Greinar föstudaginn 10. janúar 2014

Fréttir

10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

49% fjölgun í desember

Ferðamenn sem fóru um Leifsstöð í desember síðastliðnum voru um 41.700 og nemur fjölgunin um 48,8% frá desember árið 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Visitor's Guide og NETINU markaðs- og rekstrarráðgjöf. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Án lyfja í þrjár vikur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er óheppilegt að rof komi í meðferð sjúklinga vegna þess að viðeigandi lyf er ekki til í landinu,“ segir Ásgerður Sverrisdóttir krabbameinslæknir. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Árásir gerðar á íbúðahverfi

Sprengjuárás sem varð 23 nýliðum í íraska hernum að bana og særði 36 aðra í höfuðborginni Bagdad í gær er talin hafa verið viðvörun til þarlendra stjórnvalda vegna umsáturs þeirra um borgir sem liðsmenn al-Qaeda náðu á sitt vald um helgina. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bakteríur valdi fæðingum fyrir tímann

Ákveðin bakteríutegund gæti verið stór áhrifavaldur í fæðingum fyrir tímann samkvæmt nýrri rannsókn bandarískra vísindamanna við Duke-læknaháskólann. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1581 orð | 8 myndir

Barist gegn hækkunum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Flygildin þurfa að hafa siglingaljós

Flygildi þurfa að hafa siglingaljós og ef þau eru þyngri en fimm kíló þarf sérstakt leyfi frá Samgöngustofu fyrir flugi þeirra, sé ætlunin að fljúga þeim í minni hæð en í 500 fetum (150 metrum). Þetta kemur fram í svari Samgöngustofu. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrrverandi starfsmenn Marmetis fá laun sín fullgreidd

Starfsfólk fiskvinnslunnar Marmetis í Sandgerði fékk í gær laun sín fyrir desembermánuð gerð upp að fullu. Daginn áður hafði fólkið fengið hluta launanna. Þetta staðfesti Magnús S. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsta loðna vertíðarinnar veiddist

Loðnuvertíðin hófst í gærkvöldi. Ingunn AK fékk 150 tonn í nót á miðunum norðan við Melrakkasléttu og Faxi og grænlenskt skip voru að draga fyrsta kastið. Fleiri skip biðu eftir að geta beitt trolli. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Færri með leigubíl og stéttin sögð eiga í vök að verjast

Frá hruni hafa viðskipti hjá leigubílstjórum á höfuðborgarsvæðinu dregist saman um allt að fjórðung. Þetta segir Ástgeir Þorsteinsson formaður Frama – sem er félag leigubifreiðastjóra. Hans menn eru mjög á móti nýju lagafrumvarpi um... Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gætu horfið frá Vestur-Afríku

Ljón gætu horfið með öllu í Vestur-Afríku á næstu árum ef ekki verður gripið til frekari aðgerða til að vernda þau. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var á stofninum í ellefu löndum yfir sex ára tímabil. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hannes krefst frávísunar

Gísli G. Hall, lögmaður Hannesar Smárasonar, lagði í gærmorgun, við fyrirtöku máls á hendur honum í Héraðsdómi Reykjavíkur, fram bókun þar sem fram kemur að Hannes krefjist þess að málinu verði vísað frá. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð

Hækkun dregin til baka

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrirtæki og stofnanir eru þegar farin að bregðast við áskorunum ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA) um að lækka vöruverð eða draga áður boðaðar verðhækkanir til baka. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Konur í SFR hafa 19% lægri laun en konur í VR

Haft var eftir Árna Stefáni Jónssyni, formanni SFR stéttarfélags, í Morgunblaðinu í gær að félagið færi fram á að laun opinberra starfsmanna og á almennum markaði yrðu jöfnuð í skrefum og er m.a. horft til launamunar SFR og VR. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir

Krefjast jafnra launa kennara

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kennarasamband Íslands hefur þá stefnu í kjaramálum að laun tónlistarkennara, leikskólakennara, grunnskólakennara og framhaldsskólakennara skuli jöfnuð. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kúluplötur í bílakjallara

Framkvæmdir Stólpa ehf. eru nú í fullum gangi við nýbygginguna Hrólfsskálamel 10-18 á Seltjarnarnesi. Verið er að steypa bílakjallara hússins og eins og sjá má á myndinni eru svokallaðar kúluplötur notaðar til að halda uppi þaki hans. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 76 orð

Larayedh segir af sér

Ali Larayedh, forsætisráðherra Túnis, sagði af sér embætti í gær til þess að freista þess að binda enda á mánaðalangt pólitískt þrátefli í landinu. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Létust samstundis í sprengingunni

Að minnsta kosti fimm létust og tólf slösuðust þegar sprenging varð í efnaverksmiðju Mitsubishi Materials í borginni Yokkaichi í Japan í gær. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Margar byltur í hálkunni

Mikil ísing tók að myndast á götum og gangstígum í höfuðborginni í gærmorgun eftir rigningu næturinnar og áttu margir erfitt með að fóta sig á svellinu í allan gærdag. Skv. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Minni ánægja með þjónustu Reykjavíkurborgar

Reykvíkingar eru ekki eins ánægðir með þá þjónustu sem borgin veitir og íbúar flestra annarra sveitarfélaga. Kemur það fram í könnun sem Capacent Gallup gerði á viðhorfi íbúa sextán sveitarfélaga. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Naustið verði gistihús og Kvosin Hotel stækkar á næstunni

Félag í eigu Karls Steingrímssonar hefur sent fyrirspurn til byggingarfulltrúa Reykjavíkur um hvort heimilt sé að opna gistihús fyrir 40 manns og veitingarými í Naustinu og aðliggjandi húsum. Gistirýmum fjölgar enn í miðborginni. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Og það var mark!

