Greinar þriðjudaginn 11. febrúar 2014

Fréttir

11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð

12 milljarðar í Höfðatorg

Baldur Arnarson Viðar Guðjónsson Áætlaður kostnaður við fyrirhugaðan íbúðaturn og hótel sem Eykt áformar að reisa við Höfðatorg er samtals um 12 milljarðar króna. Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Á gúmmíbát upp verslunargötu

Ungmenni róa gúmmíbát eftir verslunargötu bæjarins Datchet í Berkshire þar sem áin Thames flæddi yfir bakka sína og ógnar þúsundum heimila. Janúarmánuður var sá votasti á Bretlandseyjum frá því á 18. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gengið á Þúfu Umhverfislistaverkið Þúfa eftir Ólöfu Nordal við HB Granda í Reykjavíkurhöfn. Þúfa er 26 metrar í þvermál og átta metra há með steinþrepum að litlum fiskhjalli á... Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 257 orð

„Náðarhögg ferðafrelsisins“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Birtan í landinu alltaf heillandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst ástæðulaust að draga sig í hlé þótt árunum fjölgi. Það er alltaf mikið að gera hjá mér,“ segir Sigurður Hallmarsson á Húsavík. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Brugðist við álagi vegna fjölgunar ferðamanna

„Við berum einfaldlega ábyrgð á þessu og þurfum að bregðast við. Það er kallað eftir aukinni þjónustu,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis. Félagið tilkynnti í gær að 10. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Dagur íslenska táknmálsins í dag

Dagur íslenska táknmálsins er haldinn hátíðlegur í dag í annað skipti. Hefur mennta- og menningarmálaráðherra sent bréf í alla skóla landsins þar sem kennarar eru hvattir til að nýta daginn til að kynna íslenskt táknmál fyrir skólabörnum. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Dauðatími hvala mældur

Fiskistofa undirbýr mælingar á dauðatíma við veiðar á hrefnu og langreyði við Ísland næsta sumar. Kemur það fram í skriflegu svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Elsta stjarna sem hefur fundist

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hópur ástralskra vísindamanna við ástralska þjóðarháskólann hafa fundið elstu stjörnu sem menn hafa fundið í alheiminum. Meira
11. febrúar 2014 | Innlent - greinar | 1463 orð | 6 myndir

Enn verið að glíma við skuldirnar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjárhagsáætlanir sveitarfélaganna fyrir þetta ár gætu bent til þess að hjá sumum þeirra hefði nokkuð slaknað á því rekstraraðhaldi sem sveitarstjórnir landsins hafa almennt sýnt undanfarin misseri. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð

Framtakssjóður selur í Icelandair

Framtakssjóður Íslands seldi í gær allt hlutafé sitt í Icelandair Group fyrir rúma 6,6 milljarða króna. Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hlammaði sér í stól Napóleons

Starfsmaður safns í borginni Ajaccio á frönsku eyjunni Korsíku er í vandræðum eftir að hann stóðst ekki mátið að setjast á 200 ára gamlan klappstól sem eitt sinn var í eigu Napólens Bónaparte. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kirkjujörðin Möðruvellir seld

Jörðin Möðruvellir í Eyjafjarðarsveit er seld. Ásett verð var 155 milljónir króna en ekki fékkst uppgefið endanlegt söluverð. Ræktað land jarðarinnar er 89,4 hektarar. Eigninni fylgir hlutur í tveimur eyðijörðum sem og Möðruvallakirkja. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð

Kostnaður við perur Í umfjöllun um skipti á kvikasilfursperum í...

