Greinar þriðjudaginn 18. mars 2014

Fréttir

18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

4.638 börn látin afklæðast fyrir leit

Samkvæmt gögnum sem breski fjölmiðillinn Guardian hefur undir höndum voru 4.638 börn á aldrinum 10-16 ára beðin um að afklæðast áður en leitað var á þeim af Lundúnalögreglunni frá apríl 2008 fram til ársloka 2013. Meira
18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Atburðarásin skýrist en margt er enn á huldu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Yfirvöld í Kírgistan og Kasakstan sögðu í gær að þau hefðu ekki orðið vör við malasísku flugvélina sem hvarf aðfaranótt laugardags 8. mars á leið frá Kuala Lumpur til Peking. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Á mælikvarða síns tíma

Í nýrri bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, Hljóðin í nóttinni , er kennari í Reykjavík, sem er látinn fyrir áratugum og var mikilsmetinn á sinni tíð, sagður hafa verið barnadólgur. Lagst á unga drengi og beitt þá kynferðislegu ofbeldi. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Banaslys nærri Dalvík

Banaslys varð á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur um kl. 09.14 í gærmorgun. Kona á fertugsaldri, sem var farþegi í fólksbifreið, lést er bifreiðin lenti í árekstri við pallbifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn til bjargar Líbíustjórn

Úrvalssveitir bandaríska sjóhersins tóku í gær yfir olíuflutningaskipið Morning Glory á alþjóðlegu hafsvæði suðaustur af Kýpur. Fregnir herma að skipið hafi verið hlaðið 234. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Beita þarf bílakortaframleiðendur þrýstingi

Ekki er hægt að ganga að því vísu að leiðsögukerfi í bílum virki hér á landi. Sum gera það en önnur ekki. Ástæðan fyrir því er að sögn Ríkharðs Sigmundssonar, framkvæmdastjóra Garmin búðarinnar, sú að Ísland er ekki inni á öllum Evrópukortum. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Borgaði fyrir síma en fékk hann aldrei

Borgari leitaði til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og sagði farir sínar ekki sléttar varðandi kaup á síma í gegnum vefsíðuna bland.is. Hann keypti þar Samsung-farsíma fyrir 40 þúsund krónur. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 883 orð | 6 myndir

Borga sig inn við gullna hliðið

Sviðsljós Texti: Kjartan Kjartansson Myndir: Golli Í daglegu tali er talað um náttúruperlurnar Þingvelli, Gullfoss og Geysi sem gullna hringinn. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr bankaþjónustu á stofnunum

Arion banki hefur dregið úr því að veita hefðbundna bankaþjónustu á hjúkrunarheimilum og öðrum stofnunum. Ástæðan er sú að dregið hefur úr þörfinni fyrir slíka þjónustu og þeim fækkar sem nýta sér hana, að sögn bankans. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Maðurinn með Miklagarðspokann Annar plastpokinn sem þessi vegfarandi burðaðist með og er kirfilega merktur Miklagarði er líklega yfir tuttugu ára gamall en búðin hætti árið... Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fálki hremmir tjald í Grafarvoginum og rífur í sig

Bjarna Guðbjartssyni, íbúa í Tröllaborgum í Grafarvogi, varð bylt við þegar hann sá óvænt út um gluggann hjá sér hvar fálki flögraði um með tjald í klónum við Geldinganes. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fjarlægðu 1,5 tonn af ís af fótboltavelli sínum

Galvaskir fótboltadrengir létu ekki veður og vind aftra sér í að mæta á gervigrasið við skólann sinn um helgina, Lindaskóla í Kópavogi. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 4 myndir

Greip tjald og reif í sig

Á leirunum í Grafarvogi er fjölskrúðugt fuglalíf. Þar má til dæmis sjá hópa af rauðhöfðum, urtöndum, mávum, tjöldum, sendlingum, lóum í vetrarskrúða og fleiri fjörufuglum. Fálki sést þar oft á sveimi við að reyna að hremma bráð. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hraðbraut byrjar að auglýsa eftir nemendum

Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, ætlar að bjóða upp á nám við skólann á næsta skólaári og verður auglýst eftir nemendum á heimasíðu skólans í dag (hradbraut.is) en umsóknarfrestur er til 11. júní nk. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hvergi neitt að sjá

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum búnir að leita í um vikutíma og það hefur ekkert fundist af loðnu,“ sagði Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey, um miðjan dag í gær. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Íbúafundur um Hofsvallagötu