Krakkarnir á barnaspítalanum fengu að reyna sig í handbolta þegar landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson, Aron Pálmarsson, Björgvin Páll Gústafsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson litu þar inn í gær. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Rífandi gangur Kranamaður að störfum í Stakkholti, á gamla Hampiðjureitnum. Þar á að reisa íbúðir fyrir námsmenn. Framkvæmdirnar ganga eins og í sögu og ekki spillir gott veður... Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Óþreyjufullir að komast af stað

Málarar í slippnum í Reykjavík unnu fram á kvöld í gær við að mála aflaskipið Kleifaberg RE-70 frá Ólafsfirði. Skipið var einn af aflahæstu togurum landsins á síðasta ári og eru skipverjar óþreyjufullir að komast aftur á sjó. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Rysjótt veður í upphafi vertíðar

„Afli hefur verið þokkalegur, veðrið vægast sagt rysjótt og enn er enginn kraftur kominn í vertíðina,“ sagði Sigurður Arnar Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík, í gær þegar hann var spurður um aflabrögð í ársbyrjun. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Sá sig hvorki sem tré né norn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigríður Hannesdóttir, sem gengur undir nafninu Didda, er hokin af reynslu. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Sérsniðið frumvarp gegn leigubílstjórum

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Að óbreyttu rústar þetta greininni. Sérstaklega eru það rýmri heimildir í frumvarpinu, sem felast í nýrri grein sem ber nafnið ferðaþjónustuleyfi. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfarar vilja nýjan samning fyrir mánaðamót

Félagsfundur kjaradeildar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara var haldinn í húsnæði BHM í gær og var húsfyllir. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Smjörmálið alvarleg mistök

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stjórnendur mjólkuriðnaðarins þurfa að útskýra fyrir bændum hvað fór úrskeiðis. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sökuð um að skipuleggja umferðarhnút

Ríkisstjóri New Jersey-ríkis í Bandaríkjunum og vonarstjarna Repúblikanaflokksins, Chris Christie, á í vök að verjast þessa dagana eftir að ásakanir komu fram um að aðstoðarmaður hans hefði valdið umferðaröngþveiti í pólitískum hráskinnaleik. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Útlendingar flykkjast á hótel landsins

Gistinætur á hótelum landsins í nóvember síðastliðnum voru 138.800 sem er 20% aukning miðað við nóvember 2012. Mikil fjölgun hefur orðið á gistinóttum síðustu árin. Þannig voru gistinætur 70.300 í nóvember 2010. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Viðræður í skugga átaka

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vilja 200.000 kr. hækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Vill gera Naustið að gistihúsi

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Ekkert lát er á fjölgun gistirýma í miðborginni. Kvosin Downtown Hotel stækkar og Kirkjuhvoll sf. Meira
10. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þorskurinn hrundi á 16. öld

Niðurstöður í viðamikilli rannsókn Guðbjargar Ástu Ólafsdóttur, forstöðumanns við Rannsóknasetur Háskóla Íslands í Bolungarvík, sýna stofnhrun í þorski við upphaf 16. aldar og áframhaldandi fækkun í stofninum allt fram til okkar tíma. Meira
10. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þúsundir manna á flótta í Suður-Súdan

Þreyttir flóttamenn tína til föggur sínar af bát sem ferjaði þá til bæjarins Minkammen í Suður-Súdan. Þúsundir íbúa hafa flúið heimili sín á svæðum sem uppreisnarmenn hafa náð á vald sitt, af ótta við yfirvofandi átök þeirra og stjórnarhermanna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2014 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Borginni „sást yfir“ eigin hækkun

Ef marka má borgarfulltrúa meirihlutans, Karl Sigurðsson, þá var það yfirsjón sem olli því að borgin hækkaði bílastæðagjöld um áramótin um hátt í 200%. Meira
10. janúar 2014 | Leiðarar | 384 orð

Mikið í húfi

Allir þurfa að leggja sig fram svo árangur náist í að bæta hag landsmanna Meira
10. janúar 2014 | Leiðarar | 176 orð

Óviðunandi einkunn

Reykjavíkurborg rekur lestina í þjónustukönnun Meira

Menning

10. janúar 2014 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

ADHD í 13 tónleika ferð um Evrópu

Hljómsveitin ADHD, skipuð Davíð Þór Jónssyni, Ómari Guðjónssyni, Óskari Guðjónssyni og Magnúsi Trygvasyni Eliassen, er lögð af stað í 13 tónleika ferðalag um Evrópu sem lýkur með tónleikum hér á landi, í Gamla bíói, 27. janúar. Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Andrými hefst í Listasafni Íslands

