Greinar laugardaginn 1. mars 2014

Fréttir

1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

88% fylgjandi verkfalli

Lára Halla Sigurðardóttir Hólmfríður Gísladóttir „Nú þurfa allir að halda ró sinni og kappkosta að gera kjarasamninga en svo það takist þá þarf fjármálaráðherra að veita sínum fulltrúum myndarlegt umboð til að ganga til kjarasamninga við kennara... Meira
1. mars 2014 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér

Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsisdóm verði hann fundinn sekur um að myrða unnustu sína, Reevu Steenkamp, fyrir rúmu ári. Réttarhöldin hefjast á mánudaginn kemur í höfuðborg Suður-Afríku, Pretoríu. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Árleg kristniboðsvika í Reykjavík

Árleg kristniboðsvika í Reykjavík hefst á sunnudag með samkomu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Biskup Íslands vígði nýja og stærri björgunarmiðstöð á Grandagarði

Björgunarsveitin Ársæll fagnaði síðdegis í gær 70 ára afmæli sínu. Í tilefni af því vígði Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, nýja og stækkaða björgunarmiðstöð Ársæls og Slysavarnadeildarinnar í Reykjavík, sem ber nafnið Gróubúð. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Bollur bakaðar dag og nótt

Drífa Viðarsdóttir drifavidars@gmail.com Bolludagur, uppáhaldsdagur margra landsmanna, er á mánudaginn. Talið er að flengingar og bolluát hafi borist hingað til lands frá Norðurlöndunum á seinni hluta 19. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 917 orð | 3 myndir

Brestir í lyfjagagnagrunninum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ekki er hægt að útiloka að upplýsingar sem eru gefnar um lyfjanotkun Íslendinga séu rangar. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Byssusýning um helgina í Veiðisafninu

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður nú um helgina í húsakynnum safnsins á Stokkseyri. Fram kemur í tilkynningu að þar verði fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Ekki næg hótelherbergi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Aldrei hafa eins margir þátttakendur verið skráðir til leiks á Reykjavíkurskákmóti og á því sem stendur yfir 4.-12. mars. Um er að ræða fimmtugasta mótið frá upphafi en það var haldið fyrst árið 1964. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ekki skorti umræðuefni á þorra- og góublóti áhugamanna um ættfræðigrúsk

Margir litu inn á þorra- og góublóti ORG ættfræðiþjónustunnar, áhugamenn og fræðimenn, enda á Oddur F. Helgason æviskrárritari og samstarfsfólk hans marga vini. Þorramatur að norðan var á borðum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Eykur álagið á fætur hrossa að þramma á hörðum klaka

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Færið á reiðvegunum er vægast sagt leiðinlegt. Það er ekki gott til lengdar fyrir hrossin að vera á reiðvegunum þar sem mikill klaki er á þeim. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Facebook hefur ekki slæm áhrif

„Helstu niðurstöður ritgerðarinnar benda til þess að Facebook hafi ekki slæm áhrif á félagslega virkni unglinga heldur þvert á móti,“ segir Alexandra Eir Andrésdóttir um niðurstöðu BA-ritgerðar sinnar í uppeldis- og menntunarfræði. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fá ekki að dreifa ösku látinnar manneskju við vatnið

Innanríkisráðuneytið hefur hafnað ósk aðstandenda látinnar manneskju um að fá að dreifa ösku hennar við Þingvallavatn. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Flugkerfi Borgarleikhúss endurnýjað fyrir 70 milljónir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samþykkt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að endurnýja lyftibúnað sem hífir upp leikmuni, tjöld og leikara. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Flytja verk höfundar er samdi Bean-lagið

Kirkjuviku í Akraneskirkju lýkur á morgun með hátíðartónleikum Kórs Akraneskirkju að Kalmannsvöllum 1, þar sem áður var verslun Nettó. Meira
1. mars 2014 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Frjáls eftir 17 ára einangrun

49 ára Frakki, Michel Thierry Atangana, sneri aftur til Frakklands í gær eftir að hafa setið í einangrun í fangelsi í Kamerún í sautján ár við ömurlegar aðstæður. „Honum var haldið í einangrun í klefa sem var of lítill fyrir hann. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gerir tvö útilistaverk í Þýskalandi

Tillögur Egils Sæbjörnssonar myndlistarmanns um tvö varanleg útilistaverk í Þýskalandi hafa verið valdar bestar í lokuðum samkeppnum og verða þau bæði vígð á næstunni. Meira
1. mars 2014 | Erlendar fréttir | 954 orð | 4 myndir

