Greinar föstudaginn 24. janúar 2014

Fréttir

24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Aðeins 18% nýttu atkvæðisrétt sinn

Aðeins um 18% launþega í ASÍ-félögunum greiddu atkvæði í kosningum um nýju kjarasamninganna. Þetta kemur fram í samantekt Samtaka atvinnulífsins en af um 75.000 launþegum í ASÍ-félögunum nýttu um 13.500 atkvæðisrétt sinn. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Árleg söngmessa á Akranesi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Æskan Hún lét sér ekki leiðast neitt sérstaklega mikið þessi litla skotta þar sem hún var stödd í KR-húsinu í gær að horfa á körfubolta þar sem KR mætti Snæfelli. Hún lék sér í... Meira
24. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Berlusconi sagður hafa mútað vitnum

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er nú enn einu sinni til rannsóknar, nú vegna ásakana um að hann hafi mútað vitnum í dómsmáli gegn honum. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Bíða ekki á hliðarlínu eftir að ríkið semji

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verkalýðsforingjar reyna nú að ná áttum í þeirri flóknu stöðu sem upp er komin í kjaramálum. Enginn vafi er þó á því skv. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Eftirgjöf á kostnað Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri sýknaður

Hæstiréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjavikur í máli ríkissaksóknara á hendur stjórnarformanni félags. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Gagnrýndu ferð ráðherra

Þingmenn úr röðum stjórnarandstæðinga gagnrýndu Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra á Alþingi í gær vegna þeirrar fyrirætlanar hans að mæta á Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í ljósi afstöðu þarlendra stjórnvalda í garð samkynhneigðra sem og... Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Gera hugmyndirnar áþreifanlegar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fab Lab Reykjavík (Fabrication Laboratory), sem er stafræn smiðja, verður opnuð við hátíðlega athöfn í Eddufelli í Breiðholti klukkan 15.00 í dag. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hamskiptin komin til Toronto í Kanada

Ferðalag Hamskiptanna, leikgerðar Vesturports á sögu Franz Kafka, heldur áfram. Í næstu viku verður uppfærslan frumsýnd í Toronto og sýnd þar í sex vikur. Meira
24. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Hóta að láta sverfa til stáls

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Viktor Janúkóvítsj, forseti Úkraínu, krafðist þess í gær að boðað yrði til neyðarfundar í þinginu til að ræða hörð átök sem hafa geisað í miðborg Kíev síðustu fimm daga. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hvetja til árvekni við verslun á vefsíðum

Að gefnu tilefni hvetur lögregla kaupendur til árvekni við verslun á vefsíðum þar sem meðal annars eru seldar notaðar vörur eins og farsímar, fatnaður, reiðhjól og fleira. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Höfuðið uppspretta stoðkerfisverkja

Orsakir langvinnra stoðkerfisverkja, eins og vefjagigtar, er oftast að finna í heilanum, ekki á því svæði líkamans þar sem fólk upplifir verkinn. Þetta segir bandaríski læknirinn Daniel Clauw sem er staddur hér á landi. Meira
24. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Konunni hegnt með hópnauðgun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Indverska lögreglan hefur handtekið hóp manna vegna gruns um að þeir hafi nauðgað tvítugri konu í refsingarskyni að fyrirmælum höfðingja öldungaráðs í þorpi hennar. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Langvinnir stoðkerfisverkir algengir

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Langvinnir stoðkerfisverkir eru sérsvið Daniels Clauws, bandarísks læknis sem er nú staddur hér á landi. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lítið að hafa á loðnumiðunum

Dauft hefur verið yfir loðnuveiðum síðustu daga og loðnan greinilega seinna á ferðinni en venjulega. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lóðaverð hefur hækkað mikið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lóðaverð á höfuðborgarsvæðinu nemur nú 16% af byggingarkostnaði íbúðar í fjölbýli og hefur hækkað úr 4% frá árinu 2001. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 4 myndir

