Greinar miðvikudaginn 8. janúar 2014

Fréttir

8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð

5.700 tonn af gasi um Faxaflóahafnir

Um 5.700 tonn af gasi voru flutt inn gegnum Faxaflóahafnir á síðasta ári, bæði í gámum og kútum. Stærstu innflytjendurnir eru Gasfélagið og Skeljungur. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Alltaf gríðarleg stemning

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Knútur G. Hauksson fór á sitt fyrsta stórmót í handbolta fyrir fjórum árum þegar Evrópumót landsliða fór fram í Austurríki. Hann ætlar ekki að láta sig vanta á Evrópumótið sem hefst í Danmörku 12. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bílarnir þvegnir og gljáfægðir

„Það er brjálað að gera. Þetta er búið að vera svona frá því fyrir jól,“ sagði Eyjólfur Einarsson, hjá bílaþvottastöðinni Splass í Kópavogi. „Það vilja allir vera á hreinum bíl um jól og áramót og svo er það líka tíðin. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Brýnt að ljúka makríldeilunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 512 orð | 4 myndir

Bæta þarf eftirfylgni og merkingar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur undir það með Höskuldi Einarssyni, fv. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð

Dugir ekki að horfa bara á lægstu launin

Anna Lilja Þórisdóttir Hólmfríður Gísladóttir Ljóst er að opinberir starfsmenn eru margir orðnir langeygir eftir því sem þeir telja eðlilega leiðréttingu launa og munu leitast við að ná henni fram í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ekkert verra en hvað annað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þegar maður er búinn að mjólka kýr í sextíu ár þá skilur maður ekki að það sé neitt verra að gera það en annað sem maður vinnur,“ segir Margrét Ingvarsdóttir, bóndi á Ytri-Mælifellsá í Efribyggð í Skagafirði. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Farga óseldum jólabjór

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Bjórframleiðendur þurfa að farga þeim jólabjór sem ekki selst áður en sölutímabili jólabjórs lýkur. ÁTVR setur reglur um sölutímabilið. Meira
8. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Fengu að kenna á brunagaddi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þótt íbúarnir í norðvestanverðum Bandaríkjunum séu vanir vetrarhörkum þótti jafnvel kuldaþolnustu harðjöxlunum á meðal þeirra nóg um brunagaddinn sem var í stórum hluta landsins í gær. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fertugur togari varð aflahæstur

Aðeins munaði 22 tonnum á ársafla tveggja frystitogara Brims hf. í fyrra en þeir slógust um hvor yrði aflahæstur. Kleifaberg RE, einn elsti frystitogari flotans, hafði vinninginn og var með 11.246 tonn upp úr sjó en Brimnes RE var með 11. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Finnar og Svíar taka þátt í loftrýmiseftirliti á Íslandi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Erkki Tuomioja, utanríkisráðherra Finnlands, ræddu samskipti Íslands og Finnlands á fundi í Helsinki í gær og um þátttöku Finnlands og Svíþjóðar í loftrýmiseftirliti á Íslandi í næsta mánuði sem leitt verður... Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fjölmenn bridshátíð framundan

Útlit er fyrir góða þátttöku á bridshátíð, sem hefst á Hótel Natura í Reykjavík 22. janúar nk. Þegar hafa á annað hundrað erlendir spilarar skráð sig til leiks, flestir frá Noregi, en einnig verða keppendur frá mörgum öðrum Evrópulöndum og... Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Forathugun Stóru-Laxár lýkur í apríl

Enn er unnið að frumrannsóknum og forathugun á virkjun í efsta hluta Stóru-Laxár í Hreppum. Landsvirkjun fékk á árinu 2012 leyfi til að rannsaka virkjunarkostinn. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-3. sæti

Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 1.- 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, sem fer fram 1. febrúar næstkomandi. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti

Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi, gefur kost á sér í 2. til 3. sætið í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram 7.-8. febrúar. „Í dag býr meirihluti mannkyns í borgum og bæjum. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sætið

Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði 1. febrúar. Fram kemur í tilkynningu að Ingi sé lærður húsasmiður en hafi starfað í slökkviliði Keflavíkurflugvallar 1978 til 2013. Samhliða rak hann Fjarðarplast sf. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Framboð í 3. sæti