Reykjavíkurborg hefur boðað til vinnu- og samráðsfundar með íbúum um endurhönnun Hofsvallagötu þriðjudaginn 18. mars milli kl. 17.15 og 18.45 í salnum Kötlu á Hótel Sögu. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ísland fái innan við 10% af makrílnum

Audun Maråk, framkvæmdastjóri norskra útvegsmanna, segir að Norðmenn hefðu aldrei samþykkt makrílsamning þess efnis að Íslendingar fengju 11,9% hlut í makrílveiðunum, eins og rætt hefur verið um. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kynntu slitastjórn stöðuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fulltrúar frá ríkisstjórninni sóttu fund slitastjórnar Kaupþings og kröfuhafa í gær þar sem þeir kynntu stöðu efnahagsmála og áhættuþætti sem geta haft áhrif á stöðugleika efnahagslífsins. Meira
18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kyrrsetningar og farbönn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsins og Bandaríkjanna tilkynntu í gær um refsiaðgerðir gegn ráðamönnum í Rússlandi, í því skyni að fá stjórnvöld í Moskvu til að falla frá áformum um að innlima Krím. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Laun rædd í miðri umsókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lára V. Júlíusdóttir, fv. formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, ræddi við Má Guðmundsson um launakjör í mars 2009, eða áður en umsóknarfrestur um starf seðlabankastjóra rann út. Meira
18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Loka vegna fjölda yfirgefinna barna

Barnaheimili í Guangzhou í suðurhluta Kína hefur lokað svokallaðri barnalúgu, úrræði sem gerir foreldrum kleift að yfirgefa börn sín á öruggum stað án eftirmála, en alls hafa 262 börn verið skilin eftir á heimilinu frá því að lúgan var... Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Lýðveldisprestarnir hætta og nýja vantar nú til þjónustu

Biskup Íslands auglýsir þessa dagana laus til umsóknar þrjú prestsembætti, það er sóknarprests í Seljasókn í Reykjavík og tveggja presta í Egilsstaðaprestakalli sem þjóna á Héraði og næstu byggðum. Þau sem þjóna á þessum stöðum eru öll fædd árið 1944. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Matvælastofnun stöðvar dreifingu dýra frá Dalsmynni þar til úrbætur verði gerðar

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu dýra Hundaræktarinnar ehf. frá Dalsmynni. Meira
18. mars 2014 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýjar vísbendingar um upphaf heimsins

Bandarískir vísindamenn sögðu frá því í gær að þeir hefðu numið enduróm Miklahvells fyrir 14 milljörðum ára. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Póstmannfélagið semur við Póstinn

Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015 og byggist á sömu forsendum og kjarasamningur SA og ASÍ. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Prestar að láta af störfum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Biskup Íslands auglýsir nú laus til umsóknar þrjú prestsembætti, sem losna á árinu þegar fólkið sem þau situr hættir vegna aldurs. Nýr sóknarprestur í Seljaprestakalli í Reykjavík tekur við 1. ágúst í sumar. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð

Rætt um algengasta meinið

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins boðar til málþings um krabbamein í blöðruhálskirtli þriðjudaginn 18. mars kl. 17.00-18.15 í húsi félagsins í Skógarhlíð 8. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1534 orð | 8 myndir

Rætt um laun á umsóknartíma

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vorið 2009 ræddi Lára V. Júlíusdóttir, þáverandi formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, við Má Guðmundsson um þau launakjör sem honum myndu bjóðast sem seðlabankastjóra. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Samið um sölu raforku

Landsvirkjun tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði undirritað raforkusölusamning við fyrirtækið PCC Bakki Silicon hf. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 3 myndir

Samningaviðræður að nýju fyrir hádegi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hlé var gert á samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara um kvöldmatarleytið í gær. Nýr fundur hefst hjá ríkissáttasemjara kl. 10 fyrir hádegi í dag. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Samvinnufélög lausn á félagslegum vanda?