Fyrstu tónleikar Andrýmis, nýrrar tónleikaraðar Íslenska flautukórsins, verða haldnir í hádeginu í dag, kl. 12.10, í Listasafni Íslands sem stendur að röðinni í samvinnu við flautukórinn. Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Approach í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, opnar í dag kl. 17 sýninguna Approach , eða Nálgun , í Ráðhúsi Reykjavíkur, samsýningu þriggja norskra listakvenna: Solveigar Ovanger, Ingridar Larssen og Cecilie Haaland. Meira
10. janúar 2014 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Stóru börnunum

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við tveimur aukasýningum á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar sem Lab Loki setti upp. Sýningarnar verða í Tjarnarbíói í kvöld og annað kvöld kl. Meira
10. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Á öld ljósvakans – síðustu öld

„Vídjóið drap útvarpsstjörnuna,“ söng hljómsveitin Böggles árið 1979. Myndbandið við lagið var það fyrsta sem sýnt var á tónlistarstöðinni árið 1981 MTV. Meira
10. janúar 2014 | Leiklist | 914 orð | 2 myndir

„Hamlet og bíllyklarnir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við höfum nálgast þetta leikrit með þann einfalda en skýra brotavilja að setja á svið Hamlet þannig að áhorfendur skilji framvindu verksins og það sem sagt er á sviðinu og taki þátt í baráttu titilpersónunnar. Meira
10. janúar 2014 | Kvikmyndir | 414 orð | 1 mynd

Blekkingar, martraðir, stríð, Borgman og Bieber

American Hustle Nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki Óskarsverðlaunamyndina Silver Linings Playbook . Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Pallaball haldið í fyrsta sinn í Noregi

Páll Óskar Hjálmtýsson mun halda sitt fyrsta Pallaball í Noregi laugardaginn 25. janúar nk. og fer það fram í The Ballroom í Ósló. Páll greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir þar að húsið verði opnað kl. Meira
10. janúar 2014 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Portrettmynd listamannsins af þjóðinni

„Ef menn setjast einhvern daginn að á Mars, þá gætu bókmenntirnar þar og samfélagið líkst þeim heimi á Íslandi sem Hallgrímur Helgason endurspeglar af svo miklum heiðarleika,“ skrifar kanadíski rithöfundurinn Douglas Coupland í umfjöllun um... Meira
10. janúar 2014 | Myndlist | 816 orð | 2 myndir

Rúnar Georgsson – náttúrubarn Íslandsdjassins

Sem betur fer voru tækifærin ótalmörg til að fara fögrum orðum um djassleik hans en þá sagði hann gjarnan: „Venni minn, ég er ekki nálægt því svona góður.“ Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

S.L.Á.T.U.R. með nýárstónleika

S.L.Á.T.U.R. fagnar nýju ári með sérstökum nýárstónleikum í Mengi að Óðinsgötu 2 í kvöld kl. 21. Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Tónlist '68-kynslóðarinnar á Spot

Hljómsveitin Gullfoss mun í kvöld heiðra hljómsveitina Creedence Cleawater Revival með tónleikum á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi sem hefjast upp úr miðnætti. Leikin verða helstu verk sveitarinnar og leiðtoga hennar, John Fogerty. Meira
10. janúar 2014 | Bókmenntir | 311 orð | 1 mynd

Úthlutun úr Menningarsjóði Hlaðvarpans

Tæplega sjö milljónum króna var úthlutað í gær úr Menningarsjóði Hlaðvarpans til menningarmála kvenna. Í þessari sjöundu úthlutun úr sjóðnum voru veittir 17 styrkir en alls bárust rúmlega 100 umsóknir. Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 75 orð | 2 myndir

Wesendonck-ljóðin í Háteigskirkju

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Háteigskirkju verða í dag milli kl. 12.00 og 12.30. Meira
10. janúar 2014 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Zoltán Rostas leikur Beethoven

Fyrstu tónleikar ársins í tónleikaröðinni Föstudagsfreistingar verða haldnir kl. 12 í dag í Hömrum í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Á þeim leikur ungverski píanóleikarinn Zoltán Rostas eina þekktustu píanósónötu allra tíma, Sónötu í f-moll op. Meira

Umræðan

10. janúar 2014 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Kynjakvóti eða eitthvað svoleiðis...

Þegar talað er um kynjakvóta er það yfirleitt í því samhengi að einhverjum þyki ástæða til að fjölga konum á einhverju tilteknu sviði þar sem þær hafa verið í minnihluta. Þetta hefur t.d. Meira
10. janúar 2014 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Nýr vegur til velferðar

Eftir Árna Sigfússon: "Það reynist vera mikill munur á þeim börnum sem búa við félagslega og efnahagslega erfiðar aðstæður en hafa fengið skipulegan stuðning fyrstu árin og þeim sem ekki höfðu slíkan stuðning." Meira
10. janúar 2014 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Veðurfréttir – fyrir hverja?

