Karl Blöndal kbl@mbl.is Dómstóll í héraðinu Minja í Egyptalandi dæmdi í gær til dauða 529 stuðningsmenn Mohameds Morsis, sem sviptur var embætti forseta 3. júlí í fyrra eftir ár í embætti.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Einstaklingum sem leituðu til bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fjölgaði um 13,5% fyrstu tvo mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Fimmtán manns leita þangað á dag að meðaltali.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
„Skattskil eru betri en í fyrra,“ sagði Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri. Síðasti skiladagur skattframtala einstaklinga, þeirra sem ekki höfðu fengið framlengdan frest, var sl. föstudag, 21. mars. Þá höfðu 124.
Meira
Bláa lónið hefur gengið til liðs við Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins hf., og Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Festu, handsöluðu samkomulag þess efnis nýverið.
Meira
Útlitið er dökkt í kjaradeilu grunnskólakennara og ríkisins. Í viðræðunum hafa verið skoðaðir möguleikar á gerð kjarasamnings til ársins 2017 en án árangurs til þessa.
Meira
Þeir höfðu í nógu að snúast starfsmenn Köfunarþjónustunnar þar sem þeir sinntu viðhaldi við flotbryggjuna í Hafnarfjarðarhöfn í gær. Guðbjartur Andrésson leit upp frá störfum en Eyjólfur Kristinn Jónsson sveiflaði hamri.
Meira
Ellefu fyrirtæki, tryggingafélög, stofnanir og samtök hafa myndað samstarfshóp um varnir gegn vatnstjóni. Í tilkynningu segir að mikið eignartjón, óþægindi og heilsuskaði verði á hverju ári vegna vatnsleka, raka og myglu á íslenskum heimilum.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 179 orð
| 1 mynd
Samninganefndum Sjómannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins miðaði ekkert áfram á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær vegna kjaramála undirmanna á Herjólfi.
Meira
Íbúi í Grafarholti fann virka rörasprengju við undirgöng nálægt götunni Geislabaug í gær. Hringdi hann á lögregluna og mættu níu á vettvang til að tryggja svæðið, samkvæmt frásögn íbúans á Facebook-síðu íbúasamtaka Grafarholts í gærkvöldi.
Meira
Kvenlækningadeild 21A á Landspítalanum fékk í gær afhentar sjö iPad spjaldtölvur og 2 iPod tæki sem nýtast eiga til að draga úr kvíða fyrir aðgerðir og auka slökun og afþreyingu, m.a. tónlist, hjá þeim konum sem fara í aðgerðir á deildinni.
Meira
Háskóli Íslands efnir til ráðstefnu um samræktun, aquaponics, í dag þriðjudaginn 25. mars kl. 8:30-16.30. Ráðstefnan fer fram að Sólheimum í Grímsnesi og verður á ensku.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 407 orð
| 1 mynd
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is 898 einstaklingar leituðu til bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Yfir sama tímabil í fyrra kom 791 einstaklingur. Þetta er um 13,5% aukning milli ára.
Meira
Mikið uppnám er í röðum franskra sósíalista eftir að þeir guldu afhroð í fyrri umferð sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi um helgina. Litið er á úrslitin sem áfall fyrir François Hollande forseta.
Meira
Fyrsta ferming vorsins var 22. mars Á baksíðu Morgunblaðsins í gær, þar sem greint var frá fermingu í Grafarvogskirkju í fyrradag, sunnudaginn 23. mars, stóð að um fyrstu fermingu vorsins hefði verið að ræða.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 1.500 manns, 70 ára og eldri, hafa ekki sótt um ellilífeyri hjá Tryggingastofnun þótt réttur til greiðslna sé hugsanlega fyrir hendi.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
Ágústi Sigurðssyni, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, barst tilkynning frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu fyrir helgi um að ekki yrði af fyrirhuguðum breytingum á starfsemi skólans.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 554 orð
| 2 myndir
Hreinn hagnaður HB Granda á síðasta starfsári var 35 milljónir evra eða tæplega 5,5 milljarðar króna. Samþykkt var á aðalfundi félagsins á föstudag að greiða alls rúmlega 2,7 milljarða króna í arð vegna afkomu félagsins í fyrra eða 1,50 kr.
