Greinar laugardaginn 15. mars 2014

Fréttir

15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aðstoða við skattframtal í dag

Deloitte og lögfræðiaðstoð Orators bjóða í dag upp á ókeypis aðstoð við gerð skattframtala í Lögbergi, Háskóla Íslands, 3. hæð frá klukkan 13 til 17. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Barningur hjá bleikjunni

Ekki varð vart við aukningu í fjölda smásilungs í rannsóknarveiðum í Mývatni haustið 2013, að sögn Veiðimálastofnunar. Lítils háttar aukning var í fjölda stærri bleikju frá fyrra ári. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Bæta við 60 hótelherbergjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undirbúningur er hafinn vegna 60 herbergja viðbyggingar við Icelandair Hótel Reykjavík Marina við Mýrargötu í Reykjavík og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið 1. maí á næsta ári. Fyrirtækið JE Skjannar ehf. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dómstólaráð mótmælir vinnubrögðum

Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um fyrirhugaðan flutning á starfsemi Héraðsdóms Reykjavíkur úr húsnæði dómsins við Lækjartorg í Reykjavík, vill dómstólaráð og Héraðsdómur Reykjavíkur mótmæla harðlega þeim vinnubrögðum að ákvörðun virðist hafa verið... Meira
15. mars 2014 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eitt hleðslutæki fyrir alla snjallsíma

Mikill meirihluti Evrópuþingmanna samþykkti á fimmtudag nýja reglugerð, sem kveður á um eina tegund hleðslutækis fyrir alla snjallsíma. Tilgangur reglugerðarinnar er tvíþættur: að einfalda neytendum lífið og draga úr raftækjaúrgangi um allt að 51. Meira
15. mars 2014 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Engin lausn í sjónmáli fyrir Úkraínu

Leiðtogar Rússlands og vesturveldanna deila ekki sameiginlegri sýn á ástandið í Úkraínu, sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, eftir fund með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Lundúnum í gær. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Fá Kötlugosið í farsímann í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólk í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslum fær í dag smáskilaboð í GSM-síma með viðvörun um Kötlugos. Þetta er æfing sem almannavarnanefndin á svæðinu, ríkislögreglustjóri og Neyðarlínan standa fyrir. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fiskeldisfyrirtækin búa sig undir lífræna framleiðslu

„Þetta er okkar leið til að skapa okkar framleiðslu sérstöðu,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Dýrfisks. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fjalla um landnám fugla á Íslandi

Á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, miðvikudaginn 19. mars klukkan 15.15, mun Einar Þorleifsson náttúrufræðingur flytja erindi um landnám fugla á Íslandi. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gjaldtaka við Silfru er heimil

Umboðsmaður Alþingis gerir hvorki athugasemdir við innheimtu á gestagjöldum við Silfru á Þing-völlum né við framkvæmd gjaldtökunnar. Tvö fyrirtæki, Straumhvörf og Scuba Iceland, kvörtuðu vegna gjaldsins og töldu m.a. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Gott mannlíf í föstum skorðum

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Eftir þorra , sem blótaður var rækilega nú, eins og áður, þar sem fjöldi gesta var frá nokkrum tugum til stærsta blótsins sem losaði 600, hefur komist á ró í bæ og héraði en aðdragandi árlegrar Sæluviku er... Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Heimilt að taka gjald við Silfru

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við innheimtu á gestagjöldum við Silfru á Þingvöllum, né framkvæmd gjaldtökunnar. Tvö fyrirtæki, Straumhvörf og Scuba Iceland, kvörtuðu vegna gjaldsins og töldu m.a. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Dimma styrkir Mottumars

Í tilefni af Mottumars hefur þungarokkssveitin DIMMA ákveðið að gefa sérsmíðaðan hljóðnemastand Stefáns Jakobssonar söngvara á uppboð til styrktar baráttunni gegn... Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hóta verkfallsaðgerðum semjist ekki við Isavia

Ef kjarasamningar nást ekki við Isavia munu stéttarfélög starfsfólksins, FFR, SFR og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, alls um 400 manns, grípa til verkfallsaðgerða að sögn Kristjáns Jóhannssonar, formanns FFR. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Hrá... eins og sushi

