Greinar laugardaginn 8. mars 2014

Fréttir

8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

6. mars Íslandsdagur í Edmonton

Heimsókn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra til Edmonton í Kanada lýkur í dag. Í gær ávarpaði hann Viðskiptaráð Edmonton og kynnti sér ferðamálaiðnaðinn og olíuiðnaðinn í Alberta-fylki. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Á móti því að OR fái undanþágu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis leggst gegn því að Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verði veitt undanþága frá hertum ákvæðum reglugerðar um styrk brennisteins í andrúmslofti. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð

Átta dauðsföll til skoðunar

Embætti landlæknis hefur haft til skoðunar átta nýleg mál er varða dauðsföll vegna sterkra verkjalyfja. Í flestum tilvikum er um að ræða einstaklinga í fíknivanda sem leysa lyfin upp og sprauta sig með þeim. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Dílaskarfurinn geymir nestið sitt í hálsinum

Talsvert líf er enn í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi þótt ekki hafi orðið stórfelldur síldardauði þar í vetur. Mikið er af fugli á firðinum, en einnig selur, og nýtur góðs af síldinni sem enn er í firðinum. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Englar guðs sitja á Húsavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Leiklistarnámskeið sem við stóðum fyrir hér í Borgarhólsskóla skilaði okkur mörgum efnilegum krökkum sem nú eru að þreyta frumraun sína á leiksviðinu. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ferðamenn í febrúar 31% fleiri en í fyrra

Um 52 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í febrúar í ár, samkvæmt talningum Ferðamálastofu, eða um 12.500 fleiri en í febrúar á síðasta ári. Um er að ræða 31,2% fjölgun ferðamanna í febrúar milli ára. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fer fram á afsögn forstjóra Isavia

Sigurður Ingi Jónsson, forseti Flugmálafélags Íslands, telur Isavia hafa notast við gallaða aðferðafræði við mat á afleiðingum lokunar norðaustur-suðvestur-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjölsóttur SamFestingur í Höllinni

Áætlað er að um fjögur þúsund ungmenni hafi skemmt sér saman í Laugardalshöll í gærkvöldi. Skemmtunin er hluti af árlegri hátíð Samfés, samtaka félagsmiðstöðva, og er nefnd SamFestingurinn. Meira
8. mars 2014 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fordæma fund þingmanna með Dalai Lama

Stjórnvöld í Kína lýstu í gær yfir óánægju sinni vegna fundar Dalai Lama með leiðtogum bandaríska þingsins í Washington og skoruðu á bandarísk stjórnvöld að hætta leynimakki með manninum sem þau lýsa sem aðskilnaðarsinna sem dylst undir „möttli... Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Framkvæmt fyrir milljarða

Bæjarlífið Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Mikið er framkvæmt í Vestmannaeyjum þessa dagana, svo skiptir milljörðum. Einstaklingar byggja yfir sig hús, sjávarútvegsfyrirtækin stækka og bæta við og endurnýja búnað. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Friður og öryggi stórs hluta Evrópu er í húfi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fræðsluerindi um krabbamein í ristli

Laugardaginn 8. mars kl. 16.00 flytur Sigurjón Vilbergsson, lyf- og meltingarlæknir, fræðsluerindi um krabbamein í ristli og fyrirbyggjandi aðgerðir gagnvart því. Erindið verður flutt í Safnaðarheimilinu á Hellu við Dynskála. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Fundað í gríð og erg hjá kennurum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stíf fundahöld voru í gær hjá ríkissáttasemjara á milli framhaldsskólakennara og ríkisins. Meira
8. mars 2014 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gagnlegar viðræður Írana og P5+1

Formaður írönsku samninganefndarinnar í viðræðum um kjarnorkuáætlun Írana sagði í gær að viðræður við aðila hinum megin borðsins hefðu verið gagnlegar. Sérfræðingar Írans og P5+1, þ.e. Meira
8. mars 2014 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gagnrýna ákvörðun japanskra stjórnvalda

Hópur japanskra sagnfræðinga hefur gagnrýnt japönsk stjórnvöld fyrir að ætla að endurskoða afsökunarbeiðni stjórnvalda vegna kynlífsþrælkunar á stríðstímum. Þeir segja ákvörðunina ófyrirgefanlega. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta til sveitarfélagsins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heilbrigðisráðuneytið hefur tilkynnt sveitarstjórn Skagafjarðar að samþykkt hafi verið að hefja viðræður við sveitarfélagið um yfirtöku þess á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 3 myndir

Hugsað til hundrað ára

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Knattsyrnufélagið Valur keypti jörðina Hlíðarenda árið 1939 og var kaupverðið 30 þúsund krónur, sem samkvæmt framreikningi er um 6,7 milljónir króna að núvirði. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jafnrétti gagnvart starfsfólki og viðmælendum RÚV

