Greinar sunnudaginn 23. febrúar 2014

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2014 | Reykjavíkurbréf | 2089 orð | 1 mynd

Beintenging við Hvíta húsið eða faglegur þráður í skrifborð á þriðju hæð

Dæmin um bandaríska sendiherra á Íslandi eru auðvitað margvísleg. Margir ágætir atvinnusendiherrar hafa dvalið hér, sumir öflugir og vel metnir, en sumir slappir og gagnslitlir. Þeir sem komið hafa með bakgrunn úr viðskiptalífinu lúta sömu lögmálum, sumir slakir, aðrir ágætir og nokkrir frábærir. Meira

Sunnudagsblað

23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

240 ferðir á Ystuvíkurfjall

Sigurður Bjarklind og Einar Halldórsson eru miklir útivistarmenn, hlaupa um og ganga á fjöll og hafa t.d. farið 240 sinnum upp á Ystuvíkurfjall í Eyjafirði, síðast á dögunum. „Við fórum fyrst á fjallið 2002 og ákváðum að fara a.m.k. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Afar vel lukkaðri og forvitnilegri sýningu útskriftarhóps...

Afar vel lukkaðri og forvitnilegri sýningu útskriftarhóps Ljósmyndaskólans lýkur á sunnudag. Sýnt er í húsnæði Lækningaminjasafnsins við Nesstofu á Seltjarnanesi og er opið milli kl. 13 og 18. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 582 orð | 10 myndir

Afslöppuð matarboð best

Sölvi Tryggvason bauð nokkrum félögum sínum heim í léttan kvöldverð í vikunni á heimili sitt í Hlíðunum. Sölvi segist eiga sína spretti í eldhúsinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Afþreying fyrir fjölskylduna

Klifurhúsinu í Skútuvogi 1g en þar getur öll fjölskyldan átt góðar stundir og klifrað saman. Klifurhúsið er mjög vinsælt um þessar mundir og því er sérstakir fjölskyldutímar hjá þeim. Þeir eru á miðvikudögum milli 16-18 og svo um helgar frá 11-14. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 14 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Við munum halda áfram að vera háð samvinnu við Rússland. Frank-Walter Steinmeyer, utanríkisráðherra... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Á sunnudag kl. 14 verður boðið upp á ókeypis leiðsögn um hina glæsilegu...

Á sunnudag kl. 14 verður boðið upp á ókeypis leiðsögn um hina glæsilegu sýningu Silfur Íslands í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru yfir 2000 silfurgripir margra... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Á sunnudag klukkan 15 verður boðið upp á leiðsögn um hina athyglisverðu...

Á sunnudag klukkan 15 verður boðið upp á leiðsögn um hina athyglisverðu sýningu „Þitt er valið“ í Hafnarborg. Almenningi er boðið að velja sér verk að sjá á sýningunni, sem tekur breytingum í viku... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 3 myndir

Átta vikna reglan

Verð á flugmiðum sveiflast til og oft erfitt fyrir neytendur að átta sig á hvenær best er að kaupa. Eru miðarnir ódýrastir á síðustu stundu? Eða er sniðugt að kaupa miða með sem lengstum fyrirvara? Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 110 orð | 13 myndir

Baðherbergið

Það getur verið gaman að nostra svolítið við baðherbergið heima hjá sér. Falleg motta, hlýlegir litir og kertaljós geta breytt miklu á bæði litlum og stórum baðherbergjum. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 617 orð | 6 myndir

„Liguria er þekkt sem ítalska riverían vegna fjölmargra strandbæja...

