Greinar fimmtudaginn 6. mars 2014

Fréttir

6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Grannar gladdir Í Kórahverfinu er sú hefð að skapast að börnin gangi á milli húsa til að gleðja íbúana með söng og þiggja nammi í stað þess að fara í verslunarmiðstöðvar eða... Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Bað vin sinn að taka skellinn

„Ég vil ekki draga athyglina að mér. Viltu segja að þú hafir gert þetta.“ Þetta sagði hnefaleikamaðurinn Kevin Lerena að Oscar Pistorius hefði sagt eftir að hann skaut úr byssu á veitingastað í Jóhannesarborg, í janúar 2013. Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bankastarfsfólki vikið frá störfum

Nokkrum starfsmönnum Englandsbanka (enska seðlabankans) hefur verið vikið frá störfum vegna gruns um gjaldeyrisbrask. BBC greinir frá. Rannsakað er hvort starfsfólkið hafi hugsanlega nýtt sér aðstöðu sína og hagnast á viðskiptum með gjaldeyri. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

„Mamma á alltaf að taka við honum“

Maðurinn sem handtekinn var í Hraunbæ í fyrradag er tæpra þrjátíu ára. Líf hans hefur síður en svo verið dans á rósum því hann glímir við verulega greindarskerðingu, hefur margar greiningar og stríðir við eiturlyfjafíkn. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bjarni las fyrsta sálm

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, las fyrsta passíusálminn í Grafarvogskirkju í gær, en sú hefð hefur skapast að þingmenn og ráðherrar fari með einn sálm á hverjum virkum degi föstunnar kl. 18. Í dag les Bjarkey Gunnarsdóttir 2. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Einar Ben. undir ljósadýrð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við byrjuðum á svona ferðum fyrir þremur árum og þetta er því þriðji veturinn. Aðsóknin hefur komið okkur skemmtilega á óvart og farið fram úr okkar björtustu vonum. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eyddu 120 ólöglegum leysibendum

Tollverðir stöðvuðu nýverið sendingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. Sendingin kom frá Taílandi samkvæmt pöntun héðan. Notkun leysibenda sem eru umfram 1 mW að styrk er háð leyfi Geislavarna ríkisins. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Ferðum fækkar vegna kjaradeilna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Síðdegis í gær hófst yfirvinnubann undirmanna á Herjólfi. Er það liður í aðgerðum skipverja í kjaraviðræðum við Eimskip. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fyrirlestur um barnsmissi

Sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur fjallar um barnsmissi á samveru hjá Nýrri dögun í kvöld, fimmtudaginn 6. mars, en hann hefur mikla reynslu af því að starfa með foreldrum sem hafa misst barn. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin í Samfestingnum

Samfestingurinn, árleg hátíð Samtaka félagsmiðstöðva, Samfés, verður haldinn í Laugardalshöllinni núna um helgina. Hátíðin hefur verið haldin í um tuttugu ár og er ball á föstudeginum og söngkeppni á laugardeginum. Gunnar E. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hafa áhuga á að kaupa Arion banka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Nokkur áhugi er á því af hálfu erlendra fjárfesta að koma mögulega að kaupum á 87% hlut erlendra kröfuhafa í Arion banka. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hestamót haldið á frosnu Mývatni

Hestamótið Hestar á ís verður haldið um helgina á Mývatni. Á föstudag býður Hestamannafélagið Þjálfi í reiðtúr út á frosið Mývatn. Mótshaldið hefst svo á laugardag þar sem keppt verður í B- og A-tölti og góðhestakeppni. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hringskonur gáfu skólum Hafnarfjarðar spjaldtölvur

Í dag, fimmtudaginn 7. mars, eru 102 ár liðin frá því að Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði var stofnað, en það er eitt elsta starfandi félag í bænum, fjórum árum yngra en bæjarfélagið sjálft. Það voru 18 konur sem stofnuðu Hringinn 7. mars 1912. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Hvar varstu er þakið fauk af Lindu?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Líflegt var á Akureyri í gær, eins og venjan er á öskudaginn. Ungviðið gekk á milli verslana, eða var ekið á milli staða eins og mjög hefur færst í vöxt, söng fallega og þáði góðgæti fyrir. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Höskuldur Skarphéðinsson fv. skipherra

