Greinar mánudaginn 24. mars 2014

Fréttir

24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð

Aðgengi að öruggri raforku háð búsetu

Frekari uppbygging flutningakerfis raforku hér á landi er nauðsynleg, að sögn Þórðar Guðmundssonar, forstjóra Landsnets. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð

Á afnotarétt til ársins 2018

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Á leið að leika listir sínar á hjólabrettum á Ingólfstorgi

Lengi hefur verið vinsælt hjá æskunni að spreyta sig á hjólabrettum á Ingólfstorgi. Þessir ungu drengir voru á leið þangað þegar ljósmyndari átti leið um Austurstræti um helgina. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bjarni og Cameron ræddu efnahagsmál

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ræddu um efnahagsmál og samvinnu landanna á fundi þeirra sem haldinn var í tengslum við leiðtogaráðstefnu íhaldsflokka í... Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Enginn talar fyrir inngöngu

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Enginn af grænlensku stjórnmálaflokkunum talar fyrir því að Grænland eigi að ganga í Evrópusambandið. Meira
24. mars 2014 | Erlendar fréttir | 75 orð

Faraldur nær höfuðborginni

Ebóluveirufaraldur sem hefur geisað í Vestur-Afríkulandinu Gíneu og hefur þegar orðið tugum landsmanna að aldurtila hefur nú náð til höfuðborgarinnar Conakry, að sögn UNICEF. Á bilinu 1,5-2 milljónir manna búa í borginni. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Fermingarnar eru vorboði

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Fyrsta fermingin á þessu vori fór fram í Grafarvogskirkju í gær en þar fermast hátt í 240 börn í ár í tólf athöfnum. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Fjölmenni á fundi ESB-andstæðinga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Húsfyllir var á ráðstefnunni Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn sem samtökin Nei við ESB og norsk systursamtök þeirra, Nei til EU, stóðu fyrir á Hótel Sögu sl. laugardag. Heimssýn, Ísafold og Herjan eru að baki Nei við... Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Frekari uppbygging kerfisins nauðsynleg

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Í raun má segja að landsmenn búi við tvö raforkuflutningskerfi. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Grískir vinstrimenn áhugasamir

„Ég fór lauslega yfir meginlínurnar í okkar aðgerðum. Það var talsvert spurt út í skattkerfisbreytingarnar og hvað skýri að jöfnuður hafi aukist á Íslandi þrátt fyrir kreppuna, öfugt við þróunina í mörgum öðrum löndum. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Heimsókn til Hólmavíkur

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Hólmavík og nágrenni í dag. Heimsóknin hefst í Grunn- og tónskóla Hólmavíkur kl. 9. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Herjólfsdeilan enn óleyst

Staðan í kjaradeilu Eimskips og Sjómannafélags Íslands (SÍ) vegna félagsmanna SÍ á Herjólfi er að sögn Jónasar Garðarssonar, framkvæmdastjóra SÍ, óbreytt en til stendur að funda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hljómahöll verður opnuð í Reykjanesbæ

Hljómahöll verður opnuð í Reykjanesbæ 5. apríl en hún er ætluð fyrir menningarviðburði og ráðstefnur. Stapinn er hluti af höllinni sem og nýtt Rokksafn Íslands. Á opnun spila m.a. Elíza Newman og... Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Íbúð leigð út fyrir á aðra milljón á mánuði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dæmi eru um að íbúðir miðsvæðis í Reykjavík séu leigðar til erlendra ferðamanna fyrir vel á aðra milljón króna á mánuði. Á vefsíðunni ownersdirect.co.uk er á annan tug íbúða í Reykjavík til útleigu. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Íslendingar taka þátt í The Weather Diaries

The Weather Diaries, meginsýning Nordic Fashion Biennale 2014, var opnuð í Frankfurt sl. föstudag. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Kvíðinn hrjáir um fjórðung

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um 25% fólks fá kvíðaröskun á einhverjum tímapunkti ævi sinnar og er vandinn langvinnur í eðli sínu fái fólk ekki viðeigandi meðferð. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Matthías á nokkrar bækur inni og hyggur á netútgáfu

Þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur er skáldið og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, Matthías Johannessen, enn í fullu fjöri og hyggur hann á útgáfu á verkum sínum á næstunni. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Minna úthlutað úr fornminjasjóði

