Greinar sunnudaginn 26. janúar 2014

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2014 | Reykjavíkurbréf | 1547 orð | 1 mynd

Allt í einni körfu: Ofát, alkóhólismi, verðbólga og verðtrygging

Í umræðum um verðtryggingu nú, sem iðulega minnir helst á kapphlaup berfættra manna í blindaþoku, er ekkert rætt um þessa nýliðnu fortíð og hvernig sparendur voru rændir um hábjartan dag til að næsta kynslóð gæti komið sér þaki yfir höfuðið, án þess að borga sannvirði þess. Meira

Sunnudagsblað

26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 10 myndir

Aftur í tímann

Tískan fer alltaf í hringi en áhrif frá tíunda áratuginum voru áberandi á sýningum margra hönnuða fyrir sumarið 2014. Einföld, víð snið og litir minntu einna helst á þessa skemmtilegu tísku sem á að mörgu leyti eftir að vera leiðandi í vor og sumar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 796 orð | 4 myndir

Ali MacGraw

Ali MacGraw varð alveg óvart kvikmyndastjarna. Hafði alla tíð efasemdir um hæfileika sína enda urðu myndirnar ekki margar. Ferill hennar einkennist af hæðum, lægðum og löngum hléum inni á milli. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Ef frelsi hefur einhverja merkingu þá merkir það frelsi til að segja fólki hluti sem það vill ekki heyra. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 526 orð | 3 myndir

Á gönguskíðum í Tékklandi

Jón Ólafur Sigurjónsson tannlæknir hélt í félagi við nokkra aðra áhugamenn um gönguskíði til Tékklands í upphafi árs til að taka þátt í Jizerská-skíðagöngukeppninni. Snjóleysi setti hins vegar óvænt strik í reikninginn en menn létu það ekki stöðva sig. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Árni ánægður

Einn þekktasti bifhjólalögreglumaður landsins, Árni Friðleifsson, er mjög ánægður með nýjustu viðbótina hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Embættið fékk tvö ný Yamaha FJR-1300 bifhjól afhent í vikunni. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Áslaug Thorlacius verður á sunnudag klukkan 15 með leiðsögn um sýningu...

Áslaug Thorlacius verður á sunnudag klukkan 15 með leiðsögn um sýningu með verkum systur hennar, Ingileifar Thorlacius , í Listasafni ASÍ. Ingileif lést árið 2010 eftir langvinn veikindi en á sýningunni er úrval verka... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Ástæða er til að minna á tónleika hins kunna ítalska píanóleikara...

Ástæða er til að minna á tónleika hins kunna ítalska píanóleikara Domenico Codispoti og íslensks strengjakvartetts á Kjarvalsstöðum á dánardegi Mozarts, klukkan 18 á... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 134 orð | 3 myndir

Blindar hnébeygjur

Það eiga allir að kunna að framkvæma hnébeygjur að sögn Fannars Karvels, íþróttafræðings og einkaþjálfara hjá Spörtu heilsurækt. „Ef þú kannt þær ekki þarftu að senda mér línu undir eins því um neyðartilfelli er að ræða! Til eru u.þ.b. 10. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 2 myndir

Boltinn Benedikt Bóas benedikt@mbl.is

Sem stuðningsmaður Aston Villa hef ég alltaf dáðst að því sem Hitzlsperger gerði á vellinum, en ég dáist enn meira að honum í dag. Hugrakkt og mikilvægt skref. David Cameron forsætisráðherra... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 200 orð | 1 mynd

Bókverk

Sýning á bókverkum hóps listamanna frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð verður opnuð í Norræna hússinu í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Í gegnum spegilinn eftir snillinginn Lewis Carroll er framhald bókarinnar Lísu í Undralandi. Valdimar Briem þýddi og skrifar... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Einföld líkamsrækt

Líkamsrækt þarf ekki að vera flókin hávísindaleg aðgerð í samræmi við nýjustu kenningarnar frá heilsusérfræðingum. Mestu máli skiptir að hreyfa sig á hverjum degi. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð

Ekki er mikil útgáfa þessar vikurnar enda ekki langt liðið frá jólum...