„RÚV á að vera mannúðleg stofnun þar sem jafnrétti er í hávegum haft; það á ríkja gagnvart starfsfólki, viðmælendum í þáttum og umfjöllunarefnum. Við eigum að stefna að jafnri stöðu kynjanna og landsmanna út frá búsetu. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Karl J. Guðmundsson, leikari og þýðandi

Karl Guðmundsson, leikari og þýðandi, lést mánudaginn 3. mars síðastliðinn. Hann var 89 ára að aldri. Karl fæddist 28. ágúst 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmundur S. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kasparov ræðir við nefndina

Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, mun hitta utanríkismálanefnd Alþingis á þriðjudagsmorgun á stuttum fundi. Kasparov verður staddur hérlendis vegna Reykjavíkurskákmótsins sem nú er í fullum gangi. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Keahótel ehf. hafa keypt Hótel Gíg við Mývatn

Keahótel ehf. hafa keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur verið þar með hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Lögin um fasteignasölu ekki nógu skýr

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fasteignasalar hafa verið skyldugir til þess að eiga aðild að Félagi fasteignasala frá því að lög um sölu fasteigna tóku gildi árið 2004. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Markmið forvals skilgreind

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Arðsemi og opnun markaðar eru skilgreind markmið stjórnar Isavia með forvali á verslunar- og veitingarekstri í flugstöðinni sem verður kynnt í þessum mánuði. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 846 orð | 5 myndir

Mál Más verði tekið fyrir

Baldur Arnarson Helgi Bjarnason Stefán Gunnar Sveinsson Fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands segist hafa ákveðið að bankinn skyldi greiða málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna málareksturs hans gegn bankanum vegna launamála. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Málþing um framleiðslu afurða í sveitum

Búdrýgindi efna til málþings í Ársal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri í dag, laugardaginn 8. mars klukkan 13-16. Kaffiveitingar verða í hléi á vegum kvenfélagsins 19. júní. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð

Mikilvægt að taka ábendingar alvarlega

Velferðarráðuneytið telur mikilvægt að taka alvarlega ábendingar sem fram koma um mögulegar villur eða þætti sem kunna að valda skekkju í lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1100 orð | 3 myndir

Mun auka líkur á flugslysum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi áform eftir um lokun norðaustur-suðvesturbrautarinnar er einsýnt að líkur á flugslysum á Reykjavíkurflugvelli muni aukast. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýjasta aflstöð Landsvirkjunar gangsett

Búðarhálsstöð, nýjasta aflstöð Landsvirkjunar, var gangsett í gær. Stöðin framleiðir rafmagn inn á landsnetið. Ákveðið var að ráðast í virkjunina vegna samninga við Rio Tinto Alcan vegna áforma um aukna framleiðslu í álverinu í Straumsvík. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð

Óákveðið með umræðu um ESB-mál

Dagskrá þingfundar Alþingis næstu daga hefur ekki verið ákveðin. Því er ekki vitað hvenær fyrri umræðu um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verður haldið áfram. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Þorstinn slökktur Álftir fá sér sopa í gegnum snjóinn á Seltjarnarnesi. Flestar íslenskar álftir dvelja á Bretlandseyjum yfir vetrarmánuðina en um ein af hverjum tíu hefur vetursetu á... Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð

Páskabjórinn er kominn í Vínbúðirnar

Páskabjórinn er nú kominn í Vínbúðirnar en alls verða sjö tegundir í sölu þetta árið. Salan hófst á öskudag og stendur til loka dymbilviku sem er síðasta vikan fyrir páska. Síðasti söludagur verður því laugardagurinn 19. apríl. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Saga Film mun stýra Hátíð hafsins

Faxaflóahafnir sf. og Sjómannadagsráð hafa samið við Saga Film ehf. um undirbúning og framkvæmd Hátíðar hafsins sem haldin er árlega á Grandanum í Reykjavíkurhöfn. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Samfélagsleg ábyrgð í brennidepli á baráttudegi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Sjónum verður beint að samfélagsábyrgð á hádegisverðarfundi Félags kvenna í atvinnurekstri í Silfurbergi í Hörpu í hádeginu í dag. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Samið um starfslok Láru Stefánsdóttur hjá dansflokknum

Undirritað var samkomulag í gær á milli Láru Stefánsdóttur og mennta- og menningarmálaráðuneytis um starfslok hennar sem listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Samstöðufundur í dag á Austurvelli

Samstöðufundur til að mótmæla fyrirætlun ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn að ESB til baka og krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið verður haldinn á Austurvelli kl. 15 í dag. Um 8.000 manns mættu á slíkan fund fyrir viku. Meira
8. mars 2014 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Sarkozy í vef spillingarmála

París. AFP. | Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, er grunaður um að hafa reynt að hafa áhrif á dómara sem fjölluðu um spillingarmál gegn honum. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 977 orð | 6 myndir