Höskuldur Skarphéðinsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sl. mánudag, 81 árs að aldri. Höskuldur fæddist 15. júní 1932 á Bíldudal og ólst þar upp. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Íbúar Suðurnesja hafa aldrei verið jafnmargir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 21.600 manns bjuggu á Suðurnesjum um áramótin og höfðu íbúarnir þá aldrei verið jafn margir við áramót, samkvæmt Hagstofunni. Íbúar Reykjanesbæjar voru 14.527 og hafa aldrei verið fleiri. Íbúar Grindavíkur voru 2. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Laxeldið fær gæðavottun

Fjarðalax á Vestfjörðum hefur fengið BAP-vottun á framleiðsluaðferðir við laxeldi og umgengni um náttúruna. Er það fyrsta laxeldisfyrirtækið í Evrópu sem fær þessa vottun. Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Leiðtogar þrýsta á um friðarumleitanir

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Á meðan spennan eykst á Krímskaga milli Úkraínumanna og Rússa þá reyna evrópskir stjórnarerindrekar í París að þrýsta á um friðarumleitanir milli þjóðanna. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Leynd ekki aflétt af Pisa-könnunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Lykillinn að borða góðan mat og slaka á, segir elsta kona í heimi sem er 116 ára

„Þetta er orðið ansi langur tími,“ sagði Misao Okawa þegar hún var beðin um að segja eitthvað í tilefni af 116 ára afmæli sínu en hún er elsta kona í heimi. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Mengun í iðnaðarhverfi staðbundin

Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur að gögn bendi til þess að staðbundin mengun í iðnaðarhverfinu í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 867 orð | 3 myndir

Mun gjörbreyta fjárhag Vals

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagnaður vegna framkvæmda við allt að 560 íbúðir á Valssvæðinu við Hlíðarenda mun verða nýttur til að fjármagna nýtt knatthús á svæðinu og greiða niður 3 milljarða skuldir. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Niðurrif á Hljómalindarreitnum

Vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar á Hljómalindarreit, milli Laugavegar og Hverfisgötu, verða hús rifin við Smíðjustíg og Hverfisgötu. Unnið er við niðurrif á Smíðjustíg 4 en gamla Factorý er horfið af sjónarsviðinu, sem stóð við Smiðjustíg 4a. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ný varabraut yrði öruggari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist treysta því að áform um byggingu allt að 850 íbúða á Valssvæðinu í Vatnsmýrinni falli vel að samkomulagi ríkis og borgar um flugvallarsvæðið. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óskar eftir upplýsingum um hæfi

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um hæfi formanns og varaformanns úrskurðarnefndar Póst- og fjarskiptastofnunar til að geta athugað hvort skilyrðum um hæfi hafi verið fullnægt frá árinu 2012, að því er fram... Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ráðstefna Samtaka sjálfstæðra skóla

Samtök sjálfstæðra skóla á Íslandi halda árlega ráðstefnu föstudaginn 7. mars á Hilton Reykjavík Nordica kl. 15. Undanfarin ár hafa um 300 manns sótt ráðstefnuna. Í samtökunum eru um 50 leik- og grunnskólar á Íslandi. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Revía um lífið í sveitinni frumsýnd

Félagar í Ungmennafélagi Reykdæla frumsýna nýja íslenska revíu í Logalandi í Borgarfirði á morgun, föstudag, klukkan 20.30. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Réttur sjónvarpslausra kannaður

Á Búnaðarþingi í vikunni samþykkti allsherjarnefnd þess tilmæli til stjórnar Bændasamtaka Íslands um að gerð verði könnun á réttarstöðu þeirra sem ekki njóta útsendinga útvarps og sjónvarps RÚV en greiða samt útvarpsgjald. Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Saka Rússa um netárásir

Úkraínumenn saka rússneska herinn um að hafa ráðist á fjarskiptabúnað í Úkraínu og truflað m.a. símasamband. BBC greinir frá. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð

Segir rangar tölur í grunninum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Endurskoða þyrfti lyfjagagnagrunn Embættis landlæknis frá upphafi og gæðaprófa hann, að sögn Mímis Arnórssonar deildarstjóra upplýsingadeildar Lyfjastofnunar. „Ég veit ekki til þess að það hafi verið gert. Meira
6. mars 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skyndiárás Sýrlendinga við landamærin

Sýrlendingar gerðu skyndiárás á svokallað Arsal-svæði, við landamæri Sýrlands og Líbanons, í gær. Svæðið er ekki fjölmennt en talið er að einhverjir hafi særst en það var ekki staðfest. Á tveimur öðrum stöðum féllu tvær eldflaugar á óbyggð svæði. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í snæhvítum Víðidalnum

