Greinar laugardaginn 18. janúar 2014

Fréttir

18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Afplánar 11 mánaða fangelsi í Kína

Utanríkisráðuneytið aðstoðar nú fjölskyldu Íslendings, sem nýlega var dæmdur í 11 mánaða fangelsi í Kína. Ráðuneytið hefur m.a. óskað eftir leyfi til að heimsækja manninn í fangelsi en það leyfi liggur ekki fyrir. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Atvinnuskapandi endurbótaverk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Forsætisráðuneytið hefur breytt innra skipulagi sínu til að geta tekið við og sinnt verkefnum sem tengjast vernd þjóðargersema af ýmsu tagi. Verkefnin fluttust til ráðuneytisins við stjórnarskiptin í vor. Um er að ræða m.a. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Bílasala glæðist með kostalánum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verðlækkun á bílum og vaxtalaus lán til kaupa á þeim sem nú bjóðast hafa hleypt lífi í markaðinn. Þetta er mat bílasala sem Morgunblaðið hefur rætt við. Það var 6. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Bókabærinn austanfjalls

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Árborg Íbúðalánasjóður stefnir á að selja 80 af 159 íbúðum sínum í Árborg á þessu ári. Sjötíu af þessum 80 íbúðum eru á Selfossi. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Brú rísi yfir Skerjafjörð frá Suðurgötu á Álftanes

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vill láta kanna hagkvæmni þess að byggja brú yfir Skerjafjörð og stytta þar með ferðatímann frá suðurhluta höfuðborgarsvæðisins inn til miðborgar Reykjavíkur. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Christoph Büchel fulltrúi Íslands

Tilkynnt hefur verið að svissneski listamaðurinn Christoph Büchel, sem hefur verið búsettur hér á landi frá 2007, verði fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2015. Nína Magnúsdóttir verður sýningarstjóri. Meira
18. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dýrin blessuð á degi verndardýrlingsins

Prestur blessar frettu (dýr af marðarætt) í Kirkju heilags Antóníusar í miðborg Madrídar. Hundar, kettir og önnur gæludýr fóru í kirkjuna í gær til að fá blessun á degi Antóníusar, verndardýrlings dýra. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Endurmeta breikkun Suðurlandsvegar

Vegagerðin er að endurmeta áform um tvöföldun Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Til greina kemur að draga úr kostnaði með því að hafa veginn þrjár akreinar, með svokallaðri 2 + 1 útfærslu, í stað fjögurra akreina. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða á makrílfundi

Þriggja daga fundi strandríkja um stjórnun makrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi lauk í London í gær. Niðurstaða náðist ekki á fundinum, en ákveðið hefur verið að aðilar komi á ný saman á miðvikudag í næstu viku. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð

Farið verður yfir ákvörðunina

„Núna hafa komið fram upplýsingar um að frískuldamarkið [sem nemur 50 milljörðum króna] henti einni fjármálastofnun sérstaklega vel auk þess sem talsverð tengsl eru á milli ráðherra í ríkisstjórn og forsvarsmanna þessa banka,“ segir... Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fingralangir á ferð um Suðurnesin

Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til vegna innbrots í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ í vikunni en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komust þjófarnir inn eftir að hafa brotið rúðu í útidyrahurð. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fjölgar undir þaki Sjávarklasans

Hús Sjávarklasans tók í notkun í gær viðbótarhúsnæði á annarri hæð Bakkaskemmunnar. Við bættust sautján rými og hafa fjórtán þeirra þegar verið leigð út. Meira
18. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Forsetinn hélt við leikkonuna í tvö ár

François Hollande, forseti Frakklands, vitjaði maka síns, Valerie Trierweiler, í fyrrakvöld í fyrsta skipti frá því að hún var lögð inn á sjúkrahús vegna streitu, þreytu og þunglyndis eftir að franska tímaritið Closer skýrði frá framhjáhaldi hans með... Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Jón Finnbogason, lögmaður, býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem verður 8. febrúar. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Frávik frá skuldaáætlun krefst leyfis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sveitarfélög sem stóðust ekki fjárhagsleg viðmið nýrra sveitarstjórnarlaga þurftu að senda inn aðlögunaráætlun þar sem útlistað var hvernig þau hygðust ná viðmiðum laganna og á hve löngum tíma. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um Kaupmannahöfn

Minjar og saga, vinafélag Þjóðminjasafnsins, heldur fræðslufund í Þjóðminjasafni Íslands þriðjudaginn 21. janúar. Að þessu sinni ræðir Guðjón Friðriksson um bókina Kaupmannahöfn sem höfuborg Íslands . Guðjón skrifaði bókina ásamt Jóni Þ. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Göngubrú komið fyrir við Sjóminjasafnið Vík