Senegalflúran dafnar vel á Reykjanesi

• Slátrun á senegalflúru hefst síðla hausts • Eldisstöð Stolt Sea Farm verður stærsta flúrustöð heims og ein stærsta yfirbyggða landeldisstöð sem fyrirfinnst í heiminum • Volgt kælivatn frá Reykjanesvirkjun skapar möguleika á að ala fiskinn í hlýjum sjó allt árið hvernig sem viðrar Meira
8. mars 2014 | Erlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Standa vörð og bíða þess sem koma skal

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Síðastliðna viku hefur Oleksandr, 27 ára gamall flugvirki, setið fastur á herstöðinni á Balbek, herflugvellinum í Sevastopol á Krímskaga, fjarri eiginkonu sinni og sex mánaða gömlu barni. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stolt Sea Farm hugar að nýrri fiskeldisstöð á Íslandi

Stolt Sea Farm sem byggt hefur upp mikla eldisstöð fyrir senegalflúru á Reykjanesi er að athuga möguleika á uppbyggingu á annarri fiskeldisstöð hér á landi. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stormviðvörun og ekkert ferðaveður

Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á Suðausturlandi og á miðhálendinu síðdegis á dag en norðvestantil í kvöld. Einnig er búist við mikilli úrkomu suðaustanlands síðdegis í dag. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ummerki enn í Hraunbæ

Rúmum þremur mánuðum eftir skotbardaga lögreglu í Árbæ eru enn ummerki eftir aðgerðirnar á stigaganginum í Hraunbænum þar sem hinn látni bjó. Blóð er á veggjum og í teppi. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 801 orð | 5 myndir

Undirbúa nýja gerð samninga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, fagnar því að nokkur verkalýðsfélög skyldu samþykkja kjarasamninga í gær. Nú geti undirbúningur kjarasamninga með nýju sniði farið á fullt. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ungir frumkvöðlar kynntir í Smáralind

Fyrirtækjasmiðja Ungra frumkvöðla heldur árlega Vörumessu sína í Smáralind um helgina, þar sem framhaldsskólanemendur kynna fyrirtækin sem þeir hafa stofnað í tengslum við námskeið Fyrirtækjasmiðjunnar. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð

Var krafinn um kostnað

Baldur Arnarsson Helgi Bjarnason Stefán Gunnar Sveinsson Seðlabankinn gerði kröfu um það í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn bankanum að Már bæri allan málskostnað. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vilja fleiri stöðvar 365 í Fjarðabyggð

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur farið þess á leit við 365 miðla ehf. að kannaðir verði möguleikar á því að útsendingar fleiri útvarpsstöðva fyrirtækisins náist eystra. Áskorun um þetta var samþykkt á fundi ráðsins í vikunni og verður komið áfram til 365. Meira
8. mars 2014 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Vilja skjóta álftir vegna skemmda á ökrunum

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Álftin er skæður stórgripur sem étur mikið. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2014 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Blekkingar borgarinnar

Nú er komið í ljós að sú ráðstöfun að skipa nefnd til að kanna möguleg flugvallarstæði í Reykjavík var aðeins til þess gerð að hjálpa núverandi borgaryfirvöldum við að koma óvinsælu stefnumáli út úr umræðunni. Meira
8. mars 2014 | Leiðarar | 608 orð

Sagan notuð sem svipa

Helst að sagan kenni að staldra við þegar notuð eru söguleg rök Meira

Menning

8. mars 2014 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Alþýðusýning á Siglufirði

Hlynur Hallsson opnar sýninguna Alþýðusýning í Alþýðuhúsinu í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag milli kl. 14-17. Meira
8. mars 2014 | Leiklist | 46 orð | 1 mynd

Aukasýning á Þremur systrum

Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning á Þremur systrum eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar hjá Leikfélagi Kópavogs í kvöld kl. 19.30. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

„Það er orðið sjálfsagt að takast á við formið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Brot af því besta á vortónleikum SK

Skólahljómsveit Kópavogs blæs til vortónleika í Háskólabíói á morgun, sunnudag, kl. 14. „Nánast allir nemendur SK, alls um 150 börn og unglingar á aldrinum 9–18 ára, koma fram á tónleikunum og flytja leiftrandi blásaratónlist. Meira
8. mars 2014 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Hringborðsumræður í dag

Síðasti sýningardagur sýningarinnar Þitt er valið í Hafnarborg er á morgun, sunnudag. Á sýningunni eru verk úr safneign Hafnarborgar, valin af almenningi í gegnum heimasíðuna Sarpur. Meira
8. mars 2014 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Jón Kalman og Auður Ava meðal tilnefndra

Tvær íslenskar skáldsögur eru á langa listanum yfir þær bækur sem tilnefndar eru til verðlauna breska dagblaðsins Independent fyrir erlendar skáldsögur. Alls eru 15 bækur á listanum. Meira
8. mars 2014 | Kvikmyndir | 724 orð | 2 myndir