Rúmum 27 milljónum króna var úthlutað úr fornminjasjóði í ár til ýmissa fornleifarannsókna og fornminjaskráninga víðsvegar um landið. 21 verkefni fékk styrk en alls sóttu 68 um fyrir samtals 170 milljónir króna. Meira
24. mars 2014 | Erlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

NATO óttast frekari íhlutun Rússa í nágrannalöndum sínum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins í Evrópu, bandaríski herforinginn Philip Breedlove, varaði við því í gær að Rússar gætu seilst til frekari landvinninga í nágrannalöndum sínum. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Nemendur áhyggjufullir

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Framhaldsskólanemendur hafa miklar áhyggjur af þeirri stöðu sem er nú komin upp í kjaradeildu framhaldsskólakennara og ríkisins. Önnur vika verkfallsins hefst í dag og virðist enn engin sátt vera í sjónmáli. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ormadans og fleira á List án landamæra

Hátíðin List án landamæra verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur 11. apríl en hátíðin verður um land allt. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð | 4 myndir

Ógn við staðbundið lýðræði

Sviðsljós María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hrafnkell Lárusson sagnfræðingur hefur unnið að rannsókn á vegum Háskóla Íslands um svæðisbundna fjölmiðlun á Austurlandi og þróun hennar frá 1985 til 2010. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

RÚV sagt þurfa að gera betur við landsbyggðina

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að RÚV verði að gera enn betur í að fjalla um málefni landsbyggðarinnar og að vænta megi áherslubreytinga með komandi hausti. Hann útilokar ekki endurvakningu svæðisútvarpa sem lögð voru af árið 2010. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sendiráð ESB mun starfa áfram á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Engin áform eru um að loka skrifstofu sendinefndar ESB á Íslandi. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Skipt á dóti Víkingur Guðni Bjarnason tveggja ára var alsæll þar sem hann gramsaði í bókum og dóti á skiptidótamarkaði á Akureyri um helgina sem Ungmennaráð UNICEF stóð fyrir. Stemningin var góð og fjöldi fólks beið þegar opnað... Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skuldafrumvörpin verða kynnt ríkisstjórninni á morgun

Frumvörp vegna boðaðra aðgerða ríkisstjórnarinnar í skuldamálum verða „væntanlega“ kynnt á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í viðtalsþættinum Sprengisandi í gærmorgun. Meira
24. mars 2014 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Skutu niður sýrlenska herþotu

Spenna á milli nágrannaríkjanna Tyrklands og Sýrlands jókst um helgina þegar F-16 orrustuþotur tyrkneska hersins skutu niður sýrlenska herþotu sem talin var hafa hætt sér inn í tyrkneska lofthelgi. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun kaffihúss í Vesturbænum í vor

Ef að líkum lætur verður nýtt kaffihús opnað á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur í vor. Umrætt hús stendur við hlið Sundlaugar Vesturbæjar og er þar rekið apótek sem stendur. Að sögn Péturs Marteinssonar stendur Sæmundur í sparifötunum ehf., sem m.a. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Stöðugar breytingar á yrkjaframboðinu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Árlega gefur Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) út listann Nytjaplöntur á Íslandi. Meira
24. mars 2014 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Telja sig loks leita á réttum slóðum

Vonir manna um að finna brak malasísku farþegaflugvélarinnar sem hvarf með 239 farþegum og áhöfn glæddust um helgina og virðist leitarhringurinn loksins vera að þrengjast. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Úkraína í raun gjaldþrota

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það var mjög áhrifaríkt að koma á Maidan-torgið í Kænugarði. Stemningin var eins og á svæðum þar sem staðið hefur yfir stríðsástand. Þarna voru virki, kúlnagöt á húsum og þess háttar. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Verða að taka einn dag í einu

Ötullega hefur verið unnið að snjómokstri um norðan- og austanvert landið um helgina en færðin hefur verið mjög erfið. „Þetta gengur hægt en snjórinn er mjög blautur og samanbarinn. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Verða kvíðin yngri en áður

Börn allt niður í sjö ára gömul sýna kvíðaeinkenni en að sögn Kristínar Helgadóttur Ísfeld, námsráðgjafa í Foldaskóla, finna sífellt yngri börn fyrir kvíða. Meira
24. mars 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Verkfall samþykkt