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það er ekki ætlunin með þessum fundi að endurreisa gamla Sambandið heldur að horfa frekar til nýjunga á sviði samvinnufélaga,“ sagði Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð

Sátt ekki í sjónmáli

Guðmundur Magnússon Anna Lilja Þórisdóttir Annar dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er hafinn án þess að vísbendingar séu uppi um að samningar séu að takast í kjaradeilunni. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sekir um hættulega líkamsárás

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fjóra karlmenn í tólf og þrettán mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem þeir frömdu í félagi í nóvember 2010. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Siglir Esjunni á Tjörninni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skuggabarinn gamli víkur fyrir hótelherbergjum

Niðurrif Skuggabarsins gamla á baklóð Hótel Borgar í Pósthússtræti var langt á veg komið í gær, en sú bygging víkur fyrir fjögurra hæða viðbyggingu sem rúmar 43 hótelherbergi. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Stefna að skólum í fremstu röð

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Minna brottfall úr framhaldsskólum, aukin virðing fyrir kennarastarfinu og að flest börn geti lesið sér til gagns í lok 3. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Styrkir veitti til nýsköpunarverkefna

Vísindasjóður Landspítala hefur veitt þrjá styrki til nýsköpunarverkefna þar sem starfsmenn Landspítala eru í forsvari. Hver styrkjanna nemur tveimur milljónum króna og voru þeir afhentir 14. mars sl. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Tillaga um ESB-kosningu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarfulltrúar Vinstri grænna, Samfylkingar og Besta flokksins í Reykjavík hafa lagt fram ályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Undirbúa smíði þriggja ísfisktogara

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Skipasmíðastöðin fer nú í vinnu við að hanna ísfisktogara og setja niður kostnaðaráætlun. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Undrast að þurfa að taka upp budduna

Erlendir ferðamenn greiddu fyrir að berja Geysi augum í gær en landeigendur hluta Geysissvæðisins hófu að rukka inn á svæðið um helgina. Meira
18. mars 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vonbrigði með rekstur RÚV

Gert er ráð fyrir því að tap af rekstri RÚV verði 357 milljónir króna á yfirstandandi rekstrarári. Þetta kom fram í tilkynningu frá stjórn RÚV til Kauphallar Íslands í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2014 | Leiðarar | 296 orð

Hróp eftir hentugleikum

Sagði Þórólfur M. „RÚV“ að 50.000 væri hærri tala og því marktækari en 70.000? Meira
18. mars 2014 | Leiðarar | 269 orð

Spurt út í hött

Fjarstæðukenndar reiknikúnstir mættu heyra sögunni til Meira
18. mars 2014 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Upplýsingabrengl?

Nú létu þeir Pútín finna til tevatnsins. Það hefur farið kaldur gustur um Kreml þegar fréttist af ákvörðunum 27 utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Meira

Menning

18. mars 2014 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Allir í tímavélina

Fjölskyldumyndin Ævintýri Hr. Píbodys og Sérmanns var sú vinsælasta í kvikmyndahúsum landsins um liðna helgi þegar um 3.000 manns sáu hana. Meira
18. mars 2014 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Birger Vormestrand frá Stafangri

Rétt fyrir tíufréttir á fimmtudagskvöldum á RÚV eru hinir frábæru þættir, Svipmyndir frá Noregi úr smiðju NRK. Þættirnir eru ekki nema rétt rúmlega fjögurra mínútna langir og bera því nafn með rentu. Meira
18. mars 2014 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Erindi um Sigurð

Gunnar Karlsson, rithöfundur og prófessor, mun í dag kl. 12 flytja erindi í fyrirlestraröð Þjóðminjasafnsins sem ber yfirskriftina „Vörn fyrir sjálfmenntaðan fornleifafræðing. Um Sigurð Vigfússon þjóðminjavörð“. Meira
18. mars 2014 | Myndlist | 360 orð | 2 myndir

Höll sumarlandsins í gjörningi Ragnars

Í rúmlega þriggja vikna löngum gjörningi, sem hefst þriðja apríl næstkomandi, munu Ragnar Kjartansson og sextán myndlistarmenn, tónlistarmenn og vinir hans, framkvæma afar viðamikinn gjörning í samtímalistastofnun í Vínarborg. Meira
18. mars 2014 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Kvartett Snorra djassar á Kex

Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar leikur í kvöld á djasskvöldi Kex Hostels á Skúlagötu 28 og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Meira
18. mars 2014 | Tónlist | 485 orð | 2 myndir

Leyndar perlur

Prokofjev: Flautusónata Op. 94 (1943). Bára Grímsdóttir: „Gangan langa“ fyrir flautu, víólu og píanó (2011; frumfl.). Elín Gunnlaugsdóttir: „Haustið líður óðum á“ – útsetningar á þjóðlögum (2011; frumfl.). Meira
18. mars 2014 | Kvikmyndir | 1209 orð | 4 myndir