Gunnlaugur Snær Ólafsson gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem fer fram 8. febrúar. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Framleiðslan flyst í lausagöngufjósin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn er meirihluti fjósa á Íslandi básafjós með hefðbundnum rörmjaltakerfum eða mjaltabásum. Hins vegar er meirihluti mjólkurkúa bænda í lausagöngufjósum og úr þeim koma 56% framleiðslunnar. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Gagnrýni í fjölmiðlum kallar á skoðun

Lögreglan er meðvituð um þá flutninga sem eiga sér stað úr Örfirisey og um eða framhjá miðborginni. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Ein með öllu Jólaskreytingarnar voru teknar niður í Borgarpylsum í Skeifunni í gær en þó skreytingarnar séu ekki lengur til staðar stendur pylsan í brauðinu áfram fyrir... Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Göngubrýrnar kostuðu 264 milljónir

Kostnaður við göngubrýrnar tvær sem reistar voru sl. sumar við Elliðaárvog í Reykjavík verður 264 milljónir þegar lokið verður við ýmsan frágang í sumar. Áætlun í september gerði ráð fyrir að kostnaður yrði 250 milljónir. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhaldi vegna hnífsárásar á veitingastað

Tuttugu og fimm ára karlmaður var á sunnudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. janúar eftir að hafa ráðist á annan mann með hnífi á veitingastað í miðborg Reykjavíkur um sl. helgi. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Já hefur ekki staðfest að farið hafi verið eftir úrskurði

Stjórn Persónuverndar mun væntanlega fjalla á nýjan leik um götusýn ja.is en fyrirtækið (Já) hefur ekki enn staðfest að það hafi farið eftir úrskurði Persónuverndar um að afmá persónugreinanlegar upplýsingar úr götusýn sinni. Já hafði frest til 1. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður þegar mótor brann yfir

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var með mikinn viðbúnað við Höfðatorg í gær eftir að tilkynnt var um eld á 20. hæð turnsins að Katrínartúni 2. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Mikilvægt að flutningur fari ekki fram á háannatíma

Páll Hjaltason, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir skýrar verklagsreglur gilda um flutning á eldsneyti og hættulegum efnum um götur borgarinnar, m.a. um að flutningur fari fram utan háannatíma og eftir ákveðnum leiðum. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Minnst 400 ára afmælis Hallgríms á árinu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Á þessu ári verða liðin 400 ár frá fæðingu sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Afmælisins verður minnst með margvíslegum hætti, einkum í Hallgrímskirkju í Reykjavík en einnig í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Olíudreifing hefur áhyggjur af flutningi um Mýrargötu

Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar, sem sér um dreifingu og birgðahald eldsneytis fyrir N1 og Olís, segir félagið flytja eldsneytið frá Örfirisey eftir ákveðnum skilgreindum leiðum. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Óánægðir unglingar nota Facebook mikið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Félagshæfni unglinga hefur ekki versnað á árunum 2001-2012. Margir hafa talið að svo væri í ljósi aukinnar notkunar samfélagsmiðla eins og Facebook. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Persónuvernd fjallar aftur um götusýn ja.is

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stjórn Persónuverndar mun á næsta fundi sínum fjalla um hvort fyrirtækið ja.is hafi farið að úrskurði Persónuverndar um að fyrirtækið afmái persónugreinanlegar upplýsingar úr svokallaðri 360° götusýn sinni. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Rafmagnsverð hækkar í sveitum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessi hækkun á raforkuverði kemur sér illa fyrir dreifbýlið. Vissulega koma niðurgreiðslur á móti en menn þurfa að nálgast þetta heildstætt. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 135 orð

Rannsóknum haldið áfram

Sjávarorka ehf. heldur áfram rannsóknum til undirbúnings sjávarfallavirkjun í innanverðum Breiðafirði. Gerðar voru mælingar á straumum á liðnu sumri og verður því haldið áfram næsta sumar. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Reynt að stöðva flökkulíf regnvatnsins