Kostnaður við perur Í umfjöllun um skipti á kvikasilfursperum í götulýsingu sem birtist í blaðinu í gær kom fram að það muni kosta RARIK um 700 milljónir króna að skipta um 12.000 slíkum perum út, gróflega áætlað. Einnig kom fram að HS Veitur hf. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir með um helming í olíufélögum

Lífeyrissjóðir ráða yfir að minnsta kosti 44% hlut í Skeljungi og 55% hlut í N1, samkvæmt fyrirliggjandi hluthafaupplýsingum. Mögulega eiga þeir meira, t.d. í gegnum fjárfestingarsjóði eða hlutafjáreign þeirra birtist ekki á lista yfir helstu hluthafa. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Loðnuleitin ber enn ekki árangur

Leit að loðnu bar engan árangur í gær en þá var nokkur fjöldi norskra loðnuskipa við leit austur og norðaustur af landinu. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Margt í boði við gömlu höfnina

Þjónustufyrirtækjum við gömlu höfnina í Reykjavík fjölgar stöðugt. Þar er nú fjöldi veitingastaða, verslana og ferðaþjónustufyrirtækja. Höfnin er vinsæll viðkomustaður erlendra ferðamanna. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Meiri hafísþekja en í fyrra en ísinn þynnri

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Athygli hefur vakið að hafís þekur nú mun stærra svæði á norðurhjara en á sama tíma í fyrra, munurinn hleypur á tugum prósenta. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nýfjárfestingar aukast á þessu ári

Ný samantekt á fjárhagsáætlunum sveitarfélaganna sýnir að nýfjárfestingar aukast á þessu ári í samanburði við árið í fyrra. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Nýr búnaður í bílum les ekki veglínurnar

Nokkur fjöldi bíla með tækni- og öryggisbúnað sem „les veginn“ hefur verið fluttur inn. Tilgangur búnaðarins er að láta ökumann vita ef hann ekur yfir miðlínu vegarins eða kantlínuna og koma þannig í veg fyrir árekstur eða útafakstur. Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Prentaði út nýja mjaðmagrind

Breskur skurðlæknir notaði þrívíddarprentara til þess að prenta nýja mjaðmagrind í mann sem hafði misst helminginn af sinni vegna krabbameins. Þetta var fyrsta aðgerð sinnar tegundar. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Rauðsprettan rann ljúflega ofan í himbrimann

Himbrimi gæðir sér á dýrindis rauðsprettu í smábátahöfninni á Fáskrúðsfirði. Fjöldi himbrima, sem eru nú í vetrarbúningi, hefur verið þar undanfarið enda nægt æti að finna. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Reisa 12 hæða turn á Höfðatorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að hefja framkvæmdir við 12 hæða íbúðaturn við Höfðatorg næsta haust. Um 70-75 íbúðir verða í turninum og miða áætlanir við að framkvæmdum ljúki haustið 2016. Íbúðirnar verða frá 50 fermetrum að stærð. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Rektor sækist ekki eftir endurráðningu

Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, ætlar ekki að sækjast eftir endurráðningu. Þetta kemur fram í bréfi sem Stefán sendi samstarfsfólki sínu í gær. Hann mun þó starfa áfram við skólann og sinna kennslu og rannsóknastörfum. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Sala byggingarkrana fyrsta merki um upprisu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrirtækið Hýsi-Merkúr hf. seldi í síðustu viku sinn fyrsta nýja byggingarkrana frá efnhagshruni árið 2008. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Segir að klippt hafi verið á neyðarlögin

Víglundur Þorsteinsson hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf, þar sem hann fer þess á leit að hún upplýsi þjóðina um það ferli sem leiddi til þess að erlendir kröfuhafar eignuðust tvo ríkisbanka. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Sjóðurinn mun hafna meirihluta umsókna

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á þessu ári mun Framkvæmdasjóður ferðamannastaða geta úthlutað 245 milljónum króna sem þýðir að hann mun þurfa að hafna miklum meirihluta umsókna. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Stjórnskipunarnefnd upplýsi um einkavæðingu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
11. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Um 150 vélar rugluðust á flugvöllum

Í að minnsta kosti 150 tilfellum hafa bandarískar farþega- og flutningaflugvélar lent eða byrjað að lenda á röngum flugvöllum frá því í byrjun 10. áratugar síðustu aldar. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Undrabörnin skáka og máta