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stjórn Faxaflóahafnar hefur ákveðið að láta gera göngubrú við Sjóminjasafnið Vík á Grandagarði og er áætlað að hún verði tilbúin í sumar. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hluti af maltsölu rann til slysavarna

Rúmlega sextán milljónir króna söfnuðust til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í sérstöku átaki Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins. Tilkynnt var um átakið í söfnunarþætti í sjónvarpi í lok maí á síðasta ári. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hross Benedikts á leið til New York

Úthaldsreið kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, milli hinna ýmsu kvikmyndahátíða heldur áfram. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hægja á stækkun í Straumsvík

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Boðuð orkuskerðing Landsvirkjunar vegna bágrar vatnsstöðu á hálendi mun draga úr fyrirhugaðri framleiðsluaukningu Rio Tinto Alcan í álverinu í Straumsvík. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Konur eru 31% stjórnarmanna

Konur voru 31% stjórnarmanna og karlar 69% í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri í lok nýliðins árs. Árið 2009 var hlutfall kvenna 20% í stjórnum slíkra fyrirtækja og hlutfall karla 80%. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Leikur Þau voru hress ungmennin sem mættu ljósmyndara á förnum vegi og brugðu á leik í blíðunni. Fyrir vikið skinu geislar sólarinnar skemmtilega á milli fólksins í... Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Litríkir brettakappar tókust á loft í hlíðum Bláfjalla

Reykjavíkurleikarnir voru settir í sjöunda skipti í gær og að þessu sinni fór opnunarhátíðin fram í Bláfjöllum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð

Loðnan minni en á síðasta ári

„Loðnan er minni en í fyrra en ekkert smærri en var fyrir nokkrum árum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mistök að treysta á kerfið

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Heilbrigðiskerfið og barnaverndarkerfið eru algjörlega vanbúin til að takast á við vanda barna sem bæði greinast með geðraskanir og eru í fíkniefnaneyslu. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Mynduðu hús nærri Lýsisreit

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tryggingamenn frá VÍS tóku um 400 myndir af 35 húsum umhverfis Lýsisreit til þess að kanna ástand þeirra áður en sprengingar hófust vegna framkvæmda þar. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Möguleikar í iðnviðarræktun á Íslandi

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stór markaður er fyrir kurlaðan trjávið á Íslandi og útlit er fyrir að hann stækki á næstu árum ef áform um stóriðju við Húsavík og í Helguvík ganga eftir. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Nota átakið til að fá birgja til að hækka ekki

Innflytjendur hafa reynt að fá erlenda birgja til að fresta eða hætta við hækkun á vörum nú í upphafi árs. Þau vísa meðal annars til átaks aðila vinnumarkaðarins og þjóðfélagsumræðunnar sem raka í þeim efnum. Meira
18. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Obama takmarkar njósnaheimildir NSA

Washington. AFP. | Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í ræðu, sem hann flutti í gær, að hann hygðist takmarka heimildir Þjóðaröryggisstofnunarinnar (NSA) til að fylgjast með símanotkun og tölvusamskiptum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Óskar eftir 4. sæti

Kristín Erna Arnardóttir óskar eftir 4. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram 7. og 8. febrúar. „Borgin sinnir mörgum mikilvægum verkefnum. Eitt af þeim er að skapa atvinnulífinu hvetjandi umhverfi. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ótryggt rafmagn

Rafmagn fór af Fáskrúðsfirði um tíma í gærmorgun. Bærinn komst aftur í samband í gær, með varaafli frá dísilrafstöð og um línu frá Stöðvarfirði. Kerfið var þó veikt. Raflínan á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar er á vegum Landsnets. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 9 orð

Prófkjör árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir velja nú frambjóðendur á lista fyrir komandi... Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Reyna að tala um fyrir birgjunum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við erum búin að lækka eitthvert verð og erum meðvituð og tökum þátt í þessu átaki,“ segir Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber, um sameiginlegt átak gegn verðhækkunum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Samstarfsverk sem byggist á textagerð

Skötuhjúin og listamennirnir Ragnhildur Jóhanns og Jóhann L. Torfason opna í kvöld kl. 20 sýningu sem þau kalla [sic], í hinu þróttmikla galleríi Kunstschlager við Rauðarárstíg... Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sérfræðilæknar á förum