Meirihluti háskólakennara greiddi atkvæði með verkfalli í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun í síðustu viku. Ef samningar nást ekki við ríkið á næstu vikum munu kennarar leggja niður störf á hefðbundnum próftíma, frá 25. apríl til 10. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2014 | Leiðarar | 324 orð

Skugginn er langur

Mistök ársins 1914 hafa haft áhrif á hegðun manna 2014 Meira
24. mars 2014 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Talað fyrir Rósu

Fyrrverandi verðandi landstjóri í Grikklandi, Steingrímur J. Sigfússon, flutti erindi í Aþenu um helgina á ráðstefnu stofnunar Rósu Luxemburg. Meira
24. mars 2014 | Leiðarar | 308 orð

Týnd þota tekur á

Dularfulla þotuhvarfið er beinlínis óhugnanlegt Meira

Menning

24. mars 2014 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Fjórir karlar í stöðugri klípu

Fyrirfram er þátturinn Mad Dogs, sem Skjár einn sýnir, ekki líklegur til að heilla konur sem fullar hrifningar horfa á Downton Abbey og aðra rómantíska þætti. Meira
24. mars 2014 | Bókmenntir | 316 orð | 3 myndir

Oliver Twist í verri heimi

Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Kilja. 531 bls. Vaka-Helgafell 2014. Meira
24. mars 2014 | Menningarlíf | 903 orð | 2 myndir

Sáttur við að hafa fengið að lifa

Ég vil sýna að hægt sé að gefa út áður óbirtar bækur á netinu og rithöfundar þannig getað losnað undan metsölubókafarginu og notið sín í nettengslum við fólk. Þessi óbirtu verk mín eru nýleg, önnur skáldsagan varð til síðastliðinn vetur og fjallar um gamlan mann.“ Meira
24. mars 2014 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Vefritið Sirkustjaldið opnað

Sirkustjaldið, nýtt vefrit um menningu og listir, hóf göngu sína fyrir helgi á slóðinni sirkustjaldid.is. Meira
24. mars 2014 | Fólk í fréttum | 77 orð | 5 myndir

Það var glatt á hjalla í Bíó Paradís í gær þegar félagarnir Sveppi og...

Það var glatt á hjalla í Bíó Paradís í gær þegar félagarnir Sveppi og Villi talsettu hina sígildu barna- og unglingamynd, The Goonies, á Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð sem hófst 20. mars í kvikmyndahúsinu. Meira

Umræðan

24. mars 2014 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

30-40% lífskjarabati með ESB og evru

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Með evrunni lækka vextir og verðtrygging og fjármagnshöft verða óþörf. Þetta eykur fjárfestingu og atvinnuframboð og bætir lífskjör." Meira
24. mars 2014 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Ertu að bíða eftir að einhver bjargi þér?

Eftir Hildi Þórðardóttur: "Við höfum nægan styrk til að sigrast á hindrunum, taka ákvarðanir, segja upp í vinnunni, bæta eða enda hjónabandið og láta draumana rætast." Meira
24. mars 2014 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

ESB-viðræðunum lauk í mars 2011

Eftir Björn Bjarnason: "Aðildarviðræðurnar við ESB strönduðu í raun áður en þær hófust." Meira
24. mars 2014 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Geggjun í gallamálum

Eftir Heimi Örn Herbertsson: "Heildartíminn sem fer í þetta ferli verður því hæglega fjögur ár og kostnaðurinn miklu hærri en hagsmunir sem undir eru í málinu." Meira
24. mars 2014 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Gíslatakan

Undanfarin misseri hefur mér liðið eins og Sjálfstæðisflokknum sé haldið í gíslingu af fámennum hópi sem getur ekki sætt sig við að skoðanir hans hafa hvorki hlotið neitt brautargengi innan flokksins né verið sérstaklega almennar. Meira
24. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 188 orð | 1 mynd