Gjöfin gæti reynst afdrifarík

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Glasamottur á hvert borð

Drífa Viðarsdóttir drifavidars@gmail.com Samtök skattgreiðenda hafa hrint af stað herferð til að vekja athygli á háum sköttum á neysluvöru í landinu. Um 15. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gleðidagskrá í Hverfisgötu

Verkáfanga í endurnýjun Hverfisgötu verður fagnað á laugardag með gleðidagskrá sem hefst kl. 14, að því er kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gætu risið í jaðri íbúðarbyggðar

„Það kom mér verulega á óvart hvernig hægt er að gera góð híbýli úr svona litlu rými og með þessa lögun. Með þessu efnisvali er einnig hægt að gera þau hugguleg,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Haldið upp á 60 ára afmæli Royal-búðingsins

Í gær voru 60 ár liðin frá því að Royal-búðingur kom í verslanir á Íslandi og af því tilefni var hann kynntur með sérstakri viðhöfn í Fjarðarkaupum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Háskóladagur í dag

Allir sjö háskólar landsins standa að Háskóladeginum sem haldinn er í dag klukkan 12-16. Þar gefst verðandi háskólanemendum og öllum öðrum færi á að kynna sér þær námsleiðir sem kenndar eru í íslenskum háskólum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hefðu veitt meira ef betur hefði viðrað

Mokþorskveiði hefur verið við Snæfellsnes undanfarið þrátt fyrir að tíðarfar hafi gert mönnum lífið leitt. Veiðin hefði getað verið enn betri ef veðrið hefði verið hagstæðara, að sögn Páls Stefánssonar, hafnarvarðar í Rifi. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hluti eigna Norvíkur seldur

SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvíkur í gegnum Festi hf. Um er að ræða Kaupás, sem rekur m.a. matvöruverslanir Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals, Elko og Intersport. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hrakspár rættust ekki

„Við höfum færst nær menningu Mið- og Suður-Evrópubúa sem drekka í miðri viku án þess að fara á fyllerí en erum ekki alveg komin þangað,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Hægir á fækkun í hópi atvinnulausra

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þótt verulegur bati hafi orðið á vinnumarkaðinum á seinasta ári og jafnt og þétt fækkað í hópi atvinnulausra er atvinnuleysið þó enn umtalsvert og útbreitt. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Íslandsbanki talinn hafa brotið lög

Íslandsbanki braut gegn ákvæðum eldri laga um neytendalán við upplýsingagjöf um verðtryggt húsnæðisveðlán. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Íslendingar náðu að höndla bjórinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stemningin á fyrstu árum bjórsins var skemmtileg. Fyrstu árin á Kringlukránni var spilað á harmonikku eða píanó og fólk tók undir og söng. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Keppa í íshokkíi í tilefni af Mottumars

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stendur fyrir íshokkíkeppni í kvöld til að marka upphaf Mottumarsátaks Krabbameinsfélagsins og hefur skorað á aðra viðbragðsaðila að mæta. Leikurinn verður í Egilshöll kl. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Kristín í Borgarleikhúsið

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri hefur verið ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Magnúsi Geir Þórðarsyni í þessum mánuði. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kærir Embætti landlæknis á ný

Ingunn Björnsdóttir lyfjafræðingur segir mögulegt að upplýsingar um lyfjanotkun Íslendinga séu rangar. Hún krefst þess að fá upplýsingar um úttekt á lyfjagagnagrunninum. Embætti landlæknis hefur m.a. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Landbúnaðarhátíð í Hörpu

Búnaðarþing verður sett í Silfurbergi í Hörpu í dag. Dagskráin hefst klukkan 12.30 og stendur til 14. Á eftir gefst gestum kostur á að fylgjast með kokkakeppni matarhátíðarinnar Food & Fun í Norðurljósasalnum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Matthías Bjarnason fv. ráðherra

Matthías Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra frá Ísafirði, lést á líknardeild Landspítalans í gærmorgun, á 93. aldursári. Hann sat á Alþingi í 32 ár og var ráðherra í átta ár. Matthías fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Meirihlutinn er í vinnu eða í námi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stærstur hluti þeirra einstaklinga sem glímdu við atvinnuleysi í langan tíma eða í hálft ár eða lengur og féllu svo af atvinnuleysisskrá á árunum 2009-2013 er nú í vinnu, eða nálægt 62%. Meira
1. mars 2014 | Innlent - greinar | 560 orð | 4 myndir

Meirihlutinn heldur í Kópavogi

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin myndi tapa tveimur af þremur bæjarfulltrúum sínum í Kópavogi ef kosið yrði á morgun samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í bænum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Meirihlutinn heldur velli

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meirihlutinn í bæjarstjórn Kópavogs heldur velli samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 18. til 23. febrúar. Meira
1. mars 2014 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Metfjöldi líffæragjafa