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Snapchat ekki óhult fyrir þrjótum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Upplýsingar sem fara á milli fólks á samskiptaforritinu Snapchat eru ekki óhultar fyrir tölvuþrjótum frekar en annað sem fram fer á milli fólks á netinu að mati Sigurðar Mássonar, sérfræðings í upplýsingaöryggi hjá Advania. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Snjóflóðahættustig á Ísafirði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lýst var yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Ísafirði í gær. Reitur 9, sem er atvinnusvæði, var rýmdur og sorpmóttöku við Funa lokað. Áfram var í gildi óvissustig vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Snýst úr norðlægum áttum í slyddu syðra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
8. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Stefnan áfall fyrir konung Spánar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Dómari á Spáni hefur stefnt yngri dóttur Jóhanns Karls Spánarkonungs til að bera vitni vegna gruns um að hún sé viðriðin fjárdrátt og peningaþvætti. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 765 orð | 2 myndir

Stórstjörnur á netinu hjá þeim yngri

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Snjallsímasmáforritið Vine hefur náð miklum vinsældum, ekki síst hjá yngri aldurshópum, á því rétt tæpa ári sem það hefur verið til, þar á meðal á Íslandi eins og kom berlega í ljós í Smáralind á sunnudaginn. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tveimur bjargað úr brennandi íbúð

Karli og konu var bjargað út um glugga á brennandi íbúð í raðhúsi við Mávabraut í Keflavík í gærkvöld. Tilkynnt var um eld í íbúðinni klukkan 20.55. Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja kom á staðinn. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Úrval rafbóka meira í fyrra

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Rafbókaútgáfan 2013 var ekki jafnfjölbreytt og árið áður. Hún fór seinna af stað fyrir jólin hjá flestum útgefendum. Eins virtist sem útgefendur hefðu ekki verið jafn áhugasamir um að gefa út á rafbók. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Vilja votta Vestfirði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tækifærin vestur á fjörðum eru fjölmörg og séu þau í anda þeirra markmiða sem við störfum eftir kemur vel til greina að leggja þeim lið. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Það er erfitt að fóta sig á svellinu

Svell er víða á gangstígum. Í þéttbýlinu er búið að sanda eða salta víðast hvar. Öruggast er þó að vera vel búinn til fótanna og göngubroddar auka öryggið. Í dag er spáð norðaustan og norðan 13-20 m/s norðvestan til en annars víða 5-13 m/s. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þorrabjórinn í verslanir 24. janúar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Landsmenn eru ekki fyrr búnir að klára jólabjórsbirgðirnar þegar næsti árstíðarbjór ryður sér til rúms. Sölu á jólabjór lauk á mánudaginn, en sala á þorrabjór hefst á bóndadaginn, 24. janúar. Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð

Þurfa nú beiðni frá lækni

„Það er okkar tilfinning að það sé hreinlega verið að reisa girðingar til að draga úr því að fólk sæki sér heilbrigðisþjónustu,“ segir Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, en hún segir að með setningu nýrrar reglugerðar hafi... Meira
8. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð

Ætla að ná fram leiðréttingu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það stefnir í erfiðar kjaraviðræður opinberra starfsmanna en fulltrúar framhaldsskólakennara og Bandalags háskólamanna segja markið sett á að ná fram langþráðum leiðréttingum í yfirstandandi viðræðum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2014 | Leiðarar | 601 orð

Meiðyrðalöggjöf endurskoðuð

Enskir dómstólar eru ekki lengur leikvöllur efnamanna sem vilja þagga niður í gagnrýnendum Meira
8. janúar 2014 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Mikilvægar spurningar

Björn Bjarnason skrifar á Evrópuvaktina um væntanlega skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu Íslands gagnvart ESB og aðildarviðræðunum. Meira

Menning

8. janúar 2014 | Tónlist | 408 orð | 2 myndir

„Svolítil þerapíuplata“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Fyrir mér er þetta svolítil þerapíuplata. Meira
8. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Birtingur í leit að betri manni

Heimildaþættir Michaels Mosley eru orðnir uppáhalds. RÚV hefur áður sýnt þætti úr hans smiðju. Að þessu sinni var á dagskrá þáttur sem útleggst á íslensku: Í leit að betri manni. Heiti þáttanna segir að stórum hluta hvert innihald þáttarins er. Meira
8. janúar 2014 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Bók um verkefni Odds og Davíðs