Lóðaverð hefur margfaldast

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Byggingarkostnaður fjölbýlishúss er 43% hærri að raungildi nú í upphafi ársins 2014 en fyrir rúmum áratug og má að mestu ef ekki öllu leyti rekja það til ákvarðana opinberra aðila. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Magn melatóníns hafi áhrif á krabbameinsvöxt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tengsl eru á milli morgungilda hormónsins melatónín og áhættu að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli. Þetta kemur fram í rannsókn sem Lára G. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Mannamót til að efla samstarfsandann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mannamót markaðsstofanna fór fram í gær þar sem markaðsstofur landshlutanna kynntu hugmyndir sínar fyrir aðilum í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi á bridshátíð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, setti bridshátíð í gærkvöldi og sagði fyrstu sögnina fyrir heimsmeistarann Hjördísi Eyþórsdóttur. Jafet Ólafsson, forseti Bridssambandsins, fylgdist glaðbeittur með. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Mun kynna viðburði á Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík verður sett 22. maí í vor. Nýr kynningarstjóri hefur verið ráðinn, til að upplýsa þjóðina um væntanlega viðburði, en það er Arndís Björk Ásgeirsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður á Rás 1. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 322 orð

Nokkrum verslunum lokað á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Nokkrum verslunum hefur verið lokað á Akureyri á síðustu mánuðum og fleiri bætast senn við. Tónastöðinni var t.d. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýr borgarkjarni rís í Vogabyggð

Tillögur tveggja arkitektastofa urðu hlutskarpastar í hugmyndasamkeppni um nýja Vogabyggð. Áætlað er að þar muni rísa allt að átta þúsund manna íbúðabyggð samkvæmt aðalskipulagi til ársins 2030. Meira
24. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Nær 30.000 manns hafa flúið eldgos

Nærri þrjátíu þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss sem hófst í fjallinu Sinabung í Indónesíu í október. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Reykjalundur fékk 144 nýjar tölvur

Hollvinasamtök Reykjalundar voru stofnuð seint á síðasta ári. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Síldin hefur laðað að fugla, hvali og seli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Síldin sem heldur sig við norðanvert Snæfellsnes dregur að sér fugla í tugþúsundatali og mörg sjávarspendýr. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skattskil íþróttafélaga Fram kom í frétt um skattskil íþróttafélaga í...

Skattskil íþróttafélaga Fram kom í frétt um skattskil íþróttafélaga í Morgunblaðinu í gær að kostnaðarauki íþróttafélaga af því að gera starfsfólk að launþegum í stað verktaka væri 30%. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Stakkaskipti í Vogabyggð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tvær tillögur urðu hlutskarpastar í hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar og Hamla ehf. um skipulag reits í kringum Elliðaárvog sem hefur verið nefndur Vogabyggð. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 264 orð

Takmarka verðtryggingu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tillögur sérfræðinganefndar forsætisráðherra um afnám verðtryggingar á nýjum neytendalánum sem kynntar voru í gær eru raunhæfar og ábyrgar að mati Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Tekist á um kjaramálin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að ekki skyldu fleiri aðilar að kjarasamningunum staðfesta þá í atkvæðagreiðslum undanfarna daga. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Tækifæri með sjávartengdri ferðaþjónustu

Niðurstöður verkefnis um sjávartengda ferðaþjónustu á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal benda til þess að stór hluti erlendra ferðamanna hafi áhuga á að dvelja lengur á svæðinu verði framboð á sjávartengdri ferðaþjónustu aukið. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vatnshellir verði opinn allt árið

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að bjóða út rekstur Vatnshellis í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ferðamönnum á Snæfellsnes hefur fjölgað undanfarin ár, einkum utan háannatíma og samhliða því hefur eftirspurn eftir hellaferðum aukist. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Verðtrygging afnumin að hluta

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Algengasta lánaform á Íslandi undanfarin ár, svonefnd Íslandslán, verða bönnuð samkvæmt tillögu meirihluta sérfræðinganefndar forsætisráðherra um afnám verðtryggingar á nýjum neytendalánum. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Vilja ferðamiðstöð með eldfjalli

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gatnamót ehf. áforma að byggja stóra þjónustu- og ferðamannamiðstöð við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar ofan við Selfoss. Ef áætlanir ganga eftir gætu framkvæmdir hafist síðar á þessu ári. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar lék af fítonskrafti

Fagnaðarlætin voru mikil í gærkvöldi að loknum tónleikum í Hörpu þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson lék fyrsta píanókonsert Johannes Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Von á sjöþúsundasta gestinum á sýningu

Hátíðarsýning verður í Tjarnarbíói á sunnudag á leikritinu Horn á höfði. Sextíu sýningar á verkinu eru að baki og er sjöþúsundasti gesturinn væntanlegur á sýninguna á þessu vinsæla barnaleikriti sem Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir. Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vó salt á veggbrún í Garðabæ

