Greinar þriðjudaginn 11. mars 2014

Fréttir

11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Afdrif flugvélarinnar enn ráðgáta

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Enn hafði hvorki fundist tangur né tetur í gær af malasísku þotunni sem hvarf skyndilega og án skýringa af ratsjárskjám á föstudag. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Ástandið verst á átakalínum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sýrland og hjálparstarf þar og í nágrannalöndunum er stærsta verkefni alþjóðasamfélagsins í áratugi,“ segir Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi alþjóðasamtakanna Barnaheilla. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Björguðu ferðamanni úr tjaldi

Fjallvegir lokuðust í gær vegna hvassviðris og skafrennings. Ekki var vitað um tjón vegna óveðursins, þegar Morgunblaðið hafði síðast spurnir af í gærkvöldi. Meira
11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Borgaði fyrir facebookstuðning

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur mátt þola háðsglósur eftir að upplýst var að Íhaldsflokkurinn hefur greitt þúsundir punda í auglýsingar til að fá notendur Facebook til að líka við síðu ráðherrans. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Buslað í Alþingishúsinu

Mótmæli vegna ákvörðunar ríkisstjórnar Íslands um að draga til baka aðildarumsóknina að ESB fóru fram seinnipartinn í gær. Vætuveður og hvínandi rok var þá á suðvesturhorninu. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Engar athugasemdir við valið

„Ráðuneytið leggur áherslu á að grípa ekki fram fyrir hendur ráðsins sem sér um valið á listamanninum sem tekur þátt í Feneyjatvíæringi 2015. Það sama á við önnur ráð sem sjá um tiltekið val. Meira
11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Eyða geimrusli með leysigeisla frá jörðu

Hópur ástralskra vísindamanna vinnur nú að því að þróa aðferð til þess að skjóta niður geimrusl á braut um jörðina með leysigeisla frá jörðu niðri. Yfirmaður verkefnisins telur raunhæft að það verði að veruleika á næstu tíu árum. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Forinnritun hafin í framhaldsskólana

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Forinnritun til náms í framhaldsskóla er hafin og verður til 11. apríl, fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla, fædda árið 1998 eða síðar. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Mótmælt Hópur fólks safnaðist saman fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli seinnipartinn í gær til að mótmæla áformum um að draga umsóknina um aðild að Evrópusambandinu til... Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Grásteinskúlu velt eftir baugnum

Grásteinskúla sem er þrír metrar í þvermál verður nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey. Kúlunni verður velt árlega, í samræmi við breytingar á baugnum sem færist stöðugt til. Tillaga Kristins E. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hald lagt á hálft kíló af kannabisefnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af kannabisefnum við húsleit á tveimur stöðum í austurborginni í síðustu viku. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Harpa vill leigja út austurhluta hússins

Harpa ohf. hefur auglýst til leigu húsnæði í austurhluta tónlistar- og ráðstefnuhússins, alls um 600 fermetra óinnréttað rými á þremur hæðum. Í auglýsingunni segir að einungis aðilar sem hafi haldgóða reynslu af rekstri komi til greina. Meira
11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð

Hlaut 100% kosningu til þingsætis

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, vann sæti á þingi landsins í kosningum sem fóru fram á sunnudag. Samkvæmt opinberum tölum var kjörsókn 100% í kjördæmi leiðtogans unga og var hann kjörinn mótatkvæðalaust. Hann var jafnframt eini frambjóðandinn í... Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hraðhleðslustöð fyrir rafbíla

Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, tekur í dag í notkun fyrstu hraðhleðslustöð fyrir rafbíla hér á landi. Hún verður við höfuðstöðvar fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Hæstaréttardómarar aftur níu

Tveir hæstaréttardómarar, þau Ingibjörg Benediktsdóttir og Árni Kolbeinsson, létu af störfum sem dómarar við Hæstarétt um mánaðamótin. Dómarar við réttinn eru þá aftur orðnir níu og verður ekki fjölgað, samkvæmt lögum sem sett voru 2011 af Alþingi. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hætta á að dómarar láti undan þrýstingi

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að á sama tíma og verulegir fjármunir hafi verið veittir til rannsóknar- og saksóknarþáttar efnahagsbrota hafi ekki verið hugað að því að veita fjármagn til dómskerfisins. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Hætta á að dómstólar láti undan