Jonsson & Roth er heiti bókar sem fjallar um „Rafrækjuverkstæði Davíðs Þórs Jónssonar & Odds Roth“; gjörninga sem framkvæmdir voru af þeim félögum og aðstoðarfólki þeirra á Seyðisfirði og í Mosfellsbæ síðustu tvö sumur. Meira
8. janúar 2014 | Tónlist | 408 orð | 2 myndir

Dýrasögur fyrir börn og uppalendur

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Sýnishorn tónbókmennta frá 871 til 2014. Höfundur lýsir aðdáun á músík í netheimum. Það var skyndilega fjölradda kór fugla í skóginum umhverfis húsið okkar við sólarupprás á laugardag. Meira
8. janúar 2014 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Framleiðandinn Zaentz látinn

Hin kunni kvikmyndaframleiðandi Saul Zaentz, sem vann Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndirnar Gaukshreiðrið , Amadeus og Enska sjúklinginn , er látinn, 92 ára að aldri. Meira
8. janúar 2014 | Kvikmyndir | 669 orð | 2 myndir

Furðufljóð og íslensk fatahönnun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breska listakonan Kitty Von Sometime mun taka upp næsta þátt sinn í myndbandagjörningaverkefninu Weird Girls Project hér á landi og vill fá viðurkennda, íslenska fatahönnuði til samstarfs við sig. Meira
8. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Gullnæla leyndist í klumpinum

Árið 1880 var breskur fornleifafræðingur við veiðar í Noregi og tók einnig þátt í fornleifauppgreftri við víkingagrafir í Lilleberge. Meira
8. janúar 2014 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Lísa í Undralandi á fjalirnar hjá LA

Leikfélag Akureyrar undirbýr nú uppsetningu á Lísu í Undralandi og verður verkið frumsýnt í Samkomuhúsinu í október. Margrét Örnólfsdóttir skrifar leikgerð út frá sögu Lewis Carroll og tónlist við verkið semur Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni. Meira
8. janúar 2014 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Norræn tónlist kynnt á nýjum vef

Nordic Playlist nefnist nýr vefur sem opnaður var í vikunni en á honum verður hægt að kynna sér nýútgefna tónlist frá Norðurlöndum og athyglisverða tónlistarmenn. Meira
8. janúar 2014 | Myndlist | 516 orð | 3 myndir

Sjávardjúp og jarðartónar

Til 26. janúar 2014. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Sýningarnefnd: Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf K. Sigurðardóttir, Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. Meira
8. janúar 2014 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Tökur á Everest hefjast í næstu viku

Tökur á næstu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefjast í Nepal á mánudaginn. Baltasar mun þar leikstýra Hollywoodstjörnunum Jake Gyllenhaal, Josh Brolin, Jason Clarke og John Hawkes sem fara með aðalhlutverkin. Meira
8. janúar 2014 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Vegleg gröf faraós kemur í leitirnar

Bandarískir fornleifafræðingar á vegum Fíladelfíuháskóla hafa fundið gröf sem talin er vera gröf egypska faraósins Sobekhotep I., og þykir um afar merkan fund að ræða. Ríkti hann í þrjú ár, fyrstur konunga 13. Meira

Umræðan

8. janúar 2014 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Barist gegn einkaframtakinu

Eftir Óla Björn Kárason: "Engu er líkara en að einstaklingar og fyrirtæki þeirra megi ekki koma að náttúruvernd og endurvinnslu." Meira
8. janúar 2014 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Einföldum kvótamálið – gerum það aðgengilegt

Eftir Magnús Magnússon: "Þetta er ákall til sjávarútvegsráðherra, sem kemur úr sveit, að ljúka kvótamálinu á viðunandi hátt." Meira
8. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Fiskeldi í opnum sjókvíum er hættulegt

Frá Orra Vigfússyni: "Forseti Alþjóðahafrannsóknaráðsins varaði við auknu fiskeldi í opnum sjókvíum á ársfundi ráðsins í Reykjavík á nýliðnu hausti." Meira
8. janúar 2014 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Ísland allt árið nema þriðjudaga og laugardaga

