Greinar þriðjudaginn 4. febrúar 2014

Fréttir

4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Aldraðir treysta sér ekki út á svellið

sviðsljós Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Víða getur verið erfitt að fóta sig sökum mikillar ísingar á götum og göngustígum og leita tugir manna á bráðamóttökuna vegna hálkuslysa á degi hverjum. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bandaríska sendiráðið ætlar af Laufásveginum

Til skoðunar er að flytja starfsemi sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi í nýtt húsnæði „Það eru ýmsir möguleikar í skoðun. Höfum raunar lengi verið að horfa í kringum okkur. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Banka breytt í veitingastað

Uppi eru áform um að innrétta húsið að Austurstræti 5 í Reykjavík fyrir veitingastað. Arion banki hyggst flytja úr húsinu í sumar en þar hefur bankinn og Búnaðarbankinn áður verið frá árinu 1937. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bannað verði að flytja egg í hryssur af erlendu kyni

Bannað verður að klóna íslensk hross og bannað að flytja egg í hryssur af öðrum hestakynjum. Þá verður flutningur fósturvísa í íslenskar hryssur háður takmörkunum. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Bergey VE fékk loðnu í trollið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipverjar á skuttogaranum Bergey VE-544 urðu varir við loðnu í gærmorgun þar sem þeir voru að veiðum út af Breiðdalsvík á sunnanverðum Austfjörðum. Meira
4. febrúar 2014 | Innlent - greinar | 881 orð | 2 myndir

Bjóða fjármuni til uppbyggingar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ráðherra virðist vera tilbúinn til að verja auknu fjármagni til að efla starfsemina á Hvanneyri, ef skólinn verður sameinaður Háskóla Íslands. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Boðið til makrílviðræðna á morgun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is John Spencer, sem stýrir makrílviðræðum Íslands, Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins (ESB), lagði til í gær að viðræðunum yrði haldið áfram í London síðdegis á morgun, miðvikudag. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Brokkhryssur fóstri ekki fyl

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ekki áform um frekari leit vegna neyðarkalls

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landhelgisgæslan (LHG) hætti í gær frekari leit á Faxaflóa. Ekki eru áform um meiri leit nema eitthvað nýtt komi í ljós, að sögn Ásgríms L. Ásgrímssonar, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs LHG. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ekki sá fyrsti

Helgi Bachmann er ekki fyrsti Íslendingurinn til þess að ljúka háskólaprófi í stjórnun í tengslum við hamfarir og áhættu, eins og sagt var í viðtali við hann í Morgunblaðinu 29. janúar. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Engin happdrættisstofa á laggirnar

Horfið hefur verið frá hugmyndum fyrri innanríkisráðherra um að setja á fót happdrættisstofu. Enn er þó stefnt að því að semja frumvarp um happdrætti á Íslandi. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Faktorý farið og heyrir sögunni til

Margir harma þá þróun að ástsælir tónleikastaðir, á borð við NASA og Broadway, hafa mátt víkja fyrir nýbyggingum og nýjum rekstri. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fylgst með þeim sem selja gistingu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Hundalíf Lausaganga hunda er bönnuð í höfuðborginni nema á tilteknum, afmörkuðum svæðum. Gæta þarf að velferð þeirra og ekki síst þegar farið er með þá á milli staða í... Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Happdrætti vilja aukið frelsi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ekki er lengur stefnt að því að setja á fót happdrættisstofu þó áfram sé unnið að lagasetningu til þess að skýra regluverk um starfsemi happdrættis á Íslandi, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ítrekaður slagur óboðlegur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég ætla auðvitað að leyfa mér að vera bjartsýnn,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um möguleikann á verkfalli framhaldsskólakennara. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson sigraði á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudag. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Leitað að manni í Reykjavíkurhöfn

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu leituðu í gærkvöldi að manni sem talið var að hefði farið í sjóinn við norðurenda Reykjavíkurhafnar. Til hans sást þegar hann fór út á varnargarðinn um kl. 21 en hann kom ekki til baka. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Löng verkföll og mikill kostnaður