Lítill fólksbíll vó salt á þriggja metra vegg við Hallakur í Garðabæ í gærkvöld. Sjónarvottar telja að ökumaður hafi misst stjórn á bíl sínum í hringtorgi, með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af veginum, gegnum grindverk og staðnæmdist á... Meira
24. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð

Önnur algengasta orsök örorku á Íslandi

Geðraskanir eru algengasta orsök örorku á Íslandi í dag en stoðkerfissjúkdómar eru önnur algengasta orsökin. Af þeim sem voru með örorkumat árið 2009 voru 37,48% með geðraskanir en 27,85% með stoðkerfissjúkdóma. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2014 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Fjórði hver íbúi ESB í fátækt?

Einn af hverjum fjórum íbúum Evrópusambandsins gæti lent í fátækt, að því er fram kemur í nýrri skýrslu framkvæmdastjórnar sambandsins. Fátækt hefur aukist umtalsvert, að sögn Laszlo Andors, sem fer með atvinnumál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
24. janúar 2014 | Leiðarar | 615 orð

Lengra í land en sverar yfirlýsingar benda til

Ekki má útiloka að árangur náist í Genf en þó er rétt að stilla vonum í hóf Meira

Menning

24. janúar 2014 | Dans | 69 orð | 1 mynd

Aukasýning á Inn að beini í kvöld

Sviðslistahópurinn Shalala efnir til aukasýningar á Inn að beini eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson og fleiri í Kassanum í kvöld kl. 19.30. Meira
24. janúar 2014 | Tónlist | 231 orð | 2 myndir

Básúnuleikari semur lög við ljóð ömmu sinnar heitinnar

Ný íslensk tónlist verður frumflutt í Háteigskirkju á morgun klukkan 17. Um er að ræða lög eftir Ingibjörgu Azima Guðlaugsdóttur við ljóð eftir Jakobínu Sigurðardóttur (f. 1918, d. 1994). Meira
24. janúar 2014 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

„Himinlifandi með þessar góðu viðtökur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum auðvitað himinlifandi með þessar góðu viðtökur. Meira
24. janúar 2014 | Tónlist | 783 orð | 1 mynd

„Reiðin er góður drifkraftur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Reiðin er góður drifkraftur og sem þungarokkari verður maður að vera þakklátur fyrir hana. Ég væri samt örugglega hamingjusamari ef ég væri ekki búinn að vera reiður allt frá því ég var lítill. Meira
24. janúar 2014 | Kvikmyndir | 674 orð | 2 myndir

Er menn gengu kaupum og sölum

Leikstjórn: Steve McQueen. Leikarar: Chiwetel Ejiofor, Benedict Cumberbatch, Michael Fassbender, Lupita Nyong'o, Paul Dano og Brad Pitt. Drama. 134 mín. Bandaríkin 2014. Meira
24. janúar 2014 | Kvikmyndir | 483 orð | 1 mynd

Fjölskylduuppgjör, bókaþjófur og steggjun

August: Osage County August: Osage County er gerð eftir samnefndu leikriti Tracy Letts sem hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 2008 og var sýnt við miklar vinsældir jafnt á Broadway sem og í Borgarleikhúsinu undir heitinu Fjölskyldan. Meira
24. janúar 2014 | Tónlist | 457 orð | 1 mynd

Ítalski píanóleikarinn Codispoti á Kjarvalsstöðum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Undanfarin ár hafa ljúfir tónar fengið að flæða um Kjarvalsstaði á fæðingardegi Mozarts þann 27. janúar hvers árs sem er fæðingardagur Mozarts. Meira
24. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Prýðilegustu morgunverk

Af þeim morgunþáttum sem heyra má í útvarpinu á virkum dögum er einn í sérstöku uppáhaldi. Það er þátturinn Harmageddon með félögunum Frosta og Mána á X-inu 977. Meira
24. janúar 2014 | Tónlist | 54 orð | 2 myndir

Síðrómantík og tangótónlist

Gréta Rún Snorradóttir sellóleikari og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari flytja þekkt verk frá síðrómantíska tímabilinu í bland við tangótónlist á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag milli kl. 12.00 og 12.30. Meira
24. janúar 2014 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Uppboð til styrktar Hraunavinum

Sýning til styrktar Hraunavinum verður opnuð í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 í dag kl. 15. Um 20 listamenn eiga verk á sýningunni. Meira

Umræðan

24. janúar 2014 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Huga þarf betur að niðurfærslu stökkbreyttra íbúðarlána og fl.