Meira
Innanríkisráðuneytið hefur veitt tveimur konum og ungri stúlku frá Kólumbíu dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum. Lögmaður þeirra segir við mbl.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Fangi á Litla-Hrauni hefur kært fjóra fangaverði í fangelsinu vegna meintrar líkamsárásar á miðvikudag. Hann heldur því fram að verðirnir hafi gengið í skrokk á honum inni í fangaklefa og meðal annars slegið úr honum tvær tennur.
Meira
Bandaríkjamenn lýstu í gær yfir áhyggjum af liðsflutningum rússneska hersins við landamæri Úkraínu og sögðust hafa áhyggjur af því að staðan gæti versnað.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 332 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst svo gaman að sækja sjóinn að aldrei kom til greina að leggja árar í bát,“ segir Sigurður V. Sigurðsson, skipstjóri á m/b Magnúsi SH 205.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eru nokkrir vænlegir virkjunarkostir sem að mínu mati væri hægt að undirbúa ef það væru kaupendur að orkunni,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um stöðuna í orkumálum.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
Ómar Friðriksson Kjartan Kjartansson Stéttarfélög kennara á öllum skólastigum hafa sett fram kröfur um mikla leiðréttingu launa en viðsemjendur þeirra hafa ekki viljað fallast á þær kröfur.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Félag leikskólakennara semur fyrir um 2.300 félagsmenn sem annast nærri 20 þúsund leikskólabörn um allt land. Kjarasamningur leikskólakennara losnar 30. apríl. Forsvarsmenn félagsins vilja ekki nefna ákveðnar launatölur úr kröfugerð á þessu stigi.
Meira
Fótafjölbreytni Sjósund er mjög vinsælt meðal fólks á öllum aldri og allur gangur á hvernig það er búið til fótanna þegar það fer í sjóinn. Þessar sjósundsfætur voru skrautlegar í...
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 610 orð
| 3 myndir
Embætti ríkisskattstjóra (RSK) hefur krafið fjölmiðlasamsteypuna 365 um að greiða endurálagningu skatts vegna öfugs samruna 2008 að fjárhæð 229 milljónir króna.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Mousieaeff tóku þátt í æfingum Björgunarhundasveitarinnar á Hólmavík á sunnudag ásamt hundinum sínum Sámi.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 241 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fulltrúar kennara og stjórnenda í framhaldsskólum funduðu með fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga fram eftir kvöldi í gær en Ólafur H.
Meira
Líklegt er að ríkið verði af hundruðum milljóna ár hvert í sköttum vegna húsnæðis sem ólöglega er leigt tímabundið erlendum ferðamönnum, að sögn heimildarmanna. Margir leigja ferðamönnum án þess að hafa til þess tilskilin leyfi og sumir gefa ekkert upp.
Meira
Tekjutap Landsvirkjunar vegna skerðinga í vetur hleypur á hundruðum milljóna króna. Vatnsbúskapurinn hefur verið með verra móti síðustu vikur og segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, að tapið geti aukist frekar.
Meira
Malasíska flugfélagið Malaysian Airlines sagði aðstandendum þeirra, sem voru um borð í farþegavélinni, sem hvarf 8. mars, að gera yrði ráð fyrir að hún hefði farið í sjóinn sunnarlega í Indlandshafi og vísaði til nýrrar greiningar gagna úr gervihnöttum.
Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók áskorun íslenska kvennalandsliðsins í íshokkíi og mætti í gærkvöldi á leik Íslands og Tyrklands í skautahöllinni í Laugardal.
Meira
Verkfall framhaldsskólakennara hefur nú staðið yfir í rúma viku og eru samningar enn ekki í sjónmáli. Verkfallið bitnar á rúmlega 20 þúsund nemendum en um 25.000 nemendur eru skráðir í framhaldsskóla landsins.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 1 mynd
Vesturbyggð hefur óskað eftir byggingaleyfi til að rífa niður múrhúðað timburhús á Patreksfirði sem upphaflega var byggt árið 1900. Húsið er númer 3 við Strandgötu. Beðið er eftir umsögn frá Minjastofnun Íslands. Svars frá þeim er að vænta í vikunni.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú þegar erum við farin að fá fyrirspurnir og pantanir vegna sólmyrkvans og erum að kortleggja stöðuna samkvæmt því,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair Group.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 364 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meiningin var að gerð yrðu jarðgöng úr Siglufirði yfir í Fljót í framhaldi af gerð Héðinsfjarðarganga, að sögn Trausta Sveinssonar, bónda á Bjarnargili í Fljótum.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 407 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi verstu spár eftir mun Þórisvatn hugsanlega tæmast í lok apríl. Af þeim sökum gæti orðið meira um skerðingar á orku til helstu viðskiptavina Landsvirkjunar.