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjaradeila framhaldsskólaennara og ríkisins er komin á alvarlegt stig. Kennarar efndu til samstöðufunda í skólum í gær en mikið ber á milli í deilunni. Boðað er til næsta sáttafundar á morgun. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð

Nytjamarkaður

Fjölskylduhjálp Íslands rekur nytjamarkað í Iðufelli 14 í Breiðholtinu til styrktar matarsjóði samtakanna. Markaðurinn er opinn alla miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13.00 til 18.00. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýliðinn janúarmánuður var óvenju hlýr

Nýliðinn janúar var óvenjuhlýr, sérstaklega um landið austanvert þar sem hann var sums staðar sá næsthlýjasti frá upphafi mælinga. Nokkuð vindasamt var í mánuðinum, úrkoma mikil austanlands en um landið vestan- og norðvestanvert var tíð í þurrara lagi. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli tekur til starfa í Austurkór

Leikskólinn Austurkór í Kópavogi var um helgina vígður en hann er um 870 fermetrar að stærð. Ráðgert er að þar verði sex deildir og 120 leikskólabörn. Leikskólinn er í Austurkór 1 og tekur á móti leikskólabörnum í nærliggjandi hverfum. Meira
4. febrúar 2014 | Innlent - greinar | 503 orð | 3 myndir

Óboðlegt að fara í harðan slag aftur og aftur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þungt hljóð er í framhaldsskólakennurum eftir samstöðufundi sem haldnir voru í mörgum framhaldsskólum landsins í gærmorgun. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Óveður var víða á landinu í gær og truflaði samgöngur

Óveður truflaði samgöngur víða á landinu í gær. Einhverjir vegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum urðu ófærir. Varað var við sandbyl á Skeiðarársandi og á Mýrdalssandi. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sameining sem skilyrði

„Ráðherra virðist vera tilbúinn til að verja auknu fjármagni til að efla starfsemina á Hvanneyri, ef skólinn verður sameinaður Háskóla Íslands. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Segir rétt að nota aðeins raunprófaðar lestraraðferðir

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálarfræði, segir skynsamlegt að nota eingöngu raunprófaðar aðferðir við lestrarkennslu en það hafi ekki tíðkast hérlendis. Meira
4. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Segir spillingu í Evrópulöndum yfirgengilega

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Spilling í löndum Evrópusambandsins kostar hagkerfi þeirra að minnsta kosti 120 milljarða evra á ári, jafnvirði 18.800 milljarða króna, samkvæmt nýrri skýrslu framkæmdastjórnar ESB. Meira
4. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Segja spádóma um hrun Facebook vera kjánalega

Tíu ár eru liðin frá því að Mark Zuckerberg, nítján ára tölvusnillingur, og þrír bekkjarbræður hans stofnuðu Facebook í herbergi á stúdentagörðum Harvard-háskóla og síðan þá er samfélagsmiðillinn orðinn hluti af daglegu lífi rúmlega milljarðs manna úti... Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Síðasta lag Vafningsmálsins

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Um álfu með íslenskar vörur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sjófryst þorskflök úr Garðinum, saltfiskur frá Hauganesi, grænar baunir og fiskbúðingur frá Ora, HP-flatkökur frá Selfossi, Nóakropp og malt og appelsín frá Ölgerðinni. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Umferð jókst um 5,5% í janúar

Umferð á hringveginum jókst um 5,5% frá fyrra ári í janúar. Að frátöldum janúar í fyrra er þetta mesta janúaraukning í fjögur ár, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. „Umferðin jókst á öllum landsvæðum utan Austurlands. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Undirrita samning til fimm ára

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fulltrúar sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands undirrituðu nýjan rammasamning á föstudag en hann tekur gildi 6. febrúar næstkomandi og er til fimm ára. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

Viðurkenning fyrir Ísland

„Ég lít á þetta sem viðurkenningu fyrir Ísland sem hefur litið á sig sem forystuland í ræktun íslenska hestsins og leiðandi í umræðunni. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Vill nota raunprófaðar lestraraðferðir