Andri Karl andri@mbl.is Fjórir sérfræðilæknar sem sneru heim til Íslands eftir langt nám og hafa starfað hafa hér á landi síðan eru komnir eða halda bráðlega á ný mið í Bandaríkjunum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Sjálfboðaliði á níræðisaldri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aðalsteinn Dalmann Októsson, meðhjálpari í Guðríðarkirkju í Grafarholti, er einn elsti meðhjálpari landsins. „Ég er nú farinn að minnka við mig enda verð ég 84 ára í næsta mánuði,“ segir hann. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð

Slökkviliðið hættir sjúkraflutningum

„Ef ríkið vill ekki semja á þeim grunni þá getur það bara tekið við þessu,“ segir Gunnar Einarsson, formaður stjórnar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi í stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð

Styrktarsjóður Sjálfsbjargarheimilisins

Styrktarsjóður Sjálfsbjargarheimilisins verður stofnaður í matsal Sjálfsbjargarhússins í Hátúni 12, Reykjavík, á mánudag kl. 13.30. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stýrði tæknibrellum

Daði Einarsson, listrænn stjórnandi hjá fyrirtækinu RVX, stýrði tæknibrellum stórmyndarinnar Gravity en hún er tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu tæknibrellurnar. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sverfur að sjóðum í sjávarútveginum

Framlög til verkefna- og rannsóknasjóða í sjávarútvegi hafa dregist mjög saman á síðustu árum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sækist eftir 1. sæti

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi, sækist eftir efsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík og að vera í forystu fyrir borginni. „Næstu ár verða mjög mikilvæg. Meira
18. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Sögð stofna lýðræðinu í hættu

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Óttast er að hatrömm valdabarátta á milli forsætisráðherra Tyrklands og stuðningsmanna áhrifamikils íslamsks kennimanns stofni lýðræðinu og sjálfstæði dómstóla í hættu. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Telja þjónustustýringu nauðsynlega

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tónleikar haldnir fyrir afmælisgesti

Fjölmenni var í afmælisfagnaði Eimskips sem haldinn var í Hörpu í gær, á 100 ára afmæli félagsins. Eldborgarsalurinn var þétt setinn á tónleikum sem efnt var til af þessu tilefni. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 879 orð | 5 myndir

Verri staða verkefnasjóðs

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tekjur Verkefnasjóðs sjávarútvegsins (VS) voru tæplega 350 milljónum króna lægri í fyrra heldur en árið 2010 þegar tekjurnar náðu hæstu hæðum. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vill leiða lista VG

Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða áfram lista VG í Reykjavík. „Á næsta kjörtímabili verður að vinna áætlun um gjaldfrelsi fyrir grunnþjónustu við börn. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Víða er spáð rigningu með köflum

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir rigningu með köflum víða um land í dag, slyddu til fjalla austanlands en fremur úrkomulitlu veðri vestantil. Meira
18. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Þúsundir ferðalanga leita ljósa

„Þær aðstæður hafa myndast í vetur að á þriðja þúsund manns voru í norðurljósaferð,“ segir Þórir Garðarsson, sölu- og markaðsstjóri Iceland Excursions, en á seinasta ári fóru um eitt hundrað þúsund ferðamenn hér á landi í sérstaka ferð þar... Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2014 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Afturkræf aðlögun

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, staðfesti í viðtali í Ríkisútvarpinu í gærmorgun að viðræður um aðild að Evrópusambandinu snerust um aðlögun að regluverki þess á meðan aðild væri undirbúin. Meira
18. janúar 2014 | Leiðarar | 252 orð

Jákvætt innlegg Obama

Nauðsynlegar umbætur gerðar á njósnastarfsemi Bandaríkjanna Meira
18. janúar 2014 | Leiðarar | 370 orð

Óskabarnið 100 ára

Björt framtíð blasir við Eimskipafélaginu á þessum tímamótum Meira

Menning

18. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Áhorfendur vinna stórsigur

Bæði forseti Íslands og forsætisráðherra minnast iðulega á samstöðu þjóðarinnar í ræðum sínum á tyllidögum og fá venjulega bágt fyrir og eru sakaðir um þjóðrembing. Samstaða þykir greinilega ekki nægilega fín, enda jákvætt hugtak. Meira
18. janúar 2014 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

„Eins og dýr í búri“

„Þetta verður mikill hreinsunareldur og ég býst við að fara í gegnum talsverðan tilfinningarússíbana,“ segir Curver Thoroddsen sem opnar sýninguna Verk að vinna eða Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 15. Meira
18. janúar 2014 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