Cherry varð fyrir miklu áfalli við þann atburð og lagðist í mikið þunglyndi í kjölfarið. Stóð það yfir í meira en ár, þar sem hún var meira og minna „frosin“ að eigin sögn. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ítreka að gjaldtaka standi til

Garðar Eiríksson, talsmaður landeigenda við Geysi, ítrekaði í samtali við Morgunblaðið undir kvöld í gær að enn standi til að hefja gjaldtöku við Geysissvæði. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Már taldi sig hafa samið um launin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Már Guðmundsson taldi sig hafa fengið fullvissu fyrir því að staðið yrði við fyrirheit um launakjör yrði hann seðlabankastjóri. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mezzoforte hlaut heiðursverðlaunin

Hljómsveitin Mezzoforte hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í Hörpu í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveit hlýtur þessi verðlaun í 20 ára sögu þeirra. Meira
15. mars 2014 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Námu boð fimm klukkustundum eftir að vélin hvarf

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nýju hjúkrunarheimili fagnað

Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ var vígt í gær að viðstöddum fjölmörgum gestum. Reykjanesbær lét byggja heimilið sem rúmar sextíu íbúa og á að fela í sér sameiningu á bestu kostum sjálfstæðrar búsetu og öryggis... Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nýlenduhugsun ríkjandi

„Við Eyjamenn erum hæstu skattgreiðendur á landinu öllu. Samt er þjónusta ríkisins hér ekki svipur hjá þeirri sjón sem við teljum okkur þurfa á að halda. Þegar verst lætur ríkir einskonar nýlenduhugsun gagnvart okkur og öðrum sjávarbyggðum. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ofuraspirnar vaxa hraðar

Kynbótaverkefni á öspum leiddi í ljós að bestu einstaklingarnir uxu um þrjá metra á tæpum fimm árum. Jafnframt var mikil þykknun í stofnvexti en það þýðir meiri viðarmassa, sem er veigamikið atriði fyrir þá sem stunda skógrækt. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Ofuraspir sem vaxa hraðar og ryðga síður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bestu einstaklingar í kynbótaverkefni á öspum uxu um þrjá metra á tæpum fimm árum. Jafnframt var mikil þykknun í stofnvexti en það þýðir meiri viðarmassa, sem er veigamikið atriði fyrir þá sem stunda skógrækt. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Óhuggandi barn aðstæður sem hann réði ekki við

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Breskur karlmaður á þrítugsaldri sem aldrei skiptir skapi, sýnir ekki tilfinningar sínar og hörfar frá átökum og ágreiningsefnum. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Heilir og sælir Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Ögmundur Jónasson, þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, voru kampakátir þegar þeir hittust á förnum... Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítalans

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Pál Matthíasson til að gegna embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Skipunin tekur gildi 1. apríl nk. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn mæta á Brúðuloftið

Bernd Ogrodnik brúðulistamaður er nú kominn heim eftir tveggja mánaða leikferð yfir endilangt Kanada. Í för með Bernd voru Pétur, úlfurinn og annað frítt föruneyti og skemmtu þau um 40.000 börnum á um 100 sýningum. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Reynt til þrautar að semja um helgina

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Stíf fundarhöld stóðu fram eftir kvöldi í gær hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið. Meira
15. mars 2014 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Roivas verður yngsti leiðtogi Evrópu

Toomas Hendrik Ilves, forseti Eistlands, veitti í gær Taavi Roivas félagsmálaráðherra umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Roivas er aðeins 34 ára gamall og verður, ef fer sem horfir, yngsti leiðtogi Evrópu. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ræða kosningarnar og ESB-málið

Kosningarnar til sveitarstjórna í vor, framhald aðildarviðræðna við ESB, breytingar á framhaldsskólastiginu og olíuleit verða efst á baugi á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, sem fram fer í dag á Hótel Natura. Dagskráin hefst kl. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Samningar á lokastigi um jarðhitaboranir í Eþíópíu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samningar eru á lokastigi um að Jarðboranir taki að sér boranir fyrir Reykjavik Geothermal á jarðhitasvæði í Eþíópíu í sumar. Eftir er að ganga frá fjármögnun og vonast er til að það klárist á næstu vikum. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Samþykktu verkfall hjá Elkem

