Greinar sunnudaginn 23. mars 2014

Ritstjórnargreinar

23. mars 2014 | Reykjavíkurbréf | 1445 orð | 1 mynd

Ekki hringja bjöllunni fyrr en Dallas er byrjað

Daginn eftir hrakyrðin þau réð útvarpsstjórinn Óðin sem fréttastjóra án þess að starfið væri auglýst á nýjan leik. Þá þótti þeim á útvarpinu „fagmennskan“ sem þeim er svo tamt að tala um vera komin í samt lag á ný innanhúss. Meira

Sunnudagsblað

23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

5x8 fjölfeldi er heiti verkefnis sem verður kynnt á opnun sýningar í...

5x8 fjölfeldi er heiti verkefnis sem verður kynnt á opnun sýningar í Týsgalleríi við Týsgötu á laugardag klukkan 17. Átta listamenn hafa skapað listaverk sem hvert er í fimm tölusettum eintökum. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 548 orð | 5 myndir

60 milljónir búnar að kíkja

Birgir Páll Bjarnason, starfsmaður CCP, á vinsælasta Youtube-reikning sem skráður er á Íslandi. Rúmlega 60 milljónir manna hafa horft á myndböndin hans sem sýna hann sjálfan spila tölvuleiki. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 150 orð | 2 myndir

Að fara vel með hlutina

Aurapúkinn hefur allt frá því hann var lítill púkalingur hugsað vel um hlutina sína. Eitthvað hefur heppnast svona vel í uppeldinu, að það sem Púkinn á er vel um séð: fatnaður endist svo árum skiptir, því hann er þveginn varlega. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 3 myndir

Allt útlit myndarinnar undir áhrifum íslenskrar náttúru

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Aronofsky hefur gengið lengi með þann draum að segja söguna um Nóa og syndaflóðið. Hann kvikmyndaði þessa sögu um menn og vatn loks á Íslandi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 248 orð | 4 myndir

Alþjóðlegi hamingjudagurinn var á fimmtudag og af því tilefni velti Árni...

Alþjóðlegi hamingjudagurinn var á fimmtudag og af því tilefni velti Árni Snævarr upp pælingum um tengsl hamingju og kaupmáttar: „Til hamingju með alþjóðlega hamingjudaginn! Galið að tileinka einn dag á ári hamingjunni? Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Á enn sína fyrstu fjárfestingu

Björgólfur Thor Björgólfsson gefur út bók hinn 26. júní og er nú þegar hægt að panta sér eintak á Amazon. Bókin ber nafnið Billions to Bust and Back: How I made, lost and rebuilt a fortune. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Barnaópera um Hans og Grétu

Hvar og hvenær? Salnum í Kópavogi, sunnudag kl. 11 og kl. 13.30. Nánar: Óp-hópurinn setur upp söguna um Hans og Grétu eftir Humperdinck. Leikstjórinn Maja Janter hefur sérhæft sig í óperusýningum fyrir börn. Hægt er að nálgast miða á midi. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

„Viltu vera memm?“

Hvergerðingar verða spurðir, samhliða sveitarstjórnarkosningum, um afstöðu til sameiningar við önnur sveitarfélög. Ef kjósandi svarar játandi verða gefnir 3-4 kostir um mögulega... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 140 orð | 5 myndir

Besti vinur veiðimannsins

Sagt er að hundurinn sé besti vinur mannsins. Það á hvergi betur við en á Grænlandi þar sem sleðahundarnir hafa fylgt veiðimannasamfélaginu í fjögur til fimm þúsund ár, allt frá dögum Sarqaq-fólksins. Eldra hundakyn er raunar vandfundið. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 538 orð | 2 myndir

Biblíumatur og eyfirskir fossar

Séra Svavar Alfreð Jónsson á Akureyri er með tvær bækur í vinnslu; matreiðslubók upp úr Biblíunni og ljósmyndabók um fossa í Eyjafirði. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 858 orð | 3 myndir

Bitruferð varð kveikjan

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari hefur gaman af því að prófa nýjungar langt að í matargerð. Kíkir hún m.a. reglulega í sérvöruverslanir og Mið-Austurlandamarkaði hér á landi til að svala þessum áhuga og finna eitthvað nýtt. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Bókin Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur hefur vægast...