Eftir Sigurð Jónsson: "Maður undrast að fréttamenn skuli ekki spyrja af hverju hér á landi sé hitastig á vetrum ekki tilgreint að meðreiknaðri kælingu." Meira
10. janúar 2014 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rangt mataræði Ég rakst á frétt sem ég held að fólk ætti að gefa gaum. Bólguaukandi matur getur valdið þunglyndi hjá fólki. Ef fólk drekkur mikið af sætum drykkjum, borðar hvítt hveiti, rautt kjöt og smjörlíki virðist það auka líkur á þunglyndi um 41%. Meira

Minningargreinar

10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist að Gröf í Þorskafirði 28. október 1926. Hún lést á Landspítalanum 4. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Jón Matthíasson, f. 7.5. 1901 á Hvítanesi við Ísafjarðardjúp, d. 17.3. 1981, og Margrét Gísladóttir, f. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

Arnfinnur Arnfinnsson

Arnfinnur fæddist í Vallarborg á Ísafirði 28. janúar 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 28. desember 2013. Foreldrar hans voru Arnfinnur Jónsson frá Gröf í Þorskafirði og Jakobína Jakobsdóttir, fædd Ísfirðingur en ættuð úr Húnaþingi. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 5842 orð | 1 mynd

Dagný Ösp Runólfsdóttir

Dagný Ösp Runólfsdóttir fæddist á Selfossi 20. janúar 1992. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi 30. desember 2013. Dagný Ösp var dóttir hjónanna Guðrúnar Hönnu Guðmundsdóttur bókhaldsfulltrúa, f. 1960, og Runólfs Þórs Jónssonar smiðs, f. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Guðrún Matthildur Valhjálmsdóttir

Guðrún Matthildur Valhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1924. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 2. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Matthildur Kristín Guðbjartsdóttir og Valhjálmur Guðmann Pétursson. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Eggert Briem

Gunnlaugur Eggert Briem fæddist á Sauðárkróki 8. nóvember 1922. Hann lést 1. janúar 2014 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi. Útför Gunnlaugs fór fram frá Bústaðakirkju 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Inga-Lill Marianne Ólafsson

Inga-Lill Marianne Ólafsson fæddist 20. desember 1936 í Stokkhólmi, Svíþjóð. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 28. desember 2013. Faðir hennar var Gunnar Falk, lögreglustjóri og síðar framkvæmdastjóri hjá Volvo í Svíþjóð, 1912-1993. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 3067 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir

Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir fæddist í Hnífsdal 20. september 1923. Hún lést á heimili sínu, Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, 25. desember 2013. Ingibjörg var dóttir hjónanna Hjartar Guðmundssonar, útgerðarmanns, f. 2. febrúar 1891, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Stefánsson

Jón Bjarni Eyfjörð Stefánsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1945. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 31. desember 2013. Foreldrar hans voru Stefán Hermann Eyfjörð Jónsson, f. 16. janúar 1921, d. 1. janúar 2008, og Þórey Gísladóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 2826 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Ívarsson

Jón Ólafur Ívarsson fæddist á Hjallalandi í Vatnsdal, A-Húnavatnssýslu, 10. janúar 1934. Hann lést á heimili sínu 29. desember 2013. Foreldrar hans voru Þórey Jónsdóttir frá Brúarlandi, Skagaströnd, f. 22. júní 1900, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Kristín I. Eggertsdóttir

Kristín Ingibjörg Eggertsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 14. júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2013. Foreldrar hennar voru Eggert Einarsson, f. 29.11. 1906, d. 14.10. 1957, og Hulda Magnúsdóttir, f. 4.10. 1915, d. 6.7. 1997. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Rósa Stefánsdóttir

Rósa Stefánsdóttir fæddist 7. júní 1930 á Litlu-Hámundarstöðum á Árskógsströnd. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 3. janúar 2014. Foreldrar Rósu voru Stefán Einarsson, f. 14. maí 1902, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Unnur María Hersir

Unnur María Hersir var fædd í Reykjavík 9. mars 1929. Hún lést á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi 30. desember 2013. Foreldrar hennar voru Helga Emilie Pedersen Hersir, frá Danmörku, f. 16.6. 1896, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2014 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Þórður Árnason

Þórður Árnason fæddist á Sólmundarhöfða 17. nóvember 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 28. desember 2013. Foreldrar hans voru Guðrún Þórðardóttir, f. á Glammastöðum í Svínadal 2. júní 1889, d. 26. júní 1961, og Árni Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 2 myndir

25 í sérstöku skattateymi Actavis

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Actavis, sem er með starfsemi í yfir 60 löndum, er með um 25 manns í vinnu í tveimur teymum sem sinna skattamálum í samstarfi við dótturfélögin. Meira
10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

„Ótrúlegt ár“ í ferðaþjónustu

„Ekki er ofmælt að ótrúlegt ár sé að baki hvað ferðaþjónustu hér á landi varðar, enda má segja að sú grein hafi heldur betur fært landinu björg í bú á nýliðnu ári,“ segir Greining Íslandsbanka. Meira
10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Eignir hækkað um 215 milljarða