Eftir Ómar G. Jónsson: "Látlaus eignaupptaka á eignum fólks vegna uppfærslu verðtryggðra lána gengur ekki lengur, úrbóta er þörf." Meira
24. janúar 2014 | Aðsent efni | 760 orð | 2 myndir

Landleiðin yfir Fjarðarheiði ógnar byggð á Seyðisfirði

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Á nokkrum árum hefur Seyðisfjörður færst frá því að vera framsækinn athafnabær í að vera ýtt til hliðar sem raunverulegum valkosti til fjárfestinga." Meira
24. janúar 2014 | Aðsent efni | 1598 orð | 1 mynd

Opið bréf til forseta Alþingis

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Ríkisstjórnin réð erlenda lögfræðifyrirtækið Hawkpoint til að gæta hagsmuna kröfuhafanna og virðist hafa gert svo vel að auki að greiða kostnaðinn við störf þess fyrirtækis." Meira
24. janúar 2014 | Velvakandi | 63 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Öskurklefinn í Ráðhúsinu Veit einhver hvort öskurklefinn í Ráðhúsinu er fyrir gesti og gangandi eða einungis starfsfólk Ráðhússins? Mér finnst það nú ögn pínlegt ef fólk af götunni flykkist í klefann og öskrar þar daginn út og inn. Meira
24. janúar 2014 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Þegar unglingur rífur kjaft

Síðan hvenær í ósköpunum þótti það fréttnæmt að táningur léti í ljós óviðeigandi skoðanir? Að ungmenni notaði gífuryrði í tilraun til að breiða yfir hreina og klára vitleysu? Meira
24. janúar 2014 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Þróun, gjörbreyting eða endalok?

Eftir Einar Benediktsson: "Við höfum varðað veginn fyrir stöðu strandríkja í sjávarútvegsmálum í ESB. Það er þróun en ekki gjörbreyting og þaðan af síður endalok." Meira

Minningargreinar

24. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1579 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Helgason

Einar Helgason fæddist á Leifsstöðum í Selárdal í Vopnafirði hinn 9. ágúst 1925. Hann lést 14. janúar á Landspítalanum í Fossvogi. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 3620 orð | 1 mynd

Einar Helgason

Einar Helgason fæddist á Leifsstöðum í Selárdal í Vopnafirði hinn 9. ágúst 1925. Hann lést 14. janúar á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Helgi Einarsson, bóndi á Leifsstöðum og Breiðumýri í Vopnafirði, síðar símaeftirlitsmaður, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Erla Sigurðardóttir

Erla Sigurðardóttir fæddist 7. júlí 1932. Hún lést 9. janúar 2014. Útför Erlu fór 18. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

Guðni Guðnason

Guðni Guðnason fæddist á Eyjum í Kjós 2. ágúst 1915. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík miðvikudaginn 15. janúar 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Hansdóttir Stephensen húsfreyja, fædd 8. ágúst 1877, dáin 15. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Gunnar Hólm Tryggvason

Gunnar Hólm Tryggvason tónlistarmaður fæddist á Krónustöðum í Eyjafirði 29. júlí 1942. Hann lést 11. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Sigurðsson

Jón Friðrik Sigurðsson fæddist á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu 1. febrúar 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 3174 orð | 1 mynd

Kristrún Soffía Jónsdóttir

Kristrún Soffía Jónsdóttir fæddist 23.12. 1918 á Brekku í Gilsfirði í Barðastrandarsýslu. Hún andaðist 15. janúar 2014. Foreldrar Kristrúnar voru Jón Theodór Jónsson og Elín Guðrún Magnúsdóttir, bændur á Brekku í Gilsfirði. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Lydía Þorkelsson

Hólmfríður Lydía Thorarensen Þorkelsson fæddist á Akureyri 17. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 12. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Oddur Carl Thorarensen, lyfsali í Akureyrarapóteki, fæddur 24. nóvember 1894, dáinn 10. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