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég tel rétt að nota eingöngu raunprófaðar aðferðir við lestrarkennslu. Meira
4. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Æfa loftrýmisgæslu í lofthelgi Íslands

Þjálfunarverkefnið Iceland Air Meet 2014 var formlega sett í gær en þátttakendur eru, utan Íslands, NATO-ríkin Noregur, Holland og Bandaríkin, auk þess sem flugsveitir frá Svíþjóð og Finnlandi taka þátt í æfingunni. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2014 | Leiðarar | 241 orð

Rothöggið

Ein elsta útgerð Reykjavíkur gefst upp vegna allt of hárra veiðigjalda Meira
4. febrúar 2014 | Leiðarar | 408 orð

Snýr týndi sonurinn heim aftur?

Rökunum með ESB-aðild Íslendinga fækkar enn Meira
4. febrúar 2014 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Spillingaraðlögun

ESB hefur kynnt nýja spillingarskýrslu um sambandið sjálft. Hún er svakaleg. Í skýrslunni segir að umfangið sé slíkt að það grafi undan lýðræði og stórskaði efnahagskerfið í löndunum. Meira

Menning

4. febrúar 2014 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Á franskan máta með Hönnu og Antoníu

Hanna Dóra Sturludóttir sópran kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12 ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Meira
4. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Dylan Farrow sakar Allen um kynferðislegt ofbeldi

Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen vísar á bug ásökunum dóttur sinnar, Dylan Farrow, um að hann hafi beitt hana kynferðislegu ofbeldi þegar hún var barn, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér sl. sunnudag. Meira
4. febrúar 2014 | Bókmenntir | 692 orð | 1 mynd

Ég er hommi, mamma

Karl Blöndal kbl@mbl.is Keníamaðurinn Binyavanga Wainaina er einn þekktasti rithöfundur Afríku. Í liðnum mánuði ákvað hann að koma út úr skápnum og birti smásögu undir fyrirsögninni „Ég er hommi, mamma“. Meira
4. febrúar 2014 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Flutningi Víkings á etýðunum hrósað

Tveimur dögum eftir að Víkingur Heiðar Ólafsson flutti píanóetýður Philips Glass í Hörpu ásamt tónskáldinu og Maki Namekawa endurtóku þau leikinn í Konserthúsinu í Gautaborg. Meira
4. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 96 orð | 2 myndir

Kjötbollurnar blífa

Þriðju vikuna í röð er teiknimyndin Skýjað með kjötbollum á köflum 2 sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
4. febrúar 2014 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Kvartett Beaussier

Kvartett franska saxófónleikarans Daniels Beaussier kemur fram á Kex Hosteli í kvöld kl. 20.30. Kvartettinn skipa, auk Beaussier, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Róbert Þórhallsson á bassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
4. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Þræll í 12 ár sigursæl

Kvikmyndin 12 Years a Slave eða Þræll í 12 ár var sigursæl á verðlaunaafhendingu samtaka kvikmyndagagnrýnenda í London, sem afhent voru sl. sunnudag. Meira
4. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 562 orð | 3 myndir

Meistari fallinn frá

Hoffman var ákveðinn gæðastimpill. Léki hann í mynd hlaut að vera eitthvað varið í hana, eins og dæmin sanna. Meira
4. febrúar 2014 | Leiklist | 764 orð | 2 myndir

Nýtt tækifæri í leikskólanum?

Eftir Ragnar Bragason. Leikarar: Kristín Þóra Haraldsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Hanna María Karlsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Hallgrímur Ólafsson. Leikmynd: Hálfdán Pedersen. Búningar: Helga Rós V. Hannam. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Meira
4. febrúar 2014 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Rowling efast um endi Potter-sögunnar

Samkvæmt The Sunday Times greinir J.K. Meira
4. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþáttur í útvarpi?