Kjarnorkukarlinn Pútín

Frá Tryggva V. Líndal: "Í allri umræðunni undanfarið um landvinningahernað Pútíns Rússlandsforseta gleymist hið stærra samhengi; en það er að Rússland er enn handhafi kjarnorkuvopnabúrs fyrrverandi Sovétríkjanna." Meira
24. mars 2014 | Velvakandi | 139 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Glannar og glæpamenn Ástandið í umferð Reykjavíkur er stundum með ólíkindum. Í vikunni ók ég á eftir bifreið sem rétt lötraði áfram og rásaði á milli akreinanna. Meira

Minningargreinar

24. mars 2014 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Böðvar Böðvarsson

Böðvar Böðvarsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík hinn 23. júní 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 9. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2014 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Eiríkur Yngvi Sigurgeirsson

Eiríkur Yngvi Sigurgeirsson fæddist á Eyrarlandi, Kaupangssveit 15. júní 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars 2014. Foreldrar hans voru hjónin Sigurgeir Sigfússon, bóndi á Eyrarlandi, og Sigríður Einarsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2014 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Geir Konráð Björnsson

Geir Konráð Björnsson fæddist 9. júní 1935. Hann lést á 8. mars 2014. Útför Geirs fór fram 15. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2014 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Sigurjónsson

Guðmundur Hannes Sigurjónsson fæddist á Eskifirði 24. júlí 1931. Hann lést á heimili sínu, Miðtúni 11 á Seyðisfirði, 14. mars 2014. Guðmundur ólst upp á Eskifirði með foreldrum sínum og fimm systkinum, í húsi þeirra sem nefndist Baldurshagi. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2014 | Minningargreinar | 38 orð

Rangt ártal dánardægurs Í æviágripi Guðrúnar Þórhallsdóttur var rangt...

Rangt ártal dánardægurs Í æviágripi Guðrúnar Þórhallsdóttur var rangt farið með dánardag hennar. Ritað var að hún hefði látist 10. mars 2013 en það rétta er að hún lést 10. mars 2014. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2014 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Þórdís Þorláksdóttir

Þórdís Þorláksdóttir fæddist 22.5. 1929. Hún lést 24. febrúar 2014. Útför Þórdísar fór fram 10. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Credit Suisse þarf að greiða risasekt

Svissneski bankinn Credit Suisse tilkynnti á föstudag samkomulag við bandarísk stjórnvöld þess efnis að bankinn greiði ríkinu bætur að upphæð 885 milljónir dala. Meira
24. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Mt. Gox fann haug af „gleymdum“ bitcoin

Japanski bitcoin-miðlarinn Mt. Gox, sem fór fram á gjaldþrotaskipti í febrúar, kveðst nú hafa fundið 200.000 „gleymdar“ bitcoin-einingar í rafrænu „veski“ sem stjórnendur fyrirtækisins segjast hafa ranglega talið að væri tómt. Meira

Daglegt líf

24. mars 2014 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

Að temja sér jákvæðar lífsvenjur

„Við erum það sem við endurtökum. Afrek eru því ekki athafnir heldur venjur.“ Aristóteles Ef þig langar að breyta þínu lífi á jákvæðan hátt, hvar myndir þú byrja? Byrjaðu á því að velja eina venju og einbeita þér að henni í 30 daga. Meira
24. mars 2014 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Fyrir ævintýragjarna

KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ferðum sem eru sérsniðnar að ungu fólki og námsmönnum. KILROY leggur metnað í að aðstoða ungt fólk við það að kanna heiminn í gegnum ferðalög og nám. Á kilroy. Meira
24. mars 2014 | Daglegt líf | 410 orð | 7 myndir

RFF mikilvægur stökkpallur

Reykjavík Fashion Festival, eða RFF, hefst á fimmtudaginn og er hátíðin nú haldin í fimmta sinn. Á aðalsýningu hátíðarinnar í Hörpu á laugardaginn sýna átta íslensk hönnunarfyrirtæki verk sín. Hönnuðirnir líta á RFF sem mikilvægan stökkpall sem getur skapað mörg tækifæri fyrir íslenska hönnun. Meira

Fastir þættir

24. mars 2014 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. b3 Rc6 3. Bb2 d6 4. Bb5 Bd7 5. f4 a6 6. Bxc6 Bxc6 7. Rc3 Rf6...