„Maður verður að byrja byltinguna“

Helgi Már Kristinsson myndlistarmaður opnar í dag sýningu í Listamönnum, Skúlagötu 32, klukkan 17. Sýninguna kallar Helgi „Ekkert markvert gerðist í dag“ og er þetta fyrsta einkasýning hans síðan hann sýnd í D-sal Hafnarhússins árið 2011. Meira
18. janúar 2014 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Büchel verður fulltrúi Íslands í Feneyjum

Tilkynnt var í gær að tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel hefði verið valin framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn árið 2015. Sýningarstjóri verður Nína Magnúsdóttir. Meira
18. janúar 2014 | Bókmenntir | 374 orð | 1 mynd

Falsarar segja frá svikum og prettum

Falsarinn Wolfgang Beltracchi seldi falsanir sínar um allan heim í samstarfi við konu síns, Helene. Mál þeirra hjóna hefur verið kallað mesta fölsunarhneyksli eftir síðari heimsstyrjöld. Meira
18. janúar 2014 | Myndlist | 218 orð | 1 mynd

Litríkur og áhugaverður listamaður

Afrekskonan kunna Sigrún Huld Hrafnsdóttir hefur verið valin til að vera listamaður hátíðarinnar List án landamæra í ár. Listaverk hennar eru því einkennisverk hátíðarinar sem verður haldin í vor. Meira
18. janúar 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sex nýjar hljómsveitir á ATP

Sex erlendum hljómsveitum hefur verið bætt við dagskrá ATP-hátíðarinnar sem fram fer á Ásbrú 10.-12. júlí. Þetta eru hljómsveitirnar Kurt Vile & The Violators, Swans, Fuck Buttons, The Haxan Cloak, Forest Swords og Eaux. Meira
18. janúar 2014 | Myndlist | 515 orð | 1 mynd

Skapar ekki óróa en marglaga upplifun

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning á verkum Haraldar Jónssonar myndlistarmanns verður opnuð í Sverrissal í Hafnarborg í dag, laugardag, klukkan 15. Sýninguna kallar hann H N I T. Meira
18. janúar 2014 | Tónlist | 674 orð | 2 myndir

Stríðandi fylking

Það er t.d. lokkandi gengisára í kringum meðlimi sem jafnan fylgir farsælustu sveitunum; allt frá Bítlum til Strokes. Meira
18. janúar 2014 | Menningarlíf | 653 orð | 4 myndir

Stýrði tæknibrellum í stórmyndinni Gravity

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Það heyrir til tíðinda þegar Íslendingur kemur að gerð erlendra stórmynda og þá sérstaklega þegar þær njóta mikillar velgengi. Meira
18. janúar 2014 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Sýna óperu eftir Siegfried Wagner

Reynir Axelsson fjallar um þýska tónskáldið og stjórnandann Siegfried Wagner á samkomu Wagnerfélagsins á Íslandi í Norræna húsinu í dag kl. 13. Einnig verður sýnd af myndbandi ópera tónskáldsins, Der Kobold . Meira

Umræðan

18. janúar 2014 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Áfram og upp á við

Það má segja að kvennabaráttan á Íslandi sé í grófum dráttum af þrenns konar meiði: barátta gegn öflum sem vega að sjálfsmati og sjálfsvirðingu kvenna, barátta um vald kvenna yfir eigin líkama og barátta um jafna stöðu á við karla, sem er háð á ýmsum... Meira
18. janúar 2014 | Pistlar | 814 orð | 1 mynd

„Alþýða og athafnalíf“

Hugsjónir Eyjólfs Konráðs Jónssonar um auðstjórn almennings eru orðnar að veruleika en... Meira
18. janúar 2014 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

„Sending frá helvíti“

Ég fletti nýlega Orðabók Marðar Árnasonar og félaga frá 1982 um slangur og slettur. Athyglisvert fannst mér að komast að því hve margt sem þar stendur hefur fallið í gleymsku. Meira
18. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Fólkið í blokkinni

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Er ekki nær að tala um dómgreindarbrest að samþykkja tillögu án þess að kynna sér fyrst fjárhagslegar afleiðingar?" Meira
18. janúar 2014 | Pistlar | 354 orð

Hverjum Íslandsklukkan glymur

Einn af fastapennunum á blaði auðjöfursins (fyrrverandi?) Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Guðmundur Andri Thorsson, skrifar þar 6. janúar 2014 hugleiðingu um Íslandsklukkuna eftir Halldór Kiljan Laxness. Margt er þar vel sagt. Meira
18. janúar 2014 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Lögreglumönnum fjölgar – öryggi eykst

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "En þrátt fyrir þetta stóra skref munum við ekki láta staðar numið hér. Við munum áfram vinna að því að efla löggæsluna með ýmsu móti." Meira
18. janúar 2014 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Snæfellsnes tækifæranna