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ójafnvægi hefur skapast á milli ákæruvalds og dómstóla sökum þess að fjármagn til dómstóla hefur staðið í stað á meðan verulegum fjármunum hefur verið varið til rannsóknar- og saksóknarþátta efnahagsbrota. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Íslandsvinurinn Grigol

Frónbúar hafa um áratugaskeið haft það fyrir sið að kalla „Íslandsvin“ hvern þann útlending sem stígur fæti á íslenska grund. Mig langar að nota þetta tækifæri og rifja upp söguna af manni sem er í hópi sönnustu Íslandsvina fyrr og síðar. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jónsi og Alex semja kvikmyndatónlist

Jónsi, söngvari Sigur Rósar, og Alex Somers, sambýlismaður hans, eru höfundar tónlistarinnar í nýrri bandarískri kvikmynd, The Wilderness of James, sem var frumsýnd vestra um helgina. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leiðinlegur vetur á Grímsstöðum

„Það hefur verið þreytandi tíðarfar í vetur og lítil sýn til fjalla. Þetta hefur verið leiðinlegur vetur,“ sagði Sigríður Hallgrímsdóttir, húsmóðir á Grímsstöðum á Fjöllum. „Maður hefur lítið séð til sólar. Meira
11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Leita enn fólks sem er saknað

Rúmlega 2.600 manns er enn saknað eftir jarðskjálftann mikla og flóðbylgjuna sem gengu yfir Japan fyrir þremur árum samkvæmt nýjustu tölum lögregluyfirvalda þar. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ljósberar í Hafnarfirði í kvöld

Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkja standa fyrir fræðslu- og skemmtikvöldi í kirkjunni í kvöld kl. 20. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Margir vilja eignast áritaða skákbók

Biðröð myndaðist þegar Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, áritaði skákbækur í anddyri Hörpu í gær en þar fer N1 Reykjavíkurskákmótið fram þessa dagana. Bækur hans seldust upp á skammri stundu. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Meint brot á lögum um ársreikninga

Sérstakur saksóknari hefur ákært Lyf og heilsu hf. og tvo karlmenn á sextugsaldri, þá Karl Emil Wernersson og Guðna Björgvin Guðnason, fyrir meiriháttar brot gegn ársreikningalögum. Karl var stjórnarformaður og framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá 1. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Mikið rætt um fundarstjórn forseta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þegar þingfundur hófst í gær klukkan þrjú voru tíu manns á mælendaskrá vegna fyrri umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð

Miklu munar á leiguverði í félagslega kerfinu

Allt að 50% munur er á leiguverði félagslegra leiguíbúða á milli sveitarfélaga. Dregið hefur úr rekstrarvanda í félagslega húsnæðiskerfinu og hlutfall slíkra íbúða er afar misjafnt eftir sveitarfélögum. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Minnast Matthíasar Bjarnasonar

„Matthías Bjarnason verður að teljast meðal helstu þingskörunga á sinni tíð,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, í minningarorðum sem hann flutti um Matthías Bjarnason, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í gær. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Minna um krabbamein

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Áhættan á að greinast með krabbamein hefur undanfarna hálfa öld aukist um 1% að meðaltali árlega á Íslandi en nú eru horfur á að þessi aukning áhættu standi í stað eða fari minnkandi. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Monica Z frumsýnd hérlendis 4. apríl

Senn styttist í að íslenskir áhorfendur geti fengið að sjá Eddu Magnason í verðlaunahlutverki sínu sem sænska djasssöngkonan Monica Zetterlund. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni leikkonunnar verður kvikmyndin Monica Z frumsýnd hérlendis 4. apríl... Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Monika og Páll Óskar með hádegistónleika

Þau Páll Óskar og Monika hyggjast gleðja aðdáendur sína með hörpuleik og söng á hádegistónleikum í Salnum á morgun, miðvikudag. Flytja þau ýmis lög sem þau hafa leikið saman á liðnum árum. Tónleikarnir eru í dagskránni Líttu inn í hádeginu og hefjast... Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ógnaði starfsmanni með felgulykli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gærkvöldi karlmanns sem er grunaður um að hafa rænt verslunina Dalsnesti í Hafnarfirði um kl. 21 í gærkvöldi. Maðurinn ógnaði starfsmanni með felgulykli, að því er talið er. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1324 orð | 6 myndir