Hrein eign íslensku lífeyrissjóðanna nam 2.650 milljörðum króna í lok nóvembermánaðar og hækkaði um 27 milljarða króna, eða 1%, frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira
10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Gunnar Karl nýr framkvæmdastjóri Mílu

Stjórn Mílu hefur ráðið Gunnar Karl Guðmundsson sem framkvæmdastjóra Mílu. Tekur hann við af Páli Á. Jónssyni sem lætur af störfum að eigin ósk. Gunnar Karl hefur verið stjórnarformaður Mílu frá því á síðasta ári. Meira
10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

QuizUp tilnefnt til verðlauna

Íslenski spurningaleikurinn QuizUp er tilnefndur til hinna árlegu Crunchies-verðlauna en það er tæknivefsíðan Tech Crunch sem stendur fyrir þeim í samstarfi við fréttavefsíðurnar GigaOm og VentureBeat sem fjalla um tækni- og frumkvöðlageirann. Meira
10. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Vextir haldast óbreyttir

Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda vöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 0,25% . Var það í samræmi við væntingar greinenda. Verðbólga hefur mælst afar lítil á evrusvæðinu og var tólf mánaða verðbólga aðeins 0,8% í desember. Meira

Daglegt líf

10. janúar 2014 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Bók Valgeirs Skagfjörðs um reykingar endurútgefin

Um áramót setja sumir sér markmið og eflaust nokkrir sem hafa heitið því að hætta að reykja. Það má gera með ýmsum hætti og þykir sumum gott að nýta sér reynslusögur annarra af því að segja skilið við tóbakið. Meira
10. janúar 2014 | Daglegt líf | 399 orð | 1 mynd

HeimurHelga Vífils

Ég var stálhraustur. En hvað með marga aðra viðskiptavini apóteksins í gegnum tíðina? Meira
10. janúar 2014 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...hlustið á reggítónlist

Margir kannast við hljómsveitina Ojba Rasta sem er óvenjuleg fyrir margra hluta sakir. Hún er alla jafna skipuð 7 til 10 manns og leikur reggítónlist með döbbívafi. Meira
10. janúar 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Íslensk barnafataverslun

Fólk leitast gjarnan við að kanna uppruna þeirra vara sem það kaupir. Ekki er alltaf hlaupið að því en sem betur fer leitast margir þeirra sem flytja inn fatnað og matvöru við að rekja hvaðan varan kemur. Á vefnum www.petit. Meira
10. janúar 2014 | Daglegt líf | 628 orð | 3 myndir

Þurfti að bíða jólabókanna til sumars

Snævar Ívarsson, framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi, var þrítugur þegar hann var greindur með lesblindu. Grunnskólagangan var enginn dans á rósum enda lítill skilningur á lesblindu þá. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2014 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. d5 b5 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 a6...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. d5 b5 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 a6 8. bxa6 Bxa6 9. a3 Ba5 10. e3 Bxf1 11. Kxf1 O-O 12. b4 Bxb4 13. Ra4 Ba5 14. Rxc5 Db6 15. Rd3 Re4 16. Bb2 Rc6 17. Hc1 Hf5 18. Dc2 Haf8 19. Ke2 Bd2 20. Hb1 Da6 21. Hbd1 Hc5 22. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

90 ára

Sveinn Pálsson er 90 ára í dag, 10. janúar. Hann er giftur Eddu Ingibjörgu Margeirsdóttur . Börnin eru 5 og barna- og barnabarnabörnin eru orðin 26. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir

Fær stangveiðimaður

Jón G. Stefánsson geðlæknir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann gekk í Laugarnesskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1959 og kandidatsprófi í læknisfræði frá HÍ 1966. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Grímur Gíslason

Grímur fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 10.1. 1912. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, bóndi í Saurbæ, og Katrín Grímsdóttir húsfreyja. Eiginkona Gríms var Sesselja Svavarsdóttir húsfreyja og eignuðust þau fjögur börn. Meira
10. janúar 2014 | Í dag | 28 orð

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna. Sálu mína...

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna. Sálu mína langaði til, já, hún þráði forgarða Drottins, nú fagnar hjarta mitt og hold fyrir hinum lifanda Guði. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Íris Ósk Friðriksdóttir

30 ára Íris ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, starfar á dreifingardeild Morgunblaðsins en er nú í fæðingarorlofi. Maki: Ólafur Geir Þorsteinsson, f. 1982, rafeindavirki hjá Nýherja. Dóttir: óskírð Ólafsdóttir, f. 2013. Meira
10. janúar 2014 | Í dag | 266 orð

Lífsklukkan slær og afi sprettir úr spori

Ég heyrði stemmu langdregna og kveðna kunnuglegum rómi. Meira
10. janúar 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Jafningur er „allþykk hvít sósa úr hveiti og mjólk, stundum með söxuðu grænmeti út í“ (ÍO), alþekkt hnossgæti. Hann er oft kallaður uppstú (enda nefnist krásin stuvning á dönsku) en einnig tíðkast uppstúf , uppstúfur og uppstúningur... Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ómar Örn Hannesson

40 ára Ómar ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk viðskiptafræðiprófi frá Bifröst og er nú viðskiptafræðingur hjá Straumi fjárfestingarbanka. Maki: Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 1979, iðjuþjálfi. Foreldrar: Hannes Ólafsson, f. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Perla Torfadóttir

40 ára Perla ólst upp í Reykjavík, er nú búsett í Reykjanesbæ og er að ljúka BA-prófi í lögfræði frá HÍ. Maki: Guðlaugur Júníusson, f. 1976, tónlistarmaður. Börn: Eva Lind, f. 1994; Einar Benedikt, f. 2002, og Guðrún Emilía, f. 2006. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Leví fæddist 22. apríl kl. 20.12. Hann vó 3510 g og...

