Greinar föstudaginn 21. febrúar 2014

Fréttir

21. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 600 orð | 6 myndir

Að minnsta kosti 75 látnir

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Afköst tvöfaldast eftir mánaðamót

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav eru búnir að sprengja 660 metra af Norðfjarðargöngum. Er því lokið við tæplega 9% af heildarlengd þeirra. Jarðgöngin eru því þegar orðin lengri en gömlu göngin í Oddsskarði, sem eru um 605 metrar að lengd. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ákæri þá sem hýsa týnd börn

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lögregla ætti að ákæra þá sem hýsa börn sem eru í fíkniefnavanda og hafa „týnst“ og þannig stuðla að því að þeir hætti að hýsa þau á heimilum sínum eða í fíkniefnagrenjum. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Á móti framsali valda

Tæp 69% aðspurðra eru frekar eða mjög andvíg því að stjórnarskrá Íslands verði breytt þannig að Alþingi verði heimilað að framselja hluta íslensks ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 1718 orð | 5 myndir

Batnar en fá ekki alltaf geislabaug

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Um 250 fjölskyldur hafa lokið MST-fjölkerfameðferð fyrir börn sem eiga við alvarlegan hegðunar- eða fíkniefnavanda að etja og um 300 byrjað í slíkri meðferð. MST var hleypt af stokkunum í nóvember 2008. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Beiðninni hafnað

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur leggst gegn breyttri notkun á jarðhæð hússins Bræðraborgarstígs 1 úr verslun og leikskóla í gistiheimili, að því er segir í fundargerð frá 19. janúar. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Borgin og ÍR semja um uppbyggingu

Nýr samningur Reykjavíkurborgar og Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) var samþykktur í borgarráði í gær en hann kveður meðal annars á um að borgin hefjist nú þegar handa við undirbúning nýs æfingarvallar fyrir frjálsar íþróttir á ÍR-svæðinu í Mjódd. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Dansandi hundarnir ýlfra af kæti

„Hvernig sem viðrar þá fer ég með hvuttana í átta kílómetra göngu á hverjum degi. Þegar ég klæði mig í úlpuna og geri mig líklega til að fara út ýlfra hundarnir og dansa af kæti,“ segir Þuríður Hilmarsdóttir hundabóndi. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 716 orð | 6 myndir

ESB gat lagt meira á sig

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, neitaði því í gær að hafa kennt Evrópusambandinu um óöldina í Úkraínu í umræðum á Alþingi á miðvikudag. „Það er ekki Evrópusambandinu að kenna að það sé verið að drepa þarna fólk í dag. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð

Festust á Sólheimaheiði í aftakaveðri

Björgunarsveitin Víkverji frá Vík í Mýrdal var kölluð út síðdegis í gær til að bjarga ferðafólki ofan af Sólheimaheiði. Þar voru ellefu manns á ferð á Econoline-bifreið, sem fór út af vegi og festist þar. Hallaðist bifreiðin mikið en valt þó ekki. Meira
21. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fleiri létu lífið eftir hamfarirnar en í þeim

Fleiri hafa látist af völdum heilsufarskvilla, sem rekja má til flóðbylgjunnar sem reið yfir Japan í kjölfar níu stiga jarðskjálfta í mars 2011, en létust í hamförunum sjálfum. Í Fukushima-héraði hafa 1. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Flokksformenn funduðu vegna svara við kæru Geirs

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra átti fund með formönnum stjórnmálaflokkanna á miðvikudag um þá vinnu sem ráðuneytið hefur lagt í varðandi svör við kæru Geirs H. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fyrsti kaflinn opnaður fyrir umferð í júní

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Suðurverk áætlar að leggja bundið slitlag á hluta af nýjum vegi í Kjálkafirði í júní og taka alla 15 kílómetrana í notkun í september. Yrði það ári fyrr en reiknað var með í útboði Vegagerðarinnar. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Færri vilja ganga í ESB en áður

MMR kannaði nýlega afstöðu almennings til þess að Ísland gangi í Evrópusambandið. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 29,6% hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið nú, borið saman við 32,3% í janúar. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Geta bætt við sig 75 MW án vandkvæða

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Holli ekki meira en „bara rétt 100 ára“

„Ég er nú bara rétt 100 ára, það er nú ekki meira,“ segir Hólm Kr. Dýrfjörð á elliheimilinu Grund en hann fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hólm, eða Holli eins og hann er gjarnan kallaður, bjó fyrstu ár ævinnar á Ísafirði. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hvorki sekur um vanrækslu né illa meðferð

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég er auðvitað ánægður með niðurstöðu nefndarinnar og það er gott að vera kominn aftur til starfa,“ segir Óðinn Örn Jóhannsson, dýraeftirlitsmaður hjá Matvælastofnun. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Höfundur Pisa gestur á menntadegi

Samtök atvinnulífsins ásamt sjö aðildarsamtökum SA efna til Menntadags atvinnulífsins mánudaginn 3. mars nk. á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16.30. Er þetta er í fyrsta sinn sem fulltrúar ólíkra atvinnugreina halda sameiginlegan menntadag. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 706 orð | 5 myndir

Iðnsagan fær sess á Rauðarárholti

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veggir hússins sem hýsti Ofnasmiðjuna við Háteigsveg á síðustu öld hafa síðustu daga orðið undan að láta fyrir stórvirkum vinnuvélum. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kennarar hittast á óformlegum fundum

„Fólk hittist, fer yfir stöðuna í stórum dráttum og leggur þannig línurnar að samn-ingagerð. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lína féll niður Í grein um Úkraínu í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins féll...

