Greinar sunnudaginn 16. febrúar 2014

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2014 | Reykjavíkurbréf | 1953 orð | 1 mynd

Ekki er líklegt að Einstein tjái sig frekar um stöðuna

Ekki hefur verið rannsakað hvort galopnar reglur um flutning fólks á milli ríkja séu endilega forsenda þess að frjáls markaður á milli manna og þjóða þrífist. Sambandið sjálft og helstu talsmenn þess endurtaka frasa, rétt eins og þeir séu komnir úr helgiritum, ef um slíkt er rætt. Meira

Sunnudagsblað

16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 2 orð | 3 myndir

Adele söngkona...

Adele... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 205 orð | 10 myndir

Aðalatriði að heimilið sé hlýlegt

Fríða S. Kristinsdóttir, textílhönnuður og kennari, býr í fallegu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Fríða er mikill fagurkeri og er hrifnust af einfaldleikanum og sígildum hlutum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 273 orð | 3 myndir

Alltaf nóg á döfinni

Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir er mikið á flakki með fjölskyldu sína þar sem kærasti hennar er atvinnumaður í handbolta. Hún leggur stund á nám í viðskiptafræði auk þess að halda úti vinsælasta bloggi á Íslandi. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 20 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Það er algerlega útilokað að hægt sá að viðhalda núverandi stöðu, hún getur ekki verið viðvarandi. John Kerry, utanríkisráðherra... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Athyglisverðum gjörningi Curvers Thoroddsen lýkur í Ketilhúsinu á...

Athyglisverðum gjörningi Curvers Thoroddsen lýkur í Ketilhúsinu á Akureyri á sunnudag. Síðustu vikur hefur hann dundað sér við það, nakinn og lokaður af frá umheiminum, en þó fyrir sjónum sýningargesta, að flokka allrahanda persónuleg... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Árlegir tónleikar

Hvað? Bergþórutónleikar. Hvar? Salurinn, Kópavogi. Hvenær? Laugardag kl. 20.30. Nánar: Ragnheiður Gröndal, Pálmi Gunnarsson, Svavar Knútur og fleiri taka lagið á árlegum tónleikum þar sem flutt eru nokkur af þekktustu lögum Bergþóru Árnadóttur. Verð: 3. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Ásgeir Trausti vinsæll í Japan

Japanska útvarpsstöðin J-wave hélt tónleika með tónlistarmanninum Ásgeir Trausta í japanska sendiráðinu á föstudag. Ásgeir er í fyrsta sæti japansks vinsældalista. Um 1.500 sóttu um miða á viðburðinn í sendiráðinu en einungis 40 manns komust að. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 449 orð | 5 myndir

Á strunsinu með Sigmundi Davíð

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að ég er talskona þess að konur gangi í háhæluðum skóm , alltaf, alla daga ársins – ár eftir ár. Allavega meðan þær hafa heilsu til. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Barnalán hjá Séð & Heyrt

Íris Dögg Pétursdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt, á von á barni með sambýlismanni sínum Eyþóri Einarssyni, en fyrir eiga þau saman tvö börn. Íris Dögg hefur ritstýrt tímaritinu í heilt ár núna. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi á Akureyri á...

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi á Akureyri á sunnudag. Hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt auk þess sem góðir gestir líta... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 7 myndir

Barnastjarnan kveður

Shirley Temple lést í vikunni, 85 ára að aldri, og skilur eftir sig minningu um stúlku og eina ástsælustu barnastjörnu síðustu aldar sem bræddi hjörtu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

„Eini munurinn á dýrlingi og syndara er að dýrlingurinn á sér...