Þessi fótfráa kona lét ekki snjókomu aftra sér frá því að hlaupa um Víðidalinn í Reykjavík í gær. Spáð er snjókomu með köflum eða éljum víða á landinu í dag og útlit er fyrir él sunnan- og vestanlands á morgun. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Taflmenn hreyfðir í tónlistarhúsinu

Drífa Viðarsdóttir drifavidars@gmail.com Það var spennuþrungið andrúmsloftið í Hörpu í gær þegar þrautreyndir skákmenn og aðrir minna reyndir sátu og tefldu við andstæðinga sína. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Vatnsverkefnið er sjálfbært

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Úttekt óháðra sérfræðinga staðfestir góðan árangur af vatnsverkefni í Malaví sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands stýrði. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 541 orð | 4 myndir

Veiðar án samnings

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samningaviðræðum strandríkja um stjórnun veiða úr makrílstofninum í ár lauk í Edinborg í gærkvöldi án þess að samkomulag næðist. Var þetta úrslitatilraun til að ná samkomulagi og verða ekki frekari viðræður. Meira
6. mars 2014 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Öryggi sjúkraskráa byggist á trausti

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Persónuvernd fjallaði í febrúar um kvörtun manns um það sem hann taldi óeðlilegar uppflettingar læknis í sjúkraskrá hans. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2014 | Leiðarar | 728 orð

Misnotkunin eykst

Nauðungaráskriftin að „RÚV“ verður sífellt ógeðfelldari eftir því sem misnotkun stofnunarinnar eykst Meira
6. mars 2014 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Össur talar tungum tveim

Össur Skarphéðinsson fer mikinn þessa dagana í gagnrýni sinni á þá sem benda á þá augljósu staðreynd að Íslandi byðist engin undankomuleið frá reglum Evrópusambandsins ákvæði það að halda áfram aðlögun og gerast aðili að sambandinu. Meira

Menning

6. mars 2014 | Tónlist | 795 orð | 1 mynd

„Tónlistinni ber að deila“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Óhætt er að segja að mamma mín hafi verið minn helsti áhrifavaldur þegar kemur að tónlistinni því hún kynnti mig fyrir töfrum tónanna. Meira
6. mars 2014 | Kvikmyndir | 181 orð | 2 myndir

Erfingjar snúa aftur

Lokaþáttur Erfingjanna verður sýndur á RÚV nk. Meira
6. mars 2014 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Grant á plötu Hercules and Love Affair

Tónlistarmaðurinn John Grant, sem býr og starfar hér á landi, er meðal gesta á plötu hljómsveitarinnar Hercules and Love Affair, The Feast of the Broken Heart, sem kemur út 26. maí. Meira
6. mars 2014 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

Einn af betri fréttaskýringaþáttunum á dönsku sjónvarpsstöðinni DR1 er Detektor sem hinn skeleggi Thomas Buch-Andersen stýrir af miklum myndarskap. Þar fer hann í saumana á ýmsum þeim málum sem hæst ber í fréttum hverju sinni. Meira
6. mars 2014 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Idina Menzel varð Adela Dazeem

Leikarinn John Travolta hefur beðist afsökunar á því að hafa mismælt sig á Óskarsverðlaunahátíðinni mánudaginn sl. þegar hann kynnti til leiks söngkonuna Adelu Dazeem. Meira
6. mars 2014 | Tónlist | 409 orð | 3 myndir

Inn fyrir þröskuldinn

Hljómplata með hljómsveitinni múm. múm skipa Örvar Þóreyjarson Smárason, Gunnar Örn Tynes, Sigurlaug Gísladóttir, Samuli Kosminen, Gyða Valtýsdóttir og Hildur Guðnadóttir í aðalhlutverkum, en þeim til aðstoðar á plötunni er fjöldi manns. Morr gefur út. Meira
6. mars 2014 | Hugvísindi | 81 orð | 1 mynd

Kortlagning klaustra

Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands, heldur í dag kl. 16.30 fyrirlestur í Árnagarði, stofu 311. Meira
6. mars 2014 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Ný bók um málverkið