Námsmenn í Manila á Filippseyjum halda á yfirlýsingum um að þeir vilja gefa líffæri eftir andlát. Um 3.550 manns skráðu sig sem líffæragjafa í háskóla í borginni til að komast í heimsmetabók Guinness. Fyrra met var sett á Indlandi þegar 2. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mikið álag á Landspítalanum

Mikið álag er á Landspítalanum þessa dagana vegna inflúensufaraldra og annarra umgangspesta sem ganga nú yfir. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er álagið þó ekki óyfirstíganlegt og hafi oft verið verra. Búast megi við slíku álagi á þessum árstíma. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Mikil bjartsýni í Mýrdalnum

Úr Bæjarlífinu Jónas Erlendsson Fagridalur Mýrdalurinn iðar af framkvæmdagleði, mikil bjartsýni ríkir um áframhald á þeim fjölda ferðamanna sem streyma í gegnum svæðið enda hefur það upp á margt að bjóða sem heillar ferðamenn. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Mokveiði á Breiðafirði þrátt fyrir slæmt tíðarfar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrátt fyrir að veðurfar hafi ekki verið hagstætt hafa þorskveiðar á Breiðafirði gengið vel í febrúarmánuði. „Það er mjög góð veiði á öll veiðarfæri. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Seltjarnarnes Margir viðra sig og hundana um leið og þeir njóta náttúrunnar og útsýnisins við... Meira
1. mars 2014 | Erlendar fréttir | 287 orð

Safnaði vefmyndum af milljónum manna

Bandarískir þingmenn hafa gagnrýnt breskar og bandarískar njósnastofnanir fyrir að virða friðhelgi einkalífsins að vettugi eftir að skýrt var frá því að þær hefðu safnað myndum frá vefmyndavélum milljóna netnotenda sem hafa ekki verið grunaðir um nein... Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sáttatillaga undirrituð um kjör

Verkalýðsfélag Akraness og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir sáttatillögu ríkissáttasemjara vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Um er að ræða viðauka við kjarasamninginn sem mörg félög undirrituðu í desember. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Setja upp mottuslaufurnar í Hofi

„Við munum setja mottuslaufurnar upp eftir hlé og vekja þannig athygli á átakinu,“ segir Gísli Árnason, formaður Karlakórsins Heimis í Skagafirði, en kórinn er með tónleika í Hofi á Akureyri á morgun kl. 16. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 681 orð | 3 myndir

Sköpun er að forma hugsun

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fátt finnst mér jafn skemmtilegt og að fara niður í bæ á góðum degi, horfa á ungar og fallegar mæður sem ýta á undan sér barnavögnum þar sem börnin liggja. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tekin fyrir þjófnað í skólum og verslunum

Lögregla höfuðborgarsvæðisins handtók tvo karla og tvær konur, öll á þrítugsaldri, á fimmtudag vegna þjófnaða úr verslunum og grunnskóla. Annar mannanna reyndist jafnframt eftirlýstur fyrir aðrar sakir. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tveir vilja rekavið

Tvö tilboð bárust í nýtingu reka á fjörum jarða í umsjá Landgræðslu ríkisins í Meðallandi. Bæði tilboðin voru hinsvegar frávikstilboð og ekki var búið að verðmeta þau í gær. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Uppbygging í Kaplakrika

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Með breytingum á deiliskipulagi fyrir svæði íþróttafélagsins FH í Kaplakrika í Hafnarfirði verða til fjórir nýir byggingarreitir en tveir þeirra verða nýttir til þess að reisa tvær knattspyrnuhallir á næstu 18 mánuðum. Meira
1. mars 2014 | Innlent - greinar | 204 orð | 4 myndir

Úrslitin stuðningur við ábyrg fjármál

„Ég er afar ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi og oddviti sjálfstæðismanna, þegar Morgunblaðið leitaði álits hans í gær á hinni nýju könnun Félagsvísindastofnunar. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Verði hagkvæmt og gott fyrirtæki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Víða hættuástand við háspennulínur

Mikið fannfergi er enn til fjalla víða á Austurlandi og Vestfjörðum og samkvæmt upplýsingum Landsnets er hættulega stutt upp í línuleiðara á mörgum stöðum, s.s. á Fjarðarheiði eystra og á norðanverðum Vestfjörðum. Meira
1. mars 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þrastarlundur seldur

„Þetta er góður samningur við gott fólk,“ segir Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands, en í gær var undirritað bindandi samkomulag við kaupendur að húsnæði í Þrastarlundi í Grímsnesi sem UMFÍ á. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2014 | Leiðarar | 616 orð

