Greinar þriðjudaginn 25. febrúar 2014

Fréttir

25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ásgeir Trausti semur við Columbia Records

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Columbia Records um útgáfu á plötu sinni In the Silence sem fyrirtækið mun gefa út 4. mars í samstarfi við One Little Indian, útgáfufyrirtækið sem Ásgeir er á mála... Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Boðað til fundar um stjórnun makrílveiða í næstu viku

Boðað hefur verið til fundar strandríkja í makríldeilunni á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Margir fundir hafa verið haldnir í deilunni í vetur, en niðurstaða ekki fengist þó svo að nú sé sagt að lítið beri á milli. Meira
25. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Dæmdir í fangelsi fyrir mótmæli gegn Pútín

Lögreglan í Rússlandi handtók á þriðja hundrað mótmælenda fyrir utan dómhús í Moskvu í gær. Þar voru sjö aðgerðasinnar dæmdir í allt að fjögurra ára fangelsi fyrir mótmæli gegn Vladimír Pútín árið 2012. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Eldi laxfiska eykst en heildarframleiðsla í fiskeldi minnkaði á milli ára

Þótt eldi á helstu tegundum laxfiska sé að aukast varð nokkur samdráttur í heildarframleiðslu fiskeldis á síðasta ári. Stafar það af því að þorskeldi minnkar og slátrun á regnbogasilungi var frestað. Heildarframleiðsla úr eldi lagardýra nam rúmum 7. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 908 orð | 7 myndir

ESB-skýrslan enn á dagskrá

Kjartan Kjartansson Vilhjálmur Andri Kjartansson Þegar þingfundi lauk laust fyrir miðnætti í gærkvöldi voru enn þrettán þingmenn á mælendaskrá um skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fengu jarðýtu til að ryðja

Kort og ferliritar Veðurstofunnar sýna að óvenjulítill snjór er víðast hvar í byggðum landsins. Trausti Jónsson veðurfræðingur fjallaði um snjóinn í veðurfærslu sinni í gær og bendir lesendum sínum á að jafnvel í sumum sveitum landsins sé lítill snjór. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ferja yfir þúsund farþega

Siglingar Herjólfs milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar eru stopular yfir vetrartímann og siglir Herjólfur þá til og frá Þorlákshöfn sem lengir siglingaleiðina töluvert. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð

Fjárfestingarkostum fjölgar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Fjárfestingarkostum á markaði fer fjölgandi,“ segir Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 653 orð | 3 myndir

Framleiðsluaukning í pípunum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarframleiðsla á eldisfiski dróst heldur saman á síðasta ári, miðað við árið á undan þótt nokkur aukning sé í framleiðslu á laxi og bleikju. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gáfu skólalúðrasveit saxófón

Lionsklúbbur Seltjarnarness færði nýlega Skólalúðrasveit Seltjarnarness nýjan barítónsaxófón að gjöf. Gjöfin var afhent í opnu húsi í Tónlistarskóla Seltjarnarness í tilefni af degi tónlistarskólanna. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Glæpir og misgjörðir til umfjöllunar á bókahátíð

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi „Við tökum með bros á vör á móti öllum þeim sem vilja koma og hlusta og ég er viss um að enginn verður fyrir vonbrigðum“, segir Þórunn Sigþórsdóttir sem ásamt fleiri konum stendur að Júlíönu, hátíð sögu og... Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Grjót af Lýsisreit í Kársnes og Bolöldu

Gríðarlegu magni af grjóti er ekið burtu af Lýsisreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum frá verktaka er um hátt í 40 þúsund rúmmetra að ræða. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Hefur þýtt meistaraverk Guttorms

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Davíð Gíslason í Árborg í Manitoba í Kanada slær ekki slöku við að þýða íslensk ljóð á ensku. Fyrir skömmu lauk hann við enn eitt verkið, þýðingu á ljóðinu Sandy Bar eftir Guttorm J. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Hinir fjórir fræknu saman á ný

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Umræður eru hafnar um að „hinir fjórir fræknu“ komi saman sem sveit á ný og tefli á Evrópumótinu, sem verður í Reykjavík á næsta ári. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hraunavinir krefjast frávísunar