Meira
25. mars 2014
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 2 myndir
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þó að öll stéttarfélög á vinnumarkaðinum endurnýi kjarasamninga á yfirstandandi ári eru kjaradeilur óvíða alvarlegri en innan menntakerfisins.
Meira
Sunnudagskvöld. I Spennan magnast í hæfileikakeppninni á Stöð 2, sem er ósmekklega nefnd að hálfu upp á ensku. Hvers vegna kallast hún ekki Íslendingar hafa hæfileika?
Meira
Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður frumsýnd 18. september á næsta ári en ekki 27. febrúar, eins og til stóð, að því er greint er frá á kvikmyndavefnum Cinemablend.
Meira
Til 18. maí 2014. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1.300 árskort kr. 3.300. námsmenn 25 ára og yngri kr. 650, hópar 10+ kr. 760, öryrkjar, börn 18 ára og yngri: ókeypis.
Meira
Flautuleikarinn Melkorka Ólafsdóttir hefur starfað hér heima, í Japan og víðar, og hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands og komið í þrígang fram með sveitinni sem einleikari.
Meira
Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudag, klukkan 12.15 til 12.45. Haukur mun leika á bæði orgel kirkjunnar á tónleikunum.
Meira
Breska söngkonan Kate Bush sló í gegn fyrir tvítugt, fyrir rúmlega 35 árum, með lögum á borð við „Wuthering Heights“ og „Running Up That Hill“. Þá lauk hún tónleikaferð um heiminn og ákvað að fara ekki aftur í aðra slíka.
Meira
Hljómsveitin Karl orgeltríó kemur fram á djasskvöldi í KEX hosteli við Skúlagötu í kvöld, þriðjudag. Tríóið skipa þeir Karl Olgeirsson á Hammond-orgel, Ásgeir Ásgeirsson á gítar og Ólafur Hólm á trommur.
Meira
Hin goðsagnakennda hljómsveit The Rolling Stones mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Verða tónleikar hennar á appelsínugula sviðinu 3. júlí en að þessu sinni stendur hátíðin yfir dagana 29. júní til 7. júlí.
Meira
Hasarmyndin Need for Speed , sem segir af bifvélavirkja er þyrstir í hefnd og þarf að taka þátt í kappakstri til að svala þeim þorsta, var best sótta kvikmynd helgarinnar í kvikmyndahúsum landsins. Rétt rúmlega þrjú þúsund manns sáu myndina en um 1.
Meira
Hönnunarhátíðin Hönnunarmars hefst á fimmtudaginn og verður fjöldi forvitnilegra viðburða á dagskrá, m.a. gjörningur unninn af leirlistakonunum Guðnýju Hafsteinsdóttur og Unni Gröndal og Ragnari Kjartanssyni myndlistarmanni.
Meira
Leikstjóri: Arne Lindtner Næss. Handrit: Tor Åge Bringsværd og Line Grünfeld. Aðalleikarar: Nora Amundsen, Elias Søvold-Simonsen og Janne Formoe. Framleiðsluland: Noregur, 2013. 78 mín.
Meira
Í þessari viku er blásið til HönnunarMars í sjötta sinn og er það flestum talsvert, og um leið ánægjulegt, undrunarefni hversu fljótt og vel hönnunarhátíð okkar Íslendinga hefur vaxið og dafnað.
Meira
Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Bankinn og ríkisstjórnin þurfa að vinna saman til þess að tekið verði markvisst á málunum í hinni raunverulegu sjálfstæðisbaráttu."