„Liguria er þekkt sem ítalska riverían vegna fjölmargra strandbæja sem þekja strandlengjuna beggja vegna við Genóa. Strandlengjan vestan við Genóa kallast Riveria di Ponente en strandlengjan sem liggur í austur frá Genóa kallast Riveria di... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1083 orð | 1 mynd

„Óperan er magnað listform“

Þóra Einarsdóttir syngur titilhlutverkið í óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Rúm fjögur ár eru síðan ævintýrið við uppsetninguna hófst, sem með viðkomu í Skálholti ratar nú á svið í Eldborgarsal Hörpu. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1339 orð | 4 myndir

„Þetta er bara klikkað – algjör draumur“

Orðið schönheit, fegurð á þýsku, hljómar oft í söngtexta verksins Der Klang der Offenbarung des Göttlichen, Kraftbirtingarhljómi guðdómsins upp á íslensku, sem frumsýnt var fyrir fullu húsi í Berlín í vikunni. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 314 orð | 2 myndir

Boðaður til Indlands í smáskilaboðum

Adam Karl Helgason var boðaður í prufur hjá fyrirsætuskrifstofunni Elite á Íslandi þar sem honum var samdægurs boðið starf á Indlandi. Adam býr nú í Mumbai á Indlandi þar sem hann starfar fyrir fyrirtæki á borð við Polo Ralph Lauren, Nike og Adidas. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Bólguvaldandi fæða

Það skiptir máli hvað þú setur ofan í þig og getur bólgumyndandi matur haft alvarlegar afleiðingar fyrir líkamann til lengdar. Bólgueinkenni fylgja mörgum sjúkdómum á borð við gigt, bólgur í æðum og meltingarvegi og fleira. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Bækur fyrir byrjendur í lestri

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur endurútgefið þrjár barnabækur eftir Björn Daníelsson, skólastjóra á Sauðárkróki, og er útgáfan gerð í samvinnu við fjölskyldu Björns og vini. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar er bók sem unnendur gæðaskáldskapar mega ekki láta framhjá sér... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Dagskrá í Snorrastofu

Snorrastofa og SAGA jarðvangur/geopark boða til dagskrár í hátíðarsal Snorrastofu í Héraðsskólahúsinu í Reykholti í dag, laugardag, kl. 13-17. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Danska þingið og baktjaldamakk

Þríleikur skáldkonunnar Hanne-Vibeke Holst um konur og völd sem oft er kenndur við Christiansborg hefur vakið áhuga margra gegnum árin – ekki síst eftir fádæma vinsældir dönsku sjónvarpsseríunnar Borgen . Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Dekur á degi kvenna

Konudagur, fyrsti dagur góu, er um helgina og á sunnudaginn skal fagna konunum í sínu lífi. Gjafir til kvenna, góður matur, blóm og morgunmatur í rúmið eru gjafir sem flestir þekkja á þessum degi. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 311 orð | 2 myndir

Eins og ítölsk fjölskylda

Ragga Boga er mikið í hollustunni og hefur verið að fá áhuga á matargerð að undanförnu. Fiskur er í miklu uppáhaldi hjá henni enda ólst hún upp á heimili þar sem lagt var upp úr því að snæða ekta íslenskan heimilismat. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 527 orð | 1 mynd

Ekkert mál að kyssa Sögu!

Leikkonurnar Saga Jónsdóttir og Sunna Borg leika Lísu og Lísu í samnefndu verki hjá Leikfélagi Akureyrar; konur sem komu út úr skápnum á fullorðinsaldri eftir að hafa búið saman í áratugi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Enginn bar kennsl á frægan Bollywood-leikara á Íslandi

Það eru ekki bara stórmenni úr Hollywood sem stinga við stafni í fásinninu hér á Íslandi. Þannig greindi Bollywood-stjarnan Aamir Khan frá því í indverskum fjölmiðlum í vikunni að hann væri nýkominn úr prýðilegu vetrarfríi á Íslandi. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 574 orð | 1 mynd

Erfiðasti mótherjinn er ég sjálf

Íþróttakempur leynast víða í samfélaginu og þær eru á ýmsum aldri. Þær koma í öllum stærðum og gerðum en eiga það sameiginlegt að vera (eða hafa verið) í góðu líkamlegu formi á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Er óhætt að kaupa ódýrt?