Lína féll niður Í grein um Úkraínu í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins féll niður síðasta línan. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Minningu Jonna í Hamborg verði haldið á lofti

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri og varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri hefur ákveðið að þiggja 3. sæti á lista flokksins við kosningar til bæjarstjórnar í vor. Hann sóttist eftir 1. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Mun minni umferð en 2007

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjólreiðafólki hefur fjölgað mjög á götum Reykjavíkurborgar undanfarin ár samkvæmt talningum á fjölda þess sem gerðar hafa verið samhliða sniðtalningum á fjölda bíla. Nú á að telja hjólreiðafólkið betur en áður. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ómar

Í bænum með pabba Það er gott að sitja á háhesti þegar maður vill hvíla lúin bein á göngu með pabba sínum um miðborgina. Samt er það svolítið sorglegt að hann skuli ekki vilja bera tvær í... Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Óraunsætt að undanþágur fáist

Óraunsætt er að Ísland geti fengið varanlegar undanþágur frá reglum ESB á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar í aðildarviðræðum við sambandið. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rannsókn á dánarorsök stendur yfir

Ferðamaðurinn sem dó í íshelli í Breiðamerkurjökli hinn 4. febrúar síðastliðinn hét Rolf Lohmann. Hann var fæddur í júlí árið 1963 og var því fimmtugur að aldri. Lohmann var Þjóðverji en dvaldi mikið á Balí. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð

Samið við níu félög

Fulltrúar níu verkalýðsfélaga skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning, sem byggist á innanhússtillögu frá ríkissáttasemjara. Forysta Flóabandalagsins svarar því í dag hvort hún skrifi undir. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð

Staðfesti dóm um manndráp af gáleysi

Hæstiréttur hefur staðfest sakfellingu yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir manndráp af gáleysi og umferðarlagabrot. Hlutu þeir tveggja og fjögurra mánaða skilorðsbundinn dóm. Annar var að auki sviptur ökurétti í hálft ár. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sýður á fólki út af Hvalfjarðargöngum

„Það sýður á fólki sem notar göngin mikið þegar þessar hugmyndir koma upp, aftur og aftur,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson á Akranesi, einn þeirra sem standa að mótmælum við áframhaldandi gjaldtöku Spalar í Hvalfjarðargöngum. 3. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 703 orð | 4 myndir

Sætta sig ekki við gjaldtöku

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Daglegir notendur Hvalfjarðarganga virðast ekki sáttir við hugmyndir um áframhaldandi gjaldtöku eftir 2018 til þess að standa undir tvöföldun ganganna. 3. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Tár og blóð í Kænugarði

Mótmælendur hlynna að manni sem særðist alvarlega í átökum við öryggissveitir á Sjálfstæðistorginu í miðborg Kænugarðs í gær. Meira
21. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Tregablandnir fagnaðarfundir í gær

Það var mikið um faðmlög, grát og gleði við langþráða endurfundi kóreskra skyldmenna í gær, sem urðu viðskila í Kóreustríðinu 1950-1953. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Undanþágur hjá ESB ekki raunsæjar

Óraunsætt er að Ísland geti fengið varanlegar undanþágur frá reglum ESB á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar í aðildarviðræðum við sambandið. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Úr lögreglunni og á þing

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er ólíkt miðað við fyrri störf. Það er gaman að kynnast þessu innan frá því maður hafði jú kynnst þessu betur utandyra,“ segir Geir Jón Þórisson sem nýverið tók sæti á Alþingi. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vill kanna stórskipahöfn í Þorlákshöfn

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að skora á innanríkisráðherra að fela Vegagerðinni að hefja nú þegar undirbúning að hönnun og stækkun Þorlákshafnar. Meira
21. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Þakkar almættinu langlífið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég er nú bara rétt 100 ára, það er nú ekki meira,“ segir Hólm Kr. Dýrfjörð kankvís þegar blaðamaður hitti hann í tilefni af aldarafmælinu sem er í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2014 | Leiðarar | 576 orð

Einföldum staðreyndum snúið á haus

Hvers vegna fer fyrrverandi utanríkisráðherra með rangt mál? Meira
21. febrúar 2014 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Kemur upp um sig