Ekki er mikil útgáfa þessar vikurnar enda ekki langt liðið frá jólum. Sandmaðurinn er nýjasta spennukiljan og selst vel. Rödd í dvala og Kíra Argúnova eru skáldsögur sem lýsa óblíðum örlögum einstaklinga undir grimmúðugri harðstjórn. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 845 orð | 2 myndir

Enginn er betri en annar í parkour

Mikill áhugi er á parkour hér á landi. Stelpur hafa síður sótt í parkour en víða erlendis hafa sprottið upp stúlknahópar sem stunda parkour af miklum móð og líta á það sem lífsstíl og yfirlýsingu um frelsi. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 439 orð | 2 myndir

Fjar- og nærstýrt heimili

Eftir því sem tæknin gefur okkur fleiri og fjölbreyttari möguleika til að stýra umhverfi okkar, langar okkur og til að geta stýrt meiru. Heimilisstýring er raunhæfur og ekki svo dýr möguleiki. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 236 orð | 4 myndir

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan birti meinlegar stafsetningarvillur í...

Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan birti meinlegar stafsetningarvillur í bæklingi sem kom inn um lúguna hjá honum og birti leiðréttingar á fésbókarsíðu sinni: „Sjálfstæðisfélagið í hverfinu mínu auglýsir fund. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 2 myndir

Grimm örlagasaga Kíru

Skáldsagan Kíra Argúnova eftir Ayn Rand kom út í kilju fyrir jólin. Þetta er stórgóð og minnisstæð örlagasaga Kíru, sem er sjálfstæð og hugrökk stúlka á umrótatímum eftir rússnesku byltinguna. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Gömul og sönn saga slær í gegn

Það telst til tíðinda að rúmlega 160 ára gömul bók skuli komast á metsölulista, en þetta er raunin með bókina Twelve Years a Slave . Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Halldór Helgason snjóbrettakappi...

Halldór Helgason... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Halldór í háloftunum

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason komst ekki áfram í svokallaðri Slopestyle á vetrar X-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Halldór leggur enga áherslu á þessa tegund af keppni og var þarna meira til að skemmta sér og öðrum. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Hefur verið úti um allt

Guðmundur Ármann hefur komið víða við í list sinni en nú stendur yfir sýning á verkum hans á Akureyri. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 1605 orð | 5 myndir

Hetjan Hitzlsperger

Þegar þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger kom út úr skápnum í byrjun janúar voru Viðbrögð knattspyrnuheimsins allt önnur en þegar bretinn Justin Fashanu kom út 1990. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 212 orð | 8 myndir

Himnesk hátíska

Hátískuvikunni í París eða Haute Couture lauk í vikunni. Þar sýndu nokkur af helstu tískuhúsum heimsins hátískulínur sínar. Strangar reglur gilda á tískuvikunni en 150 klukkustundir eru að meðaltali á bak við hverja flík. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 605 orð | 9 myndir

Himnesk markaðssæla

Hvort sem það er snarkandi sól eða nýfallinn snjór þá dregur Covent Garden-hverfið í Lundúnum að sér ferðamenn, enda er þar krökkt af verslunum, veitingastöðum, börum og síðast en ekki síst mörkuðum. Unnur H. Jóhannsdóttir uhj@simnet.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Hin forvitnilega franska kvikmyndahátíð heldur áfram í Háskólabíói og...

Hin forvitnilega franska kvikmyndahátíð heldur áfram í Háskólabíói og full ástæða til að hvetja áhugafólk um kvikmyndir að líta við. Til að mynda er mælt með myndinni Ég um mig og mömmu sem rýnir Morgunblaðsins lofar og gefur fjórar... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Hjólað undir eftirliti

Hjólreiðamanninum sem átti leið um Ánanaust í vesturborginni í vikunni leið eflaust eins og fylgst væri með honum. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 494 orð | 2 myndir

Hollusta í uppáhaldi

Kristín Steindórsdóttir næringarþerapisti er líka lærður jógakennari en hefur reyndar ekki fundið tíma til að sinna kennslu! Hún er einn eigenda nýrrar sælkeraverslunar með sjávarfang og heilsuvörur á Akureyri og mikill áhugamaður um mat. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 145 orð | 5 myndir

Hóllinn mótar mannlífið

Besta útsýnið yfir Montréal er óneitanlega á toppi „fjallsins“ sem borgin er nefnd eftir. Það mikilvægasta við þennan rúmlega 200 metra háa hól eru þau virku, mótandi áhrif sem hann hefur á mannlífið og samgöngur. Það nennir t.d. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 187 orð | 8 myndir

Hundavænt heimili

Á Álftanesinu býr Soffía Dögg Garðarsdóttir ásamt manni sínum og tveimur börnum. Á heimilinu eru tveir stórir labradorhundar og segir Soffía mikilvægt að heimilið henti bæði börnum og hundum Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 2 myndir

Hvað segja netverjar?