Reykjavík Alexander Leví fæddist 22. apríl kl. 20.12. Hann vó 3510 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Karenína Elsudóttir og Bjarni Grétar Bjarnason... Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Reykjavík Hallgrímur fæddist 6. júní kl. 19.22. Hann vó 2.760 g og var...

Reykjavík Hallgrímur fæddist 6. júní kl. 19.22. Hann vó 2.760 g og var 50 cm langur. Friðrik fæddist 6. júní kl. 19.44. Hann vó 3.148 g og var 50 cm langur. Foreldrar þeirra eru Sólrún Dröfn Björnsdóttir og Héðinn Þórðarson... Meira
10. janúar 2014 | Fastir þættir | 176 orð

Syndir og dáðir. S-Allir Norður &spade;Á983 &heart;K32 ⋄G5...

Syndir og dáðir. S-Allir Norður &spade;Á983 &heart;K32 ⋄G5 &klubs;G1096 Vestur Austur &spade;DG104 &spade;K5 &heart;96 &heart;DG104 ⋄10964 ⋄D732 &klubs;732 &klubs;D54 Suður &spade;762 &heart;Á875 ⋄ÁK8 &klubs;ÁK8 Suður spilar 3G. Meira
10. janúar 2014 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Friðbjörn Jónatansson Kristmundur Bjarnason 90 ára Ásgeir Lárusson Sveinn Pálsson 85 ára Guðrún S. Meira
10. janúar 2014 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Víkverji hitti menn í hádeginu í gær. Þeim varð tíðrætt um drunga landsmanna og deyfð í þjóðfélaginu um þessar mundir. Meira
10. janúar 2014 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. janúar 1940 Togarinn Hafsteinn bjargaði 62 manna áhöfn af þýska flutningaskipinu Bahia Blanca, sem sökk út af Látrabjargi. Sumir óttuðust að þetta væru hermenn sem ættu að gera uppreisn um leið og þýskur innrásarher kæmi til landsins. 10. Meira
10. janúar 2014 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Ætlar að mála bæinn rauðan í kvöld

Faðirinn, hjólreiðamaðurinn, íþróttaáhugamaðurinn og einn af elskuðustu sonum Breiðholtsins, Haukur Snær Hauksson, fagnar 35 ára afmælisdegi sínum í dag. Meira

Íþróttir

10. janúar 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Aron Kristjánsson , landsliðsþjálfari í handknattleik karla, dró í gær...

Aron Kristjánsson , landsliðsþjálfari í handknattleik karla, dró í gær gluggatjöldin frá og tilkynnti hvaða leikmönnum hann teflir fram á Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst á sunnudaginn með leik Íslendinga og Norðmanna í Álaborg. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Á þessum degi

10. janúar 1980 Ísland sigrar Noreg, 21:15, á Eystrasaltsmótinu, Baltic Cup, í handbolta karla í Vestur-Þýskalandi. Fjórir leikmenn skoruðu mörkin, Viggó Sigurðsson 6, Bjarni Guðmundsson 6, Þorbergur Aðalsteinsson 5 og Steindór Gunnarsson 4. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 262 orð

„Þetta er allt að koma“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Heilsan er bara þokkaleg. Ég er búinn að æfa stigvaxandi í vikunni og ég finn að þetta er allt að koma hjá mér. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Björn er ekki á leið til FCK

Björn Bergmann Sigurðarson leikmaður enska C-deildarliðsins Wolves hefur af og til verið orðaður við danska úrvalsdeildarliðið FC Köbenhavn sem landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason og Ragnar Sigurðsson leika með. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verður klár í slaginn með Barcelona...

Brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verður klár í slaginn með Barcelona þegar Spánarmeistararnir sækja Atlético Madrid heim í toppslag spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Grindavík 98:105 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla KR – Grindavík 98:105 Keflavík – Stjarnan 96:93 Skallagrímur – ÍR 86:93 Valur – Haukar 60:92 Staðan: KR 121111159:93422 Keflavík 121111074:91222 Grindavík 12841053:99716 Njarðvík 11741035:93514 Haukar... Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Ekki búinn að ná þessu