Óverulegt bakslag

Einn helsti eiturlyfjaforingi heims handtekinn í Mexíkó Meira
1. mars 2014 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Spurningar spunakonu

Katrín Júlíusdóttir á stórleiki þessa dagana. Hún fer nú til dæmis fram á að utanríkisráðherra rökstyðji þá afstöðu sína að ekki hafi í raun verið meirihlutavilji á Alþingi fyrir umsókn um aðild að ESB 16. Meira

Menning

1. mars 2014 | Tónlist | 812 orð | 3 myndir

„Okkar Rómeó og Júlía“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Aðaláherslan hjá mér í uppsetningunni á Ragnheiði er á persónur verksins og samskipti þeirra. Eins hefur markmið mitt verið að leyfa tónlistinni að njóta sín. Hún er það sem allt tekur mið af í óperusýningu. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Blacklisted snýr aftur

Bandaríska harðkjarnasveitin Blacklisted heldur tónleika í Tónlistarþróunarmiðstöðinni, Hólmaslóð 2, í dag ásamt íslensku hljómsveitunum Kimono, Grísalappalísu, Klikk, Kælunni miklu og Ofvitunum. Húsið verður opnað kl. Meira
1. mars 2014 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Blaðamaður Artforum á málþingi

Málþing verður haldið í dag kl. 13-16 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í fyrra. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Gullöld sveiflunnar í Silfurbergi

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu annað kvöld kl. 20 og verða þeir helgaðir „swing“-tímabilinu, þ.e. gullöld sveiflunnar, árunum 1930-1945 eða þar um bil. Meira
1. mars 2014 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd

Hjörleifur hlaut viðurkenningu Hagþenkis

Hjörleifur Stefánsson arkitekt hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis 2013 fyrir hina veglegu bók sína Af jörðu – Íslensk torfhús sem Crymogea gaf út. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

Horft í roðann

Og ekki hefur staðið á viðbrögðunum. Eitt tilkomumesta verk ársins er fram komið, og það í bláendann á febrúar. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 327 orð | 2 myndir

Nafnið þversagnakennt en skemmtilegt

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Höfuðsynd er fyrsta plata hljómsveitarinnar Atónal Blús en þetta er níu laga plata með lögum gítarleikarans Gests Guðnasonar. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Til heiðurs Gunnari

Tónleikar til heiðurs tónskáldinu Gunnari Reyni Sveinssyni, sem lést árið 2008, verða haldnir í dag kl. 17 í Háteigskirkju. Gunnar fæddist árið 1933 og hefði því orðið áttræður í fyrra. Meira
1. mars 2014 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Um 17 þúsund gestir sáu verk Ragnars

Í fyrradag lauk sýningu á myndbandsinnsetningu Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, í galleríinu Kling & Bang við Hverfisgötu og var aðsóknin að henni með eindæmum góð, um 17 þúsund gestir sóttu hana frá opnun 30. nóvember í fyrra. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla á landsvísu, er haldin í fimmta sinn í ár og í dag verður boðið upp á svæðistónleika Nótunnar fyrir Reykjavík annars vegar og höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur, Suðurnes og Suðurland, hins vegar. Meira
1. mars 2014 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Yfir 380.000 hafa séð Lulu í Frakklandi

Nýjasta kvikmynd Sólveigar Anspach, Lulu, femme nue, hefur nú verið sýnd í fimm vikur í Frakklandi og hefur aðsóknin verið feikilega góð, hátt í 380.500 miðar seldir. Það styttist því í að myndin nái 400. Meira
1. mars 2014 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Þriðja breiðskífa Skakkamanage

Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Skakkamanage kemur út í dag og nefnist hún Sounds of Merrymaking . Hjómsveitin var stofnuð árið 2004 og gaf sína fyrstu plötu, Lab of Love , út árið 2006 og tveimur árum síðar plötuna All Over The Face . Meira

Umræðan

1. mars 2014 | Pistlar | 804 orð | 1 mynd

Á byrjunarreit

Það er að skapast pólitísk samstaða allra flokka um þjóðaratkvæðagreiðslur sem fastan þátt í stjórnskipan landsins. Meira
1. mars 2014 | Pistlar | 355 orð

Darling og styrktarmenn Íhaldsflokksins

Í síðustu viku sagði ég frá lýsingu Alistairs Darlings, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, á því, hvernig stærð einkaflugvéla fundarmanna á ráðstefnum væri jafnan í öfugu hlutfalli við stærð heimalanda þeirra. Hann gerði þessa athugasemd að morgni 7. Meira
1. mars 2014 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

