Greinar laugardaginn 11. janúar 2014

Fréttir

11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 895 orð | 5 myndir

Allir þurfa að leggjast á eitt

Baksvið Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir nauðsynlegt að traust ríkti milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 540 orð | 4 myndir

„Það væri algjör draumur“

Steinþór Guðbjartsson Stefán Gunnar Sveinsson „Þetta er spennandi og skemmtilegt verkefni,“ segir Einar Sveinn Þórðarson, annar eigenda Kvikmyndafélagsins Pegasus, um tökur á bresku sjónvarpsþáttunum Fortitude, sem hefjast í Fjarðabyggð 27. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bráðatilfelli á BUGL aldrei fleiri

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Dagskrárefni frá síðasta áratug kemur í stað Næturvaktarinnar á Rás 2

Útsendingum Rásar 2 á þættinum Næturvaktinni á föstudags- og laugardagskvöldum hefur verið hætt og þess í stað verða endurfluttir þættir sem voru á dagskrá á síðasta áratug á föstudagskvöldum og þættir frá því í fyrra á laugardagskvöldum. Meira
11. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Djotodia segir af sér embætti

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Michel Djotodia, forseti Mið-Afríkulýðveldisins, sagði af sér embætti á fundi Afríkuríkja í Tsjad í gær. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð

Erfiðara að standa í skilum við LÍN

Um 17% krafna í lánasafni Lánasjóðs íslenskra námsmanna eru afskrifaðar árlega. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 775 orð | 5 myndir

Erlendu kortin veltu 86 milljörðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta erlendra greiðslukorta var 86,3 milljarðar króna á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Til samanburðar var hún núvirt 78 milljarðar sömu mánuði 2012, 68,5 milljarðar 2011 og 55,5 milljarðar á árinu 2010. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1219 orð | 3 myndir

Fleiri fyrirtæki bregðast við áskorun um að hækka ekki

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Átak aðila vinnumarkaðarins í að halda niðri verðlagi, í tengslum við nýgerða kjarasamninga, heldur áfram að skila árangri. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Framkvæmdir verða síðar á árinu

Thorsil ehf. og Mannvit hf. skrifuðu í gær undir samning um hönnun kísilmálmverksmiðju Thorsil sem rísa mun í Helguvík. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Frumsýna nýjan Toyota Land Cruiser

Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári verður haldin í dag, laugardaginn 11. janúar, frá kl. 12 til 16. Frumsýndur verður nýr jeppi, Land Cruiser 150. Nokkrar útlitsbreytingar eru á bílnum frá fyrri útgáfum. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 6 myndir

Færast til í kerfinu ef fíkniefni bætast við

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Geirabakarí í stórmynd

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Þrettándagleðin var að þessu sinni haldin í Englendingavík, reyndar ekki á þrettándanum sjálfum heldur sunnudaginn áður. Íbúar Borgarbyggðar komu saman, hlýddu á tónlist, drukku kakó og mauluðu smákökur. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hluti af írska smjörinu endursendur

Mjólkursamsalan mun flytja aftur út einn þriðja af því smjöri sem flutt var til landsins fyrir jólin. 80 tonn voru nýtt við framleiðslu á ostum en 40 tonn liggja enn á hafnarbakkanum, ótollafgreidd. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Hörpuskelin soguð af botni Breiðafjarðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með því að nota sog við veiðar á skelfiski, nokkurs konar ryksugun, standa vonir til að hægt verði að hámarka arðsemi af veiðum og lágmarka skaða á lífríkinu, sem verður þegar þungur skelplógur er dreginn eftir botninum. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Innpökkuð og innileg

Þetta par var á ferðinni á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur í gær. Þau voru vel klædd og yljuðu auk þess hvort öðru með innilegu faðmlagi um leið og kíkt var inn um búðarglugga. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Íþyngjandi fyrir ræktendur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gjald fyrir að sýna hross á kynbótasýningum hækkar um 2.000 krónur, ef tillögur Fagráðs í hrossarækt ná fram að ganga. Hækkunin á að ganga til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (Rml) sem annast sýningarnar. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kaldafýla á loðnumiðum

„Þetta hefur farið rólega af stað,“ segir Róbert Axel Axelsson, stýrimaður á Ingunni AK, sem var í gærkvöldi á leið til Vopnafjarðar með rúmlega 600 tonn af loðnu, en loðnuvertíðin hófst á fimmtudagskvöldið. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Landeigendur grípa til varna

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölmennur fundur landeigenda og fulltrúa landeigenda í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum var haldinn í ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi á þrettándanum, mánudaginn 6. janúar sl. Borgarbyggð boðaði til fundarins. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