Gömul og falleg hús í miðbænum þykja mér heillandi og eflaust ekki ein um það, enda er eftirspurn eftir húsnæði í miðbæ Reykjavíkur alltaf mikil. Meira
4. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 407 orð | 2 myndir

Stríð manns við stofnanirnar

Leikstjóri: Jean-Marc Vallée. Aðalleikarar Matthew McConaughey, Jennifer Garner, Jared Leto. Handritshöfundar: Craig Borten, Melisa Wallack Meira
4. febrúar 2014 | Leiklist | 55 orð | 1 mynd

Toronto Star lofsyngur Hamskiptin

Hamskiptin, sýning Vesturports í leikgerð og leikstjórn Davids Farr og Gísla Arnar Garðarssonar sem nú er sýnd í Royal Alexandra Theatre í Toronto í Kanada, hlýtur mikið lof í dagblaðinu Toronto Star og fær þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum í... Meira
4. febrúar 2014 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Viðurkenningar Eyrarrósarinnar

Þrjú menningarverkefni hljóta viðurkenningar Eyrarrósarinnar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Þau eru Áhöfnin á Húna, Skrímslasetrið á Bíldudal og Verksmiðjan á Hjalteyri. Meira

Umræðan

4. febrúar 2014 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Hvers eiga heyrnarskertir að gjalda?

Eftir Daníel G. Björnsson: "Heyrnartæki eru og hafa verið dýr og niðurgreiðslan sem fæst frá ríkinu er 30.800 kr. á tæki." Meira
4. febrúar 2014 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Ísland er undantekningin sem sannar regluna

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Mér þykja öll rök hníga að því að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan ESB en innan þess þar sem við erum mjög fámenn þjóð og rík að auðlindum." Meira
4. febrúar 2014 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Loftslagsstefna Evrópusambandsins í ógöngum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Megingalli kerfisins er að það fylgir ekki þeirri stefnu að mengunarvaldurinn borgi heldur vísar á markaðslausnir með framseljanlegum kolefniskvótum." Meira
4. febrúar 2014 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Með hönnun skal land byggja

Þau ánægjulegu tíðindi voru kunngerð síðastliðinn fimmtudag að sérstök hönnunarstefna með aðkomu hins opinbera var kynnt, í fyrsta skipti hér á landi. Meira
4. febrúar 2014 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Opnun St. Jósefsspítalans er knýjandi nauðsyn

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Þar sem ný ríkisstjórn leggur áherslu á eflingu heilbrigðisþjónustu ætti St. Jósefsspítali að vera þar í forgangi." Meira
4. febrúar 2014 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Ræðum um krabbamein

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Öll umræða um krabbamein er af hinu góða. Við eigum ekki að vera feimin við að ræða um krabbann frekar en aðra sjúkdóma." Meira
4. febrúar 2014 | Velvakandi | 108 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Nýir siðir? Með nýjum sjónvarpsstjóra koma nýir siðir, það ætla ég að vona. Tveir drengir hafa fengið að leika sér á skjánum, alllengi með Ekki-fréttum. Annar þeirra leggur mikið upp úr því að bera sig og höfum við líka fengið að sjá á honum rassinn. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Anna Pálmadóttir Wilkes

Anna Pálmadóttir Wilkes fæddist 6. september 1938. Hún lést 4. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Pálmi Vilhjálmsson, f. 13. desember 1896, d. 23. desember 1960, og Jórunn Guðmundsdóttir, f. 21. nóvember 1903, d. 4. nóvember 1993. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3930 orð | 1 mynd

Ebba Dahlmann

Ebba Dahlmann fæddist á Borðeyri hinn 18. september, 1932. Hún lést á Landspítalanum 24. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Dahlmann, f. 31. mars 1899, d. l9. nóvember 1955, og Guðlaug Dahlmann, f. 7. ágúst 1907, d. 24. júní 1993. Hinn 22. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3736 orð | 1 mynd