Sturla Böðvarsson: "Athygli vakin á þeim möguleikum sem búa í náttúru til lands og sjávar og mannlífi á Snæfellsnesi sem mikilvægt er að virkja og nýta." Meira
18. janúar 2014 | Aðsent efni | 445 orð | 2 myndir

Upplýsingaöryggi í sviðsljósinu

Eftir Ray LeClerk Sveinsson og Þorvald Sigurðsson: "Mikilvægt er að notendur um heim allan þekki þau tól, tæki og vinnulag sem nota má við að stýra og stjórna hvaða gögn eru aðgengileg á internetinu." Meira
18. janúar 2014 | Velvakandi | 120 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Tekjur af ferðamönnum Get ekki setið á mér að skrifa um þetta mál. Það vekur furðu mína og annarra að ferðamenn geta komið með Norrænu og keypt sér útilegukort á 15.000 kr. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1848 orð | 1 mynd | ókeypis

Arthur Níels Sumarliðason

Arthur Níels Sumarliðason fæddist 18.7.1920 á Siglufirði. Hann lést 5.1.2014 á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum Rvk. Foreldrar hans voru Sumarliði Guðmusdsson Skósmiður,fæddur í Hörgárdal 22.4.1889 látinn 1.5. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Arthur Níels Sumarliðason

Arthur Níels Sumarliðason fæddist 18.7. 1920 á Siglufirði. Hann lést 5.1. 2014 á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sumarliði Guðmundsson skósmiður, f. í Hörgárdal 22.4. 1889, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Björney Jóna Björnsdóttir

Björney Jóna Björnsdóttir hjúkrunarkona fæddist í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 3. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Jónína Jónsdóttir frá Jómsborg í Vestmannaeyjum, f. 11.7. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Egill Guðmar Vigfússon

Egill Guðmar Vigfússon fæddist 18. ágúst 1936 í Seli í Ásahreppi í Landsveit, Rangárvallasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. janúar 2014. Foreldrar hans voru Margrét Friðriksdóttir, f. 13. ágúst 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Einar Bárðarson

Einar Bárðarson fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 22. desember 1926. Hann lést 4. janúar 2014. Foreldrar hans voru Bárður Bergsson, húsasmiður og bóndi, og Guðlaug Jónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Erla Sigurðardóttir

Erla Sigurðardóttir fæddist á Borgarfirði eystra 7. júlí 1932, hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 9. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Steinsdóttir, f. 14.9. 1914, d. 9.2. 2007 og Sigurður Guðnason, f. 15.11. 1909, d. 28.12. 1961. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Hjálmfríður Hjálmarsdóttir

Hjálmfríður Hjálmarsdóttir, Fríða, fæddist á Grænhól á Barðaströnd 14.9. 1913. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 8.1. 2014. Fríða var dóttir hjónanna Hjálmars Guðmundssonar, bónda á Grænhól, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir

Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir fæddist 20. september 1923. Hún lést 25. desember 2013. Ingibjörg var jarðsungin frá Áskirkju 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd

Ingibjörg V. Guðmundsdóttir

Ingibjörg Vilhelmína Guðmundsdóttir fæddist í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði 12. júní 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási 13. janúar 2014. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Hagalínsdóttur og Guðmundar Gilssonar bænda þar. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist á Svínaskálastekk 2. október 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði, 26. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Lilja Lárusdóttir

Lilja Lárusdóttir fæddist 26. apríl 1937 að Leysingjastöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á heimili sínu, Nestúni 4, að morgni sunnudagsins 12. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Lárus Jakobsson, f. 12.10. 1892 í Syðra-Tungukoti A-Húnavatnssýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Lýður Ingimar Magnússon

Lýður Ingimar Magnússon fæddist að Kirkjubóli í Staðardal 22. janúar 1924. Foreldrar hans voru Þorbjörg Árnadóttir, f. 1889, d. 1980, og Magnús Guðmundur Sveinsson, f. 1890, d. 1964, bændur á Kirkjubóli. Systkini Lýðs eru Guðmundur, f. 1925, Guðlaug, f. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Málfríður Sigurðardóttir

Málfríður Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 28. ágúst 1965. Hún lést á heimili sínu 9. desember 2013. Foreldrar hennar eru Fanney Lára Einarsdóttir, f. 28. júlí 1946, og Sigurður Guðmundsson, f. 28. september 1946. Þau slitu samvistir árið 1994. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2014 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Pálrún Antonsdóttir

