Greinar þriðjudaginn 7. janúar 2014

Fréttir

7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Annað Iceland í Breiðholtið

Fyrirhugað er að Iceland opni nýja verslun við Vesturberg 76 í Breiðholti í apríl í húsnæði sem lengi hýsti verslunina Straumnes. Iceland rekur nú þegar verslun í Engihjalla í Kópavogi. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ákvörðun eftirlitsins ógild

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur ógilt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að synja Eimskipi aðgangs að gögnum sem lágu til grundvallar húsleitarheimild Héraðsdóms Reykjavíkur. Samkeppniseftirlitið gerði húsleit hjá Eimskipafélagi Íslands hf. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Réttur klæðnaður Frekar napurt hefur verið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en sem fyrr skiptir öllu að klæða sig eftir veðri og þá eru allir vegir færir, líka... Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 6 myndir

Ástarpungar í þjóðarsjoppu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta starf krefst þess að þú sért á sólarhringsvakt og alltaf til staðar. Staðarskáli er miðdepill hér í Hrútafirði og fólk gerir kröfur á okkar. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ávöxtunin 2013 yfir viðmiði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ávöxtun einstakra lífeyrissjóða árið 2013 liggur ekki fyrir, en Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir allt benda til að ávöxtunin verði almennt góð. Meira
7. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bjargað eftir að hann festist í þvottavél

Nakinn Ástrali var lúpulegur og rjóður í andliti þegar lögreglumenn björguðu honum úr þvottavél með því að bera á hann ólífuolíu eftir að hann festist inni í henni í feluleik. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bjargað úr gjótu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar björguðu erlendum ferðamanni upp úr gjótu við Öxarárfoss á Þingvöllum í gær. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð

Endurhæfing skilar árangri

Ríflega 1.800 einstaklingar eru nú í þjónustu á vegum VIRK starfsendurhæfingarsjóðs. Um 5.700 einstaklingar hafa leitað til VIRK frá því farið var að veita þessa þjónustu í lok ársins 2009. Í frétt á heimasíðu VIRK (virk. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð

Enn óvissustig vegna snjóflóða

Draga á smám saman úr vindi á landinu í dag og verður víðast hvar orðið skaplegt veður á morgun, að sögn Veðurstofunnar. Í gærkvöld var enn óvissustig vegna snjóflóða á norðanverðum... Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fimm ár fyrir manndrápstilraun

Karlmaður á þrítugsaldri, Rui Manuel Mendes Lopes, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tilraun til manndráps og hótanir. Hann var einnig dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 900 þúsund krónur í miskabætur. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Fjörugir álfar stigu dans

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Á þrettándanum eru jólin kvödd með brennum víða um land. Ekki er óalgengt að ýmsar kynjaverur, álfar og púkar, stígi dans í kringum eldinn. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fólki ráðlagt að halda sig inni

Hættulega kaldur loftmassi náði yfir stóran hluta Bandaríkjanna í gær og víða báðu embættismenn íbúa að halda sig innandyra. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fyrstu skipin eru byrjuð á loðnu- og kolmunnaveiðum

Fyrstu skipin héldu fyrir helgi til loðnuleitar og -veiða er Vilhelm Þorsteinsson, Börkur, Aðalsteinn Jónsson og Guðmundur héldu norður fyrir land. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gallar í útreikningi á stærð öskuskýja

Vísindamenn hafa fundið galla í reikniaðferðum sem notaðar eru til að reikna út umfang og styrk öskuskýja í lofti vegna eldgosa. Útreikningarnir hafa sýnt öskustrókana mun stærri en þeir raunverulega urðu, t.d. í gosinu í Eyjafjallajökli. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Íslensk sjómannalög á fræðslukvöldi

Íslenska vitafélagið, félag um íslenska strandmenningu, heldur fræðslukvöld miðvikudagskvöldið 8. janúar nk. í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur á Grandagarði. Dagskráin hefst kl. 20.00. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólin kvödd með þrettándans logandi báli