ESB, bætt eða skert lífskjör?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Annars hef ég nú meiri áhuga á að komast inn í himnaríki þegar þar að kemur þar sem lífsgæðin ku vera heldur meiri og betri en hérna niður frá." Meira
1. mars 2014 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Félag óháðra borgara í Hafnarfirði

Eftir Magnús Björn Brynjólfsson: "En kjölfestan í bæjarmálunum að öðrum ólöstuðum á þessum árum reyndist vera Árni Gunnlaugsson, sem stofnaði Félag óháðra borgara af mikilli bjartsýni." Meira
1. mars 2014 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hugsað til Steingríms J. Sigfússonar

Eftir Halldór Blöndal: "Steingrímur var orðinn þreyttur í fótunum og vildi setjast í stólinn" Meira
1. mars 2014 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Hvað verður um afgreiðslustúlkurnar?

Eftir Arnar Sigurðsson: "Rekstur einokunarverslana fyrir áfengi er engu minni tímaskekkja en rekstur mjólkurbúða var á sínum tíma." Meira
1. mars 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Hver er að vinna fyrir hvern?

Ef marka má skoðanakannanir um afstöðu þjóðarinnar gagnvart aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, er hæpið að halda því fram að stjórnarflokkarnir hafi sópað til sín atkvæðum í þingkosningunum á þeim forsendum að þeir myndu binda skjótan enda á málið. Meira
1. mars 2014 | Pistlar | 496 orð | 2 myndir

Íbúð með tvennum stofum

Þegar ég lít um öxl minnist ég nokkurra sviplegra viðureigna minna og skólasystkina minna við ákveðin töluorð, sem sé einar, tvennar og þrennar (t.d. buxur). Meira
1. mars 2014 | Velvakandi | 125 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Tillögur Ég legg til að þingheimur flytji sig úr Alþingishúsi Íslendinga og inn í Vaðlaheiðargöng til þingloka í vor. Enginn kostnaður yrði af þeirri breytingu, nóg efni er í göngunum sem nýtist bæði sem borð og stólar. Meira
1. mars 2014 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Viljum við einokun?

Eftir Skúli Mogensen: "Það eru miklir þjóðfélagslegir hagsmunir í því fólgnir að eðlileg og heilbrigð samkeppni komist á í ferðaþjónustunni." Meira

Minningargreinar

1. mars 2014 | Minningargreinar | 3474 orð | 1 mynd

Baldur Ófeigur Einarsson (Kuggi)

Baldur Ófeigur Einarsson, Kuggi, frá Ófeigsstöðum í Köldukinn var fæddur 8. janúar 1962. Hann lést á Landspítalanum 22. febrúar síðastliðinn. Baldur Ófeigur var sonur hjónanna Svanhildar Baldursdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 4826 orð | 1 mynd

Eva Dögg Ólafsdóttir

Eva Dögg Ólafsdóttir fæddist 19. september 1990. Hún lést 20. febrúar 2014 á Sjúkrahúsi Suðurlands. Foreldrar hennar voru Harpa Dís Harðardóttir skógfræðingur, f. 10.10. 1968, og Ólafur Friðgeir Leifsson, trésmíða- og rafvirkjameistari, f. 19.8. 1962. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Helga Andrea Lárusdóttir

Helga Andrea Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Unnur Helgadóttir frá Flateyri í Önundarfirði og Lárus Pálmi Lárusson frá Álftargróf í V-Skaftafellssýslu. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Karl Jónatansson, 90 ára

Karl Jónatansson fæddist á Blikalóni á Melrakkasléttu 24. feb. 1924. Foreldrar hans voru Guðný S. Daníelsdóttir og Jónatan Hallgrímsson. Eiginkona Karls er Sólveig Björgvinsdóttir, synir þeirra Jónatan og Ingi Björgvin. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 2352 orð | 1 mynd

Metúsalem Ólason

Metúsalem Ólason fæddist í Þingmúla í Skriðdal hinn 23. mars 1921. Hann lést á Hjúkrunarh. HSA Egilsstöðum 21. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Margrét Einarsdóttir, f. 1891, d. 1978, og Óli Einarsson söðlasmiður, f. 1878, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Páll Þór Elísson

Páll Þór Elísson fæddist á Reyðarfirði 5. september 1940. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Elís Árnason vélgæslumaður, f. 1902, d. 1987, og Guðrún Bjarney Valdórsdóttir húsmóðir, f. 1909, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri hinn 27. febrúar 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum, hinn 22. febrúar 2014. Sigrún var dóttir hjónanna Jóns Gíslasonar, f. 11.1. 1896, d. 2.4. 1975, og Þórunnar Pálsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Sigurður Hallgrímsson