Bókin Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Björg segist búa yfir djúpum reynslubrunni og hyggst halda áfram að skrifa. Hún gengur nú um með hugmynd að leikriti og skáldsögu í maganum. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1527 orð | 1 mynd

Brennandi áhugi skiptir sköpum

Brynja Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Norvikur, ræðir um vandann sem fylgir því að reka fyrirtæki í íslensku umhverfi. Hún er ekki hlynnt kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja og segist ekki kunna við orðið femínisti. Kolbrún Bergþórsdóttir kolla@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1035 orð | 8 myndir

Brúðhjón á faraldsfæti

Annasamasti tími ársins í giftingum og hjónavígslum er framundan. Að mörgu er að huga við slíkan undirbúning, sem oft getur reynt á jafnvel sterkustu sambönd. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1919 orð | 15 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Joël Dicker er glæpasaga sem allir unnendur slíkra sagna verða að lesa. Saga sem kemur stöðugt á óvart. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Caput á 15:15

Á tónleikum 15:15-tónleikaraðarinnar í Norræna húsinu kl. 15.15 á sunnudag flytur Caput-hópurinn verk eftir Elliott Carter og Leif Þórarinsson. Aðstandendur tónleikanna segja um að ræða tuttugustu aldar tónlist eins og hún gerist best. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Dustin Hoffman leikari...

Dustin Hoffman... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Dömukór syngur karlakórslög

Graduale Nobili hefur starfað frá árinu 2000 og kallar sig dömukór. Kórinn er skipaður 24 dömum aldrinum 18-25 ára og hefur alla tíð verið undir stjórn Jóns Stefánssonar. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1602 orð | 7 myndir

Edda í bóli Andrésar

Edda útgáfa hefur gert samning við Disney í Norður-Ameríku um bókaútgáfu í Bandaríkjunum og Kanada og kemur fyrsti titillinn út 22. apríl næstkomandi, Go Green – A Family Guide to a Sustainable Lifestyle. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Ekta frönsk salatdressing

Langflestar salatdressingar eru í grunninn olía og edik. Þegar olíu og ediki er blandað saman skilja hráefnin sig að en með því að blanda vissum tegundum saman við helst samsetningin saman. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 622 orð | 1 mynd

Er ábyrgðin ógild?

Lögfræðingur segir í sumum tilvikum hægt að láta reyna á skyldur lánveitanda og mögulega losa ábyrgðarmenn lána undan skuldbindingum sínum. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

ET og Ronja í uppáhaldi

Hvernig er lífið í Paradís? Lífið í Paradís er stórkostlegt, hér eru ný ævintýri að kljást við á hverjum degi og ekki hægt að láta sér leiðast eina sekúndu. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Evrópa hlær er heiti kvikmyndahátíðar sem hefst í Kamesi Borgarbókasafns...

Evrópa hlær er heiti kvikmyndahátíðar sem hefst í Kamesi Borgarbókasafns við Tryggvagötu á laugardag kl. 15. Í myndunum er fjallað um samskipti þjóðabrota í Evrópu og er opnunarmyndin austurrísk, Geboren in Absurdistan (Fædd í... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 260 orð | 1 mynd

Fer ekki svöng út í búð

Linda Rós Ragnarsdóttir er annar eigandi verslunarinnar Spilavina. Þar er núna verið að undirbúa alþjóðlega Table Top daginn sem haldinn verður 5. apríl. Þá er hvatt til að fólk hittist og spili borðspil og verður vafalítið líflegt í versluninni. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 130 orð | 7 myndir