Magnús Þórðarson

Magnús Þórðarson fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík 25. maí 1960. Hann lést miðvikudaginn 15. janúar 2014. Foreldrar hans eru Sjöfn Ísaksdóttir, f. 9. janúar 1938, og Þórður Magnússon, f. 9. apríl 1940. Systkini Magnúsar eru 1) Haukur Vésteinn, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd

Sigurður Halldór Geirmundsson

Sigurður Halldór Geirmundsson (Halldór) fæddist á Látrum í Aðalvík 29. janúar 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. janúar 2014. Foreldrar hans voru hjónin Geirmundur Júlíusson, f. 4.3. 1908 á Atlastöðum í Fljótavík, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2014 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Vigfús Sigurðsson

Vigfús Sigurðsson fæddist á Akranesi hinn 11. júní 1925. Hann lést 23. desember 2013 á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi eftir nokkra veikindalegu, þá 88 ára gamall. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 94 orð

79 atvinnuhúsakynni skiptu um hendur

Í liðnum mánuði var 79 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 113 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 11.647 milljónir króna en 80.775 milljónir króna utan þess. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Engar róttækar breytingar

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að hennar upplifun af fundi með stjórnendum í atvinnulífinu á miðvikudag hafi verið á þá leið að meirihluti væri fylgjandi lögum um kynjakvóta stjórnarmanna í fyrirtækjum, en að ýmislegt... Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Icahn þrýstir á að eBay selji PayPal

Carl Icahn fjárfestir hefur keypt 0,8% hlut í uppboðsvefnum eBay og hyggst þrýsta á að greiðslumiðlun PayPal verði seld frá félaginu. Í kjölfarið tilnefndi hann tvo stjórnarmenn, segir í frétt W all Street Journal. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

Kaupmáttur hélt ekki í við launahækkanir

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kaupmáttur hélt ekki í við launahækkanir á liðnu ári. Launavísitala hækkaði um 6% á síðustu tólf mánuðum en kaupmáttur um 1,7% á sama tíma, að því er segir í Hagsjá Landsbankans. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

LS Retail opnar nýja skrifstofu í Dubai

LS retail hefur opnað nýja skrifstofu í Dubai. Nýja skrifstofan mun verða miðstöð þjónustu og sölustarfs LS Retail á þessu svæði. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Páskar skýra meira tap

Breska flugfélagið easyJet hefur gefið út afkomuviðvörun þar sem fram kemur að allt útlit sé fyrir aukið tap á rekstrinum á fyrri hluta rekstrarársins en áður hafði verið spáð. Skýrist þetta einkum af tímasetningu páskanna í ár. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Real Madrid þénar mest fótboltaliða

Spænsku liðin Real Madrid og Barcelona voru tekjuhæstu fótboltaliðin á keppnistímabilinu 2012- 2013. Real Madrid þénaði 519 milljónir evra eða 82 milljarða króna og Barcelona þénaði 483 milljónir evra. Meira
24. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Samið við Ríkiskaup

Ríkiskaup og Símafélagið hafa gert rammasamning um alþjónustu í fjarskiptum þ.e. talsíma, farsíma, internet og gagnaflutning. Samningurinn er til tveggja ára með ákvæðum um framlengingu í allt að tvö ár til viðbótar, segir í tilkynningu. Meira

Daglegt líf

24. janúar 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

7-12 ára börn fá innsýn í heim myndlistarinnar

Í Hafnarborg í Hafnarfirði verðra haldin myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 7-12 ára. Sigurrós Svava Ólafsdóttir leiðbeinir börnunum og unnið verður á skapandi hátt út frá þeim sýningum sem í safninu eru hverju sinni. Fyrsta námskeiðið hefst 22. Meira
24. janúar 2014 | Daglegt líf | 522 orð | 1 mynd

Heimur Maríu Margrétar

Þegar betur var að gáð reyndist bústaðurinn vera á allt öðru landsvæði – á Suðurlandi! Meira
24. janúar 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkur myndlistarmaður

Sunna Ben er fjölhæfur myndlistarmaður sem virðist fá býsna fjölbreyttar hugmyndir. Hún hefur einkum og sér í lagi unnið að teikningum og ljósmyndum síðustu misserin. Á vefsíðu Sunnu, www.sunnaben.org má skyggnast inn í veröld hennar. Meira
24. janúar 2014 | Daglegt líf | 767 orð | 3 myndir

Óhefðbundið sumarfrí ungra hjóna

Hjónin Yousef Tamimi og Linda Ósk Árnadóttir starfa bæði innan heilbrigðiskerfisins. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er í læknisfræði. Meira
24. janúar 2014 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...styrkið hjúkrunarfræðinema