„Eini munurinn á dýrlingi og syndara er að dýrlingurinn á sér fortíð og syndarinn framtíð. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 757 orð | 2 myndir

„Ekki rosalega gáfaður“

Jack Andraka er 17 ára strákur frá Maryland í Bandaríkjunum sem hægt er að fletta upp á í Wikipedia. Þar er hann titlaður „vísindamaður“, „uppfinningamaður“ og „krabbameinsrannsakandi“. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1237 orð | 1 mynd

„Ég lít á sjálfa mig sem hljóðfæri“

Á dögunum hreppti tónverk Arvos Pärts, Adam's Lament, Grammy-verðlaunin. Söngkonan Tui Hirv, sem er búsett hér á landi, syngur sópranhlutverkið. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 481 orð | 4 myndir

Beikonævintýri í Iowa

Glímukappar, beikondrottning, brúðkaup og fyrsta beikon-kvikmyndin voru á meðal atriða á sjöundu Blue Ribbon-beikonhátíðinni í borginni Des Moines í Iowa á dögunum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Boltinn Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is

Ef þú ert ekki viss um hvað þú átt að gera við boltann, settu hann bara í netið og svo ræðum við aðra valkosti eftir á.“ Bill Shankly, fv. knattspyrnustjóri... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Breytti sér í Sexy

Sheila Ranea Crabtree, gekk á fund dómara í vikunni og breytti nafni sínu í Sexy Ranea Crabtree. Eftir smáumhugsun samþykkti dómarinn, Robert Hoover, nafnbreytinguna. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 588 orð | 1 mynd

Bækur fyrir alla

Bókamarkaðurinn hefst í næstu viku í nýju húsnæði. Bryndís Loftsdóttir er framkvæmdastjóri markaðarins og segir nýja húsnæðið henta frábærlega. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Ekki einhöm er ljóðabók eftir Berglindi Gunnarsdóttur en þar er meðal annars að finna ljóð til Péturs Pan og Joan... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 99 orð | 2 myndir

Chris Pine í lið með Armani

Bandaríski leikarinn Chris Pine er nýja andlit eins mest selda herrailms heims, Armnai Code. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Draugaleg Yrsa

Ég man þig er mjög sennilega besta bók Yrsu Sigurðardóttur, yfirnáttúrulegur spennutryllir sem hefur fengið frábæra dóma. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 546 orð | 1 mynd

Draumurinn um frið lifir enn

Bandaríkjamenn hvetja nú ákaft Ísraela til að reyna að tryggja að Palestínumenn geti fengið að búa í eigin ríki við hlið Ísraels. Fremur ólíklegt er þó að samningar náist á næstunni. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 72 orð | 2 myndir

Dularfullar afturgöngur

RÚV kl. 21.40 Nýir spennuþættir hefja göngu sína á RÚV í kvöld. Þættirnir hlutu alþjóðlegu Emmy-verðlaunin í sínum flokki á síðasta ári og fjalla um einstaklinga sem taldir hafa verið látnir en fara að láta á sér kræla eins og ekkert hafi ískorist. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 274 orð | 1 mynd

Dularfulli heimur andans

Mannskepnan hræðist það sem hún þekkir ekki. Spákonur, miðlar, skyggnigáfa og hinn andlegi heimur verður okkur ávallt hugleikið fyrirbæri. Hins vegar þekkjum við þetta fyrirbæri nú flest enda mikið rætt um þennan heim hér á landi. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

Dýrt að fljúga, ódýrt að lifa

Um þessar mundir eru margir byrjaðir að skipuleggja utanlandsferðir sumarsins. Valkostirnir eru óteljandi, hver öðrum meira spennandi, en gæta þarf vandlega að peningahliðinni og láta ekki fríið rústa fjárhagnum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 192 orð | 11 myndir

Dönsuðu fyrir breyttum heimi

Á föstudag dönsuðu hátt í 3.500 manns hér á landi til að mótmæla hvers kyns ofbeldi gegn konum alls staðar í heiminum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 224 orð | 4 myndir

Einföld og ódýr breyting

Linda Jóhannsdóttir var orðin leið á sjúskaða dyrasímanum heima hjá sér og ákvað að spreyja hann með silfurlituðu spreyi til að lífga örlítið upp á hann. Sigurborg Selma karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Eivör með SN

Eivør Pálsdóttir kemur fram ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á laugardagskvöld klukkan 20. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Ekki láta fjármálin eyðileggja sambandið

Fátt er það sem pör rífast meira um en peningar og útgjöld. Með því að fylgja nokkrum grunnreglum er hægt að stuðla að fjárhagslegum samhljómi í sambandinu og stilla til friðar. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1260 orð | 3 myndir