Verjendur níu Hraunavina sem lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært fyrir brot á lögreglulögum vegna mótmæla í Garðahrauni í október sl. kröfðust þess í gærmorgun að málinu yrði vísað frá. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Innanlandsflugmiðar þykja vera of dýrir

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um helmingur af öllu áætlunarflugi innanlands er milli Reykjavíkur og Akureyrar en tap er á rekstri allra flugvalla sem innanlandsflugið notar að Reykjavíkurflugvelli undanskildum, hann rétt skríður yfir... Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ísland í hringiðu stórveldaátaka

Miðaldastofa og Alþjóðamálastofnun/Rannsóknasetur um smáríki efna til málþings í dag um Ísland í hringiðu stórveldaátaka á Norður-Atlantshafssvæðinu á tímabilinu 1400-1600. Málþingið hefst klukkan 16.30 í stofu 101 í Lögbergi. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kveikt í póstkassa

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um eld í póstkassa í anddyri fjölbýlishúss við Austurberg í Reykjavík um klukkan þrjú í gær. Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði eldurinn verið slökktur. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Leiðir til að fjölga konum í karlastörfum

Opinn morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum verður á morgun, miðvikudag, á Grand Hótel Reykjavík. Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar hafa verið í meirihluta. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Leita kaupenda að reitum 6 og 7 við Hörpu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hafin er sala á byggingarrétti á lóðum númer 6 og 7 á Hörpureitnum og hafa Ríkiskaup auglýst eftir tilboðum í byggingarreitina fyrir hönd Sítusar ehf. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Lokaðir í firðinum í 50 daga

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þrátt fyrir að ferlirit Veðurstofunnar sýni að óvenjulítill snjór sé í mörgum byggðum landsins hafa íbúar á Austurlandi búið við annan veruleika. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Nýr Börkur beint á loðnuveiðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýr Börkur sem Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur fest kaup á verður stærsta og öflugasta uppsjávarveiðiskip flotans. Skipið er þegar komið til Norðfjarðar og er stefnt að því að það haldi til loðnuveiða á fimmtudag. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nýr viðlegukantur í Skagastrandarhöfn

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Hafnar eru framkvæmdir við lengingu viðlegukants við Miðgarð í Skagastrandarhöfn. Um er að ræða 40 metra lengingu til norðurs og 320 m 2 bryggju úr harðviði sem tengist stálþilinu sem er í Miðgarði. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Óskaði eftir 1-2 milljarða dala skiptasamningi við Seðlabanka Bandaríkjanna 2008

Í viðræðum við forsvarsmenn Seðlabanka Bandaríkjanna á árinu 2008 um mögulegan gjaldeyrisskiptasamning vildi Seðlabanki Íslands að slíkur samningur yrði um 1-2 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði 115-230 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ráðherra harmar setningu laga

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra harmar að forseti Úganda hafi undirritað lög sem herða enn viðurlög við samkynhneigð en brot á lögunum geta varðað ævilangri fangelsisvist. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Reisa viðbyggingu á Kirkjusandi

Liðsmenn ARK arkitekta hafa nú lokið við gerð tillögu um deiliskipulag fyrir Kirkjusand 2 og Borgartún 41 en Íslandsbanki á meirihlutann af umræddum lóðum, Reykjavíkurborg á hluta þeirra, um 10 þúsund fermetra. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Rifjuðu upp ístúrinn

„Við komum saman og rifjuðum upp okkar sjómennsku,“ segir Oddur Helgason æviskrárritari sem var skipverji á togaranum Narfa RE 13 í frægri veiðiferð að Vestur-Grænlandi fyrir sléttum 50 árum. Meira
25. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 1113 orð | 4 myndir

Rússar beiti ekki hervaldi

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur hvatt stjórnvöld í Rússlandi til að senda ekki hermenn á Krímskaga eða önnur svæði í Úkarínu eftir að Viktor Janúkóvítsj var steypt af stóli forseta í Kænugarði. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Röng nöfn drengja Nöfn tveggja drengja á mynd frá Grundarfirði í...

