1924, hún lést á sjúkrahúsi Akraness 19. desember 2013. Foreldrar hennar voru Oddur Bergsveinn Jensson, fæddur á Harastöðum á Fellsströnd í Dalasýslu 9. apríl 1880, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Norska fyrirtækið Havfisk var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða slitastjórn Glitnis tæpa þrjá milljarða íslenskra króna, eða 158 milljónir norskra króna. Dómurinn féll hinn 30.
Meira
Gullverð hækkaði mikið á árunum eftir 2000 og sérstaklega eftir fjármálakreppuna. Verðið fór upp um heil 500% þangað til á síðasta ári þegar verðfallið varð rúmlega 28%.
Meira
Breska verslunarkeðjan House of Fraser, sem var áður í eigu Baugs og gamla Landsbankans, verður skráð á hlutabréfamarkað á þessu ári. Frá þessu var greint í breska dagblaðinu Times.
Meira
Landsbankinn hefur nú lokið leiðréttingu endurreiknings á um 18.000 lánum sem kváðu á um ólögmæta gengistryggingu, þar með talið bílalána (bílalán og bílasamningar), fasteignalána og lána til fyrirtækja.
Meira
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Heimsmarkaðsverð á útfluttum þorskafurðum lækkaði um 20% á síðasta ári, að sögn dr. Jóns Þrándar Stefánssonar, sem fer fyrir greiningardeild Markó Partners.
Meira
Þrettándagleði Grafarholts verður haldin mánudaginn 6. janúar kl. 20 í Leirdalnum. Blysför fer frá Framheimilinu í Úlfarsárdal kl. 19.15 og kl. 19.30 frá Guðríðarkirkju. Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts gengur í broddi fylkingar.
Meira
Lærið að föndra ýmsar persónur úr ævintýrum Disney í öllum stærðum og gerðum. Á þessari heimasíðu er að finna ógrynni af hugmyndum um hvernig föndra megi einfalda hluti. Kjörið að sækja sér innblástur t.d.
Meira
Þorbjörg Erna Óskarsdótti r varð áttræð 2. janúar sl. Í tilefni af þeim tímamótum tekur hún á móti vinum og ættingjum sunnudaginn 5. janúar kl. 14-18 í veislusal í Frostafold 18-20, efstu...
Meira
Guðlaug Hinriksdóttir frá Brekku á Seltjarnarnesi er níræð í dag, 4. janúar. Eiginmaður hennar var Sigurlaugur Bjarnason frá Fjallaskaga í Dýrafirði, d. 1978. Þau eignuðust 8 börn sem öll eru á lífi.
Meira
Það verður ekkert afmæli í dag,“ segir Jón Trausti Sigurðarson, sem er 32 ára í dag. „Í staðinn fer ég í fjölskylduboð austur í sveit, sem er bara hið besta mál. Á þessum aldri er það gott tækifæri til að þurfa ekki að halda upp á afmælið.
Meira
Sigrún Haraldsdóttir er svo lánsöm að hafa lítið spilltan móa fyrir utan gluggann hjá mér. Þar getur að jafnaði margt að líta. Í móanum hér mögnuð er mikil augnaveisla, sólin er að senda mér sína nýársgeisla.
Meira
Gott start hjá Bridsfélagi Kópavogs Hjá Bridsfélagi Kópavogs hófst nýja árið með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi á 10 borðum. Tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna og því geta þau pör sem ekki komust fyrsta kvöldið komið inn næst og látið til sín...
Meira
Sambúð hvors og annars gengur ekki alltaf snurðulaust og einna verst þegar menn vilja að þau gangi í takt: „Þau sendu hvoru öðru bréf“ eða „Þau fóru oft til hvors annars“.
Meira
Pétur Þorsteinsson, sýslumaður í Dalasýslu, fæddist á Óseyri í Stöðvarfirði 4.1. 1921. Hann var sonur Þorsteins Þorsteinssonar Mýrmanns, útvegsbónda og kaupmanns á Óseyri, og Guðríðar Guttormsdóttur húsfreyju.
Meira
Oft er talað um að sömu fréttirnar berist alltaf á sama tíma á hverju ári. Skal engan undra því lífið fer í hring. Eftir veturinn vaknar gróðurinn. Fréttir berast af grassprettunni, ungarnir klekjast út og lömbin koma í heiminn og þar fram eftir...
Meira
4. janúar 1891 Konráð Gíslason málfræðingur lést, 82 ára. Hann var einn Fjölnismanna og brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð. Sigurður Nordal prófessor sagði: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og Konráð samþykkt, það kalla ég íslensku.
Meira
Alþjóðlegt mót í Þýskalandi Rússland – Ísland 34:35 Þýskaland – Austurríki 28:29 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. *Ísland mætir Austurríki í dag og Þýskalandi á morgun.
Meira
Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta unnu Þýskaland, 29:28, í hinum leiknum á fjögurra landa mótinu sem Ísland tekur þátt í þessa helgina í Þýskalandi. Austurríki réð lögum og lofum í leiknum lengst af.
Meira
Björninn, efsta lið Íslandsmótsins í íshokkíi karla, byrjaði nýtt ár með stæl í gærkvöldi þegar það valtaði yfir botnlið Skautafélags Reykjavíkur, 11:1, í Skautahöllinni í Laugardal.
Meira
Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kvennalandslið Íslands jafnaði sinn besta árangur frá upphafi með því að komast í átta liða úrslit Evrópukeppninnar í Svíþjóð síðasta sumar.