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Haukur sleit krossband

Haukur Andrésson, handknattleiksmaður hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Guif er með slitið krossband og fer í aðgerð af þeim sökum á næstu dögum. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Heilladísir með Keflvíkingum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var háspenna þegar Keflvíkingar og Stjörnumenn leiddu saman hesta sína í Keflavík. Svo fór að eftir æsispennandi leik sem framlengja þurfti sigruðu heimamenn í Keflavík með þremur stigum, 96:93. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Snæfell 19.15 Njarðvík: Njarðvík – KFÍ 19.15 1. deild karla: Jaðarsbakkar: ÍA – Fjölnir 19.15 Síðuskóli: Þór Ak. – Breiðablik 19. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Manning og Brady í aðalhlutverkunum

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Deildakeppnin í NFL atvinnuruðningnum hófst seinnipart sumars og lauk 29. desember. Úrslitakeppnin hófst síðan um síðustu helgi. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Rakel Dögg er enn með verki eftir höfuðhöggið

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Nei, ég verð ekki með. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Fram – Leiknir R. 2:0 Arnþór Ari...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Fram – Leiknir R. 2:0 Arnþór Ari Atlason 37., Ósvald Jarl Traustason 74. *Í riðlinum eru einnig Fjölnir, ÍR og KR. B-RIÐILL: Fylkir – Valur 3:3 Daði Ólafsson 47., Viktor Örn Guðmundsson 50. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Rússarnir vilja fá Ragnar

Danska meistaraliðið FC Köbenhavn staðfesti í gær að félaginu hefði borist tilboð frá rússnesku liði í íslenska landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson, eftir að danska blaðið Ekstrabladet hafði greint frá málinu. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Skallagrímur – ÍR 86:93

Borgarnes, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 9. janúar 2014. Gangur leiksins : 5:10, 10:16, 16:24, 22:26 , 24:30, 29:38, 36:43, 41:45 , 45:51, 50:54, 57:60, 66:68 , 68:74, 73:78, 81:86, 86:93 . Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Svíar lögðu Spánverja

Svíum tókst að leggja heimsmeistara Spánverja í þriðju tilraun en liðin luku undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Danmörku með því að mætast í Malmö í Svíþjóð í gærkvöld. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tiger þénaði mest allra kylfinga 11. árið í röð

Tiger Woods, efsti maður heimslistans í golfi, er í fyrsta sæti lista golftímaritsins Golf Digest yfir tekjuhæstu kylfinga ársins 2013. Þetta er 11. árið sem tímaritið tekur saman tekjur kylfinga og hefur Tiger verið í efsta sætinu öll árin. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 136 orð

Tveir á fyrsta stórmótinu

Bjarki Már Gunnarsson og Gunnar Steinn Jónsson eru nýliðarnir í íslenska landsliðshópnum sem var valinn í gær. Þeir hafa aldrei áður spilað á stórmóti en fara nú á EM í Danmörku sem hefst á sunnudag. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 497 orð | 3 myndir

Valur sem fastast á botninum

Valsmenn virðast vera langt komnir með að kveðja Dominos-deild karla. Liðið sýnist alveg andlaust um þessar mundir og tapaði sínum sjötta leik í röð þegar Haukar komu í heimsókn í gærkvöld. Lokatölur urðu 85:70 fyrir Hafnfirðinga. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 631 orð | 4 myndir

Vesturbæjarveldið rann í grindvískri hálku!

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Fyrsti stórleikur 2014 fór fram í gærkveldi þegar Grindvíkingar, sem voru í fjórða sæti fyrir leikinn, heimsóttu taplausa KR-inga. Meira
10. janúar 2014 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Svíþjóð – Spánn 30:25 *Leikið í Malmö...

Vináttulandsleikur karla Svíþjóð – Spánn 30:25 *Leikið í Malmö. Ísland mætir Spáni í lokaleik B-riðils EM 16.... Meira

Ýmis aukablöð

10. janúar 2014 | Blaðaukar | 1351 orð | 3 myndir

„Hverjum datt í hug að láta leikinn fara fram í Álaborg?“

• Íslendingar eiga góðar minningar frá fullveldisdeginum 1996 í Álaborg • Unnu þá glæsilegan sigur á Dönum eftir jafntefli heima og tryggðu sér sæti á HM • Íslenskir áhorfendur fjölmenntu og liðið var nánast eins og á heimavelli •... Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 258 orð | 2 myndir

Einstakur árangur Guðjóns Vals

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson er sá íslenski handknattleiksmaður sem leikið hefur fleiri leiki en nokkur annar í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 171 orð

Einu sinni sigur í fyrsta leik Íslands á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur nú þátt í lokakeppni Evrópumótsins í áttunda sinn í röð. Aðeins einu sinni hefur liðið unnið upphafsleik sinn í keppninni. Það átti sér stað á EM í Sviss árið 2006. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 505 orð | 3 myndir

Eitt markmið Spánverja

Spánn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ríkjandi heimsmeistarar í handknattleik karla, Spánverjar, hafa aðeins eitt skýrt markmið með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

Ekki hægt að gera kröfur

„Það er ekki hægt að gera miklar kröfur til landsliðsins fyrir þetta mót. Margir leikmenn glíma við meiðsli og síðan eru óreyndari leikmenn að koma inn í hópinn, sem er reyndar mjög jákvætt. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 500 orð | 3 myndir