Leikstjóri á flótta frá sjálfum sér

Leikstjóri: Ari Folman. Handrit: Ari Folman, en aðlögunin byggir á skáldsögu eftir Stanislaw Lem. Leikarar: Robin Wright, Harvey Keitel, Jon Hamm, Paul Giamatti og Codi Smit-McPhee. Ísrael, Þýskaland, Pólland, Lúxemborg, Belgía og Frakkland, 2013. 122 mínútur. Meira
8. mars 2014 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Ásmundarsafni á morgun

Listamannaspjall verður haldið í Ásmundarsafni á morgun, sunnudag, kl. 15 í tengslum við sýninguna Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn sem þar er til sýnis. Meira
8. mars 2014 | Myndlist | 124 orð | 4 myndir

Málverk af höfundum sett upp í Gunnarshúsi

Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur safnað saman allmörgum portrettmyndum af íslenskum rithöfundum frá ýmsum tímum. Þær hafa verið hengdar upp á veggi Gunnarshúss, höfuðstöðva Rithöfundasambands Íslands, Dyngjuvegi 8. Meira
8. mars 2014 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Málverk og tréstyttur í Listhúsi Ófeigs

Málverk og tréstyttur nefnist sýning Jens Kristleifssonar sem þessa dagana er til sýnis í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg. Á sýningunni eru 25 lítil akrýlmálverk frá síðasta áratug og nýjustu tréskurðarverk Jens. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 466 orð | 2 myndir

Mildari en múskatvín

Oliver Kentish: Glaðsheimr (frumfl.). Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll. Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 4. Midori fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Eivind Aadland. Fimmtudaginn 6. mars kl. 19.30. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 367 orð | 2 myndir

Nýr verðlaunaflokkur á Ístón

Tilkynnt hefur verið um fleiri tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna (Ístón) fyrir árið 2013 en verðlaunin verða afhent 14. mars nk. í Eldborgarsal Hörpu. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 822 orð | 4 myndir

Óslónætur

Tímaáætlanir voru skýrar og skorinorðar, hálftími á kjaft en eins og segir er hátíðin að miklum hluta kynningarhátíð eða svofelld „showcase“-hátíð. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Pallaball í Sjallanum í síðasta sinn

„Nú fer hver að verða síðastur að upplifa Pallaball í Sjallanum í allri sinni dýrð,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni. Páll Óskar mun skemmta gestum Sjallans á Akureyri í kvöld kl. Meira
8. mars 2014 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Rithöfundar gerast plötusnúðar

„David Bowie var á toppnum, David Bowie var á botninum. Meira
8. mars 2014 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Sumar Vetrarbrautir

Sumar Vetrarbrautir nefnist sýning sem Ómar Stefánsson opnar í Galleríi Anarkíu í dag kl. 15. Þar gefur að líta nýja skúlptúra og málverk listamannsins. Meira
8. mars 2014 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Sýningin unnin upp úr þremur óperum

Óperutorgið nefnist sýning sem Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík frumsýnir í Salnum á morgun, sunnudag kl. 15, og sýnir aftur kl. 18. Sýningin er byggð á atriðum úr þremur óperum, þ.e. Meira

Umræðan

8. mars 2014 | Pistlar | 824 orð | 1 mynd

Beint lýðræði fær byr í seglin

Ísland getur tekið forystu í samfélagi þjóðanna um beint lýðræði. Meira
8. mars 2014 | Pistlar | 479 orð | 2 myndir

Ekki er öll vitleysan eins

Orðtök eiga rætur í málhefðinni. Mörg þeirra vísa í siði sem okkur eru ekki tamir lengur. Í þeim má finna sjaldgæf orð sem málnotandi kannast jafnvel ekki við. Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Enn um PISA og íslenskt skólastarf

Eftir Grím Þ. Valdimarsson: "Frá árinu 2000 hafa milljónir ungmenna í meira en 40 löndum tekið þetta alþjóðlega PISA-próf." Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Er ekkert að marka alþingiskosningar á Íslandi?

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Þeir sem vildu halda blekkingarleiknum áfram biðu stærsta stjórnmálaósigur í sögu lýðveldisins. Geta skilaboðin verið skýrari?" Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Erindi Lippestad

Eftir Hörð Felix Harðarson: "Miklir fjármunir glötuðust og mikil reiði skapaðist í þjóðfélaginu. Hvernig brugðust íslensk stjórnvöld við þessum aðstæðum?" Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Heiðarleg skýrsla Hagfræðistofnunar

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Þrátt fyrir vikulanga umræðu á Alþingi, þar sem stjórnarandstaðan beitti miklu málþófi, gat hún ekki borið neinar niðurstöður skýrslunnar til baka." Meira
8. mars 2014 | Pistlar | 352 orð