Í gamla daga birtust stundum í Æskunni greinar um undrabörn í Sovétríkjunum, krakka sem dúxuðu í raungreinum, mátuðu alla við skákborðið og voru fræknir í fimleikum – svo fátt eitt sé nefnt. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 4 myndir

Undrast meðhöndlun á írska smjörinu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Í bréfi til ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara frá 26. nóvember sl. lögðu Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) inn beiðni um almennan tímabundinn tollkvóta á smjöri í desember. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Veitingaþorp í Austurstræti

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Átján veitingastaðir og barir eru nú reknir í Austurstræti og þrír til viðbótar verða líklega opnaðir fyrir árslok. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Vilja 556 milljarða úr Tryggingarsjóði

Anna Lilja Þórisdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Hollenski seðlabankinn, DNB, og breski innstæðusjóðurinn, FSCS, hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Meira
11. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 739 orð | 3 myndir

Ys og læti í Austurstræti

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eitt sinn söng Laddi um ys og læti í Austurstræti, sú stemning hefur verið upp og ofan í gegnum árin en það má með sanni segja að texti lagsins eigi vel við núna. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2014 | Leiðarar | 266 orð

Borgin tali skýrt

Engin ástæða er til að fjölga borgarfulltrúum eftir næsta kjörtímabil Meira
11. febrúar 2014 | Leiðarar | 313 orð

Hvílíkur klúbbur

Fréttir af kröfum Breta og Hollendinga afhjúpa hina innlendu atlögu gegn þjóðinni Meira
11. febrúar 2014 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Lítillátur, ljúfur og kátur

Dagur B. Eggertsson var um helgina einn í kjöri til fyrsta sætis Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar og náði því sæti örugglega. Það var góður árangur enda fagnaði Dagur honum mjög. Meira

Menning

11. febrúar 2014 | Bókmenntir | 363 orð | 1 mynd

„Einhver annar tónn en við erum vön“

Finnsk og íslensk ljóðskáld sameinast um ljóðadagskrá í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst hún klukkan 20. Skáldin munu lesa eigin verk á íslensku og finnsku en finnsku ljóðin verða einnig lesin í íslenskum þýðingum. Meira
11. febrúar 2014 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Bókmenntir til Spánar

Enrique Bernárdez, þýðandi og prófessor við Complutense-háskóla í Madríd, heldur fyrirlestur í dag kl. 16 á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og námsleiðar í spænsku við HÍ. Meira
11. febrúar 2014 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Braust um í stól

Ljóðaslamm Borgarbókasafns fór fram í sjöunda sinn á Safnanótt. Ljóðaslamm er keppni í ljóðgjörningum og orðlist þar sem jöfn áhersla er lögð á flutning og ljóð. Þemað var „Af öllu hjarta“ og voru tíu atriði í keppni. Meira
11. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Dreymir um að leika illmenni í Bond-mynd

John Travolta upplýsir í samtali við blaðamann Daily Telegraph að hann dreymi um að leika illmenni í kvikmynd um njósnarann James Bond. Meira
11. febrúar 2014 | Tónlist | 516 orð | 1 mynd

Ef draumarnir yfirgefa mig ekki

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Högni Egilsson tónlistarmaður frumflytur á fimmtudag nýtt frumsamið verk á raftónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem fram fer dagana 13. til 15. febrúar. Meira
11. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Emily Watson leikur í Everest Baltasars

Kvikmyndavefurinn The Wrap greinir frá því að leikararnir Martin Henderson, Emily Watson, Thomas Wright og Michael Kelly hafi bæst í leikarahóp kvikmyndarinnar Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Meira
11. febrúar 2014 | Leiklist | 685 orð | 2 myndir

Fáránlegt og fyndið

Eftir Tyrfing Tyrfingsson. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Arnmundur Ernst B. Björnsson. Sviðsmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Tónlist: Högni Egilsson. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Aðstoðarleikstjóri: Pétur Ármannsson. Meira
11. febrúar 2014 | Hugvísindi | 88 orð | 1 mynd