Ferskjulitað og fjölbreytt

Japönsk sníðagerð hefur verið vinsæl meðal hönnuða víðs vegar um heim og mátti sjá alþjóðlegan blæ yfir sýningum margra japanskra hönnuða á tískuvikunni í Japan. Eins og svo oft á vetrarsýningum tískuhúsa voru flíkurnar dökkar. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Fimm góð byrjendaráð

Ertu að byrja að hlaupa? Þá er ráð að vera skynsöm og gera hlutina vel. Hér koma fimm góð ráð fyrir byrjendur. 1. Fjárfestu í góðum skóm. 2. Farðu frekar eftir hlaupalengd en tímanum. Hægðu á þér og ekki hafa áhyggjur af hraðanum. 3. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 619 orð | 7 myndir

Fjörug barnaafmæli

Það getur verið skemmtileg tilbreyting að halda afmæli fyrir börnin sín annars staðar en heima svo ekki sé minnst á hentugleika fyrir foreldra. Ýmsir staðir bjóða sérstaklega upp á aðstöðu fyrir slík tilefni sem oft þykja ævintýri líkust. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 363 orð | 2 myndir

Frækin fimma

Nýtt flaggskip er væntanlegt í símaflota kóreska símaframleiðandans Samsung. Síminn, Galaxy S5, kemur á markað hér á landi eftir þrjár vikur og stendur forverunum framar að öllu leyti. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir

Fyrirlestrar á HönnunarMars

DesignTalks er heiti á fyrirlestrardegi HönnunarMars sem haldinn verður þann 27. mars í Hörpu og hefst kl. 9:30. Alþjóðlegir hönnuðir og arkitektar flytja erindi á fyrirlestrardeginum. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Fyrsta almenna sýningin á Kynfræðslu Pörupilta verður í Borgarleikhúsinu...

Fyrsta almenna sýningin á Kynfræðslu Pörupilta verður í Borgarleikhúsinu á sunnudag klukkan 20. Unglingum var boðið á sýninguna í febrúar en nú geta aðrir sem vilja hlæja og fræðast um kynlíf skellt sér á sýninguna. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Fyrsti stökkpallurinn

Lokahátíð Nótunnar fer fram í dag. Fjölmörg börn úr tónlistarskólum landsins koma fram og sýna listir sínar. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Gripið í greip á morgnana

Greipaldin er fyrirtaks efniviður í morgunverð. Greipaldin er frekar súrt og hefur löngum verið þekkt fyrir að draga úr löngun í sætu og óhollustu. Greip er einnig uppspretta vítamína og kalks. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 71 orð | 2 myndir

Halla fékk sér BMW

Halla Vilhjálmsdóttir, leik- og söngkona búsett í London, birti mynd af nýjasta leikfangi sínu á Facebook. Var þar um að ræða glæsilegt BMW-mótorhjól af R 1200-gerð en Halla fékk sér tryllitækið á mánudag. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Hollustubomba

Grænkál hefur farið vaxandi í vinsældum sem einstaklega hollt hráefni. Grænkál er meðal annars stútfullt af C-vítamíni, A-vítamíni, kalki og hollum fitusýrum svo eitthvað sé nefnt. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 928 orð | 5 myndir

Hugmyndafræðin að breytast

Það skiptir máli að notast við réttan skóbúnað þegar kemur að því að hlaupa. Áður áttu skór að hafa sem mestan stuðning en í dag er raunin önnur. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hvert er fjallið?

Fjallið setur sterkan svip á Eskifjörð og stundum er það sagt vera stolt bæjarbúa, enda er þetta eitt tignarlegasta fjallið á Austurlandi. Stendur við Eskifjörð að vestan andspænis kaupstaðnum og er 985 metrar á hæð. Hvað heitir þetta... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 396 orð | 1 mynd

Hví máttu Krímverjar ekki kjósa?