Ráðherra var ekki upplýstur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rætt um fjölmiðlun og fámenn samfélög

Hrafnkell Lárusson sagnfræðingur mun flytja erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12.05 í dag. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skoða sáttatillögu Gunnars

Eftir viku kemur fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ saman til að ákveða hvort tekið verður mið af sáttatillögu Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar, um nýja uppröðun á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum í vor. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Stór pakki sérkrafna á borðið fyrir 1. apríl

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. mars 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Taki tillit til hagsmuna allra Úkraínumanna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rússar ætla að leggja fram sínar eigin tillögur til lausnar á ástandinu í Úkraínu. Þetta sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í gær. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Úrskurðaður í farbann

Karlmaður sem kom hingað til lands 23. febrúar án vegabréfs, farseðils, fjár til að fjármagna dvölina og allra skilríkja hefur verið úrskurðaður í farbann til 3. apríl næstkomandi. Maðurinn er grunaður um að afla sér fjár með lögbrotum. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð

Veitti rangar upplýsingar

Baldur Arnarson Stefán Gunnar Sveinsson Ekki var greint frá því í tveimur svörum Seðlabankans til fjármálaráðuneytisins um kostnað við málarekstur Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á hendur bankanum að búið hafði verið að ákveða að greiða honum... Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Viðrar ekki vel fyrir golf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hefur verið þreytandi tíðarfar í vetur og lítil sýn til fjalla. Þetta hefur verið leiðinlegur vetur,“ sagði Sigríður Hallgrímsdóttir, húsmóðir á Grímsstöðum á Fjöllum. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Vinna þarf betri umferðarmódel

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Greina þarf aukningu umferðar sem fylgir byggingu nýrra hverfa betur en nú er gert að mati Ólafs Kristins Guðmundssonar, varaformanns Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 357 orð | 3 myndir

Vinnuaðstaðan er alveg fyrsta flokks

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýtt fjárhús á bænum Árholti á Tjörnesi var tekið í notkun um helgina. „Ég hafði um tvennt að velja, annars vegar að bregða búi eða hugsa til framtíðar og fara í uppbyggingu. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þurftu að gista í ferjunni í nótt

Um 20 manns, farþegar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs, gistu í ferjunni á Brjánslæk í nótt vegna þess að ekki tókst að ryðja veginn yfir Kleifaheiði. Jafnstór hópur leitaði bændagistingar í nágrenninu. Meira
11. mars 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ætluð brot byggingavöruverslana enn í rannsókn

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðum brotum Húsasmiðjunnar og Byko er langt á veg komin. „Málið er mjög viðamikið,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Fyrir þremur árum, 8. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2014 | Leiðarar | 422 orð

Árangurinn leyndarmál

Borgaryfirvöld hafa hafnað því að upplýst verði um árangur einstakra skóla Meira
11. mars 2014 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Mál að þessu linni

Sjálftökumálið í seðlabankanum verður sífellt pínlegra, eftir því sem frekari upplýsingar berast og bætist það við þau lagabrot sem margt bendir til að hafi verið framin. Meira
11. mars 2014 | Leiðarar | 197 orð

Ósannindin halda áfram

Þó að lygin frá 2009 hafi verið afhjúpuð halda ósvífnustu aðildarsinnarnir sínu striki í umræðunni Meira

Menning

11. mars 2014 | Myndlist | 218 orð | 1 mynd

Ástin er brú yfir tímann

„Segja má að þema þessarar sýningar sé látnir menn,“ segir finnski myndlistarmaðurinn Jukka Korkeila íbygginn þegar blaðamaður hittir hann í Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonmar myndlistarmanns á Rekagranda 8. Meira
11. mars 2014 | Bókmenntir | 402 orð | 3 myndir

Djúpur og hrífandi sagnaheimur Carvers

Eftir Raymond Carver. Óskar Árni Óskarsson þýddi. Bjartur 2013. Kilja, 153 bls. Meira
11. mars 2014 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Hasar og krúttlegheit hafa betur en legóið

Hasarmyndin 300: Rise of an Empire var sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 4.400 manns þá mynd. Teiknimyndin Ævintýri hr. Meira
11. mars 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Kvartettinn Q56 á Kex

Á djasskvöldi Kex hostels í kvöld, þriðjudagskvöld, kemur fram hljómsveitin Q56. Hana skipa þeir Kári Árnason á trommur, Steinar Sigurðarson á saxófón, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
11. mars 2014 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Neil Young boðar tímamótatónhlöðu