Það logaði glatt í brennu Grafarvogsbúa í gær, þegar þeir kvöddu jólin og Kertasníki, sem hélt til síns heima, síðastur Grýlusona. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Komugjöldin hækkuð

Komugjöld heilsugæslunnar hækkuðu um 15-20% um áramótin og er almennt gjald fyrir komu á heilsugæslustöð á dagvinnutíma nú 1.200 krónur en var áður 1.000 krónur. Gjald fyrir komu á heilsugæslustöð utan dagvinnutíma var 2.600 krónur en hefur hækkað í 3. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð

Leigubílstjórar fá lengri umsagnarfrest

Innanríkisráðuneytið hefur lengt frest til að skila inn athugasemdum vegna frumvarps um fólksflutninga, fram til 17. janúar. Meira
7. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lifði af 60 tíma volk í sjónum á líkkistuloki

42 ára ósyndur Taívani lenti í 60 klukkustunda volki í sjónum undan strönd Taívans og læknar telja það kraftaverk að hann skyldi lifa af, að sögn fjölmiðla á Taívan í gær. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Miklar álbirgðir en spáð meiri eftirspurn

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Álverð hefur verið undir þrýstingi síðustu árin vegna offramleiðslu og birgðasöfnunar í kjölfar hrunsins 2008. Meira
7. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 146 orð

Milljónir manna í Bandaríkjunum bjuggu sig í gær undir fimbulfrost sem...

Milljónir manna í Bandaríkjunum bjuggu sig í gær undir fimbulfrost sem veðurfræðingar sögðu að væri „lífshættulegt“ og gæti valdið kalsárum á aðeins fimm mínútum. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 4 myndir

Mismunandi útfærslur kynntar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Norðmenn fastir fyrir og makríldeila í hnút?

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Óvissa er um hvort árangur næst á fundi strandríkja um stjórnun makrílveiða á þessu ári, en fundurinn verður haldinn í London í næstu viku, 15.-17. janúar. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Bjarni Gíslason tók við starfi framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar í gær. Jónas Þórir Þórisson hafði þá gegnt starfi framkvæmdastjóra hjálparstarfsins í 23 ár eða frá 1990. Meira
7. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Segir Kim Jong-Un „ágætis náunga“

Dennis Rodman fór í gær til Norður-Kóreu ásamt fleiri fyrrverandi leikmönnum í bandarísku körfuboltadeildinni NBA til að leika sýningarleik í tilefni af afmæli Kims Jong-Un, leiðtoga landsins, sem Rodman lýsir sem vini sínum og „ágætis... Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skólp Selfyssinga hreinsað og losað lengra út í Ölfusá

Sveitarfélagið Árborg mun verja um 200 milljónum króna á þessu ári til að bæta frárennsli úr holræsum Selfyssinga. Holræsin á Selfossi liggja í Ölfusá. Fyrir nokkrum árum voru lagnirnar tengdar saman í eina útrás út í ána. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sprengingarhætta í umferð

Malín Brand malin@mbl.is „Nú eru 40 feta gámar, 12 metra langir, fullir af gasi, fluttir frá Sundahöfn inn í Straumsvík á hvaða tíma sólarhrings sem er í umferðinni. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stórir skaflar á Suðureyri

„Þetta eru ansi myndarlegir skaflar,“ sagði Róbert Schmidt sem býr á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann fór um í gær og tók myndir af sköflum í þorpinu. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vegfarendur segja sjoppur á norðurleið öryggisatriði

„Fólki finnst öryggi að vita af þessum áningarstað við Holtavörðuheiðina,“ segir Svanhildur Hlöðversdóttir, rekstrarstjóri Staðarskála í Hrútafirði. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð

Veitan áfram hagkvæm

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Þrjú óhöpp hafa orðið á Rib-bátum frá 2011