Aurapúkinn hefur yndi af lífsins lystisemdum en um leið veit hann að það sem er dýrara og fínna er ekki alltaf peninganna virði. Púkanum finnst það t.d. oft eiga við þegar kemur að matvöru. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1686 orð | 1 mynd

Ég trúi á handleiðslu

Haukur Guðlaugsson, fyrrverandi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar og organisti, gaf nýlega út enska útgáfu á kennslubók í organleik auk þess að endurútgefa íslenska gerð bókarinnar. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 532 orð | 5 myndir

Falleg jakkaföt fyrir sumarið

Rakel Jónsdóttir fatahönnunarnemi hefur mikinn áhuga á tísku og hönnun. Rakel er ávallt flott til fara enda vandar hún valið og kaupir helst færri en vandaðri flíkur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Fáðu þér gæludýr

Gæludýr eru ekki eingöngu krúttleg því þau geta einnig haft góð áhrif á heilsu. Ein rannsókn sýndi fram á að katta- og hundaeigendur lifa lengur heldur en þeir sem ekki eiga gæludýr. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 541 orð | 4 myndir

Frakkir eru skakkir

Skráðum brotum vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur það allt eins geta stafað af hertri löggæslu en raunverulegri fjölgun tilfella. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 299 orð | 3 myndir

Framtíðarplanið var allt annað

Um tæplega 12 ára skeið hefur ljósmyndarinn og matarbloggarinn Katrín Björk alið manninn í Kaupmannahöfn. Tilviljum réð því að hún hleypti af stokkunum bloggsíðunni www.modernwifestyle.com, sem hefur heldur betur reynst henni notadrjúg. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Frumskógar safi

Átta þúsund hermenn frá Taílandi, Bandaríkjunum, Singapúr, Suður-Kóreu, Japan, Indónesíu og Malasíu taka þátt í heræfingunni Cobra Gold 14 en yfirskrift æfingarinnar er: Hvernig á að komast af í frumskóginum. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 707 orð | 14 myndir

Fundið upp af konum

Mary Kies var fyrsta konan til að fá einkaleyfi fyrir uppfinningu 1809. Síðan eru liðin mörg ár og uppfinningakonur hafa bætt heiminn með hugmyndum sínum og gert hann öruggari. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 2 myndir

Gamanmynd með suðrænu ívafi

RÚV kl. 22.35 Í kvöld verður sýnd skemmtileg gamanmynd um konu sem snýr aftur eftir sinn dag til þess eins að koma friði á innan fjölskyldunnar. Hin suðræna Penélope Cruz fer með aðalhlutverk. Stöð 2 kl. 19. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Garðabær, góðan dag

Allir starfsmenn í stjórnsýslu Garðabæjar munu á árinu starfa um stund í þjónustuveri bæjarins; svara í síma og aðstoða fólk sem þangað kemur. Gunnar Einarsson bæjarstjóri reið á vaðið dag einn í... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 156 orð | 5 myndir

Gáfaðir apar og bíræfnir þvottabirnir

Í þjóðgarðinum í Manuel Antonio eru dýr af öllum stærðum og gerðum. Ókei, kannski ekki fílar, en m.a. nokkrar tegundir af eðlum og fiðrildum, froskar, leðurblökur og letidýr, sem sofa 18 tíma á dag. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 406 orð | 2 myndir

Gott að láta þau hjálpa til snemma

Það vill gleymast að þjálfa börn og unglinga í húsverkum. Oft koma þau nær ólærð í heimilisverkunum út í lífið. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 506 orð | 2 myndir

Grín er gott lyf við athyglissýki

Íbúar í Fljótsdal á Héraði eru um 80 en á þorrablóti í félagsheimilinu Végarði um síðustu helgi voru saman komnir 180. Færri komast jafnan að en vilja og ungir sem aldnir skemmta sér saman. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 253 orð | 2 myndir

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur

Ég hef víst verið bókaormur alla ævi. Á barnsaldri kunni ég Tinna og Ástrík nánast utan að og man eftir að hafa lesið alls kyns léttmeti. Eitt sinn reyndi pabbi líka að lesa Njálu fyrir mig og Patrek, annan yngri bróður minn – Jói var ekki fæddur. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Handverk og með því

Hvar? Skálatúni, Mosfellsbæ. Hvenær? Laugardag kl. 14-17. Nánar: Í tilefni af 60 ára afmæli Skáltúns handverksstofu er almenningi boðið í heimsókn og að þiggja... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Harmónikuunnendur ættu að hópast í Salinn í Kópavogi á laugardag kl. 16...