Jarðálfarnir í Zürich

Verkamannaflokkurinn breski komst í ríkisstjórn 1964 eftir fjórtán ára hlé. Pundið var hins vegar veikt og féll í verði. Forystumenn flokksins brugðu þá á gamalkunnugt ráð og kenndu bröskurum um. Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Langsótt að tala um einokun

Eftir Gísla Baldur Garðarsson: "Í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Isavia hafði hvorki átt sér stað samruni né hafði verið sýnt fram á að nokkur aðili málsins hefði brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga." Meira
8. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 358 orð | 1 mynd

Leiðbeint með prjóni

Frá Helga Kristjánssyni: "Margir eiga þá bernskuminningu að hafa gengið í forskóla. Hér í Ólafsvík var það fyrir daga leikskólans að roskin kona setti á stofn lestrarskóla og rak um árabil í litla húsinu sínu sem nefnt var Snæfell. Þessi kona hét Kristjana Einarsdóttir." Meira
8. mars 2014 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Maðurinn er alltaf eins

Hér í Austurríki er Vínarborg álitin höfuðborg hinna fótgangandi, og skyldi þar engan undra. Meira
8. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 3 orð

Messur á morgun...

Messur á... Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 1191 orð | 1 mynd

Réttindi barna með kuðungsígræðslu

Eftir Júlíu G. Hreinsdóttur: "Árið 1880, á heimsráðstefnu í Mílanó um kennslu heyrnarlausra, var tekin sú afdrifaríka ákvörðun fyrir heyrnarlausa um allan heim að banna táknmál." Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Slag er dauðans alvara

Eftir Þóri Steingrímsson: "Afleiðingarnar geta verið alvarlegar eftir slag, jafnvel valdið dauða. Það er mismunandi eins og mennirnir eru margir og áfallið er því ekki endirinn." Meira
8. mars 2014 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Tvöfeldni NATO-þjóðanna

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Eru landamæri Úkraínu heilagari en landamæri Líbíu?" Meira
8. mars 2014 | Velvakandi | 212 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sérstaka afgreiðslukassa fyrir vesenismenn Þeir sem fara í stórmarkað þurfa iðulega að bíða drjúga stund í röð við afgreiðslukassann. Meira

Minningargreinar

8. mars 2014 | Minningargreinar | 1765 orð | 1 mynd

Aðalheiður Geirsdóttir

Aðalheiður Geirsdóttir fæddist 11. mars 1923 á Reyðará í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu. Hún lést 24. febrúar sl. á líknardeild Landspítalans. Hún var dóttir hjónanna Geirs Sigurðssonar, bónda á Reyðará, f. 21.7. 1898, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Björn Jón Sigtryggsson (Kúddi)

Björn Jón Sigtryggsson fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Sigtryggur Björnsson frá Gilsárteigi í Eiðaþinghá, f. 22.5. 1902, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1361 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Jón Sigtryggsson (Kúddi)

Björn Jón Sigtryggsson fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1235 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingiríður Daníelsdóttir

Ingiríður Daníelsdóttir fæddist á Kollsá í Hrútafirði 13. ágúst 1922. Hún lést á Vífilsstöðum 25. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 5796 orð | 1 mynd

Ingiríður Daníelsdóttir

Ingiríður Daníelsdóttir fæddist á Kollsá í Hrútafirði 13. ágúst 1922. Hún lést á Vífilsstöðum 25. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Herdís Einarsdóttir, f. 11. mars 1897 á Hróðnýjarstöðum, Dalasýslu, og Daníel Tómasson, f. 7. mars 1888 á Kollsá. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Kristinn Albert Magnússon

Kristinn Albert Magnússon fæddist í Hringverskoti í Ólafsfirði 21.10. 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 1. mars 2014. Albert var sonur hjónanna Magnúsar Sigurðar Sigurðssonar frá Bakka í Ólafsfirði, f. 25.8. 1891, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

Sigfús Guðmundsson

Sigfús Guðmundsson fæddist 23. janúar 1959 í Vík í Mýrdal. Hann lést 24. febrúar 2014 á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans eru Guðmundur Sigfússon, f. 27. ágúst 1921 á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Sigríður Jensdóttir

Sigríður Jensdóttir fæddist 8. nóvember 1922. Hún lést 23. febrúar 2014. Útförin fór fram í kyrrþey 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Sigríður Oliversdóttir

Sigríður Oliversdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1935. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 26. febrúar 2014. Útför Sigríðar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 7. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Sigríður Sólveig Kristjánsdóttir

Sigríður Sólveig Kristjánsdóttir fæddist 2. desember 1926 í Þverárkoti í Kjalarneshreppi, Kjós. Hún andaðist á Landspítalanum 23. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Kristján Benediktsson, verkstjóri í Reykjavík, f. 25. ágúst 1897, d. 9. sept. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Sigtryggur Þorbjörnsson