Tónlistarmaðurinn Neil Young hyggst síðar í þessari viku kynna nýja netverslun með tónlist og nýjan spilara þar sem áhersla er lögð á meiri tóngæði en nú tíðkast. Meira
11. mars 2014 | Hugvísindi | 114 orð | 1 mynd

Rætt um lýðræði

Heimspekispjall verður í Hannesarholti, Grundarstíg 10, í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst klukkan 20. Rætt verður um vanda íslensks lýðræðis, starfsvenjur, kosningaloforð og þjóðaratkvæðagreiðslur. Meira
11. mars 2014 | Tónlist | 582 orð | 2 myndir

Semur óperu um Hallgrím og biskupsdótturina

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
11. mars 2014 | Leiklist | 1006 orð | 2 myndir

Þroskasaga einstaks pilts

Leikgerð eftir Simon Stephens byggð á skáldsögu eftir Mark Haddon. Þýðing: Guðrún Vilmundardóttir. Leikstjórn: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Meira

Umræðan

11. mars 2014 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

17. júní 1944 – 17. júní 2014

Eftir Óskar Jóhannsson: "Ekki var talin þörf á að fá samþykki þjóðarinnar er sótt var um aðild að ESB og enn síður er þörf á þjóðaratkvæðagreiðslu til að afturkalla umsóknina." Meira
11. mars 2014 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Er farið að draga úr tíðni krabbameins?

Eftir Jón Gunnlaug Jónasson: "Það virðist þó sem nýgengi, sem og dánartíðni, hafi lækkað á Íslandi á allra síðustu árum. Það er samt sem áður of snemmt að draga of miklar ályktanir því mögulegt er að um tilviljanasveiflu sé að ræða." Meira
11. mars 2014 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Framtíð Íslands utan ESB

Eftir Birgi Örn Steingrímsson: "Aðlögun Íslands að Evrópusambandinu hefur þó fleiri slæmar afleiðingar í för með sér eins og almenningi hefur orðið æ ljósara undanfarið." Meira
11. mars 2014 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lekandi persónuupplýsingar

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Þetta er eins og að koma í veg fyrir skattsvik með því að fá fullan aðgang að sjúkraskrám allra skattgreiðenda." Meira
11. mars 2014 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Minnihlutinn krefst uppgjafar meirihlutans

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Á meðan meirihluti þingmanna vill ekki sækja um aðild að ESB verður engin sátt um annað en að þingið dragi aðildarumsóknina til baka." Meira
11. mars 2014 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Svipmyndir frá Austurvelli o.fl.

Eftir Sigurð Jónsson: "Eldra fólkið sagðist koma vegna barna sinna og afkomenda. Lífrými þeirra væri ógnað með ríkjandi stjórnarháttum og skorti á framtíðarstefnu." Meira
11. mars 2014 | Velvakandi | 135 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rússar sýna tennurnar Nú hafa Rússar sýnt enn og aftur sitt rétta andlit með því að brjóta rétt á Úkraínu með því að taka öll völd á Krímskaga og fótum troða frelsi og sjálfsákvörðunarrétt sjálfstæðrar þjóðar. Meira

Minningargreinar

11. mars 2014 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Áslaug Magnúsdóttir

Áslaug Magnúsdóttir fæddist 7. ágúst 1919, hún lést 28. febrúar 2014. Útför Áslaugar fór fram 10. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Dagbjört Ólafsdóttir

Dagbjört fæddist á Akranesi 15. júní 1931. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurjón Magnússon, f. 15.3. 1898, d. 2.6. 1972, og Svanbjörg Davíðsdóttir, f. 9.4. 1895, d. 27.1. 1941. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Hjálmar Rúnar Jóhannsson

Hjálmar fæddist 19. nóvember 1959. Hann lést 23. febrúar 2013. Útför Hjálmars var gerð 27. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Lilja Sumarrós Þorleifsdóttir

Lilja Sumarrós Þorleifsdóttir fæddist 30. október 1923. Hún lést 26. febrúar 2014. Útför Lilju fór 7. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 3579 orð | 1 mynd