LÍN afskrifar árlega 17% námslána

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Afskrifa þarf um 17% krafna í lánasafni Lánasjóðs íslenskra námsmanna árlega. Að sögn Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra sjóðsins, hefur tíðni útlána vaxið hratt á undanförnum árum. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 4 myndir

Margar óvæntar breytingar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ýmsar breytingar voru gerðar á reglum um sjúkratryggingar um áramótin og virðast margar þeirra hafa komið flatt upp á bæði fagstéttir og hagsmunaaðila. Meira
11. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mynd Baltasars sú 48. tekjuhæsta

Mynd Baltasars Kormáks, „2 guns“, er í 48. sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir í heiminum á síðasta ári samkvæmt lista vefsíðunnar Box Office Mojo . Alls halaði myndin inn jafnvirði um 15,4 milljarða króna á heimsvísu. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 552 orð | 6 myndir

Prófkjör flokkanna árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir velja á næstunni frambjóðendur á lista fyrir komandi kosningar. Morgunblaðið birtir fréttir af þeim sem gefa kost á sér. Framboð í 3. sæti Kristín Soffía Jónsdóttir umhverfisverkfræðingur gefur kost á sér í 3. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Rabbað saman í vinnu við Reykjavíkurhöfn

Erfitt er að segja til um hvað þessir vösku menn ræddu sín á milli þar sem þeir voru í vinnu við Reykjavíkurhöfn í gærdag. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ríkið aðstoðar Eir

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að aðstoða við lausn á fjárhagsvanda hjúkrunarheimilisins Eirar, að sögn Jóns Sigurðssonar, formanns stjórnar. Telur hann flest benda til að samkomulag takist um að tryggja fjárhag heimilisins til framtíðar. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ræða samningsmálin í heild sinni

„Niðurstaðan er í rauninni bara sú að við ætlum að ræða samningsmálin í heild sinni,“ sagði Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, eftir fund sjúkraþjálfara með fulltrúum Sjúkratrygginga í gær. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Skarast ekki við akstur leigubíla

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) styðja frumvarpsdrög um fólksflutninga í atvinnuskyni, eins og þau eru á vef innanríkisráðuneytisins. Gunnar Valur Sveinsson, verkefnastjóri hjá SAF, taldi þau alls ekki þrengja að leigubílum. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skattahækkanir sagðar kynda undir verðbólgu

Hækkun vörutengdra gjalda og skatta í fjárlögum 2014 hækkar vísitölu neysluverðs um 0,25% en lækkun stimpilgjalds hjá einstaklingum og virðisaukaskatts á bleiur kemur til lækkunar þannig að heildaráhrifin eru 0,19% hækkun. Meira
11. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sleppt eftir tólf ára vist í Guantánamo

Jemena sem hefur verið í haldi bandaríska hersins í Guantánamo-fangabúðum á Kúbu í yfir áratug verður sleppt samkvæmt ákvörðun nefndar sem farið hefur yfir mál hans. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sluppu naumlega úr brennandi íbúð

Fjórir voru fluttir á slysadeild Landspítala eftir að eldur kom upp í íbúð fjölbýlishúss í Hraunbæ á öðrum tímanum í fyrrinótt. Allir voru útskrifaðir undir morgun og varð engum meint af. Meira
11. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Stefna um gögn fræðimanns sögð munu hefta framgang vísinda

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bandaríski loftslagsvísindamaðurinn Michael Mann hefur þurft að verja umtalsverðum tíma á undanförnum árum í dómsal vegna fræðistarfa sinna. Meira
11. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stóru rándýrin eru að hverfa úr heiminum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tap á búsvæðum og fæði auk ágangs manna hefur leitt til þess að þremur af hverjum fjórum tegundum stórra rándýra í heiminum, þar á meðal ljóna, úlfa og bjarna, fer nú hnignandi. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 374 orð

Stöðugt aðgengi lyfja ekki tryggt

„Það eru óteljandi ástæður fyrir því að lyf fara á bið. Hinir ýmsu erfiðleikar í framleiðslu geta komið upp, t.d. hráefnaskortur. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Synjað um leyfi til að byggja ofan á Kjörgarð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Umsókn Vesturgarðs ehf. um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofan á Kjörgarð á Laugavegi 59 í Reykjavík, var synjað á fundi byggingarfulltrúa nú í vikunni. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Tengivirkið geti tengst raflínu yfir Sprengisand