Pálrún Antonsdóttir fæddist 19. september 1925 í Höfn, Dalvík. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 5. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Vilhelm Anton Antonsson, f. 11.9. 1897, d. 5.3. 1985, og Sólveig Soffía Hallgrímsdóttir, f. 27.11. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 71 orð

78% minni hagnaður

Hagnaður bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley dróst saman um 78% á síðasta ársfjórðungi 2013 og nam 192 milljónum Bandaríkjadala. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 750 orð | 2 myndir

Fiskveiðiþjóðir í þrjár ólíkar áttir

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Töluverðar breytingar hafa orðið á sjávarútvegi hjá þremur umsvifamiklum fiskveiðiríkjum: Íslandi, Noregi og Rússland, segir Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Geti stofnað fyrirtæki á netinu

Unnið er að breytingum sem miða að því að einfalda það ferli sem þarf að fara í gegnum til að stofna fyrirtæki en í framtíðinni verður hægt að gera það að öllu leyti rafrænt. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Seldu 5,5% hlut sinn í TM á 1,3 milljarða

Stoðir seldu í gær alla eignarhluti sína í Tryggingamiðstöðinni (TM) fyrir rúma 1,3 milljarða króna. Fyrir viðskiptin átti félagið 5,54% hlut í TM. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Sigmundur Ernir ráðinn til Pipar/TBWA

Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og skáld og fyrrverandi alþingismaður og fjölmiðlamaður, hefur verið ráðinn á auglýsingastofuna Pipar\TBWA. Hann hóf störf á stofunni nú um áramótin. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Tekur 250 milljóna lán

Garðabær seldi skuldabréf fyrir 250 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 2,63% þann 11. janúar síðastliðinn. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Útlit fyrir að hagnaður Shell minnki um 70%

Olíufélagið Royal Dutch Shell gaf út afkomuviðvörun í gærmorgun þar sem segir að hagnaður á fjórða ársfjórðungi 2013 verði mun minni en væntingar voru um. Gengi bréfa í Shell lækkuðu um 1,5% í viðskiptum í gær. Meira
18. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Verðbólga gæti lækkað í 3,3%

Útlit er fyrir að vísitala neysluverðs muni lækka nokkuð í janúar og gæti tólf mánaða verðbólga lækkað úr 4,2% í 3,3%, að mati IFS greiningar. Aðrir greinendur spá því að verðbólgan verði um 3,5% á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2014 | Daglegt líf | 276 orð | 1 mynd

Íslandssagan gerð skemmtileg

Íslandssöguspilið kom út í lok síðasta árs en félagarnir og sagnfræðingarnir Stefán Pálsson og Ragnar Kristinsson eru höfundar þess og gáfu þeir spilið út sjálfir. Meira
18. janúar 2014 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

...sjáið sýninguna Kraft

Á morgun, sunnudag kl. 14, verður opnuð málverkasýning Helgu Jónasdóttur í Boganum í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Helga málar með olíu á striga og viðfangsefni hennar er oftast íslenskt landslag eða náttúra landsins í fjölbreytileika sínum. Meira
18. janúar 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 2 myndir

Sumarbúðir fyrir unglinga

Á morgun, sunnudag kl. 17, í hátíðarsal Smárans, Dalsmára 5 í Kópavogi, mun Ágústa Rós Árnadóttir standa fyrir kynningu á sumarbúðum fyrir ungmenni á aldrinum 14-17 ára, í Huerta Grande á Suður-Spáni dagana 26. júní til 7. júlí. Meira
18. janúar 2014 | Daglegt líf | 614 orð | 3 myndir

Tuttugu strákar búa til vélsleðamynd

Þrír ungir piltar, 18 og 19 ára, hafa kvikmyndað um þrjátíu klukkustundir af efni þar sem þeir leika listir sínar á vélsleðum. Þeir hafa æft sig stíft í mörg ár og stökkva hátt í loft upp á sleðum sem þeir eru búnir að breyta eftir kúnstarinnar reglum. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 Ra5 9. Bc2 c5 10. d4 Dc7 11. a4 c4 12. Bg5 O-O 13. Rbd2 Bb7 14. Rf1 Hfe8 15. h3 g6 16. Rg3 Rc6 17. d5 Rb8 18. Rh4 Rxd5 19. Bxe7 Rxe7 20. Dd2 Rd7 21. Had1 Rc5 22. Dh6 Kh8 23. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 248 orð

Af sjötugsafmæli vísnaþular frá Vaðbrekku

Hinn 15. janúar varð Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sjötugur og var efnt til hagyrðingamóts í Fjöru við Stakkahlíð af því tilefni. Hagyrðingar voru kallaðir til og valdi afmælisbarnið þeim fimm yrkisefni auk sjálfvalins efnis. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 1693 orð

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Alfreð...