Útkomu nýrrar bókar eftir myndlistarmanninn, kennarann og listrýninn Jón B. K. Ransu, Málverkið sem slapp út úr rammanum , verður fagnað í Nýlistasafninu við Skúlagötu 26 milli klukkan 17 og 19 í dag, fimmtudag. Meira
6. mars 2014 | Kvikmyndir | 463 orð | 2 myndir

Sálin rifin úr RoboCop

Leikstjóri: José Padilha. Handrit: Joshua Zeturner, byggt á handriti Edward Neumeier og Michael Miner. Aðalhlutverk: Joel Kinnaman, Gary Oldman, Michael Keaton, Samuel L. Jackson, Abbie Cornish, Jackie Earle Haley, Michael K. Williams, Jennifer Ehle og Jay Baruchel. Bandaríkin, 2014. 118 mínútur. Meira
6. mars 2014 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Sólveig tekur upp kvikmynd á Íslandi

Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach mun hefja tökur á framhaldi kvikmyndanna Skrapp út og Queen of Montreuil í september nk. og mun myndin heita The Aquatic Effect . Meira
6. mars 2014 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Spænskar óperettuaríur á hádegistónleikum

Á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu í dag, fimmtudag, flytja Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran og Julio Alexis Muñoz píanóleikari efnisskrá sem þau nefna „Zarzuela! Meira
6. mars 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar samkynhneigðum

Tónleikar til styrktar hinsegin fólki í Úganda verða haldnir í kvöld kl. 20 í Norðurljósasal Hörpu. Meira
6. mars 2014 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Uppselt á 20 mínútum

Forsala fyrirtækjanna WOW og Vodafone á miðum á tónleika Justins Timberlake, 24. ágúst nk., hófst í gærmorgun kl. 10 og var orðið uppselt um 20 mínútum síðar. Samkvæmt heimildum voru um fimm þúsund miðar seldir. Almenn miðasala hefst í dag kl. Meira
6. mars 2014 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Vídeólist frá Hong Kong sýnd í LÍ

Listasafn Íslands verður opið lengur í dag, frá kl. 17-19, vegna kynningar á vídeólist mánaðarins. Meira

Umræðan

6. mars 2014 | Aðsent efni | 234 orð

Af Pútín, Beirút og átján draugum

Hallmundur Kristinsson bregður á leik í limru: Afmælisboð og mættum þar við Mundi. Magnús kom þó ekki en bar við fundi. Þar geggjað var grínið og glóandi vínið. „Listamaðurinn lengi þar við undi. Meira
6. mars 2014 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Eigum við þetta skilið?

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Foringjarnir eru búnir að gefa fordæmi um lygar og svik." Meira
6. mars 2014 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Er loksins eitthvað bitastætt að gerast?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Svo ótrúlegt sem það annars er þá vilja aðildarsinnar setja fjör okkar og framtíð í annarra manna hendur." Meira
6. mars 2014 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Isavia og lífstykkjabúðin

Eftir Höskuld Ásgeirsson: "Þannig var betur tryggt að aðstöðuveitandi (FLE) væri ekki í beinni samkeppni við verslunarrekendur í flugstöðinni." Meira
6. mars 2014 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Landsfundarsamþykkt er líka kosningaloforð

Eftir Jóhann Gunnar Ólason: "Landsfundur sagði kjósendum skýrt að Sjálfstæðisflokkurinn myndi slíta aðlögunarviðræðunum að ESB. Það loforð á ekki að svíkja." Meira
6. mars 2014 | Velvakandi | 60 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Að slíta eður ei Það er glöggt samkvæmt skoðanakönnunum að meirihluti kjósenda vill ekki slíta umsóknarferlinu að ESB. Það þarf ekki þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að spyrja að því. Svisslendingar hafa látið sína umsókn liggja í salti árum saman. Meira
6. mars 2014 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Viljum við mjólk á viskíverði?