Karitas Hallbera Halldórsdóttir

Karitas Hallbera Halldórsdóttir fæddist í Vörum í Garði þann 12. september 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. janúar 2014. Hún var dóttir hjónanna Halldórs Þorsteinssonar, f. 1887, d. 1980 og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 8. október 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt mánudagsins 27. janúar 2014. Foreldrar Stellu voru Stefán Hinriksson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Daniel Svanström framkvæmdastjóri ALMC

Svíinn Daniel Svanström hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignaumsýslufélagsins ALMC, áður Straumur-Burðaráss fjárfestingabanki. Daniel hefur starfað hjá Straumi-Burðarási og síðar ALMC frá árinu 2006. Meira
4. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Icelandic Group kaupir Ný-Fisk

Icelandic Group hefur keypt fiskvinnslufyrirtækið Ný-Fisk í Sandgerði. Ný-Fiskur sérhæfir sig í frumvinnslu og sölu á ferskum sjávarafurðum, sér í lagi þorski og ýsu. Meira
4. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 2 myndir

KOM veitir Glitni ráðgjöf

KOM almannatengsl veitir slitastjórn Glitnis ráðgjöf, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Glitnir og fulltrúar slitastjórnar og kröfuhafa bankans vinna nú að því að reyna að ljúka uppgjöri bankans með nauðasamningi. Meira
4. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Steinþór Baldursson í ráðgjöf Virðingar

Steinþór Baldursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar, en félagið sameinaðist fyrir skemmstu Auði Capital undir nafninu Virðing. Meira
4. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Vill selja birgðastöðina í Hvalfirði

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skeljungur á í viðræðum um að selja 51% hlut í Birgðastöðinni Miðsandi ehf., sem á gamla olíubirgðastöð bandaríska hersins í Hvalfirði, til Atlantic Tank Storage. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2014 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

„Ekkert til að skammast sín fyrir“

Þegar Hólmfríður Fróðadóttir, eða Fríða eins og hún er oftast kölluð, flutti heim til Íslands frá Lundúnum fannst henni vanta íslenska stefnumótasíðu þar sem siðsamlegt innihald væri tryggt. Meira
4. febrúar 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...komið á Framadaga

Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, verða Framadagar í Háskólanum í Reykjavík. Þetta er í tuttugusta skipti sem alþjóðlegu stúdentasamtökin AIESEC halda þennan viðburð. Meira
4. febrúar 2014 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Listin að standa á skíðum

Sumir virðast fæddir til að standa á skíðum eða snjóbretti. Aðrir ekki. Hvort heldur sem gildir þá geta allir gert betur og ekki er verra að geta lært af meisturum. Skíða-app er fáanlegt á netinu á síðunni www.skitips.com. Meira
4. febrúar 2014 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Rannsaka breytingar á yfirborði jarðar vegna náttúruhamfara

Vísindamenn frá Bandarísku geimferðastofnuninni (NASA) og Caltech-háskóla í Kaliforníu vinna nú að þróun nýrrar tækni til ratsjármælinga á hreyfingu jökla. Jöklafræðingar við Háskóla Íslands taka þátt í vinnunni. Meira
4. febrúar 2014 | Daglegt líf | 672 orð | 4 myndir

Skíðagöngur njóta sívaxandi vinsælda

Ullur hét sonur Sifjar, stjúpsonur Þórs. Hann var býsna góður bogmaður og skíðfær, auk þess að vera fagur mjög og hafa atgervi hermanns. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2014 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 d5 5. a3 Be7 6. b4 a5 7. b5 c5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 d5 5. a3 Be7 6. b4 a5 7. b5 c5 8. Bb2 a4 9. Hc1 Rbd7 10. e3 O-O 11. Bd3 cxd4 12. Rxd4 Rc5 13. Bb1 e5 14. R4f3 e4 15. Re5 Be6 16. O-O Hc8 17. Bd4 dxc4 18. Rexc4 Rb3 19. Rxb3 Bxc4 20. Hxc4 Hxc4 21. Rd2 Hxd4 22. Meira
4. febrúar 2014 | Í dag | 227 orð