Umræður héldu áfram um skýrslu um ESB-umsóknina á Alþingi í gær. Meira

Menning

21. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Aukin gæði samfara breyttri neyslu

Sú breyting hefur orðið í Hollywood síðustu ár að sjónvarp þykir ekki síðra en bíó. Ýmis atriði spila þar inn í, s.s. Meira
21. febrúar 2014 | Leiklist | 447 orð | 3 myndir

„Hér verður dans, söngur og gleði!“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er búinn að safna skeggi fyrir hlutverið, enda þýðir ekkert fyrir mig að vera með álímt skegg. Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Agent Fresco á Edinborg

Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur koma fram ásamt húsbandi Agent Fresco á Edinborg á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg og Edinborg Bistró. Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska óperan í Eldborg

Æfingar standa nú sem hæst á óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson sem frumsýnd verður í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 1. mars. Meira
21. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 352 orð | 1 mynd

Gamlingi, Frankenstein, svikamylla og löggugrín

Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf Sænsk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Jonas Jonasson. Allan Karlsson ákveður á 100 ára afmælinu sínu að yfirgefa dvalarheimilið sem hann býr á í leyfisleysi. Meira
21. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Léku Breiðholtsbúgí fjórhent í Berlín

Eftir vel lukkaða frumsýningu í Berlín í fyrrakvöld á verki Ragnars Kjartanssonar og Kjartans Sveinssonar, Der Klang der Offenbarung des Göttlichen – eða Kraftbirtingarhljóm guðdómsins, skemmti sannkölluð stórsveit Ragnars í samkvæmi í... Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Lummur í hádeginu

Óperusöngvarinn Jón Svavar Jósefsson syngur gömlu lummurnar á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag milli kl. 12 og 12.30. Með Jóni Svavari leikur á píanóið Lilja Eggertsdóttir, sem einnig er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Meira
21. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 687 orð | 2 myndir

Rysjótt gáfumannaklám

Leikstjóri: Lars von Trier. Leikarar: Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Stacy Martin, Shia LaBeouf, Christan Slater, Connie Nielsen, Uma Thurman, Sophie Kennedy Clark og Jens Albinus. Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Belgía og Bretland. 118 mín. (Stytt útgáfa.) Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 640 orð | 2 myndir

Timberlake heldur risatónleika á Íslandi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríska poppstjarnan og leikarinn Justin Timberlake mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi 24. ágúst nk. Tónleikarnir eru liður í heimstónleikaferðalagi Timberlake og þeir fyrstu sem hann heldur á Íslandi. Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Tiny Guy fyrsta leiksýningin í Mengi

Tiny Guy nefnist leiksýning eftir sviðslistamanninn Friðgeir Einarsson sem sýnd verður í Mengi á Óðinsgötu 2, laugardag og sunnudag, kl. 21 bæði kvöld. Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 107 orð | 3 myndir

Verðlaunahafinn Bowie fjarri góðu gamni

Bresku Brit-tónlistarverðlaunin voru afhent í fyrrakvöld í Lundúnum og hlaut gamla kempan David Bowie verðlaun sem besti breski tónlistarmaðurinn í karlaflokki. Meira
21. febrúar 2014 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Verk um blaðakonu sem lést í Kænugarði

Blásarakvintett Reykjavíkur leikur á tónleikum á vegum Kammermúsíkklúbbsins á sunnudaginn með píanóleikaranum Peter Máté og frumflytur m.a. nýtt verk eftir tónskáldið og tónlistarmanninn Högna Egilsson, „Andartak Tetiönu Chornovol“. Meira

Umræðan

21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Dómgreindarleysi eða dónaskapur?

Eftir Fanneyju Sigurðardóttur: "Starfsmaður tjáði mér að það væri ekkert mál fyrir hjólastólafólk að koma á viðburði hjá þeim og hann sagðist ætla að láta starfsfólkið vita að ég væri væntanleg." Meira
21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Eiga dómstólar heima í miðbæ Reykjavíkur?

Eftir Skúla Magnússon: "Í héraðsdómi er rekinn fjöldi dómsmála á hverjum degi og koma að þeim lögmenn, aðilar og vitni að ógleymdum starfsmönnum dómstólsins." Meira
21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Flóttinn á Drekasvæðið – skilar hann gróða?

Eftir Geir R. Andersen: "Til að ganga úr skugga um tilvist kolvetna í setlögunum nyrðra þarf að bora niður á 2.000 m dýpi, og til þess höfum við hvorki fjármuni né tæki." Meira
21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 100 orð | 1 mynd

Fyrningarfrestur krafna

Eftir Þorstein Einarsson: "Almennur fyrningarfrestur krafna er fjögur ár." Meira
21. febrúar 2014 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hvað með allt hitt?