Röng nöfn drengja Nöfn tveggja drengja á mynd frá Grundarfirði í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins voru röng. Þeir heita Benjamín Æsir Markússon og Hrímnir Steini Fannarsson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Skipulagðir leikir úti á skólalóðinni

Svipmynd Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Dregið hefur úr ágreiningi í frímínútum í skólum og krakkarnir hreyfa sig meira eftir að svokallað Vinaliðaverkefni hefur verið innleitt í nokkrum grunnskólum víða um land. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Týr skiptir um búning

Varðskipið Týr fór í slipp á Akureyri í gær. Þar verður það málað hátt og lágt vegna nýs leiguverkefnis á Svalbarða næstu mánuðina. Varðskipið mun algjörlega skipta um lit, þar sem skrokkurinn verður rauður og stýrishúsið hvítt. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Útboð vegna stækkunar Leifsstöðvar til vesturs

Ríkiskaup auglýstu um helgina, fyrir hönd Isavia, eftir umsóknum um þátttöku í forvali vegna stækkunar suðurbyggingar Leifsstöðvar, eða Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, til vesturs. Um er að ræða 4. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vill höfða til breiðari hóps

„Ég mun reyna að auka söluna með því að ná til breiðari hóps,“ segir Axel Ómarsson sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna ehf. og Landssambands hestamannafélaga. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vinnubrögðum mótmælt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um að draga aðildarumsóknina að Evrópusambandinu til baka er á dagskrá Alþingis í dag. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Virkja krakkana í að stjórna leikjum úti

„Við lítum á verkefnið sem kærkomið tækifæri til að skipuleggja útiveru, endurvekja leiki og virkja krakkana í að stjórna leikjunum. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Votta grásleppu vegna válista

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
25. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Yfirhershöfðingi varar við hruni

Yfirmaður hersins í Taílandi sagði í gær að landið stæði frammi fyrir „hruni“ ef ofbeldisverkum linnti ekki í tengslum við mestu mótmæli í landinu frá árinu 2010. Meira
25. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Þórður Arnar

Leikið Þegar veðrið er milt og sólin lætur sjá sig er gaman að fara út að leika. Margir hafa létt lundina með því að ganga út á ísinn á Reykjavíkurtjörn, sumir hoppa, aðrir ganga eða... Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2014 | Leiðarar | 428 orð

Bjölluat í eigin fólki

Könnun SA sýnir að lítill stuðningur er við brölt forráðamanna þess Meira
25. febrúar 2014 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Nokkuð flóknara?

Hermann Guðmundsson gerir ekki einfalt mál flókið: Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um ESB-málið: Meirihluti þjóðarinnar er andvígur inngöngu í ESB. Meirihluti Alþingis er andvígur inngöngu í ESB. Ríkisstjórnin er andvíg inngöngu í ESB. Meira
25. febrúar 2014 | Leiðarar | 308 orð

Skömm Úganda

Stjórnvöld herða ofsóknir gegn samkynhneigðum Meira

Menning

25. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

19 þúsund Lego-miðar

The Lego Movie , eða Lego-myndin, var langbest sótt um helgina af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Um 19 þúsund miðar hafa verið seldir á hana frá frumsýningardegi, þar af um 7.300 um helgina. Meira
25. febrúar 2014 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd

Áhrifamesti ljósmyndari 20. aldar

Áhugamenn um ljósmyndun eiga erindi til Parísar á næstunni. Meira
25. febrúar 2014 | Tónlist | 294 orð | 2 myndir

Bítla- og blómabörn flutt aftur til fortíðar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
25. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Blygðunarlaus

Þeim er misskipt í þessu lífi, gæðunum. Um það þarf ekki að fjölyrða við Gallagher-fjölskylduna sem hermt er af í bandarísku þáttunum Shameless á Stöð 3. Þau eru réttnefnt undirmálsfólk. Meira
25. febrúar 2014 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Gervasoni- málið rætt

„Gervasoni-málið. Viðhorf stjórnvalda og almennings til hælisleitanda,“ er heiti fyrirlestrar sem Björn Reynir Halldórsson flytur í dag, þriðjudag, og er liður í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands. Meira
25. febrúar 2014 | Hönnun | 779 orð | 2 myndir

Kalla eftir nýjum hugmyndum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Nýju verkefni á vegum Hönnunarsjóðs Auroru og fleiri aðila sem ber nafnið Hæg breytileg átt hefur verið ýtt úr vör. Meira
25. febrúar 2014 | Leiklist | 774 orð | 2 myndir