Líkamsvessar og lostasýki

Leikstjórn: David Wnendt. Handrit: Claus Falkenberg og David Wnendt. Aðalhlutverk: Carla Juri, Christoph Letkowski, Marlen Kruse, Meret Becker og Axel Milberg. 105 mín. Þýskaland, 2013. Meira
18. mars 2014 | Tónlist | 318 orð | 1 mynd

Myndverk Gunnars Arnar sýnd í Berlín

Í galleríinu Moeller Fine Art í Berlín hefur verið opnuð sýning á verkum eftir myndlistarmanninn Gunnar Örn (1946-2008). Meira
18. mars 2014 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Óp-hópurinn flytur Hans og Grétu

Óp-hópurinn sýnir barnaóperuna Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck 23. og 30. mars nk. í Salnum í Kópavogi í íslenskri þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Meira
18. mars 2014 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Unnusta Micks Jaggers, fatahönnuðurinn L'Wren Scott, sögð hafa svipt sig lífi

Fatahönnuðurinn L'Wren Scott, unnusta Micks Jaggers, söngvara hljómsveitarinnar Rolling Stones til margra ára, fannst í gær látin í íbúð sinni í New York. Aðstoðarmaður hennar fann líkið og fullyrða fjölmiðlar vestra að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Meira
18. mars 2014 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Þúsundir verka brunnu

Allt að 8.000 grafíkverk eftir fjölda listamanna fuðruðu upp þegar safnið og sýningarsalurinn Grafiken Hus brann til kaldra kola í Mariefred skammt vestur af Stokkhólmi aðfaranótt sunnudags. Meira

Umræðan

18. mars 2014 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Að vekja upp og kveða niður drauga

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þingmaður Bjartrar framtíðar: „Nú hef ég ekki hugmynd um það frekar en nokkur einasti maður á Alþingi hvort það sé til hagsbóta að fara í ESB.“" Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Bakþankar vegna bjórdagsins

Eftir Helga Seljan: "Okkur bindindismönnum er oft legið á hálsi fyrir þröngsýni eða einsýni og vel þekkjum við ofstækisstimpilinn." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

ESB-þjóðaratkvæði

Eftir Axel Kristjánsson: "Nú hafa aðildarsinnar og stjórnarandstaðan lagst á eitt til að gera rugl úr málinu." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 440 orð | 3 myndir

Frískir menn – stofnun stuðningshóps – Virkt eftirlit

Eftir Sigurð Skúlason og Þráin Þorvaldsson: "Markmiðið með starfsemi hópsins er að vera upplýsandi um VE og stuðningur fyrir þá menn sem vilja fara þessa leið eftir greiningu á krabbameininu." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Geysilegt lögbann

Eftir Margeir Vilhjálmsson: "Íslenska ríkið var nefnilega frumkvöðull í gjaldheimtu af ferðamönnum í Bláa lóninu í gegnum eignarhlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Höktandi Hallgrímur

Eftir Bjarka Bjarnason: "En því miður féll hann í sömu gryfju..." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Um nýja skipan sýslumannsembætta

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Allt mælir með slíkri breytingu á frumvarpi því sem hér um ræðir." Meira
18. mars 2014 | Velvakandi | 118 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Makríldeila Undanfarin ár hafa íslensk stjórnvöld átt í miklum deilum við Noreg, Færeyjar og ESB um skiptingu makrílveiða á Norður-Atlantshafi. Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Við megum ekki glata dýrmætu sjálfstæði okkar

Eftir Sturlu Friðriksson: "Það er rökrétt ákvörðun af núverandi ríksstjórn að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Við eigum að vera sjálfstæð þjóð." Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Það er nú svo eða hvað

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Greining á greiðslujöfnuði og lítt tæmandi umfjöllun í fréttamiðlum" Meira
18. mars 2014 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Þvinguð sambúð?