Sjálfsákvörðunarrétturinn hefur ekki reynst einfalt mál í tímans rás enda afstaða þjóða og ríkja greinilega oftast hagsmunatengd. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Hægt að borða umbúðirnar

Brátt færumst við nær barnæsku okkar þegar munurinn á því sem má borða og því sem má ekki borða verður óljós á ný. Sérfræðingar í Harvard-háskóla hafa fundið upp nýtt form af umbúðum og ílátum sem hægt er að leggja sér til munns. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Hönnunarmarsípan á ný

Hönnunarmars fer fram dagana 27.-30. mars næstkomandi. Í þriðja sinn verður hægt að fjárfesta í lakkrískonfektkubbnum Hönnunarmarsípani, til styrktar góðu málefni, meðan á hátíðinni stendur. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hönnunarmars nálgast óðum og verður gífurlega mikið um að vera. Yfir 100...

Hönnunarmars nálgast óðum og verður gífurlega mikið um að vera. Yfir 100 viðburðir verða á dagskrá í Reykjavík fyrir gesti og gangandi. Ítarlegt kort af hátíðinni má finna í blaðinu. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Hönnun í fyrirrúmi

Það verður mikið um að vera í Reykjavík á HönnunarMars. Margir af helstu hönnuðum þjóðarinnar verða með opnar sýningar víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. HönnunarMarsinn stendur dagana 27.-30. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1261 orð | 8 myndir

Ilmandi og indverskt

Ellefu Bollywood-dansandi konur komu saman eitt kvöldið eftir tíma í Kramhúsinu og elduðu saman. Þar var að sjálfsögðu indverskt þema – en ekki hvað. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 3450 orð | 4 myndir

Íþróttafólk er líka manneskjur

Ingólfur Sigurðsson er eitt mesta efni sem fram hefur komið í íslenskri knattspyrnu í seinni tíð. Eigi að síður hefur hann, þrátt fyrir þrjár tilraunir, ekki fest rætur í atvinnumennsku. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 183 orð | 1 mynd

Keppt í hrækasti

Íþróttin Buzkashi er iðkuð víða í Mið-Asíu og getur einn leikur staðið í marga daga. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 9 myndir

Klassískt og kúl

Leður er klassískt og fágað efni. Leðurflíkur verða vinsælar í sumar og þá helst ljóst leður, stuttir biker-jakkar og leysiskorið leður. Fjárfestu fyrir sumarið í tímalausri leðurflík sem endist. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Kærasti Hurley elskar Ísland

David Yarrow, milljarðamæringur og áhugaljósmyndari, er nýjasti kærasti Liz Hurley ef marka má ensku slúðurblöðin. David þessi þykir nokkuð lunkinn með vélina og hefur þann vana að ferðast eina viku í mánuði með myndavélina að vopni. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Kominn tími til þess að [ ] tryggja að fjármunir nýtist betur og beint í dagskrána, meira fari í innihald og minna í umbúðir. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 75 orð | 3 myndir

Leikdagur með pöndu

Í Chengdu-rannsóknarstöðinni (www.panda.org.cn) í Sichuan-héraði í Kína er að finna 50 risapöndur, en þar er unnið að verndun risapöndustofnsins sem nú telur aðeins 2.000 dýr. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Lystisemdir...

Sýningin „Lystisemdir – Efasemdir – Heimsendir“ verður opnuð í Kling & Bang-galleríi við Hverfisgötu 42 á laugardag klukkan 17. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 205 orð | 9 myndir

Lýsingin skiptir miklu máli

Sandra Dís Sigurðardóttir og Davíð Hjaltalín hafa komið sér vel fyrir í fallegri íbúð í Hafnarfirði. Á heimilinu velja þau heldur hlutlausa liti í heildina séð en brjóta svo upp rýmið með smáhlutum í lit. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Merktu við í dagatalið