Athuganir hefjast í sumar á vegum Landsnets vegna hugmynda um lagningu háspennulínu frá virkjunarsvæði Tungnaár og Þjórsár og norður í land. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Vandi vegna jákvæðrar þróunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það vill enginn vera í þessari stöðu. Hana var ekki hægt að sjá fyrir. Við fórum í að flytja inn smjör til að bjarga málum,“ segir Egill Sigurðsson, bóndi á Berustöðum og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Þarf traust til að tryggja stöðugleika

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
11. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Þórður

Snilldartaktar Efnilegar fótboltastelpur í 6. og 7. flokki Gróttu á Seltjarnarnesi voru á æfingu í gær og sýndu þvílíka tilburði að engu var líkara en þær hefðu ekki gert neitt annað um... Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2014 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Lagabætur

Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir jólafrí og þá bíða þingmanna án efa mörg verkefni. Meira
11. janúar 2014 | Leiðarar | 318 orð

Ógeðfellt ofstæki

Barátta talibana gegn bólusetningum við mænusótt er ljót aðför að börnum Meira
11. janúar 2014 | Leiðarar | 289 orð

Vandinn er ekki að baki

Ísland þarf ekki að halda áfram að tengja sig um of óvissu evrunnar Meira

Menning

11. janúar 2014 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

108 verk send til keppni um Edduna

Aldrei hafa fleiri kvikmynda- og sjónvarpsverk verið send til keppni um Edduna, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaunin, en í ár, 108 talsins, og komu 288 manns að gerð þeirra. Í fyrra voru 102 verk send inn og kom að þeim 151 maður. Meira
11. janúar 2014 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

50 þúsund bíógestir á tíu dögum

50.000 manns sóttu kvikmyndasýningar í Sambíóunum á tíu dögum í lok desember í fyrra og fyrstu daga janúar, skv. tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
11. janúar 2014 | Myndlist | 261 orð | 2 myndir

„Frábært að sjá öll verkin koma saman“

Yfirlitssýning á verkum myndlistarkonunnar Ingileifar Thorlacius (1961-2010) verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Boðið upp í tangó á Kjarvalsstöðum

Nýársgleði tónlistarhópsins Elektra Ensemble fer fram á morgun á Kjarvalsstöðum en áramótatónleikar hópsins eru orðnir fastur liður í dagskrá Listasafns Reykjavíkur. Meira
11. janúar 2014 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Gestum fækkar en enn vinsælast

Þrátt fyrir að gestum í Louvre-safnið hafi fækkað um nær hálfa milljón milli ára er það enn langvinsælasta listasafn jarðar. Laðar það að sér um þremur milljónum fleiri gesti en næstu söfn á listanum. Meira
11. janúar 2014 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Ingvar skreppur til Nepals milli sýninga

Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson fer með hlutverk í næstu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, sem tökur hefjast á í byrjun næstu viku. Ingvar leikur þessa dagana í Jeppa á Fjalli í Gamla bíói og verður verkið einnig sýnt í Hofi á Akureyri, 1. og 2. Meira
11. janúar 2014 | Myndlist | 717 orð | 2 myndir

Í húsi tregans

Til 9. febrúar 2014. Opið fi.-su. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Í samstarfi við Thyssen-Bornemisza Art Contemporary. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Ítalski píanóleikarinn Codispoti leikur á Kjarvalsstöðum á fæðingardegi Mozarts

Mörg undanfarin ár hafa tónleikar verið haldnir í Reykjavík 27. janúar til að minnast þess að þann dag fæddist tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Legend og Sólstafir saman á vínil

Plötuútgáfufyrirtækið Artoffact Records hefur gefið út tvískipta sjö tomma vínilplötu með hljómsveitunum Legend og Sólstöfum. Meira
11. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Leit að góðum manni

Nokkrir karlmenn sveima í kringum lafði Mary í Downton Abbey, enda er hún sannarlega álitlegur kvenkostur. Það er hins vegar mikilvægt að Mary haldi dómgreindinni og láti ekki plata sig. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Liðsmenn FX Tributes á Ránni

Tónleikar til heiðurs nokkrum af meisturum poppsögunnar, m.a. Freddie Mercury og Elton John, verða haldnir á veitingastaðnum Ránni í Keflavík í kvöld 22.30. Meira
11. janúar 2014 | Myndlist | 312 orð | 1 mynd

Lokaþátturinn í verkefni Wunderkind

Dagar undrabarnsins eru á enda nefnist fyrsta sýning ársins í galleríinu ÞOKU sem opnuð verður í dag kl. 16 með gjörningi sýnenda, myndlistarkonunnar Rakelar McMahon og ljóðskáldsins Bergþóru Snæbjörnsdóttur. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