1. e4 c5 2. b3 Rc6 3. Bb2 d6 4. Bb5 Bd7 5. f4 a6 6. Bxc6 Bxc6 7. Rc3 Rf6 8. De2 e6 9. Rf3 Be7 10. O-O-O Dc7 11. d4 cxd4 12. Rxd4 Hc8 13. g4 O-O 14. g5 Rd7 15. h4 b5 16. Hhe1 Hfe8 17. a3 Rc5 18. f5 Bf8 19. f6 a5 20. Rdxb5 Bxb5 21. Rxb5 Db8 22. Meira
24. mars 2014 | Í dag | 235 orð

Af fótbolta, Krímskaga og þjóðhöfðingjum

Björn Ingólfsson fylgist með fréttum af Krímskaganum og verður að orði: Sitt hvað vill ganga einatt á ef að menn leita að rími og lenda þá jafnvel óvart á endanum suður á Krími. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Arnór Hannibalsson

Arnór Hannibalsson fæddist á Strandseljum í Ögurhreppi 24.3. 1934 og ólst þar upp og á Ísafirði. Foreldrar hans voru Hannibal Valdimarsson, alþm. og ráðherra, og k.h., Sólveig Ólafsdóttir húsfreyja. Meðal systkina Arnórs eru Jón Baldvin, fyrrv. alþm. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ágúst Leósson

30 ára Ágúst býr í Reykjavík, lauk 2. stigs vélstjóraprófi og stýrimannaprófi frá Stýrimannaskólanum og er bátsm. á Bylgju VE -75. Maki: Auður Tinna Finnsdóttir, f. 1987, stuðningsfulltrúi. Börn: Þorgils Máni, f. 2003, og Kolbrún Sunna, f. 2011. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

30 ára Ásgeir ólst í Vogunum í Reykjavík, lauk prófum sem köfunarkennari og hefur stundað kennslu í köfun í Víetnam um árabil og nú í Reykjavík. Maki: Nína Ziv, f. 1990, listakona. Foreldrar: Ágústa Harðardóttir, f. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Elín Maríusdóttir

30 ára Elín ólst upp í Reykjavík og er þar búsett, lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ og er deildarlæknir á skurðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss. Maki: Karl Erlingur Oddason, f. 1983, læknir. Dóttir: Jórunn Þuríður, f. 2010. Meira
24. mars 2014 | Í dag | 17 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Margrét Sóley fæddist 13. nóvember kl. 20.11. Hún vó 4.235 g...

Kópavogur Margrét Sóley fæddist 13. nóvember kl. 20.11. Hún vó 4.235 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragna Richter og Halldór Guðnason... Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 623 orð | 3 myndir

Kristniboðsstarf varð að kraftaverki í Kenía

Skúli fæddist á Akureyri 24.3. 1939 og ólst þar upp á Eyrinni. Meira
24. mars 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

„Fátt er fjarri lagi.“ Atviksorðið fjarri þýðir langt frá . Til forna tíðkaðist miðstigið fjarr og sömuleiðis firr – og þá hástigið fjarst eða first . En það er liðin tíð og nú segjum við fjarri – fjær – fjærst . Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Njarðvík Arnór Óli fæddist 25. júlí kl. 15.59. Hann vó 2.518 g og var 48...

Njarðvík Arnór Óli fæddist 25. júlí kl. 15.59. Hann vó 2.518 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Dögg Jónsdóttir og David da Cruz Tavares... Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Snæfellingar búa við einstök gæði

Mánudagur til mæðu er stundum sagt, en í mínum huga er þetta ferskt upphaf á nýrri vinnuviku. Meira
24. mars 2014 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Magnea Finnbogadóttir Vigdís Jack 80 ára Ágúst Valfells Ásgeir Ásgeirsson Guðríður Valdimarsdóttir Hörður Jónsson Margrét Jensdóttir Ragnhildur Kristjánsdóttir 75 ára Ingibjörg Jónína Björnsdóttir 70 ára Finnur Óskarsson Gunnþóra Sigfúsdóttir... Meira
24. mars 2014 | Fastir þættir | 347 orð

Víkverji skrifar

Á vefsíðunni numbeo.com er hægt að bera saman hvað kostar að vera til, í flestum ríkjum heims. Þar er Ísland í fimmta sæti yfir dýrustu lönd heims. Meira
24. mars 2014 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. mars 1959 Sett var reglugerð um stefnuljós á bifreiðum, sem áttu annaðhvort að vera „ljósker“ eða „hreyfanlegur armur“. Ljósið átti að „vera sýnilegt, einnig í sólskini, í 30 metra fjarlægð“. 24. Meira