Harmónikuunnendur ættu að hópast í Salinn í Kópavogi á laugardag kl. 16, því þá verða haldnir tónleikar til að hylla Karl Jónatansson harmónikuleikara níræðan. Margir bestu nikkuleikarar landsins leika lög hans og... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 271 orð | 4 myndir

Heiða Kristín Helgadóttir sagði frá því í vikunni á Twitter-síðu sinni...

Heiða Kristín Helgadóttir sagði frá því í vikunni á Twitter-síðu sinni að hún væri búin að prófa að leggja sig á tveimur óvenjulegum stöðum til að fá sér blund. „Jæja, þá er ég búin að leggja mig í Ráðhúsinu og á Alþingi. Hvað næst? Bessastaðir? Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 6 myndir

Heilbrigð húð á öllum aldri

Heilbrigðri húð er hægt að viðhalda með góðri umhirðu. Með aldrinum fer húðin að þynnast og því getur verið gott að nota krem sem auka raka og fyllingu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 275 orð | 10 myndir

Heillumst af ólíkum stefnum

Bergrún Íris Sævarsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum og syni í fallegu húsi nálægt höfninni í Hafnarfirði. Fjölskyldan eyðir miklum tíma við stofugluggann enda útsýnið stórkostlegt. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hin kunna franska söngvamynd Regnhlífarnar í Cherbourg eða Les...

Hin kunna franska söngvamynd Regnhlífarnar í Cherbourg eða Les parapluies de Cherbourg verður sýnd í kvikmyndaklúbbnum Svörtum sunnudögum á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð

Hinn danski Jussi Adler Olsen á sér fastan lesendahóp sem hlýtur að...

Hinn danski Jussi Adler Olsen á sér fastan lesendahóp sem hlýtur að fagna nýrri bók hans sem er ansi spennandi og tíðindamikil. Hin frábæra verðlaunabók Sjóns, Mánasteinn, er svo komin í kilju. Yngstu lesendur fá bækur við sitt hæfi og lífsstílsfólk fær sína heilsubók. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð

Hollir og góðir safar

Hús djús 4 stórar gulrætur 1 greip 1 grænt epli engifer eftir smekk ½ agúrka Aðferð: Hýðið tekið af hráefninu og sett í safapressu. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 910 orð | 3 myndir

Hvað myndi Google gera?

Google er eitt verðmætasta fyrirtæki heims. Áður en langt um líður gætu vörur Google verið allt umlykjandi. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 420 orð | 1 mynd

Hver á að borga?

Allt kostar þetta fyrirhöfn og peninga. Hvaðan eiga þeir að koma? Ég velti því fyrir mér hvort rétt sé að selja aðgang. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Myndin er tekin í kaupstað austur á fjörðum, kaupstað sem fyrir margt löngu var sjálfstætt sveitarfélag en er nú hluti Fjarðabyggðar. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 368 orð | 2 myndir

Hverju nýfæddu barni fagnað með lófataki í bæjarstjórn

Sigurborg Kr. Hannesdóttir, forseti bæjarstjórnar, kom á skemmtilegri venju Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 128 orð | 3 myndir

Hællyfta

„Hællyftan er með einfaldari æfingum sem til eru og kannski einmitt þess vegna er hún ein þeirra sem sárafáir gera nokkru sinni,“ segir Fannar Karvel, íþróttafræðingur hjá Spörtu heilsurækt. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Hönnuðir herma eftir Birkenstock