Af limruskáldum og Harry Potter

Höfundur bókanna um Harry Potter, J.K. Rowling, sagði frá því í viðtali að réttast hefði verið að Hermione giftist Harry Potter. Og vakti það litla lukku hjá sumum lesendum bókanna. Meira
4. febrúar 2014 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Björn Leví Jónsson

Björn Leví fæddist á Torfalæk á Ásum í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 4.2. 1904. Hann var sonur Jóns Guðmundssonar, bónda á Torfalæk, og Ingibjargar Björnsdóttur húsfreyju. Meira
4. febrúar 2014 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálmarnir 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

30 ára Helga ólst upp í Reykjavík er snyrtifræðingur og rekur snyrti- og hárgreiðslust. Salon Ritz. Maki: Ragnar Orri Benediktsson, f. 1978, starfsmaður RÚV og nemi í viðskiptafræði við HR. Börn: Sigurður Atli, f. 2009, og Sigrún Björk, f. 2012. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Hildur Margrét Nielsen

30 ára Hildur ólst upp í Þýskalandi, er búsett í Reykjavík, lauk prófum í byggingaverkfræði frá Tækniskólanum í Berlín og er verkfræðingur í Reykjavík. Maki: Guðni Steinarsson, f. 1982, verkfræðingur. Dætur: Ingibjörg Steinunn, f. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Kristján Uni Óskarsson

30 ára Kristján ólst upp á Ólafsfirði, býr í Reykjavík, lauk MS-prófi í verkfræði frá HÍ og starfar hjá Verkfræðistofunni Eflu. Maki: Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir, f. 1986, starfsmaður við Bláa lónið. Börn: Elísa Dröfn, f. 2005, og Óskar Pálmi, f. 2010. Meira
4. febrúar 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

„Nú er sem betur fer útséð um að af þessu verði. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Anna Sólbjört fæddist 26. maí. Hún vó 2.874 g og var 48 cm...

Reykjavík Anna Sólbjört fæddist 26. maí. Hún vó 2.874 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Laufey Katrín Hilmarsdóttir og Arnbjörn Sólimann Sigurðsson... Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Skapandi landsliðskona

Ég eyði nú bara deginum í rútu á leið á handboltaleik,“ segir Karen Knútsdóttir, sem fagnar í dag 24 ára afmælisdegi sínum. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 500 orð | 4 myndir

Skattalögfræðingurinn

Ásmundur Guðberg fæddist á Borg í Sandgerði 4.2. 1954 en eftir lát föður síns flutti hann sex ára með fjölskyldu sinni til Keflavíkur þar sem hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Skien, Noregur Selma fæddist 7. maí. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng...

Skien, Noregur Selma fæddist 7. maí. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng. Foreldar hennar eru Hjördís H. Sigurðardóttir og Ingólfur S. Ingólfsson... Meira
4. febrúar 2014 | Fastir þættir | 159 orð

Skilningsleysi. S-Allir Norður &spade;108 &heart;DG732 ⋄D4...

Skilningsleysi. S-Allir Norður &spade;108 &heart;DG732 ⋄D4 &klubs;Á742 Vestur Austur &spade;D7 &spade;K9543 &heart;K10 &heart;86 ⋄9876 ⋄KG102 &klubs;KD1063 &klubs;95 Suður &spade;ÁG62 &heart;Á954 ⋄Á53 &klubs;G8 Suður spilar 4&heart;. Meira
4. febrúar 2014 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Marinó Magnússon 85 ára Guðmundur Árnason Helgi Magnússon Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson 80 ára Stefán G. Meira
4. febrúar 2014 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji fór að sjá gríska gleðileikinn Þingkonurnar eftir Aristófanes um helgina og hafði gaman af. Í leikritinu gera konur samsæri um að taka völdin, dulbúa sig sem karla og sigla undir fölsku flaggi á þinginu. Meira
4. febrúar 2014 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. febrúar 1898 Staðfest voru „lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala“. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. febrúar 2002 Ólafur Stefánsson er krýndur markakóngur lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, fyrstur Íslendinga. Ólafur skorar 58 mörk á EM í Svíþjóð, þar sem Ísland hafnaði í fjórða sæti, einu meira en Stefan Lövgren frá Svíþjóð. 4. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Chelsea stöðvaði sigurgöngu City

Chelsea varð í gærkvöld fyrsta liðið til að ná stigum af Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Danmörk GOG – Bjerringbro/Silkeborg 26:27 • Snorri Steinn...