Aurapúkinn hefur það fyrir reglu að skoða umsagnir og dóma á netinu áður en hann kaupir hvort heldur stóra eða smáa hluti, dýra eða ódýra. Hann hefur lært að þeim tíma er vel varið sem fer í smá rannsóknir áður en látið er verða af kaupunum. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hverjir voru feðgarnir?

Tilgátubær sem reistur var á Eiríksstöðum í Haukadal í Dölum er vinsæll viðkomustaður ferðafólks. Hann var reistur í kringum aldamótin, en það var einmitt árið 2000 sem landafunda Íslendinga í Vesturheimi var minnst. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 5 myndir

Hvert er hlutverk listamannsins?

Christoph Büchel varð fyrir valinu sem fulltrúi Íslands í Feneyjum. Hann er virtur og þekktur í myndlistarheiminum en ekki innan íslensks listalífs. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Í kviku tilfinninganna

Sakamál gegn einstaklingi hljóta að byggjast á ásetningi hans um að fremja brot. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 2 myndir

Íslenskir hæfileikar

Stöð 2 kl. 19.45 Fyrsti þátturinn af Ísland got talent þar sem leitað er að hæfileikaríkustu einstaklingum landsins. Kynnir er Auðunn Blöndal, dómarar eru Bubbi, Þórunn Antonía, Jón Jónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. RÚV kl. 18. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 564 orð | 1 mynd

Í smiðju Paul McCartney

Anton Helgi Jónsson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör í annað sinn. Ljóðabók er á leiðinni og þar verður vitaskuld að finna verðlaunaljóðið. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 141 orð | 3 myndir

Í spor Katrínar Jakobsdóttur

Á forsíðu nýjasta tölublaðs Framhaldsskólablaðsins sem kom út síðastliðinn mánudag er stór mynd af kvennarappsveitinni Reykjavíkurdætrum og viðtal við hópinn inni í blaðinu. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Í umræðunni um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA...

Í umræðunni um njósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, hefur áherslan verið á rétt bandarískra ríkisborgara. Borgarar annarra landa hafa minna máli skipt í bandarískri umræðu. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 257 orð | 2 myndir

Jakob Jakobsson veitingamaður

Í fimmtugsafmælisgjöf fékk ég Laxness komplett og stendur þar upp úr Sjálfstætt fólk . Einstök lýsing á þvermóðsku og jafnframt þolgæði sem dugði þjóðinni svo vel. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Jamaíka til Sochi

Hver man ekki eftir kvikmyndinni Cool Runnings sem fjallaði um sögu Jamaíku í bobsleðakeppni á vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. Bobsleðalið Jamaíku naut nokkurrar velgengni í kjölfarið og komst á næstu þrjá ólympíuleika. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 587 orð | 1 mynd

Jan Timman aftur til Wijk aan Zee

Jan Timman og Max Euwe eru þeir stórmeistarar Hollendinga sem lengst hafa náð. Euwe varð heimsmeistari árið 1935 og eftir því sem árin liðu dró hann úr þátttöku á skákmótum og varð að lokum forseti FIDE á miklu umbrotatímabili frá 1970-´78. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Japanska teiknimyndin Akira frá 1988 er á dagskrá Svartra sunnudaga í...

Japanska teiknimyndin Akira frá 1988 er á dagskrá Svartra sunnudaga í Bíó Paradís á sunnudagskvöldið og hefst sýningin klukkan 20. Í myndinni er félaga í mótorhjólagengi umturnað og hann hlaðinn yfirnáttúrulegum kröftum. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 435 orð | 7 myndir

Klæði og netbílar

Harald Pétursson er nýkominn af CES, stærstu raftækjasýningu heims, sem haldin var í Las Vegas. Klæðanleg tækni og nettengdir bílar voru mest áberandi á sýningunni í ár. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 25. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Körfuboltafjör

Hvað? Stjörnuleikshátíð KKÍ 2014. Hvar? Ásvöllum Hafnarfirði. Hvenær? Laugardag kl. 13-17. Nánar: Stjörnuleikur KKÍ. Frítt... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Landamæri hins efnislega