Fjallar um glímuna

Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst hann klukkan 20 í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121. Valdimar Tr. Meira
11. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Gillz trekkir að

Lífsleikni Gillz , fjórir sjónvarpsþættir Egils Einarssonar, eða Gillz, sem splæst var saman í eina mynd, naut mikillar aðsóknar um helgina og er tekjuhæst þeirra kvikmynda sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins. Alls voru seldir um 4. Meira
11. febrúar 2014 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Heima í Hafnarfirði að færeyskri fyrirmynd

Nýstofnað Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar heldur sinn fyrsta viðburð á sunnudaginn, 16. febrúar, í Bæjarbíói en þá fara fram tvennir tónleikar, kl. 16 og 20, með færeysku tónlistarkonunni Eivöru Pálsdóttur og félögum hennar færeyskum. Meira
11. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Lego-mynd slær í gegn

The Lego Movie , eða Lego-myndin, var gríðarvel sótt liðna helgi í Bandaríkjunum en hún var frumsýnd þar 7. febrúar. Meira
11. febrúar 2014 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Leitar hugmynda í verkum barnanna

Breski myndlistarmaðurinn Damien Hirst, sem sagður er efnaðasti myndlistarmaður samtímans, viðurkennir í samtali við vikublaðið Observer að hann sæki hugmyndir í verk barna sinna og segir að ungt fólk geti skapað mun betri listaverk en fullorðnir. Meira
11. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ljós fyrir alla myrku morgnana

Fyrir marga geta myrkir morgnar verið mikill álagstími en það er sem betur fer ljós í myrkrinu ef maður bara kveikir á því – útvarpinu það er að segja. Meira
11. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Valdimar og Bára hlutu styrkinn

Við lok dagskrár Ljósmyndadaga á laugardag var tilkynnt í Ljósmyndasafni Reykjavíkur hverjir hlytu styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar að þessu sinni. Magnús (1862-1937) var einn helsti ljósmyndari þjóðarinnar á öndverðri nítjándu öld. Meira
11. febrúar 2014 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Verðlaun í Frakklandi og best á Spáni

Skáldsaga Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000°, hefur verið gefin út á sjö erlendum tungumálum og er væntanleg á þremur til viðbótar. Í fyrra kom hún út á frönsku, spænsku og pólsku. Meira

Umræðan

11. febrúar 2014 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

1-1-2 er verðmætasta vörumerkið

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Í rúm 18 ár höfum við notað 112 sem neyðarnúmer en það kom í stað rúmlega 140 annarra númera viðbragðsaðila úti um allt land." Meira
11. febrúar 2014 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Fjölga þarf hjúkrunarrýmum á Suðurlandi

Eftir Ástu Stefánsdóttur: "Brýnt er að móta stefnu um uppbyggingu hjúkrunarheimila á Suðurlandi til lengri tíma litið." Meira
11. febrúar 2014 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Kunnu þeir að beita hana brögðum sínum þá – Samkeppni eflir allra hag

Eftir Gunnar Val Sveinsson: "Það er sjálfsögð krafa skattgreiðenda að eiga aðgang að kerfi almenningssamgangna og eðlilegt að slíkt sé styrkt af stjórnvöldum þar sem þess er þörf." Meira
11. febrúar 2014 | Bréf til blaðsins | 146 orð

REY-KEF hraðlest

Frá Rögnu Garðarsdóttur: "Skv. talningu Vegagerðarinnar fara um 10.000 bílar (5.000 hvora átt) á milli Reykjavíkur og Keflavíkur á dag eða 3.650.000 bílar á ári og eyða þeir eldsneyti fyrir ca. 5.000.000.000 á ári og flytja 14-15 milljónir manna á ári." Meira
11. febrúar 2014 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Sumar eru jafnari en aðrir