Magnús Björnsson

Magnús Björnsson frá Flögu í Vatnsdal fæddist í Reykjavík 1. september 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar 2014. Magnús var sonur Bergþóru Magnúsdóttur, f. 27. janúar 1921, d. 8. apríl 1995, og Gunnars Viggós Jóelssonar,... Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 6637 orð | 1 mynd

Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, f. 17. maí 1881, d. 6. janúar 1960, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargrein á mbl.is | 2509 orð | ókeypis

Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Sigurður S. Wiium

Sigurður S. Wiium fæddist 27. desember 1944. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2014. Útför Sigurðar fór fram 10. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 4133 orð | 1 mynd

Steinunn Þórleifsdóttir

Steinunn Þórleifsdóttir, húsmóðir, fæddist í Garði, Þistilfirði, 23. maí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Helgadóttir, húsfreyja, frá Róðhóli í Sléttuhlíð í Skagafirði, f. 5.11. 1892, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1418 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Þórleifsdóttir

Steinunn Þórleifsdóttir, húsmóðir, fæddist í Garði, Þistilfirði, 23. maí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2014 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Steinþór Jóhannsson

Steinþór Jóhannsson fæddist 10. júlí 1954. Hann lést 11. febrúar 2014. Útför Steinþórs fór fram 27. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Meta Meniga á 2,6 milljarða

Nýir hluthafar í Meniga verðmeta fyrirtækið á tæplega 2,6 milljarða íslenskra króna, en í gærmorgun var sagt frá því að hollenskir og svissneskir fjárfestar hefðu lagt félaginu til 1,5 milljónir evra, eða rúmlega 230 milljónir íslenskra króna. Meira
11. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Minni útflutningur veldur áhyggjum

Kínverska hlutabréfavísitalan CSI 300 féll um 3% í sitt lægsta gildi í fimm ár og gengi gjaldmiðilsins yuan lækkaði lítillega eftir að upplýst var að útflutningur frá landinu dróst óvænt saman. Meira
11. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 595 orð | 2 myndir

Ræður miklu um næstu skref

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur lokið vinnu við ítarlega greiningu á greiðslujöfnuði íslenska þjóðarbúsins sem ríkisstjórin hafði óskað eftir. Meira
11. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 2 myndir

Rætt um hlutafjáraukningu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur fjölmiðilsins Kjarnans hafa rætt óformlega við þrjá fjárfesta um að taka þátt í mögulegri hlutafjáraukningu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hlutaféð yrði nýtt til vaxtar. Meira
11. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Veltan jókst um 3,7%

Velta í Visa-kreditkortaviðskiptum jókst um 3,7% í febrúarmánuði, miðað við febrúar 2013. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valitor. Notkun innanlands jókst um 2,8% en erlendis var veltuaukningin 8,6% Tímabilið sem miðað er við er frá 1.-28. Meira

Daglegt líf

11. mars 2014 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á bingó í kvöld

Í kvöld klukkan 19:30 er blásið til bingókvölds hjá Landssamtökunum Geðhjálp í Borgartúni 3. Meira
11. mars 2014 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Skyggnst inn á heimilin og í hjörtu Dalvíkinga

Í Bergi menningarhúsi á Dalvík stendur nú yfir sýning sem heitir Skyggnst inn á heimili, en þar er gestum boðið að skyggnast inn á heimili íbúa í Dalvíkurbyggð. Meira
11. mars 2014 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum

Í kvöld kl. 20:30 ætlar Alma Ómarsdóttir fréttamaður að halda fyrirlestur á Snorrastofu í Reykholti um vinnuheimilið sem starfrækt var á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal á heimsstyrjaldarárunum 1941-1942. Meira
11. mars 2014 | Daglegt líf | 224 orð | 1 mynd

Sækja tíma á daginn, sýna á kvöldin og dansa fram á nótt

SalsaIceland er félag áhugafólks um salsa á Íslandi og salsadansskóli. Edda Blöndal stofnaði SalsaIceland árið 2003 mað það markmið að kynna salsa fyrir Íslendingum og vinna að uppbyggingu salsasamfélags á Íslandi. Meira
11. mars 2014 | Daglegt líf | 587 orð | 3 myndir

Ungir Ísfirðingar halda listahátíð

Ungt fólk á Ísafirði á aldrinum 16-26 ára hefur verið á fullu í allan vetur að undirbúa listahátíð sem það stendur fyrir í sumar. LÚR verður hátíð þar sem áherslan verður á myndlist, sviðslistir og kvikmyndir. Þau ætla að byggja á því sem til staðar er í bænum en fá líka góða gesti frá Evrópu. Meira