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú þriðja óhappið sem orðið hefur á Rib-bátum, sem eru harðbotna slöngubátar, frá því notkun þeirra hófst árið 2011. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð

Þyngri dómar í ræktunarmálum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dómar í kannabisræktunarmálum hafa heldur þyngst og 21. desember sl. féll dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli þar sem ákært var í fyrsta skipti fyrir brot gegn 173. gr. a. Meira
7. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Öskustrókar sagðir stærri en þeir urðu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Vísindamenn hafa fundið galla á reikniaðferðum sem notaðar eru til að finna umfang, stærð og styrk öskuskýja í lofti vegna eldgosa. Útreikningarnir hafa sýnt öskustrókana mun stærri en þeir eru í raun. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2014 | Leiðarar | 140 orð

Alvörumál

Mikilvægt er að menntamálaráðherra hyggist beita sér af afli í þágu grunnskólamenntunar sem lent hefur í ógöngum Meira
7. janúar 2014 | Leiðarar | 460 orð

Dansað á hálum ís

Það hallar undan fæti fyrir Erdogan Meira
7. janúar 2014 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Glitrandi fjólur síðasta árs

Andríki rýndi með sínum hætti í atburði ársins 2013: Ræðumenn ársins: Á jafnréttisþingi voru sjö ræðumenn auglýstir. Sex voru konur. Sjöundi var norskur. Styrkveiting ársins: Ungur og efnilegur kynjafræðingur fékk 2.250. Meira

Menning

7. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Bergur Ebbi kryddaði síldina

Mikið er búið að fjalla um Áramótaskaup Sjónvarpsins og nýársávarp forseta Íslands í fjölmiðlum, þar sem hver sérfræðingurinn á fætur öðrum hefur látið ljós sitt skína. Meira
7. janúar 2014 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Blásið til sjöunda ljóðaslammsins

Sjöunda ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur verður haldið á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar. Tilkynnt hefur verið að þemað verði að þessu sinni „af öllu hjarta“. Meira
7. janúar 2014 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Kvartett Stuarts leikur á Kex hosteli

Kvartett bandaríska gítarleikarans Rorys Stuarts leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels, Skúlagötu 28. Í kvartettinum eru auk Stuarts þeir Sigurður Flosason saxófónleikari, Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari og Scott McLemore trommuleikari. Meira
7. janúar 2014 | Kvikmyndir | 753 orð | 2 myndir

Margur verður af aurum api

Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Jonah Hill, Margot Robbie, Matthew McConaughey, Rob Reiner, Cristin Milioti og Jean Dujardin. Bandaríkin, 2013. 180 mín. Meira
7. janúar 2014 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Miðasölutekjur bíóhúsa minnka í Bretlandi og á Spáni

Breska dagblaðið Guardian greinir frá því að miðasölutekjur breskra kvikmyndahúsa hafi ekki minnkað jafnmikið milli ára í prósentum og þær gerðu í fyrra, samanborið við árið 2012, í tíu ár, eða 1%. Þá sé minnkunin í pundum talin sú mesta í 20 ár. Meira
7. janúar 2014 | Myndlist | 302 orð | 1 mynd

Nútímaleg afstaða til löngu liðinnar sögu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Glossolalia kallar Daníel Magnússon sýningu á ljósmyndaverkum sem hann opnaði í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi fyrir nokkru en henni lýkur um næstu helgi. Meira
7. janúar 2014 | Tónlist | 666 orð | 3 myndir

Portishead og Interpol aðalatriði ATP

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónleikar hljómsveitanna Portishead og Interpol verða aðalatriði tónlistarhátíðarinnar All Tomorrow's Parties sem fram fer í annað sinn á Ásbrú í Keflavík í sumar, 10.-12. júlí. Meira
7. janúar 2014 | Leiklist | 608 orð | 2 myndir

Sterkur samleikur

Eftir Guðmund Steinsson. Leikstjórn: Marta Nordal. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Stefán Már Magnússon. Leikarar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Stefán Hallur Stefánsson. Meira
7. janúar 2014 | Kvikmyndir | 124 orð | 2 myndir