Fjarvera Nagy hefur áhrif

Ungverjaland Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ungverska landsliðið hefur verið í sókn á síðustu árum undir stjórn Lajos Mocsai. Því hefur þó ekki tekist að vinna til verðlauna á stórmótum og áttunda sætið er besti árangur þess á EM karla. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 218 orð | 2 myndir

Hófstilltari væntingar en oftast áður

EM2014 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 139 orð

Hægt að kalla á nýja menn

Eins og á undanförnum Evrópumótum má hvert lið tefla fram 16 leikmönnum í hverjum leik. Eftir leikina þrjá í riðlakeppninni hafa liðin heimild til þess að skipta út að hámarki tveimur leikmönnum á meðan milliriðlakeppnin stendur yfir. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 412 orð | 1 mynd

Ísland spilar í Gigantium-höllinni í Álaborg

Keppnisstaðir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eins og yfirleitt áður þá eru keppnisstaðir fjórir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik, Álaborg, Árósar, Herning og Kaupmannahöfn. Íslenska landsliðið leikur í B-riðli sem fram fer í Álaborg. Þar búa um... Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 120 orð

Íslendingar flauta ekki

Ekkert íslenskt dómarapar verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að þessu sinni. Fyrir tveimur árum dæmdu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson á mótinu. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Jafnt í fjórum EM-leikjum við Ungverja

Fjórum sinnum hefur íslenska landsliðið leikið við Ungverja í lokakeppni EM og unnið í tvígang en tapað tvisvar. Fyrsti leikur þjóðanna í lokakeppni EM var í Celje í Slóveníu 2004. Ungverjar unnu öruggan sigur, 32:29. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 644 orð | 2 myndir

Markmiðið er milliriðill

Austurríki Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 712 orð | 2 myndir

Norðmenn til alls líklegir

Noregur Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Norska landsliðið í handknattleik karla hefur lengi staðið í skugganum af landsliðum Danmerkur, Íslands og Svíþjóðar á stórmótum. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Skrautleg lok gegn Spáni á EM í Svíþjóð

Íslenska landsliðinu í handknattleik hefur ekki gengið sem best gegn Spánverjum á Evrópumótum. Spánverjar verða síðasti andstæðingur Íslands í riðlakeppni EM fimmtudaginn 16. janúar. Fyrsti leikur þjóðanna í lokakeppni EM var í Skövde í Svíþjóð 25. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 1285 orð | 2 myndir

Slagkraft vantaði í Serbíu

EM 2012 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Evrópumótið í handknattleik karla var síðast haldið í Serbíu. Það var í fyrsta skipti sem Serbar voru gestgjafar stórmóts í handknattleik eftir að þeir urðu sjálfstæð þjóð. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 175 orð

Snorri Steinn með á nýjan leik á EM

Snorri Steinn Guðjónsson er þriðji markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í lokakeppni EM frá upphafi og aðeins einn þriggja landsliðsmanna sem náð hafa að skora yfir 100 mörk í úrslitakeppninni. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 1089 orð | 25 myndir

Stjörnur sem vert er að fylgjast með á EM 2014

EM-stjörnur Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Evrópumótið er algjör veisla fyrir handboltaáhugamenn því þar koma saman nær allir bestu leikmenn heims og sýna listir sínar í tvær vikur. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Svíar eiga flest gull

Ellefu þjóðir hafa unnið til verðlauna á Evrópumótum karla í handknattleik síðan það fyrsta fór fram í Portúgal fyrir 20 árum. Fáeinum árum áður hafði Handknattleiksssamband Evrópu, EHF, verið stofnað. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Sýnd veiði en ekki gefin

„Það er áhyggjumál að reynslumenn verða ekki með en það þýðir heldur ekki að velta sér of mikið upp úr því. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 167 orð | 1 mynd

Tveir EM-sigrar og eitt tap gegn Noregi

Íslenska landsliðið mætir norska landsliðinu í fyrsta leik sínum í Danmörku að þessu sinni. Flautað verður til leiks klukkan 15 á sunnudaginn. Íslendingar og Norðmenn hafa í þrígang leitt saman hesta sína í lokakeppni EM. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Væntingarnar minni

„Ég hef minni væntingar núna en oft áður til liðsins. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 1372 orð | 3 myndir

Væntingar og mikil vonbrigði

Háleitar vonir og miklar væntingar um að komast í hóp þeirra bestu hafa alltaf fylgt íslenska landsliðinu í handknattleik. Stundum hafa strákarnir komist á stall en í önnur skipti hefur allt gengið á afturfótunum. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd

Þrjú efstu liðin komast áfram

Keppnisfyrirkomulag Evrópumótsins í Danmörku er það sama og hefur verið á mótunum undanfarin ár. Sextán þjóðum er skipt í fjóra riðla og þeir eru leiknir í Herning, Álaborg, Árósum og Kaupmannahöfn. Meira
10. janúar 2014 | Blaðaukar | 364 orð | 1 mynd

Öll liðin eru vel skipuð

„Krafan er að komast upp úr riðlinum,“ segir Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spurður um vonir og væntingar sem hann geri til íslenska landsliðsins í handknattleik nú þegar stutt er þangað til flautað verður til leiks á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.