Fallhlífarstökk úr draumi

Eftir Tomas Tranströmer. Njörður P. Njarðvík íslenskaði. Uppheimar, 362 bls. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 474 orð | 3 myndir

Fólk metur hreinskilni

Ingólfur Arnar Magnússon rafvirki lét drauminn rætast og opnaði herrafataverslun. Ingólfur segir mikilvægt að breyta til og víkka sjóndeildarhringinn. Hann rekur nú herra- og kvenfataverslunina Sturlu á Laugavegi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1167 orð | 4 myndir

Frá Sjóorrustu til QuizUp

Fyrsti íslenski tölvuleikurinn var gerður 1986. Síðan hefur gríðarlega mikið vatn runnið til sjávar og íslenskir tölvuleikir, Eve Online og Quiz Up eru alþjóðlegar stjörnur. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 132 orð | 5 myndir

Frá Vetrarólympíuleikunum

Setningarhátíð XXII. Vetrarólympíuleikanna, þann 7. febrúar sl., fór fram á Ólympíusvæðinu í Adler, sem er við sjálft Svartahafið og hluti af strandlengju Sotsjí. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta flokks tímaþjófur

Unroll me er gríðarlega ávanabindandi leikur sem nær föstum tökum á öllum lausum tíma þess sem nær í hann. Hann einfaldlega hverfur ekki úr huga spilarans. Takmark leiksins er einfalt, koma kúlunni í mark í sem fæstum hreyfingum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Gestabókin

Útvarpsleikhúsið frumflytur á sunnudag klukkan 13 nýtt leikrit eftir Braga Ólafsson, Gestabókina. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Götumyndir og endurtekning

Á sýningu Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur eru verk sem spruttu af vinnu hennar í Nepal. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 773 orð | 7 myndir

Hádegisverður á Akureyri

Léttur og skemmtilegur hópur hittist yfir hádegisverði í heimahúsi á Akureyri og snæddi alls kyns salöt. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1691 orð | 4 myndir

Hálfíslensk og leikkona ársins í Svíþjóð

Edda Magnason er dóttir íslensks dýralæknis á Austfjörðum og hefur unnið hug og hjörtu Svía með framgöngu sinni sem Monica Zetterlund. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Hárlos á hverjum degi

Á hverjum degi missir meðalmanneskja 60-100 þræði úr hári sínu nema hún sé sköllótt. Hárlos breytist í samræmi við árstíðabreytingar, meðgöngu, veikindi, mataræði og... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Helga Lára Haraldsdóttir opnar sýningu í sal Íslenskrar Grafíkur að...

Helga Lára Haraldsdóttir opnar sýningu í sal Íslenskrar Grafíkur að Tryggvagötu 17, hafnarmegin, á laugardag klukkan 16. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð

Helstu tíðindin í útgáfu þessa dagana er þýðing Friðriks Rafnssonar á...

Helstu tíðindin í útgáfu þessa dagana er þýðing Friðriks Rafnssonar á verðlaunabókinni Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir hinn unga Svisslending Joël Dicker. Ég man þig, besta bók Yrsu Sigurðardóttur, er komin í kilju og ferðalangurinn Valli gleður svo börnin. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Hin árlega og sívinsæla sýning blaðaljósmyndara, Myndir ársins , verður...

Hin árlega og sívinsæla sýning blaðaljósmyndara, Myndir ársins , verður opnuð í Gerðarsafni á laugardag klukkan 15. Þá verða veitt verðlaun fyrir bestu myndirnar auk blaðamannaverðlaunanna. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 587 orð | 2 myndir

Hinn hættulegi skrifborðsstóll

Stór hluti þeirra sem leita til Kírópraktorstofu Íslands með stoðkerfisvandamál er fólk sem starfar í kyrrsetustörfum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hver er stapinn?