Meira
Búum betur að fötluðum Það verður seint sagt um íslenska þjóðfélagið að vel sé búið að fötluðu og öldruðu fólki. Slíkt er mælikvarði á siðferðisþroska þjóðfélags. Þar get ég því miður ekki gefið íslensku þjóðfélagi háa einkunn.
Meira
Eftir Pétur Guðvarðsson: "Ef stjórnarflokkarnir láta þvæla sér til að hætta við að draga umsóknina til baka þá fyrst hafa þeir svikið kosningaloforð í alvöru."
Meira
Minningargreinar
25. mars 2014
| Minningargreinar
| 1166 orð
| 1 mynd
Björg Ingvarsdóttir fæddist 31. maí 1926 á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. mars 2014. Foreldrar hennar voru Ingvar Stefán Pálsson, bóndi á Balaskarði í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 1895, d.
MeiraKaupa minningabók
Einar Þór Einarsson fæddist 29. mars 1962. Hans lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars 2014. Einar Þór var sonur hjónanna Einars Halldórs Gústafssonar brunavarðar, f. 6.2. 1938, og Sólveigar Maríu Gunnlaugsdóttur húsmóður, f. 29.9. 1939.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjölmiðlasamsteypan 365 hefur verið krafin af embætti ríkisskattstjóra um að greiða endurálagningu tekjuskatts vegna öfugs samruna í árslok 2008 að fjárhæð 229 milljónir króna.
Meira
Tímaritið Global Finance Magazine, sem er alþjóðlegt fjármálarit, hefur valið Landsbankann besta bankann á Íslandi. Þetta var tilkynnt í New York síðustu viku, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Landsbankanum.
Meira
Laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 5,7% milli áranna 2012 og 2013 samkvæmt ársmeðaltali vísitölu launa. Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 6,1% að meðaltali en laun opinberra starfsmanna um 4,9%.
Meira
Í kvöld klukkan 20 stendur Sögufélag Árnesinga fyrir fræðslufundi í gestastofunni á Hakinu sem er við útsýnisskífuna þar sem gengið er niður í Almannagjá á Þingvöllum.
Meira
Á heimasíðu ferðafélagsins Útivistar má nálgast ýmislegt fróðlegt og gagnlegt þegar kemur að útivist. Á síðunni er meðal annars ferðaáætlun félagsins fyrir árið sem og lýsingar á ferðunum sem félagið hefur uppá að bjóða en þær eru margvíslegar.
Meira
Í dag klukkan 12 hefst miðasala á tvenna tónleika á Listahátíð í Reykjavík. Þann 24. maí kl. 20 mun velski bassa-barítónsöngvarinn Bryn Terfel koma fram í Eldborgarsal Hörpu og mun hann flytja sönglög m.a.
Meira
Mæna, tímarit um grafíska hönnun á Íslandi verður gefið út í fimmta skipti í dag. Tímaritið er unnið af útskriftarnemum í grafískri hönnun við Listaháskólann undir leiðsögn Dóru Ísleifsdóttur, prófessors við deildina og ritstjóra blaðsins.
Meira
Dong Qing Guan hefur hjálpað stirðum Íslendingum að hreyfa sig og bæta heilsuna í 23 ár. Mjúkar og flæðandi hreyfingar tai chi, qi-gong og hugrænna teygjuæfinga eru tilvaldar fyrir alla þá sem vilja fara rólega af stað.
Meira
Blönduós Björn Steinar fæddist 24. júlí kl. 17.26. Hann vó 5.260 g og var 59 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Margret Sigurðardóttir og Sigurður Þorkelsson...
Meira
30 ára Brynjar ólst upp í Reykjavík, lauk sveinsprófi í múrverki frá Iðnskólanum í Reykjavík og rekur eigið verktakafyrirtæki. Maki: Elísa Óðinsdóttir, f. 1989, háskólanemi. Börn: Bjarki, f. 2002, og Karen Líf, f. 2007.
Meira
30 ára Erlendsína ólst upp í Keflavík og er nú dagmóðir. Maki: Örvar Snær Birkisson, f. 1989, nemi í flugvirkjun. Synir: Atli Aiden, f. 2005, og Birkir Snær, f. 2010. Foreldrar: Lovísa Ósk Erlendsdóttir, f.