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verkfallsboðun hjá starfsmönnum í járnblendiverksmiðju Elkem Ísland á Grundartanga var samþykkt í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Verkfallið á að hefjast 25. mars hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Skv. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 992 orð | 3 myndir

Sérstaða í betri framleiðsluháttum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stór fiskeldisfyrirtæki í sjókvíaeldi stefna að lífrænni framleiðslu á regnbogasilungi og laxi, að hluta eða öllu leyti. Þannig hyggjast þau auka sérstöðu afurðanna og tryggja sér hærra og jafnara verð í framtíðinni. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Síðasta sýning Ómar æskunnar á morgun

Síðasta sýning á Ómar æskunnar með Ómari Ragnarssyni verður í Gaflaraleikhúsinu á morgun, sunnudaginn 16. mars kl. 20.00. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Skemmtilegast að teikna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórir Kolka Ásgeirsson gaf sér vart tíma til þess að líta upp í gær vegna anna við að setja upp málverk á Café Haití við Geirsgötu í Reykjavík, en klukkan 14.00 í dag opnar hann þar fyrstu einkasýningu sína. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 848 orð | 4 myndir

Skert raforka veldur áhyggjum

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skerðing á raforku Landsvirkjunar vegna lélegs vatnsbúskapar annað árið í röð er farið að valda stórnotendum búsifjum. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Sundabraut á samgönguáætlun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í nýrri samgönguáætlun sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun ber helst til tíðinda að Sundabraut kemur nú aftur inn á samgönguáætlun. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Taldir hæfir í Seðlabankaathugun

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Telja skrefin alltof stutt fyrir neytendur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þó að stjórnarfrumvarpi til nýrra heildarlaga um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, sem Alþingi hefur nú til meðferðar, sé fyrst og fremst ætlað að auka vernd neytenda, hefur það sætt töluverðri gagnrýni. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Tónlistarmaðurinn fari að Hörpu

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í vikunni að styttan Tónlistarmaðurinn eftir Ólöfu Pálsdóttur yrði flutt frá Háskólabíói að Hörpu. Verkið er málmskúlptúr sem settur var upp árið 1970. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Veitt með flugu og urriða sleppt

Þingvallanefnd hefur samþykkt breytingar á veiðireglum í þjóðgarðinum. Heimilt verður að byrja veiðar í Þingvallavatni 20. apríl í ár, en áður hefur verið miðað við 1. maí. Meira
15. mars 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð

Virkja meira og bæta kerfið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skerðing á raforku Landsvirkjunar til stórnotenda og í heildsölu er farin að valda áhyggjum meðal erlendra fjárfesta. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2014 | Leiðarar | 617 orð

Réttindi gegn gjaldi

Friðhelgi einkalífsins er orðin tóm á tímum nets og veraldarvefs Meira
15. mars 2014 | Staksteinar | 157 orð | 1 mynd

Umboðslaus umsókn og svik

Á vb.is eru rifjuð upp orðaskipti Sigmars Guðmundssonar og Steingríms J. Meira

Menning

15. mars 2014 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Fullkominn þáttur á föstudögum

Verðlaunaþátturinn The Voice, sem hlýtur að vera einn notalegasti og skemmtilegasti raunveruleikaþáttur í heimi, er enn á ný á dagskrá Skjás eins og fullkomnar föstudagskvöldin. Meira
15. mars 2014 | Menningarlíf | 67 orð

Fyrsta heimildarmyndin um Ólympíuleikana 1936

Bæjarbíó, bíóhús Kvikmyndasafns Íslands, sýnir í dag klukkan 16.00 mynd Leni Riefestahl Olympia. Myndin er bæði umdeild og þrungin sepnnu enda fjallar hún um Ólympíuleikana í Berlín árið 1936. Meira
15. mars 2014 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Glaðvær, ljóðrænn og blíðlegur Schubert