Stiller skákar hobbita

The Secret Life of Walter Mitty , kvikmynd leikarans og leikstjórans Ben Stiller, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
7. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Sýningum hætt á dýrasta söngleik sögunnar

Eftir 1.268 sýningar á rúmlega þremur árum rann söngleikurinn Spider-Man: Turn off the Dark skeið sitt á enda á Broadway um liðna helgi. Meira
7. janúar 2014 | Menningarlíf | 182 orð | 2 myndir

Vínartónlist á þrennum tónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands kemur fram á þrennum Vínartónleikum í vikunni, á fimmtudags- og föstudagskvöld og á laugardag. Meira
7. janúar 2014 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

XL og Hross í oss á hátíð í Los Angeles

Kvikmynd Marteins Þórssonar, XL, og kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, verða sýndar á norrænni kvikmyndahátíð, Scandinavian Film Festival L.A., sem fram fer í Los Angeles í 15. sinn, dagana 18., 19., 25. og 26. janúar nk. Meira

Umræðan

7. janúar 2014 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Gleðilegt bindindisár

Eftir Helga Seljan: "Við gleðjumst svo sannarlega þeim árangri sem rannsóknir sýna að hafi náðst meðal nemenda í grunnskóla" Meira
7. janúar 2014 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Hvenær segja menn satt?

Eftir Guðmund Oddsson: "Hinn þjóðlegi forsætisráðherra þorir ekki að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB því hann óttast að þjóðin verði honum ekki sammála." Meira
7. janúar 2014 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Sama hvaðan gott kemur!

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Nú mætti halda að ég væri skyndilega einlægur aðdáandi Framsóknar vegna þessara orða, svo er auðvitað alls ekki" Meira
7. janúar 2014 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Skapandi hugsun skilar sínu

Það er að bera í bakkafullan læk að ætla að færa frekari sönnur á það hverju fjárfesting í skapandi greinum – og hugsun – skilar. Meira
7. janúar 2014 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Skuldir – stærsta velferðarmálið

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Ef við ímyndum okkur að bæjarsjóður væri skuldlaus væri jafnvel hægt að afnema fasteignagjöld í Kópavogi" Meira
7. janúar 2014 | Velvakandi | 80 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Dýr læknisþjónusta Fram hefur komið að hópur fólks hafi þurft að neita sér um nauðsynlega læknisþjónustu vegna kostnaðar. Ég er ekki hissa á því. Það að fara til sérfræðings t.d. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2014 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Ágústa Guðjónsdóttir

Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Eiríksbakka í Biskupstungum 1. nóvember 1921. Hún lést á Landspítalanum 17. desember 2013. Foreldrar Ágústu voru hjónin Ingibjörg Júlíana Ingvarsdóttir, f. í Miðdalskoti í Laugardal 7.7. 1884, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Berta Guðrún Engilbertsdóttir

Berta Guðrún Engilbertsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. apríl 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli, 23. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Engilbert Gíslason, málarameistari í Vestmannaeyjum, f. 12. október 1877, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 1. febrúar 1957, hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. desember 2013. Foreldrar Einars voru Sigurður Anton Arnfinnsson vélvirki, f. 6. apríl 1929 í Skriðdal, og Anna Sigurrós Rósmundsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Hannes Þorkelsson

Hannes Þorkelsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. desember 2013. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Helgason, bóndi á Litlu-Grund við Grensásveg í Reykjavík, f. 10.12. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 16. september 1926 í Innstu-Tungu í Tálknafirði. Hún lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 23. desember 2013. Foreldrar Kristínar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi og útvegsmaður Innstu-Tungu í Tálknafirði, f. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Sigurlaug Elísa Björgvinsdóttir

Sigurlaug Elísa Björgvinsdóttir (Lísa) var fædd á Gilsbakka í Öxarfirði 21. apríl, 1934. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 28. desember 2013 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru Björgvin Jónsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Sigurlín Gunnarsdóttir