Sigurður Hallgrímsson fæddist á Hellissandi 31. október 1921. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 19. febrúar 2014. Sigurður var sonur Sólborgar Sigurðardóttur, f. 14. október 1901, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist þann 2. mars 1934 í Hróarskeldu í Danmörku. Hann lést í Vermillion Ohio þann 13. desember 2013 eftir 10 ára baráttu við Alzheimer. Foreldrar hans voru hjónin Jón Stefánsson, ritstjóri og kaupmaður á Akureyri, fæddur 17. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 4835 orð | 1 mynd

Steingrímur Vilhjálmsson

Steingrímur Vilhjálmsson fæddist í Hátúni á Nesi í Norðfirði 16. nóvember 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Stefánsson, f. á Hofi í Norðfjarðarsveit 28.4. 1877, d. í Hátúni í Neskaupstað 12.4. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2014 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

Þóra Erlendsdóttir

Þóra Erlendsdóttir fæddist í Keflavík 17. maí 1936. Hún lést á Húsavík 19. febrúar 2014. Foreldrar: Erlendur Sigurðsson, f. 15. júlí 1907, d. 27. september 1970 og Vilborg Eiríksdóttir, f. 23. desember 1912, d. 28. maí 2003. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Beðið eftir Óskarnum

Það er rétt að hella hrósi yfir RÚV fyrir að sýna frá Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudagskvöldið. Við nátthrafnarnir munum ekki telja eftir okkur að vaka fram eftir nóttu og höldum með Gravity, en sú mynd er kvikmyndaupplifun. Meira
1. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 3 myndir

Farþegum Icelandair fjölgað um tæpa milljón frá 2009

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Icelandair undanfarin ár og hefur farþegum fjölgað um tæpa milljón frá árinu 2009 þegar flugfélagið flaug með rúmar 1,3 milljónir farþega milli áfangastaða. Meira
1. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Hagnaðist um 13 þúsund milljarða króna

Ávöxtun norska olíusjóðsins, sem er stærsti eftirlaunasjóður í heimi, nam 15,9 prósentum í fyrra og hefur aðeins einu sinni áður verið betri. Meira
1. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hagnaður 355 milljónir

Hagnaður Spalar, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, nam 355 milljónum á síðasta ári, en hagnaður fjórða ársfjórðungs var 38 milljónir og hækkaði úr 9 milljónum frá sama tíma árið á undan. Veggjald ársins nam 1.091 milljón, en til samanburðar var það 1. Meira
1. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Eimskips í fyrra

Gengi hlutabréfa í Eimskip féll í Kauphöll Íslands um 5,6% í 260 milljóna króna viðskiptum gærdagsins. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2013 var birtur í fyrrakvöld. Við lokun Kauphallarinnar í gær stóð gengi bréfa Eimskips í 234. Meira

Daglegt líf

1. mars 2014 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Áttu forngrip í fórum þínum?

Það verður margt um að vera í Þjóðminjasafninu um helgina. Í dag, laugardag, verður boðin ókeypis barnaleiðsögn um safnið kl. 14 og aftur klukkan 15. Meira
1. mars 2014 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

...komið við í föndursmiðju

Krökkum á öllum aldri er boðið að taka þátt í föndursmiðju um helgina í gerð öskupoka og bolluvanda. Í Gerðubergi í dag kl. 14-16 og á morgun, sunnudag, í Borgarbókasafni, Grófarhúsi, kl. 15-16.30. Meira
1. mars 2014 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Mikið stuð og ókeypis í bíó

Verkáfanga í endurnýjun Hverfisgötu verður fagnað í dag með gleðidagskrá sem hefst kl. Meira
1. mars 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Ýmsar útfærslur af Andrési önd

Í dag kl. 15 verður opnuð á aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu sýning á myndasögum sem bárust í árlega myndasögusamkeppni safnsins og Myndlistaskólans í Reykjavík. Meira
1. mars 2014 | Daglegt líf | 696 orð | 2 myndir

Það sem maður lærir af að búa til tónlist

Það getur verið áhugavert að skoða hvað kemur út úr listsköpun nemenda án þess að aga sé beitt. Þetta skoðar tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm meðal annars í meistaraverkefni sínu við LHÍ. Meira

Fastir þættir

1. mars 2014 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. g3 Rc6 5. Bg2 e6 6. De2 g6 7. Rf3 Bg7 8...