Orð dagsins: Brúðkaupið í Kana. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Magni Freyr fæddist 24. september kl. 11.20. Hann vó 4.242 g og...

Akureyri Magni Freyr fæddist 24. september kl. 11.20. Hann vó 4.242 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sóley Kristín Sigurðardóttir og Magni Barðason... Meira
18. janúar 2014 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Dóttirin verðmætari en kameldýr

Svava Jóhannesdóttir fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Af því tilefni ætlar hún að halda heljarinnar veislu þar sem margir hafa boðað komu sína. Meira
18. janúar 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Óskar Marel Kristjánsson og Birna Kristín Árnadóttir áttu 50 ára brúðkaupsafmæli 29. desember 2013. Þau giftu sig í Reykjavík 1963 og fluttu til Kaliforníu í Bandaríkjunum árið 1969. Meira
18. janúar 2014 | Árnað heilla | 506 orð | 4 myndir

Hreinskiptinn, glaðvær, greindur og vinfastur

Auðun fæddist á heimili sínu við Langholtsveginn í Reykjavík 18.1. 1954, ólst þar upp í Vogahverfinu en var einnig í sveit á Kaldá í Önundarfirði hjá „Gumma frænda“. Meira
18. janúar 2014 | Fastir þættir | 3411 orð | 2 myndir

Kerfið virkar ekki ef veiku börnin passa ekki í réttu boxin

Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Kerfið hefur brugðist okkur á allan hátt,“ segir móðir ungs manns sem greindist með Asperger-heilkenni sem barn og leiddist út í fíkniefnaneyslu sem unglingur. Meira
18. janúar 2014 | Fastir þættir | 160 orð

Kristján og Ásmundur sigruðu í Kópavogi Þriggja kvölda...

Kristján og Ásmundur sigruðu í Kópavogi Þriggja kvölda janúar-Monrad-tvímenningi Bridsfélags Kópavogs lauk sl. fimmtudag. Tvö kvöld af þremur giltu til verðlauna og var spilað á 13 borðum í keppninni. Kristján Snorrason og Ásmundur Örnólfsson sigruðu . Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Sumum þykir ógott að sjá „hluta fólks“: „Hluti leikmanna var úti að aka“ eða „Hluti okkar fór heim á undan“, og finnst betra að tala um hluta af hóp eða liði – en annars t.d. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Vigdís fæddist 7. september kl. 23.14. Hún vó 4.120 g og var...

Reykjavík Vigdís fæddist 7. september kl. 23.14. Hún vó 4.120 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Áslaug Ásgeirsdóttir og Vignir B. Einarsson... Meira
18. janúar 2014 | Árnað heilla | 351 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jens R. Meira
18. janúar 2014 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Unnur Stefánsdóttir

Unnur fæddist í Vorsabæ í Gaulverjahreppi 18.1. 1951 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf, næstyngst í hópi fimm systkina, dóttir Stefáns Jasonarsonar, bónda í Vorsabæ og þekkts félagsmálamanns og fréttaritara, og k.h. Meira
18. janúar 2014 | Fastir þættir | 160 orð

Vandræðatromp. N-Allir Norður &spade;972 &heart;Á3 ⋄KD43...

Vandræðatromp. N-Allir Norður &spade;972 &heart;Á3 ⋄KD43 &klubs;ÁKD9 Vestur Austur &spade;KG &spade;1054 &heart;D10862 &heart;G954 ⋄97 ⋄G1085 &klubs;G875 &klubs;103 Suður &spade;ÁD863 &heart;K7 ⋄Á62 &klubs;642 Suður spilar 6&spade;. Meira
18. janúar 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Að sjálfsögðu fylgist Víkverji með handboltanum. Eins og sönnum Íslending sæmir. Þeir hópast saman og horfa á hetjurnar okkar berjast við aðrar þjóðir um hver sé leiknastur að þruma knetti í net og verjast álíka sendingum í sitt eigið mark. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þegar veitingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Hótelið var sagt „meiri háttar gisti- og veitingahús“. Meira
18. janúar 2014 | Í dag | 29 orð

Því að það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig er hann...