Hvað? Opnun Psychotronics eftir Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur. Hvar? Nýlistasafninu. Hvenær? Laugardag kl. 17. Nánar: Sýningin er framhald ferlis í listsköpun Bryndísar, þar sem hún fæst við mörk efnis og túlkun... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 173 orð | 2 myndir

Láttu breyta þér í Simpsonsfígúru fyrir fimm dollara

Fiverr er vefsíða og smáforrit fyrir iPhone þar sem notandinn getur keypt sér ýmsa þjónustu fyrir fimm dollara. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 629 orð | 3 myndir

Leikið með klassíkina

Það er þrautreyndur hópur sem stendur að veitingastaðnum Kol Restaurant, sem bætist senn í veitingaflóru Reykjavíkur. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 571 orð | 1 mynd

Lögmæti njósna NSA dregið í efa

Eftirlitsnefnd á vegum bandaríska ríkisins lýsti yfir því í skýrslu að víðtæk gagnaöflun NSA stangaðist á við lög með margvíslegum hætti auk þess sem njósnirnar gerðu ekkert til að auka öryggi. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 480 orð | 1 mynd

Maðurinn sem hætti að vinna þrítugur

Læra má eitt og annað af Bandaríkjamanninum Pete sem settist í helgan stein þegar hann var aðeins þrjátíu ára. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 2190 orð | 1 mynd

Margt býr í brandaranum

Hvers vegna eru konur með fætur og hvað þarf marga svertingja til að skúra handboltavöll? Þetta eru dæmi um brandara í gátuformi sem Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað en sérsvið hennar innan fagsins eru brandarar og flökkusagnir. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 1400 orð | 5 myndir

Matreiðslubók í burðarliðnum

Girnilegar maki-rúllur með humar tempura liggja á fallega dúkuðu borðinu en það er saumaklúbbur Tinnu Bjargar Friðþórsdóttur sem er að hittast og eiga góða stund saman. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Málaður Eyjafjörður

Hvað? Listasýning Guðmundar Ármanns. Hvar? Populus tremula, Kaupvangsstræti 12, Akureyri. Hvenær? Laugardag og sunnudag kl. 14-17. Nánar: Guðmundur Ármann sýnir olíumálverk, vatnslitamyndir og þrívíð verk aðeins þessa einu... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 6 orð

Málsháttur vikunnar Enginn ræður sínum næturstað...

Málsháttur vikunnar Enginn ræður sínum... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 106 orð | 8 myndir

Mig langar í...

Signý Kolbeinsdóttir, teiknari og hönnuður, gerir krúttlegar, litríkar og súrrealískar fígúrur undir heitinu Tulipop. Með Tulipop hefur Signý skapað skemmtilega ævintýraveröld af fígúrum sem skreyta vörur á borð við veski, borðbúnað, bækur og fleira. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Myndskreytt fyrir börn

Hvað? Þetta vilja börnin sjá. Hvar? Gerðubergi. Hvenær? Sunnudag kl. 14. Nánar: Sýndar verða myndskreytingar í íslenskum barnabókum sem gefnar voru út á árinu 2013. Aðgangur... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Nesbø á leiðinni

Hinn norski Jo Nesbø á fjölmarga aðdáendur hér á landi og bækur hans raða sér fimlega á metsölulista strax við útkomu. Ekki skrýtið því Nesbø er meðal bestu núlifandi glæpasagnahöfunda heims en bækur hans hafa selst í um 20 milljónum eintaka. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Of einstakur fyrir kerfið

Ragnheiður Gunnarsdóttir segir frá syni sínum Kjartani, 17 ára einstökum dreng, í viðtali í blaðinu í dag. Hún lýsir baráttu við kerfi sem tekur ekki nægilega vel á málum þegar þarfir einstaklinga eru flóknar líkt og í tilviki sonar hennar. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 390 orð | 1 mynd

Of seint að snúa við

Svava Björnsdóttir hefur skapað sér nafn í listheiminum fyrir skúlptúra úr pappír. Sjón er sögu ríkari. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Og vaninn er nokkur huggun ef hann venst. Þórarinn Eldjárn...