Danmörk GOG – Bjerringbro/Silkeborg 26:27 • Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 2 mörk fyrir GOG. • Kári Kristján Kristjánsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro/Silkeborg. *Skjern er efst í deildinni með 34 stig eftir 21 leik. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

England Manchester City – Chelsea 0:1 Staðan: Arsenal...

England Manchester City – Chelsea 0:1 Staðan: Arsenal 24174347:2155 Man.City 24172568:2753 Chelsea 24165344:2053 Liverpool 24145558:2947 Everton 24129337:2545 Tottenham 24135631:3244 Man. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Fyrsti titillinn hjá Seattle

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Seattle Seahawks vann fyrsta meistaratitil sinn í NFL ruðningsdeildinni eftir yfirburðarsigur á Denver Broncos, 43:8, í Ofurskálarleiknum svokallaða í New York á sunnudag. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Hairston fékk tvo leiki í bann

Matthew Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ eftir atvik í leik Skallagríms og Stjörnunnar 23. janúar síðastliðinn. Þar gaf hann mótherja olnbogaskot í andlitið. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikar kvenna, Coca Cola bikarinn: Schenkerhöll: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Bikar kvenna, Coca Cola bikarinn: Schenkerhöll: Haukar – Fylkir 19.30 Mýrin: Stjarnan – FH 19. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

Háspenna á Króknum

Á Sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl.is Það lá veruleg spenna í loftinu í íþróttahúsinu á Króknum, þegar 1. deildarlið Tindastóls og úrvalsdeildarlið ÍR leiddu þar saman hesta sína í undanúrslitum Poweradebikarsins í gærkvöldi. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Hér á Fróni hefur vaknað áhugi á úrslitaleiknum í bandaríska...

Hér á Fróni hefur vaknað áhugi á úrslitaleiknum í bandaríska fótboltanum, Super Bowl, á síðustu árum. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

María fer ekki á ÓL í Sotsjí

Skíði Ívar Benediktsson iben@mbl.is Skíðakonan María Guðmundsdóttir meiddist á hné í keppni í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi í gær og tekur af þeim sökum ekki þátt í vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi um næstu helgi eins og til... Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 508 orð | 3 myndir

Meira til á tanknum

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við tókum mikið af sóknarfráköstum og bættum talsvert í varnarleikinn þegar kom fram í síðari hálfleik. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Powerade-bikar karla Undanúrslit: Grindavík – Þór Þ 93:84...

Powerade-bikar karla Undanúrslit: Grindavík – Þór Þ 93:84 Tindastóll – ÍR 79:87 *Grindavík og ÍR mætast í úrslitaleik í Laugardalshöllinni 22. febrúar. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 919 orð | 3 myndir

Sænskt spark í rassinn breytti miklu hjá Hlyni

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður er auðvitað alltaf að eldast en mér hefur sjaldan liðið jafn vel og verið í eins góðu formi,“ sagði markvörðurinn Hlynur Morthens, sem er leikmaður 12. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Þrautin þyngri að komast á EM

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Miðað við styrkleikaröðun og fyrri afrek virðist íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik ekki eiga mikla möguleika gegn mótherjum sínum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
4. febrúar 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Ægir að komast í gang á ný

Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur ekkert getað leikið með liði sínu Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í tvo og hálfan mánuð vegna meiðsla en nú styttist í að hann snúi aftur. Meira

Bílablað

4. febrúar 2014 | Bílablað | 832 orð | 2 myndir

Atvinnubílstjóra sárvantar hvíldarsvæði

Nokkur hundruð atvinnubílstjórar eru starfandi á Íslandi. Hjá Eimskip einu saman eru þeir rúmlega hundrað. Bílstjórarnir fylgja Evrópureglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, nr. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 250 orð | 1 mynd