Konunglegt bull

Spamalot úr smiðju Monty Python Handrit og söngtextar eftir Eric Idle. Meira
25. febrúar 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Maria von Trapp látin

Síðasti meðlimur hinnar syngjandi Trapp-fjölskyldu, Maria von Trapp, lést á fimmtudag á heimili sínu í Vermont í Bandaríkjunum, 99 ára að aldri. Meira
25. febrúar 2014 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

Með gírugum glissum

Beethoven: Píanókvintett Es Op. 16.* Högni Egilsson: Andartak Tetiönu Chornovol** (2014 – frumfl.) Reicha: Tréblásarakvintett í Es Op. 88,2. Poulenc: Sextett f. píanó og tréblásarakvintett í C, FP 100. Meira
25. febrúar 2014 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Norræn þjóðlistahátíð haldin á Akureyri

Norræn þjóðlistahátíð verður haldin í fyrsta sinn á Akureyri 20.- 23. ágúst nk. Á henni munu koma fram tónlistarmenn og dansarar frá Norðurlöndum. Meira
25. febrúar 2014 | Dans | 31 orð | 1 mynd

Nýtt verk eftir Margréti flutt í Hallunda

Nýtt verk eftir danshöfundinn Margréti Söru Guðjónsdóttur, Targeted, verður flutt í Riksteatern í Hallunda í Svíþjóð á fimmtudaginn. Verkið er hluti af danssyrpu hennar, Soft Target, pantað af sænska ballettflokknum... Meira
25. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Sýna Solaris Tarkovskys

Kvikmyndasafnið sýnir í kvöld klukkan 20 í Bæjarbíói hinna kunnu kvikmynd Solaris (1972) eftir leikstjórann Andrei Tarkovsky. Meira

Umræðan

25. febrúar 2014 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Af frelsi neytenda og skorti þar á

Nú eru við völd hérlendis stjórnmálaflokkar tveir. Annar kennir sig við sjálfstæði og um leið frelsi einstaklingsins og hinn er flokkur sem samsamar sig sveitarómantík að hætti Hriflu-Jónasar. Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 220 orð

Af sunnudögum, skandölum og trúarlegu englafari

Ármann Þorgrímsson veltir fyrir sér hinstu rökum tilverunnar: „Það hringdi í mig elskuleg kona í dag og spurði mig hvort ég vildi ræða stöðu guðs í lífi mínu. Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Hver á að borga?

Eftir Bjarnheiði Hallsdóttur: "Það virðist þó vera að það mikilvægasta hafi setið verulega á hakanum og það er að huga að sjálfu aðdráttaraflinu, auðlindinni, söluvörunni." Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Kveðja Brynjólfs biskups til kirkjuráðs, anno 1645

Eftir Friðrik Erlingsson: "Þá er eftir að vita hvort fulltrúar í kirkjuráði heyri með þeim eyrum er þeir hafa." Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Opinberunarbók Össurar

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Hálfum mánuði síðar lagði stjórnarfleyið frá landi með Brussel fyrir stafni og aðildarumsókn sem leiðarljós." Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Stór áfangi í sjálfstæðismálum Íslendinga

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ólíklegt verður að telja að þingflokkur VG í heild gangi gegn tillögu sem er í samræmi við yfirlýsta stefnu flokksins frá upphafi." Meira
25. febrúar 2014 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Umboðsmaður aldraðra er lausnin – Svar til Guðlaugar Gunnarsdóttur

Eftir Hauk Ingibergsson: "Stofnun embættis umboðsmanns aldraðra er baráttumál Landssambands eldri borgara." Meira
25. febrúar 2014 | Velvakandi | 110 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

ESB og staðreyndirnar Nú hefur komið á daginn, samkvæmt skýrslu sem tekin hefur verið saman af Hagfræðistofnun um ESB, að við Íslendingar fáum engin sérréttindi varðandi sjávarútvegsmál. Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Birna Helgadóttir

Birna Helgadóttir fæddist 20. apríl 1932. Hún andaðist 12. febrúar 2014. Útför Birnu fór fram 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Einar Erlendsson

Einar Erlendsson fæddist 6. desember 1946. Hann lést 8. febrúar 2014. Útför Einars fer fram 22. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Eyrún Guðmundsdóttir