Í dag frá klukkan 11.30-13.30 verður glæsilegt hlaðborð hjá hjúkrunarfræðinemum á lokaári við Háskóla Íslands í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Hlaðborðið kalla þeir Krossgötur. Með þessu móti safna nemarnir fyrir útskriftarferð sinni. 1. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2014 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. 0-0 Bc5 5. d4 Bxd4 6. Rxd4 Rxd4 7. Bg5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. 0-0 Bc5 5. d4 Bxd4 6. Rxd4 Rxd4 7. Bg5 d6 8. f4 Be6 9. Bd3 h6 10. Bxf6 gxf6 11. f5 Bd7 12. c3 Rc6 13. b4 a6 14. Dh5 De7 15. a4 Df8 16. Rd2 Ke7 17. Rc4 Ra7 18. Re3 Dg7 19. Rd5+ Kd8 20. Hf3 Hh7 21. Hg3 Df8 22. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

NÝVERIÐ varði Kristín Huld Haraldsdóttir skurðlæknir doktorsritgerð sína, „Interstitial laser thermotherapy (ILT) of breast cancer, methodology and immunological response“ við háskólann í Lundi. Andmælandi var dr. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 582 orð | 4 myndir

Full skúffa verðmæta og kistill með bréfum

Inger Anna fæddist í Reykjavík 24.1. 1964 og ólst þar upp. Hún gekk í Laugarnes- og Laugalækjarskóla og lauk stúdentsprófum frá Verzlunarskóla Íslands 1983. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Góðar myndir í slæmum veðrum

Ljósmyndarinn Bragi Þór Jósefsson fagnar 53 ára afmæli sínu í dag. Hann á ekki von á því að halda sérstaklega upp á daginn en hyggst þó fá sér kaffi með nánustu fjölskyldu eftir að vinnudegi lýkur. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Kristinn M. Símonarson

30 ára Kristinn ólst upp í Vík í Mýrdal, er búsettur í Flóahreppi, er bílamálari og starfrækir vélaverkstæði og bílamálun í Kolsholti í Flóa. Maki: Erla Björg Aðalsteinsdóttir, f. 1987, nemi við HÍ. Dóttir: Steinunn Lilja Kristinsdóttir, f. 2013. Meira
24. janúar 2014 | Í dag | 30 orð

Málið

Hraðskrifendur eru orðnir einn fjölmennasti hópur samfélagsins. Oft stinga fingurnir hugsunina af og henni lafir tunga er hún kemur í mark. „Tíðni mála hefur vaxið“ hratt: Málum hefur fjölgað... Meira
24. janúar 2014 | Í dag | 316 orð

Ort, sungið og kveðið á þorrablótum

Í „Sögu daganna“ sem vitnað er til í þessu Vísnahorni, segir Árni Björnsson að tilvist orðsins „þorrablót“ bendi eindregið í þá átt, að til hafi verið mannfagnaður eða samkomuhald með þessu nafni fyrir daga kristins dóms á... Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rannveig Ólafsdóttir

30 ára Rannveig ólst upp í Mörtungu, er að ljúka MA-námi í náttúru- og umhverfisfræði frá LBHÍ og starfar hjá Kötlu Jarðvangi á Klaustri. Maki: Guðmundur Fannar Markússon, f. 1992, jöklaleiðsögumaður og nemi í ævintýraleiðsögn hjá Keili. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Eyrún Sif fæddist 1. apríl kl. 20.29. Hún vó 2.860 g og var 49...

Reykjavík Eyrún Sif fæddist 1. apríl kl. 20.29. Hún vó 2.860 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristrún Jenný Alfonsdóttir og Sverrir Már Sverrisson... Meira
24. janúar 2014 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Jón Sverrir fæddist 7. maí kl. 16.55. Hann vó 3.418 g og var...