Hömrum gyrtur stapi setur sterkan svip á umhverfi sitt, þegar horft er úr Paktreksfjarðarkauptúni til suðurs og yfir fjörðinn. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Íslensk matreiðsla þykir spennandi

Það skiptir varla máli hvert farið er í stórborgum nú til dags, víðast hvar má ganga að þeim veitingastöðum vísum sem bjóða upp á rétti í anda ýmissa þjóða eða þjóðarbrota. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 459 orð | 2 myndir

Í svefni sem vöku

Æfingamælar, sem eru ýmist armbönd eins og Polar Loop eða tæki sem smellt er á fatnað, verða sífellt vinsælli enda passa þeir upp á að maður hreyfi sig rétt nánast allan sólarhringinn. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 684 orð | 2 myndir

Klassíkin í eftirréttum vinsæl

Klassíska eftirrétti á borð við crème brûlée, panna cotta, tiramisu og tarte tatin er að finna á matseðlum um allan heim. Þessar dásemdir desertanna er á færi allra að gera að sögn Matthíasar Þórarinssonar matreiðslumanns. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 15. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Leifur stendur vaktina

Ekki er ofsögum sagt að heppnin hafi elt Leif Eiríksson langt út fyrir gröf og dauða. Í lifanda lífi var hann kenndur við heppni og nú tæpum þúsund árum síðar stendur hann með alvæpni á hæsta punkti í miðbæ Reykjavíkur, Skólavörðuholtinu, og horfir yfir lifendur og dauða. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Leitin að Valla og vinum hans

Bækurnar um Valla og vini hans eftir Martin Handford hafa notið mikilla vinsælda víða um heim. Nú eru komnar út tvær nýjar bækur um ferðalanginn. Önnur er Hvar er Valli? Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Lífsstílsbók frá Danmörku

Södd og sátt – án kolvetna er bók um LCHF-mataræðið, en þar er áhersla lögð á mat úr hreinu og náttúrulegu hráefni með fáum eða engum aukaefnum. Kolvetnaneyslu er haldið í lágmarki en fita er mikilvægur orkugjafi. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 105 orð

Ljúfur morgunverður

Lummurnar mínar eru sjaldnast gerðar eftir sömu uppskrift en hægt er að nota það sem finnst í skápunum hverju sinni. Kókos í stað haframjöls eða möndlur eða annað. Gaman að hafa fjölbreytni. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Maca rótin

Hátt uppi í Andes fjöllum í Perú vex planta sem ber heitið Maca. Úr Maca rótinni er unnið duft sem eykur orku, er fullt af B vítamíni, kalsíum og magnesíum og kemur jafnvægi á hormóna. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd

Magn er ekki sama og gæði

Ef það er óvinnandi vegur að fylgjast með og hafa áhrif á reglusetningu samkvæmt EES-samningnum í dag hvernig yrði þá staða Íslands innan ESB? Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 231 orð | 3 myndir

María Rut Kristinsdóttir , formaður Stúdentaráðs, veltir fyrir sér hvað...

María Rut Kristinsdóttir , formaður Stúdentaráðs, veltir fyrir sér hvað hún ætlar að taka sér fyrir hendur að loknu starfi. „Er að upplifa þvílíka tilvistarkreppu akkúrat núna og er því tilneydd til að deila henni með ykkur. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Matur í ýmsum myndum

Freisti að horfa á fleiri myndir um helgina, þar sem matur og matargerð í hinum ýmsu myndum leika stórt hlutverk, er ekki úr vegi að velja einhverja af eftirtöldum myndum, sem Huffington Post hefur útnefnt þær bestu til þessa (raðað eftir titli og... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 7 orð

Málsháttur vikunnar Öllu gamni fylgir nokkur alvara...

Málsháttur vikunnar Öllu gamni fylgir nokkur... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Með litla trú á lífeyrissjóðunum

Það er sjaldan róleg stund hjá Þórhalli Vilhjálmssyni markaðsfræðingi. Hann vinnur sem kynningar- og upplýsingafulltrúi Mímis-símenntunar og rekur að auki kaffihúsið Babalú á Skólavörðustíg með eiginmanni sínum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 92 orð | 10 myndir

Munstur manía

Dýramunstur eru sérlega áberandi um þessar mundir. Dýramunstur detta alltaf aftur í tísku og var hlébarðamunstur sem dæmi allsráðandi síðasta sumar. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Njóttu Éljagangs