Eyrún Guðmundsdóttir fæddist 1. september 1921. Hún lést 8. febrúar 2014. Útför Eyrúnar var gerð 22. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Guðný Sigurbjörg Ragnarsdóttir

Guðný Sigurbjörg Ragnarsdóttir fæddist í Keflavík 25. febrúar 1929 og hefði því orðið 85 ára í dag. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. september 2013. Guðný var yngsta dóttir hjónanna Ragnars Jóns Guðnasonar, f. 11. janúar 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Gunnar Daníel Lárusson

Gunnar Daníel Lárusson fæddist 6. maí 1930. Hann lést 2. febrúar 2014. Útför Gunnars fór fram 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Halldór Valgeirsson

Halldór Valgeirsson fæddist 1. desember 1937. Hann andaðist 17. febrúar 2014. Halldór var jarðsunginn 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Karl Hinrik Olsen

Karl Hinrik Olsen var fæddur 29. október 1926 í Hrísey í Eyjafirði. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 25. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Katrín Sigurjónsdóttir

Katrín Sigurjónsdóttir fæddist 3. júní 1927. Hún lést 11. febrúar 2014. Katrín var jarðsungin 22. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Margrét Alda Úlfarsdóttir

Margrét Alda Úlfarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. júlí 1940. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. febrúar 2014. Margrét var dóttir Úlfars Karlssonar, f. 1896, d. 1996 og Helgu Jónínu Steindórsdóttur, f. 1905, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 5466 orð | 1 mynd

Ragnar Gíslason

Ragnar Gíslason fæddist 24. október 1951. Hann lést 14. febrúar 2014. Útför Ragnars fór fram 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

Ragnheiður Sveinfríður Sóley Árnadóttir

Ragnheiður Sveinfríður Sóley Árnadóttir fæddist í Bolungarvík 4. ágúst 1927. Hún lést á hjartadeild Landspítalans að morgni 17. febrúar 2014. Ragnheiður var dóttir hjónanna Jónínu Sæunnar Gísladóttur, f. 10.11.1891 d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2014 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Smári Karlsson

Smári Karlsson fæddist 20. mars 1923 á Draflastöðum í Fnjóskadal. Hann lést 23. janúar 2014. Útför Smára fór fram 3. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

6 félög í Kauphöll birta uppgjör sín

Sex félög skráð í Kauphöll Íslands munu í þessari viku kynna uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs og fyrir afkomu ársins 2013 í heild. Þau fyrstu til að kynna uppgjör verða VÍS og Reginn en þau kynna uppgjör sín í dag. Meira
25. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

GAMMA í Garðastræti

GAMMA hefur flutt starfsemi sína í eigið húsnæði á Garðastræti 37. Um er að ræða stærra húsnæði sem gerir félaginu betur kleift að sinna vaxandi starfsemi sinni og taka vel á móti viðskiptavinum, samkvæmt því sem fram kemur í frétt á heimasíðu GAMMA. Meira
25. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Rúmlega fimm milljarða króna viðskipti með hlutabréf í Högum

Mikil viðskipti voru með bréf í Högum í gærmorgun, en í 11 sölum höfðu rúmlega 117 milljónir bréfa fyrir tæplega fimm milljarða skipt um hendur. Hagamelur ehf. Meira
25. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 2 myndir

Vildi 1-2 milljarða dala samning

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 610 orð | 4 myndir

Algjörlega óþarft að henda mysunni

Þeim fer fækkandi sem fá sér mysu sem svaladrykk. Þó er það svo að mysan inniheldur töluvert af andoxunarefnum og er kalkrík með eindæmum en marga hryllir við bragðinu. Með aukinni skyrframleiðslu fellur til meira af mysu og er megninu af henni hent. Meira
25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fals, lygar og ýkjur til skoðunar

Annað kvöld, miðvikudaginn 26. febrúar, verður sjálfsævisagan tekin til ítarlegrar skoðunar í Bókakaffi í Gerðubergi. Meira
25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Hugarfarið lagað að líkamanum á jákvæðan hátt með jóga

Jógakennarinn og heilarinn Jónína Björg Yngvadóttir, eða Nína, býður á næstunni upp á þriggja mánaða námskeið sem hún kallar „Ofurhetjurnar“. Námskeiðið hefst í mars og fer fram í Hvítu Töru, Heilunar- og jógastofu. Meira
25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Hugleiðsla og djúpslökun

Það er fjölmargt framundan í Rope Yoga setrinu við Engjateig og má þar meðal annars nefna Yoga Nidra-hugleiðslu sem boðið verður upp á annað kvöld á milli kl. 20 og 21. Meira
25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 40 orð | 1 mynd

Hvað er títt af norðurskautinu?