Eftir Sigurlaugu Sverrisdóttur: "Það er sjálfsagt að þegar miklar og hraðar breytingar eiga sér stað fylgi ekki öll þjónusta og markaðstengd atriði í kjölfarið" Meira
8. janúar 2014 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Strandbyggðirnar berjast fyrir lífsbjörginni

Eftir Ómar Sigurðsson: "Hefð ætti að vera komin á rækjuveiðar frá Bíldudal, en þær hafa verið stundaðar þaðan síðan 1938." Meira
8. janúar 2014 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Talandi um kærleikann

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikurinn uppörvar, leitar sátta, er fórnfús og nærgætinn. Hann umbreytir hjörtum og stuðlar að skilningi. Í honum eru engin dökk skúmaskot." Meira
8. janúar 2014 | Velvakandi | 24 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gullarmband tapaðist Gullarmband tapaðist á förnum vegi í miðbæ Reykjavíkur eða Kringlunni á Þorláksmessu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 696 9635. Fundarlaunum heitið.... Meira
8. janúar 2014 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Þegar ljóðið skipti máli

Það er sjaldgæft nú á dögum að skáld séu fengin til að yrkja kvæði fyrir samsæti, hátíðarfundi eða merkisviðburði. Þetta var hins vegar regla fyrr á tíð. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2014 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Ágústa Guðjónsdóttir

Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Eiríksbakka í Biskupstungum 1. nóvember 1921. Hún lést á Landspítalanum 17. desember 2013 og fór útförin fram frá Fossvogskirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Berta Guðrún Engilbertsdóttir

Berta Guðrún Engilbertsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. apríl 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. desember 2013 og fór útförin fram frá Fossvogskirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Hannes Þorkelsson

Hannes Þorkelsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. desember 2013 og var útförin gerð frá Háteigskirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Hans Ragnar Sigurjónsson

Hans Ragnar Sigurjónsson, fæddist 16. júní 1927 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. desember 2013. Foreldrar Hans Ragnars voru Sigurjón Hansson, f. í Fitjakoti á Kjalarnesi 14.2. 1902, d. 6.5. 1994, og Anna Scheving Sveinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Heiðrún Friðriksdóttir

Heiðrún Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 22. nóvember 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 22. desember 2013. Útför Heiðrúnar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 2. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Ingimundur Ævar Þorsteinsson

Ingimundur Ævar Þorsteinsson fæddist 1. mars 1937 í Enni. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. desember 2013. Ævar var jarðsunginn 4. janúar 2014 frá Blönduóskirkju. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Jens Ragnar Nikulásson

Jens Ragnar Nikulásson fæddist í Reykjavík 10. júní 1955. Hann lést á heimili sínu Engelbrektsgatan 137, Borås í Svíþjóð 9. desember 2013. Foreldrar hans voru Jóhanna Margrét Þórarinsdóttir húsmóðir, fædd í Reykjavík 8. ágúst 1934, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Jón Kristmannsson

Jón Kristmannsson, fv. verkstjóri, fæddist á Ísafirði 12. maí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 22. desember 2013. Útför Jóns fór fram frá Ísafjarðarkirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Olgeir Már Brynjarsson

Olgeir Már Brynjarsson fæddist 30. júlí 1981. Hann lést á líknardeild Landspítalans 28. desember 2013. Olgeir er sonur hjónanna Brynjars Olgeirssonar, f. 13. nóvember 1954, og Guðnýjar Bergdísar Lúðvígsdóttur, f. 9. júní 1956. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir

Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Súðavík 27. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. desember 2013. Hún var jarðsungin frá Borgarneskirkju 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

Sveinn Ásgeir Árnason

Sveinn Ásgeir Árnason fæddist í Selárdal við Arnarfjörð 15. maí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold að kvöldi nýársdags 2014. Foreldrar Sveins voru hjónin Árni Magnússon, f. 29. september 1897, d. 9. maí 1988, og Auðbjörg Jónsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Þorvarður Þorvarðarson

Þorvarður Þorvarðarson fæddist 24. júlí 1927 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunudaginn 29. desember 2013 og fór útförin fram frá Grensáskirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