Hinir klassísku Birkenstock-sandalar eru sjóðheitir um þessar mundir. Þetta er ákaflega þægileg tíska því Birkenstock eru einn þægilegasti skófatnaður sem fyrirfinnst. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 487 orð | 1 mynd

Kaupmátturinn er víða meiri

Alþjóðlegur samaburður setur meðalmanninn í Reykjavík í hóp með íbúum Monterrey í Mexíkó og Hyderabad á Indlandi. Verðlag er hærra en kaupmáttur er um leið töluvert meiri t.d. í Osló og París. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 3 myndir

Keppni í umbúðahönnun

Félag íslenskra teiknara og Oddi standa nú fyrir opinni hönnunarsamkeppni um umbúðahönnun. Viðfangsefnið er matvælaumbúðir, áhersla verður lögð á framleiðsluhæfi og notagildi umbúða. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Kvika í Eyjum

Nýtt menningarhús í Vestmannaeyjum (í gamla Féló) verður kallað Kvika og er þar m.a. vísað í uppsprettulind, brim, öldurót og bráðið berg. Eyjamenn lifa á hafinu, gosið 1973 er öllum í fersku minni og menningarlífið ætíð afar... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1101 orð | 4 myndir

Kvíði getur verið litur

Jóna Björg Sætran hefur langa reynslu af því að vinna með kvíða. Neikvæðar hugsanir geta jafnvel haft áhrif á vatn. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 20 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Verum forvitin um hvert annað, það getur bæði bjargað hjónaböndum og jafnvel mannslífum. Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Langaði að verða óperusöngkona

Hvað finnst þér um sigurlagið í Eurovision? Er það ekki bara ljómandi fínt? Ég verð að viðurkenna að ég fylgdist ekki grannt með keppninni – en þeir verða okkur til sóma. Þeir eru sætir, hressir og skemmtilegir. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Leið til að bæta heilsuna

5:2 mataræðið eftir dr. Michael Mosley og Mimi Spencer er bók um það hvernig er hægt að grennast og bæta heilsuna. Mosley gerði heimildarþátt um 5: 2 mataræðið fyrir BBC og sá þáttur var sýndur hér á landi og vakti mikla athygli. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Leyndardómar draumanna

Ýmsir hafa áhuga á draumum og túlkunum á þeim. Í byrjun mars er væntanleg hjá bókaforlaginu Draumsýn bókin Táknmál drauma . Höfundur hennar er Sigrún Gunnarsdóttir miðill og reikimeistari, en hún hefur í vinnu sinni unnið með drauma. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 14 myndir

Ljúfir pastellitir

Pastellitir verða mjög heitir í sumar og um að gera að taka smáforskot á vorið og fá sér pastellitaða flík eða fylgihlut. Pastellitir tóna vel við til dæmis svart og málma og henta konum á öllum aldri. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 340 orð | 2 myndir

Löngu bækurnar

Kunningi minn einn hafði orð á því um daginn að hann setti sig ósjálfrátt í varnarstellingar fengi hann í hendur bók sem væri lengri en 500 síður. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Margt fólk á heiðarleika sinn að þakka þeirri staðreynd að það er...

Margt fólk á heiðarleika sinn að þakka þeirri staðreynd að það er heimskt. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 526 orð | 4 myndir

Markaðstorg ferðalanga

Fyrir ríflega ári tók hópur ferðaglaðra vina sig saman og ýtti úr vör fyrirtækinu Guide to Iceland, sem rekur samnefnda vefsíðu. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vegur fyrirtækisins vaxið hratt og hlaut það á dögunum sín önnur Nexpo-netverðlaun. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 9 orð

Málsháttur vikunnar Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst...