Fyrir þá sem elska að fresta hlutunum þangað til á morgun getur verið gott að eyrnamerkja ákveðna tíma í vikunni, t.d. þrisvar í viku, fyrir líkamsrækt og setja þá sem fasta tíma inn í dagatalið. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 120 orð | 3 myndir

Mexíkóskt taco er í uppáhaldi hjá öllum

Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari Pollapönks, er mikill fjölskyldumaður. Hann segir fjölskylduna geta spilað saman tölvuleiki og njóta þess að fara saman í bíó eða hafa kósíkvöld heima. Þátturinn sem allir geta horft á? Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Michelinleiðarvísir yfir Norðurlönd

Engum dylst að norræna eldhúsið hefur notið mikilla vinsælda á heimsvísu undanfarin ár og hróður þess stöðugt vaxið. Sælkerasíðan Eater. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 1229 orð | 1 mynd

Mikið af kjúklingi, eggjum og grænmeti

Nafn: Helena Sverrisdóttir Gælunafn: Helí eða Ice. Íþróttagrein: Körfubolti. Hversu oft æfir þú á viku? Misjafnt, en níu til tólf sinnum. Hvernig æfir þú? Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 596 orð | 2 myndir

Mikið fjör á ári hestsins

Stemningin, músíkin, blómin og skreytingarnar skipta miklu máli þegar boðið er til veislu að mati Dóru Welding. Hún er einstaklega hugmyndarík hvað þetta varðar og þykir fátt notalegra en að dekra við fjölskylduna, heimilið og gesti þess. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 375 orð | 4 myndir

Mótast með eigendum sínum

María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður hannar fylgihluti undir heitinu Staka. María segir hugmyndina að vörunum hafa sprottið út frá Íslendingasögunum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Mýsnar máttu ekki við því að missa svefn

Niðurstöður nýrrar svefnrannsóknar benda til þess að svefnleysi geti haft alvarlegri afleiðingar fyrir heilann en áður hefur verið talið. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Mörg þekktustu karlakóralög landsins eru á efnisskrá stúlknakórsins...

Mörg þekktustu karlakóralög landsins eru á efnisskrá stúlknakórsins Graduale Nobili í Langholtskirkju á sunnudagskvöldið. Þær syngja meðal annars Brennið þið vitar, Hraustir menn og Sveinar kátir... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 473 orð | 2 myndir

Náttfari og geimfari á sama safni

Örlygur Hnefill Örlygsson opnar bráðlega safn á Húsavík þar sem fjallað verður um ýmsa þekkta könnuði; m.a. landnámsmanninn Náttfara og bandaríska geimfara sem æfðu í Þingeyjarsýslu. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Nýr konsert

Píanókonsertinn „Grúi“ eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður frumfluttur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju á sunnudag klukkan 17. Einleikari er Tinna Þorsteinsdóttir. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Nýtt heimilisfang á sama stað

Gatan Brautarholt á Skeiðum heitir nú Holtabraut og húsnúmer breytast. Dæmi: Brautarholt 9A verður Holtabraut 12, Brautarholt 18 verður Holtabraut 29, Brautarholt 24 verður Holtabraut 35. Vonandi ruglast... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 3 myndir

Ódýrustu borgirnar

Er verið að skipuleggja utanlandsferð sumarsins? Kannski borgar sig að taka stefnuna á ódýrustu borgir Evrópu skv. nýlegri samantekt Guardian. Ef marka má listann er tveggja nátta ferð ódýrust ef haldið er til Búdapest. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Ómissandi í öskunni

Vasadiskóið var ein helsta einkennisgræja níunda áratugarins enda veitti það tónþyrstum ungmennum aukið frelsi við hlustunina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 353 orð | 1 mynd

Óperusagan á 50 mínútum

Sópransöngkonan Unnur Helga kemur fram í tónleikaröðinni „Eflum ungar raddir“. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Óvenjulegur felustaður