Mörgum þykir vafalaust umræðan um Evrópumálin flókin og torskilin. Það er að mörgu leyti skiljanlegt. En þegar allt kemur til alls er málið í raun afar borðleggjandi. Það snýst í grunninn einfaldlega um það hverjir eigi að stjórna landinu okkar. Meira
21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Milljón – Milljón – Milljón

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Það er ekkert ósnortið við vistkerfi hafsins þar sem olíuknúin skip moka upp yfir milljón tonnum af fiski." Meira
21. febrúar 2014 | Velvakandi | 151 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Taut Það væri að æra óstöðugan að eltast við allar þær ambögur sem maður heyrir daglega. Hvað er að gerast á helginni? kemur oft fyrir í stað þess að segja: Um helgina. Gærnótt er eitthvað sem ég ekki skil og orðabókin ekki heldur. Meira
21. febrúar 2014 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Öldungaráð í öll sveitarfélög landsins

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Til að koma á fót samráðsvettvangi fyrir sveitarstjórnarmenn og félög eldri borgara ættu allar sveitarstjórnir að láta kjósa öldungaráð í vor." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Árni Bárður Guðmundsson

Árni Bárður Guðmundsson fæddist á Ísafirði 3. ágúst 1925. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 12. febrúar 2014. Foreldrar Árna voru Guðmundur Magnússon, f. 9.7. 1887, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3860 orð | 1 mynd

Halldór Gunnar Stefánsson

Halldór Gunnar Stefánsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Arnarstöðum, Norður-Þing., 11. mars 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Oktavía Stefanía Ólafsdóttir, f. 1891, d. 1934, og Stefán Tómasson, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2303 orð | 2 myndir

Hallfríður Steinunn Ásmundsdóttir

Hallfríður Steinunn Ásmundsdóttir fæddist á Akranesi 4. febrúar 1928. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 15. febrúar 2014. Hallfríður var þriðja í röð níu barna hjónanna Ásmundar Ingimars Bjarnasonar, fiskmatsmanns á Akranesi, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Júlía Jónsdóttir

Júlía Jónsdóttir fæddist á Fagranesi á Langanesi. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorsteinsson, bóndi á Fagranesi á Langanesi, en síðar á Syðri-Grund í Svarfaðardal, f. 29. ágúst 1889, d. 4.12. 1939, og Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 12.6. 1891,... Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Magnea Oddný Þórðardóttir

Magnea fæddist í Reyðarfirði 7. desember 1927. Hún andaðist á Landakotsspítala 14. febrúar 2014. Magnea ólst upp í Skógum í Mjóafirði, foreldrar hennar voru Sigríður Þórdís Eiríksdóttir og Þórður Kristinn Sveinsson. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3689 orð | 1 mynd

Ólafur Kr. Guðmundsson

Ólafur Kristófer Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1960. Hann lést á heimili sínu 13. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Kristín Davíðsdóttir, f. 29.3. 1916, d. 7.4. 1972, og Guðmundur Pétur Ólafsson, f. 3.10. 1911, d. 23.7. 1979. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Trausti Jónsson

Trausti Jónsson fæddist í Melabúð á Hellnum, Snæfellsnesi, 8. ágúst 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Elínborg Sigurðardóttir, fædd á Stakkhamri í Miklaholtshreppi 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir listmálari fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 8. maí 1947. Hún lést 12. febrúar 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 1 mynd

23 milljarða hagnaður

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var nánast óbreyttur á milli ára og nam 23,1 milljarði króna á árinu 2013. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Byggir við Egilshöll

Samþykkt var í borgarráði í gær að ganga til samninga við Regin hf. um að fimleikahús verði reist við Egilshöll. Reginn mun eiga þá byggingu og leigja til Reykjavíkurborgar, samkvæmt tilkynningu Regins til Kauphallarinnar. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 49 orð | 1 mynd

Dráttarvextir 13%

Grunnur dráttarvaxta hefur haldist óbreyttur frá síðustu tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum sem út var gefin 16. janúar sl., samkvæmt tilkynningu frá Seðlabankanum. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 2 myndir

Fjárfestir í sjávarútvegi

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifll@mbl.is Landsbréf, sjóðsstýringarfyrirtæki Landsbankans, vinna að því að koma á fót framtakssjóðnum Sæhorni sem fjárfesta á í sjávarútvegi. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Kynning á afkomu VÍS

Opinn kynningarfundur um afkomu Vátryggingafélags Íslands hf. á fjórða ársfjórðungi 2013 og ársreikning 2013 verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar nk. í höfuðstöðvum þess í Ármúla 3, 5. hæð, og hefst kynningin kl. 16.15. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Margir ætla að fá sér Netflix

Sjö þúsund íslensk heimili ætla að fá sér sjónvarps- og kvikmyndaþjónustuna Netflix á næsta hálfa ári samkvæmt könnun MMR fyrir Viðskiptablaðið. Þetta kom fram í umfjöllun Viðskiptablaðsins í gær. Meira
21. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Móberg kaupir Sport.is