Vetrar- og útivistarhátíðin Éljagangur fer fram um helgina á Akureyri og er viðburðurinn orðinn árlegur í febrúarmánuði. Dagskráin er ansi þétt á hátíðinni og meðal annars er þar mikið um að vera fyrir brettakrakka. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Of feit börn í meiri hættu

Ný rannsókn frá Colorado háskólanum í Bandaríkjunum bendir til að of feit börn séu líklegri til að fá krabbamein, glíma hjartasjúkdóma og fá sykursýki þegar þau eldast. Skiptir þar engu hvort þau grennist þegar þau verði fullorðin. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Origami fyrir börn

Hvað? Origami-kennsla. Hvar? Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Hvenær? Sunnudag kl. 15. Nánar: Origami Ísland leiðbeinir börnum að gera origami. Þemað er... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 344 orð | 2 myndir

Ógleymanleg bók

Bókin sem undanfarið hefur trónað á toppi metsölulista Eymundssonar er stórkostleg saga um hetjuskap og þær fórnir sem fólk er reiðubúið að færa í baráttu við hið illa. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 283 orð | 2 myndir

Ólafur Kristjánsson viðskiptafræðingur

Sem barn var ég gjarnan sendur í sveit á sumrin. Á kvöldin og ef það rigndi var helsta afþreying mín að lesa bækur. Þar kynntist ég bókum Ármanns Kr. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1286 orð | 1 mynd

Ólæknandi pólitískur vírus

Eyþór Arnalds hættir í stjórnmálum en viðurkennir um leið að óvíst sé að hann læknist af pólitískum vírus. Í viðtali ræðir hann meðal annars um næstu verkefni sín, stöðu Sjálfstæðisflokksins, náttúruverndarmál og erfiðasta tíma sinn í pólitík. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 301 orð | 2 myndir

Óreiðukennt samspil

„Þetta er skipulögð kaos,“ segir listamaður um sýninguna í Listasafni ASÍ þar sem verk Svarars eru tekin úr römmum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1379 orð | 4 myndir

Pílagrímsferð sem breyttist í flugeldasýningu

Eftir rúmlega 35 ár sem stuðningsmaður enska liðsins Liverpool lagði undirritaður land undir fót og fór á völlinn – sjálfan Anfield í Bítlaborginni. Úr varð leikur sem lengi verður í minnum hafður meðal stuðningsmanna liðsins. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 946 orð | 8 myndir

(Pí)rata þeir inn?

Prófkjör stendur yfir hjá Pírötum í Reykjavík en hreyfingin býður nú fram í fyrsta sinn í borginni. Þeir hafa haft meðbyr í skoðanakönnunum og kapteinninn í Reykjavík segir ekki óraunhæft að stefna á þrjá borgarfulltrúa. Stjórnmálafræðingur segir áhuga ungs fólks á framboðinu athyglisverðan. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Rifjið upp Gestaboð Babette

Gabriel Axel, handritshöfundur og leikstjóri hinnar margverðlaunuðu kvikmyndar Gestaboð Babettu, lést í hárri elli á dögunum. Fyrrnefnd kvikmynd er í uppáhaldi hjá mörgum matgæðingnum en hún hlaut m.a. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 5 myndir

Rómantík í París

Allir ættu að heimsækja París að minnsta kosti einu sinni á ævinni og þeir sem hafa farið snúa yfirleitt aftur. Það er margt að sjá og skoða og það borgar sig ekki að skipuleggja hverja mínútu því hvar sem maður kemur er eitthvað sem grípur augað, þannig er bara París. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Skáldsaga eftir Chaplin

Eina skáldsagan sem vitað er til Charlie Chaplin hafi skrifað hefur verið gefin út, tæpum sjötíu árum eftir að hún var skrifuð. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 68 orð | 2 myndir

Snjöll bókmenntaleg glæpasaga

Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Svisslendinginn Joël Dicker hefur vakið mikla athygli, hlotið verðlaun, fengið afar góða dóma og selst í yfir tveimur milljónum eintaka. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 4783 orð | 8 myndir

Spáðu í mig

Spámiðlar og læknamiðlar. Hvað gera þeir? Hvaðan koma þeir? Hvernig starfa þeir? Fjórir íslenskir miðlar sem hafa vakið athygli hérlendis, á öllum aldri og úr mismunandi umhverfi, segja sögu sína á næstu blaðsíðum. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Spilakvöld í Gerðubergi