Eftir Halldór Halldórsson: "Höfuðborgin verður þannig undir í samkeppni um íbúa vegna heimatilbúins lóðaskorts." Meira

Minningargreinar

18. mars 2014 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Arndís Bjarnadóttir

Arndís Bjarnadóttir fæddist hinn 10. apríl árið 1918 á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 31. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Dagbjört Ólafsdóttir

Dagbjört Ólafsdóttir fæddist 15. júní 1931. Hún andaðist 24. febrúar 2014. Útför Dagbjartar fór fram 11. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 4752 orð | 1 mynd

Helga Þóra Th. Kjartansdótir

Helga Þóra Th. Kjartansdóttir fæddist á Patreksfirði 26. mars 1945. Hún lést eftir erfið veikindi á Grensásdeild Landspítala 10. mars 2014. Helga var dóttir hjónanna Hrefnu Sigurðardóttur, f. 21. maí 1920, og Kjartans Th. Ingimundarsonar, skipstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist hinn 30. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. mars 2014. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónsdóttir húsmóðir og Guðmundur Eyjólfsson bóndi. Ingibjörg var næstyngst níu systkina. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 3184 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Guðmundsson

Karl Jóhann Guðmundsson fæddist 28. ágúst 1924. Hann lést 3. mars 2014. Útför Karls fór fram 17. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 2395 orð | 1 mynd

Ómar Heiðar Halldórsson

Ómar Heiðar Halldórsson fæddist á Stóru- Heiði í Mýrdal 7. mars 1954. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt 11. mars sl. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Guðrún Vilhjálmsdóttir, f. 22.9. 1932, d. 11.5. 1997, og Halldór Jóhannesson, f. 17.12. 1925. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 2309 orð | 1 mynd

Sigrún Hasani Ásdísardóttir

Sigrún Hasani varð bráðkvödd á heimili sínu þann 6. mars síðastliðinn. Sigrún fæddist í Reykjavík þann 10. nóvember 1976. Hún stundaði nám við LHÍ í eitt ár og lauk eftir það tveimur gráðum frá förðunarskólanum Greasepaint í London. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Torfason

Sigurbjörn Torfason fæddist í Hafnarfirði þann 21. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík þann 6. mars 2014. Foreldrar hans voru hjónin Torfi Kr. Gíslason, f. 24.1. 1903, d. 12.1. 1959 og Ingileif Sigurðardóttir, f. 16.5. 1905, d. 30.10. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2014 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Örn Axelsson

Örn Axelsson fæddist 29. ágúst 1949. Hann lést á Landspítalanum 4. mars 2014. Útförin fór fram 17. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Aflandskrónum fækkað um 240 milljarða

Íslenskar krónur í eigu erlendra aðila, svonefndar aflandskrónur, námu 327 milljörðum króna í lok árs 2013. Þær stóðu í 565 milljörðum króna í kjölfar hruns bankanna haustið 2008. Meira
18. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð

CCP afskrifaði ákveðinn þróunarkostnað í fyrra

Tap CCP á síðasta ári, upp á 21,3 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,4 milljarða króna, var það fyrsta síðan EVE online leikurinn kom út árið 2003. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri félagsins, segir í samtali við mbl. Meira
18. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Eignir eru metnar á 778 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verðmæti heildareigna Kaupþings í lok árs 2013 nam 778,1 milljarði króna og lækkaði um 68,7 milljarða á milli ára. Meira
18. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

FME varð við beiðni Ingólfs og fjarlægði frétt

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur fjarlægt frétt af vefsíðu sinni um Ingólf Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga, en hann hafði farið fram á að stofnunin fjarlægði ærumeiðandi ummæli um hann af vefsíðunni. Meira
18. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd

Hækkar um 42 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Áætlað verðmæti 95% eignarhlutar kröfuhafa Glitnis í Íslandsbanka hækkaði um 42 milljarða króna á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

18. mars 2014 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Ferðamennska á Oddaflugi

Prentsmiðjan Oddi heldur spennandi morgunverðarfund um ferðaþjónustu í dag frá kl. 9 til 11. Fundurinn er liður í mánaðarlegri fundaröð sem hefur yfirskriftina ODDAFLUG og er ætlað að ýta undir fróðleiksmiðlun og skoðanaskipti í atvinnulífinu. Meira
18. mars 2014 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...fræðist um ferðaskrif

Af sjónarhóli, er ný röð hádegisfyrirlestra ReykjavíkurAkademíunnar þar sem vísinda- og fræðimenn taka fyrir málefni líðandi stundar. Á morgun, miðvikudag, kl. 12.05 mun dr. Meira
18. mars 2014 | Daglegt líf | 661 orð | 3 myndir

Fyrir krakka með metnað

Það er alltaf fullt á námskeiðum hjá Handknattleiksakademíu Íslands og færri komast að en vilja. Þar er boðið upp fyrsta flokks afreksþjálfun í handknattleik fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-16 ára. Meira
18. mars 2014 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Gott er að skipuleggja göngur sumarsins með góðum fyrirvara og taka börnin með