Meira
Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er enn að glíma við meiðsli en þessi 22 ára gamla vonarstjarna okkar Íslendinga á frjálsíþróttavellinum hefur ekkert keppt síðan sumarið 2012.
Meira
Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Undirbúningur strákanna okkar í handboltalandsliðinu fyrir EM í Danmörku hófst fyrir alvöru í gær þegar liðið lagði Rússland, 35:34, í fyrsta leiknum af þremur á sterku fjögurra landa móti í Þýskalandi.
Meira
Alls voru 146 met sett á nýliðnu ári, samkvæmt samantekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskrárnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands sem birt er á heimasíðu FRÍ.
Meira
Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn sem spilar með norska úrvalsdeildarliðinu Sarpsborg, hefur verið valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum sem fer fram í Abu Dhabi 21. janúar.
Meira
Íslandsmót karla SR – Björninn 1:11 Mark SR: Miloslav Racansky Mörk Bjarnarins: Sturla Snorrason 3, Ólafur Björnsson 2, Lars Foder 2, Birkir Árnason 1, Hjörtur Björnsson 1, Gunnar Guðmundsson 1, Andri Helgason 1.
Meira
„Ég er ánægður með að hafa unnnið leikinn. Það var ánægjulegt og sýndi karakter,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, við Morgunblaðið eftir 35:34-sigurinn á Rússlandi sem fjallað er um hér að neðan.
Meira
Júdó Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Júdókappinn Sveinbjörn Iura, júdómaður ársins 2013, verður frá æfingum og keppni næsta hálfa árið en hann varð fyrir því óláni að meiðast illa á öxl.
Meira
Tim Sherwood , knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti það á fréttamannafundi í gær að Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með liðinu gegn Arsenal í bikarleiknum í dag en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu og í viðtali við Gylfa í blaðinu í gær glímir...
Meira
Vefur fyrirtækis er oftar en ekki fyrsti snertiflöturinn við viðskiptavini, og því skiptir öllu að þar sé allt sem skyldi. Vefakademía Hugsmiðjunnar kemur þar til skjalanna með margs konar námskeið.
Meira
Endurmenntunarskóli Tækniskólans býður upp á fjölbreytt og spennandni námskeið á vorönn, segir Valdemar Gísli Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskóla Tækniskólans.
Meira
Í Heimilisiðnaðarskólanum er boðið upp á handverksnámskeið af ýmsu tagi, þar sem margir kjósa að læra þjóðbúningagerð og setja það ekki fyrir sig þótt námið geti tekið allt upp í fimm ár.
Meira
Guðmundur Finnbogason matreiðslukennari býður upp á fjölbreytt námskeið þar sem m.a. er hægt að læra að matbúa yfir opnum eldi, gera sushi, elda indverskan eða spænskan mat og búa til páskaegg, konfekt eða kransakökur.
Meira
Fullorðnir geta farið á stutt gítarnámskeið og líka setið hefðbundið klassískt tónlistarnám. Eiga ekki í neinum vandræðum með að læra en þurfa að kunna að skipuleggja tíma sinn vel.
Meira
Þuríður hefur um nokkurra ára skeið haldið námskeið á vinnustofu sinni. Þar læra nemendur að vinna með olíuliti og fræðast um leið um listasöguna.
Meira
Bjórmenning Íslendinga þurfti að slíta barnsskónum öðru sinni þegar bjórinn var leyfður á ný fyrir aldarfjórðungi. Landinn er þó allur að koma til og Bjórskólinn er í fararbroddi þegar kemur að visku og vísindum úr heimi bjórsins, eins og Jarþrúður Sigmundsdóttir segir frá.
Meira
Tónlistarskólinn í Reykjavík býður upp á metnaðarfullt söngnám á öllum stigum og margir af fyrrverandi nemendum skólans hafa átt velgengni að fagna í óperuhúsum, hérlendis og erlendis.
Meira
Pétur Thomsen, ljósmyndari og myndlistarmaður, heldur vinsæl ljósmyndanámskeið í Toppstöðinni þar sem áhugasamir nemendur eru á aldrinum 14 til 85 ára.
Meira
Með góðu skipulagi er hægt að stunda dreifnám samhliða því að vinna fulla vinnu og reka heimili. Þeir sem eiga að baki mörg ár á vinnumarkaði geta oft stytt námið með raunfærnimati.
Meira
Hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar má læra á hljóðfæri, spreyta sig á nýju tungumáli, föndra páskaskraut eða leggja grunninn að verslunarveldi á eBay.
Meira
Niðurstöður úr alþjóðlegum enskuprófum eins og TOEFL gilda í tvö ár eða lengur. Ágætt að vera búinn að klára prófið og hafa þá færri hluti til að hafa áhyggjur af þegar kemur að því að sækja um skólavist erlendis.
Meira
Sitt er hvað, raunveruleikinn og lífið í bíómyndum, og um það verður ekki deilt. Góðar kvikmyndir um lífið á skólabekk geta engu að síður blásið áhorfendum fróðleiksfýsn í brjóst og þá er um fyrirtaks upphitun að læra.
Meira
Rauði krossinn á Íslandi verður 90 ára í ár og býður af því tilefni til skyndihjálparátaks. Kynna snjallsímaforrit þar sem rifja má upp réttu handtökin og námskeið verða haldin um land allt.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.