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. g3 Rc6 5. Bg2 e6 6. De2 g6 7. Rf3 Bg7 8. 0-0 d6 9. exd6 Dxd6 10. Ra3 0-0 11. Hd1 b6 12. d4 cxd4 13. Rb5 Ba6 14. c4 Dc5 15. Rd2 Re5 16. Rb3 Db4 17. R3xd4 Bxb5 18. cxb5 Hac8 19. f4 Hc4 20. Rb3 Rd7 21. Bd2 Da4 22. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

„Snýst um að vera glaður og kátur“

Edda Hinriksdóttir, hárgreiðslumeistari og framhaldsskólakennari, er 70 ára í dag. Edda ætlar ekki að halda sérstaklega upp á daginn en ætlar þess í stað að halda í heiðri áratugalanga hefð. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Djúpivogur Þorri fæddist 10. maí kl. 3.09. Hann vó 3.730 g og var 51 cm...

Djúpivogur Þorri fæddist 10. maí kl. 3.09. Hann vó 3.730 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Malmquist Jónsdóttir og Pálmi Fannar Smárason... Meira
1. mars 2014 | Fastir þættir | 168 orð

Geldneyti. A-Allir Norður &spade;10 &heart;KG6 ⋄KG542 &klubs;DG95...

Geldneyti. A-Allir Norður &spade;10 &heart;KG6 ⋄KG542 &klubs;DG95 Vestur Austur &spade;ÁKG5 &spade;983 &heart;ÁD932 &heart;74 ⋄108 ⋄63 &klubs;ÁK &klubs;1087642 Suður &spade;D7642 &heart;1085 ⋄ÁD97 &klubs;3 Suður spilar 4⋄. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Rökkvi Þór fæddist 20. júní kl. 4. Hann vó 3.030 g og var...

Hafnarfjörður Rökkvi Þór fæddist 20. júní kl. 4. Hann vó 3.030 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Ósk Bessadóttir og Sveinn Þorleifsson... Meira
1. mars 2014 | Í dag | 40 orð

Málið

Loðskinn eða yfirhöfn úr loðskinni nefnist feldur . Orðið beygist líkt og eldur , svo líkt að margir telja víst að munurinn sé enginn. En eignarfallið í eintölu er: til feldar . Með greini: feldarins . Og fleirtalan: feldir... Meira
1. mars 2014 | Í dag | 1868 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Skírn Krists. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 341 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Baldvin Einarsson 85 ára Ásdís H. Jóhannsdóttir Guðný Ágústsdóttir Hákon Torfason 80 ára Dagbjört Þórðardóttir Sæunn Kristjánsdóttir 75 ára Guðlaug H. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 636 orð | 3 myndir

Uppátækjasamur og bráðfjörugur Eyjapeyi

Árni fæddist í Vestmannaeyjum 1.3. 1944 og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ 1967. Árni var kennari í Vestmannaeyjum 1964-65 og í Reykjavík 1966-67. Meira
1. mars 2014 | Í dag | 259 orð

Úr Kaupangssveit og Evrópusambandi í snjómokstur

Fyrir viku var þessi gáta í Vísnahorni: Í brekku sá ég bæ einn fagran standa. Vinnumannsins verkalaun var hans nafn og hugarraun. Bóndi sá er býli þessu ræður tvöfalt nafnið bergsins ber búin ekki gátan er. Meira
1. mars 2014 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Valur Arnþórsson

Valur Arnþórsson bankastjóri fæddist á Eskifirði 1.3. 1935. Foreldrar hans voru Arnþór Jensen, pöntunarfélagsstjóri á Eskifirði, og k.h., Guðný Anna Pétursdóttir húsfreyja. Arnþór var sonur Peters Jensen, kaupmanns og útgerðarmanns á Eskifirði. Meira
1. mars 2014 | Fastir þættir | 553 orð | 2 myndir

Víkingarnir í skákinni

Ég hef´ann,“ hrópaði markvörður Víkings í 2. Meira
1. mars 2014 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Jább, vorið er komið að kveða burt klakann, eins og stendur í kvæðinu. Sólin er nú loksins farin að skína og daginn er tekið að lengja. Því ber nefnilega að fagna. Meira
1. mars 2014 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. mars 1964 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi lést, 69 ára. Hann var „vinsælastur og mikilvirkastur allra sinna samtímaskálda,“ að mati Stefáns Einarssonar prófessors. Fyrsta ljóðabók Davíðs, Svartar fjaðrir, kom út í desember 1919. 1. Meira
1. mars 2014 | Í dag | 19 orð

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans...

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. Meira

Íþróttir

1. mars 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Alfreð var hetja Heerenveen

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen þegar liðið hrósaði 2:1 útisigri gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Alfreð skoraði sigurmarkið í byrjun seinni hálfleiks og það var 22. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 256 orð | 3 myndir

Aníta fer til Sopot í 12. sætinu

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aníta Hinriksdóttir úr ÍR heldur að óbreyttu til Póllands á HM fullorðinna í frjálsum íþróttum í 12. sæti á heimslistanum í 800 metra hlaupi innanhúss í vetur. Mótið fer fram í borginni Sopot og hefst á... Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Á dögunum var A-landsliðshópur kvenna í knattspyrnu tilkynntur og í gær...