Hólavallakirkjugarður við Suðurgötu, er einn leyndardómsfyllsti staður Reykjavíkurborgar. Ungir sem aldnir geta gengið þar eftir stígum er liggja í allar áttir, farið í feluleik og skoðað virðuleg leiði skálda, ráðherra og alþýðufólks, allt frá 1838. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 431 orð | 2 myndir

Óþarfi að borga fyrir hljóðbækur

Bækur sem hjálpa fólki að nýta tímann betur og kosta ekki krónu. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 126 orð | 5 myndir

Rósamánudegi fagnað

Mars byrjaði á Rosenmontag eða Rósamánudeginum. Þá er hápunktur karnivalsins í þýskumælandi löndum Evrópu. Karnival-tímabilið byrjar 11.11, kl.11:11, ár hvert, og endar kl. 00:00 daginn sem fasta hefst eða á öskudaginn. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 673 orð | 4 myndir

Rússar segja mafíubælið í „herkví“

Rússar gætu nú farið að ýta undir „frystar“ deilur á afskekktum svæðum sem áður heyrðu til Sovétríkjunum. Eitt af þeim er Trans-Dnéstría sem enn er að nafninu til hluti Moldóvu. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 905 orð | 5 myndir

Síbreytilegur stíll

Sindri Snær Jensson hefur spilað knattspyrnu alla tíð. Sindri hefur mikinn áhuga á tísku en hann starfar sem verslunarstjóri í Streetmachine í Kaupmannahöfn ásamt því að halda úti vinsælu tískubloggi, www.sindrijensson.com Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Skákað í sundi

Sundlaugargestum í Árborg gefst kostur á að lesa ljóð í pottinum um páska og mataruppskriftir á Safnadögum. Nú býðst að taka eina bröndótta á milli sundspretta. Bæjarfélagið keypti nýverið nokkur fljótandi taflborð og þau njóta þegar vinsælda. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Skiptumst á böngsum

Hvar og hvenær? Borgarbókasafni Reykjavíkur, sunnudag kl. 15. Nánar: UNICEF stendur fyrir skiptimarkaði barna með leikföng, bækur eða spil. Öllum er velkomið að koma og taka... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Sniðugt snarl á milli mála

Rósakál er einstaklega ljúft og gott á bragðið og ekki skemmir fyrir hversu hollt það er. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 54 orð | 2 myndir

Stórveldaslagur og sjómennska

Stöð 2 Sport kl. 20.00 El Clasico. Risarnir á Spáni, Real Madrid og Barcelona, mætast í hinum eina sanna El Clasico. Fyrir leikinn hefur Real fjögurra stiga forustu á Barcelona. RÚV kl. 20.10 Brautryðjendur. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 319 orð | 2 myndir

Stuðla að jákvæðri hvatningu

Með hvatningarverðlaunum er vakin athygli á verkefnum í leik-, grunn-, og frístundastarfi sem þykja skara fram úr. Níu verðlaun eru veitt og enn er hægt að tilnefna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Svar Ég er svolítið mikið í tölvunni og reyni að gera eitthvað með...

Svar Ég er svolítið mikið í tölvunni og reyni að gera eitthvað með kærustunni. Ekki mikið meira en... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Svar Ég hef svolítið verið að fara í sund og svo er ég að horfa á...

Svar Ég hef svolítið verið að fara í sund og svo er ég að horfa á nokkrar... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Svar Ég kom til Reykjavíkur. Það var frekar lítið um að vera í...

Svar Ég kom til Reykjavíkur. Það var frekar lítið um að vera í... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Svar Ég tek til og reyni að gera eitthvað til að láta daginn líða. Ég er...

Svar Ég tek til og reyni að gera eitthvað til að láta daginn líða. Ég er að byrja á Breaking Bad maraþoni – hlakka mikið... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 809 orð | 8 myndir

Talað tungum tveim

Sjö leiðir til að læra nýtt tungumál með hjálp internetsins. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Tískubloggarinn og verslunarstjórinn Sindri Snær Jensson býr í...