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Kammersveit Reykjavíkur flytur Schubert-oktettinn á hádegistónleikum í Hörpu á morgun, sunnudag. Oktettinn telst til merkustu kammerverka tónlistarsögunnar. Meira
15. mars 2014 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Haraldur með leiðsögn og gjörning

Haraldur Jónsson myndlistarmaður tekur á sunnudag klukkan 15 þátt í leiðsögn um sýningu sína, H N I T, í Hafnarborg í Hafnarfirði. Í framhaldi af leiðsögninni verður fluttur gjörningurinn L I T sem Haraldur hefur unnið í tengslum við sýninguna. Meira
15. mars 2014 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Peter Gabriel frumsýnd

Í dag verður sýnd í Háskólabíói heimildarmynd um tónleikaferðalag tónlistarmannsins Peters Gabriels. Kvikmyndinni er leikstýrt af Hamish Hamilton og var meðal annars tekin upp á tónleikum Gabriels í London í október... Meira
15. mars 2014 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Kreppan og stríðsárin sungin í Hörpu

Kvennakór Kópavogs heldur tvenna tónleika í Kaldalóni í Hörpu í dag og hefjast fyrri tónleikarnir klukkan fjögur en þeir síðari klukkan átta. Fluttar verða léttar og sígildar dægurperlur sem spanna tímabillið frá kreppuárunum og fram yfir seinna stríð. Meira
15. mars 2014 | Menningarlíf | 624 orð | 5 myndir

Mammút sigursæl og hlaut þrenn verðlaun

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hljómsveitin Mezzoforte hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Meira
15. mars 2014 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Mótorhjólaþrykk, samtal og blindþrykk

Sýning Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Erlings T.V. Klingenberg, Form , verður opnuð í Listamönnum galleríi, Skúlagötu 32, klukkan 17 í dag, laugardag. Meira
15. mars 2014 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Nemendatónleikar

Tónlistarskólar landsins halda um þessar mundir hátíð til að fagna góðum árangri í tónlistaruppeldi landans. Hátíðin gengur undir nafninu Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Hápunktur hátíðarinnar verður í Hörpu þann 23. Meira
15. mars 2014 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Siðlausir söngvar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mb.is Dómkórinn í Reykjavík og Kór Menntaskólans í Reykjavík halda tvenna tónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudaginn 16. mars, og hefjast þeir klukkan fimm og átta. Meira
15. mars 2014 | Fólk í fréttum | 75 orð

Stétt með stétt á Akureyri

Í dag, laugardaginn 15. mars, kl. 15 verður opnuð samsýningin Stétt með stétt í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttinni í Listagilinu. Meira
15. mars 2014 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Vorbragur hjá kvennakórnum Vox Feminae

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Söngfuglarnir í kvennakórnum Vox Feminae bjóða tónlistarunnendum upp á sannkallaða vortónleika í Salnum í Kópavogi í dag klukkan fjögur enda skammdegið á undanhaldi og styttist óðum í vorjafndægur. Meira

Umræðan

15. mars 2014 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Að svíkja kosningaloforð

Eftir Bjarna Harðarson: "Það er lágmarkskrafa okkar sem studdum að því að koma hinn óvinsælu ESB-stjórn Jóhönnu frá völdum að þeir sem nú ráða standi hér við gefin loforð." Meira
15. mars 2014 | Pistlar | 416 orð

Bara ef lúsin erlend er

Hér rifjaði ég upp á dögunum nokkur helstu afrek UBS, stærsta banka Sviss, sem stjórnvöld þar í landi björguðu frá falli í upphafi hinnar alþjóðlegu lánsfjárkreppu. Skömmu áður höfðu fjárfestar í Singapúr og Mið-Austurlöndum bjargað bankanum frá falli. Meira
15. mars 2014 | Pistlar | 840 orð | 1 mynd

Endurmat á stöðu okkar í samfélagi þjóðanna

Tengslin við Bandaríki Norður-Ameríku þarf að byggja upp á ný Meira
15. mars 2014 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Food and fun í fjöruborðinu

Það getur komið sér vel að vera ljótur, slímugur og illa lyktandi og ekki skemmir fyrir ef þú lifir á öðrum lífverum og frændur þínir eru þekktir smitberar. Meira
15. mars 2014 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Samhengi loforða