Það tekur tólf ár að framleiða viskí en það þarf samt sem áður ekki að vera ríkisstyrkt. Meira
6. mars 2014 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir verði ákærð fyrir Landsdómi

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Lög 4/1963 um ráðherraábyrgð innihalda stjórnarskrárbrot, því að þar er ólöglegt ákvæði um að brot ráðherra fyrnist eftir tiltekinn tíma." Meira

Minningargreinar

6. mars 2014 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Baldur Ófeigur Einarsson

Baldur Ófeigur Einarsson, Kuggi, var fæddur 8. janúar 1962. Hann lést 22. febrúar 2014. Útför Baldurs Ófeigs fór fram 1. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2014 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Eva Dögg Ólafsdóttir

Eva Dögg Ólafsdóttir fæddist 19. september 1990. Hún lést 20. febrúar 2014. Útför Evu Daggar fór fram 1. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2014 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

Karl Ómar Jónsson

Karl Ómar Jónsson fæddist 5. júlí 1927 á Akureyri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 23. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Jón Hallur Sigurbjörnsson, bólstrarameistari á Akureyri, síðar í Reykjavík, f. 17.8. 1897, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2014 | Minningargreinar | 3942 orð | 1 mynd

Óskar Lárus Traustason

Óskar Lárus Traustason fæddist í Hafnarfirði 29. ágúst 1965. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Elín Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 19.3. 1931, d. 3.6. 2007, og Trausti Ó. Lárusson, framkvæmdastjóri, f. 26.5. 1929. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2014 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Þórður Unnar Þorfinnsson

Þórður Unnar Þorfinnsson netagerðarmeistari fæddist á Seyðisfirði 3. maí 1931. Hann lést 26. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Guðfinna Torfadóttir, f. 6.12. 1899, d. 21.1. 1979, og Þorfinnur Þórðarson, f. 25.8. 1890, d. 5.12. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. mars 2014 | Daglegt líf | 356 orð | 3 myndir

Áður var aska í öskupokunum

Margir eiga góðar minningar frá þeim tíma þegar öskupokar voru stór hluti af öskudeginum. Í tilefni öskudagsins sem var í gær var opnuð örsýning á Torgi Þjóðminjasafnsins þar sem úrval öskupoka verður sýnt í eina viku. Meira
6. mars 2014 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Brettamót og fjör fyrir norðan

Nú um helgina verða Iceland Winter Games í Hlíðarfjalli á Akureyri. Um er að ræða alþjóðlegt „free ski“- og brettamót. Keppendur eru bæði erlendir og íslenskir. Í keppninni á laugardaginn verður keppt í „free skiing slopestyle“. Meira
6. mars 2014 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 6. mar - 8. mar verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 6. mar - 8. mar verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.298 1.698 1.298 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.898 3.598 2.898 kr. kg Nauta T-bone úr kjötborði 2.998 3.698 2.998 kr. Meira
6. mars 2014 | Daglegt líf | 62 orð

Kayakklúbburinn er fyrir alla

Þau leiðu mistök urðu í viðtali sem var hér á síðunum sl. Meira
6. mars 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...njótið ljóða og súpu í dag

Í hádeginu í dag verður að venju hrært í súpupottunum á aðalsafni Borgarbókasafns í Tryggvagötu og boðið upp á ljóðablandaðar súpur. Boðið verður upp á 15 skálda blöndu úr austri, hið elsta er fætt 1827 en það yngsta 1973. Meira
6. mars 2014 | Daglegt líf | 572 orð | 4 myndir

Til dýrðar tjáningarfrelsi kvenna

Tuttugu konur sameina krafta sína í Kvennasólói á sunnudaginn, tónskáld, hljóðfæraleikarar, danshöfundar og dansarar. Þetta verður dansleiðangur frá konu til konu þar sem gestir verða leiddir úr eini rými í annað. Meira

Fastir þættir

6. mars 2014 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Be2 g6 4. c3 Bg7 5. d4 d6 6. Ra3 Rf6 7. dxe5 Rxe4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Be2 g6 4. c3 Bg7 5. d4 d6 6. Ra3 Rf6 7. dxe5 Rxe4 8. Dd5 f5 9. exd6 Rxd6 10. Bg5 Re7 11. Db3 Bd7 12. O-O-O Dc8 13. Rb5 Re4 14. Bf4 Bxb5 15. Bxb5+ c6 16. Rg5 Hf8 17. Re6 Hf7 18. Rc7+ Kf8 19. Bc4 Rd5 20. Rxd5 cxd5 21. Bxd5 Hd7 22. Meira
6. mars 2014 | Í dag | 21 orð

En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af...

En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
6. mars 2014 | Fastir þættir | 169 orð

Erfið bið. S-AV Norður &spade;D83 &heart;43 ⋄ÁG754 &klubs;874...