Málsháttur vikunnar Þegar neyðin er stærst er hjálpin... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Melrakkinn laðar að

Refir í friðlandi Hornstranda vekja sífellt meiri áhuga ferðafólks. Nokkrir tugir koma á svæðið árlega, mest útlendingar, og freista þess að berja augum þetta eina, upprunalega íslenska landspendýr, í villtu umhverfi. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Myndlist með börnunum

Hvar? Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Hvenær? Sunnudag kl. 14-16. Nánar: Bjarni Ólafur Magnússon myndlistarmaður tekur á móti foreldrum í fylgd skólabarna í vetrarfríinu og leiðir þau um sýningu sína sem er ævintýri... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Mögnuð chia fræ

Chia fræ eru stútfull af hollustu. Þau innihalda prótein, trefjar, kalk, vítamín, omega fitusýrur og ýmis stein- og andoxunarefni. Þú getur stuðlað að mun heilsusamlegra mataræði eingöngu með því að bæta 1-2 matskeiðum af chia fræum við daglega... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 376 orð | 2 myndir

Njósnað í ræktinni

Ótrúlega margir heilsuræktendur sleppa því að teygja á vöðvum bæði fyrir og eftir líkamsrækt. Þá telja margir sig vera að teygja með því að fara hratt í gegnum 30 teygjuæfingar á fimm mínútum. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Ný ljóð frá Þórarni

Það telst alltaf til tíðinda þegar Þórarinn Eldjárn sendir frá sér bók, en nú er einmitt að fara að líða að því. Von er á nýrri ljóðabók eftir hann nú í apríl. Þórarinn sendi síðast frá sér ljóðabókina Vísnafýsn árið 2010. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 655 orð | 2 myndir

Peð í skák um mikla hagsmuni

Úkraínumenn hafa á síðari öldum nær alltaf lotið stjórn Rússa. Óvíst er hvort frelsi og mannréttindi Úkraínumanna verði nú að ofan á þegar teflt er um viðskiptahagsmuni stórveldanna. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 425 orð

Profiteroles með lakkrískremi

Profiteroles eru gómsætar fylltar, franskar vatnsdeigsbollur, fullkomnar fyrir bolludaginn framundan. Vel er hægt að geyma þær óbakaðar í frysti eða í loftþéttum umbúðum ef bakaðar. Geymið þær þá „tómar, svo þær linist ekki of mikið. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Rebekka í Þoku

„Rolling Repeat Cycles and Turns“ er heiti sýningar myndlistarkonunnar Rebekku Moran sem opnuð verður í galleríi Þoku, í kjallara Hríms hönnunarhúss að Laugavegi 25, á laugardag klukkan 16. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 287 orð | 3 myndir

Saltfiskur og náttúrulífsþættir

Karen Kjartansdóttir, upplýsingafulltrúi Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir margt geta sameinað stóra sem smáa í fjölskyldunni en hún og eiginmaður hennar, Hannes Ingi Geirsson íþróttafræðingur, eiga þrjú börn, Ask Hrafn tíu ára, Unu Kristjönu... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 247 orð | 4 myndir

Sjö bestu á Ítalíu

Það er án efa sérstakur sjarmi yfir Ítalíu. Kjartan Sturluson er mikill aðdáandi og nefnir hér og segir frá sínum uppáhaldsstöðum þar í landi. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 3 myndir

Skyndihjálparapp

Smáforritið sem Íslendingar ættu allir sem einn að hlaða í farsímann sinn og spjaldtölvurnar er nýtt skyndihjálparapp sem Rauði kross Íslands hefur látið búa til. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Smart í baðherbergið Það gerir mikið fyrir baðherbergið að hafa það...

Smart í baðherbergið Það gerir mikið fyrir baðherbergið að hafa það notalegt og til þess þarf fallega muni... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 2 myndir

Snjalltannbursti á markað

Franska fyrirtækið Kolibree hefur sett á markað snjalltannbursta þar sem notendur fá greiningu á hverri tannburstun, beint í snjallsímann. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 381 orð | 1 mynd

Spara með spilunum

Hjónin Sólrún Gunnarsdóttir fiðluleikari og Friðrik Jónsson sálfræðinemi haga lífinu sínu samkvæmt því mottói að lífið sé skemmtilegra ef fólk leyfir sér að vera smáskrítið og öðruvísi. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 392 orð | 11 myndir

Stríð og friður

Ekki spurning; fá lönd eru eins gefandi að heimsækja og Malí. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

SVAR Á konudaginn var ég á sjó á en Lionsklúbburinn heima á Reyðarfirði...