Eftir Ívar Pálsson: "Lýðræðið er farsælasta leiðin til langframa og því ber að fylgja til streitu, óháð kynferði. Þvingaður jöfnuður er og verður sósíalismi." Meira
11. febrúar 2014 | Velvakandi | 102 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Stagl Um daginn ætlaði ég að hlusta á viðtalsþátt í RÚV, en gafst upp eftir dálitla stund, vegna hvimleiðs og sífellds stagls viðmælandans, að því er virtist nánast ómeðvitað, á óviðkomandi innskotsorðum, svo sem t.d. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Anna Rún Sigurrósardóttir

Anna Rún Sigurrósardóttir fæddist 28. nóvember 1968 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. febrúar 2014. Móðir Önnu Rúnar var Sigurrós Jónasdóttir, f. 7. júní 1935, d. 27. október 1975. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Guðný Sigurjónsdóttir

Guðný Sigurjónsdóttir fæddist 19. júní 1936. Hún lést 19. janúar 2014. Guðný var jarðsungin 28. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist 28. desember 1920. Hún lést 20. janúar 2014. Sigríður var jarðsungin 28. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðjónsson fæddist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 12. júlí 1942. Hann lést á heimili sínu, Virginia Beach, Va., Bandaríkjunum, 31. janúar 2014. Minningarathöfn um Gunnar var haldin 9. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 16. september 1926. Hún lést 23. desember 2013. Útför Kristínar fór fram 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Leifur Þorsteinsson

Leifur Þorsteinsson ljósmyndari fæddist 27. nóvember 1933. Hann lést á 28. desember 2013. Útför Leifs fór fram frá Grafarvogskirkju 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist 20. október 1929. Hún lést 15. janúar 2014. Útför hennar fór fram 23. janúar 2014 Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

Sverrir Hinrik Jónsson

Sverrir Hinrik Jónsson fæddist í Ólafsfirði 12. júlí 1933. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 2. febrúar 2014, eftir stutta sjúkralegu. Sverrir var sonur hjónanna Jóns Steingríms Sæmundssonar, f. 11.11. 1893, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

86% af viðskiptum með íbúðir og nýjar eignir

Ónákvæmni gætti í frétt Morgunblaðsins 7. febrúar sl. um að bankar veittu 86% allra lána vegna fasteignaviðskipta utan höfuðborgarsvæðisins 2012. Hið rétta er að lán þeirra námu 86% af fjölda viðskipta með íbúðir og nýskráðar eignir, samkvæmt Þjóðskrá. Meira
11. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir umsvifamiklir í Skeljungi og N1

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lífeyrissjóðir ráða yfir að minnsta kosti 44% hlut í Skeljungi og 55% hlut í N1, samkvæmt fyrirliggjandi hluthafaupplýsingum. Mögulega eiga þeir meira t.d. Meira
11. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Óbreytt lánshæfismat

Mat Reitunar á lánshæfi Arion banka er i.BBB1 með jákvæðum horfum og lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er i.AA2. Matið er það sama og í júlí 2013 en einkunnaskali hefur breyst. Meira
11. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Yfir 7 milljarða fjárfestingafélag

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2014 | Daglegt líf | 830 orð | 4 myndir

Himneskt göngulag og náttúrufegurð

Hann vill ganga með þá hugmyndafræði sem kölluð er að ferðast hægfara, eða „slow travelling“, þar sem fólk fer ekki of hratt heldur gefur sér tíma til að njóta og upplifa náttúruna. En hann vill líka stundum hlaupa upp fjöll. Meira
11. febrúar 2014 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Hvernig skal snúa sér í húla

Húlahopp er sannkallað gleðihopp og afar góð og skemmtileg leið til að halda sér í formi. Margir eiga góðar bernskuminningar tengdar því að standa á sólríkum dögum úti í garði og húla með vinunum. Meira
11. febrúar 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...lærið að gera heilsudrykki