Stjórinn tekur til

Goðsögnin Springsteen styrkist því með hverju árinu og þúsundir sem taka þessari „nýju“ plötu höndum tveim. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Tónleikar í Þjóðmenningarhúsinu

Björk Níelsdóttir sópransöngkona og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika annað kvöld kl. 20 í Þjóðmenningarhúsinu og eru þeir í boði Listaháskóla Íslands og aðgangur ókeypis. Meira
11. janúar 2014 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Victor Ocares sýnir í Kompunni

Victor Ocares opnar myndlistarsýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í dag kl. 15. Meira
11. janúar 2014 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Vínarvalsar, dans og sirkuslistamenn

Fjölskyldutónleikarnir Töfrahurð verða haldnir á morgun kl. 13 í Salnum í Kópavogi. Á þeim mun Vínartónlist hljóma og dansinn duna en hin síðustu ár hafa Vínartónleikar Töfrahurðarinnar verið í umsjá flautuleikarans Pamelu De Sensi. Meira

Umræðan

11. janúar 2014 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Af fágun, endurtekningu og nýsköpun

Í nýliðinni viku tyllti ég mér við borð með málfræðingum sem fóru yfir framburð útvarpsþula og undruðust að ekki skyldi meiri spurn eftir þul sem kynni sérlega vel með framgómmælt lokhljóð að fara í erlendum orðum. Meira
11. janúar 2014 | Pistlar | 365 orð

„Þið eruð ekki þjóðin!“

Þegar Göran Persson, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra í tíu ár, kom til Íslands strax eftir bankahrunið haustið 2008, gaf hann Íslendingum það ráð, sem Svíar höfðu fylgt í miklum erfiðleikum 1991-1992, að snúa bökum saman og vinna sig... Meira
11. janúar 2014 | Aðsent efni | 1131 orð | 4 myndir

Björgun áhafnarinnar á Goðanum í Vöðlavík

Eftir Bjarna Stefánsson: "Þegar þessi einstaki björgunarleiðangur er skoðaður verður ekki hjá því komist að taka eftir þeim einhug og einbeitni sem ríkti til að bjarga skipverjunum á Goðanum sem áttu líf sitt undir að fá utanaðkomandi hjálp." Meira
11. janúar 2014 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Er RÚV í nöp við forsetann?

Eftir Guðlaug G. Sverrisson: "Það voru ekki menn sem höfðu haft frumkvæði að því að lýsa skoðun sinni. Þeir höfðu verið leitaðir uppi á nýársdag til að setja út á ávörpin." Meira
11. janúar 2014 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Fer kvóti Stálskipa úr Hafnarfirði?

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Ekki síður skiptir það hafnfirskt atvinnulíf og hafnarstarfsemina máli ef afli þessa kvóta yrði unninn í bænum." Meira
11. janúar 2014 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Lausn á Myndagátu Morgunblaðsins

Góð viðbrögð voru við Myndagátu Morgunblaðsins. Rétt lausn er: „Árni Magnússon er sem sagt enginn meðaljón. Hann er einn af hinum veraldlegu þjóðardýrlingum okkar og hefur verið lyft á stall sem einum af merkismönnum Íslandssögunnar. Meira
11. janúar 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Lítill drengur, ljós og fagur

Afmæli eru flestum fagnaðarefni, og yfirleitt þeim mun einlægari er fögnuðurinn eftir því sem afmælisbörnin fagna lægri aldri. Lítill drengur Vilhjálms Vilhjálmssonar er saminn af þessu tilefni: Óðum steðjar að sá dagur, afmælið þitt kemur senn. Meira
11. janúar 2014 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Meinyrði kratanna og Þrastar Ólafssonar

Eftir Guðna Ágústsson: "Mesta mein framfaranna í dag er hópur manna sem vilja að Ísland sé í skjóli og afsali sér frelsi sínu." Meira
11. janúar 2014 | Pistlar | 812 orð | 1 mynd

Samspil verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða og fyrirtækja

Vilhjálmur Birgisson hefur opnað á umræður um eitt stærsta mál launþegahreyfingarinnar í langan tíma Meira
11. janúar 2014 | Velvakandi | 38 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bíllyklar töpuðust Bíllyklar töpuðust á Ljósvallagötu við gamla kirkjugarðinn um jólin. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 586-2323. Badmintonspaði Badmintonspaði tapaðist á leiðinni úr Skerjafirðinum í miðbæinn. Hans er sárt saknað. Meira
11. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 135 orð