Sigurlín Gunnarsdóttir fæddist að Eiði í Eyrarsveit, 17. maí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 23. desember 2013. Foreldrar hennar voru Gunnar Jóhann Stefánsson, f. 1903, d. 1980, og Lilja Elísdóttir, f. 1907, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2014 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Þorvarður Þorvarðarson

Þorvarður Þorvarðarson fæddist 24.7. 1927 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunudaginn 29.12. 2013. Foreldrar Þorvarðar voru Þorvarður Þorvarðarson verkstjóri, f. 31.10. 1893, d. 1.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 85 orð

243 milljarða viðskipti

Heildarviðskipti með fasteignir námu 243 milljörðum króna á síðasta ári og var 8300 kaupsamningum þinglýst. Meðalupphæð á samning var um 29 milljónir króna. Þetta er meira en 2012 en þá var veltan um 206 milljarðar . Meira
7. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 2 myndir

„Sala á Dansupport er í takt við breyttar áherslur“

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýherji, sem skráður er í Kauphöll, hefur selt danska félagið Dansupport til danska fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation. Meira
7. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð

JPMorgan greiðir tvo milljarða dala í sekt

Bandaríski bankinn JPMorgan Chase, sem Bernard Madoff nýtti sér við fjársvik sín, hefur samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum tvo milljarða Bandaríkjadala, 232 milljarða króna, til að komast hjá málshöfðun. Meira
7. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Vill aukna einkaneyslu Þjóðverja

Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst setja þrýsting á Þýskaland um að auka innlenda eftirspurn og styðja víðtækara bankabandalag fyrir evrusvæðið en núverandi áform gera ráð fyrir þegar hann hittir fjármálaráðherra Þýskalands í vikunni. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2014 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Að verða frumkvöðull

Það ætlar sér sennilega enginn að finna upp hjólið, fyrst búið er að því, en það er hægt að finna upp eitt og annað. Það sýna og sanna hinir fjölmörgu frumkvöðlar sem stofnað hafa fyrirtæki og gert það gott, bæði hér heima og úti í heimi. Meira
7. janúar 2014 | Daglegt líf | 436 orð | 2 myndir

Áramótaheit

Nýtt ár er nú hafið og það gamla sprengdum við upp með glæsibrag eins og okkar er vaninn. Við kvöddum gamlar stundir með hlöðnu veisluborði og á nýju ári setjum við stefnuna á nýja sigra. Meira
7. janúar 2014 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

...fræðist um vita

Íslenska vitafélagið, félag um íslenska strandmenningu, á fjölda vina á Facebook, eða rúmlega 3.500 manns. Félagið var stofnað árið 2003 og því tilheyra um 200 manns. Meira
7. janúar 2014 | Daglegt líf | 558 orð | 3 myndir

Heilsukoddi frumkvöðuls vekur athygli

Sumir segja að ekkert sé nýtt undir sólinni. Ef svo væri færu sennilega fáir í frumkvöðlanám og kæmu fram með einstakar hugmyndir. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. O-O g6 6. c3 Bg7 7. He1 a6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. O-O g6 6. c3 Bg7 7. He1 a6 8. Bxc6+ bxc6 9. d4 Rd7 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 Bxe5 12. Rd2 O-O 13. Rf3 Bg7 14. Bf4 Hb8 15. Dd2 Bg4 16. Rd4 Hb6 17. h3 Bd7 18. Had1 He8 19. Rf3 Be6 20. b3 Dc8 21. c4 Hb8 22. Meira
7. janúar 2014 | Í dag | 267 orð

Af ælupest, batalíkum og himnaríkisvist

Sigrún Haraldsdóttir ber sig aumlega í upphafi nýs árs: Kreppt er ég og kinnableik, kröftuglega æli, aum í fótum, ansi veik, emja, styn og væli. Sveitt mig undir sængur gref, sama um úfinn lubba, af svo leggur illan þef öllu sem ég gubba. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Atli Þór Agnarsson