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Að tala ekki með skýrum hætti býður svo upp á að hægt er taka öll ummæli úr samhengi og beita þeim á þann hátt sem hentar hverjum málstað fyrir sig." Meira
15. mars 2014 | Pistlar | 607 orð | 1 mynd

Um gelda og ógelda þolmynd

Hvar ertu lögð!“ spurði Sigga Gunnu á leið niður tröppurnar. Stelpurnar voru svo seinheppnar að íslenskukennarinn heyrði til þeirra og fór að skellihlæja. Meira
15. mars 2014 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Undirskriftasafnanir og áhrif þeirra

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Á þessari öld hafa undirskriftasafnanir verið tíðar, sérstaklega eftir að Icesave-samningurinn fór til feðra sinna." Meira
15. mars 2014 | Velvakandi | 115 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skítabúllan Það bar til tíðinda að Landsbankinn tilkynnti um hagnað upp á 28,5 milljarða. Við það tilefni kallaði maður nokkur bankann skítabúllu. Fjölmiðlar supu hveljur af vandlætingu. Meira
15. mars 2014 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Vísindalegar forsendur – ábyrgar veiðar

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Afstaða Íslands í viðræðum um nýtingu makrílstofnsins hefur í meginatriðum verið að standa vörð um hagsmuni Íslands og að makrílstofninn sé nýttur á ábyrgan hátt." Meira

Minningargreinar

15. mars 2014 | Minningargreinar | 3399 orð | 1 mynd

Geir Konráð Björnsson

Geir Konráð Björnsson fæddist á Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði 9. júní 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. mars 2014. Foreldrar hans voru Kristín Ingibjörg Kristinsdóttir húsfreyja og Björn Jónsson bóndi og hreppstjóri. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Guðrún Markúsdóttir

Guðrún Markúsdóttir fæddist í Haukadal í Dýrafirði 1. október 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar 5. mars 2014. Foreldrar hennar voru Eleseus Markús Jónsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Gylfi Gunnarsson

Gylfi Gunnarsson fæddist í Reykjavík 6. október 1939. Hann lést í Sebring á Flórída 19. október 2013 eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Haukur Óli Þorbjörnsson

Haukur Óli Þorbjörnsson fæddist á Akureyri 1. janúar 1931. Hann lést á heimili sínu 2. mars 2014. Foreldrar hans voru Ingibjörg Herdís Sigtryggsdóttir, f. 6. júlí 1901 í Haga í Aðaldal, d. 21. september 1981, og Þorbjörn Kaprasíusson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Höskuldur Skarphéðinsson

Höskuldur Skarphéðinsson fæddist 15. júní 1932. Hann lést 3. mars 2014. Útför Höskuldar fór fram 14. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Sigurveig Þórarinsdóttir

Sigurveig Þórarinsdóttir fæddist 29. október 1978. Hún lést 5. mars 2014. Útför Sigurveigar fór fram 14. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2014 | Minningargreinar | 3209 orð | 1 mynd

Þorgeir Einar Þórarinsson

Þorgeir Einar Þórarinsson fæddist á Grásíðu, Kelduhverfi 12. desember 1915. Hann lést á Dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík 5. mars 2014. Foreldrar hans voru Þórarinn Þórarinsson, bóndi á Grásíðu, og seinni kona hans, Sigurrós Sigurgeirsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

360 milljóna króna tap hjá Advania í fyrra

Advania tapaði 360 milljónum króna á síðasta ári, en það er talsvert betri niðurstaða en árið á undan þegar fyrirtækið tapaði 1,7 milljörðum króna. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð

60% aukning í sölu snjallsíma í febrúar

Velta í dagvöruverslun jókst um 3,0% á föstu verðlagi í febrúar miðað við sama mánuð í fyrra Um 60% aukning varð að raunvirði á sölu farsíma miðað við febrúar í fyrra. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Engar formlegar viðræður hafnar

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Lítið þokast í átt að samkomulagi milli Landsbankans og slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI) um endurskoðun á greiðsluskilmálum 240 milljarða erlendra skulda Landsbankans við LBI. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 2 myndir