Heilsa snýst ekki aðeins um að hreyfa og rækta líkamann, fara út og anda að sér súrefni, hún snýst ekki síst um hvað við látum ofan í okkur. Meira
11. febrúar 2014 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Myndvænar íþróttir

Þær eru margar heldur betur flottar myndirnar sem berast frá Vetrarólympíuleikunum í Rússlandi um þessar mundir, þar sem afreksfólk keppir í hverskonar íþróttagreinum sem tengjast Vetri konungi. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2014 | Í dag | 236 orð

Af tiltektargjörningi, nekt og Rögnvaldi

Listamaðurinn Curver Thoroddsen er með tiltektargjörning í Ketilhúsinu í Gilinu á Akureyri. Davíð Hjálmar Haraldsson veltir sýningunni fyrir sér: „Felst hún í því að allan daginn flokkar allsber listamaður alls konar skjöl og bækur. Meira
11. febrúar 2014 | Fastir þættir | 166 orð

Eftirlegukind. N-AV Norður &spade;KG86 &heart;432 ⋄ÁG74 &klubs;96...

Eftirlegukind. N-AV Norður &spade;KG86 &heart;432 ⋄ÁG74 &klubs;96 Vestur Austur &spade;Á3 &spade;102 &heart;KG75 &heart;Á1086 ⋄K1085 ⋄92 &klubs;KD8 &klubs;G7543 Suður &spade;D9754 &heart;D9 ⋄D63 &klubs;Á102 Suður spilar 3&spade;. Meira
11. febrúar 2014 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öll fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð...

Guð vonarinnar fylli yður öll fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Snær Ólafsson

30 ára Gunnlaugur starfaði í öryggisd. bandaríska sendiráðsins í Írak, var framkvæmdastjóri Heimssýnar og er að ljúka prófi í stjórnmálafr. við HÍ. Maki: Valgerður Kristinsdóttir, f. 1991, nemi við Tækniskólann. Foreldrar: Ólafur Örn Haraldsson, f. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Höskuldur Skagfjörð

Höskuldur Skagfjörð, leikari og leikstjóri, fæddist í Hofsgerði á Höfðaströnd 11.2. 1917. Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson, bóndi á Mannskaðahóli og Hólakoti á Höfðaströnd og trésmiður á Sauðárkróki, og k.h., Guðbjörg Sigmundsdóttir húsfreyja. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Daníel Orri fæddist 17. maí kl. 8.40. Hann vó 3410 g og var 50...

Kópavogur Daníel Orri fæddist 17. maí kl. 8.40. Hann vó 3410 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Hlín Brynjólfsdóttir og Björgvin... Meira
11. febrúar 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Eðlilegt er að fiskveiðiþjóð geri sér mörg orðtök úr roði . Að hafa ekki roð við einhverjum er eitt þeirra, þýðir að fara mjög halloka fyrir e-m og dregið af því er tveir hundar togast á um roðpjötlu. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Oddný Anna Kjartansdóttir

30 ára Oddný ólst upp í Reykjavík, lauk íþróttakennaraprófi frá HÍ og er umsjónarkennari við Langholtsskóla. Maki: Bjartmar Birnir, f. 1981, sjúkraþjálfari. Börn: Thelma Kristín, f. 2009, og Pétur Axel, f. 2013. Foreldrar: Kjartan Georg Gunnarsson, f. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Ragnheiður E. Eiríksdóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp í Kópavogi, lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og starfar við LSH. Maki: Magnús Páll Gunnarsson, f. 1980, viðskiptafræðingur og sölu- og markaðsstjóri. Sonur: Marel Magnússon, f. 2010. Foreldrar: Eiríkur Viggósson, f. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristbjörg Emelía fæddist 1. apríl. Hún vó 3630 g og var 51,5...

Reykjavík Kristbjörg Emelía fæddist 1. apríl. Hún vó 3630 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru María Guðbjörg Guðmundsdóttir og Ingvar Rafn Stefánsson... Meira
11. febrúar 2014 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í hraðskákhluta ofurskákmóts sem er nýlokið í Zürich í...