Erfið bið. S-AV Norður &spade;D83 &heart;43 ⋄ÁG754 &klubs;874 Vestur Austur &spade;G1075 &spade;53 &heart;105 &heart;D9876 ⋄932 ⋄D8 &klubs;D1095 &klubs;G632 Suður &spade;ÁK96 &heart;ÁKG2 ⋄K106 &klubs;ÁK Suður spilar 7⋄. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Framtíðardraumur í kvikmyndunum

Lítið fer fyrir fagnaðarlátum hjá Sunnu Guðrúnu Pétursdóttur í tilefni af 31 árs afmæli hennar í dag sökum anna en hún er að byrja í tökum á kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, Afanum, sem annar aðstoðarleikstjóra myndarinnar. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Guðrún I. Ámundadóttir

40 ára Guðrún er matartæknir og matsveinn hjá Líflandi og ber út Morgunblaðið. Synir: Sighvatur Bjarki Bjarkason, f. 1995, og Gabríel Brynjar Bjarkason, f. 1998. Maki: Magnús Guðfinnsson, f. 1967, sölustjóri. Foreldrar: Arnbjörg Hjaltadóttir, f. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hrönn Vilhjálmsdóttir

30 ára Hrönn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í fjármálaverkfræði frá HR og er sérfræðingur við Íslandsbanka. Maki: Hörður Harðarson, f. 1980, starfsmaður hjá Tekk Company. Börn: Signý, f. 2007, og óskírður, f. 2014. Meira
6. mars 2014 | Í dag | 35 orð

Málið

„Slíkt er eðli allra manneskna“. Þetta - na gildir um mörg veik kvenkynsnafnorð: dúfna, blaðsíðna, stelpna, kirkna, flugna, tungna. Undantekningar eru þó margar. Mörg orðin sjást sjaldan í eignarfalli fleirtölu og geta því vakið... Meira
6. mars 2014 | Fastir þættir | 185 orð

Meistaramót Suðurnesja í tvímenningi hafið Heldur er þátttakan dræm í...

Meistaramót Suðurnesja í tvímenningi hafið Heldur er þátttakan dræm í meistaramótinu í tvímenningi sem hófst sl. fimmtudag. Hæstu skor fengu annars vegar Svala K. Pálsdóttir og Karl G. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Ingibjörg Rán fæddist 16. júní kl. 20.20. Hún vó 2980 g og...

Reyðarfjörður Ingibjörg Rán fæddist 16. júní kl. 20.20. Hún vó 2980 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Reykjalín og Ingi... Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Selfoss Hilda Karen fæddist 22. júní kl. 14.07. Hún vó 3.190 g og var...

Selfoss Hilda Karen fæddist 22. júní kl. 14.07. Hún vó 3.190 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Linn Rise og Ómar Vignir Helgason... Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sigurlaug G. Gunnarsdóttir

40 ára Sigurlaug er hjúkrunarfræðingur frá HÍ og augnhjúkrunarfræðingur frá Karolinska Institutet í Svíþjóð og starfar við Sjónlag í Glæsibæ. Maki: Páll Jakob Líndal, f. 1973, dr. í umhverfissálfr. Börn: Guðrún Helga, f. 2008, og Páll Jakob, f. 2011. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 611 orð | 3 myndir

Stærðfræði og tónlist, þýðingar og matargerð

Reynir fæddist á Bíldudal 6.3. 1944 og ólst þar upp: „Ýmislegt hefur breyst á þessum æskustöðvum mínum frá ég var að slíta þar barnsskónum. Ég er ekki frá því að þar hafi fólki fækkað frá því ég var krakki. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónína Ragúels Jóhannsdóttir Sverrir Jónsson 85 ára Jens Ásmundsson 80 ára Benedikt Sigurðsson Ingólfur Helgi Þorsteinsson Jón Elli Guðjónsson Þorbjörg Samúelsdóttir 75 ára Halldóra Valgerður Steinsdóttir Hallfríður Bryndís Magnúsdóttir Jón K. Meira
6. mars 2014 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Víglundur Möller

Víglundur Möller, skrifstofustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, fæddist 6.3. 1910 á Hellissandi á Snæfellsnesi og ólst upp hjá móður sinni, Elinborgu Björnsdóttur, og manni hennar, Pétri Péturssyni, á Malarrifi á Snæfellsnesi. Meira
6. mars 2014 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkverji hefur stundum haft á orði að hann sakni kalda stríðsins. Meira
6. mars 2014 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. mars 1830 Eldgos hófst í sjó nærri Eldeyjarboða út af Reykjanesi og stóð það í tvo mánuði. „Rak mikið af vikri að næstu ströndum,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. 6. Meira

Íþróttir

6. mars 2014 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

900 mínútur án marks

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hafa sjálfsagt fáir ef einhverjir búist við miklu af reynslulitlu byrjunarliði Íslands gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrstu umferð Algarve-bikarsins í gær. Hvað þá þegar horft er til sögunnar. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

A-DEILD KVENNA: Oppsal –Levanger 36:25 • Nína Björk...