Blaðið The Arctic Journal er aðgengilegt á vefnum er þar er að finna allt það helsta af norðurslóðum. Fréttir tengdar loftslagsbreytingum, framkvæmdum og siglingaleiðum eru á meðal þess sem fjallað er um á þessum miðli sem einnig er með... Meira
25. febrúar 2014 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...skoðið nýtt hús Samtakanna ´78

Opið hús verður í nýju húsnæði Samtakanna ´78 að Suðurgötu 3 á milli kl. 17 og 18. Stjórn samtakanna fagnar því að hafa fundið húsnæði sem nýtist starfseminni betur en fyrra húsnæði. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 O-O 5. Bg5 d6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 O-O 5. Bg5 d6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. O-O h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Bc2 Rxg3 12. hxg3 f5 13. e4 e6 14. He1 Df6 15. d5 Re5 16. Rxe5 dxe5 17. dxc6 bxc6 18. Dd6 f4 19. gxf4 exf4 20. e5 Df7 21. Dd3 Bh8 22. Ra4 a5 23. Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

„Skypað“ heim og borðað í Glasgow

Ég get ekki neitað því að mér finnst svoldið leiðinlegt að eiga afmæli hér úti. En ætli ég hringi ekki heim í gegnum Skype og við maðurinn minn gerum eitthvað skemmtilegt eins og að fara út að borða,“ segir Selma Harðardóttir sem er 24 ára í dag. Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Bryngeir Valdimarsson

30 ára Bryngeir er Ólafsfirðingur, býr í Reykjavík og er nemi í kennaradeild HÍ og dómari hjá KSÍ. Maki: Karen Ármann Helgadóttir, f. 1986, lögfræðingur. Börn: Emilía Ýr, f. 2003, Helgi Ómar, f. 2009, og Patrekur Gísli, f. 2012. Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 568 orð | 3 myndir

Fjölbreytt starf – gott fólk

Guðrún er fædd í Reykjavík 25.2. 1974 og ólst þar upp: „Fyrstu þrjú árin bjuggum við í Safamýri en ég man fyrst eftir mér á Haðarstígnum, einni fallegustu götunni í Þingholtunum. Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hólmavík Torfi Hafberg fæddist 19. júní kl. 17.20. Hann vó 3705 g og var...

Hólmavík Torfi Hafberg fæddist 19. júní kl. 17.20. Hann vó 3705 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Dagbjört Hildur Torfadóttir og Steinar Þór Baldursson... Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jana Rut Friðriksdóttir

30 ára Jana er Akureyringur, hársnyrtir og starfar einnig sem dagmamma. Maki: Stefán Ólafur Jónsson, f. 1976, matreiðslumaður á Greifanum. Börn: Elvar Máni, f. 2006, Eiður Logi, f. 2008, og stúlka, f. 2014. Foreldrar: Friðrik Friðriksson, f. Meira
25. febrúar 2014 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. Meira
25. febrúar 2014 | Í dag | 51 orð

Málið

Sögnunum rekja og reka er stundum ruglað saman þegar menn vilja rekja e-ð til e-s , t.d. atvik til orsakar eða ætt sína til fornkonungs. „Bruninn er rekinn til bilunar í rafmagni.“ Það á að vera rakinn . Rekja , rakti , hef rakið . Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Selfoss Hrafnkell fæddist 2. október. Hann vó 3676 g og var 52 cm...