Konur gera sig gildandi í tölvuheimi

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Konur í tækni munu blása til morgunverðarfundar í höfuðstöðvum CCP á þriðjudaginn. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Rekstur Fokker í eigu Eyris batnar

Rekstur iðnfyrirtækisins Fokker Technologies, sem Eyrir Invest á 17% hlut í, gekk betur árið 2013 en árið áður en tekjur stóðu í stað. Fokker er um fjórðungur af eignasafni Eyris, sem er m.a. kjölfestufjárfestir í Marel. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Ræddu um auroracoin

Rætt var um miðilinn auroracoin á fundi efnahags- og viðskiptanefndar í gærmorgun, en þar var lögð áhersla á að vara neytendur við áhættunni sem fyrirbærið kunni að skapa. Meira
15. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Spáir 0,4% verðbólgu í marsmánuði

Greiningardeild Arion banka spáir 0,4% hækkun vísitölu neysluverðs (VNV) í mars sem þýðir að tólf mánaða verðbólga muni mælast 2,3% reynist deildin sannspá. Meira

Daglegt líf

15. mars 2014 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...heyrið og sjáið Heimismenn syngja hljómmiklum röddum

Karlakórinn Heimir er iðinn við að gleðja fólk með söng sínum og nú er komið að Húnvetningum að njóta þeirra. Kórinn verður með tónleika á morgun, sunnudag, kl. 16 í félagsheimilinu á Hvammstanga. Meira
15. mars 2014 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Kveikjum eld og vekjum áhuga

Í dag kl. 10.30 til 13.30 verður árleg barna- og unglingabókaráðstefna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Á ráðstefnunni verður fjallað um leiðir til að kveikja áhuga barna á lestri. Meira
15. mars 2014 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Leiðsögn um H N I T

Á morgun, sunnudaginn 16. mars, klukkan 15 verður listamaðurinn Haraldur Jónsson með leiðsögn um sýningu sína HNIT sem hefur verið í Hafnarborg frá því í janúar. Sýningunni lýkur á morgun og verður listamaðurinn með gjörninginn L I T að leiðsögn... Meira
15. mars 2014 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Losa sig við bækur vegna flutninga

Hjónin Áslaug Guðrúnardóttir og Runólfur Ágústsson ætla að halda bókamarkað heima hjá sér í Þingholtsstræti 14 á morgun, sunnudag, milli klukkan 13 til 17. Þau eru að flytja og ætla að selja kiljur á 100 kr. og innbundnar bækur á 200 kr. Meira
15. mars 2014 | Daglegt líf | 1228 orð | 4 myndir

Lætur gott af sér leiða með geimferð

Ævintýramaðurinn Gísli Gíslason lærði ungur að árum að ekkert væri ómögulegt. Einn besti vinur hans þegar hann var að alast upp var handalaus drengur sem bjó í sama húsi. Meira

Fastir þættir

15. mars 2014 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Bg5 h6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Rh5 10. d4 Bb6 11. a4 a6 12. Bxc6 bxc6 13. dxe5 Rxg3 14. hxg3 g4 15. Rh4 dxe5 16. Rd2 Dd3 17. Kh2 Be6 18. De1 Had8 19. Hd1 Hd7 20. a5 Ba7 21. f4 Hfd8 22. Meira
15. mars 2014 | Í dag | 260 orð

Af vísnagátum og heilagri ritningu

Síðasta vísnagáta var eftir Pál Jónasson í Hlíð: Hann er til að herða ró, hlutur jakans upp úr sjó, myndast oft í sinu sá, sumra manna höku á. Meira
15. mars 2014 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir

Eldar heimsins bestu humarsúpu um áramót

Magnús Þór fæddist í Reykjavík 16.3. 1974 en flutti ungur, ásamt fjölskyldunni til Hamborgar: „Pabbi starfrækti söluskrifstofu SH í Hamborg svo við vorum þar búsett 1981-86. Ég hóf því grunnskólanámið þar og á þaðan margar góðar minningar. Meira
15. mars 2014 | Í dag | 14 orð

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá...