A-DEILD KVENNA: Oppsal –Levanger 36:25 • Nína Björk Arnfinnsdóttir skoraði ekki mark fyrir Levanger. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

A ron Jóhannsson lék í gærkvöld sinn sjöunda landsleik fyrir...

A ron Jóhannsson lék í gærkvöld sinn sjöunda landsleik fyrir Bandaríkjamenn þegar þeir töpuðu fyrir Úkraínumönnum, 2:0, í vináttuleik sem spilaður var á Kýpur vegna ástandsins sem ríkir í Úkraínu. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Aron Rafn fór hamförum í markinu

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Guif í gærkvöldi þegar liðið vann Ólaf Andrés Guðmundsson og félaga í Kristianstad, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Á þessum degi

6. mars 1964 Ísland sigrar Egyptaland, 16:8, í fyrsta leiknum á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Tékkóslóvakíu, eftir að hafa verið 1:3 undir um miðjan fyrri hálfleik. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 601 orð | 4 myndir

Bale lék sér að hálfslöppu íslensku liði

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eiga svo sannarlega verk fyrir höndum að koma íslenska landsliðinu í betra stand áður en flautað verður til leiks í undankeppni EM í haust. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fæ spennandi íslenskt lið í hendurnar

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hlakka mjög, mjög, mjög mikið til að hefja störf,“ sagði glaðbeittur Craig Pedersen þegar ofanritaður heyrði í honum hljóðið í gær. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri –ÍR 19 Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – FH 20 Vodafonehöllin: Valur –HK 20. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Keflavík – KR 64:52 TM-höllin: Gangur leiksins : 4:0, 7:6, 13:9...

Keflavík – KR 64:52 TM-höllin: Gangur leiksins : 4:0, 7:6, 13:9, 13:15 , 13:17, 19:20, 24:24, 26:33 , 33:37, 40:39, 42:45, 48:45 , 54:47, 58:47, 60:49, 64:52 . Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 512 orð | 4 myndir

Löng leið fyrir ekkert

fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Ferðalag alla leið til Kasakstans fyrir engin stig er fullmikið af því góða. Íslenska 21 árs landsliðinu í knattspyrnu virtist ekki ætlað að taka með sér neitt nesti úr kuldanum í Kasakstan. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Sturridge var hetja Englendinga

Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í gærkvöld. Meðal þeirra liða sem voru í eldlínunni voru Englendingar en þeir höfðu betur gegn Dönum á Wembley, 1:0. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Um 14.000 manns lögðu leið sína í Laugardalshöll um síðustu helgi þegar...

Um 14.000 manns lögðu leið sína í Laugardalshöll um síðustu helgi þegar fjögurra daga handboltahátíð stóð þar yfir og leikið var til undanúrslita og úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Þetta var annað árið sem þessi háttur var hafður á. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Valur tryggði sér fjórða sætið

Valur tryggði sér í gærkvöldi fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna, Dominosdeildarinnar, í körfuknattleik þegar liðið lagði Hamar, 88:54, í Vodafonehöllinni. Valur hefur þar með fjögurra stiga forskot á Hamar í fjórða sæti þegar ein umferð er eftir. Meira
6. mars 2014 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir Wales – Ísland 3:1 James Collins 12., Sam Vokes...