Hvað? Spilakaffi – tveggja manna spil. Hvar? Gerðubergi. Hvenær? 15. janúar kl. 20-22. Nánar: Opið spilakvöld þar sem fólk getur komið saman og spilað undir skemmtilegri... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 80 orð | 3 myndir

Standandi framstig og axlarlyfta

„Þessi æfing virkar vel á bæði neðri búk og efri búk, þá sérstaklega axlirnar en tekur einnig á aftan í læri. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Styrkja Barnaspítala Hringsins

Átakið og söfnunin Öll í einn hring fyrir Barnaspítala Hringsins hefur staðið yfir frá 1. febrúar og í dag fer fram 1.000 króna markaður á KEX hosteli á vegum átaksins en markaðurinn er einn af fjölmörgum viðburðum þess. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Svartur sunnudagur

Hvað? Donnie Darko. Hvar? Bíó Paradís. Hvenær? Sunnudag kl. 20. Nánar: Donnie Darko verður sýnd á Svörtum sunnudegi í Bíó... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 716 orð | 4 myndir

Svoddan eilífðarunglingur

Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir stundar nám í textílhönnun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Tanja, sem er einnig menntaður fatahönnuður, hefur miklar skoðanir á tísku og hefur einkar áberandi og frumlegan stíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Sýna verk sín

Hvað? Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans. Hvar? Lækningaminjasafn Við Nesstofu á Seltjarnarnesi. Hvenær? Laugardag kl. 15. Nánar: Fimmtán nemendur útskrifast úr ljósmyndaskólanum og sýna verk... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Sýning Thoru

Myndlistarkonan Thora Karlsdóttir opnar sýningu sem hún kallar „Hver er lykillinn?“ í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Sýningunni „Hnallþóra í sólinni“, með úrvali prentverka...

Sýningunni „Hnallþóra í sólinni“, með úrvali prentverka Dieters Roth frá árunum 1957-1993, lýkur í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði um helgina. Af því tilefni er blásið til keppni á laugardag kl. 15, um mikilfenglegustu... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Takist ekki samningar gæti afleiðingin m.a. orðið sú að andstæðingar...

Takist ekki samningar gæti afleiðingin m.a. orðið sú að andstæðingar Ísraela fái samþykktar efnahagslegar refsiaðgerðir gegn Ísrael. En bent er á annan vanda: Íbúar Ísraels eru nú átta milljónir, þar af eru um 20% arabar, með fullan ríkisborgararétt. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Taktu þátt í Sotsjí

Winter Sport-leikurinn er eins og nafnið gefur til kynna vetraríþróttarleikur þar sem keppt er í helstu íþróttum vetrarólympíuleikana. Fría útgáfan leyfir að keppa í þremur keppnum en sé leikurinn keyptur opnast heimur vetraríþrótta alveg upp á gátt. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 12 myndir

Tíst slær í gegn

Æ fleiri Íslendingar eru farnir að notast við Twitter. Sjónvarpsþættir eins og Sunnudagsmorgunn og Mín skoðun sem og beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum notast við hashtag-merkið til að fólk geti tekið þátt í umræðunni. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Töffara tinmaður

Robocop-leikurinn er stórskemmtilegur og gríðarlega vel gerður. Grafíkin er upp á 10 og leikjaspilun sömuleiðis. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 552 orð | 1 mynd

Veronika í verðlaunasæti á Gíbraltar

Jón Viktor Gunnarsson er Skákmeistari Reykjavíkur eftir spennandi keppni á Skákþinginu, sem hófst í byrjun janúar og lauk í síðustu viku. Jón varð efstur ásamt Einari Hjalta Jenssyni. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Vidar Sundstøl á Iceland Noir

Alþjóðlega glæpasagnahátíðin Icela nd Noir sem haldin var í Reykjavík á síðasta ári tókst svo vel að nú stendur til að endurtaka leikinn og verður hátíðin haldin í nóvember. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Yfir 500.000 svitakirtlar