Sigtryggur Þorbjörnsson fæddist 13. nóvember 1925. Hann lést 22. febrúar 2014. Útför Sigtryggs var gerð 4. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Síra Arngrímur Jónsson

Síra Arngrímur Jónsson, dr. theol, fæddist 3. mars 1923. Hann lést 25. febrúar 2014. Útför hans fór fram 4. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2014 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Steinunn Finnbogadóttir 90 ára

Það var samstaða hjá íslensku þjóðinni um að starfsheitið „ljósmóðir“ væri fegursta orð íslenskrar tungu. En þrátt fyrir fegurð orðsins var ljósmóðurnámið ekki fyrsta ósk Steinunnar um framtíðarstarf. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

11% fjölgun hjá Icelandair í millilandaflugi

Í febrúar flutti Icelandair Group hf. 116 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 11% fleiri en í febrúar á síðasta ári. Framboðsaukning í sætiskílómetrum nam 13%. Sætanýting var 73,3% og var óbreytt á milli ára. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Eik fasteignafélag hagnaðst um 1,2 milljarða

Heildarhagnaður Eikar fasteignafélags hf. nam 1.236 milljónum króna árið 2013 samanborið við 451 milljónar króna hagnað félagsins árið 2012, sem er 174% aukning. Rekstrartekjur félagsins jukust á árinu og námu 2. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Hundrað þúsund notendur QuizUp fyrsta daginn

Meira en hundrað þúsund notendur skráðu sig sem notendur QuizUp með Android-snjalltækjum í fyrradag, en það var fyrsti dagurinn sem leikurinn var í boði fyrir stýrikerfið. Jóhann Þorvaldur Bergþórsson, tæknistjóri Plain Vanilla, sagði í samtali við mbl. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Kaupir Hótel Gíg

Keahótel ehf. hefur keypt fasteignina Hótel Gíg við Mývatn en félagið hefur stundað þar hótel- og veitingarekstur síðan árið 2002. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Konur áfram í meirihluta í stjórn Icelandair

Elín Jónsdóttir kemur ný inn í stjórn Icelandair á aðalfundi félagsins á þriðjudag, í stað Herdísar Drafnar Fjeldsted, sem sat fyrir hönd Framtakssjóðs í stjórn. Sjálfkjörið verður í stjórn. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Laun hækkuðu um 6% á milli ára í fyrra

Laun skrifstofufólks hækkuðu um 7,8% á milli ára í fyrra en stjórnenda um 5,1%. Regluleg laun voru að meðaltali 0,9% hærri á fjórða ársfjórðungi í fyrra en á þriðja ársfjórðungi. Ef horft er til ársins í heild þá hækkuðu laun um 6% á milli ára. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Nýr formaður SI hefur mörg áhugamál

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Nýkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins, Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss, kemur úr Kjörísfjölskyldunni í Hveragerði og hefur verið virk í bæjar- og íþróttarmálum síðustu árin. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 2 myndir

Nýr forstjóri GreenQloud

GreenQloud hefur tilkynnt skipun nýs forstjóra yfir evrópskum markaði, Jón Þorgrím Stefánsson. Bala Kamallakharan, fyrrum forstjóri fyrirtækisins, var um leið skipaður í stjórn fyrirtækisins. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Plain Vanilla ræður til sín fleiri starfsmenn

Starfsmönnum Plain Vanilla hefur fjölgað ört frá því að QuizUp-spurningaleikurinn kom út í nóvember síðastliðnum. Það sem af er ári hafa 10 nýir starfsmenn hafið störf hjá fyrirtækinu. Meira
8. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Utanríkisviðskipti skýra mesta hagvöxt frá 2007

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagvöxtur var 3,3% á síðasta ári og hefur ekki mælst meiri frá því árið 2007. Er þetta nokkuð meiri hagvöxtur en spár greinenda gerðu ráð fyrir en Seðlabanki Íslands hafði áætlað að vöxturinn yrði 3%. Meira

Daglegt líf

8. mars 2014 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Frumsaminn söngleikur um helgina

Margir eiga góðar minningar frá Hótel Borg í gegnum tíðina og nú er lag að rifja það upp með því að njóta tónlistar sem löngum hljómaði þar. Meira
8. mars 2014 | Daglegt líf | 563 orð | 4 myndir

Hrútarnir urðu til úr birki og ull í Borgarfirði

Ágústa Guðrún Gylfadóttir í Keflavík ver kvöldunum í allsérstaka framleiðslu. Efniviðurinn er íslensk ull og birki og úr því býr hún til hrúta. Þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir og engir tveir eins. Meira
8. mars 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Kórfélagar völdu uppáhaldslög

Vox Populi-kórinn er ungur kór sem inniheldur krakka á aldrinum 16 til 30 ára, sumir eru í Borgarholtsskóla, aðrir fyrrverandi nemar þar og enn aðrir utan við skólann. Meira
8. mars 2014 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...spilið í dag í Gerðubergi