Fyrirtækið Móberg ehf. hefur keypt íþróttavefinn Sport.is. Skorri Rafn Rafnsson, forstjóri Móbergs ehf., segir á heimasíðu Sport.is að kaupin hafi gengið hratt í gegn. Ekki standi til að breyta vefnum nema þá eingöngu til að efla hann. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2014 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Drungapopp í Hinu húsinu

Á morgun, laugardag, ætla Múspellsynir og Postartica að spila á Fjórum fjórðu-tónleikaröð Hins hússins. Tónleikarnir byrja kl. 15 og er frítt inn. Meira
21. febrúar 2014 | Daglegt líf | 385 orð | 1 mynd

Heimur Björns Más

Það er ansi erfitt að vera hrokafullur á gönguskíðum á Íslandi þegar maður berst við veðurguðina í Bláfjöllum. Meira
21. febrúar 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Leikið að „lógóum“

Í dag verður boðið upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Meira
21. febrúar 2014 | Daglegt líf | 640 orð | 2 myndir

Nemar streyma skólabókum í tölvum

Prentaðar námsbækur fyrir framhaldsskólanemendur heyra brátt fortíðinni til. Rafrænar námsbækur eru það sem koma skal, en þær geta nemendur lesið í tölvum eða símum. Meira
21. febrúar 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Opinn zumbatími á morgun

Friðrik Árnason, íslenskur zumbakennari búsettur í Svíþjóð, og samstarfskona hans, Amina El Mallah, eru á Íslandi þessa dagana og þau ætla að bjóða Íslendingum upp á frumsýningu á nýja „conceptinu“ sínu sem heitir ARABIAN NIGTHS. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Rc3 d5 3. Bf4 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 e6 6. Bd3 c5 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 f5 2. Rc3 d5 3. Bf4 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 e6 6. Bd3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rc6 9. Re2 0-0 10. c4 Rb4 11. Rc3 Rxd3 12. Dxd3 dxc4 13. Dxc4 De7 14. Hac1 Bd7 15. Re5 b5 16. Db3 Hfc8 17. Rxd7 Dxd7 18. Hfd1 Df7 19. a4 b4 20. Re2 a5 21. h3 h6 22. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Afmæli á ströndinni í Kambódíu

Ég fer í skólann og á fund með skemmtinefndinni sem ég sit í. Við erum að skipuleggja árshátíð Mágusar sem er nemendafélag viðskiptafræðinema við HÍ. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Ása Birna Ísfjörð

30 ára Ása Birna er frá Húsavík og er heilsu- nuddari og tanntæknir í Reykjavík. Maki: Bjarni Gunnarsson, f. 1981, matreiðslumaður. Börn: Aðalsteinn Máni Ís- fjörð, f. 2008, Baldur Þór Ísfjörð, f. 2013. Fóstur- dóttir er Thelma Ósk, f. 1997. Meira
21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Barnaspítalinn fékk leikföng að gjöf

Barnaspítali Hringsins hefur fengið að gjöf fjölda leikfanga sem voru keypt fyrir andvirði af sölu myndverka eftir Erlu Maríu Árnadóttur myndskreyti. Myndverkin voru á sýningu Erlu Maríu í Gerðubergi í haust. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 278 orð

Hinn bullkenndi bragur og (Bráðabirgða)minning

Ólafur Stefánsson orti eftir lestur Vísnahorns í síðustu viku: Limran er ljómandi háttur, leikfimi hugar, og þáttur hins bullkennda brags frá degi til dags. Við það er ég sannlega sáttur. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. Meira
21. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Birkir Frosti fæddist 23. júní kl. 19.27. Hann vó 3.535 g og...

Keflavík Birkir Frosti fæddist 23. júní kl. 19.27. Hann vó 3.535 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kjartan Már Gunnarsson og Elísa Birkisdóttir... Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 650 orð | 3 myndir

Kennir og heldur stjórnunarnámskeið

Thomas Möller fæddist í Reykjavík 21.2. 1954 og ólst að mestu upp í Bústaðahverfinu. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Magdalena Ýr Hólmfríðard.

30 ára Magdalena Ýr er heimav. Dalvíkingur. Maki: Davíð Örn Eggertsson, f. 1983, sjómaður. Börn: Viktor Máni, f. 2002, Rebekka Ýr, f. 2005, og Hólmfríður Bára, f. 2011. Foreldrar: Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir, f. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 29 orð

Málið

Það liggur við að mann klæi svolítið undan orðinu „aðsóknarmikill“. „Aðsóknarmesta sýning leikársins“, „aðsóknarmesta listasafn heims“, „aðsóknarmesta verk höfundarins“. Meira
21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 43 orð

Meistarafélag hárskera 90 ára

Meistarafélag hárskera verður 90 ára á sunnudaginn. Af því tilefni verður haldin hárgreiðslusýning í Kaffihúsinu í sjóminjasafninu Víkinni í Reykjavík frá klukkan 14 til 18 á afmælisdaginn og hárskerameistarar verða heiðraðir. Meira
21. febrúar 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Gísli fæddist 15. júlí. Hann vó 3924 g og var 52 cm...