Vissir þú að fætur hafa fleiri en 500 þúsund svitakirtla og geta framleitt meira en hálfan lítra af svita á dag? Það útskýrir eflaust að gamlir sokkar lykta töluvert verr en önnur föt. Það er því ráð að skrúbba fæturna vel í næstu... Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Þúsundkrónamarkaður

Hvað? Þúsundkrónamarkaður til styrktar Barnaspítala Hringsins. Hvar? KEX hostel, Skúlagötu 28. Hvenær? Laugardaginn 15. febrúar kl. 11-17. Nánar: Markaður með ýmsum varningi. Allar vörur kosta einungis 1.000 kr. Meira
16. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 964 orð | 1 mynd

Ætla bara að hvíla mig þegar ég er gömul

Íþróttakempur leynast víða í samfélaginu og þær eru á ýmsum aldri. Þær koma í öllum stærðum og gerðum en eiga það það sameiginlegt að vera eða hafa verið í góðu líkamlegu formi einhvern tímann í lífinu. Meira

Ýmis aukablöð

16. febrúar 2014 | Atvinna | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Mig dreymdi unga um að verða fornleifafræðingur vegna þess að ég hafði lesið bækur um Inkana, Trójuuppgröftinn og Egypta til forna. Svo kom til greina að vera sendiherra en mest af öllu skurðlæknir eða vísindamaður með smásjá. Ragnheiður Elín... Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 81 orð | 1 mynd

Erla ráðin til starfa hjá Mími

Erla Bolladóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Mími - símenntun. Þar mun húnsinna verkefnum sem lúta að fjölmenningu íslensks samfélags. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 231 orð | 1 mynd

FISK Seafood er til fyrirmyndar

Stjórnendur FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki eru handhafar forvarnarverðlauna VÍS 2014 sem tryggingafélagið afhenti á dögunum. Jafnframt fengu Gæðabakstur/Ömmubakstur ehf. og Klettur – sala og þjónusta ehf . Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 90 orð

Fyrirtækin verða nú að einu Skjali

Nýlega sameinuðust þýðingastofan Skjal og Vefþjónustan. Úr varð fyrirtækið Skjal þjónusta ehf . Saga þessara fyrirtækja nær fjórtán ár aftur í tímann og eru verkefnin þýðingar, veflausnir, prófarkalestur, textaskrif og hugbúnaðarlausnir. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 126 orð | 1 mynd

Míla styður við Skógasýninguna

Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður hjá Mílu, og Sverrir Magnússon, framkvæmdastjóri Samgöngusafnsins í Skógum, hafa undirritað samning um styrk frá fyrirtækinu til safnsins. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 322 orð | 2 myndir

Starfsnámið í fyrirtækin og samræðurnar á íslensku

„Samningurinn gefur okkar meðal annars tækifæri til að bæta menntun íbúa í kjördæminu og efla fræðslu á vinnustöðum,“ segir Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnastjóri tilraunaverkefnis við Háskólann á Bifröst. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 221 orð | 1 mynd

Tvö siglingafyrirtæki ná saman

Fyrirtækið Special Tours, sem hefur bækistöð við gömlu höfnina í Reykjavík og sérhæfir sig í sjóferðum fyrir ferðamenn, hefur nú fært út kvíarnar norður yfir heiðar, með kaupum á helmingshlut í Arctic Sea Tours á Dalvík. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 120 orð | 1 mynd

Verkfræðingar heiðraðir fyrir vel unnin störf

Á árshátíð Verkfræðingafélags Íslands á dögunum voru fimm verkfræðingar heiðraðir. Karl Ómar Jónsson og Tryggvi Sigurbjarnarson voru útnefndir heiðursfélagar sem er æðsta viðurkenning félagsins. Meira
16. febrúar 2014 | Atvinna | 309 orð | 6 myndir

Þvær, pressar og festir tölur á skyrturnar

„Eigin atvinnurekstur er ögrandi verkefni en skemmtilegt. Vinnudagurinn er langur og koma þarf til móts við þarfir viðskiptavina með ýmsu móti,“ segir Gréta Björg Hafsteinsdóttir sem rekur efnalaugina Geysi við Dalveg í Kópavogi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.