Og vaninn er nokkur huggun ef hann venst. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Óradrög

Bjarni Ólafur Magnússon opnar sýningu sem hann kallar Óradrög í Gerðubergi á sunnudag klukkan 14. Myndefni verkanna eru manneskjur, draumkenndar verur úr ósögðu ævintýri og persónur tengdar æskuminningum listamannsins. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Peter James kemur á Iceland Noir

Breski metsöluhöfundurinn Peter James verður sérstakur gestur Iceland Noir 2014, en hátíðin verður haldin 21. - 22. nóvember. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Saga sparisjóðsins í máli og myndum

Hugsjónir, fjármál og pólitík – Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár – er eftir Árna H. Kristjánsson sagnfræðing. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Saman á sviði

Hvað? Fjölskyldutónleikar með Ellen. Hvar? Café Rósenberg. Hvenær? Laugardag kl. 21. Nánar: Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars spila og syngja með dætrum sínum og góðum... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Skoraðu á sjálfa(n) þig

Mikilvægt er að skora sífellt á sjálfan sig og fara út fyrir þægindarammann. Hægt er að þjálfa hugann með því að læra t.d. nýtt tungumál eða að læra á hljóðfæri. Einnig er hægt að bæta viljastyrk sinn á hverjum degi með litlum markvissum... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 481 orð | 5 myndir

Skórnir fyrst og fötin svo

Bergur Guðnason starfar í tískuversluninni Jör á Laugavegi. Bergur hefur lengi haft áhuga á tísku og verið duglegur að prófa sig áfram í gegnum tíðina. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 3214 orð | 2 myndir

Sonur minn er eins og Afríka

„Sonur minn er einstök manneskja sem á sama rétt á því að njóta lífsins og við hin. Samt er við ramman reip að draga, kerfið er nefnilega eins og drekinn sem fær alltaf nýtt höfuð þegar þú heggur það gamla af. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Spenna á toppnum

Sandmaðurinn er fjórða spennubókin eftir Lars Kepler, en það er höfundarnafn hjónanna Alexöndru og Alexanders Ahndoril. Bækur þeirra hjóna hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og svo víða annars staðar. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Spænsk metsölubók

Rödd í dvala eftir Dulce Chacon er saga kvenna sem tóku þátt í borgarastríðinu á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar. Höfundur byggir söguna á vitnisburði fjölda fólks sem sat í fangelsi í stjórnartíð Francos. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 1723 orð | 1 mynd

Stefnir að því að deyja vel

Ragnar Ingi Aðalsteinsson, einn þekktasti hagyrðingur landsins, ræðir í viðtali um lífshlaupið og lífið í sveitinni, skáldskapinn og bragfræðina sem hann segir hafa verið kjarnann í kveðskap þjóðarinnar í 1.100 ár. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 216 orð | 1 mynd

Strákarnir eru alltaf svangir

Vetrarstarfið er í fullum gangi hjá Skylmingafélagi Reykjavíur og Nikolay Ivanov Mateev framkvæmdastjóri er að leggja lokahönd á undirbúning Reykjavíkurleikanna í skylmingum. Hvað eruð þið mörg í heimili? Við erum fjögur. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 391 orð | 2 myndir

Strætóbók og erfið bók

Á dögunum las ég bók sem var það spennandi að ég átti erfitt með að leggja hana frá mér. Ég hafði hana því með mér í strætó og las í og úr vinnu. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 505 orð | 7 myndir

Svartur janúar

Á meðan okkur konur snjóar og rignir niður hér á suðvesturhorni landsins, geðvondar yfir þessum dimma janúar, blankheitum, gjaldeyrishöftum , verðbólgu, „afnámi“ verðtryggðra húsnæðislána, síhækkandi tölum á vigtinni og allri kaótíkinni sem... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 390 orð | 6 myndir

Sýna verk ólíkra íslenskra kvenljósmyndara

Ljósmyndun íslenskra kvenna frá árinu 1872 til samtímans, er viðfangsefni tvískiptrar sýningar sem verður opnuð í dag. Sýningarhönnuðurinn segir hér opnaða nýja gátt í ljósmyndasögu okkar. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Sýningu á verkum Rúnu – Sigrúnar Guðjónsdóttur í Hafnarborg, lýkur...