Reykjavík Baldur Gísli fæddist 15. júlí. Hann vó 3924 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurjón Magnússon og Anna Beta Gísladóttir... Meira
21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 168 orð

Suðrænt blóð. S-Allir Norður &spade;98 &heart;K42 ⋄KD975 &klubs;K95...

Suðrænt blóð. S-Allir Norður &spade;98 &heart;K42 ⋄KD975 &klubs;K95 Vestur Austur &spade;Á10654 &spade;DG2 &heart;10865 &heart;D973 ⋄Á8 ⋄4 &klubs;107 &klubs;86432 Suður &spade;K73 &heart;ÁG ⋄G10632 &klubs;ÁDG Suður spilar 3G. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Hólm Kr. Dýrfjörð 90 ára Kristín Magnúsdóttir 85 ára Elín Valgeirsdóttir Þuríður Guðmundsdóttir 80 ára Guðmundur Jónsson Steingrímur Kristinsson 75 ára Ásbjörn Vigfússon Friðrik Ágúst Helgason Ingibjörg M. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Valdimar Jóhann Bergsson

30 ára Valdimar ólst upp í Árbænum, býr í Hlíðunum og er flugstjóri hjá flugfélaginu Erni. Maki: Edda Ingibjörg Eggertsdóttir, f. 1984, innkaupastjóri. Börn: Petra Björk, f. 2007, og Birna Signý, f. 2010. Foreldrar: Bergur Axelsson, f. Meira
21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Eftir að íslensku Fálkarnir urðu Ólympíumeistarar í íshokkí á leikunum í Antwerpen 1920 hafa þeir verið gulldrengir Winnipeg í Kanada. Í gær eignaðist borgin loks gullstúlkur þegar Jennifer Jones og stöllur hennar urðu ólympíumeistarar í krullu. Meira
21. febrúar 2014 | Fastir þættir | 82 orð | 1 mynd

Vísindasýning í Smáralind

Skyn(tæki)færi er vísindasýning sem var opnuð í verslunarmiðstöðinni Smáralind í vikunni og stendur til 3. mars. Meira
21. febrúar 2014 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1599 Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Aðeins tvö heil eintök eru nú til af henni, annað í Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, hitt í Íþöku í Bandaríkjunum. 21. febrúar 1895 Kvennablaðið kom út í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2014 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Á rni Vilhjálmsson, sóknarmaðurinn ungi í knattspyrnuliði Breiðabliks...

Á rni Vilhjálmsson, sóknarmaðurinn ungi í knattspyrnuliði Breiðabliks, er á förum til reynslu hjá norska liðinu Rosenborg. Árni, sem er 19 ára gamall, var markahæsti leikmaður Breiðabliks í úrvalsdeildinni í fyrra þegar hann skoraði 9 mörk í 21 leik. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 120 orð

Átta íslensk mörk gegn Celje Lasko

Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar, vann mjög öruggan sigur á Celje Lasko frá Slóveníu, 35:25, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld þar sem Íslendingarnir í liðinu sáu um átta markanna. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Á þessum degi

21. febrúar 1980 Steinunn Sæmundsdóttir hafnar í 29. sæti af 51 keppanda í stórsvigi kvenna á vetrarólympíuleikunum í Lake Placid í Bandaríkjunum sem er besti árangur sex Íslendinga á leikunum. Steinunn var í 19. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Snæfell 86:89 Valur: Chris Woods 36/9...

Dominos-deild karla Valur – Snæfell 86:89 Valur: Chris Woods 36/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 18/5 fráköst/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Oddur Pétursson 8/8. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 385 orð | 4 myndir

Gleðin var sönn

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var greinilegt að blýþungu fargi var létt af FH-ingum eftir sigurinn á Val í Olís-deild karla í handknattleik í gær, 29:25. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Góður sigur AZ í Tékklandi

AZ Alkmaar er eina Íslendingaliðið sem er með vænlega stöðu eftir fyrri leikina í 32ja liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu sem fram fóru í gærkvöld. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 193 orð

Harðnandi slagur um fjórða sæti

Baráttan um fjórða sætið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, og heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni, harðnaði í gærkvöld þegar Þór úr Þorlákshöfn vann öruggan útisigur á Skallagrími í Borgarnesi, 101:83. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 495 orð | 4 myndir

Haukarnir hlupu á vegg

Í Safamýri Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

HK gafst upp við mótlætið

Í Digranesi Pétur Hreinsson sport@mbl.is ÍR-ingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri sínum á botnliði HK í gærkvöld þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta en leiknum lauk með öruggum sigri ÍR, 32:21, í Digranesi. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Knattspyrna, sem sumir vilja kalla fótbolta, er gríðarlega vinsæl íþrótt...