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá. Meira
15. mars 2014 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Jóhannes Arason

Jóhannes Arason útvarpsþulur fæddist á Ytralóni á Langanesi 15.3. 1920. Foreldrar hans voru Ari Helgi Jóhannesson, kennari í Sauðaneshreppi, síðar starfsmaður hjá Skattstofunni í Reykjavík, og Ása Margrét Aðalmundardóttir. Meira
15. mars 2014 | Í dag | 40 orð

Málið

Að lönd séu „nærliggjandi“ má teljast afsakanlegt. Þau liggja. Verra er með nærliggjandi hús , þ.e. nálæg hús, oft nefnd í brunafréttum. Og það þótt til sé dæmi frá 17. öld um nærliggjandi fjöll . Meira
15. mars 2014 | Í dag | 1191 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kanverska konan. Meira
15. mars 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Þessar systur fæddust 7. mars 2014 . Sú eldri fæddist kl...

Mosfellsbær Þessar systur fæddust 7. mars 2014 . Sú eldri fæddist kl. 14.10. Hún vó 3.408 g og var 50 cm löng. Sú yngri fæddist kl. 14.32. Hún vó 2.982 g og var 50 cm löng. Foreldrar þeirra eru Eva Hrönn Jónsdóttir og Þorvaldur Ásgeirsson... Meira
15. mars 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Óskar eftir stuðningi í afmælisgjöf

Vilji fólk gefa mér afmælisgjöf þá bendi ég því á að fara á vef ABC Barnahjálpar (www.abc.is) og finna barn til að styrkja. Okkur vantar stuðning við fleiri börn. Eins getur fólk keypt afmælispakka ABC og sjálft fengið óvæntan vinning. Meira
15. mars 2014 | Fastir þættir | 348 orð

Reykvíkingar í heimsókn í Gullsmárann á mánudaginn Spilað var á 16...

Reykvíkingar í heimsókn í Gullsmárann á mánudaginn Spilað var á 16 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 13. mars. Úrslit í N/S: Unnar A. Guðmss. – Guðm. Sigursteinss. 323 Örn Einarsson – Sæmundur Björnsson 307 Leifur Kr. Jóhanness. Meira
15. mars 2014 | Árnað heilla | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Benedikt Hermannsson Guðmundur Valdimarsson 85 ára Sigurður Jónsson Valgerður Björnsdóttir 80 ára Ástdís Guðmundsdóttir Gunnhildur S. Meira
15. mars 2014 | Fastir þættir | 183 orð

Töframaður. N-Allir Norður &spade;9 &heart;ÁD10 ⋄KG9852 &klubs;982...

Töframaður. N-Allir Norður &spade;9 &heart;ÁD10 ⋄KG9852 &klubs;982 Vestur Austur &spade;83 &spade;KDG7642 &heart;9643 &heart;8752 ⋄ÁD3 ⋄7 &klubs;KG54 &klubs;6 Suður &spade;Á105 &heart;KG ⋄1064 &klubs;ÁD1073 Suður spilar 3G. Meira
15. mars 2014 | Fastir þættir | 571 orð | 2 myndir

Ungu skákmennirnir bættu sig verulega á Reykjavíkurmótinu

Kínverjinn Li Chao er sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins sem lauk í Hörpu á miðvikudaginn eftir spennandi lokaumferð. Li Chao hlaut 8 ½ vinning af 10 mögulegum. Meira
15. mars 2014 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverji er frekar slappur neytandi því hann kvartar sjaldnast þegar hann hefur keypt köttinn í sekknum. Þetta einskorðast helst við matvæli eins og t.d. skemmt grænmeti. Meira
15. mars 2014 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. mars 1905 Bæjarsíminn í Reykjavík var formlega opnaður með því að leikið var á fiðlu í símann. Þá höfðu fimmtán símar verið tengdir. Framkvæmdir voru á vegum Talsímahlutafélags Reykjavíkur. 15. Meira

Íþróttir

15. mars 2014 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Akureyringar byrja betur

Á AKUREYRI Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Íslandsmeistararnir, SA Víkingar, unnu Björninn 4:3 í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla á Akureyri í gærkvöld. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Árangur Arons Kristjánssonar er eftirtektarverður með KIF Kolding í...