Nú þegar eru margir farnir að hugsa til sætra langa sumardaga og þá er gott að skipuleggja einhverjar göngur fram í tímann. Meira
18. mars 2014 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Ofurhlaupari fjallar um reynslu sína af utanvegahlaupum

Framfarir er hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara sem hefur það að markmiði að styðja við framgang í lengri hlaupum, styðja við bakið á afreksfólki auk þess að standa fyrir hlaupaviðburðum og fræðslufundum. Meira

Fastir þættir

18. mars 2014 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 Rc6 4. Bg2 Bc5 5. Rf3 0-0 6. 0-0 d6 7. e3 Bg4...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 Rc6 4. Bg2 Bc5 5. Rf3 0-0 6. 0-0 d6 7. e3 Bg4 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. d4 exd4 11. exd4 Bb6 12. Bg5 h6 13. Bh4 Rb8 14. Rd5 Rbd7 15. He1 Bh7 16. Re7+ Kh8 17. g5 hxg5 18. Rxg5 Db8 19. Rxh7 Kxh7 20. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 565 orð | 3 myndir

Athafnakona úr Djúpi

Ragnheiður fæddist í Reykjarfirði við Djúp 18.3. 1954 og ólst þar upp í foreldrahúsum: „Æskuheimilið var heilmikill verkmenntaskóli. Þar var jafnan fjölmennt og heimilisfólkið ungir jafnt sem aldnir. Meira
18. mars 2014 | Fastir þættir | 171 orð

Eðlismunur. N-NS Norður &spade;Á852 &heart;Á7 ⋄ÁKG106 &klubs;86...

Eðlismunur. N-NS Norður &spade;Á852 &heart;Á7 ⋄ÁKG106 &klubs;86 Vestur Austur &spade;3 &spade;G964 &heart;G10983 &heart;D54 ⋄753 ⋄42 &klubs;D742 &klubs;G543 Suður &spade;KD107 &heart;K62 ⋄D98 &klubs;ÁK10 Suður spilar 7&spade;. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Alex Nói fæddist 11. júní. Hann vó 3930 g og var 51 cm...

Hafnarfjörður Alex Nói fæddist 11. júní. Hann vó 3930 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Teitur Jóhannesson og Elín Inga Jónsdóttir... Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sigurrós Edda fæddist 18. ágúst kl. 20.37. Hún vó 3.460 g...

Hafnarfjörður Sigurrós Edda fæddist 18. ágúst kl. 20.37. Hún vó 3.460 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurlaug Helga Birgisdóttir og Þórarinn Jónsson... Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Helgi Elíasson

Helgi Elíasson fræðsmálalustjóri fæddist í Hörgsdal á Síðu 18.3. 1904. Hann var sonur Elíasar Bjarnasonar, yfirkennara við Miðbæjarskólann, og Pálínu Elíasdóttur húsfreyju. Elías tók saman og gaf út Reikningsbækur I. og II. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hrefna Eyþórsdóttir

30 ára Hrefna ólst upp á Fáskrúðsfirði, er búsett á Reyðarfirði en er sjúkraþjálfari á Eskifirði. Maki: Óli Heiðar Árnason, f. 1978, svæðisstjóri hjá Hringrás á Reyðarfirði. Sonur: Stefán Máni, f. 2012. Foreldrar: Eyþór Friðbergsson, f. Meira
18. mars 2014 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
18. mars 2014 | Í dag | 260 orð

Leikhús fáránleikans, fannafax og glasnost

Guðmundur Arnfinnsson skrifaði mér gott bréf með þeim orðum að sér hefði dottið í hug að semja gátu í vísnaformi og senda mér – og hér kemur hún: Flytja manni ljúflingslög. Lög í vegg ég hugsa' um. Valda sviða, sárir mjög. Svo eru þeir á buxum. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Magnús Ásgeir Elíasson

30 ára Magnús er búfræðingur, smiður tónlistarmaður og bóndi á Stóru-Ásgeirsá. Maki: Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir, f. 1984, bóndi og húsfreyja. Börn: Arnar Finnbogi, f. 2005 (fóstursonur) Erla Rán, f. 2008 (fósturdóttir) og Sigriður Emma, f. 2013. Meira
18. mars 2014 | Í dag | 39 orð