Knattspyrna, sem sumir vilja kalla fótbolta, er gríðarlega vinsæl íþrótt og væntanlega sú útbreiddasta í heiminum. Í samræmi við útbreiðslu og vinsældir veltir íþróttin ótrúlegum fjárhæðum. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Kútveltast yfir línuna

ÓL Sotsjí Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Keppni í skíðaati er ein af nýjustu keppnisgreinum Vetrarólympíuleika. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll: Haukar – Njarðvík 19.15 1. deild karla: Jaðarsbakkar: ÍA – Tindastóll 19.15 Dalhús: Fjölnir – FSu 19.15 Síðuskóli: Þór Ak. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Þór – KA 2:1 Jóhann Helgi...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Þór – KA 2:1 Jóhann Helgi Hannesson 60., Þórður Birgisson 65. – Kristján Freyr Óðinsson 45. *Þór 6 stig, FH 3, Fylkir 3, HK 3, Fjölnir 0, Þróttur R. 0, KA 0, Leiknir R. 0. Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – Haukar 21:18 HK – ÍR 21:32 Valur...

Olís-deild karla Fram – Haukar 21:18 HK – ÍR 21:32 Valur – FH 25:29 Staðan: Haukar 151113386:33023 ÍBV 14905375:35418 Valur 15816415:35317 Fram 15807327:34816 ÍR 15807408:40216 FH 15717377:35915 Akureyri 14509327:35910 HK... Meira
21. febrúar 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ævintýrasigur Kanada

Kanada hélt áfram sigurgöngu sinni í íshokkíi kvenna á vetrarólympíuleikum í gærkvöld með því að sigra Bandaríkin, 3:2, í framlengdum úrslitaleik í Sotsjí. Meira

Ýmis aukablöð

21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

18

Guðni Rafn Gunnarsson, sviðsstjóri fjölmiðlarannsókna hjá Capacent, rekur niðurstöður könnunar meðal markaðsstjóra í... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

22

Magnús Hafliðason segir frá nýrri nálgun Domino's sem hefur breytt... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

27

Helga Thors, markaðsstjóri Hörpu, og herferðirnar sem hittu hana í mark á árinu sem... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

8

Grímur Sæmundsen segir frá ótrúlegri velgengni Bláa Lónsins og... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 221 orð

Allir græða á netpöntunum

Aukin áhersla á pantanir yfir netið og í gegnum snjalltæki hefur haft áhugaverðar breytingar í för með sér. Neytendur hafa tekið þessari nýbreytni vel og segir Magnús að í dag berist um 40% pantana yfir netið. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 755 orð | 14 myndir

Áfram skýjað með köflum á auglýsingamarkaði

Árlega gerir Capacent Gallup könnun meðal markaðsstjóra 400 stærstu auglýsenda landsins í samstarfi við Ímark (Félag íslensks markaðsfólks) og SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa). Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 539 orð | 2 myndir

Árangurinn var engin tilviljun

Með úthugsuðum breytingum sem beint var að gæðum vörunnar, bætta þjónustu og ferskari ímynd tókst Domino's á Íslandi að eiga sitt allrabesta ár til þessa. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 576 orð | 1 mynd

Ár gagnvirkra herferða

Bætt notkun á möguleikum tækninnar og aukin áhersla á innihald frekar en umbúðir meðal þess sem mótar íslenskar auglýsingar í dag. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 1176 orð | 2 myndir

Bláa lónið á enn mikið inni

Rekstur Bláa Lónsins hefur gengið með miklum ágætum síðustu mánuði og misseri og ný met í fjölda gesta hafa verið slegin ár eftir ár. Grímur Sæmundsen, forstjóri, var valinn Markaðsmaður ársins 2013 og Maður ársins hjá Frjálsri verslun. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 356 orð | 1 mynd

Dómnefnd Lúðurs – AAÁ 2013

Fyrir athyglisverðustu auglýsingar ársins er ætlað að veita Lúðra, viðurkenningu á því markaðsefni ársins sem telst annarsvegar frumlegt og skapandi og hinsvegar snjöllum hugmyndum sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt og eru veitt verðlaun í 14 mismunandi flokkum. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 152 orð

Dómnefnd Lúðurs – ÁRA 2013

Markmið dómnefndar ÁRA er að verðlauna þær auglýsingaherferðir sem hafa skilað framúrskarandi árangri með sannanlegum hætti. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 717 orð | 3 myndir

Eitt lítið orð getur breytt öllu

Textinn í auglýsingum er oft úthugsaður og engu orði ofaukið. Iðulega er besti auglýsingatextinn sá sem læðir upplýsingunum að neytandanum. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 277 orð | 1 mynd

Ekki tímamótaár

AUGLÝSINGAÁRIÐ 2013 Tilfinning mín er sú að árið 2013 hafi ekki verið tímamótaár, alla vega ekki hvað varðar útlit og inntak auglýsinga. Ég er af þeirri kynslóð neytenda þar sem gæði auglýsinga í prentmiðlum er mælikvarðinn. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Engin uppskrift til