30 ára Atli ólst upp á Akranesi, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er nú búsettur í Kópavogi. Systkini: Helga Atladóttir, f. 1974; Óli Örn Atlason, f. 1978, og Þóra Atladóttir, f. 1980. Foreldrar: Agnar Guðmundsson, f. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

„Ég á átta börn með fimm konum“

Þetta verður allt að vera í sama stílnum. Ég fór niður í Brauðbæ og pantaði áttatíu snittur, sem afgreiðsludömunni fannst í ríflegra lagi. Mér fannst þó ekki annað koma til greina á áttræðisafmæli,“ segir Þórir Þorsteinsson, sem er áttræður í dag. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Binni í Gröf

Benóný Friðriksson, betur þekktur sem Binni í Gröf, fæddist í Vestmannaeyjum 7.1. 1904. Hann var sonur Friðriks Benónýssonar formanns og Oddnýjar Benediktsdóttur húsfreyju en þau bjuggu í Gröf í Vestmannaeyjum. Meira
7. janúar 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Rósta er bardagi en í fleirtölu, róstur , er það mest haft um óeirðir . Róstugur , róstusamur eða róstusamlegur maður er ófriðsamur og þar sem róstusamt er, þar eru óspektir eða óeirðir . Gildir jafnt um miðbæ Rvíkur og stríð í... Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 543 orð | 3 myndir

Málvísindakona sem lenti í fréttamennsku

Bergljót fæddist í Reykjavík 7.1. 1954 og ólst þar upp í Vesturbænum. Hún var í Melaskóla, Hagaskóla og Verslunarskóla Íslands, lauk verslunarprófi 1973 og fór síðan til Þýskalands í eitt ár að vinna og læra þýsku. Meira
7. janúar 2014 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurmundsson

30 ára Ragnar ólst upp á Eskifirði, er búsettur í Reykjavík, er löggiltur endurskoðandi og lauk M.Acc.-prófi í reikningsskilum og endurskoðun frá HR og starfar á fjármálasviði hjá Promens. Maki: Albína Hulda Pálsdóttir, f. 1982, fornleifafræðingur. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Hilmir Þór fæddist 26. febrúar kl. 9.07. Hann vó 4.225 g og...

Reykjavík Hilmir Þór fæddist 26. febrúar kl. 9.07. Hann vó 4.225 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Hilmisdóttir og Ásgeir... Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Thelma Sigríður fæddist 13. október kl. 13.38. Hún vó 3.660 g...

Reykjavík Thelma Sigríður fæddist 13. október kl. 13.38. Hún vó 3.660 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Sigurðardóttir og Helgi Valberg Jensson... Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Steinunn Þórsdóttir

30 ára Steinunn ólst upp á Kjalarnesi, er búsett í Reykjavik, lauk BS-prófi í umhverfis- og byggingarverkfræði frá HÍ og er innkaupastjóri hjá Mekka – áfengisheildsölu. Maki: Margrét Grétarsdóttir, f. 1983, viðburðastjóri hjá Advania. Meira
7. janúar 2014 | Árnað heilla | 147 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristján Larsen 85 ára Jónas Thorarensen 80 ára Marteinn Jónsson Sæunn Magnúsdóttir Viggó Þorsteinsson Þórir Þorsteinsson 75 ára Þórunn Lýðsdóttir 70 ára Rósa Sveinsdóttir 60 ára Anton Carlos Reis Torcato Arnar Hannes Gestsson Auðbjörg... Meira
7. janúar 2014 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Víkverji er mikill unnandi karlakóra og dáist að því þróttmikla söngstarfi sem fer fram víða um land. Sjálfur er Víkverji ekki mikill söngmaður og lætur sig bara dreyma um að geta staðið á sviði og þanið raddböndin með öðrum. Meira
7. janúar 2014 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. janúar 1730 Árni Magnússon handritasafnari og prófessor lést, 66 ára. Ásamt Páli Vídalín sá hann um manntalið 1703 og samningu jarðabókar en þekktastur er hann fyrir söfnun og vörslu norrænna handrita, einkum íslenskra. 7. Meira