Á dögunum var A-landsliðshópur kvenna í knattspyrnu tilkynntur og í gær var hópurinn hjá körlunum einnig kynntur. Það er ánægjulegt að sjá menn eins og Björn Daníel Sverrisson uppskera sem dæmi. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur verður á...

Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur verður á meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinum sem fram fer í Moskvu í næstu viku. Ásgeir keppir í loftskammbyssu og hefur keppni á miðvikudaginn. Ásgeir er í dag í 15. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Á þessum degi

1. mars 1958 Ísland vinnur sigur í landsleik karla í handknattleik í fyrsta skipti með því að leggja Rúmena óvænt að velli, 13:11, á heimsmeistaramótinu í Austur-Þýskalandi. Þetta voru einhver óvæntustu úrslit mótsins. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla Undanúrslit: ÍR – Afturelding 35:22 FH...

Coca Cola bikar karla Undanúrslit: ÍR – Afturelding 35:22 FH – Haukar 28:30 • ÍR og Haukar mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag kl. 16. Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: St. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – KR 78:99 Njarðvík – Grindavík...

Dominos-deild karla Þór Þ. – KR 78:99 Njarðvík – Grindavík 79:90 KFÍ – ÍR 83:84 Staðan: KR 191811788:150636 Keflavík 191631753:150732 Grindavík 191451718:154428 Njarðvík 191181771:159522 Haukar 191181583:154122 Þór Þ. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 604 orð | 4 myndir

Draumur breyttist í martröð

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Bikardraumur Aftureldingar breyttist í martröð þegar ÍR-ingar tóku þá í kennsluslund í undanúrslitaleik liðanna í Coca Colabikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Einar Árni hættir með Njarðvíkinga

Einar Árni Jóhannsson hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik eftir tímabilið. Einar staðfesti þetta í samtali við netmiðilinn karfan.is í gær. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Ferðaplönin mikilvæg

Fótbolti Þorkell G. Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Við knattspyrnuáhugamenn fögnum væntanlega flestir fyrirætlunum Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA fyrir undankeppni Evrópumótsins 2016. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Frakklandsförin hafin í djúpri lægð

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er auðvitað aldrei þannig að landsleikir séu notaðir til að koma mönnum í leikæfingu. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Stjarnan – Valur L13. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 537 orð | 4 myndir

Haukar herða takið

Í Höllinni Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Haukar mæta til leiks í dag gegn ÍR í bikarúrslitum karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á grönnum sínum í FH í gærkvöld 30:28. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

KFÍ – ÍR 83:84

Ísafjörður, Dominos-deild karla, föstudag 28. febrúar 2014. Gangur leiksins : 4:2, 10:8, 19:13, 24:18 , 29:22, 31:30, 35:30, 39:35 , 46:45, 48:49, 55:56, 57:58 , 64:62, 66:66, 69:66, 73:73 , 79:80, 83:84 . Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Valur – Selfoss 2:2 Dóra María...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Valur – Selfoss 2:2 Dóra María Lárusdóttir (víti), Ólína G. Viðarsdóttir – Erna Guðjónsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 156 orð

Matthías var hetja ÍR-inga á Ísafirði

ÍR-ingar fögnuðu gríðarlega mikilvægum sigri á Ísafirði þegar þeir lögðu heimamenn í KFÍ í framlengdum leik, 84:83, eftir að staðan hafði verið jöfn, 73:73, eftir venjulegan leiktíma. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Mæta Noregi aftur í Kórnum

Drengjalandslið Íslands í knattspyrnu, undir stjórn Þorláks Árnasonar, hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir milliriðil Evrópukeppninnar þegar það tók á móti Norðmönnum í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 544 orð | 4 myndir

Þorleifur fór fyrir Grindvíkingum

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar og Grindvíkingar leiddu saman hesta sína í gær þegar lið þeirra mættust í Ljónagryfjunni. Meira
1. mars 2014 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Þór Þ. – KR 78:99

Iceland Glacial höllin, Dominos-deild karla, föstudag 28. febrúar 2014. Gangur leiksins : 7:13, 14:16, 17:25, 23:30 , 25:36, 27:38, 33:51, 37:53 , 42:57, 50:61, 58:69, 62:74 , 69:79, 70:83, 74:96, 78:99 . Þór Þ.: Mike Cook Jr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.