Því að það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig er hann tilreiknaði mönnum ekki afbrot þeirra og fól mér að boða orð sáttargjörðarinnar. Meira

Íþróttir

18. janúar 2014 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Austurrísk þrautseigja

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning Austurríska landsliðið í handknattleik karla sem mætir því íslenska í Herning í dag, er nú að taka þátt í Evrópumeistaramóti í annað sinn. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. janúar 1998 Ólafsfirðingurinn Kristinn Björnsson hafnar í öðru sæti á heimsbikarmóti í svigi í Veysonnaz í Sviss. Þetta eru önnur silfurverðlaun hans í heimsbikarnum á tímabilinu og hann er í 6. sæti í heildarstigakeppninni í svigi eftir þetta mót. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Bestir að heiman

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ekki hægt að segja að leikmenn Keflavíkur í Dominos-deild karla séu sérstaklega heimakærir, að minnsta kosti ekki ef tölfræði þeirra er skoðuð í vetur. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

C-RIÐILL, Árósum: Pólland – Rússland 24:22 Serbía &ndash...

C-RIÐILL, Árósum: Pólland – Rússland 24:22 Serbía – Frakkland 28:31 Lokastaðan: Frakkland 330094:836 Pólland 310270:702 Rússland 310277:842 Serbía 310273:772 D-RIÐILL, Kaupmannahöfn: Króatía – Svíþjóð 25:24 Hvíta-Rússland –... Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – SönderjyskE 32:29 • Ramúne Pekarskyte...

Danmörk Esbjerg – SönderjyskE 32:29 • Ramúne Pekarskyte skoraði 5 mörk fyrir SönderjyskE, Karen Knútsdóttir meiddist og Stella Sigurðardóttir var ekki með. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfar liðið. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KFÍ – Keflavík 75:93 Staðan: KR...

Dominos-deild karla KFÍ – Keflavík 75:93 Staðan: KR 131211246:101724 Keflavík 131211167:98724 Grindavík 13941144:105918 Njarðvík 13941260:107418 Þór Þ. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Halldór náði ekki til Sochi

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sochi í næsta mánuði. Halldór keppti í gær á móti í Stoneham í Kanada og var það lokatækifæri hans til þess að tryggja sér keppnisrétt. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

KR-konur fyrstar í undanúrslitin

Kvennalið KR varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfuknattleik. Liðið lagði þá Grindavík suður með sjó, 73:61. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Poweradebikarinn: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Poweradebikarinn: Grindavík: Grindavík – Njarðvík S19.15 Dalhús: Fjölnir – Tindastóll S19. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Liðin sem þekkjast vel

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning „Þeir þekkja okkur og við þekkjum þá einnig mjög vel eftir að hafa mætt þeim í þrígang á skömmum tíma,“ segir Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, um austurríska landsliðið,... Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Patrekur Jóhannesson verður í undarlegri aðstöðu í dag þegar hann stýrir...

Patrekur Jóhannesson verður í undarlegri aðstöðu í dag þegar hann stýrir Austurríkismönnum gegn Íslendingum í fyrstu umferð í milliriðli á EM í handknattleik í Herning í Danmörku. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Reykjavíkurleikarnir verða vaktaðir á mbl.is

Sjöundu Reykjavíkurleikarnir, eða Reykjavík International Games, voru settir á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í gær en opnunarhátíðin fór þar fram síðdegis. Keppni hófst jafnframt í tveimur greinum af þeim 20 sem eru á dagskrá leikanna, skíðum og sundi. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: KR – Fjölnir 0:1 Þórir Guðjónsson...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: KR – Fjölnir 0:1 Þórir Guðjónsson 67. ÍR – Leiknir R 2:1 Ólafur Hrannar Kristjánsson 35, Hilmar Árni Halldórsson 71. - Viktor Smári Segatta 18. *Fram 3 stig, KR 3, Fjölnir 3, ÍR 0, Leiknir R. 3. Fótbolta. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Serbar og Svartfellingar eftir

Línur eru endanlega skýrar um hvaða lið munu leika í milliriðlum Evrópumótsins í handknattleik þetta árið. Lokaleikirnir í C- og D- riðli fóru fram í gær og kom það í hlut annars vegar Serba og hins vegar Svartfellinga að sitja eftir með sárt ennið. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Útiloka ekki breytingar

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning Ekki var hægt að útiloka það í gærkvöldi að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, gerði nú með morgni breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikinn við Austurríki sem hefst klukkan 17. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 840 orð | 3 myndir

Þessir strákar fórna sér fyrir land og þjóð

EM2014 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. janúar 2014 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Þrælunum blæðir meðan kampavínið flýtur

EM2014 Ívar Benediktsson Herning Í gær flutti íslenska landsliðið sig um set, frá Álaborg til Herning, sem er innan við 50 þúsund manna bær austur af Árósum á Jótlandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.