Viðbrögð við ábendingu til 365

Frá Sigrúnu Línu Sigurjónsdóttur: "Í tilefni innsendrar greinar í Morgunblaðið 6. janúar vill 365 árétta að haft hefur verið samband við þann viðskiptavin og hann beðinn afsökunar á þeim óþægindum sem hann varð fyrir og málið leyst farsællega." Meira

Minningargreinar

11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Anna Ólína Unnur Annelsdóttir

Anna Ólína Unnur Annelsdóttir fæddist í Helludal í Bervík á Snæfellsnesi 31. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Ásgeir Gunnlaugsson

Ásgeir Gunnlaugsson fæddist 1. október 1927 að Syðri-Sýrlæk í Villingaholtshreppi. Hann andaðist 4. janúar 2014. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Gunnlaugsson, f. í Steinsholti, Gnúpverjahreppi, 14. júní 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 2832 orð | 1 mynd

Ásta Þórgerður Jakobsdóttir

Ásta Þórgerður Jakobsdóttir fæddist á Ísafirði 20. september 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði, 2. janúar 2014. Foreldrar Ástu voru Jakob Gíslason skipstjóri, f. 3.12. 1897, d. 22.5. 1959, og Guðbjörg Hansdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Brynjólfur Karl Eiríksson

Brynjólfur, Binni eða Benny, fæddist 21. júní 1942. Hann lést á heimili sínu Steinholti á Dalvík 8. desember 2013. Brynjólfur lætur eftir sig eina dóttur, Hedvig, fædd í Noregi en búsett í Svíþjóð. Útför Brynjólfs fer fram frá Dalvíkurkirkju í dag, 11. janúar 2014, og hefst athöfnin kl. 13.30. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1070 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynjólfur Karl Eiríksson

Brynjólfur, Binni eða Benny var fæddur 21 júní 1942. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Dagný Ösp Runólfsdóttir

Dagný Ösp Runólfsdóttir fæddist á Selfossi 20. janúar 1992. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 30. desember 2013. Útför Dagnýjar Aspar fór fram frá Hveragerðiskirkju 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Erna Guðbjörg Ingólfsdóttir

Erna Guðbjörg Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 27. desember 2013. Foreldrar hennar voru Vilhelmína Ingibjörg Ágústsdóttir, f. á Ósi í Borgarfirði eystra 7. ágúst 1914, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1928. Hún lést að Droplaugarstöðum þann 8. desember 2013 og var útförin gerð frá Háteigskirkju 30. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 3430 orð | 1 mynd

Guðmunda Jónína Guðmundsdóttir

Guðmunda Jónína Guðmundsdóttir fæddist á Brekku á Ingjaldssandi 10.6. 1926. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 31.12. 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

Guðný Helga Baldursdóttir

Guðný Helga Baldursdóttir fæddist í Neskaupstað 28. mars 1974. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. janúar 2014. Foreldrar Guðnýjar Helgu eru Baldur Gunnlaugsson frá Berufirði, f. 3. febrúar 1947, og Svandís Kristinsdóttir frá Merki, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Hannes Jóhannsson

Hannes Jóhannsson fæddist á Akranesi 28. nóvember 1980. Hann lést 31. desember 2013. Foreldrar hans eru Jóhann Oddsson frá Steinum, f. 1946, og Valgerður Björnsdóttir frá Deildartungu, f. 1953, bæði bændur á Steinum í Stafholtstungum. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Hans Ragnar Sigurjónsson

Hans Ragnar Sigurjónsson fæddist 16. júní 1927 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. desember 2013. Útför Hans Ragnars fór fram 8. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Harald Sigmar

Harald Steingrimur Haraldsson Sigmar fæddist 30. mars 1917 í Selkirk, Manitoba, Kanada. Hann lést 15. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Ingeborg Svensson

Ingeborg Lucie Selma Svensson fæddist í Hamburg Altona 6. desember 1934. Hún lést á heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 18. desember 2013. Foreldrar hennar voru Walter Franz Ludwig Svensson, f. 7. apríl 1897, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Karl Ágúst Ólafsson

Karl Ágúst Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1966. Hann lést á Grensásdeild 18. desember 2013. Foreldrar hans voru Elín Inga Karlsdóttir, f. 28. desember 1928, d. 6. apríl 1996, og Ólafur Haukur Ólafsson, f. 27. apríl 1928, d. 18. febrúar 2001. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Málfríður Hrólfsdóttir

Málfríður Hrólfsdóttir fæddist á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal á Fljótsdalshéraði 24. júní 1925, hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað 3. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Hrólfur Kristbjörnsson, fæddur 8. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Ósk Laufey Jónsdóttir

Ósk Laufey Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. janúar 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, 23. nóvember 2013. Útför Óskar Laufeyjar fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 2. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Ragnar Jónsson