Reykjavík Jón Sverrir fæddist 7. maí kl. 16.55. Hann vó 3.418 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Þórdís Anna Aradóttir og Ísleifur Unnar Jónsson... Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Fanný Sigurðardóttir 90 ára Guðmundur E. Pálsson Júlíus Gunnlaugsson 85 ára Liss M. Meira
24. janúar 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Hjá Víkverja er það annaðhvort allt eða ekkert. Þegar hann borðar etur hann á sig gat, þegar hann stundar líkamsræktina kemst ekkert annað að og þegar hann fer í flokkunina fer allur frítíminn í hana. Meira
24. janúar 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Yngvi Eiríksson

30 ára Yngvi ólst upp í Kópavogi og í Vesturbænum og býr nú í Reykjavík. Hann lauk MSc.-prófi í verkfræði frá DTU í Danmörku. Maki: Arnrún Tryggvadóttir, f. 1988, BS í sálfræði og starfar við grunnskóla Hjallastefnunnar. Foreldrar: Eiríkur Baldursson,... Meira
24. janúar 2014 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. janúar 1908 Konur voru kosnar í bæjarstjórn í Reykjavík í fyrsta sinn. Listi þeirra fékk fjóra fulltrúa af fimmtán. „Stór sigur fyrir kvenréttindamálið,“ sagði í Kvennablaðinu. Meira
24. janúar 2014 | Í dag | 36 orð

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum...

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. Þeir munu bera þig á höndum sér svo að þú steytir ekki fót þinn við steini. Meira

Íþróttir

24. janúar 2014 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

Aron út – Stefán Rafn inn?

EM 2014 Ívar Bendiktsson Herning Flest benti til þess í gær að Aron Pálmarsson léki ekki með íslenska landsliðinu gegn því pólska í dag í lokaleik liðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Árangur íslenska landsliðsins hefur verið framar vonum flestra, jafnvel...

Árangur íslenska landsliðsins hefur verið framar vonum flestra, jafnvel hörðustu stuðningsmanna landsliðsins. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Á þessum degi

24. janúar 1987 Ísland gerir jafntefli við stórlið Sovétríkjanna, 23:23, í háspennuleik í Eystrasaltskeppninni í handbolta í Wismar í Austur-Þýskalandi. Alfreð Gíslason skorar jöfnunarmarkið. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Snæfell 99:93 Haukar – ÍR 85:88...

Dominos-deild karla KR – Snæfell 99:93 Haukar – ÍR 85:88 Skallagrímur – Stjarnan 97:94 Valur – Grindavík 89:100 Staðan: KR 141311345:111026 Keflavík 131211167:98724 Grindavík 141041244:114820 Njarðvík 13941260:107418 Þór Þ. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Guðjón einn af þeim bestu

„Ég tel að Guðjón Valur Sigurðsson hafi verið albesti leikmaðurinn á Evrópumótinu í Danmörku. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Katarbúar sagðir vera á „veiðum“ í Danmörku

Danskir fjölmiðlar fullyrða að útsendarar frá Katar séu í Danmörku í þeim tilgangi að krækja í danska handknattleiksmenn og fá þá til þess að leika með landsliði Katar. Katarbúar verða gestgjafar heimsmeistaramótsins í handknattleik karla á næsta ári. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Keppendalistinn fyrir Ólympíuleikana í Sochi klár

Í gær var opinberað hverjir verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi 7.-23. febrúar næstkomandi. Valið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í rússneska sendiráðinu í Reykjavík. Rússneski sendiherrann, Andrey V. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Þróttur R – ÍR 19.00...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Þróttur R – ÍR 19.00 Fótbolti.net mótið: Kórinn: HK – Víkingur Ó 18.15 Kórinn: ÍBV – Haukar 21. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Knattspyrnukonan Embla Grétarsdóttir er gengin til liðs við KR. Embla...

Knattspyrnukonan Embla Grétarsdóttir er gengin til liðs við KR. Embla lék með KR-ingum frá 1998 til 2009 en hún kom til liðsins frá Sindra í Hornafirði. Undanfarin ár hefur hún verið á mála hjá Val. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44 Kiril Lazarov...

Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44 Kiril Lazarov, Makedóníu 38 Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 34 Joan Canelles, Spáni 32 Víctor Tomás, Spáni 29 Mikkel Hansen, Danmörku 28 Ivan Brouka, Hvíta-Rússlandi 27 Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi... Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Menn skulu vera klárir

Ívar Benediktsson í Herning iben@mbl.is „Menn skulu vera klárir í leikinn þegar á hólminn verður komið þótt ekki sé mikið undir. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 506 orð | 5 myndir

Páll Axel í sögubækurnar

Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Skallagríms í Borgarnesi, skráði í gærkvöld nafn sitt í sögubækur efstu deildar karla í körfuknattleik. Hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fram 3:2 Gary Martin...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fram 3:2 Gary Martin, Þorsteinn Már Ragnarsson, Baldur Sigurðsson – Sjálfsmark, Jóhannes Karl Guðjónsson (víti). Fjölnir – ÍR 1:1 Þórir Guðjónsson - Reynir Haraldsson. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Skutu Snæfellinga í kaf

í vesturbænum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Snæfellsliðið hefur ekki staðið við þær væntingar sem gerðar voru til liðsins í upphafi tímabils. Líkt og tímabilið hefur verið fyrir Hólmara þá var 14. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Viljum kveðja með sigri

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning „Við skuldum okkur sjálfum að sýna betri leik og ljúka Evrópumeistaramótinu á jákvæðum nótum með sigri,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í gær, spurður hvort ekki væri erfitt að... Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

Vona að Danir vinni

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, verðandi þjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik, hefur fylgst grannt með gangi mála á Evrópumótinu í handknattleik en mótinu lýkur í Danmörku á sunnudaginn. Meira
24. janúar 2014 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Þrautseigjan tók Haukana

á ásvöllum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var boðið upp á fjörugan leik þegar Haukar fengu ÍR-inga í heimsókn í Dominos-deild karla í gærkvöld. Meira

Ýmis aukablöð

24. janúar 2014 | Blaðaukar | 1287 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri þorrabjórar

Árstíðabundnir og sérbruggaðir bjórar eru í sífelldri sókn hér á landi og þorrabjórar eru þar jafnan fyrsta sérlögun ársins. Margt áhugaverðra bjóra er í boði á þorra í ár og eru þar góðkunningjar á ferðinni í bland við nýja og spennandi bjóra – og einn mjöð að auki. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 545 orð | 1 mynd

Allar kynslóðirnar skemmta sér saman

Segir þorrablótið skipta miklu fyrir samfélagið í sveitinni og viðhalda tengslunum við þá sem flutt hafa á brott. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 129 orð | 2 myndir

Askur fyrir 21. öldina

Þó að þorramturinn sé eins hefðbundinn og hugsast getur er ekkert sem bannar að brugðið sé á leik með þjóðlega matarhefðina. Þeir sem vilja skera sig úr í næsta þorraboði ættu að skoða þessa nútímalegu útfærslu Þórunnar Hannesdóttur hönnuðar á askinum. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 73 orð | 17 myndir

Á þjóðlegum nótum á þorra

Íslensk hönnun á vitaskuld alltaf við, það er óumdeilt. En á þorra er hún sérstaklega viðeigandi og ekki síst ef hún felur í sér þjóðlega skírskotun með einhverjum hætti. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 578 orð | 2 myndir

„Eins og að framleiða góða osta eða vín“

Þorramatargerðin kallar á mikla vandvirkni og nákvæmni. Hjá SS er sérstök „smökkunardeild“ sem prufar alla mysu áður en hún er notuð til súrsunar. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 588 orð | 2 myndir

Börnin eru áhugasöm um hvernig lífið var á Íslandi fyrr á tímum

Mikil þorradagskrá ár hvert á leikskólaum Krakkakoti. Þar smakka börnin þorramat og fræðast um hefðir og hætti á öldum áður. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 374 orð | 2 myndir

Framandi matarhefðir í öðrum löndum

Víða má finna mat sem er mun undarlegri en hákarl og súrsaðir pungar. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 408 orð | 1 mynd

Stytta sér hvergi leið

Matreiðslumenn Múlakaffis byrja snemma vetrar að útbúa rétti fyrir þorrann. Viðskiptavinir bíða margir spenntir eftir að þorrinn gangi i garð með góðgæti og gleði í góðra vina hópi. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 394 orð | 1 mynd

Þorrablótin mörg orðin gríðarstór

Helgi Björnsson segir skýra þróun í þá átt að þorrablót séu orðin að n.k. óformlegum árshátíðum bæjarfélaga eða íþróttafélaga. Gestafjöldinn skiptir oft mörgum hundruðum. Meira
24. janúar 2014 | Blaðaukar | 573 orð | 1 mynd

Þorramaturinn kláraðist í fyrra

Vandað til verka við þorramatargerðina hjá Veislulist. Gaman að sjá hvernig blómstrandi bjórmenningin hefur auðgað matarmenninguna á þorra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.