Íþróttir

7. janúar 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Á þessum degi

7. janúar 1983 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta, með þá Jim Dooley og Einar Ólafsson í fyrsta sinn við stjórnvölinn, sigrar Dani, 80:67, í vináttulandsleik í Keflavík. Símon Ólafsson skorar 24 stig fyrir Ísland og þeir Axel Nikulásson og Jón Kr. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 790 orð | 2 myndir

„Ísland á meiri möguleika með alvöru 5+1-vörn“

EM 2014 Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það sem kom jákvætt á óvart var sóknarleikurinn. Hann gekk bara mjög vel í fyrstu tveimur leikjunum. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

„Spennandi að vera hluti af svona liði“

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það er ekki okkar stefna hjá ÍR að sækja íþróttamenn úr öðrum félögum eða leggja fyrir þá snörurnar. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Blatter gagnrýnir Brasilíu harðlega

Sepp Blatter, forseti FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, segir að Brasilíumenn séu afar illa undirbúnir fyrir heimsmeistarakeppni karla sem hefst í landinu 12. júní. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fowler ekki bjartsýnn

Robbie Fowler, goðsögnin úr Liverpool, sem lék á sínum tíma með enska landsliðinu í knattspyrnu, segist reikna með því að Englendingar eigi eftir að lenda í vandræðum á HM í Brasilíu í sumar. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Gerardo Martino , þjálfari Barcelona, segist ætla að fara varlega í að...

Gerardo Martino , þjálfari Barcelona, segist ætla að fara varlega í að tefla Lionel Messi fram en Argentínumaðurinn hefur ekkert spilað með Spánarmeisturunum í knattspyrnu frá því í byrjun nóvember þegar hann varð fyrir meiðslum. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Guðjón og Ólafur spurningamerki

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kom til landsins síðdegis í gær frá Þýskalandi þar sem það lék þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Danmörku um næstu helgi. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Hannes frá þar til í mars

Handknattleiksmaðurinn Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska fyrstudeildarliðsins Eisenach, verður frá æfingum og keppni þar til í lok mars að því er fram kemur á vef félagsins. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hvað gerir United?

Leikmenn og stuðningsmenn Manchester United eru í sárum þessa dagana. Möguleikinn á að verja Englandsmeistaratitilinn er nánast úr sögunni og liðið er fallið úr leik í ensku bikarkeppninni. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ítalía Napoli – Sampdoria 2:0 • Birkir Bjarnason var...

Ítalía Napoli – Sampdoria 2:0 • Birkir Bjarnason var varamaður hjá Sampdoria og kom ekki við sögu. Udinese – Hellas Verona 1:3 • Emil Hallfreðsson lék fyrstu 80 mínúturnar með Verona. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Kaká fagnaði 100. markinu fyrir AC Milan

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kaká skoraði í gær sitt 100. mark fyrir AC Milan, og síðan reyndar annað til, þegar lið hans vann Atalanta örugglega, 3:0, í ítölsku A-deildinni. Þá lagði hann upp þriðja mark liðsins. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

María varð þriðja í Þýskalandi

Landsliðskonur Íslands í alpagreinum, þær Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir, kepptu á svigmóti í Bad Wiessee í Þýskalandi í gær. Aðstæður til keppni voru með besta móti og veður gott. María endaði í 3. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Memphis 84:112 Cleveland – Indiana...

NBA-deildin Detroit – Memphis 84:112 Cleveland – Indiana 78:82 Miami – Toronto 102:97 Washington – Golden State 96:112 Oklahoma City – Boston 119:96 Dallas – New York 80:92 LA Lakers – Denver 115:137 Staðan í... Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Stórmótafiðringurinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér...

Stórmótafiðringurinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér. Enn einn janúarmánuðinn snýst allt um handboltalandsliðið: Vonir þess, væntingar okkar og drauma. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Króatía – Túnis 24:20...

Vináttulandsleikur karla Króatía – Túnis... Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Vorum ekki á sömu síðu

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hinn geðþekki Sverre Jakobsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun yfirgefa herbúðir þýska B-deildarliðsins Grosswallstadt eftir yfirstandandi tímabil. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Walcott missir af HM

Theo Walcott, sóknarmaðurinn eldfljóti í liði Arsenal, er úr leik það sem eftir lifir tímabilsins og hann spilar ekki með enska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar. Meira
7. janúar 2014 | Íþróttir | 930 orð | 3 myndir

Þetta er mesti heiðurinn á ferlinum

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kristján Gauti Emilsson, tvítugur sóknarmaður úr FH, er einn af fimm nýliðunum sem valdir voru í A-landsliðshópinn sem mætir Svíum í vináttulandsleik í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. Meira

Bílablað

7. janúar 2014 | Bílablað | 139 orð | 1 mynd

Bílar Mazda skilvirkastir

Bandaríska umhverfisverndarstofnunin EPA hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Mazda sé skilvirkasti bílaframleiðandinn í Bandaríkjunum hvað nýtingu eldsneytis varðar. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 662 orð | 6 myndir

Einfaldleikinn kemur á óvart

Kostir: Rúmgóður, farangursrými, efnisval Gallar: Lítill búnaður, dauður í stýri, kraftlítill Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 595 orð | 8 myndir

Einfaldur og drífur vel

Íslendingar hafa án efa veitt Dacia Duster athygli úti á þjóðveginum enda er hann afar vinsæll bílaleigubíll og hefur hann selst grimmt. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 389 orð | 1 mynd

Ford sýnir tvinnbíl sem beislar sólarorku

Bandaríski bílsmiðurinn Ford hefur formlega skýrt frá því að fyrirtækið sé með tvinnbíl í þróun sem ganga mun fyrir sólarorku sem beisluð verður með hleðslubúnaði í bílþakinu. Bíllinn hefur fengið heitið C-MAX Solar Energi. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Holden bætist í hóp hverfandi merkja

Hvert bílamerkið á fætur öðru hefur horfið af yfirborðinu á undanförnum misserum, sumpart vegna efnahags- og fjármálakreppunnar. Og nú boðar General Motors endalok eins í viðbót sem verið hefur viðloðandi á bílamarkaði í 105 ár. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 495 orð | 5 myndir

Mustang-klúbburinn á Íslandi

Talið er að um 600 Ford Mustang-bílar séu til á Íslandi. Um tvö hundruð eigendur slíkra bíla eru meðlimir í Íslenska Mustang-klúbbnum sem starfað hefur í fjórtán ár. Klúbburinn var stofnaður á afmælisdegi Ford Mustang árið 2000, það er að segja þann 17. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 964 orð | 1 mynd

Óttast eiturefnaslys meira en hamfarir

Um árabil hefur slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu gert athugasemdir við merkingar á þeim bílum sem flytja hættuleg efni. Því miður virðist fátt gert til að verða við óskum um að bragarbót verði gerð í þeim málum. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 224 orð | 2 myndir

Peugeot með nýjan langbak

Peugeot hinn franski hefur birt myndir af nýjum langbak, Peugeot 308 SW, sem er viðbótarútgáfa af hinum nýja 308-hlaðbak. Rétt eins og hlaðbakurinn er langbakurinn miklu léttari, rúmbetri og smartari útlits en forveri hans. Meira
7. janúar 2014 | Bílablað | 607 orð | 4 myndir

Þróar rafknúið keppnishjól

Bjarni Freyr Guðmundsson er rafmagnsverkfræðingur í Danmörku sem vinnur að ansi skemmtilegu verkefni þessa dagana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.