Þóra Kjartansdóttir

Þóra Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1944. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi þann 25. desember 2013. Foreldrar hennar voru Kjartan Ingimarsson, bílstjóri og forstjóri, f. 2.1. 1919, d. 12.2. 2013 og Sigurbjörg Unnur Árnadóttir, húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2014 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Þórdís Oddsdóttir

Þórdís Oddsdóttir fæddist að Hvarfsdal á Skarðsströnd í Dalasýslu 22. október 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. desember 2013 og var jarðsungin frá Snóksdalskirkju 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 2 myndir

BL selur vaxtalausu bílalánin

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bílaumboðið BL býður allt að 40% bílalán án vaxta og kostnaðar í 36 mánuði til kaupa á nýjum bílum. Meira
8. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Í samstarf við bandarískan fjármálarisa

VÍB , eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, hefur undirritað samstarfssamning við BlackRock , stærsta eignastýringaraðila heims. Meira
8. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Virðing lýkur 9,4 milljarða fjármögnun Veðskuldar

Fjármálafyrirtækið Virðing hf. lauk í gær fjármögnun samlagshlutafélagsins Veðskuldar II sem fjárfestir í veðskuldabréfum með veði í atvinnuhúsnæði. Meira
8. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Yellen tekur við um næstu mánaðamót

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur staðfest skipan Janet Yellen í embætti bankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna en hún mun taka við starfinu af Ben Bernanke þann fyrsta febrúar næstkomandi. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2014 | Daglegt líf | 196 orð | 2 myndir

Englar alheimsins sýndir í Hofi

Bók rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar, Englar alheimsins, kom út árið 1993. Einar fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir hana tveimur árum síðar. Meira
8. janúar 2014 | Daglegt líf | 735 orð | 3 myndir

Fljúgandi nornir og magnað mannlíf

Til að byrja með hlupu börnin grátandi aftur fyrir móður sína þegar hvíti risinn, Íslendingurinn Skarphéðinn G. Þórisson, kom gangandi eftir götu þorpsins Chirombo í Malaví. Smám saman hættu þau því og vinguðust við hann. Meira
8. janúar 2014 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Lífleg sviðsframkoma

Oyama, Halleluwah og Hljómsveit halda tónleika í kvöld kl. 21 á Paloma, Naustunum 1-3 í Reykjavík. Ókeypis er inn á tónleikana. Meira
8. janúar 2014 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Nýjasta tónlistin í lagalistum

Það getur verið gott að fylgjast með hvað nágrannar okkar og frændur á Norðurlöndum eru að gera í heimi tónlistarinnar. Jú, og leyfa þeim að fylgjast með okkur líka. Á beta-útgáfu vefsíðunnar www.nordicplaylist. Meira
8. janúar 2014 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

...spilið ykkur inn í árið

Þó svo að gott geti verið að spila í tölvu jafnast fátt á við það að fara út á meðal fólks og spila í raunheimum. Maður er manns gaman auk þess sem maður brýnir mann. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2014 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7 8. g5 Rfd7 9. h4 b5 10. a3 Bb7 11. Be3 Rc6 12. f4 O-O 13. Dg4 Rxd4 14. Bxd4 e5 15. Be3 exf4 16. Bxf4 Re5 17. Dg3 Da5 18. O-O-O Hac8 19. Rd5 Bxd5 20. exd5 b4 21. Bxe5 dxe5 22. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Borðar pulsur með kórónu á afmælinu

Ég er í námi núna og er í stuttri heimsókn yfir jólin,“ segir Georg Kári Hilmarsson, en hann stundar nám í tónsmíðum við Mills College í Oakland í Kaliforníu. Meira
8. janúar 2014 | Fastir þættir | 77 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 4/1 var fyrsta spilakvöld hjá okkur...