Í dag klukkan 14-16 ætla Spilavinir að vera á bókasafni Gerðubergs og kenna börnum og fjölskyldum þeirra skemmtileg spil þar sem ýmis tungumál koma við sögu, t.d. Draugastigann og Skrímsla-Ólsen. Meira
8. mars 2014 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

Stóísk ró fylgir púslinu

Það er ekki galið að púsla endrum og sinnum. Eins og í spilum geta margir púslað saman þó svo að glundroði geti ríkt verði „púslarar“ of margir. Tveir sem púsla saman 500 eða 1000 bita púsl, geta haft það virkilega náðugt saman. Meira
8. mars 2014 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Þeir sem mæta í þjóðbúningi fá ókeypis aðgang að sýningunni

Á morgun sunnudag verður þjóðbúningadagur í Þjóðminjasafni Íslands og fólk er hvatt til að mæta í þjóðbúningi síns heimalands. Dagskrá hefst klukkan 14 með dansi í anddyri safnsins en klukkan 15 verður leiðsögn um sýninguna Silfur Íslands. Meira

Fastir þættir

8. mars 2014 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. g3 Rc6 5. Bg2 d6 6. O-O Rf6 7. d3 Be7 8...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. g3 Rc6 5. Bg2 d6 6. O-O Rf6 7. d3 Be7 8. Rg5 h6 9. Rh3 e5 10. Rd5 Rxd5 11. exd5 Rd4 12. c3 Rf5 13. f4 Bf6 14. Rf2 h5 15. Re4 Be7 16. fxe5 dxe5 17. Df3 Db6 18. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 1506 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Prestar eru sr. Hildur Eir...

Orð dagsins: Freisting Jesú. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 208 orð | 1 mynd

Á afmæli á baráttudegi kvenna

Erla Tryggvadóttir, viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni Brandenburg og fyrrverandi fjölmiðlakona, fagnar í dag 35 ára afmæli sínu. Hún mun verja deginum umvafin íslenskri náttúru með sambýlismanni sínum. Meira
8. mars 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni Snæbjörnsson, læknir og alþm. í Hafnarfirði, fæddist í Reykjavík 8.3. 1889. Hann var sonur Snæbjarnar Jakobssonar, steinsmiðs í Reykjavík, og Málfríðar Júlíu Bjarnadóttur húsfreyju. Snæbjörn var sonur Jakobs Steingrímssonar, útvegsb. Meira
8. mars 2014 | Fastir þættir | 545 orð | 4 myndir

Funheitur Walter Browne mætir aftur á Reykjavíkurskákmót

Walter Shawn Browne sem er 65 ára gamall er sá eini meðal 155 erlendra þátttakenda á 50 ára afmæli Reykjavíkurskákmótanna sem sigrað hefur á þessu móti. Það gerðist á Hótel Loftleiðum á hinu geysisterka 8. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. Meira
8. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Emilía Íris fæddist 12. júní kl. 18.50. Hún vó 2.932 g og var...

Kópavogur Emilía Íris fæddist 12. júní kl. 18.50. Hún vó 2.932 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Karen Ósk Sampsted og Ívar Hauksson... Meira
8. mars 2014 | Í dag | 90 orð

Leiðrétt

Víglundur Möller Í greininni Merkir Íslendingar um Víglund Möller sem birtist hér á síðunni fimmtud. 6.3. sl., var sagt að Jakob Þ. Möller lögfræðingur sem lengi starfaði hjá Mannréttindanefnd Sþ í Genf, og Jóhanna G. Meira
8. mars 2014 | Árnað heilla | 652 orð | 4 myndir

Lífsgleði, grænir fingur og styrkir fætur

Sigríður Elísabeth fæddist í Elizabethon í Tennesee í Bandaríkjunum 9.3. 1964 og bjó þar til fjögurra ára aldurs. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 37 orð

Málið

Sprettur er snarpt og stutt hlaup – eða sund. Að spretta þýðir hins vegar snögg hreyfing , viðbragð : spretta á fætur t.d. Sundkona kveðst ekki „góð í að spretta“, þ.e. synda sprett. Það er óvenjuleg... Meira
8. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Dagur fæddist 21. júní kl. 11.54. Hann vó 3.515 g og var 49 cm...