Meira
Búsettur í Lundi í Svíþjóð, fjarri ættingjum og vinum, ætlar Kjartan Kári Garðarsson Mýrdal ekki að gera of mikið úr afmælisdegi sínum. „Ég er ekki mikið afmælisbarn og hef ekki skipulagt neitt sérstakt fyrir afmælisdaginn.
Meira
Við skulum afhausa drekann „ferðamannaiðnað“. Iðnaður þýðir fyrst og fremst „skipulögð (vélvædd) framleiðsla varnings úr hráefnum“ (ÍO). Ferðaþjónusta er orðið.
Meira
Salvör Nordal varði í desember sl. doktorsritgerð sína, sem heitir Privacy as a social concept, við heimspekideild háskólans í Calgary í Kanada. Eins og heiti ritgerðarinnar gefur til kynna fjallar hún um friðhelgi einkalífsins eða persónuvernd.
Meira
Garðar er fæddur í Hafnarfirði 25.3. 1943 en kom eins dags gamall að Hellisholtum í Hrunamannahreppi og hefur átt þar heima síðan. Hann ólst upp við öll almenn sveitastörf þess tíma og var fjögur ár í barnaskóla.
Meira
Selfoss Sóley Freyja fæddist 23. júlí kl. 11.10. Hún vó 3250 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristrún Helga Jóhannsdóttir og Albert Rútsson...
Meira
30 ára Sylvía býr í Njarðvík, lauk stúdentsprófi frá FS og er að hefja störf á áhafnavakt Icelandair. Sonur: Sigurður Karl Guðmundsson, f. 2010. Foreldrar: Sigurður Guðnason, f. 1960, starfsmaður hjá TM í Reykjanesbæ, og Sonja Karlsdóttir, f.
Meira
95 ára Samúel Jóhann Elíasson 85 ára Hedwig Elísabet Meyer Margrét Eiríksdóttir 80 ára Ingunn Guðmundsdóttir Samúel Alfreðsson 75 ára Björn Þórðarson Friðjón Pálsson 70 ára Guðmundur Guðjónsson Rafn Gunnarsson Wilfredo Burabod 60 ára Arnór Arnórsson...
Meira
25. mars 1838 Póstskip kom til landsins. Það hafði átt að koma í nóvember árið áður, komst þá undir Dyrhólaey en hraktist í illviðrum austur með landi og til Noregs þar sem það varð að bíða eftir byr fram í mars, eða í fjóra mánuði. 25.
Meira
25. mars 1992 Ísland og Danmörk skilja jöfn, 16:16, í milliriðli B-heimsmeistarakeppi karla í handknattleik í Innsbruck í Austurríki. Bjarki Sigurðsson er markahæstur með 4 mörk.
Meira
Úrslitakeppni karla í blaki hófst með látum í gærkvöld. HK átti í mestu erfiðleikum með að leggja KA að velli í fyrsta undanúrslitaleik liðanna. Leikurinn fór í oddahrinu sem HK vann 15:13 og leikinn þar með 3:2.
Meira
Dominos-deild karla 8 liða úrslit karla, 2. leikur: Stjarnan – Keflavík 98:89 *Staðan er 2:0 fyrir Keflavík og þriðji leikur í Keflavík á föstudagskvöld.
Meira
Kieran Gibbs og Alex Oxlade-Chamberlain verða báðir löglegir með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni gegn Swansea í kvöld. Gibbs var ranglega rekinn af velli gegn Chelsea á laugardag, þegar Oxlade-Chamberlain handlék knöttinn í eigin vítateig.
Meira
Íslandsmót karla Undanúrslit, 1. leikur: HK – KA 3:2 *25:21, 27:29, 23:25, 25:20, 15:13. Stjarnan – Þróttur N 2:3 *25:21, 21:25, 25:19, 19:25,...
Meira
Í Ásgarði Kristján Jónsson kris@mbl.is Lið Stjörnunnar sem átti í heilmiklu basli í Dominos-deild karla í körfuknattleik í vetur virðist vera að toppa á réttum tíma. Stjarnan er 2:0 yfir í rimmu sinni gegn Keflavík í átta liða úrslitum deildarinnar.