Guðmundur Jóhann Ragnar Jónsson fæddist á Merkisteini í Höfnum, Reykjanesi 14. júní 1935. Hann lést 30. október 2013 á Landspítalanum, Fossvogi. Foreldrar hans voru Jón Björgvin Sigurðsson, f. í Njarðvíkursókn, Gull. 19. desember 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Ragnar Kristjánsson

Ragnar Kristjánsson fæddist í Eyrarsveit 17. júní 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 4. janúar 2014. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, f. 1. nóvember 1874, d. 16. febrúar 1967, og Kristín Gísladóttir, f. 6. júlí 1890, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. október 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2013. Útför Soffíu fór fram frá Borgarneskirkju 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Sólveig Ásgeirsdóttir

Sólveig Ásgeirsdóttir var fædd í Reykjavík 2. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. desember 2013. Útförin var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2014 | Minningargreinar | 3963 orð | 1 mynd

Sólveig Indriðadóttir

Sólveig Indriðadóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1946. Hún lést á Landspítalanum 2. janúar 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Indriði Indriðason, ættfræðingur og rithöfundur, f. 17. apríl 1908 að Ytra-Fjalli í Aðaldal, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 113 orð

800 milljóna hagnaður

Hagnaður smásölurisans Haga á þriðja ársfjórðungi 2013/14 nam 800 milljónum króna, en heildarvörusala var tæplega 18 milljarðar. Meira
11. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 2 myndir

Fyrsta alþjóðlega lánshæfismat banka

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Arion banki hefur fyrstur íslenskra banka eftir bankahrun fengið lánshæfismat frá alþjóðlegu matsfyrirtæki. Standard & Poor's gaf bankanum lánshæfiseinkunnina BB+ með stöðugum horfum. Meira
11. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Heimtur úr búi Hreiðars Más aðeins 0,2%

Aðeins 0,196% af 7,7 milljörðum fást upp í kröfur í búið Hreiðar Már Sigurðsson ehf., félag Hreiðars Más, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka. Nema heimtur því um 15 milljónum króna. Meira
11. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

MP selur hlut sinn í GAMMA

MP banki hefur selt 26,8% hlut sinn í rekstrarfélaginu GAMMA til nokkurra annarra hluthafa GAMMA, nýs hluthafa úr hópi starfsmanna og félagsins sjálfs. Meira
11. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Samið um lægra verð

Eimskip hefur samið um lækkun á verði nýs skips sem er í smíðum í Kína um 750 þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði 87 milljóna króna. Skipið átti að vera tilbúið til afhendingar á fyrsta fjórðungi 2014. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2014 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Háskólanemar efna til göngu

Háskólanemar efna til hvatningargöngu í dag klukkan 14 og verður gengið frá Alþingi að Stjórnarráðinu. Tilgangur göngunnar er að hvetja ríkisstjórnina til að gera betur, vanda til verka og endurskoða hvaðan peningar eru sóttir á erfiðum tímum. Meira
11. janúar 2014 | Daglegt líf | 300 orð | 1 mynd

Sagan sett í samhengi

Einna skemmtilegast er þegar spil hafa bæði fræðslu- og skemmtanagildi og þeim fer fjölgandi spilunum í þeim flokki sem koma út á íslensku. Meira
11. janúar 2014 | Daglegt líf | 899 orð | 4 myndir

Unglingaleikhúsið Fenris skrifar leikrit

Alls taka um níutíu krakkar frá Norðurlöndum þátt í leiklistarverkefninu Fenris. Þetta er í sjötta skipti sem verkefnið er unnið en það fyrsta var árið 1985. Átta hress ungmenni á aldrinum 14-15 ára taka þátt í verkefninu og búa þau á Akureyri. Meira
11. janúar 2014 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Vínartónleikar fyrir börn og foreldra með sprellfjörugu ívafi

Sérstakir Vínartónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudag, klukkan 13 en Töfrahurð stendur fyrir tónleikunum. Töfrahurð hefur síðastliðin fimm ár haldið fjölda tónleika sem sérstaklega eru sniðnir að yngstu kynslóðinni. Meira
11. janúar 2014 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Ýmislegt á fjölunum

Möguleikhúsið er atvinnuleikhús sem var stofnað árið 1990. Það hefur sérhæft sig í leiksýningum fyrir börn og unglinga. Á vefsíðu leikhússins má sjá eitt og annað úr sögu þess sem spannar tæpan aldarfjórðung. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. c3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. Rbd2 b6 6. e3 Bb7 7. Bd3 O-O...