Selfoss Hrafnkell fæddist 2. október. Hann vó 3676 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmunda Ólafsdóttir og Eyþór Jónsson... Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Sigurþór Ingi Sigurðsson

30 ára Sigurþór Ingi er úr Garðabænum en býr á Borgarhóli í Kjós, er rennismiður og vinnur hjá Héðni. Maki: Helga Hermannsdóttir, f. 1988, þroskaþjálfi. Sonur: Hermann Ingi, f. 2009. Foreldrar: Sigurður Ingi Geirsson, f. Meira
25. febrúar 2014 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Eva Kristjánsdóttir 85 ára Haraldur Sæmundsson Sólveig Pálmadóttir Svanhildur Árnadóttir 80 ára Árni Halldórsson Davíð Þór Zophoníasson 75 ára Erla Hafsteinsdóttir Guðrún Stefánsdóttir 70 ára Anton Haukur Gunnarsson Gunnar Gunnarsson Kári... Meira
25. febrúar 2014 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Edduverðlaunahátíðin, sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið, hlýtur að hafa slegið met – í fjarstöddum verðlaunahöfum. Meira
25. febrúar 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2014 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

A nton Sveinn McKee úr Sundfélaginu Ægi og Íslandsmethafi í sundi...

A nton Sveinn McKee úr Sundfélaginu Ægi og Íslandsmethafi í sundi tryggði sér á dögunum þátttökurétt á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) sem haldið verður í apríl. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 763 orð | 3 myndir

Ár og dagur síðan ég náði að spila heilan leik

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kolbeinn Aron Ingibjargarson, markvörður nýliða ÍBV, er leikmaður 15. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 92 orð

Átta liða úrslitin á hreinu

Átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu eru komin endanlega á hreint eftir að Hull og Charlton urðu í gærkvöld tvö síðustu liðin til að komast þangað. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. febrúar 1974 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lýkur undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í Austur-Þýskalandi með því að sigra Norðmenn á sannfærandi hátt í Ósló, 21:16. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

„Leiðinlegt að svona fór“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Keflavík 90:89 Staðan: KR...

Dominos-deild karla KR – Keflavík 90:89 Staðan: KR 181711689:142834 Keflavík 181621672:141732 Grindavík 181351628:146526 Njarðvík 181171692:150522 Haukar 181081493:146020 Þór Þ. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Kórinn: Stjarnan &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Kórinn: Stjarnan – Haukar 20 Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn: Boginn: Þór/KA – Breiðablik 20.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Maður er svona rétt farinn melta dráttinn í undankeppni EM en Ísland...

Maður er svona rétt farinn melta dráttinn í undankeppni EM en Ísland dróst í A-riðil með Hollandi, Tékklandi, Tyrklandi, Lettlandi og Kasakstan þegar dregið var í riðlana fyrir EM 2016. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Nær óbreytt lið til Kasakstan

Eyjólfur Sverrisson þjálfari 21 árs landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir leik gegn Kasakstan í Evrópukeppninni en hann fer fram í Astana 5. mars. Ísland er með 12 stig eftir 5 leiki, í öðru sæti á eftir Frökkum. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur í Egilshöll: Valur – Fylkir...

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur í Egilshöll: Valur – Fylkir 2:1 Elín Metta Jensen 36. Hlíf Hauksdóttir 48. – Hulda Hrund Arnarsdóttir 31. Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: HK – Leiknir R. 2:2 Steindór Snær Ólason 43. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 116 orð

Selfoss sektað um 90 þúsund

Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað Selfyssinga um 90 þúsund krónur fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum þegar liðið mætti Víkingi úr Reykjavík í Lengjubikar karla á sunnudaginn. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Valur Reykjavíkurmeistari sjö ár í röð

Valur varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari kvenna sjöunda árið í röð með því að sigra Fylki, 2:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Vantar 400 leiki og 124 mörk

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að stór skörð séu höggvin í raðir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem er á leiðinni í tvö stór verkefni á næstu vikum. Meira
25. febrúar 2014 | Íþróttir | 806 orð | 4 myndir

Þristur Brynjars gerði út um toppslaginn

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það er ekki oft sem tvö bestu lið deildarinnar mætast 48 klukkustundum eftir bikarúrslitaleikinn. Meira

Bílablað

25. febrúar 2014 | Bílablað | 418 orð | 5 myndir

Bíladellukallinn Balotelli

Maður – eða öllu heldur ólíkindatól – er nefndur Mario Balotelli og telst hann fortakslaust með hæfileikaríkari fótboltaspilurum sem fyrirfinnast um þessar mundir. Til marks um það er ótrúlegt sigurmark sem hann skoraði á 86. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 96 orð | 1 mynd

Fiesta mest seldi smábíllinn í Evrópu

Annað árið í röð seldist Ford Fiesta betur í Evrópu en nokkur annar smábíll. Af honum fóru 293.663 eintök. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 710 orð | 14 myndir

Frábær fyrir íslenskar aðstæður

Þriðja kynslóð stærsta jeppans frá BMW, X5, var kynnt fyrir skemmstu. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 317 orð | 2 myndir

Heilsársdekk sem standa undir nafni?