„Lítilmagni“ kveður sér hljóðs

Það er ávallt hluti upplifunarinnar við Super Bowl, úrslitaleikinn í ameríska ruðningnum, að sjá hvaða fyrirtæki hafa keypt sér auglýsingu til að sýna í leikhléi. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 248 orð | 4 myndir

Bullitt-bíllinn upp á nýtt

Það er kunnara en frá þurfi að segja að bílaeltingarleikurinn í spennumyndinni Bullitt frá 1968 er líklega réttnefndur sá glæsilegasti í gervallri kvikmyndasögunni. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 108 orð | 1 mynd

Danir kaupa tvinnbíla sem aldrei fyrr

Hörð markaðssókn Toyota með tvinnbíla í Danmörku hefur borið ávöxt því á nýliðnu ári keyptu Danir bíla af því tagi sem aldrei fyrr. Alls seldi Toyota 1.045 tvinnbíla frá áramótum til 15. desember sl. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Dýrkeypt gjaldþrot bitnar á Renault

Gjaldþrot bandarísk-ísraelska rafgeymafyrirtækisins Better Place á nýliðnu ári varð franska bílsmiðnum Renault dýrkeypt. Varð hann að kaupa til baka 149 Renault Fluence-rafbíla af dönskum kaupendum. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 94 orð | 1 mynd

Husqvarna semur við IceOne-keppnisliðið

Husqvarna blæs til sóknar eftir að fyrirtækið var keypt af Stefan Pierer sem er einnig eigandi KTM. Husqvarna hefur gert samning við IceOne-keppnisliðið sem er frá Finnlandi en liðið er í eigu Formula 1 Ferrari-ökumannsins Kimi Raikonen. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 536 orð | 4 myndir

Minnast sögulegs Mónakósigurs Mini

Þess var minnst í Mónakórallinu í janúar og fornbílarallinu í furstadæminu í framhaldi af því, að hálf öld var liðin frá frækilegum og sögulegum sigri smábílsins Mini Cooper S í rallinu fræga. Þar var á ferð norður-írski ökumaðurinn Patrick Hopkirk. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 279 orð | 1 mynd

Ódýrari bílar á bak við aukna sölu Renault

Bílasala Renaultfyrirtækisins franska á nýliðnu ári var 3,1% meiri en árið 2012. Seldi Renault alls 2,63 milljónir bíla á árinu og á dótturfélagið Dacia, sem smíðar ódýrari bíla, stóran þátt í aukningunni. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 224 orð | 4 myndir

Skutbílaskutla frá Benz og Brabus

Skutbílar eru yfirleitt hugsaðir sem fjölskyldubílar, rúmgóðir sleðar fyrst og fremst gerðir til að geta flutt fimm manneskjur og fullt af farangri milli staða. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 925 orð | 8 myndir

Upplifunarsetur á hjólum

Mercedes-Benz hefur löngum verið viðmiðið þegar kemur að þægindum og gæðum og flaggskipið í þeim fríða flokki sem merkið býður upp á er S-línan. Mercedes-Benz S-lína kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1972 en er nú á sinni sjöttu kynslóð. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 355 orð | 1 mynd

Þeir stærstu tapa skerf en eru áfram stærstir

Toyota er það bílamerki sem seldist mest á Íslandi á nýliðnu ári. Þó seldust færri Toyota-bílar 2013 en 2012 og hlutdeild merkisins í markaðinum lækkaði úr 16,8% í 15,6%. Meira
4. febrúar 2014 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Þjóðverjar teknir á beinið vegna Daimler

Evrópusambandið (ESB) hefur hafið formlega málsókn á hendur Þýskalandi fyrir brot á umhverfislögum sambandsins en deilan snýst um notkun þýska bílsmiðsins Daimler á kælivökva í loftræstikerfi bíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.