1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. c3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. Rbd2 b6 6. e3 Bb7 7. Bd3 O-O 8. O-O Rc6 9. a3 d5 10. Hc1 h6 11. Bh4 Rd7 12. Bg3 c4 13. Bb1 f5 14. Re1 b5 15. f3 e5 16. dxe5 Rdxe5 17. e4 Bc5+ 18. Kh1 fxe4 19. fxe4 Hxf1+ 20. Rxf1 d4 21. cxd4 Dxd4 22. Meira
11. janúar 2014 | Fastir þættir | 199 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði BFEH byrjar nýja árið af krafti...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði BFEH byrjar nýja árið af krafti. 32 pör spiluðu Mitchell-tvímenning. Miðlungur var 312 og efstu pör í N/S: Sigurður Njálsson - Guðm. Sigurjónss. 362 Guðm. Sigurstss. - Unnar A. Guðmss. 351 Örn Einarss. Meira
11. janúar 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Búlúlala. A-AV Norður &spade;D93 &heart;K32 ⋄Á82 &klubs;ÁD97 Vestur...

Búlúlala. A-AV Norður &spade;D93 &heart;K32 ⋄Á82 &klubs;ÁD97 Vestur Austur &spade;42 &spade;Á65 &heart;G87 &heart;Á105 ⋄G105 ⋄KD74 &klubs;K10654 &klubs;G32 Suður &spade;KG1087 &heart;D964 ⋄963 &klubs;8 Suður spilar 3&spade;. Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Garðabær Guðfinna Kristný fæddist 11. desember kl. 15.36. Hún vó 3515 g...

Garðabær Guðfinna Kristný fæddist 11. desember kl. 15.36. Hún vó 3515 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Jóna Kristjónsdóttir og Helgi Guðnason... Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Gefur sjálfri sér alltaf afmælisgjöf

Í tilefni dagsins ætla ég að fara út að borða og í spa með kærastanum,“ segir Monika Klonowski sem er 31 árs í dag. Auk þess gefur hún sjálfri sér afmælisgjöf en hún hefur gert það nánast frá því hún man eftir sér. Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 39 orð

Málið

Algengt er að orð verði fyrir beygingartruflunum af öðru nálægu orði. Þannig hefur farið um „42 milljarða króna meiri halli en í fyrra“ og annað eins sést og heyrist daglega. Hallinn er 42 milljörðum króna meiri en í... Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 1674 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
11. janúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Lovísa Johannessen fæddist 22. október kl. 8.38. Hún vó 2.980g...

Reykjavík Lovísa Johannessen fæddist 22. október kl. 8.38. Hún vó 2.980g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Svava Björk Hákonardóttir og Haraldur Johannessen... Meira
11. janúar 2014 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Steinþór Sigurðsson

Steinþór Sigurðsson náttúrufræðingur fæddist í Reykjavík 11.1. 1904. Hann var sonur Sigurðar Jónssonar, skólastjóra Miðbæjarbarnaskólans, forseta bæjarstjórnar Reykjavíkur og stórtemplars, og k.h., Önnu Magnúsdóttur kennara. Meira
11. janúar 2014 | Árnað heilla | 369 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Helgi Sigurjónsson 90 ára Jón R. Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 315 orð

Vistaskiptin og vínviðurinn hreini

Á þrettándanum barst „lífslokavísa“ frá Páli Imsland, – „fyrst menn eru farnir að lýsa eftirmálum sínum á Leir,“ segir hann: Þegar mínu lífi lýkur lagður verð í blauta mold laus við mein og manna flíkur. Meira
11. janúar 2014 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Jólatréð stendur enn í stofu Víkverja. Og það sem meira er að hann skammst sín ekkert fyrir það. Hann ætlar hreinlega að bjóða fólki í bröns í dag í jóladótið. Meira
11. janúar 2014 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1897 Leikfélag Reykjavíkur var stofnað í þeim tilgangi að „halda uppi sjónleikjum hér í bænum og jafnframt að þeir að efni og útfærslu verði að öllu betri að meðaltali en áður hefur verið“, eins og sagði í grein í blaðinu Íslandi. Meira
11. janúar 2014 | Árnað heilla | 466 orð | 4 myndir

Þróttari af lífi og sál

Haukur fæddist í Reykjavík 12.1. 1964 og ólst þar upp í Vogahverfinu sem Haukur kallar Þróttarbæinn: „Það er gríðarlegur „Þróttur“ í mér. Er búinn að vera nánast allt sem hægt er að vera hjá Þrótti. Meira

Íþróttir

11. janúar 2014 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Aðeins að renna á okkur fiðringur fyrir keppnina

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg „Það er aðeins að renna á okkur fiðringur fyrir keppnina eftir að við erum komnir á svæðið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, við komuna til Álaborgar... Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

A lfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði hollenska...

A lfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði hollenska liðinu Heerenveen sigur á belgíska liðinu Lierse, 3:2, með tveimur mörkum þegar liðin mættust í æfingaleik í Ferreiras í Portúgal í gær. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Á morgun hefst veislan, EM í handbolta, þar sem gestgjafarnir eru...

Á morgun hefst veislan, EM í handbolta, þar sem gestgjafarnir eru frændur okkar frá Danmörku. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 177 orð | 3 myndir

Á þessum degi

11. janúar 1989 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vinnur sætan sigur á Dönum, 24:22, á alþjóðlegu móti, Eyrarsundskeppninni, í Slagelse í Danmörku. Héðinn Gilsson átti frábæran leik í vörn og sókn og skoraði sjö mörk og Kristján Arason gerði sex. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Danmörk Skive – SönderjyskE 33:26 • Ramúne Pekarskyte skoraði...

Danmörk Skive – SönderjyskE 33:26 • Ramúne Pekarskyte skoraði 5 mörk fyrir SönderjyskE og Karen Knútsdóttir 3 en Stella Sigurðardóttir var ekki með. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfar... Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 1339 orð | 3 myndir

Handboltinn varð til í Danmörku

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg Eins og margir íþróttaáhugamenn hafa eflaust tekið eftir þá hefst Evrópumeistaramótið í handknattleik karla í Danmörku á morgun. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – Haukar L13.30 Kaplakriki: FH – ÍBV L13.30 KA-heimilið: KA/Þór – Valur L13. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 356 orð

Kemur í ljós í kvöld hvort Atlético er alvara

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Loksins er komið að því: Tvö bestu lið spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, Barcelona og Atlético Madrid, eigast við í kvöld. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 84 orð

KR-ingar byrja vertíðina vel

Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu byrja undirbúningstímabilið í ár af krafti. Liðið mætti ÍR-ingum úr 2. deild í A-riðli Reykjavíkurmótsins í Egilshöll og fóru með nokkuð þægilegan sigur af hólmi, 2:0. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Látið reyna á Guðjón Val

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg „Það eru allir í formi sem eru með okkur hér í Álaborg og staðan á Guðjóni Val Sigurðssyni er góð. Hann ætlar að reyna að vera með af fullum krafti á æfingu á morgun [í dag]. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar fóru á kostum gegn KFÍ

Njarðvík tók lið KFÍ í sannkallaða kennslustund á heimavelli sínum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Heimamenn höfðu öll völd á vellinum og strax eftir fyrsta leikhluta munaði 17 stigum á liðunum. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Óvissa með framhaldið hjá Heimi Óla

Heimir Óli Heimisson, fyrrverandi leikmaður Hauka og núverandi liðsmaður sænska handknattleiksliðsins Guif í Eskilstuna, segir óvíst hvað taki við hjá sér um mitt þetta ár þegar samningur hans við Guif rennur út. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – ÍR 2:0 Þorsteinn Már...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – ÍR 2:0 Þorsteinn Már Ragnarsson 48., 72. *Í riðlinum eru einnig Fjölnir, Fram og Leiknir R. B-RIÐILL: KV – Þróttur R. 0:0 *Í riðlinum eru einnig Fylkir, Valur og Víkingur R. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ruðningskappinn kemst ekki á RIG

Marlon Humphrey, einn allra efnilegasti ruðningskappi Bandaríkjanna, verður ekki á meðal þátttakenda á Reykjavík International Games, RIG, eins og möguleiki var á en þar hafði hann hug á að keppa í frjálsíþróttum eins og hann hefur einnig gert á sínum... Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Stór plús frá að æfa úti í 16 gráðu frosti

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Víkingarnir fá aukinn liðstyrk

Bæði lið Víkinga á Íslandsmótinu í knattspyrnu hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök á knattspyrnuvellinum í sumar. Víkingur Reykjavík hefur samið við Sveinbjörn Jónasson, 27 ára gamlan framherja, en hann kemur til liðsins frá Þrótti. Meira
11. janúar 2014 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Þór Þ. – Snæfell 94:90 Iceland Glacial-höllin, Dominos-deild...

Þór Þ. – Snæfell 94:90 Iceland Glacial-höllin, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 9:4, 9:10, 11:17, 19:23, 23:25, 31:29, 33:40, 44:45, 53:55, 63:63, 67:66, 69:68, 76:78, 83:84, 87:84, 94:90. Þór Þ.: Mike Cook Jr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.