Málið

„Svo missti ég vinnuna og á þeim tímapunkti var ég að hugsa um að flytja til útlanda.“ Þaðan fengum við einmitt „tímapunktinn“. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Stórt ár í samskiptum við Vesturheim

Halldór Árnason, hagfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins, SA, og formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga, er 61 árs í dag. Hann segir að dagurinn verði hefðbundinn, afmæliskaffi með fjölskyldunni og ræktin að loknum vinnudegi. Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Guðjón Daníelsson 90 ára Benedikt Lárusson Einar Gíslason Ragnheiður Guðmundsdóttir Sigríður Benny Eiríksdóttir Steinunn Guðjónsdóttir 85 ára Jón Guðbrandsson Viggó Pálsson Þórhalla Davíðsdóttir 80 ára Andrés Sigurðsson Anna Steinunn... Meira
18. mars 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Tinna Fenger

30 ára Tinna er viðskiptafræðingur og er fjármálastj. hjá Brammer. Maki: Páll Kristjánsson, f. 1978, starfsmaður hjá Brammer. Börn: Hafdís Eva, f. 2004, (stjúpdóttir) Bjarki Freyr, f. 2008, og Björgvin Arnar, f. 2011. Foreldrar: Ída Hildur Fenger, f. Meira
18. mars 2014 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji stendur í stórræðum þessa dagana, þar sem húseignin er tekin í gegn að utan. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir, enda húsið komið á sjötugsaldurinn og búið að standa af sér margan storminn. Meira
18. mars 2014 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. mars 1760 Landlæknisembættinu var komið á fót. Bjarni Pálsson, þá 41 árs, var skipaður fyrsti landlæknirinn og gegndi hann embættinu til dánardags, 1779. 18. mars 1926 Útvarpsstöð tók formlega til starfa í Reykjavík. Meira

Íþróttir

18. mars 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. mars 1972 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik nær jafntefli gegn Noregi, 14:14, í undankeppni Ólympíuleikanna í Bilbao á Spáni á ævintýralegan hátt. Ólafur H. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

„Ákveðinn stökkpallur“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Róbert Aron Hostert, handknattleiksmaðurinn snjalli sem leikur með ÍBV, hefur gengið frá tveggja ára samningi við danska liðið Mors-Thy. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Ég samgleðst Vesturbæingunum í KV sem fengu á föstudaginn staðfestingu á...

Ég samgleðst Vesturbæingunum í KV sem fengu á föstudaginn staðfestingu á því að þeir fengju keppnisleyfi í 1. deild karla í fótboltanum í sumar. Miklar vangaveltur voru í gangi um það í allan vetur hvort liðið fengi að fara upp um deild. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Formannsslagur framundan hjá Frjálsíþróttasambandinu

frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Útlit er fyrir slag um formannsembætti hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands þegar frjálsíþróttaþing verður haldið á Akureyri um helgina. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

Haukar með annan fótinn í úrslitin

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Bikarmeistarar Hauka hafa komið sér í afar þægilega stöðu í einvígi sínu gegn Keflavík í úrslitakeppni Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, þriðji úrslitaleikur: Akureyri: SA Víkingar...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, þriðji úrslitaleikur: Akureyri: SA Víkingar – Björninn 19.30 *SA er 2:0 yfir og verður Íslandsmeistari með... Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Ítalía Torino – Napoli 0:1 Roma – Udinese 3:2 Staðan...

Ítalía Torino – Napoli 0:1 Roma – Udinese 3:2 Staðan: Juventus 28243164:1975 Roma 27187252:1461 Napoli 28177453:2958 Fiorentina 28146848:3148 Inter 281211546:2947 Parma 271210545:3146 Lazio 28118936:3541 Hellas Verona 281241243:4640 Atalanta... Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 217 orð

Margir eru úr leik að sinni

Mikið er um forföll í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna um þessar mundir. Hið minnsta fimm leikmenn sem hafa verið fastamenn í liðinu á undanförnum árum eru fjarri góðu gamni um þessar mundir vegna meiðsla. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Munaði um Martin

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það stefnir í æsilega baráttu milli Vals og Snæfells um sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Ólafur líklega á förum frá Kristianstad

„Það eru meiri líkur en minni að ég fari frá Kristianstad eftir tímabilið,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður sænska liðsins Kristianstad, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Stjarnan hefur samið við hinn 24 ára gamla Pablo Punyed til næstu...