Íþróttir

24. mars 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Alfreð í metabækur Heerenveen

Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækur hollenska liðsins Heerenveen þegar hann skoraði annað af mörkum liðsins í 2:2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Á þessum degi

24. mars 1972 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Pólland, 21:19, í Madríd í leik um þriðja sætið í undankeppni Ólympíuleikanna en bæði lið höfðu þegar tryggt sér keppnisrétt þar. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Cardiff – Liverpool 3:6 • Aron Einar Gunnarsson var á...

Cardiff – Liverpool 3:6 • Aron Einar Gunnarsson var á varamannabekk Cardiff allan leikinn. Tottenham – Southampton 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á og spilaði allan seinni hálfleikinn fyrir Tottenham. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, 2. leikur: Þór Þ. – Grindavík...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, 2. leikur: Þór Þ. – Grindavík 98:89 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Grindavík á fimmtudag. Snæfell – KR 85:99 *Staðan er 2:0 fyrir KR og þriðji leikur á heimavelli KR á fimmtudag. 1. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Dujshebaev kærður til EHF

Guðmundur Þórður Guðmundsson og samherjar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í fyrsta sinn í kappleik á þessu ári þegar þeir biðu lægri hlut fyrir pólska meistaraliðinu Vive Kielce, 32:28, í Kielce á laugardaginn. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Enn og aftur átti Kiel góðan endasprett

Kiel er aftur orðið eitt liða í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að liðið lagði Balingen, 28:25, á útivelli í gær. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

FC Köbenhavn – Randers 1:1 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn...

FC Köbenhavn – Randers 1:1 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir FCK. • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers. Midtjylland – Nordsjælland 0:1 • Eyjólfur Héðinsson kom inná sem varamaður á 67. mínútu. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 620 orð | 4 myndir

Frekja að biðja um meira

KA-heimilið Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Í fyrsta skipti síðan 2008 spilaði Akureyri heimaleik í KA-heimilinu í Olís-deild karla í handknattleik en Höllin var upptekin. Það var liðið úr Hlíðunum í Reykjavík sem var í heimsókn. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsta tapið staðreynd í Makedóníu

KIF Kolding Köbenhavn tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, í gær þegar KIF tapaði, 23:17, fyrir Metalurg í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Grótta lagði deildarmeistarana

Grótta gerði sér lítið fyrir og vann nýbakaða deildarmeistara Stjörnunnar þegar lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina, 27:24. Segja má að úrslitin hafi engu máli skipt fyrir liðin. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Gull og silfur hjá Kristjáni og Telmu

Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á Opna sænska karatemótinu, sem fram fór um helgina í Malmö Svíþjóð. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn og félagar fara áfram

Gunnar Steinn Jónsson og samherjar í franska handknattleiksliðinu Nantes hafa tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Hálfs árs bið á enda hjá Gylfa

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Holland AZ Alkmaar – Zwolle 2:1 • Aron Jóhannsson var í liði...

Holland AZ Alkmaar – Zwolle 2:1 • Aron Jóhannsson var í liði AZ fram á 72. mínútu en Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður á sömu mínútu. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Hrafnhildur með brons og met

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir keppti í síðasta sinn með liði sínu, The Gators frá Háskólanum í Flórída á NCAA-móti í háskólasundi sem haldið var í Minneapolis. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Jón Arnór stigahæstur

Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur CAI Zaragoza með 16 stig þegar lið hans vann LA Bruixa d'or, 74:71, í spænsku 1. deildinni í körfuknattleik á heimavelli LA Bruixa d'or. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Knattspyrnumenn eru líka fólk. Svo mælti knattspyrnumaðurinn og...