Staðan kom upp í hraðskákhluta ofurskákmóts sem er nýlokið í Zürich í Sviss. Eins og kom fram í skákkríli gærdagsins hafði fyrrverandi heimsmeistarinn í skák, Indverjinn Viswanathan Anand (2.773) , svart í stöðunni gegn Armenanum Levon Aronjan (2.812) . Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir

Sveitarstjóri sem dansar, gengur og ríður út

Þorsteinn fæddist í Reykjavík 11.2. 1954. Hann átti heima í Kaupmannahöfn fyrstu fimm árin þar sem faðir hans stundaði nám við dýralækningar. Meira
11. febrúar 2014 | Fastir þættir | 168 orð

Sveit Miðvikudagsklúbbsins vann aðalsveitakeppni Bridsfélags...

Sveit Miðvikudagsklúbbsins vann aðalsveitakeppni Bridsfélags Hafnarfjarðar Sveit Miðvikudagsklúbbsins vann aðalsveitakeppni félagsins með 145 stig. Meira
11. febrúar 2014 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Auðunn Bergsveinsson Sigríður Margrét Eiríksdóttir Steinunn Stephensen 80 ára Elísa Dagmar Benediktsdóttir Ingibjörg Eiríksdóttir Nielsen 75 ára Anna Aðalsteinsdóttir Ragnheiður Stephensen Ragnhildur Steinbach Sigurrós Jónsdóttir Viggó A. Meira
11. febrúar 2014 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji og aðrir stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal eiga um sárt að binda eftir síðustu helgi. Eftir ljómandi gott gengi í vetur komu „skytturnar“ harkalega niður á jörðina á Anfield Road í Liverpool. Meira
11. febrúar 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. febrúar 1973 Vélbáturinn Sjöstjarnan frá Keflavík fórst milli Færeyja og Íslands og með honum tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1973 Kvikmyndin Brekkukotsannáll, eftir skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnd í Sjónvarpinu. Meira
11. febrúar 2014 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Þýlindur og þrákelkinn vatnsberi

Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson fagnar 33 ára afmæli sínu í dag. Hann er mikið afmælisbarn og ætlar að fara út að borða með kærustunni, Álfheiði Sigurðardóttur, ásamt dóttur þeirra, Sigurrós Soffíu, á Tapasbarnum. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Aron byrjar á leik í Meistaradeildinni

„Það verður nóg að gera fyrstu dagana. Ég verð með fyrstu æfinguna á miðvikudagsmorguninn en síðan fljúgum við til Póllands og mætum Wisla Plock í Meistaradeildinni á fimmtudag. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Á þessum degi

11. febrúar 1976 Steinunn Sæmundsdóttir hafnar í 16. sæti af 43 keppendum í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Innsbruck í Austurríki. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 8-liða úrslit: Akureyri – FH 30:32 Valur...

Coca Cola-bikar karla 8-liða úrslit: Akureyri – FH 30:32 Valur – Haukar 26:27 Selfoss – ÍR 23:28 Danmörk Bjerringbro/Silkeborg – Arhus 20:21 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði ekki fyrir... Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Stjarnan 76:67 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Haukar – Stjarnan 76:67 Staðan: KR 161511516:126530 Keflavík 161511472:125630 Grindavík 171251534:137524 Njarðvík 161151543:133622 Haukar 16881322:130516 Þór Þ. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Dönsku meistararnir FC Köbenhavn sigruðu í gærkvöld Breiðablik, 2:0, á...

Dönsku meistararnir FC Köbenhavn sigruðu í gærkvöld Breiðablik, 2:0, á alþjóðlega æfingamótinu í knattspyrnu sem nú stendur yfir á Algarve í Portúgal. Norski landsliðsframherjinn Daniel Braaten kom FCK yfir strax á 10. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Enn beinast augun til Íslands þegar handknattleikslið í fremstu röð...