Fastir þættir

11. mars 2014 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. Rf3 Bxc5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Rge7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. Rf3 Bxc5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Rge7 8. He1 Rg6 9. c3 0-0 10. Be3 Be7 11. Bd2 Bd7 12. a4 f6 13. exf6 Bxf6 14. Ra3 e5 15. Db3 Bg4 16. Be4 Be6 17. Bxg6 hxg6 18. Dxb7 Ra5 19. Da6 Bc8 20. Db5 a6 21. De2 Bg4 22. h3 Bxf3... Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Níræð er í dag, 11. mars, Guðrún Magnúsdóttir frá Dal við Múlaveg. Hún var gift Óskari Jacobsen en hann lést árið 1999. Guðrún fagnaði afmæli sínu með ættingjum og vinum sunnudaginn 9. mars í Fáksheimilinu, Reiðhöllinni,... Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Alltaf frí á afmælisdag Kristínar

Afmælisdagurinn er ævintýri í huga hvers barns. Þennan eina dag á ári má örlítið meira en aðra daga og athyglin er öll á afmælisbarninu. Meira
11. mars 2014 | Í dag | 317 orð

Gamlar vísur, Seðlabanki, réttritun og langt nef

Stundum fæst ekki úr því skorið, hver sé „endanlega rétt“ útgáfa vísu. Höfundarrétturinn er höfundarins og hann getur endalaust breytt vísunni, – líka eftir að hún er komin á prent. Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Kristinsson

30 ára Guðmundur ólst upp á Akureyri til sjö ára aldurs og í Reykjavík eftir það, er búsettur í Reykjavík, er að ljúka BS-prófi í viðskiptafræði við HÍ og starfar jafnframt við verslun Símans í Kringlunni. Foreldrar: Kristinn Kristinsson, f. Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Tryggvi Þór fæddist 9. júní kl. 23.15. Hann vó 3715 g og...

Hafnarfjörður Tryggvi Þór fæddist 9. júní kl. 23.15. Hann vó 3715 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hjalti Már Bjarnason og Margrét Lilja Tryggvadóttir... Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Harpa Rún Björnsdóttir

30 ára Harpa ólst upp í Borgarfirði eystra, býr í Neskaupstað, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu og er læknaritari við Fjórðungsskjúkrahúsið. Maki: Hlynur Sveinsson, f. 1983, framkvæmdastjóri Réttingarverkstæðis Sveins. Sonur: Brynjar Frosti, f. 2012. Meira
11. mars 2014 | Fastir þættir | 319 orð

Háspenna í undanúrslitum Íslandsmótsins um helgina Fjörutíu sveitir víðs...

Háspenna í undanúrslitum Íslandsmótsins um helgina Fjörutíu sveitir víðs vegar að af landinu spiluðu um helgina um 12 sæti sem etja kappi um Íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni 24.-27. apríl nk. Meira
11. mars 2014 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Daðason

30 ára Jón ólst upp í Reykjavík, lauk MSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ og vinnur nú að leiðréttingarforriti sínu, Skramba, sem hefur fengið verðlaun og mjög lofsverða dóma. Foreldrar: Daði Jónsson, f. Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Lárus Blöndal

Lárus Blöndal Guðmundsson bóksali fæddist á Eyrarbakka 11.3. 1914. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, og Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal húsfreyja. Meira
11. mars 2014 | Í dag | 41 orð

Málið

Þormóður nokkur þekkist af viðurnefni sínu: Kolbrúnarskáld . Heyri maður viðurnefnið veit maður að átt er við þann Þormóð. Sé maður hins vegar þekktur að fúlmennsku – þá fer það orð af manni að maður sé fúlmenni. En þau eru... Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 576 orð | 4 myndir

Náttúrubarn og Strandamaður – úr skóla lífsins

Reynir fæddist í Reykjavík 11.3. 1974 en ólst upp á Djúpavík á Ströndum fyrstu árin: „Djúpavík er dásamlegur staður og þar var frábært fyrir hressa krakka að alast upp. Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Máni Gunnar fæddist 7. júní kl. 19.37. Hann vó 5.190 g og var...