Stjarnan hefur samið við hinn 24 ára gamla Pablo Punyed til næstu tveggja ára. Punyed, sem er örvfættur miðjumaður, spilaði 11 leiki í úrvalsdeildinni í knattspyrnu með Fylki á síðasta tímabili en hann missti af helmingi Íslandsmótsins sökum meiðsla. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Undanúrslit kvenna Valur – Snæfell 78:66 *Staðan er 1:1 og þriðji...

Undanúrslit kvenna Valur – Snæfell 78:66 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Stykkishólmi annað kvöld. Keflavík –Haukar 65:81 *Staðan er 2:0 fyrir Hauka og þriðji leikur í Hafnarfirði annað kvöld. Meira
18. mars 2014 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Vonast eftir Íslandsmeti

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir tók smáforskot á keppnistímabilið hjá sér þegar hún kastaði 59,10 metra og endaði í fjórða sæti á vetrarkastmóti í Portúgal um helgina. Meira

Bílablað

18. mars 2014 | Bílablað | 671 orð | 1 mynd

Augnayndi fær aukið afl

Range Rover Evoque er sá bíll sem hraðast hefur selst hjá framleiðandanum. Hann var kynntur árið 2011 og sama ár seldust 88.000 eintök af honum auk þess sem hann hefur sópað að sér verðlaunum. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Eingöngu rafbílar í flota Elysee-hallar

Áformað er að endurnýja í bílaflota Elysee-hallar í París og hyggst Frakklandsforseti ganga á undan með góðu fordæmi og kaupa rafbíla í stað bensín- og dísilbíla. Undir flota hallarinnar falla bílar einstakra ráðuneyta ríkisstjórnarinnar. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 219 orð | 2 myndir

Fiat 500 fyrir danskar dömur

Af þeim bílum sem keyptir eru á kaupleigusamningi í Danmörku er Fiat 500 vinsælastur meðal kvenna. Af þannig seldum Fiat 500 hafa konur keypt 61%. Hjá dönskum körlum er hins vegar Renault vinsælasta merkið. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 1107 orð | 3 myndir

Funhiti og klakabönd hjá Ferrari

Ferrari-stjórinn Luca di Montezemolo hefur sagt að með því að tefla fram ökumannapari „elds og ísa“ hafi Ferrari í raun komið sér upp tveimur hönum í einu og sama hænsnahúsinu. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 1098 orð | 5 myndir

Gerir Fordinn upp fyrir 100 ára afmælið

Meðalaldur bílanna fjögurra sem matreiðslumaðurinn, bílaunnandinn og rallkappinn Bragi Guðmundsson er með í skúrnum er hvorki meira né minna en 80 ár. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Hraðskreiðasti sjóklári bíll heims

Þeir sem ólust upp við James Bond-myndir hafa margt undratólið séð. Með þau sér til fulltingis vann breski njósnarinn hina ótrúlegustu sigra á andstæðingum sínum. Meðal annars ók hann bíl sínum í sjávarkafi ef á þurfti að halda. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 867 orð | 5 myndir

Ísland út af kortinu?

Fæstir bílakaupendur á Íslandi gera þá kröfu að nýr bíll sé með leiðsögukerfi sem virkar. Fáir kippa sér upp við að kerfi sem í bílunum eru skuli ekki virka og berast umboðunum ekki margar fyrirspurnir, eftir því sem blaðamaður komst næst. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 907 orð | 8 myndir

Kemur skemmtilega á óvart

Nýr Nissan Qashqai er nýkominn til landsins og hefur vakið verðskuldaða athygli. Nissan hóf framleiðslu á þessum bíl árið 2007 og fljótlega seldist hann það vel að tvöfalda þurfti framleiðsluna. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 693 orð | 6 myndir

Lipur, stílhreinn og sparneytinn

Þær fréttir bárust í byrjun þessa mánaðar að evrópskir bílablaðamenn hefðu valið Peugeot 308 bíl ársins 2014. Þetta var niðurstaða 58 bílablaðamanna frá 22 löndum sem kynnt var á bílasýningunni í Genf. Meira
18. mars 2014 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Lúxus að vera á löggubíl

Það er út af fyrir sig þekkt að bifreiðar lögreglunnar í hverju landi fyrir sig eru það ríkar að afli að búast má við að laganna verðir geti elt uppi, og í framhaldinu handsamað, ökuníðinga og aðra misindismenn sem í umferðina kunna að rata. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.