Árangur Arons Kristjánssonar er eftirtektarverður með KIF Kolding í Danmörku. Síðan Aron tók við liðinu fyrir tæplega tveimur mánuðum hefur það unnið alla leiki undir hans stjórn og fagnað bæði deildarmeistara- og bikarmeistaratitli. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. mars 1997 Ísland sigrar Sviss, 21:18, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi, en hafði tapað ytra með sjö mörkum fyrir sama liði þremur dögum áður. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

„Ætlum að eiga keppanda í Ríó“

Íslensku keppendurnir sem héldu til Cottbus í Þýskalandi á heimsbikarmót í áhaldafimleikum í vikunni, luku allir keppni í gær. Engin íslensku kvennanna fjögurra komst í úrslit, en Norma Dögg Róbertsdóttir var næst því í stökki. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KFÍ – Stjarnan 70:107 Staðan: KR...

Dominos-deild karla KFÍ – Stjarnan 70:107 Staðan: KR 212011979:166040 Keflavík 211741962:172434 Grindavík 211651909:171532 Njarðvík 211381949:174826 Haukar 2111101739:172022 Þór Þ. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Emil framlengdi við Verona til ársins 2017

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson skrifaði í gærkvöld undir nýjan samning við ítalska knattspyrnuliðið Hellas Verona. Emil framlengdi samning sinn við félagið um þrjú ár og er samningsbundinn því til ársins 2017. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

G ylfi Þór Sigurðsson æfði með Tottenham í gær og ætti að ná að spila...

G ylfi Þór Sigurðsson æfði með Tottenham í gær og ætti að ná að spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrstu leikir: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrstu leikir: Stykkishólmur: Snæfell – Valur L15 Schenkerhöll: Haukar – Keflavík L16 Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík S19.15 Stykkish.: Snæfell – Keflavík... Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Fjölnir – HK 3:0 Bergsveinn...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Fjölnir – HK 3:0 Bergsveinn Ólafsson 3., Viðar Ari Jónsson 14., Júlíus Orri Óskarsson 86. Staðan: Þór 32107:17 Fjölnir 42118:57 FH 22006:16 Fylkir 320110:76 HK 41127:134 KA 40222:62 Leiknir R. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 275 orð | 3 myndir

Óbreytt staða eftir Stjörnusigur

Staðan í Dominos-deild karla í körfubolta breyttist ekki neitt við úrslit leiks KFÍ og Stjörnunnar í deildinni í gærkvöld. Stjarnan gjörsigraði Ísfirðinga 107:70 en leikið var á Ísafirði. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Róbert til Mors-Thy

Nær öruggt er að handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert gangi í raðir danska félagsins Mors-Thy í sumar. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er næstum allt frágengið í þeim efnum, aðeins eigi eftir að skrifa undir samninginn. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Tindastóll fagnaði bikarnum

Tindastólsmenn á Sauðárkróki tóku í gærkvöld við 1. deildarbikar karla í körfuknattleik eftir lokaleik tímabilsins en þeir fengu þá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn og unnu gestina 97:77. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Úr vesturbænum í Grafarvog

fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Öll liðin 24 sem áttu rétt á þátttöku í efstu deildunum tveimur á Íslandsmóti karla í knattspyrnu í sumar fengu úthlutað leyfum frá leyfisráði KSÍ í gærkvöld. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Veðja á Snæfell og Keflavík

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flautað verður til leiks í úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik í dag. Tveir leikir verða á dagskrá. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 866 orð | 3 myndir

Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Agnar Smári Jónsson, lánsmaðurinn úr Val sem leikur með nýliðum ÍBV, átti flottan leik með Eyjamönnum þegar þeir lögðu FH-inga að velli í Olís-deildinni í Kaplakrika í fyrrakvöld. Meira
15. mars 2014 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Þörf breyting eða stundarhagsmunir?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Á síðustu dögum hafa handboltamenn rætt um hugsanlega fjölgun keppnisliða í úrvalsdeild karla, Olís-deildinni, í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.