Reykjavík Máni Gunnar fæddist 7. júní kl. 19.37. Hann vó 5.190 g og var 60 cm langur. Foreldrar hans eru Ragna Björg Ingólfsdóttir og Steinn Baugur Gunnarsson... Meira
11. mars 2014 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Magnúsdóttir 85 ára Guðmundur Jónsson Marsibil Mogensen 80 ára Guðrún Ída Stanleysdóttir Gunnar Oddsson Magnús Einarsson 75 ára Jónas Þórarinsson Ólafía Hrönn Ólafsdóttir Ólöf Steinunn Þórsdóttir Reynir Stefánsson Sólveig Inga G. Meira
11. mars 2014 | Fastir þættir | 1682 orð | 8 myndir

Um 5.000 félagslegar leiguíbúðir eru á landinu

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar þeim sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði vegna lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra erfiðleika. Meira
11. mars 2014 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji gekk á dögunum inn í verslun vopnaður keðjusög. „Ætlarðu að ráðast á mig?“ veinaði kona við afgreiðsluborðið svo gestir verslunarinnar ráku upp stór augu. Horfðu fyrst í forundran á afgreiðslukonuna og síðan uggandi á Víkverja. Meira
11. mars 2014 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þakka þér fyrir, þú mikli meistari

David Attenborough tók til starfa á BBC árið 1952 og var þar ráðinn til þess að sinna dagskrárgerð í sjónvarpi. Hann gat sér fljótlega gott orð sem dagskrárgerðarmaður og var ráðinn til þess að stýra BBC 2 sjónvarpsstöðinni árið 1965. Meira
11. mars 2014 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. mars 1971 Lög um happdrættislán ríkissjóðs til vegagerðar og brúargerðar á Skeiðarársandi voru samþykkt á Alþingi. Vegurinn var formlega opnaður þremur árum síðar. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2014 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Akureyringarnir gætu bjargað HK

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ef fjölgað verður um tvö lið í úrvalsdeild karla, Olís-deildinni, á næsta keppnistímabili úr átta í tíu lið, mun það lið sem hafnar í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar í vor hafa örlög neðsta liðsins í höndum sér. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

A lfreð Gíslason og lærisveinar hans í liði Þýskalandsmeistara Kiel...

A lfreð Gíslason og lærisveinar hans í liði Þýskalandsmeistara Kiel spila útileikinn gegn Zaporozhye frá Úkraínu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í ungversku borginni Györ. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Kína 1:0 Fanndís...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Kína 1:0 Fanndís Friðriksdóttir 90. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Á þessum degi

11. mars 1907 Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, er stofnað í leikfimisal Barnaskólans í Reykjavík en 90 manns mæta á stofnfundinn og gerast allir félagar. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 120 orð

Bandaríkin enduðu á botni riðilsins

Bandaríkin þurfa að sætta sig við að spila um 7. sætið í Algarve-bikar kvenna í knattspyrnu eftir óvænt tap gegn Dönum, 3:5, í lokaumferð B-riðils í gær. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 758 orð | 4 myndir

„Sigurinn nærir alltaf“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Sigurinn nærir alltaf. Þetta veitir okkur staðfestingu á því sem við erum að gera. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík frestað KR &ndash...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík frestað KR – Grindavík 88:68 Njarðvík – Valur 72:76 Hamar – Haukar 71:74 Staðan: Snæfell 272432208:178048 Haukar 281992112:197938 Keflavík 2716111984:196332 Valur 2814142036:193928 KR... Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dóra getur spilað 100. landsleikinn

Dóra María Lárusdóttir gæti á morgun orðið fjórða íslenska knattspyrnukonan frá upphafi til að spila 100 A-landsleiki. Ísland mætir þá Svíþjóð í leik um bronsverðlaunin í Algarve-bikarum. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Eigum harma að hefna

„Við eigum harma að hefna gegn Svíum, eftir að hafa tapað illa fyrir þeim hérna á Algarve í fyrra og svo í 8-liða úrslitunum á EM. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ég viðurkenni fúslega að ég átti engan veginn von á því að íslenska...