Reykjavík Dagur fæddist 21. júní kl. 11.54. Hann vó 3.515 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Breiðfjörð Pétursdóttir og Magnús Dige Baldursson... Meira
8. mars 2014 | Árnað heilla | 331 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ásta Sigvaldadóttir Jón Jónsson Sigríður Sigurðardóttir Þorgerður Kolbeinsdóttir 85 ára Ástríður Þórey Þórðardóttir Gunnhildur Njálsdóttir Hartmann Eymundsson Reynir Karlsson Sigurdís H. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 247 orð

Vangaveltur um spurningar og svör

Síðasta laugardag var þessi gáta eftir Svein Víking í Vísnahorni: Galli hulinn oftast er. Eyrum við þótt kveði hátt. Nafn á synd í heimi hér. Háir þeim sem eiga fátt. Meira
8. mars 2014 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Það er einn maður sem Víkverji þreytist seint á að mæra. Það er David nokkur Attenborough. Vart þarf að taka fram að mánudagskvöld eru þau bestu í vikunni því þá er náttúrulífsþáttur hans um Afríku á dagskrá RÚV. Meira
8. mars 2014 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. mars 1700 Tugir fiskibáta fórust á fáum klukkustundum í „hastarlegu og hræðilegu stormviðri af útsuðri,“ eins og segir í Vallaannál. Manntjónið var langmest við Reykjanesskaga. Alls drukknuðu 136 menn. 8. Meira
8. mars 2014 | Fastir þættir | 433 orð

Þétt á toppnum í hraðsveitakeppni í Kópavogi Hraðsveitakeppni...

Þétt á toppnum í hraðsveitakeppni í Kópavogi Hraðsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs er nú hálfnuð en annað kvöldið af fjórum var spilað sl. fimmtudag. Meira

Íþróttir

8. mars 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Noregur 2:1 Mist Edvardsdóttir...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Noregur 2:1 Mist Edvardsdóttir 48., Harpa Þorsteinsdóttir 85. – Lene Mykjåland 82. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. mars 1980 Valsmenn eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitil karla í handknattleik eftir sigur á Atlético Madríd, 18:15, í seinni undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll en þeir komast áfram á fleiri mörkum á útivelli. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 534 orð | 3 myndir

„Sérstaklega sætt“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er ótrúlega stolt af því að hafa náð þessum áfanga og það var sérstaklega sætt að ná honum í sigurleik gegn Noregi. Það er fátt skemmtilegra en að vinna þær,“ sagði Þóra B. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 82:117 Snæfell – KFÍ...

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 82:117 Snæfell – KFÍ 106:76 Haukar – Þór Þ 66:80 Staðan: KR 201911878:158238 Keflavík 201641836:160132 Grindavík 201551812:162730 Njarðvík 201281866:166724 Haukar 201191649:162122 Þór Þ. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Dómur féll í máli Guðjóns Þórðarsonar knattspyrnuþjálfara gegn...

Dómur féll í máli Guðjóns Þórðarsonar knattspyrnuþjálfara gegn knattspyrnudeild Grindavíkur í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss – Stjarnan L13.30 N1-höllin: Afturelding – Fram L13.30 Vestm.eyjar: ÍBV – Haukar L13.30 KA-heimilið: KA/Þór – Fylkir L15.30 1. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 630 orð | 6 myndir

Harðnandi slagur um fjórða sætið

Slagurinn um fjórða sætið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik harðnaði enn í gærkvöld þegar Þór úr Þorlákshöfn vann góðan sigur á Haukum, 80:66, á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Hún er 32 ára gömul en kom fyrst inní landsliðshópinn árið 1997. Þóra B...

Hún er 32 ára gömul en kom fyrst inní landsliðshópinn árið 1997. Þóra B. Helgadóttir er búin að vera viðloðandi kvennalandsliðið í fótbolta í meira en hálfa ævina. Viðloðandi er reyndar ekki rétta orðið því 100. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Grótta – FH 21:23 Mörk Gróttu : Lene Burmo 5...

Olís-deild kvenna Grótta – FH 21:23 Mörk Gróttu : Lene Burmo 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Anett Köbli 3, Ásthildur Friðgeirsdóttir 3, Tinna Laxdal 2, Guðný Hjaltadóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur FH á Seltjarnarnesi

FH gerði Gróttu talsverðan grikk í gærkvöld þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi en FH vann leikinn, 23:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 11:9. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Sætaskipti á toppnum

Í Mosfellsbæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Nú höfum við örlög okkar í eigin höndum,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið komst í efsta sæti 1. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Úr leik í draumahlaupinu

hm í frjálsum Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „Við verðum bara að halda í það að önnur markmið sem við settum okkur þarna náðust. Hún er orðin jafn sterk og ég vildi sjá. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Vonandi verður vor að sumri

frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er mál manna og óhætt að taka undir að við séum að upplifa nýtt vor í frjálsum íþróttum hér á landi. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 821 orð | 3 myndir

Þetta er eins og að hafa annan þjálfara heima

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er erfitt að koma í svona leik eftir bikarúrslitaleik, en þjálfararnir náðu manni niður og þetta gekk ágætlega,“ sagði Adam Haukur Baumruk, leikmaður 16. Meira
8. mars 2014 | Íþróttir | 224 orð

Ætlum að klára þetta heima

Skautafélag Akureyrar getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí á morgun þegar Akureyringar taka á móti Birninum í öðrum úrslitaleik liðanna um titilinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.