Sýningu á verkum Rúnu – Sigrúnar Guðjónsdóttur í Hafnarborg, lýkur nú um helgina. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Tvíæringurinn

Hvað? Undirstaða – Katrín Sigurðardóttir. Hvar? Hafnarhúsi. Hvenær? Laugardag kl. 16. Nánar: Verkið var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins á síðasta... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Tökur á Fortitude að hefjast

Tökur á bresku sjónvarpsþáttunum Fortitude hefjast í næstu viku á Reyðarfirði og Eskifirði. Fyrsti tökudagur er áætlaður 28. janúar. Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 814 orð | 1 mynd

Tölvupóstur á endastöð?

Tölvupóstur er tvímælalaust ein af sniðugri uppfinningum síðustu aldar. En eins og margir kannast við, þá er tölvupóstur ekki lengur jafn skilvirkur samskiptamáti og eitt sinn var. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 2044 orð | 4 myndir

Vinsæll og umdeildur

Bandaríski raunveruleikaþátturinn „The Biggest Loser“ hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni Skjá Einum í vikunni. Þátturinn hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár en er engu að síður umdeildur af ýmsum ástæðum. Við skoðum hvers vegna. Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 668 orð | 3 myndir

Þjóðlegt og gott – að sumra mati

Þorrablót eru víða skemmtilegustu samkomur ársins. Yngsta kynslóðin virðist komin á bragðið Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Þjóðmál skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Við lifum á hákarli, hrútspungum, magálum, léttmjólk, við stjórnvölinn höfum við staðið og stöndum þar enn. Íslenskir karlmenn, eftir Valgeir Guðjónsson og Egil Ólafsson. Stuðmenn... Meira
26. janúar 2014 | Sunnudagsblað | 1470 orð | 11 myndir

Örygginu ógnað?

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur óskað eftir verklokum þjónustu SHS vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ekki hefur náðst samkomulag við ríkið sem ber ábyrgð á þjónustunni. Meira

Ýmis aukablöð

26. janúar 2014 | Atvinna | 337 orð | 2 myndir

Ábyrgðin verður gerð opinber

Landsvirkjun birti á dögunum markmið sín fyrir árið 2014 í tengslum við stefnu um samfélagsábyrgð. Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 36 orð | 1 mynd

Draumastarfið

„Draumastarfið mitt í dag er að vera rithöfundur, og þá helst á heiðurslaunum. Ég minnist þess ekki að ég hafi haft bernskudraum um starf. Mér leið alltaf best að gera ekki neitt.“ Brynjar Þór Níelsson... Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 73 orð | 1 mynd

Efla efld úti á landsbyggðinni

Um áramótin runnu Verkfræðistofa Norðurlands og Verkfræðistofa Suðurlands undir hatt Eflu – verkfræðistofu , sem raunar hefur átt þær báðar undanfarin ár. Samstarfið hefur skilað mjög góðum árangri og verið til hagsbóta, segir í tilkynningu. Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 262 orð | 1 mynd

Fjöldi nýrra staða í ljósnetssamband

Míla hf. áformar að tvöfalda hraða á ljósveitukerfi sínu á völdum stöðum á þessu ári. Þá gæti hraði á heimilistengingum náð allt að 100 Mb/s. Þróun á allt að einni GB tengingu er vel á veg komin og má búast við að Míla geti boðið þær á næstu þremur... Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 139 orð | 1 mynd

Matvælagreinin er ný námslína á Bifröst

Á dögunum skrifuðu Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, og Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, undir samning um að Matís annaðist kennslu og uppbyggingu námsgreina í matvælarekstrarfræði, nýrri námslínu sem Bifrestingar hyggjst bjóða frá og... Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 147 orð | 1 mynd

Spara og skanna með nýju prentkerfi

Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafa undirritað samning við Optima um innleiðingu á miðlægu prentumsjónarkerfi. Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 133 orð | 1 mynd

Ungmennafélagið sér um Evrópuna

Menntamálaráðuneytið hefur falið Ungmennafélagi Íslands að annast framkvæmd á æskulýðshluta Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 160 orð

Vilja aukin framlög til Hólaskóla

Stjórn Hólamannafélagsins skorar í ályktun á Alþingi og stjórnvöld að taka höndum saman um að tryggja sem best framtíð Háskólans á Hólum, sem sjálfstæðrar og framsækinnar háskólastofnunar. Meira
26. janúar 2014 | Atvinna | 92 orð | 1 mynd

Vilja fá sjómannaafsláttinn aftur

Skorað er á stjórnvöld að draga afnám sjómannaafsláttar skatta til baka, segir í ályktun Félags skipstjórnarmanna sem hélt félagsfund á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.