Ég viðurkenni fúslega að ég átti engan veginn von á því að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta myndi ná næstbesta árangri sínum frá upphafi í Algarve-bikarnum þetta árið. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 1234 orð | 2 myndir

Fjölgun í tíu blasir við

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Margt bendir til þess að liðum verði fjölgað úr átta í tíu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildinni, á næsta keppnistímabili. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guif á toppinn eftir nauman útisigur

Íslendingaliðið Guif komst á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld með naumum útisigri á Redbergslid, 24:23. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Haukar sendu KR-inga upp í 5. sætið í lokin

Þó að úrslitin hafi nánast verið fullráðin í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik fyrir lokaumferðina í gærkvöld varð smávægileg breyting á lokastöðunni. KR kom sér upp fyrir Hamar í 5. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – SR 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Níu farin til Svíþjóðar

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Svíþjóð er fyrirheitna landið hjá mörgum íslenskum knattspyrnumönnum um þessar mundir. Meira
11. mars 2014 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Svíþjóð Redbergslid – Guif 23:24 • Heimir Óli Heimisson...

Svíþjóð Redbergslid – Guif 23:24 • Heimir Óli Heimisson skoraði 3 mörk fyrir Guif en Aron Rafn Eðvarðsson og Haukur Andrésson léku ekki með vegna meiðsla. Meira

Bílablað

11. mars 2014 | Bílablað | 722 orð | 2 myndir

Aldrei að bóna aftur?

Síðasta haust hóf Toyota á Íslandi að bjóða kaupendum nýrra Toyota-bíla að fá svokallaða Toyota Protect hlífðaráferð á bílinn og er hún seld sem aukahlutur á hvern bíl fyrir sig. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 639 orð | 7 myndir

Betur búinn og laglegri

Nútímaútgáfa Lada Sport er Dacia Duster, jepplingur sem smíðaður er á einföldum grunni en með hagkvæmni að sjónarmiði og með gott fjórhjóladrif. Renault-Dacia frumsýndi fyrstu andlitslyftingu Duster-jepplingsins á bílasýningunni í Frankfurt í... Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 435 orð | 1 mynd

Formúlan skiptir um gír

Fyrsta mót ársins í formúlu-1 fer fram í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og að þessu sinni þykir erfiðara að spá um úrslit en nokkru sinni áður í sögu íþróttarinnar. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 489 orð | 2 myndir

Hraðskreiðasti bíll veraldar: Venom GT

Sérlega stilltur Hennessey Venom GT telst nú að sönnu hraðskreiðasti bíll heims, því hann bætti á dögunum hraðamet Bugatti Veyron. Náði hann 435 km/klst ferð í mettilrauninni. Fæst það þó ekki skráð um sinn í metabækur Guinness. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Hægir á sölu lúxusbíla í Kína

Erfiðleikar voru í sölu á ofurfínum lúxusbílum í Kína á árinu 2013 eftir mikinn uppgang í þeim geira árin áður. Virðist sem vellauðugir Kínverjar hafi kippt að sér eyðsluhöndum samfara því sem hægðist á hagvexti. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 724 orð | 5 myndir

Keppir í Formula Student á íslenskum bíl

Róbert Már Runólfsson er með yngstu bílablaðamönnum landsins. Hann hefur skrifað um bíla fyrir FÍB síðan árið 2011, þá tvítugur. Ætli ekki sé óhætt að fullyrða að hann sé einn fárra íslenskra ökuþóra sem sjálfir hafa smíðað bíl. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

SEAT heitasti hlaðbakurinn

Spænski fólksbíllinn SEAT Leon Cupra gæti gert tilkall til þess að verða kallaður heitasti hlaðbakurinn, eftir að hafa bætt hraðametið í Nürburgring, öðru nafni Grænhelju, annáluðu kappakstursbrautinni í Þýskalandi. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 605 orð | 3 myndir

Smábílarnir í sviðsljósinu í Genf

Eins og alltaf er eins og ákveðnar gerðir bíla nái hámarki á hverri bílasýningu. Í fyrra voru það rafbílarnir á bílasýningunni í Frankfurt en núna voru það smábílarnir sem stigu fram og áttu sviðið á áttugustu og fjórðu bílasýningunni í Genf. Meira
11. mars 2014 | Bílablað | 693 orð | 8 myndir

Snjöll tækni og góð andlitslyfting

Lexus-fjölskyldan er ekki sérlega stór en hún er samheldin, ef svo má segja. Fjölskyldusvipurinn leynir sér ekki og nýjar áherslur í útlitshönnun Lexus koma prýðilega vel út. Sá smæsti í fjölskyldunni er CT 200h og hefur sá bíll tekið stakkaskiptum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.