SVAR Á konudaginn var ég á sjó á en Lionsklúbburinn heima á Reyðarfirði kom alltaf með túlípana heim til allra sjómannskvennanna. Þetta var mikil tilhlökkun og... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

SVAR Já, ég kaupi blóm handa móður minni...

SVAR Já, ég kaupi blóm handa móður... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

SVAR Nei, en ég kaupi stundum blóm eða eitthvert fallegt smotterí fyrir...

SVAR Nei, en ég kaupi stundum blóm eða eitthvert fallegt smotterí fyrir... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

SVAR Nei. Engin hefð, einu skiptin sem ég fékk frí frá heimilisverkunum...

SVAR Nei. Engin hefð, einu skiptin sem ég fékk frí frá heimilisverkunum var á... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir

Sveitasetur og -kot í Englandi

Mörgum hugnast vel hugmyndin um að dveljast í hlýlegu koti eða reisulegu sveitasetri, í fríi á erlendum grundum. Enska sveitin laðar t.d. fjölda fólks til sín í þessum erindagjörðum árlega. Vefsíður eins og nationaltrust.org.uk og english-heritage.org. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 713 orð | 1 mynd

Sætari, hollari og dýrari

Innflutningur á sætum kartöflum frá Bandaríkjunum hefur margfaldast á síðast liðnum árum. Þessi þróun er hluti af heilsuvakningu landans að sögn innflytjanda en hann er mjög ósáttur við háa tolla sem ríkið leggur á vöruna. Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 360 orð | 2 myndir

Sögur um gleði og samkennd

Fimmtán norrænir höfundar og jafnmargir norrænir myndlistarmenn sameina krafta sína í nýrri bók með sögum úr Biblíunni. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 727 orð | 6 myndir

Tekur tíma að festa vetrarfrí í sessi

Vetrarfrí eru nú í fullum gangi í mörgum grunnskólum en markmiðið með því er meðal annars að auka samverustundir fjölskyldna. Skiptar skoðanir eru á vetrarfríum enda ekki allir sem geta auðveldlega tekið sér frí frá vinnu. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Tungl í hjarta

Einkasýning Höllu Birgisdóttur, sem hún kallar „Tungl í hjarta: ýmsar birtingarmyndir vitfirringar“, verður opnuð í Slunkaríki á Ísafirði klukkan 17 á laugardag. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 2 myndir

Ung og hugrökk söguhetja á flótta

Ný bók eftir danska spennusagnahöfundinn Jussi Adler Olsen, Marco-áhrifin, er líkleg til vinsælda. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Valgeir Gauti Árnason vaxtarræktarmaður og þjálfari segist borða mikið...

Valgeir Gauti Árnason vaxtarræktarmaður og þjálfari segist borða mikið af sætum kartöflum. Ég borða sérstaklega mikið af þeim þegar ég er að skera mig mig niður fyrir vaxtarræktarmót því þá skiptir miklu máli að borða orkuríkan og næringaríkan mat. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Verðlaunabók Sjóns

Sjón hlaut eins og kunnugt er Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir hina frábæru skáldsögu sína Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til. Bókin fékk frábæra dóma og fjölmargir lesendur hafa á henni mikið dálæti. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Verk B-liðsins

Á tónleikum í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudag kl. 15 munu Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari flytja nokkur góðkunn verk fyrir selló og píanó. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1 orð

Viðtal...