Tískubloggarinn og verslunarstjórinn Sindri Snær Jensson býr í Kaupmannahöfn. Hann er þekktur fyrir flottan stíl og fjölbreyttan og vill hafa þægindi í fyrirrúmi þegar kemur að tísku. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Toure með Sauðkrækingum

Sporting bible eða Íþróttabiblían á samskiptavefnum Twitter birti mynd af Yaya Toure, leikmanni Manchester City, þar sem hann var á leik Manchester United og Olympiakos í Meistaradeildinni. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 3 myndir

Tónlistargagnrýnandinn Kate Moss

Breska ofurfyrirsætan Kate Moss, sem starfar á ritstjórn breska tískutímaritsins Vogue, skrifaði nýlega grein á vefinn www.vogue.co.uk þar sem hún fjallar í 716 orðum um nýjustu plötu tónlistarmannsins George Michaels, Symphonica. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Tölurnar á bak við Youtube

Youtube var stofnað árið 2005 af þremur mönnum, Chad Hurley, Steve Chen, og Jawed Karim en þeir seldu Google árið 2006. 100 klukkustundum af efni er hlaðið upp á síðuna á hverri mínútu og á einum mánuði er horft á sex milljarða klukkustunda af efni. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Unnendur dægurlagasöngvarans Eltons Johns ættu að þyrpast í Háskólabíó á...

Unnendur dægurlagasöngvarans Eltons Johns ættu að þyrpast í Háskólabíó á laugardagskvöld. Klukkan 19.15 verður sýnd upptaka frá tónleikum kappans í Caesar's Palace í Las Vegas, í miklum hljóð- og... Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 457 orð | 2 myndir

Út í heim að passa hús og dýr

Værirðu til í að skreppa til New York og eyða hálfum mánuði í íbúð á Manhattan – ókeypis? Eða búa FRÍTT í fimm herbergja húsi með sundlaug í Suður-Frakklandi? Ef þú ert dýraunnandi eru þetta raunhæfir kostir í sumarfríinu. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail.com Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 538 orð | 4 myndir

Vinnur að heimildarmynd um eigin hjartaaðgerð

Kvikmyndaframleiðandi stóðst ekki mátið þegar hann fékk óvænt mjög áhugavert efni á silfurfati upp í hendurnar. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Vín og bjór víðar hjá Starbucks

Starbucks-kaffihúsakeðjan hefur til þessa einkum verið kunn fyrir kaffi og bakkelsi ýmiskonar, sem fólk fær sér einkum á morgnana og frameftir degi. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 998 orð | 5 myndir

Voru kjörorðin þjóðsaga?

Engar heimildir styðja það að Jón Sigurðsson hafi valið sér sem kjörorð eða yfirhöfuð notað „eigi víkja“ í ræðu eða riti. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Þjóðmála sem kemur út eftir helgi. Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Youtube-myndbönd sem sýna Birgi Pál Bjarnason, starfsmann CCP, spila...

Youtube-myndbönd sem sýna Birgi Pál Bjarnason, starfsmann CCP, spila tölvuleiki hafa vakið mikla athygli. Myndböndin hans hafa fengið yfir 60 milljón smelli . Meira
23. mars 2014 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Þjónn! Það er fluga í súpunni

Það vekur ekki mikla lukku að fá skordýr í matinn sinn. Tilhugsunin um að éta óvart flugu, kónguló eða önnur skordýr er ansi fráhrindandi. Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2014 | Atvinna | 33 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er á leiðinni í spennandi starf. Landakotsskóli hefur sérstöðu með metnaðarfullu tungumálanámi, heimspekikennslu og skapandi starfi – áherslum sem skipta höfuðmáli fyrir einstakling og samfélag til framtíðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.