Sumir vilja líta á „viral“ auglýsingar sem hinn heilaga gral markaðsfólks. Hvað gæti jú verið betra en myndskeið eða ljósmynd sem dreifir sér sjálf um netið? Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 253 orð

Fjárfesting sem borgar sig

Ferlið sem Ed Hebblethwaite lýsir hjá Seymourpowell hljómar bæði dýrt og flókið og kannski ekki nema von að spurt sé, fyrir hönd íslenskra smáfyrirtækja, hvort allar þessar markaðsrannsóknir og útpældu smáatriði í hönnun eigi erindi við aðra en... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 936 orð | 2 myndir

Getum við öll hugsað út fyrir kassann?

Skapandi hugsun er okkur flestum eðlislæg en við leyfum hugarfarinu að hefta okkur, segir Gabor George Burt. Þegar við losnum við ímynduðu hindranirnar leysum við úr læðingi frumleika og nýjar lausnir. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd

Gott auglýsingaár

AUGLÝSINGAÁRIÐ 2013 Að mínu mati er gott auglýsingaár að baki og margar góðar auglýsingar koma upp í hugann. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 1044 orð | 1 mynd

Hagræðing í rekstri skilar betri markaðsvinnu

Langar og flóknar boðleiðir og ótalmargir hagsmunaaðilar innan fyrirtækja gera allt markaðsstarf svifaseint og þungt. Minnir stundum á boltaleik hjá börnum þar sem allir keppast við að fá að sparka í boltann. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 772 orð | 1 mynd

Heppnaðist í fyrstu töku

Heimsfræg auglýsing Volvo Trucks með Jean Claude Van Damme var í senn einföld og flókin í smíðum. Auglýsingin sló í gegn á netinu, dreifði sér þar sjálf og náði um leið til örsmás markhópsins. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 737 orð | 1 mynd

Hið rökrétta framhald

Nokkur vatnaskil urðu í upphafi árs á auglýsingamarkaði hérlendis þegar fyrirtækin fimm sem störfuðu undir þaki Kaaber-hússins sameinuðust í eitt. Sævar Örn Sævarsson og Pétur Pétursson eru framkvæmdastjórar hins nýja félags – Janúar. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Lúðraþytur og markaðsmálaliðar

Upp er runnin árs- og uppskeruhátíð auglýsinga- og markaðsfólks hér á landi, ÍMARK-dagurinn sjálfur. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 900 orð | 2 myndir

Óhefðbundin nálgun í brennidepli

Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir tók nýverið við sem forstöðumaður markaðsmála hjá Símanum. Hún er ráðstefnustjóri á ÍMARK-deginum í dag og hlakkar að eigin sögn mikið til. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 472 orð | 2 myndir

Samfélagsmiðlar í sókn

AUGLÝSINGAÁRIÐ 2013 E inar „Breytt viðhorf til net- og samfélagsmiðla er að mínum dómi það sem stendur upp úr 2013. Árið einkenndist af stóraukinni hugmyndaauðgi. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 372 orð | 1 mynd

Skrímslin hittu í mark

AUGLÝSINGAÁRIÐ 2013 Áhrifamestu auglýsingarnar eru iðulega þær sem snerta samfélagsmál og hitta mann beint í hjartastað, eins og auglýsingar Barnaheilla um ofbeldi gagnvart börnum, áskorun Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn fátækt og fyrirmyndarherferð... Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 399 orð

Stuttar og greiðar boðleiðir

Íslenskar auglýsinga- og markaðsstofur geta verið stoltar af verkum sínum, að sögn Valgeirs. Það sé ekki að ástæðulausu að mörg íslensk auglýsingaverkefni hafa fengið alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 264 orð | 1 mynd

Tími vefauglýsinga

AUGLÝSINGAÁRIÐ 2013 Vefauglýsingar komu enn sterkari inn í fyrra en árið á undan og 2014 verður að öllum líkindum enn stærra, væntanlega á kostnað prent- og sjónvarpsauglýsinga. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 520 orð | 2 myndir

Umhverfið breytist en grunnurinn er sá sami

Tilkoma nýrra miðla hefur gert starfsvettvang markaðsfólks fjölbreyttari en vinnan hvílir eftir sem áður á greiningarvinnu og fræðilegri þekkingu. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 705 orð | 3 myndir

Vel hönnuð vara selur sig sjálf

Stjórnandi frá einu af fremstu vöruhönnunarfyrirtækjum heims ræðir á ÍMARK-deginum um hvernig smæstu smáatriði í upplifun notandans geta ráðið örlögum vöru á markaði. Meira
21. febrúar 2014 | Blaðaukar | 61 orð

Verslunarstjórar með Rolex úr

Það eru ekki bara eigendur Domino's á Íslandi sem hafa notið góðs af góðum rekstrarárangri síðasta árs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.