Vináttulandsleikir Wales – Ísland 3:1 James Collins 12., Sam Vokes 64., Gareth Bale 70. - Jóhann Berg Guðmundsson 27. Suður-Afríka – Brasilía 0:5 - Oscar 10., Neymar 41., 46., 90., Fernandinho 79. Tékkland – Noregur 2:2 Rosický 11. Meira

Viðskiptablað

6. mars 2014 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Áhugi á Arion banka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Könnunarviðræður á undanförnum mánuðum við ýmsa erlenda fjárfesta hafa leitt það í ljós að „áþreifanlegur“ áhugi er fyrir hendi að þeir komi að kaupum á 87% eignarhlut erlendra kröfuhafa Kaupþings í Arion banka. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 262 orð | 2 myndir

Árangursmælingar, áherslur og markmið

Í 7. gr. reglugerðar frá 2004 um framkvæmd fjárlaga er fjallað um áætlanagerð stofnana, með tilvísan til áherslna og markmiðssetningar um árangursstjórnun. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 774 orð | 3 myndir

Bankarán bíta á bitcoin

• Rúmlega hálfum milljarði Bandaríkjadala stolið í tveimur „bankaránum“ • Viðvörunarbjöllurnar hringdu löngu áður en Mt.Gox sótti um gjaldþrotaskipti • Munu áföllin hafa einhver áhrif á bitcoin eða eru þetta einungis vaxtarverkir nýrra tíma í gjaldmiðilsmálum? Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

„Eitt skot“

Á síðustu fimm árum hefur íslenska þjóðarbúið greitt niður erlendar skuldir í áður óþekktum mæli. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 2523 orð | 4 myndir

Fámenn þjóð veiðir 1-2% af öllum fiski

• Magnús Bjarnason, forstjóri Icelandic Group, segir það vera með ólíkindum að 300 þúsund manna þjóð skuli veiða 1-2% af öllum fiski í heiminum • Ísland verði aldrei í fremstu röð hvað magn snertir og því mikilvægt að fá sem allra best verð... Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Hafa gefið 1,3 milljarða í afslátt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kristján Einar Kristjánsson segir að þegar vefurinn Hópkaup.is kom fyrst fram á sjónarsviðið hafi margir lýst efasemdum um viðskiptamódelið. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Hér getur að líta þinghúsið í Singapúr, þar sem fjármálaráðherra...

Hér getur að líta þinghúsið í Singapúr, þar sem fjármálaráðherra landsins, Tharman Shanmugaratnam, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi borgríkisins í fyrradag. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 2599 orð | 6 myndir

Iðandi afþreyingarmiðstöð

• Nóg að gera í nýju Keiluhöllinni í Egilshöll • Veitingastaðirnir fengu verðlaun í alþjóðlegu tímariti keiluáhugamanna • Segir alla starfsemina í húsinu styðja við reksturinn og laða að íbúa úr nágrenninu • Reyna að örva viðskiptin... Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Íslandsbanki stækkar fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu sína

Íslandsbanki hefur stækkað fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu sína að upphæð 300 milljónir sænskra króna, sem er á gjalddaga 16. desember 2017. Þetta er jafnvirði 5,25 milljarða íslenskra króna. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 92 orð

Laun bankastjóra hækka

Heildarlaun bankastjóra viðskiptabankanna þriggja voru á bilinu 26,2 milljónir upp í 50,7 milljónir á síðasta ári. Það þýðir um 2,2 milljónir upp í 4,2 milljónir í heildarlaun á mánuði. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Marka kaup TM á eigin bréfum þáttaskil?

Nú er hrina ársuppgjöra í Kauphöll um garð gengin og athyglisvert er hve mörg félög greiða út arð fyrir liðið ár og hve háar greiðslurnar eru. Sex félög af tíu gera það, ef horft er fram hjá Högum sem birta ársuppgjör þann 15. maí. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 75 orð

Mikil inngrip til stuðnings rúblu

Seðlabanki Rússlands seldi 11,3 milljarða Bandaríkjadala í erlendum gjaldeyri til þess að styðja við rúbluna sl. mánudag. Þann dag lækkaði gengi rúblunnar verulega vegna ástandsins í Úkraínu. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Skoða að minnka vexti til erlendra krónueigenda

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Verið er að skoða leiðir til að koma með einhverjum hætti í veg fyrir að vaxtastefna Seðlabanka Íslands stuðli að því að bæta við ríflega 800 milljarða krónueign erlendra aðila hérlendis. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 507 orð | 2 myndir

Skortur á eignarrétti

Hvernig stendur á því að sumar þjóðir njóta velsældar með frjálsu markaðshagkerfi en aðrar þjóðir, sem virðast einnig hafa tileinkað sér kapítalisma, eru fastar í fátækt og upplausn? Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum um hæfi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
6. mars 2014 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Vöruskiptaafgangur tæpir 4 milljarðar

Vöruskiptin í febrúar voru hagstæð um tæpa 4 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum. Þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.