Meira
Á ÁSVÖLLUM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Munurinn virðist sáralítill á Njarðvík og Haukum en rimma liðanna gæti engu að síður klárast á föstudagskvöldið eftir að Haukar náðu 2:0-forystu í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í gærkvöld.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi byrjaði með sigri á heimavelli í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkíi. Ísland lagði Tyrkland að velli í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld, 3:2.
Meira
„Ég fann í haust að það var komið nóg af Danmörku í bili og þörf fyrir að takast á við eitthvað nýtt, nýja áskorun,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem hefur samið við franska félagið Sélestat til tveggja...
Meira
Spánn Almería – Real Sociedad 4:3 Staða efstu liða: Real Madrid 29224380:3070 Atlético Madrid 29224366:2170 Barcelona 29223485:2569 Athletic Bilbao 29167652:3255 Sevilla 29138853:4447 Real Sociedad 29137952:4346 Villarreal 291361049:3645 Valencia...
Meira
Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ljóst að mikið verður um dýrðir í Laugardalnum næstu daga, en íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi hóf leik í 2.
Meira
Honda Civic Type-R verður settur í framleiðslu á næsta ári en Honda notaði tækifærið til að vekja eftirvæntingu fyrir þeim bíl með því að frumsýna tilraunaútgáfu hans í Genf sem er ansi nálægt því útliti sem verður á honum endanlega.
Meira
Franski bílsmiðurinn Peugeot gerir nú tilkall til titilsins sparneytnasti bíll heims eftir að Peugeot 308 með PureTech 1,2 lítra forþjöppuðu bensínvélinni nýju lagði að baki 1.810 kílómetra á tankfylli.
Meira
Japanska sendiráðið á Íslandi hefur uppfært bílakost sinn með því að bæta við nýju flaggskipi. Eins og við er að búast sækja þeir í þjóðlega framleiðslu og varð eðalvagn af gerðinni Lexus fyrir valinu.
Meira
Hvað kallar maður framdrifinn bíl sem er eins konar blanda smábíls og jepplings? Smájepplingur lýsir því ekki nógu vel því að orðið inniheldur tvær myndir fyrir smæð sem þessi bíll er alls ekki.
Meira
Kanadíski listamaðurinn William Fisk hefur getið sér gott orð – svo gott reyndar að við goðsögn liggur – fyrir að mála ótrúlega raunverulegar myndir af ýmiskonar gamaldags tækjabúnaði.
Meira
Bílaumboðið BL sem meðal annars selur Nissan bíl, bauð nýverið í svokallaðan blindakstur. Búið var að líma svarta og ógegnsæja filmu á nýja Nissan Qashqai sem kynntur var sama dag.
Meira
Um það þarf ekki að deila; árið 2013 var ár rafbílanna í Noregi, sala þeirra meira en tvöfaldaðist á árinu. Og það sem af er nýbyrjuðu ári heldur velgengni þeirra áfram því Nissan Leaf var mest seldi fólksbíllinn í Noregi í janúarmánuði.
Meira
Hvort sem menn trúa því eður ei þá er nú fáanlegur rafbíll sem kemur í pörtum í kassa með samsetningarleiðbeiningum eins og um væri að ræða hlut keyptan í IKEA.
Meira
Bíll ársins á Íslandi, Skoda Octavia, var frumsýndur í fjórhjóladrifsútgáfunni sinni Scout á bílasýningunni í Genf en hann er með meiri veghæð sem gefur honum nánast jepplingslag.
Meira
Tilraunabílinn Hazumi frá Mazda er væntanlega forsmekkurinn af því hvernig nýr Mazda2 kemur til með að líta út, en hann var frumsýndur á sýningunni í Genf.
Meira
Undanhald dísilbíla í Noregi heldur áfram, samkvæmt úttekt dagblaðsins VG og upplýsingadeildar norsku vegagerðarinnar. Aftur á móti eru bensínbílar í sókn. Þá kom í ljós, að kaup á langbökum hafa dregist stórlega saman.
Meira
Það er óhætt að segja að fyrsta keppni ársins í MotoGP hafi verið viðburðarík og spennandi svo ekki sé meira sagt. Þar kom, sá og sigraði heimsmeistarinn frá í fyrra, Marc Marquez, eftir einvígi við margfaldan heimsmeistara, Valentino Rossi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.