Viðtal Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 2460 orð | 4 myndir

Vil ekki vinna í angist

Baltasar Kormákur er í óða önn að taka upp sína nýjustu kvikmynd, Everest, sem byggð er á sönnum atburðum. Hann er nú í ítölsku Ölpunum eftir vel heppnaða dvöl í Nepal, þar sem geðvondir apakettir veittust meðal annars að leikurunum. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 1696 orð | 4 myndir

Vinkonur í 76 ár en hafa aldrei hist

Fyrir 76 árum hafði Jón Sveinsson, Nonni, milligöngu um að koma á pennavinskap milli tveggja unglingsstúlkna, Jóhönnu Hjaltadóttur í Reykjavík og Yoko Matsukuma í Tókýó. Vinátta þeirra hefur staðið fram á þennan dag. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 151 orð | 2 myndir

Vonlaust að vera kyrr

Koma Justins Timberlake til Íslands í sumar er hvalreki á fjörur áhugafólks um popptónlist og dægurmenningu almennt. Stella Rósenkranz dansari hefur haldið lengi upp á kappann og ætlar ekki að láta sig vanta á tónleikana í Kórnum. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 8 orð | 2 myndir

Þjóðmál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Eftir einn – ei aki neinn. Íslenskt... Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir...

Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir stofuna að sjálfsögðu taka eindregna afstöðu gegn ölvunar- og öðrum vímuakstri, eins og samfélagið hljóti allt að gera. Meira
23. febrúar 2014 | Sunnudagsblað | 238 orð | 6 myndir

Þrívíddarprentun með bragði

Þegar þrívíddarprentun er annars vegar er óhætt að tala um byltingu og því spáð að þrívíddarprentarar eigi eftir að hafa mikil áhrif á líf okkar á næstu árum og áratugum, ekki síst eftir að þeir komast í almenningseigu. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2014 | Atvinna | 107 orð

Áfram á Skagaströnd

Fulltrúar BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólans á Akureyri skrifuðu nýlega undir samstarfssamning, en fyrirtækið og skólinn hafa starfað saman síðastliðin sex ár við rannsóknir í sjávarlíftækni. BioPol var stofnað árið 2007 og þar hefur m.a. Meira
23. febrúar 2014 | Atvinna | 166 orð | 1 mynd

Bökuð epli í íslensku skyri

„Viðtökurnar hafa verið góðar,“ segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri Mjólkursamsölunnar. Í síðustu viku fór í verslanir hér heima ný bragðtegund í vörulínunni Skyr.is; það er kolvetnaskert skyr með bökuðum eplum. Meira
23. febrúar 2014 | Atvinna | 36 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Mér hefði liðið vel sem tónlistarmanni - hefði ég lært meira á píanó í æsku. Tel mig hafa ýmislegt til þess að bera að hafa getað orðið tónlistarmaður, nema kannski afdráttarlausa hæfileika. Guðmundur Andri Thorsson... Meira
23. febrúar 2014 | Atvinna | 502 orð | 6 myndir

Léttsaltað með roði og beini

Á milli humarvertíða starfa um 35 manns í fiskvinnslu Ramma í Þorlákshöfn. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Siglufirði og þaðan kemur raunar stór hluti þess hráefnis sem unninn er syðra yfir veturinn. Meira
23. febrúar 2014 | Atvinna | 294 orð | 1 mynd

Lögfræðingar taki þátt í umræðunni

„Það er gamall draumur okkar beggja að fara út í lögmennsku,“ segir Gísli Tryggvason hdl. Þeir Eyjólfur Ármannsson hdl. opnuðu á dögunum lögmannsstofuna VestNord lögmenn sem er á Hverfisgötu 18 í Reykjavík, gegnt Þjóðleikhúsinu. Meira
23. febrúar 2014 | Atvinna | 119 orð | 2 myndir

Ný í vinnu hjá Skjánum

Tveir nýir starfsmenn, báðir með langa starfsreynslu af fjölmiðlum, eru komnir til starfa hjá Skjánum. Böðvar Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu rannsóknastjóra og ber ábyrgð á allri markaðsgreiningu fyrir miðla Skjásins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.