Að vera eða vera ekki – á nöglum; það er spurningin þegar íslensk vetrarfærð er annars vegar og hefur svo verið um alllanga hríð. Sterkar skoðanir eru á málinu meðal landsmanna og sýnist sitt hverjum, ekki síst íbúum höfuðborgarsvæðisins. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 95 orð | 1 mynd

Mazda með kynningu á nýjum smábíl

Mazda ætlar að frumsýna nýjan hugmyndabíl að nafni Hazumi á bílasýningunni sem stendur yfir í Genf 4.-16. mars næstkomandi. Ennfremur ætlar Mazda að sýna þar nýja sparneytna og lítt mengandi dísilvél, Skyactiv-D 1,5. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Met í skraddarasaum hjá Rolls-Royce

Breski bílsmiðurinn Rolls-Royce segist hafa á nýliðnu ári slegið öll sín fyrri met í skraddarasniðinni smíði lúxusbíla. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 272 orð | 2 myndir

Nýr Focus með nýrri hönnun

Ford Focus af árgerðinni 2015 verður frumsýndur á bílasýningunni í Genf í mars í næstu viku. Hann tróð þó upp á sýningu í Barcelona um nýliðna helgi. Útlit hans hefur tekið áberandi breytingum og er jafnvel tilfinningaþrungið nú. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 304 orð | 1 mynd

Ný þríburakynslóð kynnt í Genf

Önnur kynslóð þríburanna frá Toyota, Citroën og Peugeot verður kynnt í Genf en örbílar þessir hafa hlotið góðar undirtektir á undanförnum misserum sakir sparneytni. Hér er um að ræða Toyota Aygo, Peugeot 108 og C1 frá Citroën. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 318 orð | 3 myndir

Ofurhjól frá Lotus

Af og til bregður fyrir farartækjum í kvikmyndum, einkum af ætt vísindaskáldsagna, sem áhorfendur dreymir um að fá að prófa, ef ekki eiga. Eðli máls samkvæmt er yfirleitt óhægt um vik því maskínan sem í hlut á er ekki til í raunveruleikanum. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Opel hnyklar vöðvana með nýjum bíl

Opel hefur hnyklað upphandleggsvöðvana og ákveðið að smíða í takmörkuðu upplagi sérdeilis kraftmikla útgáfu af Astra OPC-bílnum, sem nefndur verður OPC Extreme. Vélin í honum verður á fjórða hundrað hestafla. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Páfagaukur kenndi á bíl

Fyrir sumum virðist það velkjast hvað viðeigandi sé við val á ökukennara. Allavega konu nokkurri á sextugsaldri í Jórvíkurskíri á Englandi. Lögreglunni leist a.m.k. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Porsche til heiðurs Sharapovu

Þýski sportbílasmiðurinn Porsche hefur framleitt sérútgáfu af Porsche Panamera GTS til heiðurs rússnesku tenniskonunni Maria Sharapova. Hann var frumsýndur nokkrum stundum fyrir setningarathöfn vetrarleikanna í Sotsjí en þar lék Sharapova visst... Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Renault Capture í gervi Mercedes-Benz

Mercedes-Benz er með mörg og mikil áform um nýja bíla á prjónunum. Eitt módelanna er lítill jepplingur, svonefndur X-Class, sem sagður er verða byggður á jepplingnum Renault Capture. Meira
25. febrúar 2014 | Bílablað | 741 orð | 5 myndir

Réttilega ódýrasti bíllinn

Vegir bílablaðamanna eru vandrataðir. Það sannaðist best á dögunum þegar undirritaður hafði verið með nýjan Hyundai i10 í reynsluakstri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.