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 4/1 var fyrsta spilakvöld hjá okkur á nýju ári. Spilaður var eins kvölds tvímenningur. 20 pör mættu til leiks. Hæsta skor kvöldsins í N/S. Haraldur Sverriss. - Þorl. Þórarinss. 250 Karl Karlss. - Sigurður R. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ellen M. Bergsveinsdóttir

30 ára Ellen ólst upp í Reykjavík, er búsett í Kópavogi, lauk BSc-prófi í hagfræði frá Coastal Karoline University og er sérfr. hjá Glitni þrotabúi. Maki: Davíð Þórisson, f. 1983, vörustjóri hjá Skeljungi. Dóttir: Lilja María, f. 2012. Meira
8. janúar 2014 | Í dag | 253 orð

Frá Bessastöðum upp á Skólavörðuholt

Nýársræða forseta Íslands varð mörgum yrkisefni á Leirnum. Ármann Þorgrímsson orti: Í barnæsku missti ég bændatrúna blessun í henni enga fann. Hvort var Óli að hvetja núna kapítalista eða öreigann? Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Friðrik Óli Atlason

30 ára Friðrik ólst upp á Vopnafirði, er þar búsettur, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og er rafvirki á Vopnafirði. Bræður: Einar Skúli Atlason, f. 1978, málmsmiður, og Adam Snær Atlason, f. 1990, málmsmiður. Foreldrar: Erla Runólfsdóttir, f. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðný Guðleif Einarsdóttir

30 ára Guðný ólst upp á Höfn, er búsett í Reykjavík, lék knattspyrnu með KR, er íþróttafræðingur frá HR og stundar nám í mannauðsstjórnun við HÍ. Maki: Aðalsteinn Sverrisson, f. 1982, íþróttafræðingur. Dóttir: Andrea Inga Aðalsteinsdóttir, f. 2013. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Guðrún Lárusdóttir

Guðrún Lárusdóttir, skáld og alþm., fæddist á Valþjófsdal í Fljótsdal 8.1. 1880. Hún var dóttir Lárusar Halldórssonar, prófasts og alþm. á Valþjófsdal, og k.h., Kirstínar Katrínar Guðjohnsen húsfreyju. Lárus var sonur Halldórs, prófasts og alþm. Meira
8. janúar 2014 | Í dag | 37 orð

Málið

Heimasmíðaðar (hmsmr?) skammstafanir eru mesta böl: Þau gengu saman gegnum „þ.o.þ.“ eða Saman þoldu þau bæði „s.o.s.“ kann að skiljast – en Allt er hægt „e.m.b.v.“? Þ.e.a.s.: ef maður bara vill. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Málsvari mannkynsins

Atli fæddist í Reykjavík 8.1. 1974 og ólst upp í Breiðholtinu, lengst af í Seljahverfi. Meira
8. janúar 2014 | Í dag | 21 orð

Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum...

Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristófer Agnar fæddist 16. júlí kl. 13.16. Hann vó 4.240 g og...

Reykjavík Kristófer Agnar fæddist 16. júlí kl. 13.16. Hann vó 4.240 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Ósk Kristófersdóttir og Sigurður Agnarsson... Meira
8. janúar 2014 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Skírnir fæddist 21. mars kl. 6.55. Hann vó 4.140 g og var 52...

Reykjavík Skírnir fæddist 21. mars kl. 6.55. Hann vó 4.140 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jónína R. Ingimundardóttir og Arnar Björnsson... Meira
8. janúar 2014 | Fastir þættir | 159 orð

Syndirnar sjö. S-AV Norður &spade;KD42 &heart;108 ⋄109 &klubs;KG763...

Syndirnar sjö. S-AV Norður &spade;KD42 &heart;108 ⋄109 &klubs;KG763 Vestur Austur &spade;3 &spade;1065 &heart;Á6532 &heart;KG97 ⋄K5 ⋄D8642 &klubs;98542 &klubs;Á Suður &spade;ÁG987 &heart;D4 ⋄ÁG73 &klubs;D10 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. janúar 2014 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Jónasína Þrúður Kristjánsdóttir 90 ára Ásthildur Magnúsdóttir Hreinn Ólafsson Kristrún Guðjónsdóttir Margrét Kröyer 85 ára Haukur Hafliðason Jón Sigurður Eiríksson 80 ára Einar L. Meira
8. janúar 2014 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Knattspyrnusnillingurinn Eusebio hefur verið syrgður víða um heim undanfarna daga. Eusebio da Silva Ferreira lést úr hjartaslagi á sunnudag, 71 árs að aldri. Meira
8. janúar 2014 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1686 Svo mikið snjóaði á Suðurnesjum á tveimur dögum að snjórinn „tók meðalmanni yfir mitti á sléttu,“ eins og sagði í Kjósarannál. 8. janúar 1873 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og stóð fram á vor. Meira

Íþróttir

8. janúar 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót í Frakklandi Frakkland – Noregur 29:28 Danmörk...