Enn beinast augun til Íslands þegar handknattleikslið í fremstu röð, landslið eða félagslið, þurfa að finna sér nýjan þjálfara. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 474 orð | 3 myndir

Hefndu og stálu undanúrslitasæti

Á Akureyri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það er kannski fulldjúpt í árinni tekið að segja að FH-ingar hafi stolið undanúrslitasætinu af Akureyri. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

ÍR þurfti að hafa fyrir sigrinum

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta eftir 28:23 sigur á 1. deildar liði Selfoss á útivelli í gærkvöldi. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

Möguleikar Hauka bötnuðu til muna

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýliðar Hauka, í Dominos-deild karla í körfuknattleik, juku í gærkvöldi möguleika sína á því að komast í úrslitakeppnina til mikilla muna. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Þóru vegna meiðsla

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, glímir við meiðsli í hné og ekki er ljóst hvort hún verður tilbúin í verkefni íslenska landsliðsins í mars og apríl. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Fram – KR (1:1) 6:5 Hafsteinn...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Fram – KR (1:1) 6:5 Hafsteinn Briem 79. – Atli Sigurjónsson 83. *Fram vann 5:4 í vítaspyrnukeppni. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Sigursælastir á 21. öldinni

Fram hefur orðið oftast allra liða Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta á 21. öldinni. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 427 orð | 4 myndir

Sjö menn í sókn komu Val á óvart

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Tvö gull til Kanada

Kanadamenn og Hollendingar hafa fengið flest gullverðlaun eftir fyrstu daga vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Hvor þjóð hefur krækt í þrjú gull og Kanada er með þrjú silfur en Holland tvö. Meira
11. febrúar 2014 | Íþróttir | 729 orð | 3 myndir

Var ákveðinn í að hætta í handbolta

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hinn 21 árs gamli Sveinn Aron Sveinsson, hægri hornamaður í liði Vals, er leikmaður 13. Meira

Bílablað

11. febrúar 2014 | Bílablað | 91 orð | 4 myndir

Eðalvagn frumsýndur

Það var mikið um dýrðir þegar Mercedes-Benz S-Class var frumsýndur hjá bílaumboðinu Öskju um helgina. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 705 orð | 1 mynd

Hagræðing fylgir rafmagnsvespum

Nýlega var borið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987, meðal annars um breytingu á skráningum og flokkun léttra bifhjóla. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 618 orð | 5 myndir

Illlæsilegar merkingar fyrir læsa bíla

Nýjasti tækni- og öryggisbúnaður í bílum virkar ekki hér á landi vegna þess hve lélegar yfirborðsmerkingarnar eru. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 972 orð | 9 myndir

Með skynsamlegri kostum í bílakaupum

Það er sannarlega ánægjulegt þegar bílaumboð lækka verð. Stærsti fólksbíllinn frá Toyota, Avensis, fæst á einkar hagstæðu verði en hann hefur lækkað um nokkur hundruð þúsund og kostar nú 3.890.000 kr. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 285 orð | 5 myndir

Pallbíll af dýrari gerðinni

Myndir þú borga 30 milljónir króna fyrir gamlan pallbíl? Það er óvíst út af fyrir sig, en hafi maður handbært fé og botnlausa ást á Chevrolet 3100 bílnum þá er möguleiki að maður léti sig hafa það. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 793 orð | 6 myndir

Sver sig í ættina

Ford Explorer er án efa einn vinsælasti sportjeppi sem sögur fara af, allavega vestan Atlantsála. Meira
11. febrúar 2014 | Bílablað | 472 orð | 4 myndir

Tvö hundruð hraðhleðslustöðvar á leið til landsins

Ein smæsta söluskrifstofa nýrra bíla var opnuð um helgina. Þar er á ferðinni Even, fyrirtæki Gísla Gíslasonar sem mun á næstunni flytja inn hraðhleðslustöðvar til að stuðla að rafbílavæðingu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.