Knattspyrnumenn eru líka fólk. Svo mælti knattspyrnumaðurinn og Valsarinn Ingólfur Sigurðsson í viðtali við Orra Pál í Sunnudagsblaðinu. Ingólfur hefur fengið mikið hrós á samfélagsmiðlum fyrir að stíga fram og lýsa veikindum sínum og afleiðingum... Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 2. leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 2. leikur: Ásgarður: Stjarnan – Keflavík (1:0) 19.15 Schenkerh.: Haukar – Njarðvík (0:1) 19.15 Umspil 1. deildar karla, 2. leikur: Smárinn: Breiðablik – Fjölnir (0:1) 19. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Breiðablik – KR 0:0 Fram...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Breiðablik – KR 0:0 Fram – BÍ/Bolungarvík frestað ÍA – Afturelding 1:1 Staðan: Breiðablik 53209:611 KR 531110:610 Keflavík 631214:1110 Grindavík 53028:69 ÍA 52219:88 Fram 620412:146 Afturelding... Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Leverkusen – Hoffenheim 2:3 Nürnberg – E. Frankfurt 2:5...

Leverkusen – Hoffenheim 2:3 Nürnberg – E. Frankfurt 2:5 M'gladbach – Hertha Berlín 3:0 Hannover – Dortmund 0:3 Mainz – Bayern M. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 709 orð | 4 myndir

Markasúpa laugardags krydduð af Rooney

Fótbolti Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Wayne Rooney sýndi á laugardag af hverju hann fékk 57 milljónir inn á bankareikning sinn í morgun. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Messi hélt áfram frumkvöðlastarfinu

El Clásico Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það þarf eitthvað meira en LACK-vegghillu úr IKEA til að halda uppi öllum sögubókunum sem Lionel Messi er búinn að rita nafn sitt í. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Valur 24:24 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla Akureyri – Valur 24:24 Staðan: Haukar 181413474:39929 ÍBV 181305497:45426 Valur 181026499:42322 Fram 18909401:42618 FH 18819457:44517 ÍR 188010481:48916 Akureyri 186111426:46413 HK 181116403:5383 Olís-deild kvenna Haukar –... Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Óskiljanleg fífldirfska

„Þær spiluðu taktískt frekar vitlaust á móti okkur, með þriggja manna varnarlínu í byrjun. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Real Madrid – Barcelona 3:4 Valencia – Villarreal 2:1 Real...

Real Madrid – Barcelona 3:4 Valencia – Villarreal 2:1 Real Betis – Atlético Madrid 0:2 Osasuna – Sevilla 1:2 Athletic Bilbao – Getafe 1:0 Valladolid – Rayo Vallecano 1:1 Espanyol – Levante 0:0 Granada –... Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Rétt héngu á sæti í úrslitakeppninni

Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, landsliðskonu í handknattleik, og stöllum hennar í Vipers Kristiansund rétt tókst að halda áttunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gær en það er síðasta sætið sem gefur keppnisrétt í úrslitakeppninni. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sampdoria – Hellas Verona 5:0 • Birkir Bjarnason kom inná sem...

Sampdoria – Hellas Verona 5:0 • Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 71. mínútu hjá Sampdoria. • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Scholz stjarnan í belgíska bikarnum

Ólafur Ingi Skúlason sat á varamannabekknum allan tímann og horfði á félaga sína í Zulte-Waregem tapa 1:0 í bikarúrslitaleik gegn gamla Íslendingaliðinu Lokeren í belgísku bikarkeppninni í knattspyrnu. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 644 orð | 4 myndir

Síðasti heimaleikurinn?

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is KR er komið í góða stöðu í rimmu sinni við Snæfell í 8 liða úrslitum úrvalsdeildar karla, Dominos-deildinni, eftir að hafa unnið öðru sinni, nú 99:85, í íþróttahúsinu í Stykkishólmi í gærkvöld. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Stórleikur Ramune dugði skammt

SønderjyskE féll á laugardag úr dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna eftir að liðið tapaði fyrir Viborg, 39:21, á útivelli í lokaumferð deildarinnar. SønderjyskE þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu og það varð ekki raunin. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Þýskaland Balingen – Kiel 25:28 • Aron Pálmarsson skoraði 6...

Þýskaland Balingen – Kiel 25:28 • Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir Kiel og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira
24. mars 2014 | Íþróttir | 608 orð | 4 myndir

Öruggur sigur Þórs í skrautlegum leik

Í Þorlákshöfn Kristinn G. Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það skorti ekkert á dramatíkina þegar Þór tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Grindavíkur í gærkveldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.