Alþjóðlegt mót í Frakklandi Frakkland – Noregur 29:28 Danmörk – Katar 23:23 *Danmörk fékk 5 stig, Frakkland 4, Katar 3 en Noregur ekkert... Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. janúar 1972 Ísland sigrar Tékkóslóvakíu, 14:13, í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöll en liðin gerðu jafntefli þar, 12:12, daginn áður. Gísli Blöndal er markahæstur með fjögur mörk og Gunnsteinn Skúlason skorar þrjú. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

Bandaríska skíðadrottninginn Lindsey Vonn missir af...

Bandaríska skíðadrottninginn Lindsey Vonn missir af vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Sunderland &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Sunderland – Manchester United 2:1 *Liðin mætast aftur á Old Trafford 22. janúar. Sigurliðið samanlagt mætir Manchester City eða West Ham í úrslitum. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Fyrsti landsliðshópur þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck á...

Fyrsti landsliðshópur þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck á árinu 2014 leit dagsins ljós í fyrradag en þá var valinn hópur sem mætir Svíum í vináttuleik sem fram fer í Abu Dhabi hinn 21. janúar. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Gallað kerfi, frábær leikur

Ruðningur Gunnar Valgeirsson Los Angeles Háskólar hér í landi hófu keppni í ruðningnum á síðustu tveimur áratugum 19. aldar og þróaðist sú hefð að fulltrúar stærstu leikvanga Bandaríkjanna – þá sérstaklega á svæðum með mildara vetrarveðri, s.s. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Get bætt mig í varnarleiknum

körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SA Jötnar – Húnar 7:5 Mörk/stoðsendingar Jötna ...

Íslandsmót karla SA Jötnar – Húnar 7:5 Mörk/stoðsendingar Jötna : Jón Benedikt Gíslason 3/0, Jóhann Leifsson 2/2, Orri Blöndal 1/1, Sigurður Sigurðsson 1/0, Stefán Hrafnsson 0/1, Ben Dimarco 0/1. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Jón með þrjú í endurkomu

SA Jötnar sigruðu Húna á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld. Lokatölur urðu 7:5 fyrir Jötna sem komust með sigrinum upp fyrir Húna og í þriðja sæti deildarinnar. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík: Grindavík – Keflavík 19.15 Vodafonehöll: Valur – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Naumt tap Norðmanna í Frakklandi

Norðmenn, sem eru fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Danmörku á sunnudaginn, léku í gærkvöldi síðasta æfingaleik sinn fyrir mótið þegar liðið tapaði naumlega fyrir Frakklandi, 29:28. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Minnesota 95:126 Brooklyn &ndash...

NBA-deildin Philadelphia – Minnesota 95:126 Brooklyn – Atlanta 91:86 LA Clippers – Orlando 101:81 Staðan í Austurdeild: Indiana 27/6, Miami 26/8, Atlanta 18/17, Toronto 16/16, Washington 14/17, Chicago 14/18, Charlotte 15/20, Detroit... Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Reyni alltaf að bæta mig

körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Ronaldo tileinkaði Eusebio 400. markið

Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði sitt 400. mark á ferlinum þegar Real Madrid lagði Celta Vigo í spænsku 1. deildinni í fyrrakvöld og eftir leikinn tileinkaði hann landa sínum og goðsögninni Eusebio 400. Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 1714 orð | 2 myndir

Stólarnir stíga á bremsuna

• Tindastóll hættir líklega við keppni í 1. deild karla næsta sumar • Umhverfið erfitt fyrir minni bæjarfélög • Aðstöðuleysið á veturna algjört á Sauðárkróki • Verður ekki haldið áfram eins og síðustu tvö sumur • Nokkur hjörtu tóku pínu kipp Meira
8. janúar 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Þrjú töp á sjö fyrstu dögunum

Metin hríðfalla hjá Manchester United á þessu tímabili undir stjórn David Moyes. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.